Heimskringla


Heimskringla - 15.01.1936, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.01.1936, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR, 1936 FJÆR OG NÆR Útvarpsguðþjónusta Guðsíþjónustunni í Sambands- kirkjunni í Winnipeg verður útvarpað næstkomandi sunnu- dag 19. janúar, kl. 7. e. h. Út- varpað verður yfir útvarpskerfi símafél. Manitobafylkis, CKY. Messar séra Pbilip M. Péturs- son, Ph.B., B.D. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Oak Point næsta sunnudag, þann 19. á venjulegum tíma. Sf. * * Messa í Wynyard Séra Jakob Jónsson prédikar í kirkju Quill Lake safnaðar í Wynyard á sunnudaginn kemur kl. 2. e. h. Hr. Carl F. Fredrickson hefir tekið að sér söngstjórn fyrir söfnuðinn, og fara æfingar fram hvert miðvikudagskveld kl. 7. e. h. í fundarsal kirkjunn- ar, undir stjóm hans. # * * Leikfélag Sambandssafnaðar Ársfundur félagsins verður haldinn í kirkjunni á sunnu- dagskvöldið kemur 19. þ. m. eftir messu. Óskað er eftir að allir geti verið þar viðstaddir er félaginu heyra til. Auk em- bættiskosninga og venjulegra ársfundar starfa liggja mörg á- ríðandi mál fyrir fundi. í umboði stjórnamefndarinn- ar. Winnipeg 13. jan. 1936. B. E. Johnson, skrifari Elin Hall, forseti Bækur til sölu Þyrnar Þorst. Erlingssonar í góðu bandi...........$2.00 Framhaldslíf og nútímaþekk- ing, eftir séra Jakob Jóns- son, í bandi .......... 2.50 Ársrit Bókmentafélagsins fyrir 1935—3 bækur .... 3.00 Þjóðsögur, eftir 01. Davíðs- son, I. bindi, í kápu . 3.00 Sjóferðasögur, eftir Svbj. Egilsson, í kápu ...... 1.50 Einn af Postulunum, eftir G. Hagalín, í kápu .... 1.75 “Kak”, eftir Vilhj. Stefáns- son, í bandi .......... 2.00 Böðullinn, skáldsaga .... 1.00 Endurminningar, eftir Frið- rik Guðmundsson, 2 bindi bæði .................. 2.50 Æfintýraleikir fyrir unglinga .............. 1.00 Nökkvar ög ný skip, Ijóð- mæli eftir Jóh. Freeman 1.50 Æfisaga Gunnars Þor- bergssonar ...............75 Stuðlamál, II. og III..... 1.50 Ný skólaljóð, I. hefti .....75 Gríma, 10. hefti ...........75 Gráskinna, II. og III. hefti, hvert ...................75 Allar fáanlegar íslenzkar bækur pantaðar fyrir þá sem þess óska. Engin borgun kraf- in fyr en við afhending bók- anna. Þar sem tímaritið Iðunn er nú hætt að koma út, þá ættu nú þeir hinir mörgu kaupendur er hún hafði hér, að skrifa sig fyrir Eimreiðinni. Hún er ágætt tímarit, koma út 4 stór hefti á ári og kostar aðeins $2.50 ár- gahgurinn. * MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Ungmenmafélag Sambandssafnaðar heldur næsta fund þriðju- dagskvöldið kemur, 21. þ. m. í fundarsal kirkjunnar, kl. 8. Til skemtana: kappræða, veitingar o. fl. Allir velko.mnir. * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin Frón held- ur skemtifund í Goodtemplara- húsinu 22. janúar. Fundurinn verður nánar auglýstur í næsta blaði. * * ¥ Gefin voru saman í hjóna- band Miss Irene Ida Swan og Mr. Albert Miller, bæði til heim- ilis í Winnipeg, síðastliðin mið- vikudag, 8. janúar, af séra Phil- ip M. Pétursson, að heimili hans, 640 Agnes St. * * * Stjórnarnefnd Fróns hefir beðið blaðið að geta þess, að samþykt hafi verið á síðasta nefndarfundi tillaga, er það felst í, að félagar Fróns fái lán- aðar bækur til lesturs endur- gjaldslaust úr bókasafni deild- arinnar. Fyrir utanfélagsmenn kostar þetta $1.00 á ári. Ger- ist meðlimir Fróns fyrir $1.00 á ári og þér fáið Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins og bækur að lesa úr bókasafni Fróns endur- gjaldslaust. * * . * Almanak O. S. Th. 1936 Almanak Ólafs S. Thorgeirs- sonar fyrir árið 1936,. er komið út. Veigamesta efni þess er sem áður hinir merkilegu land- námssögu þættir. Um Islend- inga í Keewatin er nú skrifað af Bjama Sveinssyni. Ennfremur er framhald af sögu-ágripi ís- lendinga í Suður-Cypress-bygð- inni, er G. J. Oleson skrifar. Efni þessara landnámssögu- þátta er ekki aðeins verðmætt innlegg til sögu vorrar, heldur er það jafnframt svo hagnýtt, að sá sem nokkuð vill vita um landa sína hér, getur meira og minna um hvem og einn ein- stakling fræðst af því. Alman- ak O. S. Th. með söguþáttun- um frá byrjun ætti að vera á hverju einasta heimili hér vestra. Ytri frágangur Almanaksins er prýðilegur sem að vanda. Verð þess mun sem áður 50 cents. JOHN BLACK Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Radio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. J. WALTER JOHANNSON . Umboðsmaður New York Life Insurance Company Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 » HAROLD EC.OFRTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg r Utnefningarfundur. Hinn áriegi útnefningarfundur af hálfu Vestur- íslenzkra ihluthafa í Eimskipafélagi íslands verður hald- inn föstudagskvöldið, 28. febrúar n. k. kl. 7.30 að 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Verða tveir menn útnefnd- ir sem kjósa ber um á næsta aðalfundi Eimskipafélags- ins, sem haldin verður í júní mánuði n. k., í stað hr. Á. P. Jóhannsons sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Árni Eggertson Ásmundur P. Jóhannson ■Svo (heitir einkennilega eftir- tektavert leikrit, sem sýnt var í /fyrsta isinni í John Black Memorial Church, Winnipeg nú ! í haust. í leik þessum er tjaldi tímans hleypt upp og fyrsti presibytera presturinn og einn ! hinn áhrifamesti athafnamaður, \ * á meðal frumbyggja þessa fylk- 1 is og bæjar og sá sem fyrstur flutti friðarboðskapinn á þess- j um stöðvum er sýndur í mikil- leik sinnar háleitu köllunar og hins erfiða, en þó djarfa og frjálsa frumbyggjah'fs. Við sjáum hann aftur setja kirkjurétt sinn, sem var sá eini og æðsti réttur þá í Manitofoa. Sorgarslagið mikla sem reið yfir Black fjölskylduna, og varð til þess að Black sjálfur, nálega misti traust sitt til og trú sína á guðegri handleiðslu, er alt dregið fram á sjónar- sviðið, yfirlætislaust, en, þó svo áhrifamikið að það grípur á- i horfendurna á vald sitt. Alt þetta og fleira, er sýnt í þessu nýja leikriti sem höfundurinn nefnir John Black og sem leikið var undir stjóm og umsjón Mr. Ralph Erwins 20. nóv. s. 1. í John Black Memorial Church, Kildonan. Þetta nýja rit er meira en leikrit Höfundur þessa nýja leikrits er Mrs. Lillian Benyon Thomas og hefir henni ekki aðeins tek- ist að framleiða sögulegan sorg- ' arleik, heldur að formfesta sögulegar sannreyndir, svo sem tilsvör, orðbragð 'og athafnir fólks frá þeim tíma sem sjón- j leikurinn gerist. Svo auk þess að vera áhrifamikill sorgarleik- j ur, er hann líka sögulegur dýr- gripur. T. d. eru réttarhöldin frá þeirri tíð sýnd. Nöfn dóm- aranna gefin og eins þeirra sem fyrir réttinum mættu, er sá sögulegi sannleiki tekinn úr bókum kirkjunnar. Sem sorgarleikur ber rit þetta vott um mikla tragiska hæfi- leika hjá höfundinum. Leikrit- ið byrjar á að sýna komu John Black og móttökunum sem hann mætti í húsi Alex Ross.! Svo er þungi og þróun efnis og anda ritsins eðlileg frá þeirri stundu, unz að hámarkinu er náð, þegar John Black býður borgarnefndinni byrgin isem fer á fund hans og krefst, að hann framselji til hengingar flótta- \ mann að nafni Metis sem á j náðir hans hafði leitað og á- takanlegur aðdragandi að dauða barns hans, sem er sett j fram með svo áhrifamikilli al- j vöru, að efnið og andagiftin i heldur áhorfendum föstum. Þegar maður tekur til greina að allar persónurnar í leik þess- um eru virkilegar, þó að leik- endumir foeri ekki nöfn þeirra allra, og hlutverk höfundarins, því það eitt að lýsa þeim eins og að þær voru, án þess að geta fylt upp í nokkrar eyður frá sjálfum sér, þá er öllum ljóst, að það er ekkert hægðar verk að sýna leik þennan svo vel fari en þrátt fyrir þá örðug- leika hefir Mr. Ralph Erwin, sem æfði leikinn, tekist það svo, að framkoma leikendanna er afbragðs góð. Einkum sæmirj KTank Dryden sér vel sem John j Black, og þó sá maður sé ekki1 vanur leikari, þá fór hann svo vel með hlutverk sitt að aðdá- j un vakti og svo mikið var sam- j ræmið í andlegri göfgi og ytra i útliti, að margir af ættmönnum John Blacks, höfðu orð á því, hversu h'kur hann væri John Black sjálfum. Afbragðs frammistaða Alice Rowan Gray leikur Hen- rettu Ross er síðar varð kona John Black og eir erfitt að hugsa sér, að aðrir gætu gert það betur. Hjá ihenni kom samúðin, ihógværðin og hlut- tekningin, svo eðlilega fram, en það voru eiginleikamir, sem samtíðafólk hennar lærðu að þekkja, elska og virða. Aðrir leikendur voru: Miss Dora IBartholomew, Mrs. Ada Matheson, leikur málóða konu frumbýlingsáranna ágætlega; John Brigham, Alex Matheson, Gordon Burwash, Allan Mathe- son, Mrs. E. L. White, George Kenmore, Alex E. Ford. Auk þessara sem nú eru tald- ir tók fleira safnaðarfólk þátt í leiknum.i Búningar og innanhússmunir voru allir frá tima þeim sem leikitið er frá, og var það all- miklum erfiðleikum bundið fyr- ir kvenfélag safnaðarins að út- vega þá muni. Á meðal þeirra muna sem eftirtekt vöktu á leiksviðinu, var bamsvagga 90 ára gömul, sem hefir gengið frá einnii familíu til annarar hér í Winnipeg. Annað var hundrað ára gamall trefill, sem Joton Black kom með með sér frá Skotlandi, og sem síðan hefir verið í ætt hans hér.—A. E. Mc. Nýung og nýmæli Winnipeg ilslenjdlngar hafa oft átt kost á að horfa á sjón- leiki á ensku og íslenzku — áhrifamikla sjónleiki — sjón- leiki sem sýna atburði löngu liðinna tíma, hugsunarhátt fjar- lægs fólks, þjóðtrú, hjátrú og hindurvitni og menn sækja þá sér til gamans, gagns og dægrastyttingar. Nú foýðst fólki nokkuð nýtt, upp á sjónleik sem byggist á frumbýlingslífij hér í Winnipeg — leikur sem snertir frumbýlángslÆf allra frumþýl!- inga þessa bæjar og fylkis, og því líf okkar allra, sem á þess- um slóðum búa. Ef það er nokk urt efni, sem ná ætti til allra, til allra Winnipeg og Manitoba- fylkis búa þá er það baráttan við frumbýlingserfiðleikana fyrstu. Hugrekki mannanna og kvennanna sem þrek höfðu til þess að leggja út á auðnir og óvissu vesturlandsins og hug- rökk gengu á móti hverri þraut sem að höndum bar og kunnu hvorki að hræðast eða hörfa undan. Slíkt er sjónarsvið þessa nýja frumbýlinga leiks sem sýndur verður í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., þ. 27. og 28. þ. m. Stjómarnefnd stórstúku Manitoba fylkis hefir tekist á hendur að gengast fyr- ir að leikur þesssi verði sýndur iá meðal íslendinga og á hún þakkir skilið fyrir þá framtaks og hugulsemi að gefa íslending- um kost á að sjá þenn- an merkilega leik iog ættu því allir sem vetlingi geta valdið að nota sér þetta tækifæri. Bindindisvinur. minjar eru nú geymdar frá. — Myndin er 14x18 þumlungar að stærð og færi ágætlega á ramma. Sendið pantanir yðiar fljótt því upplagið er takmarkað. Flýgur hafa á milli á 9J- kl.st. New York, 14. jan. — How- and Hughes, fluggarpur frá Cali fomíu, flaug í gær frá Burbank í Califoníu til Newark í New Jersey á 9 kl. 27. mín. 10 sek. Þessi vegalengd yfir þvert land- ið er talin 2450 mílur. Að með- altali, hefir Hughes því flogið um 260 mílur á kl.st. Hann flaug í 18000 feta hæð. Þetta er talið met í svo löngu hrað- flugi í Bandaríkjunum. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Kipling liggur fyrir dauðanum London, 14. jan. — Frá Eng- landi er símað, að Rudyard Kipling söguskáldið fræga liggi fyrir dauðanum. Hann var fluttur á Middlesex sjúkra- húsið s. 1. mánudag og upp- skurður gerður á honum. Ber hann uppskurðinn eftir vonum, en af honum þykir þó óðum daga. “Hið víðfrægasta núlif- andi skáld Breta,” eins og folöð- in kalla Kipling, er 70 ára gam- all. Tvær stærðir á barnasvipum Edmonton, 14. jan. — Skóla- ráði?5 í Alberta steig það mik- ilsverða spor í mentamálum s. 1. mánudag, að ákveða tvær stærðir aðeins á svipum lög- mætar til þess að hirta óþekk sikólaböm með. Það verður ekki sagt, að skólaráðsmönnum detti ekki sitt af hverju í hug. Mr. King virðist alveg hafa gleymt Hon. W. R. Motherwell, fyrrum akuryrjumálaráðherra sínum í útbýtingu “náðarbrauð- anna”. Eða man hann eftir því, að Motherwell greiddi atkvæði með löggjöf Bennetts um eftir- lit með sölu bændaafurða og rýmilegri kjörum á greiðslu á veðlánum á jörðum þeirra? Það mun hvorttveggja til. Liberal stjómin rak dr. Rid- dell, fulltrúa Canada í Genf, er hann fór fram á að sala á ben- síni til ítalíu væri bönnuð. Er nokkurt samband milli þessarar framkomu Kingstjómarinnar og starfs McKenzie Kings á stríðsárunum hjá John D. Rookefeller, olíukóngnum fræga? Greifi nokkur sagði einu sinni í veizlu: Ætti eg heimskan son, þá skyldi hann verða prest- ur. Prestur, sem þar var nær- staddur svaraði: Ekki hefir hann faðir yðar verið á sama máli. Dance Studio KATHLEEN LEWIS has opened a Dance Studio at 356 Main Street. Dance Director Red Mill • For information and ladmission PHONE 26 631 ALMANAKIÐ1936 42. ár. INNIHALD: Almanaksmánuðimir, um tímatalið, veðurathuganir o. fl....1-—20 Safn til landnáiissögTi Isl. í Vestur- heimi: Sögnpættir Islendinga í Keewatin og grendinni með mynd- um. Eftir Bjama Sveinsson. 21—34 Æfintýramaðurinn Haraldur Sigurðs- son með mynd...........35—36 Sögu-ágrip Islendinga í Suður-Cy- press sveitinni í Manitoba með mydnum. — Eftir G. J. Oleson í Glenboro ..............37—56 Viðauki og leiðréttingar við sögu Hólabygðarinnar í Alman 1935. öldungurinn Einar Guðmundsson með mynd. Eftir próf. Richard Beck ............*.....56—59 Friðrik H. Fljózdal. Vestur-lslenzkur verklýðsforingi með mynd. Eftir próf. Richard Beck.....60—68 Ættartala Sigríðar Bjamadóttir með mynd höfundarins, formála og skýringum eftir Einár prófast Jónsson frá Hofi......69—101 Minning. Stefán Guðlaugur Péturs- son .....;...............102 Helztu viðburðir og mannalát meðal Islendinga í Vesturheimi-...112—117 Kostar 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Sími 30 971 Winnipeg, Man. Á LEIÐ TIL NÝJA-fSLANDS 1875 Myndin mikla og einkennilega sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’ 31. júlí hefir verið prentuð á á- gætum myndapappír og fæst nú til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir 50c eintakið eða 3 eintök á $1.00. Myndin er fágætur forn- gripur er margur mun hafa gaman af að eignast. Hún er sem næst hið fyrsta, er íslend- inga getur hér í landi og heyrir - því til fornöld vorri, sem fáar ÁRSFUNDUR íslendingadagsins verður haldinn í Goodtemplara húsinu á McGee og iSargent stræti hér í borginni, hinn 20. janúar næstkomandi og byrjar kl. 8. e. m. Nefndiii leggur þar fram skýrslur og reikninga yfir stanfið, á árinu. Einnig verða á þeim fundi kosnir sex menn í nefndina til tveggja ára. íslendingar! Komið sem flestir á fundinn; þetta er yðar málefni og yðar dagur. í umboði nefndarinnar G. P. M,agnússon, ritari tft. KiMuf'cs&. SogiA ■: ■ ?jgSteHfP.'V&Sfe ;* ■ »:• * ■wmrnmm.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.