Heimskringla - 26.02.1936, Side 1
L: árgangur
WINNIPBG, MIÐVIKUDAGINN, 26. PEBR. 1936
NÚMER 22.
Bylting í Japan
Herinn tekur völd og drepur
æðstu valdsmer.«n
Shanghai, 26. feb. — 1 morg-
un er símaði út um heim, að
iherinn í Japan hafi hrifsað völd-
in í sínar hendur í Japan, steypt
stjórninni og líflátið þrjá (og ef
til vill fleiri) æðstu valdsmenn
(hennar, forsætisráðherra Kei-
suk Okada, fjármálaráðherra
Korekiyo Takahashi og innan-
landsmálaráðerra Pumio Goto.
Keisarinn Hirohito boðaði
Mineo Osumi aðmírál á sinn
fund til að mynda nýja stjórn.
Yngri menn í hemum eru
sagðir valdir að uppreistinni.
í raun og veru hefir herinn
ávalt skoðast sem einvaldur í
Japan eða að minsta kosti ein-
ráður í utanríkismálum. En
hann hefir mætt talsverðri mót-
spyrnu frá forsætisráðherra O-
kado og stjóm hans, er á þingi
hefir verið í meiri hluta. Hann
hefir oft ekki orðið við fjár-
kröfunum, sem herinn hefir
farið fram á. Að binda enda á
það þóf á sjáanlega að gera
með þessu.
Fréttasambandi er slitið við
Japan og hverju fer þar fram
er ekki greitt að komast að. í
landinu er herstjórn.
Frá Sambandsþinginu
Af öllum1 þeim málum, sem
enn hefir verið hreyft á sam-
ibandsþinginu, ætlum vér ekkert
mikilsverðara en tillögu Mr. A.
R. Heaps þ.m. frá Norður-
Winnipeg, um að setja alla, sem
komnir eru yfir 60 ára aldur á
lífvænleg eftirlaun frá ríkinu.
Hugmyndin er ekki ný. Henni
var hreyft af Mr. Rennett í síð-
ustu kosningum. Og óvíst hvort
að hún hefir verið ný þá. En
þrándur í götu þessa máls er sá,
að það er talið löggjöf sem
heyrir fylkjunum til, en ekki
samibandsstjórn. Og á þeim
stjómarinnar væri í því máli.
Var í heilan dag eða meira farið
í kring um spurninguna, unz
þingmenn sáu í blöðum landsins
einn daginn að dr. Riddell hefði
aftur verið ráðinn af stjórninni
til Síns fyrra starfs í Þjóða-
bandalaginu. Þótti sumum
þingmönnum King vera að
fara í gegnum sjálfan sig
með þessu, en þetta kom svo
flatt upp á þá, að þeir horfð'.i
klumsa hver á annan og málið
féll niður.
Stefnu stjórnarinnar í Banka-
og fjármálum athugaði Mr.
Tucker þ.m. frá Rosthem, einn
þingdaginn. Hann er liiberal én
ávítaði stjómina og fjármála-
ráðherra Dunning harðlega fyr-
ir að hafa tékið 48 miljón dala
lán nýlega með peninga útgáfu
og gefið bönkunum 3—4%
rentu af því. Hann benti á að
Bennett-stjórnin, svo bölvuð
sem hún hefði verið, hefði tek-
ið svipað lán, 35 miljónir að
upphæð, en ekki gefið toönkun-
um nema 1% af því. Liberalar
hefðu gagnrýnt það, en það
hefði þó verið nær sönnum
liberalisma, en það sem liberal-
stjórain sem sig kallaði Svo
hefði nú gert.
FRÓNSIV.ÓTIÐ
var fjölment að vanda, með
langri skemtiskrá. Formaður
deildarinnar, hr. Sofonías Thor-
kelsson, setti mótið með ræðu,
sem birtist í þessu blaði. Hann
kvaddi til sætis með sér á palli
þá séra Jakob, J. J. Bíldfell,
forseta þjóðræknisfél. dr. S. J.
Jóhannesson og Próf. W. Kirk-
connell, sem kjörinn var heið-
ursfélagi þetta ár, bað svo Sig-
urð lækni að segja fundarfólki
deili á prófessornum, sem hann
gerði rækilega, bæði á ensku og
líslenzku. Þar næst talaði pró-
fessorinn um þann kraf't sem
hverjum einstökum stæði af
sínum félagsskap, ættar og
þjóðernisböndum, taldi hinni
canadisku þjóð mikið gagn að
þeirri orku og fjöri, sem hver
hinna aðkomnu landsmanna
Þjóðræknisþingið
Ársþing i Þjóðræknisfélagsins
hófst í byrjun þessarar viku og
stendur enn yfir. Endanlegar
fréttir er enn ofsnemt að skrifa
af starfi þess. Það eitt er víst,
að þangað hefir safnast múg-
ur og margmenni og á landan-
um virðist liggja vel.
Elrindrekar hafa þar verið
vestan frá Saskatchewan,
sunnan frá Brown og Glenlboro,
norðan frá Selkirk, Oak Point
og Nýja-íslandi, austan firá Kee-
watin, og sunnan friá Banda-
ríkjum, einn, dr. Ridhard Beck.
Er von á fleirum þaðan enn,
eða þegar snjór hefir verið
hreinsaður af vegum í Dakota:
þar snjóaði óheyrilega í fyrra
dag og sátu margir heima þess-
vegna er ætluðu að koma.
Alt gengur með ró og still-
ingu á þinginu, málin eru af-
greidd friðsamlega. Aðeins
hnitaði ofurlítið í báru í gær,
en það virtist til þess eins að
skerpa þjóðrækniskærleikann.
Ýms af þeim málum sem nú
er verið að ræða, virðast ský-
laus fyrirboði um, að meira eigi
að starfa að fræðslumálum og
útbreiðslumálum en gert hefir
Verið tvö eða þrjú undanfarin
ár. Menn eru fullir nýrra vona
og áhuga.
Skýrslur deilda Þjóðræknisfé-
lagsins bera allar með sér, að
ekki er slegið slöku við starf og
að þær hafa siglt klaklaust
gegnum brim og tooða krepp-
unnar.
Hjárhagur félagsins er góð-
ur, þó enginn virðist um hann
hugsa, nema þessi eini maður,
sem allir rífast í.
Tímaritið kom út í byrjun
þings og er hið girnilegasta
til fróðleiks.
FREGNSAFN
Á ^ársfundi,
grundvelli var atkvæði greitt
um tillöguna, og hún feld með sækt( í sína heimahaga og tók
yfirgnæfandi meirihluta. ■ dæmi af sínum þjóðflokk, skot-
Þó undarlegt sé, var tillagan,' Um, að þeim væri jafnan við-
þó ólögleg væri, rædd í tvo daga kvæmastir átthagarnir, hvar á
á þinginu. Flutningsmaður jörðinni sem þeir dveldu, þættu
hennar hafði því nægan tíma að þö ekki síður borgarar fyrir
skýra hana. Og fram Var hún ,þag Hagnar H. Ragnar lék lag
borin, sem atvinnubótamál, sem eftir Weber, sem hann kvað
hún í raun réttri er. Stjómin j upphaf að hinum rómantíska
sá auðvitað mest í kostnaðinn. þætti í músikinni og lék undir
sem tillagan fól í sér. Þó hún einsöngva, sem P. Magmús söng
teldi hann sér óviðkomandi, var og fígiUspil Pálma S. Pálma-
hún smeyk um, að toún yröi að sonaXj en þessum listamönnum
koma þar fylkjunum til aðstoð- j var fekið með fögnuði. Mr.
ar. Flutningsmaður benti á, Guíml Jóhannsson flutti kvæði
að yfir sjötugt hefðu árið 1931 effir íslenzkt skáld hér í borg,
verið 334,697 manns; yfir sext- Sem iSigurlbjörn Jóhannsson
ugt 870,428. Ellistyrkurinn kvað um þessa
hækkaði því um meira en helm- j
ing. En Mr. Heaps vildi aðeins iviikiið eigum við þeim að þakka
líta á þetta sem atvinnubóta til- ^ , ParadíS)
lögu og frá því sjónarmiði skoð-
að væri kostnaðurinn ekki mik- Þeir hlauPa °S ei»a
ill, en það fékst ekki að nefna krakka
hana því nafni. Og eftir að alt með fyrsta prís.
einn af lögfræðingum stjórnar- j
innar hafði kveðið hana ólög-J Paradís segir hann meina
lega, létti stjórninni fyrir brjósti. j Winnipeg og skáldið sem um
Á málið um brottrekstur dr. J var kveðið Mr. M. Markússon.
Riddell, fulltrúa Canada í Þjóða- I Lúðvík Kristjánsson skemti
toandalaginu hefir verið minst.' að vanda með kýmniskvæði.
Stóð King við alt sem hann j Að lokum hélt Séra Jakob
Ihafði áður gert í því máli, sem skörulega ræðu. Eftir það var
eins og kunnugt er, var það að sezt að veitingum og síðan stig-
dr. Riddell hefði ,unnið sér til inn dans. K.
óhelgis með framkomu sinni í j ---------------
viðskiftamálum ítatíu, að því J Grunur leikur á því, að ítalir
leyti að stjórnin hefði verið á rói undir óeirðum þeim, sem
móti því, ,að nokkur afstaðn torotist hafa út hvað eftir annað
væri sér að fornspurðu tekin í í Egyptalandi gegn yfirráðum
, benSín-bannmálinu. Var nú Englendinga.
gengið all hart að King og' í Egyptalandi eru 56000 ítalir
hann spurður, hver stefna, en 34000 Englendingar.
ir þingið, að bæta úr því með
nýrri samþykt.
* * *
John Queen borgarstjóri í
Winnipeg mælti með því á bæj-
arráðsfundi nýlega, að fylkis-
þing Manitoba yrði beðið um
að semja lög, er heimiluðu
toorginni að verzla með bensín
(Gasoline), til þess að þrykkja
verðinu niður, en borgarstjór-
inn heldur fram að á því sé ver-
ið að okra. Hann hugsar sér
að koma upp einum sex bensín-
stöðvum til þessa og að þær
selji bensín einu eða tveimur
cents ódýrara. Og það nægi til
þess að verð þess verði rými-
legra en nú er.
* * *
í samanburði við árið 1934
'hafa skipasmiíðar á síðastliðnu
árí aukist um 64 af hundraði í
Bandaríkjunum. Stærð þeirra
skipa er í smíðum voru í árs-
lokin síðustu, var talin 45,967
smálestir. Hafa skipasmíðar í
Banidaríkjunum aldrei verið
meiri síðan árið 1923, að árinu
1930 undanskildu. Aukning
síðustu fjóra mánuðina á verzl-
unarskipapöntunum var 257%.
þjóðararf og atgerfi. En mikil
toreyting hefir orðið á þeSsu til
bóba. Og reynslan hefir sannað
það okkur og öðrum, að við
stöndum öðrum mönnum og
konum þessa lands jafnfætis að
atgerfi ef ekki framar. Það er
arfur sem við megum vera glöð
yfir að eiga og ennþá glaðari
yfir því að geta veitt hann af-
kiomendum okkar.
Svo við minnumst títillega á
hina hlið málsins, þá hefir okk-
ur stundum hent gleymska, til-
finnanleg og óeðlileg gleymska,
það hefir farið iíkt fyrir okkur
og ungu konunni í Winnipeg,
sem lagði á stað með litla toamið
sitt í járaibrautarferð norður í
land að sýna það pabtoa og
mömmu, en gleymdi því í far-
þegaskálanum. Líkt er ástatt
fyrir þeim sem hafa gleymt
þjóðerni sínu og þjóðar-arfi.
Að endingu vil eg minnast
verkun og sérstaklega vorum
við Skagfirðingar hepnir með
heyskapinn í sept., því þá höfð-
um við ekkert af óþurk að segja
þó oft væri kalt, en austumnd-
an og strax í Eyjafj.sýslu, rigndi
með þeim fádæmum, að engu
var minna en sumarið áður og
er þá langt til jafnað. Má það
hörmung heita fyrir austursýsl-
umar, að fá slíka hremmingu
á landbúnaðinn sumar eftir
sumar. Hér voru menn Itoúnir
að hirða hey um göngur ög
haustið var fremur gott. En
veturinn byrjaði háskalega, með
stórhríð, og jarðbönnum austan
Vatna. Hélst það um skeið.
Samt tók þó þann snjó, en 14.
des. gekk hann í aftaka hríð,
og síðan hefir tíðin verið hálf
slæm fram að áramótum.
Af framkvæmdum innan hér-
aðsins má fyrst nefna að mjólk-
ursamlagið er nú tekið til starfa
ÁVARP
Flutt á Frónsmóti af forseta
S. Thorkelssori'
sem Winnipeg
North-Centre Conservative As-
sociation hélt á þriðjudags-
kvöldið í síðast liðninni viku
var Bjöm Stefánsson lögfræð-
ingur endurkosinn forseti fé-
lagsins.
* * *
Bretkonungur flytur ræðu 1.
marz n. k. er útvarpað verður
um alt Bretaveldi.
* * • -
“The Greater Victory” heitir
saga úr stríðinu mikla sem E.
J. Thorláksson í Calgary skrif-
aði fyrir nokkrum árum. Er nú
verið að sýna hana á Grand
Theatre, helzta leikhiúsinu í Cal-
gary. IVlrs. E. J. Thorláksson
stjórnar leiknum. í auglýsing-
unni um þetta, er leikrits þessa
getið, sem hins bezta er sýnt
verði á þessu ári.
.* * *
Um 200 giftingar, sem fram-
kvæmdar hafa verið á árinu
1935, í Alberta-ifyl:ki, eru tald-
ar ógildar af heilbrigðismála-
ráðherra fylkisins, dr. W. W.
Cross. , Lýsti ráðherrann því
yfir á þinginu. Giftingarnar
hafa verið framkvæmdar af
prestum, en þeir voru ekki at-
hugulli en það, að þeim hefir
öllum sézt yfir breytingar sem
gerðar voru á hjónabandslög-
gjöfinni á síðasta fylkisþingi og
sem lúta að þvá, að þegar lýst
er með hjónum, verður að skrá-
setja það hjá stjórninni og láta
auk þess heilbrigðisvottorð
fylgja. Eyðutolöð fyrir þessu
ihvorutveggja verður að sækja
til stjórnarinnar. En þetta hafa
prestarnir ekki gert og því horf-
Það er hlutverk mitt, að setja
þetta mót, þessa hátíð, er við
ihöldum í minningu þjóðemis
okkar, og að bjóða ykkur öll
hjartanlega velkomin. Og enn-
fremur er það hlutverk mitt að
toera fram þau tilmæli, að þið
njótið þess með ánægju, sem
fram verður toorið hér í kvöld
til andlegrar og líkamlegrar
hressingar.
Það er einlæg ósk okkar sem
ráða þessum félagsmálum, að
kvöldið verði ykkur ánægjulegt.
Tilgangur félagsins er að
glæða ræktarsemi okkar til ís-
lands og íslenzka eðlisins sem
með okkur ibýr og íslenzku
þjóðarinnar sem við erum part-
ur af. Og eg leyfi mér að
haldaþví fram, að það sé okkar
stærsta sæmdarmál, að sýna
drenglyndi og hlýhug til föður-
lands og frænda.
Við erum að minnast þess í
kvöld, að við erum íslendingar
og þá um leið megum við minn-
ast þess, að það er okkar vegs-
auki að vera íslendingar og
borgarar þessa góða og frjó-
sama lands, er hefir alla mögu-
leika til að veita öllum allsnægt-
ir lífsgæða og farsæla líðan, ef
mannúðin verður nokkru sinni
herra í þjóðfélagsmálum.
Við igetum iminst þess með
glöðum og þakklátum huga, að
hlutdeild okkar í þjóðararfi, er
stór og vegsamleg, það er
vöggugjöf isem okkur hlotnað-
ist með þjóðerninu, heiltorigð
sál, hraustur líkami, þróttur og
vitsmunir, fagrar og glæsilegar
bókmentir að fornu og nýju,
sem toera okkar fámennu þjóð
ómótmælanlega vitni um and
lega menningu 'hennar, fjöl-
breytt og auðugt sálarlíf. Það
mætti vera öllum íslendingum
mikið gleðiefni að íslenzka þjóð-
in, bókmentir hennar og tunga,
hljóta æ meiri viðurkenningu
með hverju tíðandi ári, og nú er
sagt að hin gullauðuga þjóð-
Bandaríkin, kenni viort kæra,
hreimfagra mál við þrjátíu af
háskólum sínum.
Sú var tíðin að íslendingar
gengu undirleitir af þjóðemi
sínu, fátækir og fákunnandi í
frámandi landi, nýkomnir hing-
að frá hinni fámennuþjóð og fá-
tæku. Við 'kunnum þá ekki
orða gríska spekingsins, eg held ' kér á sauðárkróki. Hóf það
það eigi bergmál í hugum okkar !lStarf sitt f iálí f sumar Mjólk.
allra‘ “ 1 urmagnið sem þangað var flutt
“Eg er Guði þakklátur fyrir mun f gumar hafa numið um
það, að hann skapaði mig í noo ]ítr (pottum) á dag og er
manns mynd en ekki í mynd ,Það ekki mikið f svo gtóru hér.
einhvers annars dýrs,og þó er aði En aðgætandi er> að tór.
eg honum ennÞá Þakklátari fyr- fáir hafa ennþá fjölgað fcúm
ir ,Það að hann skapaði mig aínum frá þyf> sem áður yar
Grikkja. Eg er og þakklátur garir það ^þurkasumarið 1934
guði fyriú það að eg er íslend- Þá ætluðu þeir>
sem hugðu að
insur' i vera í samlaginu, að fjölga grip-
um sínum, en í staðinn fyrir
Bréf úr Skagafirði það urðu margir að fækka þeim,
______ vegna þess hve heyin voru
Kæru Skagfirðingar vestanhafs. s^æm- ^n vonandi á þetta eftir
Mér finst réttast, að halda að lagast- Meðalverð á mjólk-
venjunni og senda ykkur línu mm var ^ ® aurar á liter. Er
um þessi áramót eins og að Það að vísu ekki hátt, en safn-
undanförnu. Get eg þá byrjað ast Þegar saman kemur. Kýr
á því, að þakka þeim hinum
1 sem mjólkar 2500 litra yfir árið
skilar þó 400 krónum með þessu
verði og það er þó ekki nema
rétt meðalkýr. Þrjár Islíkar
gerðu þá 1200 krónur, en það
nmn láta nærri að 100 ær hafi
þurft til, að svara þeirri npphæð
undanfarin ár. Sjá allir hver
munur er þar á stofnkostnaði,
mörgu, sem skrifað hafa mér að
vestan og sent mér blöð og
toækur, og þó sérstaklega fyrir
hlýjuna og átthagaástina, sem
andað hefir frá öllum þeim bréf-
um. Það er einmitt þetta, sem
hefir ýtt bezt á mig að senda
ykkur pistla við og við, að eg
hefi fundið hve ykkur eru kær- hirðingu og fóðri. Hér mið-
ir nú til vandræða, nema því
aðeins, að einlhver vegur sé fyr-1 fremur en aðrir að meta vora
komnar fréttir hér heiman af
æskustöðvunum.
Eg byrja á tíðarfarinu. Síð-
astliðinn vetur var fremur snjó-
léttur eftir hátíðirnar, en þó
voru skakviðri og umhleypingar
mjög tíðir, svo útigangspeningi
leið illa, þó hagi væri oftast
nógur. Þegar kom fram undir
sumarmálin voru hey mjög far-
in að ganga til þurðar, enda
sveitis er fé þungt á fóðrum, en
kýrnar þurfa ekki meira hér, en
annarstaðar. Því hlýtur í fram-
tíðinni að verða lögð meiri á-
hersla á mjólkurframleiðsluna
þar, en aftur á móti sauðfjár-
eignina til dalanna, þar sem 3
kindur eyða ekki meira fóðri en
1 niður í sveitinni. Úr mjólkinni
var unnið ostar, skyr og smjör.
Tvisvar í viku var send mjólk
mikilgæf og sífeldar innistöður! °S skyr til Siglufjarðar og selt
á fé. Eg býst við að illa hefði Þar með góðu verði og líkaði á
farið, ef vorið hefði orðið
slæmt. En það var öðru nær.
1 gætlega. Húsið er mjög vand-
að og vélar af nýjustu gerð. —
Með sumarkomunni skifti svo
rækilega um að eg man varla
eftir svo snöggum og góðum
umskiftum. Til dæmiis um það,
var á síðasta vetrardag 8 stiga
frost um morguninn (á Cels.),
en á sumard. morguninn fyrsta
J ar kominn 8 stiga hiti (á Cels.)
og hélst sú totíða samfleytt fram
í júní, að undanteknu hreti um
Hvltasunniuna. Gerði þá al-
snjóa, en ekki mun þó hafa
hlotist neinn skaði að. Lamtoa-
dauði var með minna móti, en á
hinu toar til muna, að ær væru
geldar, og kendu . sumir um
skemdu sfldarmjöli sem haft
var til fóðurbætis en ekki veit eg
hversu rétt það er. Skepnur
gengu yfirleitt vel undan vetr-
inum, og mun fóðurbætirinn, og
hin einstaka vorblíða hafa átt
sinn góða þátt í því. En hitt
sögðu menn, að aldrei hefðu þeir
gefið slíkt fóður, sem hröktu
liéyin frá sumrinu áður.
Ek'ki var síðastl. sumar þurka-
samt, síður en svo. Þó náðust
töður ekki mikið hraktar viíðast
Telja kunnugir að hús og vélar
séu með því fullkomnasta hér á
landi í þeirri grein. Allir vona
að þetta fyrirtæki eigi eftir að
tolómgast vel, og verði búnaði
sýslunnar veruleg stoð, á þess-
um síðustu og verstu tímum.
Altaf -miðar jarðabótunum vel
áfram, og meir og meir að því
takmarki, að heyja alt á rækt-
uðu landi. Síðastliðið ár nam
ræktunin hér 60,019 dagsverk-
um, og er aðeins ein, sýsla á öllu
landinu hærri að dagsverkatölu.
Sömuleiðis hefir verið mikið
unnið að vegagerð innan sýsl-
unnar á þessu ári. Hefir sýslan,
ríkið og hreppar lagt fram rúm
37 þús. krónur til þess. Einnig
er byrjað á hinum erfiða og
dýra vegi yfir Sigluf jarðarskarð.
Hafa Siglfirðingar, Fljótamenn,
Slétthtíðingar og Höfðastrend-
ingar gefið dagsverk til vegarins
svo hundruðum skiftir og unn-
ið þau í sumar. Vegur þessi,
þá hann er fullgerður, hefir líka
stórkostlega þýðingu fyrir kaup-
staðinn og þessar sveitir, um
hvar, þó misjafnt væri hjá ýms- j sölu
um. Úthey náðust með skárri
á landbúnaðarafurðum
Frh. á 5 bls.