Heimskringla - 18.03.1936, Page 2

Heimskringla - 18.03.1936, Page 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. MARZ, 1936 TAMDIR BJÓRAR Grein þessi er útdráttur úr framúrskarandi skemtilegri dýrabók, eftir Indíána. — Bókin heitir “The Pil- grims of the Wild”. Wa-Sha-Quon-Asin — eða IGráa uglan — heitir hann og er fæddur 1888 norðarlega í Can- ada. — Faðir hans var Skoti, en móðir hans indíönsk. í æsku | tóku Ojihway-Indíánar hann að sér til fósturs, lærði hann mál þeirra og tileinkaði sér hugsun- arhátt þeirra og siði. Indíánar reyna ekki eins og hvítir menn að drotna yfir nátt- úrunni. Þeir eru náttúrunnar börn með lífi og sál. Nafn sitt Gráa uglan fékk hann vegna þess að honum tókst þegar á unga aldri að læð- ast um skógana án þess að láta ! til sín heyra, og þar stundaði I hann veiðar. Hann veiddi fjölda mörg dýr og skinnin af þeim seldi hann fyrir skotfæri, tóbak og h'fsnauðsynjar. Svo kom heimsstyrjöldin. — Hann var sendur til Frakklands. Þar særðist hann og var eftir þrjú ár sendur heim aftur sök- um þess að hann væri óhæfur til herþjónustu. Hvarf hann þá aftur norður í land, til veiði- mannalífsins, og nú var hann ekki einn. Hann giftist Indí- ánastúlku, sem heitir Anahareo, höfðingjadóttir. Besta grávaran þar nyðra fæst af bjórum. Gráu uglunni þótti sárt að verða að drepa þá, en nauðsyn kallar að. Ein- hverju sinni veiddi hann bjóra- móður og þóttist viss um að hún ætti hvolpa í bústað sínum. Daginn eftir eru þau Anahareo á báti úti á vatninu. Þá heyra þau einhver kvein og sjá brátt kollana á tveimur bjórhvolp- um, sem þar eru á sundi að leita að mömmu sinni. Hann g.rípur byssu, en Anahareo aftr- ar honupi: — Við skulum taka þessi börn í fóstur. Það er skylda okkar, sagði hún. Fósturbörnin Þau náðu hvolpunum. Þeir voru svo litlir, að þeir vógu tæpt pund (báðir. Ekki voru þeir vitund hræddir en tóku breyt- ingunni á lífskjörum sínum með mestu ró. Það er eins og þeim finnist það alveg sjálfsagt, að þau hjónin sjái fyrir sér, og þeir verða brátt augasteinar þeirra. Þetta voru systkin; hann var kallaður McGinnis og hún Mc- Cinty. Þeim datt ekki í hug að semja sig eftir siðuin íóstur- foreldranna, heldur urðu þau að breyta háttum og gegna öll- um keipum fósturbarnanna. — Fyrst voru þau alin á þykkri SEYTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Framh. Skýrslur féhirðis og fjárxnálaritara lesnar af Guðmann Levy. Reikningur féhirðis yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1935 til 15. febr. 1936. TEKJUR 15. febr. 1936: Á Landsbanka Islands..........$ 10.00 Á Royal Bank of Canada....... 1,614.57 Á Can. Bank of Commerce....... 1,349.96 Frá Fjármálaritara............. 306.82 Gjafir í Rithöfundasjóð....... 20.50 Fyrir gamlar auglýsingar......... 9.19 Fyrir auglýsingar 1934 og 35.... 1,312.25 Fyrir fyrirlestur Ásg. Árgeirsson 149.40 Borguð húsaleigu skuld.......... 18.00 Bankavextir ................... 48.70 $4,839.39 GJÖLD; 15. feb. 1936: Til ísl kenslu deildin Brúin...$ 35.00 Til áhalda við ísl. kenslu í Wpg. 4.15 Skólahús leiga.................... 75.00 Fundarsalsleiga .................. 58.00 Ritstjóralaun við Tímaritið..... 100.00 Ritlaun ......................... 152.55 Leikhús-ticket til skólabama.... 60.00 Prentun 16. árg. Tímaritsins.... 492.96 Umboðslaun á auglýsingum........ 344.31 Ábyrgðargjöld embættismanna.... 8.00 Gjöld til stjómar og lögfræðings 10.00 Veitt úr Rithöfundasjóð........... 50.00 Endurgreiddar auglýsingar ........ 18.75 ■Crtbreiðslumál og ferðakostnaður 37.94 Sjósimar jog teiegrams............ 18.66 Póstgjald undir Tímaritið....... 11.35 Prentun .....-.................... 28.66 Veitt til Karlakórs, Wpg.......... 50.00 Veitt til Falcon Athletic Assn.. 25.00 Styrkur til Bamabl. Baldursbrá 70.00 Veitt til Minnisv.sjóðs St. G. St. 25.00 Veitt til Minnisv.sjóðs.......... 100.00 Veitt til bókakaupa Bókasafnið 30.00 Blóm ........................... 10.00 Kostnaður við fyrirlestur Ásg. Ásgeirss. og Matthíasar afmæli 165.40 Frímerki og simskeyti, féh........ 5.25 Víxilgjöld á bankaávísunum______ 1.59 A Landsbanka Islands............... 1.80 Royal Bank of Canada........ 1,647.00 Can. Bank of Commerce........ 1,223.02 $4,839.39 Ámi Eggertson 18. febr, 1936—Yfirskoðað og rétt fundið. S. Jakobson, G. L. Jóhannson Yfirlit yfir sjóði félagsins 15. febr. 1935 Byggingarsjóður $ 30.16 15. febr. 1936 Vextir .60 30.76 15. febr. 1935 Ingólfssjóður Vextir 837.64 16.76 854.60 15. febr. '1935 Rithöfundasjóður Innborgað á árinu Vextir 221.63 20.50 4.00 Utgjöld 246.13 50.00 196.13 15. febr. 1935 Leifs Eirikssonar mynda styttusjóður Vextir 64.82 1.28 66.10 15. febr. 1936 Peninga inneign félagsins 1,724.23 Alls í bönkum .$2,871.82 Ámi Eggertson Baldursbrá Frá 1. okt. 1934 til 1. maí 1935 Áskriftargjöld, 569 á 50..........$284.50 Frá Þjóðræknisfélaginu ............ 70.00 Vextir á banka ........................40 $354.90 Crtgjöld: Prentun og umslög fyrir blaðið....$282.96 Póstgjald, Vélritun, Myndamót og Exchange ................... 61.50 Can. Stamp Co. og veð til Póst- hússins ....................... 2.35 $346.81 Fé á hendi ...............$7.09 Veð hjá pósthúsi.......... 1.00 8.09 $354.90 B. E. Johnson, ráðsmaður Skýrsia fjármáiaritara yfir árið 1935 Inntektir: Frá meðlimum Aðalfélagsins .......$172.40 Frá Deildum ...................... 139.30 Frá Sambandsdeildinn “Fálkinn” 7.00 Seld Tímarit til utanfélagsmanna 14.50 $333.20 Crtgjöld: Póstgjöld .................-........$ 17.68 Skrifföng og Ledger, Sheets.....— 2.90 Sölulaun af seldum Tímaritum.... 5.80 Afhent féhirði ..................... 306.82 Ennfremur innieign hjá E. P. Briem i Reykjavík samkvæmt reikningi frá 3. okt. 1935. .kr. 48.09 Samið um auglýsingar í XVII. árgang, $1.635.00 samkvæmt tilkynningu frá Á. P. Jóhannsson. S W. Melsted, skjalavörður. Winnipeg, 18. febr. 1936 A. P. Jóhannsson og Mrs. M. Byron, leggja til að skýrslan sé þökkuð og við- tekin. Samþykt. Kjörbréfanefnd lagði þá fram eftir- fylgjandi skýrslu: $333.20 Guðmann Levy Tillaga B. E. Johnson studd af Elin Hall að þessar skýrslur séu þakkaðar og vísað til væntanlegrar fjármálanefndar. Samþykt. S. W. Melsted, skjalavörður las þá sina skýrslu. Skýrsla skjalavarðar Tímarit óseld þ. 18. febr. 1936. 1. árg.... 563 eint. 9. árg.. 217 2 356 10. 413 3 . 60 11. 398 4. 245 12. 592 5 254 13. 301 6 374 14. 321 7 440 15. 233 8 322 16. 226 Samtal: I.—XV. árg. 5089 eint. XVI. “ 226 " Tímarit hjá umboðsmönnum í Winnipeg: I.—XIV. árg...............12 XV. árg...............13 XVI. árg............ 5 30 eint. Kjörbréfanefnd minnir á, að allir góðir og gildir félagar í deildinni “Frón” hafa full þingréttindi; sömuleiðis góðir og gildir félagar í aðalfélaginu. Þá bárust nefndinni fulltrúaumboð frá deilunum “Iðunn” í Leslie, Sask., “Fjallkonan” í Wynyard, og “Brúin” í Selkirk. Fulltrúi deildarinnar “Iðunn” er Jón Janusson með 20 atkvæði. Fulltrúi deildarinnar “Fjallkonan” er séra Jakob Jónsson með 20 atkvæði. Fulltrúar deildarinnar “Brúin” eru séra Theodór Sigurðsson með 17 atkvæði, Einar Magnússon með 16 atkvæði og Thorsteinn S. Thorsteins- son með 16 atkvæði. Á Þjóðræknisþingi i Winnipeg, 24. febrúar 1936. Richard Beck Ingibjörg Goodmundson Th. S. Thorsteinson Á. P. Jóhannson og séra Theodore Sig- urðsson leggja til að skýrslan sé viðtek- in eins og lesin. Samþykt. Dagskrámefnd lagði þá fram eftir- fylgjandi skýrslu. óseld Timarit í Winnipeg, eint. alls....5345 Tímarit hjá E. P. Briem, Bókaverzl- im í Rvik: Samkv. síðustu ársskýrslu, I—XV. 1194 þar af seld, samkv. reikningi frá Bókaverzluninni, 3. 1 okt. 1935.. 67 Mismunur ____________________ 1127 XVI. árg. ........................ 125 óseld Tímarit í Rvík., eint. alls.... 1252 Óseld Tímarit alls I.-XVI. árg. eint. 6597 “Svipleiftur Samtíðarmanna”, eint. alls ................... 134 XVI. Árgangur Tlmaritsins Upplagi þessa árgangs 100 eint. hefir verið útbýtt svo sem hér segir: Til deilda félagsins......... 308 eint. TU Meðlima .................. 191 Til umboðssölu í Winnipeg .... 5 TU auglýsenda (pr. A. P. Jó- hannsson) ................... 86 Til heiðursfélaga, bókasafna, rithöfunda og annara ........ 47 TU E. P. Briem Bókaverzluna, Reykjavík ................ 125 Seld .......................... 12 AUs útbýtt, eint......... 774 Eftirstöðvar: Hjá Skjalaverði.............. 162 Hjá Fjármálaritara............ 64 226 Dagskrámefnd Nefndin leggur til að fylgt sé auglýstri dagskrá að viðlögðum skýrslum frá milli- þinganefndum, sem em: Rithöfunda- sjóðs söfnunamefnd, Þingmáianefnd — (Committee on Resolutions), Crtnefning- amefnd og Minjasafnsnefnd. 24. febr. 1936. Rögnv. Pétursson J. Janusson Á. P. Jóhannsson Dagskrá: 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrámefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deUda. 7. Skýrsla milliþinganefnda. 8. Crtbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Crtgáfa Tímarits 13. Bókasafn. 14. Kosning embættismanna. 15. Lagabreytingar. 16. Minnisvarðamál. 17. Ný mál. R. Beck og Mrs. B. E. Johnson leggja til að skýrlsan sé viðtekin eins og lesin. Samþykt. Skýrslur deUda vom þá lesnar og fylgja hérmeð: Upplag XVI. árg. eint. alls 1000 S. W. Melsted Yfirlit yfir aðrar eignir félagsins Tímarit óseld í Winnipeg; 5089 eint. af I.—XV. árg. 30 cent eint. að jafnaði að frádregnum sölulaunum...................$1,526.70 226 eint. af XVI. árg. 75 cent eint. að frádregnum sölulaun- um ............................ 169.50 30 eint. hjá umboðsmönnum í Winnipeg ....................... 17.10 I ------- $1,713.30 Tímarit óseld í Reykjavík: 1069 eint. af 1.—XTV. árg. (samkvæmt síðustu ársskýrslu) .......554.92 250 eint. af XV. og XVI. árg................166.67 1319 eint. (að sölulaunum frádregnum) ......720.59 67 eint. seld samkvæmt reikningi ........ 38.74 1252 eint. óseld í Rvík....... 681.85 óseld Tímarit, alls .......$2,395.15 Svipleiftur Samtíðarmanna, 134 eint. $1.50 h. eint., 50% frádr. 100.50 Bókaskápar, ritvél o. fl. (sbr. síðustu árssk.) ................. 65.00 Bókasafn hjá deildinni “Frón’’ (mat óbreytt) ................ 656.63 Samtals ........................$3,217.28 Hagskýrsia ÞjóðræknisdeUdarinnar “Snæfell” Churchbridge, Sask. 21. febr. 1936. Deildin hefir leitast við að halda í horfinu, eftir föngum, s. 1. ár. Starfs- fundir hafa verið haldnir fjórir á árinu og ein skemtisamkoma. Nokkur und- anfarin ár hefir deildin haldið eina al- islenzka samkomu að haustönnum lokn- um, og hafa unglingamir tekið þátt í skemtiskránni á þeim samkomum, engu síður en eldra fólkið. Geta mætti þess, þó Þjóðræknisdeild- in ætti þar eítki sérstaklega hlut að máli, að á siðastliðnu sumri var haldið hátíð- legt fimtíu ára afmælti islenzks landnám3 í Þingvalla og Lögbergs-bygðum. Mun nálega hvert mannsbam úr bygðum þess- inn hafa verið á hátiðinni, og giskað er á að aðkomumenn hafi verið þar eins margir, eða fleiri, en heimafólkið. I sambandi við hátíðina var haldin dálítil sýning á íslenzkum munum, sem land- nemamir höfðu haft með sér heiman frá Islandi. Er ótrúlega mikið til af slíkum munum eftir hálfrar aldar dvöl í Vestur- heimi. Vakti sýningin all-mikla athygli. Enda ös umhverfs sýningarstúkuna allan daginn. Af hálfu Þjóðræknisfélagsins mætti þar vara-forseti þess prófessor Richard Beck. Flutti hann kveðjur frá fél. og jafnframt skörulegt erindi fyrir minni Islands. Mega slíkar minningarsamkom- ur teljast veigamikill þáttur í þjóðrækn- isstarfinu. Bókasafnið hefir verið aukið talsvert á árinu, og em bækumar mikið lesnar af félagsmönnum. Deildin telur nú 18 skuldlausa meðlimi. Stjórnarnefnd: Forseti, B. E. Hinriks- son; ritari, E. Sigurðsson; féhirðir, F. G. Gíslason. Meðstjómendur: K. Johnson, J. Gíslason, G. J. Markússon og M. Hin- riksson. Vinsamlegast, Einar Sigurðsson, ritari Dr. Rögnv. Pétursson og Á. P. Jó- hannsson lögðu til að skýrslan sé viðtek- in með þökkum og bókuð. Samþykt. Arsskýrsla deildarinnar “Iðunn” að Leslie, Sask. Herra forseti, Háttvirti þingheimur! Eins og flestum Islendingum, vestan hafs mun kunnugt, andaðist þetta s. I. ár (1935) hinn mæti og velþekti Islend- ingur Wilhelm Paulson. Var hann heið- ursmeðlimur deildariimar og sá eini er þann heiður hefir hlotið í þessari deild. Paulson heitinn var einn af stofnendum þessarar deildar og bar hag hennar altaf fyrir brjósti, eins og alls þess er íslenzkt var. Fáir munu hafa átt eins almenn ítök í hjörtum manna, eins og hinn látni vúuu: vor, og mun lengi verða minst með söknuði hinna mörgu liðnu gleðt- stunda, er harm veitti okkur bæði utan og innan síns eigin heimilis. Oft lagði hann á sig mikið erfiði og ferðaðist langt að til að veita okkur stuðning í félags- málum, en nærvera hans var okkur æ- tíð vissa fyrir að störf okkar bæru góð- an árangur. Og sjálfum mun honum hafa þótt þær stundimar ánægjufylstar er hann var veitandi í vina hóp, hér í heimabygðinni. Vil eg heimfæra erindi úr kvæði, er hann»orti á heimleið frá Islandi 1930: Það er gott' að geta átt Gleðifund með vinum sinum, Finna hlýjan hjartaslátt, Hugarboð1 um frið og sátt, Eg hefi unað á þann hátt Yndælustu stundum mínum. Það er gott að geta átt Gleðifund með vinum sínum. Deildin vottar ekkju og öðrum aðstand- endum hins látna samúð og hluttekningu. Á þessu s. 1. ári hafði deildin þrjá starfundi, en þess á milli kom stjómar- nefnd deildarinnar saman til skrafs og ráðstafana. Fimdir hafa venjulega verið fámennir, og er að vísu við því að búast, þar sem meðlimir em dreifðir á 20—30 mílua svæði. Tvær skemtisamkomur vom haldnar undir umsjón deildarinnar, sú fyrri í júni. Aðkomumenn á skemtiskrá voru; séra Kristinn ölafsson, séra Guðm. John- son og séra Jakob Jónsson. Lá vel á prestunum og skemtu þeir samkomugest- um hið bezta. Þökkum vér' þeim öllufn fyrir komtma. Hið venjulega útimót déildarinnar var haldið að heimili Stefáns Andersonar, er hver látin skemta sér á þeim mótum sem bezt líkar. Að útbreiðslu eða með- limafjölgun hefir allvel verið unnið, og margir tekið góðan þátt í þvi. Þó ma sérstaklega nefna þá Jón Janusson frá Foam Lake og Stefán Helgason í Hólar- bygð, sem báðir eru bókaverðir fyrir útibúum deildarinnar á þeim stöðum, og hafa fjölgað þar meðlimum að mun. — Þetta s. 1. haust var einnig stofnað útibú af bókum deildarinnar I Elfros. Veitir því forstöðu Jón Guðmundsson (kaupm.). Er deildin Jóni þakklát fyrir að veita bókunum viðtöku og telur þær í góðs manns höndtxm. Deildin hefir átt bóka- láni að fagna; þetta ár eignaðist hún bókasafn til viðbótar er taldi um 200 bindi. Tilheyrði það áður Kristnesbygð, en hafði ekki verið starfrækt undanfarin ár. Var það góðmótlega látið af hendi við deildina, af þeim mönnum er siðastir starfræktu safnið. Þakkar deildin þeim hér með góða samvinnu. Þá hafa all- margar nýjar bækur bæst í safnið á þessu ári og mun nú deildin hafa um 600 bindi til útláns. Þetta s. 1. ár taldi deildin 48 skuldlausa meðlimi, og hefir því með- limum fjölgað um| 16 á árinu. Má það gott kallast og vel ef sú tala gæti hald- ist. Crtgjöld deildarinnar á árinu námu $87.86. Var það $13.56 meira en inn- tektir og hefir því saxast á sjóð deildar- iimar, sem| nú er aðeins $20.89. R. Amason, ritari Jón Janusson og Ami Eggertson leggja til að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Þjóðræknisfélag lslendinga í V.helmi frá sambandsdeildinni “Fálkinn” í febrúar 1936. Síðan í þinglok 1935 hefir deildin Fálk- inn starfað á sama sviði og undanfarin ár . Fyrst skal skýra frá því að félag vort tók þátt í samkepni um bikar Þ. 1. í V., sem fór fram í marzmán. 1935 i Selkirk undir stjóm milliþinganefndar yðar og þökkum við hér með henni, á- samt keppinautum okkar og sigurvegur- um. Þátttakendur vom þessir Hockey- flokkar: Gimli, Árborg, Selkirk, Pla- more og Fálkinn. Gimli flokkurinn vainn Fálka í úrslitaleiknum og em því meist- arar sambandsins. Líkamsæfingum var haldið áfram til 1. marz 1935 og það stunduðu 40 stúlkur og 30—40 drengir. En þennan vetur hefir engum æfingum verið komið við vegna fjárþrengsla og líka vegna þess, að nú er ekki lengur hægt að fá til leigu hent- ug húsakynni með viðunandi leiguskil- málum. Skautasvell sem bygt var 1934 hefir reynst ágætlega og samanstendur félags- skapurinn nú eingöng^ fyrir það. Höf- um við nú um 400 meðlimi samtals yngri og eldri deildir. Sama meðliœa tala og 1935 en í þessari félagstölu reiknast 150 unglingar sem heyra til atvinnulausu fólki og veitt hefir verið ókeypis aðgang- ur að svellinu. Fyrirtæki þetta hefir orðið félagi vom til stórsóma og almenn- ingur hefir stuðlað að velferö svellsins báða þessa vetur. Einnig notar félagið svellið til æfingu yngstu flokkum Hock- ey-deildarinnar sem em drengir 12 til 14 ára, og ennfremur unglingar 14 til 16 ára, sem er annar flokkur og þaðan er hug- mynd vor og vou að geta fengið al-ís- lenzkan flokk á sínum tíma. Þennan vetur hafa báðir þessir flokk- ar verið á yfirborði samkepnar í borginni og hafa alla eiginleika Hockey-leikara til tignar sinnar deildar í lok vertiðar. Benda vil eg þingheimi á eitt. í sambandi við þetta, sem er það að þótt nöfn leik- ara sé ekki sonur þá em fjölda margir Islendingar á meðal vor, sem em af ís- lenzkum mæðmm og hafa því önnur ætt- amöfn, sömuleiðis hafa og íslenzkir menn tekið hérlend nöfn. Með þessu vil eg benda Islendingum á það, að dæma ekki hina íslenzku Hockey-flokka úr ætt við sitt þjóðemi, fyr en gengið hefir verið frá því með vissu að svo sé. Að endingu þökkum vér Þjóðræknisfé- laginu fyrir stuðning þann og velvild, sem það hefir veitt oss undanfarin ár. Virðingarfylst, fyrir hönd Iþróttafélagsins “Fálkinn”, C. Thorlakson, féhirðir Guðmann Levy og Richard Beck leggja til að skýrsla sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Arsskýrsla deildarinnar “Brúin” Selkirk Deildin telur nú 50 gilda meðlimi. Aðal starf deildarinnar á síðasta ári var íslenzku kensla. Yfir 80 bömum og unglingum hefir verið kent að lesa og skrifa málið. Árangur af þessu starfi hefir verið mjög góður. Margir unglingar sem ekki hafa haft -tækifæri að læra íslenzku annarstaðar, em nú vel færir í málinu. Kemur það bezt í ljós þegar þessir nemendur fara með íslenzkar sögur og kvæði á opinberum samkomum. 10 starfs og skemtifundir hafa verið haldnir á árinu. Þó þessir fundir hafi ekki verið eins vel sóttir eins og æskilegt hefði verið þa hefir áhugi meðal hinna og annara sem hafastaðið utan deildarinnar verið mjög góður fyrir starfi hennar. Fjárhagsskýrsla féhirðis er sem fylgir; Inntektir: I sjóði frá fyrra ári ...........$ 71.09 Meðlima gjöld ................... 21.00 Tillag frá aðalfélaginu ......... 35.00 Agóði af Tombólu ................ 76.75 Bankavextir .................... 1.30 $205J.4 Crtgjöld: Fyrir bamakenslu ................$ 61.00 Iðgjöld til aðalfélagsins ........ 26.50 Til Landnema Minnisvarðans á Gimli ......................... 10.00 Til Hockey-félagsins ísl. í Selkirk 10.00 Fargjöld fyrir þing erindreka ..... 9.00 Húsaleiga ........................ 30.00 Ymislegt .......................... 12.60 Iðgjöld til aðalfélagsins 1936 .... 25.00 $184.10 I sjóði 28. jan. 1936 .............. 21.04 Th. S. Thorsteinson, skrifari Ámi Eggertson og A. P. Jóhannson lögðu til að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Er hér var komið var liðið nær hádegi og gerði Dr. R. Beck tillögu studda af Thorsteini Thorsteinssyni að fundi sé frestað til kl. 1.30 e. h. Samþykt. Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.