Heimskringla - 15.04.1936, Síða 4
4. SÍÐA.
HEIM8KRINGLA
WINNIPÍEG-, 15. APRÍL, 1936
Primskringlsi
(StofnuB 1SS6)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur:
THE VIKING PRESS LTD.
853 oo S55 Sargent Avenue, Winnipeg
Talsímis 86 537
Ver8 blaðslns er $3.00 árgangurinn borgist
fyrlrfram. Allar borganir sendist:
THE VIKING PRESS LTD.
öll vlðsklfta bréf blaðinu aSlútandi sendist:
Manager THK VIKING PRESS LTD.
S53 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEPÁN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA
853 Sargent Ave., Winnipeg
“Heimskrincla" is pubUobed
and printed by
THE VIKIMO PRES8 LTD.
Stt-855 Sargent Avenue, Winnipeg Mom,
Telepbone: 88 837
“QUEEN MARY”
WINNIPEG, 15. APRÍL, 1936
SKUGGA-SVEINN
í kvæði er Röðvar frá Hnífsdal orti út
af aldar-afmæli Matthíasar Jochumsson-
ar á síðast liðnu hausti og sem hann
nefndi “Hundrað línur í hundrað ára
minningu”, er í fyrstu vísunni komist
þannig að orði:
Matthías, er merkið setti
meginglæst á förnum vegi,
hundrað iára ungur stendur
einn á tindi — flestum beinni
þeirra, er hófu hæstum sóma
Háva-list í skáldsins gáfu.
Veldi heldur enn um aldir
yfir kynslóð þá, er lifir.
'' ■
Matthías byrjaði snemma að hafa áhrif
á þjóð sína. Á skólaárum sínum, fyrir
nærri þrem fjórðu úr öld, semur hann
leikinn “SkuggajSvein”, er í fyrstu hét
“Útilegumennirnir”, er svo var vel tekið í
fyrsta sinni, er hann var sýndur í Reykja
vík, að hrópað var í miðjum leik: “Fram
með höfund leikritsins”. Varð skóla-
sveinninn að koma fram fyrir áhorfend-
utrna, til þess að þeir gætu tjáð honum
sjálfum þakkir sínar. Ekkert tár mun
síðan hafa liðið svo, að Skugga-Sveinn
hafi ekki verið einhversstaðar sýndur.
Á aldar-afmæli skáJdsins s. 1. haust, var
ekki tiltökumál fþó það væri gert. Hitt
er eftirtektaverðara að leikurinn skyldi þá
vera sýndur fyrir fullu húsi í Reykjavík
og víðar svo vikum skifti. Jafnvel í
smærri bæjum var hann ótal sinnum
sýndur t. d. á ísafirði átta sinnum, í Bol-
ungavík þrisvar sinnum o. s. frv., o. s. frv.
Svo varanlegum vinsældum hefir ekk-
ert leikrit á íslandi náð, hvorki fyr né
síðar. Það er heldur ekki eins óeðlilegt
og ætla mætti í fljótu bragði. Líf úti-
legumanna á Islandi, er eflaust í senn
. einn hrikalegasti, og átakanlegasti þátt-
urinn í æfi einstaklinga með þjóð vorri
í höndum hins mesta andans jöfurs, sem
fram hef'ir komið hjá þjóðinni, var ekki
að furða, þó frásögnin af því yrði minn-
. isstæð.
En leikritinu Skugga-Sveini þarf hér
ekki að lýsa, og því síður höfundinum.
Ástæðan fyrir því að hér er á það minst
er sú, að Leikfélag Samhandssafnaðar í
Winnipeg hefir færst í fang, að -bregða
því enn einu sinni upp á leiksviði, í þeirri
von, að íslendingum hér, eigi síður en
heima, yrði það kærkomið. Án þess að
nokkra sérstaka ástæðu þurfi með til
þess, að þessi sígildi leikur sé -nú sýndur,
á það eigi síður vel við að það sé gert
hér en heima á þessum vetri að aldar-
afmæli skáldsins mikla nýlega afstöðnu.
Er vonandi, að Vestur-íslendingar taki
því eigi síður en gert var heima.
Skrá er á öðrum stað í þessu tölu-
blaði yfir leikendur í þetta sinn. Vildum
vér sérstaklega benda á þetta: Skugga-
Svein leikur Guðm. Stefiánsson; hann er
risi af manni, hefir flestum voldugri
bassarödd og dálæti á ikröftugu og fornu
máli. Spáum vér, að hlutverki sínu geri
Þegar maður les lýsingarnar af stærstu
millilandafierða-skipunum nýju, “Queen
Mary” og “Normandie”, er erfitt að átta
sig á því, hvort verið er að segja sögu af
ibæjarþorpi eða skipi. í “Queen Mary” er
t. d. sagt að sé kvikmyndahús, verzlunar-
hverfi, banka-útbú, skrifstofur, prent-
smiðja, sundhallir, leikvellir, talsími, er
samband hefir við stöðvar út um allan
heim, nokkur sjúkrahús og bílskúr. Það
er meira að segja margt bæjarþorpið, sem
ekki hefir alt þetta. Þá eru og nefndar
21 lyfta, er flytji ferðamenn og varning
þeirra milli 12 dekka skipsins.
“Queen Mary” er eign Cunard-líunnar.
Vestur um haf fer það sína fyrstu fierð 27.
maí. Það getur farið 40 mílur á kl.st., en
að jafnaði mun ferð þess vera 30 mílur
eða lítið yfir það.
Stærð þessa skips hefir áður verið sagt
frá í þessu blaði og ýmsu því sem það á
sameiginlegt við önnur skip. En það ér
útbúið með svo mörgum vísinda-tækjum
eða áhöldum, að ekki líkist neinu öðru
skipi nema ef vera skyldi “Normandie”
Frhkkanna. Þó ekki verði hér reynt til
að lýsa því vísindalega, skal á sumt af
því minst.
Eitt af þessu eru ljósin á skipinu, er
leiðina lýsa. Það eru “radio”-ljós, er
hafa ekki það eitt til síns ágætis, að
stafa birtu á leið skipsins, heldur eru
þeim kostum búin, að þau segja til ef
harður hlutur, ís, skip, eða jafnvel dufl,
er framundan skipinu, þó ekkert af þessu
v-erði með mannlegum augum séð. Það
er alt skráð með áhöldum skipsins, sem
ultra-stuttu loftbylgjurnar segja um þetta.
Þó hluturinn sé tugi mílna í burtu, skrá
áhöldin fregnina af því. ísjakar, sem
sama sem elkkert eru f-yrir ofan sjávar-
flötinn og kafbátar langt niður í sjó, geta
ekki falið sig fyrir ljósáhaldi skipsins.
Þá er svonefndi “gyro”-kompásinn. —
Með honum er skipinu sjálfkrafa stjórnað.
Ef stefna skipsins er einu sinni sett eftir
áhaldi þessu, heldur það henni. Þó öldur
hafs eða stormu-r breyti stefnunni, snýr
gyro”-kompásinn því á rétta leið aftur.
Skipið mætti senda mannlaust þessvegna
frá S-outhampton á Englandi til New
York. Áhald iþetta er bygt á sama lög
máli og “spunakonan”, sem bömin leika
sér að.
Ekki þarf skipstjórinn heldur að vera
að hafa fyrir því að reikna út eftir sól
eða stjörnum hvar hann er staddur. —
Hann hefir áhöld á skipinu, er segja hon-
um það hvenær sem er.
Vitar sýna innsiglingu í stærstu hafn-
borgum öllu-m með “radio”-ljósum. Á
þessu Cunard-línuskipi eru áhöld, er
segja til hvenær hænufet víkur út af
þeirri leið. Stýrimenn geta jafnvel lagt
upp að bryggjum með alla glugga stýris-
hússins lokaða, með þvi að fara eftir því,
er vísindaáhöld vísa þeim og segja þeim
um fjarlægðina frá landi eða bryggju.
í “Queen Mary” eru eldslökkvivélar, er
vinna sjálfkrafa. Um leið og á einhverj-
um stað hitnar um of, .slökkva þær eldinn
þó enginn maður komi nærri.
Björgunarbátum skipsins getur einn
maður skotið fram tafarlaust. Hver bátur
he-fir útvarpsáhald.
Lengd Skipsins er 1018 fet og þyngdin
88,000 tonn. Það er 11 fetum styttra en
Normandie”, en er á níunda þúsund tonn
þyngra.
Katlarnir í því eru 29, en að segja
nokkuð frá þeim vélum öllum leiði eg
hest minn frá. Aðeins má þess geta, að
skipsskrúfan hefir 4 spaða, er hver vegur
um 50 tonn.
Og segi svo hver sem vill að verk
mannanna séu ekki mikil!
lagðar af þjóð sinni. En jafn-
vel þó að við vissum ebkert um
þetta, væri okkur hann fyrir-
þeir gætu brúað Atlanzhafið. Hverjir
möguleikar eru til þess gerir ekkeret til.
Menn eru sér þess ekki sjálfráðir, hvað
iþá dreymir. Með dvöl sinni hér vestra, I fram að góðu kunnur af föður
er áreiðanlegt að Vestur-íslendingar eru hans, Jónasi Jónassyni, er um
orðnir talsvert samgrónir vestlægum mörg ár var hér vestra, maður
hugsunarhætti og farið er að slakna á góður og gegn, og hinn tröll-
tauginni, er áður hnýtti þá hinum eldra tryggasti við sann-íslenzkar
eða evrópiska heimi. Það var ekki við því ihugsjónir.
að búast, að íslendingar heima gerðu sér Hr. Sigurður Jónasson! Vel-
í fljótu bragði grein fyrir þessari breyt- kominn á fund íslendinga í
ingu á okkur, en hún er ekki minsta á-
stæðan fyrir þessari skoðun vorri, að
oss virðist að ísland ætti að mynda verzl-
unar-sambönd við Vesturheim, — ætti að
brúa hafið. Lífið hefir ekki ávalt 1-eikið
við íslendinga hér, en þeir vita það orðið,
að það á eigi síður góða drauma en
vonda. Og víðátta þessa lands, ef ekki
ne-itt annað, minnir á frelsi, æsku og
gróður, þær hugsjónir, sem Íslendingum
hafa ávalt kærar verið. Við viðurkenn-
um hinn aldna lista-, bóikmenta-, vísinda-
og siðmenningar heim Evrópu, eins’ fyrir
þessu.
þessum bæ!
S. E.
EINN FRÓNSKUR PISTILL
eður
BRÉF FRÁ ÍSLANDI
Ritað af
sr. Friðrik A. Friðrikssyni
Húsavík
Framh.
Eftir hádegið réði séra Her-
En viðkynningin af Vesturheimi |(mann til að halda í Dimmu-
Þaðan er ágætlega víð-
Það var töluvert ein-
sannfærir okkur um, að hér sé mikil og borgir. Þótti það gott ráð. —
frjó óunnin jörð fyrir íslenzk viðskifti og Brátt bar á því, að fleiri en
samvinnu við ísland. Með brautryðjanda “túristarnir” ætluðu í Dimmu-
starfi hr. Sigurðar Jónassonar í viðskift- borgir þennan dag, þar á meðal
unum milli íslands og Vesturheims, er prestshjónin sjálf. Þegar kom
því vonandi stórt, hagsmunalegt spor að fe,rjunaustunum hjá Álfta-
stigið fynr ísland — að því ógleymdu, gerði, hrökk skiprúmið tæplega
að það felur í sér fyrirheit um það, að til. Gaman var að sitja í stafni
við fáum að leggja okkur til munns harð- og sjá hraðskreiða mótorferj-
fisk heiman af Fróni, áður en við höfum i una kljúfa spegilsléttan vatns-
felt allar íslenzku tennurnar. flö-tinn (sem annars er ógagn-
í öðru lagi er fylsta ástæða fyrir okkur sær af svifdýrasveim). iSkrið-
að vona, að af auknum viðskiftum ís- urinn gerði líka þægilegan gust,
lands við Vesturheim, leiði nánari sam- sem frelsaði mann frá einstaka
vinnu í þjóðræknisstarfi. Veit eg það, að mýflugu.
við verðum þar þiggjandinn í stærri mæli, eyjarströnd. Var þar fyrir hóp-
en frændurnir heima, að minsta kosti ur prúðbúing fólks. Hvað kom
fyrst um sinn, en þó er ekki fyrir það tfl, — siglandi og ríðandi úr
takandi, að Vestur-íslendingar gætu með öllum áttum, og ætla allir í —
aðstoð sinni í ýmsu, sem íslenzkri þjóð Dimmuiborgir,
væri til eflingar, svo sem ýmsum fram- var iagt upp mjúka, og að
fara-fyrirtækjum, goldið það í framtíð- mestu gróna, hraunlbrelkkuna,
inni. Vestanhafs munu alls vera um 45 sem endar í hárri, áveðra mel-
þúsund íslendingar. Ef kostur væri á því öldu
að þeir héldu hópinn, fáum vér ekki betur s^nt
séð, en að þeir megnuðu nókkurs og að kennilegt og hátíðlegt, — dram
ísland gæti í einum eða öðrum skilningi a;tic, picturesquei — fyrir þá,
komið það að haldi. sem fyrstir komu á ölduna, að
tt, * , ,, ... . sjá yfir allan fólksstrauminn
En auðvitað er þetta ekki ems mikið ,,•* J „ ••* „ ,
„ofnmíl .... , , , . , „ . , , liðast upp hraungotuna alla leið
vafamal og hitt, hvort hægt sé fynr þá ~ ÍÁ °
að halda hópinn. Helzta tilraunin sem til , ÍV.,.
þess hefir veriS ger5 hér, var stofnun I , Pjr.,r f ,an
Þjóðræknisfélagsins. Og vissulega hefir L?., ?!?,! 8 4“ ”fr 5’
það miklu, ótrúlega mikln, orkað og eflt Þ" a5 Þar tekua rlsavasð
trúna á framtíð fslensks þjóðernis hér. ™luudl'il>us af hraungjam,
En erfiðleikamir aukast á því að halda : ousum' mJ°nm. ^rolð-
hér við félagsh'fi er fram fat á fslen^kri ““ kilfmT’® '
tungu. Fólíks innflutninarnir eru fyrir ,Z', T f í f °S
longu hættir en þeim fylgdi ávalt ferskt L_ _ . . 6
blóð heiman að, og ef svo mætti segja, ,';ki]1 nrSur s emn0S
nýtt líf. Ef ekki væri fyrir komu góðra skógnr Þ' á' n° UT
gesta að heiman öðru hvoru, væri ekki ‘■«kWi?ícrí.T1crQn” nzn 'r
um nein ný, fersk áhrif að heiman hér L, “. hf afram
að ræða. Þjóðræknisfélagið hefir oft megingiarnar' nn*
stuðlað að komu mentamanna að heim- la£rði til -.]t ’ m na uran
an hingað og áhrifin af því hafa ávalt “ ^Jert samkomuhus.
verið mikil og þeim mun víðtækari, sem L ÞPvr- f 1 ®ma b°rS'
þeir hafa haft meiri tíma til þjóðræknis- .l^nr.ofan brekkuna, upp
starfs hér. Vestur-íslendingar eru ^ “
móttækilegir fyrir íslenzk áhrif hér að fjanr dftinn hoP af folkl- Utur
margir þeirra áhta það sem helgar stúnd- '“lðn brekkunni sknut sér stór
kominn með 12-14 manna
karlakór, — sem söng eins og
þeir hefðu æft sig alla rigning-
ardaga sumarsins.
Það er ekki unt að koma iað
Mývetningum óviðbúnum, hvað
song snertir. í fjöldamörg ár
hefir Jónas á Grænavatni hald-
ið uppi söngæfingum í hinni
tiliölulega fámennu og veglausu
sveit. Feikna-.örðugleika hefir
orðið að yfirstíga í því sam-
bandi. Þar til hefir þurft ein-
dæma áhuga og fórnfýsi allra
hlutaðeigenda. Árangurinn ber
líka vott um glæsilegan félags-
iegan þroska og menningu
bygðarinnar. Þetta skýrir, m.
a. það, að síðastliðið vor gat
Jónas leyft sér það, að kalla
saman þí menn sína, er hann
náði í frá sauðfjárrúningu og
öðrum önuum, ellefu talsins, og
halda með þá inn til Akureyrar.
Sem þegnsamur ttneðiimur
karlakórasambands norðurlands
tók kór þessi þar þátt í söng-
móti, og stóð sig vel. Þó er það
að sjálfsögðu ekki spauglaust
fyrirtæki, að ætla sér að láta
ljós sitt skína við hliðina á
sjálfum “Geysi” Akureyrar, ein-
um orðlagðasta kór landsins.
Við hann er smákórnum auðvit-
að elkki jafnandi, og þeirra eini
vegur er “to gain by handi-
caps”, eins og þegar skákkappi
teflir drotningarlaust við þann,
sem er honum minni máttar.
Því síður er unt að koma að
Mývetningum óviðbúnum, hvað
ræður snertir. Ung-miðaldra
kona flytur ræðu. Hún er björt
yfirlitum og; sviphrein, frjálsleg
í fasi og 'þó kvenlega, móður-
lega hóglát, sjáanlega ósnortin
af venjum og viðmóti borgar-
lífsins, vinnuibundin kona og
móðir í afskektri sveit. Það er
Védís frá Litluströnd, dóttir
Jóns iStefánsson (Þorgilsar
gjallanda). Fyrir hönd mý-
vetnskra kvenna, heilsar hún
vestur-íslenzku ■ móðurinni og
skáldinu.
“Er hún ökki
hvíslar Jakobína.
“Jú,” sögðum vér, — “ný
lektía handa þér í ómenguðu
Xslenzku þjóðemi, — þessu, sem
við eigum að fara að afsala
okkur fyrir menningu Morgans
og Stalins”.
Védísi kom það óvart —
henni varð beinlínis bylt við,
þegar eg síðar um daginn bað
hana að gefa mér ræðuna til
birtingar. En mínar fortölur
vöra máttugar, og birtist hér
því ræðan/
elskulieg? ’
é
Ræða Védísar Jónsdóttur
steinn, breiður og sléttur ofan,
tilvalinn prédikunarstóll eða
ræðupallur. Þar fyrir neðan
voru sætin, rnjúk,, mosastoppuð
Það gat nú ekki verið neitt
leyndarmál lengur, að Mývetn-
ingar höfðu ákveðið, að verja
þessum dýrmæta sólskinsdegi
og töðuþerri til þess, að fagna
og heiðra Jakoíbínu. Fyr en
hann góð skil. Grasa-Guddu leikur Ragn-
ar Stefánsson og Lárentíus sýslumann
Páll S. Pálsson, er svo oft hafa hór skemt
á leiksviði, að engra með-mæla þurfa
með. Að öðru leyti skal vísað til skrár-
innar yfir nöfn leikenda.
Æfingar hafa staðið yfir svo mánuð-
um skiftir; ætti það að vera nokkur
trygging fyrir því, að áhorfendur njóti
góðrar skemtunar.
Deikurinn verður sýtídur í kvöld og
annað kvöld. Byrjar kl. 8.
ir, að fá að njóta þeirra frá þessum gest
um. Þeim finst, eins og skáldkonan okk
ar Guðrún Finnsdóttir lýsir því, og hér
heflr stundum yerls vitnað f af oðrnm, I óg" biómofi'n.1
að hver maður, sem að heiman kemur,
komi með nokkuð af íslandi með sér.
Fyrir starf þeirra í Bandaríkjunum eigi
alls fyrir löngu, höfum við átt kost á að
fá hingað Sigurð prófessior Nordal og
Ásgeir fræðslumálastjóra Ásgeirsson. Og-
fyrir byrjunina sem verið er að hefja í «n
viðskiftum við Vesturheim, höfum við nú L h ff . f ffjf Helgason fra
hjá okkur hór í dag hr. Sigurð MnZon ‘T® SérSt°ÖU
verzlunarfuUtrúa, sem færir okkur dátíÞ LönaLrínn hó^f H! T*-™’
ið af íslandi sjálfu eins og aðrir okkar Liartnr tn * , hremn.
góðu gesta að heiman. Et L íí
Iblemt fra hja^tarótum þjóð-
En til þessa hefir verið telft á lukkuna legrar menningar. Fram á
eina með það að við yrðum áhrifa að “ræðupallinn” stígur tígulegi
heiman aðnjótandi á þennan hátt. Hitt bóndinn og bygðairíeiðtoginn
Þegar fregnin um erindi hr. Sigurðar væn betra °S ev ef til vill heilladrýgsta Sigurður Jónsson (Hinriksson-
Jónassonar, viðskiftafulltrúa íslands til | sP°rið til viðhalds íslenzku þjóðemi hér, ar), góðskáldið frá Araarvatni
..........' að Þjóðræknisfélagið blátt áfram semji og býður Jakobínu velkomna í
vio stjorn Islands um, að fá einn mann Mývatnssveit.
vestur á hverju ári, er tveim mánuðum mátti meðal annars ráða það —
eöa svo eyddi hér vestra, í að leggja svo og af tali manna alment
þjoðræknismálinu liðsyrði. En út í það þennan dag - að Mývetningar
mal skal farið frekar síðar. Þess er að- | ekki síður en Aðaldælir geyma
NOKKUR ORÐ
(Mælt í samsætHer SigurSi Jónassyni
var haldið á Fort Garry Hótel
í Winnipeg, Man.)
Vesturheims, barst hingað, vakti hún í
tvennum skilningi athygli mína — sem
góð frétt. í fyrsta lagi virtist mega
þeim augum á hana líta, sem ísland væri
nú loks fyrir alvöru farið að beina hugan-
um í vesturátt í viðskiftum sínum, en
hér er mér það fullkunnugt, að fslend- eins minst her af Því að drepið vaa- á þelhlýjar minningar uní Sigur-
1 otn • •.» _ cíll1>ífin Í_1 T • V, ° ®
ingar hafa ekki aðeins verið sannfærðir
um að viðskifta-sambönd við Vesturheim
væru ættjörðinni til heilla, heldur gætu
þau á sama tíma orðið nokkurg konar
brú yfir víkina, sem er á milli vinanna
austan hafs og vestan. Vestur-íslendinga
hefir aldrei hætt að dreyma um það að
áhnfin, sem komu fslendinga að heiman bjöm frá Fótaskinni. Þær eru
er samfara. sameign allra Þingeyinga, —
Þó fæst af okkur sem hér erum, höfum auk þess, að margar vísur hans
kynst hr. Sigurði Jónassyni persónulega,
er oss ekki ókunnug um það traust er
hann nýtur heima og hve ábyrgðarmikl-
ar stöður honum hafa verið á herðar
eru landskunnar, og þá ekki
sízt kveðjuvísurnar til Aðaldals.
Nú var að nokkru skift um
upp við borgina,. Þar var Jónate
Við erum hér samankomin á
heillastund, til að fagna góðum
gesti, — fagna og bjóða skáld-
konuna Jakobmu Johnson vel-
komna iheim til íslands, og hing-
að í háfjallasveitina okkar
Ikæru. Eg flyt skáldkonunni
hjartans þökk, fyrir ástúðlegu
og fallegu ræðuna, sem hún
flutti í útvarpið, kvöldið áður
en ihún lagði af stað —
norður í land. Eg hlustaði hug-
fangin — ástúð hennar, hrifn-
ing og klökkvi gerðu mér grát-
Ijúft í hug. Eg sá í anda litla,
sviphreina mey, með björt og
dreymandi augu, sitja í tún-
brekku, með fangið fult af
Iblómujm. Fuglarnir sungu vor-
Ijóð. Laxá sló hörpu sína og
lék á hana margraddaða söngva
unx ást og fegurð, hetjur og
drengskap. Ef til vill ihafa óm-
arnir af þeim söngvum, og ís-
lenzlka vorið með sinni marg-
breyttu fegurð, Ijós og liti, læðst
inn í barnssálina og blundað
þar, þangað til einn góðan veð-
urdag að ómarnir leystust úr
læðingi og urðu að ljóðum. Þau
Ijóð hafa borist víða, og þótt
góðir gestir. Litla sveitastúlkan
áttij langa og örðuga ferð fyrir
höndum. Hún fluttist yfir hið
mikla Atlantshaf, í aðra heims-
álfu, að öllu leyti ótíka íslandi.
Eg kann ekki að segja frá því,
hverjum straumhvörfum þessi
I