Heimskringla - 10.06.1936, Side 7

Heimskringla - 10.06.1936, Side 7
WINNIPBG, 10. JÚNÍ, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÖRLAGAÞRÁÐURINN (Frumsamin saga) Eftir FriSrik GuSmundsson Framh. Ingibjörg sá á dóttur sinni að hún hafði orðið fyrir .mikilli hjartasorg, og fékk þá að vita það er þær töluðu saman, að hún hafði heyrt nokkuð af því sem þeim fór á milli í skemm- unni, föður hennar og Einari frá Gerði. Móðir hennar vissi fyrir löngu að þau unnust af heilum hug, hún og Einar, hún reyndi því að létta byrði hennar með því að telja henni trú um að þetta lagaðist, því ást þeirra væri afskiftalaus af mönnum og guðs vilja samkvæm, og hét hún henni fylgi 3Ínu og liðsinni, og sagði henni ,þá jafnframt ráðagerð föður hennar, að hún yrði á Staðarhóli um veturinn, en Þuríður tók því ekki nærri, þó sér þætti vænt um Ólöfu, þá gæti hún hvergi eyrt nema heima undir þessum kringum- stæðum. Páum dögum seinna talaði Þorsteinn við dóttir sína, sagðist vona að henni hefði aldrei dottið í hug að binda lag sitt við Einar í Gerði, bláfátæk- ann, ráðlausan letingja á harð- halakoti, hún líklega vissi það líka að samkvæmt heilagri ritn- ingu, þá bæri henni skylda til að ráðfæra sig við foreldrana um slíka hluti, og aldrei hefði hann samþykt það, en þvert á móti, gert hana arflausa, ef hún ganaði út í slx'kt. Hún sæi líka að það væri einhver munur að koma sér í mjúkinn við stúd- entinn á Staðarhóli, og verða sýslumannsfrú. Þuríður svaraði föður sínum engu öðru en því, að hún færi ekki að Staðarhóli, til að vera þar fynir lengri tíma. Þá féll samtal þeirra niður. Það var ekki fyr en í Jólavik- unni, að Ingibjörg hafði unnið dóttur sína til þess að fara yfir að Staðarhóli, og vera þar að minsta kosti fram fyrir hátíðirn- ar, þar yrði henmi létfbærara að bera harma sína, í samfélagi með Ólöfu vinstúlku sinni, og mörgu ungu og fjörugu fólki, þar kynni hún og að fá tæki- færi til að finna elskhuga sinn, fremur e*n heima þar sem hann ætti öðrum eins viðtökum að mæta. Þuríði var tekið framúrskar- andi vel á kirkjustaðnum, eink- um undraðist hún nærgætni frúarinnar, eins og hún vissi alt um hagi hennar. Þorsteinn gamli hafði komið með Þuru sinni, og var hann inn í stofu prestsins, að makka við stúd- entinn í gamni og alvöru með einkennilegu rósamáli, vildi fá hann til að skrifa fyrir sig ekkert um það að vita, þó Einar morgun, og þætti sér líklegt að í Gerði kynni að koma á kirkju- hún gæti notað sömu ferðin. staðinn, hann vildi ekkert með samfundi þeirra hafa. Hún sagðist hafa hlegið að þessari Ingib. sagðist ekki hafa fult gagn af þvi að koma þar, þegar --------- öll hús væru full af fólki, og ef hreppstjórnarskýrslur, bréf og í sér að kæfa eðlishneigðir ungl. __íl í — ~ +imn nmorn fyrirhyggju. Hinsvegar óttast | hann ekki gæti skotið sér yfir- eg það æfinlega, þegar eldra jfólkið tekur upp á því, að ætla reikniinga, til þefss tíma næsta sumar, að hann sigldi til Kaup- mannahafnar á háskólann, sagðist kennske geta borgað honum eins og hann setti upp, og svo gæti hann kennske notið annara hlunninda hjá sér, samt væri það nú mikið undir hon- um sjálfum komið, ef hann kynni að skjóta hýru auga, án þess mikið bæri á. Þá sogaði hann neðri vörina upp í munn- inn, og brosti eins og hetja, sem hefði bjargað sér úr óstæðu ölduróti. Það verður ekki með sanni sagt, að Þorsteini færist fimlega að sýna gleðibragð á andliti sínu, því líf hans vav alt ákafur bardagi við ímyndaða, óvini, ríkisstjórnar hans á Brekku, þá er seildust eftir ein- hverju því sem honum tilheyrði, á aðra síðu, og bjuggust til að verja honum á hina síðuna aö höndla eitthvað það sem liann sóttist eftir. Presturinn sagðist sjá það, að það væri altaf rit- hönd Einars í Gerði á tíundar- skýrslunum sem til sín kæmu, frá hreppstjórastólnum, og væri æfinlega vel frá þeim gengið. Já, að vísu, sagði hreppstjór- inn, eg er að reyna að nota strákinn, má þó ekki af honum líta, hvað mörgu sem eg hefi að sinna, því þá er eitthvað orð- ið skakt. Stúdentinn sagðist þekkja Einar í Gerði, hann væri enginn flisjungur. Og sagðist hann ekki treysta sér til að gera nafna sínum betur að þessu verki, það væri því bezt fyrir hreppstjórann að hafa sama skrifarann. Þó talaðist svo til fyrir milligöngu prestsins, að skjölin urðu eftir hjá stúdentin- um. Meðan á þessari málaleitun stóð, á skrifstofu feðganna, þá var frú Ástríður einsömul með Þuríði inn á svefnherbergi þeirra prestshjónanna, og var þá sem bezta móðir, blíð og nærgætni við Þuru, sagðist hafa nokkurnveginn greinilega hug- mynd um ástæður hennar, bæði af því sem Ólöf sín hefði sagt sér, og þá' eikki sízt af því sem faðir hennar hefði talað við sig, því hann hefði beðið sig að sjá um það, ef hún yrði á prest- setrinu um tíma, að hún fengi inganna í ástamálum, því vana- lega leiði það til gæfuráns, á aðra hvora hlið. Ef hún því væri heimuglega trúlofuð Ein- ari í Gerði, þá mætti hún eiga sína aðstoð vísa, hvenær sem hún æsktá þess, og það þvi fremur, sem hún áiiti Einar öll- um ungum mönnum fremri í sveitinni. Eg held það sé gott fyrir ykkur mæðgurnar báðar að þú sért hér um tíma. Þegar þér líður illa, þá líður mamma þín með því. Hægist mein þá um er rætt. Ef þú trúir Ólöfu minni og vinkonu þinni fyrir hörmum þínum, og þið leggið beggja ykkar skilning á mála- vextina, þá skýrist og léttist ibyrðin, þess utan er svo miklu fleira fólk hér á heimilinu, sem eykur glaðværð unga fólksins, og dreifir áhyggjuefnunum. — Altaf getur þú líka komist heim, þegar þú aðeins óskar þess. Það voru komin vordægur, þó tíðin væri ennþá köld og jörðin öll hvítflekkótt. Nóttin var að mestu leyti orðin björt, og það var daglegt umtalsefni eldra fólksins á hverju heimili í sveit - inni, að ef það gæti einhvern- tíma komið almennilega heið- ríkur dagur, þá fengju fanna,- flekkirnir, að draga að sér fald- inn, svo væri sólin orðin hátt á lofti. Það var á Laugardagsmorgun fyrir allar aldir, að Þorsteinn gamli á Brekku, reis upp á oln- boga í rúmi sínu, neri augun, eins og til að sannfæra sjálfan sig að hann væri áreiðanlega vaknaður, og sagði með hárri ramri rödd, sem heyrðist um alla baðstofuna, að það væri komið sólskin. Alt heimilisfólk- ið hlaut að vakna við þessi illu læti, og þó ónæðið leiddi til gremju, sjá þeim sem fundu að svefntíminn var ekki á enda, þá milduðu þó sólargeislarnir hug- arfar mannanna, svo engin blótsyrði heyrðust og ánægðir lögðu menn augun aftur, í von um að njóta meiri endurnæring- ar og hvíldar. Áslaug ein var á annari skoðun, og fór þegar að klæða sig. Þeir sem næstir voru þóttust heyra hana segja: Blessaðan húsbóndann langar UBATTS & um á sleða, þá færi hún gang- andi. Skárri er það nú stormurinn í kyrru veðrinu, sagði Þorst. —. Hann byrjaði hróðugur að klæða sig, og mátti lesa á and- liti hans, af því hún svaraði ennþá engu, að hann þóttist hafa sannfært hana með orð- fimi sinni, sérþóttadrættimir á andliti hans, lengdust og breikkuðu, undir valdalegu hæðnisglotti. Ingib. hugsaði um æskuvon- irnar sínar og ískalda með- höndlun örlaganna. Hún fann að hún hataði Brekknabúið, sem hafði tælt fátæku en far- sælu foreldrana hennar til þess að Jeiða sig inn á þessa braut, en sárast af öllu var þó til þess að hugsa ef Þuríður átti að falla um sama þröskuldinn. Um huga hennar þaut eins og snæ- ljósarenningur á háfjöllum heimskautalandanna, straumur æskublíðra vona og fyrirætlana, sem fenti alt í gyljum og höll- um eigingirninnar og metorða girndarinnar. En þá sagði hún til manns síns: Ef þér þykir eg hvöss og köld í viðmóti, þá máttu vel um það hugsa, hvert það, stafar ekki að einhverju leyti af ónærgætni, eigingirni og ísþökum við hjartarætur þínar, og hvert þú vilt vera valdur að gæfuráni Þuríðar með því að leyfa ekki hennar eigín kostavali að njóta sín, sökum mietorðagirndar þinnar. Þorsteinn sagði að þetta rugl væri ekki svaravert, um leið og hann gekk út úr baðstofunni. Laust af dagmálum lét Þorst. einn af húskörlum sínum, keyra húsfreyju yfir að Staðarhóli. Naumast var Ingibjörg komin ofan af sleðanum á staðartröð- inni þegar þær Ólöf og Þuríður voru komnar sín að hverri hlið hennar til að leiða hana inn. Þær voru ekki komnar nema á miðja leið til baðstofunnar, þeg- ar frú Ástríður mætti þeim, Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a5 finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstoíur aS Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrstíi miðvikudag i hverjum mánuði. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl i viðlögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 at5 kveldinu Simi 80 857 665 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Enníremur selur hann aliskonar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherburn Street Talsíml 30 877 ViOtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken JookfbrthhJabel on the Bottle (PoVe Q\e> I..Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika til þess að auka á veizlugleði KFæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin- Ú berum vinsölubúðum. mmm w^rm^mráw^mmmmrm^mmmrm SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR Vöruhúsinu er haldið opnu þangað til 5.00 e. h. Panta má og kaupa í vínsölubúðum fylkisins í Winnipeg til kl. 11. e. h. Út um fylkið til kl 9. e. h. PANTIÐ NÚ STRAX SÍMI 92 244 báðum heimilunum. Ingibjörg: Þú kemur þá með heilsaði Ingibjörgu og bað hana mér \ kvöld’ °S við höfum nóS" að fyrirgefa, hún væri á harðri an tíma að saman- Þá ferð inn á skrifstofu mannsins i kom °S líka frúin inn fil *eirT:i‘ síns, sem hefði orðið snögglega Hún saSði að maðurinn sinn lasinn, og þá bað hún Þuríði að væri skárri- hann fengi stund' koma með glasið sem hún hafði um svona köst’ helst ef honum léð henni í gærkvöldi. Þær Ólöf Ut við’ en hað hefði nú ekk' og Ingibjörg héldu áfram inn íjert sMkt komið fyrir núna’ 7 'baðstofuna. En þá hálfhvíslaði Han-n hafði verið að semja Ólöf að Ingibjörgu: Eg ætla að ræðu, fyrir morgundaginn, og í ársdagssopa, og máske varm- ,biðja þig að ]áta engann vita ihann væri nú orðinn því vanur. ann koss af vörum ráðskonunn- j að 14ta engan yita að eg skrifaði Þuríður hafði yfirgefið her- ar, þvi ekki er nu hætt við að þér lþessar fáu línur um daginn, 'be^gið Þegar frúin kom inn, svo að finna okkur. , i Þær voru einar konurnar. Ingibjörg: Eg ætlaði ekki að ■ Hrú Ástríður sagði þá að sér koma fyr en á morgun, en mig Þætti vænt um að hún hefði dreymdi svo undarlega í nótt, komið hér, sér fyndist eins og og veðrið svo fagurt í dag, að eg eitthvað ganga að Þuríði, eins snerist að því að létta mér upp í hún hefði tapað hluta af lífs- dag. En hvað gengur að Þuru, gieði sinni, en þó hún spyrði því er hún svona torkennileg? hana og leitaði upplýsinga um Ólöf: Það get eg ekki sagt ástancl hennar, Þá fengi hún þá á þessa leið. Ekki veit eg þér> og ekki veit mamma það> ekkert að vita, það væri líkast. hvað þessi gauragangur á að | þvi hÚQ spurði mig eftir bvf því að hún byggi yfir leyndum þýöa, eins og það hafi aWrei fyrir nQkkru og eg veit harmi, sagðist vita það, að hún fyr sezt sol á Brekku, eða það að hú,n hefir gpurt Þuru gjálfa væri heimuglega trúlofuð Ein- eftir því, hvað að henni gengi, ari 1 Herði. °S sagðist hafa skil- en hún fæst ekki til að segja ið Þaö á föður hennar^ að hann neitt, og þykist vera með sínu væri mjög á móti því. Sagðist rétta eðli á allan hátt. Það er Þó vera þess fullviss, að Einar langt síðan eg vildi fara með 1 Gerði væri mannval °S Þvi hana heim til þín, en það er, ranSlátt að Þuríður mætti ekki eins og hún kviði fyrir að finna n3°ta ástar sinnar í þá átt. Það þig væri öllum eldri mönnum kunn- Ingibjörg: Til hvers fékk uSt. a^ fálæti manna á þessum frá draumaruglinu sínu, en það 'mamma þín henni meðalaglas í aldri’ stafaði oft af ást sem THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. konan bjóði slíka kosti, þó hún lúri við hlið hans, og bæli pláss- ið sem annari var hentara að allra dómi. En þá hvarf hún snúðugt fram úr baðstofudyr- unum. Eins og aðrir, vaknaði Ingi- björg við þrumurödd og oln- bogaskot Þorsteins, og mælti Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu Slmi: 96 210 Heimilia: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Siml: 94 221 #00 PARIS BLDG.—Winnipeg JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. Winnipeg (rétt við Main St.) This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The tmm stafi einhver hætta af því að hún skuli koma geislum sínum inn í baðstofuna. Eg ejr svo sem ekkert þakklát fyrir að rífa mig upp frá þeim draumi sem eg haföi. Þorsteinn hnekkjaði kulda hlátur, og sagði sér þætti ósköp fyrir því að hún skyldi vakna RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 gærkvöldi? 'Væri á einhvern hátt ólíkleg til Ö Ólöf: Eg vil heldur að ihún siSurs- Um hetta °S ^nnað Þrf- væri samt bót. í máli, að hana gæti kannske dreymt það sem eftir væri af draumnum í dag. Þú stendur ekki í því annríki, j pura inn í herbergið tU þeirra, i segi þér það sjálf. Þá kom og líkt> Sæti hún huSsað> en feuSÍ ekkert að vita með vissu. og ekki veit eg hvernig hefði farið hefði með brekkubúið inn- anstokks, ef eg hefði ekki náð í tetrið hana Áslaugu. Ingiibjörg sagði að það svekti sig ekki þó hann héldi meira upp á Áslaugu en sig, sagði sér þætti líka vænt um hana. En hvað sem því nú líður; í en Ólöf gekk út. í Ingibjörg: Þú talar um þetta Ingibjörg sneri sér að dóttur eins og við var að búast af þér. sinni. Hvað gengur að þér Gg ekki langar mig til að leyna Þura mín? Ekkert var svarið. ÞÍS neinu. Eg er hingað komin Ingiibjörg: Er þér farið að mihið af þeirri ástæðu, að og þykja vænt um stúdentinn. ! fékk fáar línur frá Ólöfu þinni, Nei eg hata hann, sagði Þura. Þar sem hún bað mig að koma Ingibjörg: Jæja, þá þarft þújhár snöggvast, en sagði mér niú ekki að segja mér meira. En enSar ástæður, þó eg skildi það Orrics Phonk Res. Phonk 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUXLDING OíTICK Hotrns: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BT APPOINTMKNT ____________ ^ ^ ^ „ óag þarf eg að skreppa yfir að því komstu ekki heim? Commissionisnotresponsible/orstatementsmadeastoqualityotproductsadvertised.\ °r . L. Staðarholi. Þorst. gerði ráð gerði .«U| ^ v,....., fyrir að farið yrði til messu á hélt eg mundi gera uppistand á svo að það væri eitthvað í sam- Þura: Eg þorði það ekki, eg handi við Þuru mína. 1 nótt Frh. á 8. bls. Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa: 59Í Alverstone St. Sími 38 181

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.