Heimskringla


Heimskringla - 10.06.1936, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.06.1936, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNTPBG, 10. JÚNÍ, 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Sambandskirkjunni í Winnipeg Næstk. sunnudag messar dr. Rögnvaldur Pétursson við kvöldguðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni, kl. 7. e. h. en morgun guðsþjónustan (kl. 11. f. h.) verður undir umsjón Mr. A. H. Puttee og Mr. E. J. Ran- som. iSéra Philip M. Pétursson verður staddur í Minneapolis næstkomandi helgi og flytur þar þrjá fyrirlestra fyrir 13. þing Minnesota Federation og Ldber- al Young People. Með honum fara þrír fulltrúar frá Ung- mennafélagi Sambandssafnað- ar og eru þeir Miss Anna Skaptason, Miss Helen Hall- dórssson og Mr. Leo Barnes. Aðrir ræðumenn á þinginu verða Mr. Eggert Meyer, kenn- ari við Francis Parker skóla í Chicago, Prófessor Thomas Job, prófessor í leiklist við Carleton háskóla í Northfield í Minne- sota og Dr. John H. Dietrich, prestur við fyrstu Unitara kirkj- una í Minneapolis. Þingið stend- ur yfir í f jóra daga og gerir séra Philip ráð fyrir því að hann og fylgismenn hans komi heitm aft- ur um miðja næstu viku. um Guðmund: “Bezt þykir mér hann vatnið vígja.” Þegar til þess kemur að ýta við ágöllum vorum, * gerir Guttormur iþað ibezt. “Bezt þykir mér hann vatnið vígja” og munu flestir því samþykkir. — Skemtiskrá samkomunnar verður nánar auglýst síðar. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson fór vestur til Glenboro s. 1. þriðju- dag. Hann fór þangað til að halda ræðu á Karlaklúbbs-sam' komu, að beiðni klúbbsins. * * * GIFTING Séra Guðm. Ámason messar á Oak Point, Man., n. k. sunnu- dag (14. júní) kl. 2. e. h. * * * Samkoma í Árborg Sambandssöfnuður í Árborg er að efna til samkomu er verð- ur bæði fróðleg og skemtileg og verður haldin þriðjudagskveld- ið 16. þ. m. Skáldið góðkunna, Guttormur J. Guttormsson hefir lofast til að koma þar fram og lesa gamankvæði nokkur er hann hefir ort nýlega. Ætti það eitt að vera nóg til þess að tryggja góða aðsókn. Eigi þarf að lýsa Guttormi og ljóðum hans, en um hann má isegja eins og stendur í biskupasögunum fomu í draumvitraninni um Guðmund góða Hólabiskup. - Konu eina dreymdi, að María Mey kæmi til hennar og segði BUJÖRÐ TIL SÖLU! 320 ekrur, gott íbúðarhÚJ á steinkjallara. Nýtt fjós með bustarþaki, 28 x 6ó fet á stærð. Ennfremur ýmiskonar útihús, öll í góðu ástandi. Bújörð þessi er rétta mílu f>rá Eriksdale og er vel löguð fyrir naut- gripa og mjólkur bú. Verð $1,800.00. — Niðurborgun $500.00, afgangurinn á vægum skilmálum. Spyrj- ist fyrir hjá eiganda: S. D.* B. Stephanson Eriksdale — Man. Ungfrú Helga María Thor valdson og Mr. lan Victor Ken nedy voru gefin saman í hjóna band s. 1. föstudag af Rev. Oan on Barfoot í St. John Pro-Ca thedral kirkjunni í Winnipeg. — Brúðurin er dóttir Sveins Thor- valdsonar, M. B. E., Riverton en brúðguminn er írskur og á heima í Selkirk; starfrækir þar kvikmyndahús. Með brúðhjón unum stóðu upp ungfrú Myrtle Thordís Thorvaldson systir brúðurinnar og Mr. Keith Ken- nedy bróðir brúðgumans. Giftingin fór fram kl. 3. e. h Að henni lokinni fór veizla fram í Windspr Room í Royal Alex- andra gistihöllinni frá kl. 4—6 e. h. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Selkirk. iSystkini og venzlafólk ibrúð urinn sem veizluna sat, var sem sér segir: Mr. og Mrs. G. Murphy, Som- erset, Man., Mr. og Mrs. E. L Couch, Winnipeg; Mr. og Mrs A. G. McGowan; Mr. og Mrs. S. Thorvaldson, Riverton; Mrs. Marino Thorvaldson, Riverton Mrs. H. A. Árnason, Riverton; Mrs. B. H. iSigurgeirsson, Hecla; Miss Hargrét Olson, Riverton; Miss Sigríður Olson, Riverton; Mr. G. S. Thorvaldson, Winni peg; Mrs. 'Skapti Thorvaldson, Riverton; Mr. Marino Fredrick- son, Winnipeg; Miss Myrtle Thordís Thorvaldson, Riverton. Ættingjar brúðgumans og aðrir boðisgestir: Mrs. D. Kennedy, Selkirk; Miss Mary Kennedy, Selkirk; Miss Sheila Kennedy, Selkirk; Mr. Stan. Kennedy, Selkirk; Mr. Keith Kennedy, Selkirk; Mrs. R. H. Gilhuly, Selkirk; Mr. George Gilhuly, Selkirk; Mr, og Mrs. Allan Gilhuly, Selkirk; Mrs. Bronkman, Selkirk; Mr. George Elsey, Winnipeg; Mrs. Thorfbj. Sigurðsson, Winnipeg; Miss Stefanía Sigurðsson, Winnipeg; Mrs. E. J. Melan, Riverton; Mrs. Dr. Lárus Sigurðsson, Winni- peg; Mr. Bjöm Stefánsson, Winnipeg; Miss Margrét Pét- ursson, Winnipeg; Mr. Ólafur Pétursson, Winnipeg; Dr. Rögn- valdur Pétursson, Winnipeg. MIKILSVERÐ TILKYNNING NIÐURFÆRSLA Á BJÓRVERÐI Gengur í gildi í dag 8. júní. Verð á þessum frægu Öltegundum LABATT’S INDIA PALE ALE CRYSTAL LAGER BROWN STOUT Er Fært Niður um 30c á Kassann NÝJ A V E R Ð I Ð 2 tylftir í kassa eða pakka..................$2.90 Greitt fyrir flöskur............................40 $3.30 Flöskuverðið endurgreitt þegar flöskunum er skilað Símið 02 244 ^r'r heirnser,dingu JOH N LABATT LTD. 191 Market Ave. E. (við Aðalstrætið) Winnipeg Mr. Thorgeir Símonarson frá Blaine og Mr. Einar Símonar- son sonur hans frá Spokane, Wash., komu til þessa bæjar s. 1. mánudag. Þeir dvelja hér nokkra daga og fara meðal ann- ars norður að Gimli að finna frændfólk og kunningja. Hingað komu þeir frá Minneapolis. * * * Á þriðjudaginn lögðu þau Mr. og Mrs. H. J. Líndal og börn þeirra af stað suður til Ne- braska í bíl. • Með þeim var og Páll S. Pálsson. Fer Mrs. Lín- dal þaðan til Los Angeles og dvelur þar um tíma ásamt böm- um sínum, en Mr. Líndal og Mr. Pálssn eru væntanlegir til Ibaka um næstu helgi. * * * Frá Glenboro komu þessir gestir til bæjarins snöggva ferð s. 1. mánudag: G. J. Oleson, Tryggvi Oleson, Gunnar Ólafs- son og Snæbjörn Anderson. * * * Gunnar Th. Oddson frá Moun- tain, (N. D., var staddur í bæn um yfir helgina. Hann kvað hættu hafa vofað yfir syðra með allan jarðargróður vegna þurka, en vonaði að rigningin s. 1. sunnudag hefði ibætt úr skák. * * * Hingað komu á mlðvikudag- inn var sunnan frá Garðar, N. D., í Ibíl, þeir Gamaliel Thor- leiísson og Stefán M. Breið- fjörð verzlunarmaður á Garðar. Með þeim komu, tvær dætur Stefáns, Dorothy og Amy og tengdasonur Harold IStujbson. Stefán var að leita sér hér lækninga við sjóndepru. “Hkr. hafði tal af Mr. Thorleifsson, og .sagði hann horfur með lak- asta móti þar syðra, naumast komið dropi úr lofti síðan snjó leysti í vor. HITT OG ÞETTA (Eftir Dagbókar-blöðum Reykvíkings í Mbl.) This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. Jón Breiðfjörð fyrrum jám- smiður á Mountain N. Dak. andaðist að heimili sínu í Blaine Wash., þann 24. apríl s. 1. Hann var 81 árs að aldri. Hans verð- ur nánar getið síðar. * * * Mr. iSveinn Thorvaldson, M. B.E., frá Riverton og sonur hans iSkapti, litu inn á skrif- stofu Heimskringlu s. 1. laugar- dag. Voru þeir ásamt fleirum úr þeirri fjölskyldu hér við gift- ingu ungfrú Helgu dóttur Mr. S. Thorvaldsonar á föstudag. * * * Björgvin Sigurðsson frá Les lie, Sask., kom til bæjarins s. 1. laugardag. Hann er kominn til >ess að takast vinnu á hendur hjá Sambandsstjóminni við málmleit í norður héruðum Canada. * * * lýristján Pétursson frá Ár- borg, Man., kom til bæjarins s. 1. fimtudag í viðskiftaerindum. * * * Hinn 11. maí s. 1. lézt- að heimili sínu í Tantallon, Sask., Sigríður Valgerður Jónsdóttir, kona Guðmundar Ólafssonar frá Firði. Hún var 71 ára að aldri. Faðir hennar var Jón iSnorrason og móðir Guðbjörg Laxdal er bjuggu á Auðbrekku í Hörgárdal Eyjafirði. 'Sigríður kom til Canada árið 1887. Auk manns síns skilur hún eftir sig níu börn öll upp- komin, sex syni og þrjár dætur. Barnabörn eru ellefu. Systkini í þessu landi em þau Guðbjörg Jónsdóttir, Los Angeles, Calif., Snorri Jónsson, Pipestone, Man. Jóhanna heitin Thorsteinson, Tantallon, Sas., og Jón Jónsson, Piney, Man. Prestur United Church stýrði útfararathöfninni að viðstöddu fjölmenni. Þökk öllum er voru viðstaddir og sérstaklega þeim er gáfu blóm eða hjálpuðu á einn eða annan hátt. Blöð Akureyrar geri svo vel að birta þessa fregn. Thodal stiptamtmaður fékst hér við kornræktartilraunir og tókst vel. Árið 1775 trakteraði hann höfðingjana í Alþingi á graut úr íslenzku korni. * * * Ensk stúlka, Ethel B. Harley, kom hingað til íslands sumarið 1886 snögga ferð og ritaði bók um ferðina. í ferðalýsingu hennar eru margar kyndugar vitleysur. Þar er m. a. sagt, að göturnar á Akureyri hafi verið með íburði úr þorskhausum, að enginn köttur sé hér til, að ís- lendingar éti aldrei egg nema á stórhátíðum og séu öll egg sem hér fást, flutt frá Frakklandi. Þá segir hún að karlmenn kyssist altaf er þeir hittast, og eins konur isín á milli. En það komi aldrei fyrir á íslandi að karlmaður og kvenmaður kyss- ist. * * * 1 Bengalía í Indlandi verður margt fólk á hverju ári villidýr- um að bráð. Opinjberar skýrsl- ur fyrir árið 1935 herma að tígrisdýr hafi grandað 45 manns pardusdýr fjórum og íflílar 5. * * * Enskt blað skýrir frá því, að enn í dag borgi ríkissjóður Breta eftirlaun handa ekkju eins af ensku hermönnunum sem var í orustunni við Water loo. En sú orusta var háð, sem kunnugt er árið 1815, eða fyrir 121 ári síðan. Þetta þótti mjög ólíklegt, en reyndist rétt er það var rann- sakað. Hermaðnr þessi sem hér kemur við sögu var 15 ára er hann var í orustu þessari. Þeg- ar hann var 60 ára giftist hann 18 ára gamalli stúlku. En hún er nú 93 ára gömul. * * * Á vörusýningunni í Milano í ár var nýjung, sem vakti mikla athygli. ítölsk verksmiðja, sem gerir gerfisilki, sýndi þar vefn- að úr nýju efni, sem mefnt er Lanital. Efni þetta er gert úr mjólk, og mætti ætla að eins yrði hægt að flétta reipi úr sandi, eins og að vefa sér í föt úr undanrennu. En þetta gera nú Italir. Þeir búa til klæðnað úr ostefni mjólkur. Mjólkurtauið er þó ekki eins haldgott eins og ullartau, og er því “mjólkurívaf” notað sam- an við ull. Aðferðin við þessa klæðagerð er fullkomið leyndarmál verk- smiðjunnar. í styktarsjóð til greiðslu skattskuldar, sem á skólaeigninni hvílir, og eft- irstöðva af veðskuldinn: sem nokkrir menn tóku að sér og hafa þegar að mestu * leyti sjálfir iborgað: Ketill Valgarðsson Gimli, Man 10.00 D. 'H. Backman, Clarkleigh, Man 5.00 J. Goodman, GlenJhoro, !Man. 5.00 Mr. og Mrs. Axel Vorpfjörð Belmont, Man. 3.00 Mr. og Mrs. H. Sigurðson, Ames, Man 5.00 Mr. og Mrs. H. Johnston, Keewatin, Ont 2.00 Christian Siverts, Victoria^ B. C 5.00 Mr. og Mrs. Hinrik John- son, Ebor, Man 5.00 Thorsteinn J. Gíslason, Brown, Man 5.00 Einar Anderson, Gloucester, Mass 10.00 B. T. Benson, Upham, N. D. ..., 5.00 Gamalíel Thorleifsson Garðar, N. D 10.00 iS. M. Breiðfjörð, Garðar, N. D 3.00 Safnað af Jóhanni B. Halldórsson, Amaranth, Man.: B. Thordarson 10.00 O. Thordarson - 1.00 Ea. Bergson 1.00 G. C. Thordarson 1.00 Th. Loftson .25 Karl Bergson .25 Oliver J. Bergsojo, .25 Mr. ogj Mrs. Joe Aniderson .25 Allan Bergson - .25 Mrs. B. Kjartanson 1.00 Th. Kjartanson, 1.00 >S. Thordarson 1.00 Ingibjörg Halldórson 1.00 Fjóla Halldórsson 1.00 Mr. og Mrs. J. B. Halldórs- son 10.00 MESSUR og FUNDIR í kirkju SambandssafnaOar Uessur: — á hverjum sunnudeqi Kl. 11 £. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnadarnefndin: Pundlr 1. föatu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr íyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiS: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. J. WALTER JOHANNSON U mboðsmaffur New York Life Insurance Company Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. JÓN BJARNASON ACADEMY Gjafir Til reksurskostnaðar á þessu skólaári: Sofft'a Johnson, KAUPIÐ HCIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Wynyard, Sask Mrs. G. Gilbertson, ..$2.00 Winnipeg, Man Dr. B. H. T. Marteinsson .. 1.00 The Pas, Man .10.00 Þjóðræknisdeildin “Iðunn’ > Leslie, Sask Vinkona skólans í .10.00 Minneota, Minn í minningu um 15. nóv. . 5.00 v. í Winnipeg Ásdís Hinriksson,, .10.00 Gimli, Man Helgi Ásbjörnsson . 5.00 Hecla, Man ^ S. F, Ólafsson, . 1.00 Winnipeg, Man Á. P. Jóhannsson .10.00 Winnipeg, Man Samskot við árslokahátíð skólans er haldin var í kirkju Fyrsta lút. safn- aðar í Winnipeg 27. .75.00 maí s. 1 .123.70 Þ. H. Þ. (jólagjöf) Wpg.... . 1.00 Þ. H. Þ. WÍnnipeg .. 4.85 Alls í styrktarsjóð.....$102.25 f umboði forstöðunefndar skólans leyfi eg mér, um leið og eg votta hér með allra vinsam- legast þakklæti fyrir ofan- greindar gjafir, að hvetja alla þá, sem vinveittir eru framfara og velferðarmálum vor Vestur- Íslendinga, að taka þátt í fjár- framlögum þessum til þess að skólaeignin verði sem fyrst skuldlaus með öllu. AVinnipeg, 8. júní 1936. S. W. MELSTED, Gjaldkeri skólans ÖRLAGAÞRÁÐURINN Frh. frá 7. bls. dreymdi mig líka svo leiðinlega til Þuru, að eg afréð að finna ykkur í dag. Og þó eg sé ekki búin að standa lengi við, þá er eg þegar orðin þess vör, að ó- gleði Þuru, er eittlhvað í sam- bandi við Einar þinn og bezt er að hún fari heim með mér strax í dag. Frú Ástríður: Eg get ekki sagt að mér komi þetta alveg ó- vart. FjTir nokkrum dögum, Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu þegar eg eins og oftar spurði Ólu mína hvað væri að Þuríði, þá sagði hún að eg skildi spyrja Einar eftir því, og svo gekk hún frá mér, en sjálf hefi eg ekki orðið vör við neitt, sem benti í þá átt. Og sjálfsagt er að þú farir heim með Þuríði. Þú horfir á mig Ingibjörg, og eg veit að m^r hefir dálítið hrugð- ið, og báðar erum við hálf myglulegar, en hér eru örlagv þræðirnir að safnast að voðinni, og seinna sjáum við dúkinn, kannske sléttari en okkur grun- ar nú. Ingibjörg: Eg heyrði þig biðja Þuru að færa þér glasið sem þú hefðir léð henni í gær- kvöldi. Er hún að brúka meðöl? Frú Ástríður: Nei ekki er nú það, en henni var óglatt og lá við uppsölu, svo eg fékk henni kamforudropa glasið mitt, og sagði henni að láta fáeina dropa leka úr því í brjóstin á nátt- skyrtunni sinni. Mér hefir reynst það gott, til að eyða ó- gleði, að anda að sér kamforu lyktinni. En Ingibjörg sagði að alt þetta benti á sömu ástæð- urnar. En þá lauk þessu um- talsefni, því þær Ólöf og Þuríð- ur komu með kaffi inn til þeirra og umtalsmálin hölluðust sitt á hvað. Framh. RECITAL BJÖRG FREDERICKSON presents her pupils in a PIANO REGITAL assisted by Marjorie Hopkins, soprano in the Music & Arts Recital Hall Thurs. June 11 8.15 p.m. Admission 25c & 15c $158.55 ÞINGB0Ð Fjórtánda ársþing hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Vesturheimi, verður sett í kirkju Sambandssafn- aðar, Banning og Sargent Ave., Winnipeg, kl. 8 að kveldi föstudagsins 26. þ. m. Þingið stendur yfir fram á þriðjudagskveld 30. júní. 'Söfnuðir, sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safnað- arfélaga eða hrot af þeirri tölu. Á þinginu er ætlast til að mæti fulltrúar fyrir hönd sunnudagaskólanna og ungmennafélaganna. Ennfremur heldur Samband íslenzkra Kvenfélaga hins Sameinaða Kirkjufélags ársþing sitt, ákveðna daga á þingtímanum. Starfsskrá þingsins verður nánar auglýst síðar. Winnipeg, Man., 2. júní 1936. Guðm. Árnason, forseti Sveinn E. Bjömsson, skrifari

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.