Heimskringla - 29.07.1936, Síða 3

Heimskringla - 29.07.1936, Síða 3
WINNEPEG, 29- JÚLÍ, 1936 heimskrincla 8. SÍÐA HEIMSÆKIÐ ÆTTLANDIЗ NOTIÐ YÐUR HIÐ LÁGA FARGJALD BEINA LEIÐ FRÁ MONTREAL TIL REYKJAVfKUR Cunard White Star Line, með 96 ára reynslu og sögu að baki, hefir nú í förum stærsta gufusltfpa flotann á At- laintshafinu, og er víðfrægt fyrir um- hyggjusemi við farþega, undraverðan viðurgerntng, og notalegan aðbúnað. — Reynið ferðalag með því, við naestu heimför og notið yður leiðina yfir Eng- land—hún er aðlaðandi æfinlega. Fastar vikulegar siglingar frá Montreal. Spyrjist fyrir hjá gufuskipa farbréfasala yðar eða — fllMARD WHITt STAR 270 MAIN STREET, WINNIPEG ingarhættu. — -Stjórnarskrá þeirra snerti ekkert við hinum mikilvægustu og hættulegustu orsökum sem leiða til stríða; sérstaklega afneman fjarlægð- að þjóðstjórnir, ann.a> sem gera mörg núverandi samtímis þjóð- iaI1(jamæri óhagkvæm; hinir af- stjórnum og valdboðum í þeim skilningi að þrátt fyrir grunn- hygnis ósamræmi, þá væru grundvallarskoðun þeirra sama bergi brotin og hans- Hann hélt gætu verið af mannlegra vona- 1 .þjóðfélagi voru, í bókment- um vorum og viðræðum eru tvær frumhugmyndir í algerri mótsögn. Þær eru andstæðar hugmyndir á fyrirkomulaginu á því þjóðfélagi er vér lifum í. — Þær eru að vísu ólíkar, en vér , verðum að gera oss ljósa grein fyrir stefnu þeirra. Önnur hug- myndin sem vér skulum kalla hina frjálsu nútímastefnu, bendir á að allur heimurinn sé i eitt heimsveldi, því að allur i heimurinn sé eign alls mann- 1 kynsins. Andstæðisstefnan skip- ar einstaklingunum í smærri þjóðveldi, er verndi einstaklings rétt borgara sinna og haldi uppi vörn og sókn gagnvart öðrum þjóðveldum. Þessi síðari stefna er eldri; hún hefir æfagamla hefð og heimssögu sér að baki; hún hefir dýpri rætur í mann- legu eðli en hin. En hún er nú alger andstæða gegn stjórnar- farslegri velferð mankynsins. Friður eða bylting | minna virðist um bjargráð- — Enginn af oss vorra tíma Engin af hinum gömlu stjórnar- mönnum gæti verið afsakanleg- farsstefnum nægir til úrlausnar. ur eins og 17. aldar rithöfund- i þjýjar stefnur til stjórnar heim- urinn. Um stutt tveggja alda jnuiri hljóta að verða fundnar skeið hefir afstaða efnisheims- Ag gera sér grein fyrir allsherj- ins gagnvart mannlífinu ger- ar sáttmála, virðist við fyrstu breyzt svo og snúist frá hug- sýn afar erfitt hugtak. Hvað myndinni um hervaldsstjómir er viðhorfið? Mannkynið, eftir til stefnunnar um myndun al- ag hafa siglt skipi sínu um erf-; heimsveldis. Trúarbragðahug-1 igar leiðir gegnum aldirnar, | myndin um allsherjartrú, sem í i hefir komið að myrkri og ó- upphafi vega var aðeins óskýr kannaðri strönd. Það steytir á •hugsjón, eru nú staðreynd skerjum. Skipstjórinn, hinn sannindi, með flugvélum lofts- löglegi stjórnari, er aðeins vana- ins og móttökutækjum útvarps- ^ föst mannskepna. Stýrimaður- ins á heimilum vorum, fötum, inn, er sambland af úrræðaiitl- sem vér klæðumst og fæðunni um fáráðling og vanhugsandi sem vér neytum. Allir menn eru þjösna. Þeir virðast hafa nú, hvað efnisheiminn snertir, í sannleika nágrannar. Nú er miklu auðveldara fyrir mann að ferðast í kringum gleymt hættu þeirri er skipið er í. Þeir hafa alla stjórn í höndum. Stjónvölur og stýri eru áreiðanlega talsvert biluð hnöttinn, en það var að ferðast en verkfræðingarnir eru neðan- ræknar og frjálslyndar. Hann arörðugu tímar viðskifta og fjár hélt, að þeim væri treystandi að m4iakreppunnar, eir juku að mætast í París og stofnai sterka sfórum mun í hverju landi og yfirstjórn, heimssáttmála, sem bygðarlagi hið hættulegasta myndi að miklu leyti stjórna Sprengiefni sem til er út í bylt- þeim sjálfum og draga úr valdi ingar og stríð því að fascistar þeirra. og nazistar eru alveg eins mikl- ir byltingamenn eins og kom- Hvað er rangt við múnistar. ' Eriðarhugmyndir Þjóðabandalagið? Wilson’s voru eins saklausar Miljónir manna voru á þessari. eins og hugsast gat ^ bæði um skoðun. Árið 1919 var ár of- breytingu á atvinnulífi og öðr- sjóna og hyllinga. Miljónir um stefnum í mannfélagsmál- manna trúðu iþví, að þá væri ný um. Alger yfirsjón á þeim dagrenning í þróunarsögu- sannindum að fjármál og við- mannkynsins. skiftalíf þjóðanna hafa svo öld- Það hefir verið yfirsjón frjáls- skiftÍT verif eins samtvinn- lyndrar skoðunar í síðastliðna uð og hvort oðru hað ems og hálfa aðra öld að gera ráð fyrir hrmSras hnattkerfanna, og f]ár- að einvaldsstjórnir væru full- hrun og kreppa Leinu landi ger- komið þjóðskipulag; að þær ir skjott vart við sig um allan hefðu engan skort til að við- keim- °S ^fnvel hinir 'áhof- ihalda alheimsfriði. uStu einangrunarmenn viður- Þessi yfirsjón er greypt í kenna yfirsjonir sínar og fylgja stjórnarskrá Þjóðbandalagsins. ofluSast fyam viðhaldi og aukn- Aðeins nú skilst oss fullkom- inSu 'herbunaðar. lega að iþær hugmyndir og iskipulager véreigum frá stjórn- Endurreisn frumlegra arskipulagi liðins tíma, eru her- hugmynda skáar hugmyndir, miklu óhæf- Það er þarflegt öðru hvoru að ari jafnvel til að halda við friði endurreisa hinar frumlegustu heima fyrir en að ráðast til ó- hugmyndir. Stærðfræðingum og friðar út á við. náttúrufræðingum finst það Og að þjóðbandalag einvalds- nauðsynlegt að rifja upp rökvís- stjórna, bandalag þjóða, fáeinir indi og grundvallarreglur, og eg ráðstjórna sendiherrar, eru jafn ætla ekki að afsaka, þó að eg líklegir til að ráða yfir alheims- endurtaki í ritum mínum ýmis- friði eins og sundurleitur flokk- legt svo alþekt að oss yfiísézt ur af stórum rándýra kjötætum þráfalt að það hafi nokkuð mik- væri líklegur til að breytast í ilvægt til brunns að bera. En friðsama hjörð af grasætum. Vér einmitt þessi atriði eru æða- sjáum nú að Þjóðabandalagið kerfið í sundrung mannlífsins, hefir aldrei verið annað en þau valda grundvallair andstæð- bandalag sigurvegara, og frið- um í skipulagi heimsins og þau arhugmynd þeirra var aðeins eru einu leiðarsteinarnir til að sú að vernda landamærarétt- vísa veginn er leitt geti til al- indi sín gegn nokkurri breyt- heims sáttmála og viðreisnar DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— The Dominion Business College, Westem Canada’s Largest and Most Modem Commercial School, offers complete, thorough training in Secretaryship StenogTaphy Clerical Efficlency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many o’her profitable lines of work We offer you inaividual instruction and the most modem equipment for busfness study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE for the placement of graduates in business DOMINION BUSINES S COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s Barátta mannsins fyrir frelsinu Þessar tvær hugmyndir hafa háð bardaga í huga mann&ins um að minsta kosti 25 aldar skeið. Fyrir það tímabil, er sú hugmynd birtist, að alt mann- kynið væri eitt heimsveldi, skift- ist það í flokka, kynstofna kon- ungsríki eða keisaraveldi, og öll herská í þjóðskipulagi sínu. En öll þekking og trúarbrögð alt frá Búddhatrú og Confucíus- ar kenningu niður til Kristninn- ar og annara trúarkenninga, hafa neitað ofurvaldi sérstakra ríkja og hafa viðurkent og kraf- ist að allur heimurinn ætti að vera eitt bræðrafélag. Fjöldi manna trúði því, að minsta |iosti á yfirborðinu, að sannleikur og réttvísi væru öllu jarðnesku valdi æðri og að hinir voldug- ustu konungar væru þegnar guðs og hefðu vald sitt frá hon- um. Eftir sögu jarðfræðinnar er þetta tiltölulega ný trú, en ekki samkvæmt frásögn mann- kynssögunnar. Vér getum end- urtekið það, að það er ekki ný barátta hugmyndarinnar um heimsveldi gegn herskáum þjóð- ríkjum. Hinir fyrstu kristnu menn neituöu að lúta ríkisfánanum fyrir 19 öldum síðan, eða frem- ur að segja, þeir neituðu að brenna reykelsi fyrir hinn róm- verska keisara. Og jafnvel öll sagan síðastl. 25 aldir gæti ver ið lýsing á baráttu mannshug- ans til að flýja hina fornu kenn- ingu, fjötra og hættur hinna herskáu ríkja- Þangað til fyrir svo sem öld síðan, var þessi barátta rótgróin og ófrávíkj- anleg. Kringumstæður efnisheims- ins voru þannig, f jarlægðir voru svo miklar samanborið við mannlegan kraft og þekkingu, að fyrir allan þorra manna varð aðeins lítill hluti heimalandsins eina sjónarsviðið og hugmyndin um allsherjar heimsveldi virtist óframkvæmanleg. Stríðs'árásir og landrán frá nágrannaríkjun um voru nálega daglegir við- burðir. Hin fornu keisaraveldi útbreiddu hugmyndina um heimsveldi, unz þau höfðu náð svo miklum yfirráðum ;‘að stjórnir þeirra gátu eigi við neitt ráðið og veldið féll alt mola. Hin kaþólsku trúarbrögð með kreddur sínar og afneitun annara trúarbragða og lands venja, gerðu sigurvegurunum erfitt fyrir að komast að samn ingum við hin ýmsu ólíku þjóð ríki, og vér skulum segja að 17 aldar rithöfundi gæti vel fyrir gefist fyrir að trúa því að skift ing ríka í herská þjóðríki með ólík stjórnmálaviðhorf og trú arbrögð, væru hið eilífa og ófrá víkjanlega skipulag mannlífs ins. Þannig hafði Iþað alt af verið og þannig hlyti það alt af að veröa. Afstaða ,efnisheimsins gagnvart mannlífinu væri alger andstæða gegn stofnun og ^ viðhalds allsherjar heimsveldis. frá Odessa til St. Petersborgar árið 1736, og við hraða á loft- skeytum er ekkert til saman- burðar. Nútíma stríð þekkja eigi lengur nein takmörk né ö'rugg vígi. Það hefir varpað af sér öllum mannúðar og menningarblæ. Það hefir óá- kveðinn og ótakmarkaðan ger- eyðingarkraft- Það hefir ekk- ert skynsemis né menningar markmið. Þetta eru raunveru- leg sannindi, sem allir vita. I liðinni tíð hefði allsherjar sam- band og sáttmáli verið lofsverð uppfylling mannlegs þroska. — Slíkt samband nú, vegna ger- breyttrar afstöðu, er brýn nauð- syn. Draumur liðna tímans er orðinn að kröfu nútímans. Her- valdsríkisstjórnairvald er orðið úrelt tímaspursmál. Samt, þó að hugur vor kannist við þess- ar skýringar, virðast mjög fáir skilja breytinguna og áhrif hennar. Róttæk breyting 'á lifnaðar- háttum, merkir fyrir hvaða lif- andi veru sem er, annaðhvort- framför eða afturför. Þetta er ekkert þvaður, sem eg set hér niður. Það eru rökrétt sann- indi. Það eru eins mikil sannindi og vissan fyrir því að sumar kemur á eftir vori og haust á eftir sumri. En merking þeirra er alvar- leg. Maðurinn verður annað- hvort með miklum sálar og sið- ferðiskröfum að semja sig að högum hins nýja heims, eða jróunarsaga hans og tilvera er fallanda fæti. Hann getur eigi verið eins og hann er nú. — Hann þolir eigi mörg fleiri stríð en orðið er. Hann hlýtur að stofna allsherjar ríkissamband og sáttmála eða bíða líffræðis- legt tjón. Vér erum eigi að rannsaka vísindi gagnvart öðrum hnött- um- Vér erum að rökræða framtíð sjálfs vor og barna vorra. Vér vitum að milli vor og heimsfriðar eru nálega ó- kleifir erfiðleikar. Rótin í þess- um tálmunum liggur í því að öllum núverndi ríkjastofnun- um til verndar 'og viðhalds mannkyninu er stjórnað af her- skáum einvalds og lýðstjómum. Og vér sannfærumst betur og hetur, að allsherjar ,ríkjasam- band er úrlausn fyrir hið víg- búna þjóðríki. Það er stofnað til að verjast sundurliðun innan sinna eigin vébanda, eða svo að segja, það er stofnað til að verj ast yfirráðum annara ríkja. Það brýnir þjóðernis og ættjarðar ást. Það kæfir niður heims- borgarahugmyndina og alls- herjar þegnréttindi. Það stjóm- ar og einangrar öllum samvinnu tilraunum. Það ræður fjármál- um, framleiðslu, flutningum, mentun o. s. frv. Þjóðabandalagið, tilraunin til þiljar og einkennilega heyrnar- sljóvir. Slík mynd af viðhorfinu hefir alt of daufa drætti. Hún er allskostar ófullkomin lýsing. Því að á þessari leiðsagnarlausu reykistjörnu — sem mannkyn vort býr á, er enginn skipstjóri, en á milli 60 og 70 þjóðríkja- skipstjórar og óákveðinn fjöldi af ábyrgðarlausum og ráðríkum stýrimönnum. Hinum vaxandi fjölda af nývöknuðum áhorf- endum er að verða deginum ljósara að skipið er nú að nálg- ast brimboða styrjalda og eyð- ingar. Framh. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.t LTD. Blrgfllr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlístofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA TIL ÍHUGUNAR Eg blekki alla stjómmála- menn með því að segja þei,m sannleikann. Bismarck * * * Eftir því, sem næst verður komist, reykja menn það mikið af vindlingum, að 170 þúsund vindlingabútum er að jafnaði fleygt á sekúndu. Hann hafði það fyrir sið að koma of seint, enda áleit hann, að stundvísi væri mesti tíma- þjófur. Oscar Wilde * * * Sannleikurinn er sá, að líf vort er ófullkomið. Ef vér hætt- um að stefna að einhverju á- kveðnu takmarki, sem vér höf- um enn ekki náð hættum við jafnframt að lifa lífinu. H. G. Wells Kaupið Heimskringlu heimsfriðar, með laga samningi formfastra þjóðríkja, hefir mis- hepnast. Nokkrir af oss spáðu þvi árið 1919. Þjóðstjórnir vilja ekki leggja hömlur á sjálfar sig og vér erum öll undir þjóð stjórnarvaldi. Því er það að reikulum áhorfendaflokki er að skjóta upp. Því er það, að því betur sem viðhorfið skýrist, því INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: árnes................................Sumarliði J. Kárdal Amaranth................................ B- Halldórsson .................................G. O. Einarsson Baldiir...............................Sigtr. Sigvaldason Beckvllle..............................Björn Þórðarson Belmont..................................... j oieaon Bredenbury..............................H. o. Loptsson ®rown..............................Thorst. J. Gíslason ..........................Grímur S. Grímsson Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River............................Páll Ander80n ^fifoe.................................S. S. Anderson ?Lfros--...............................S. S. Anderson ...............................Ólafur Hallsson F oam Lake..................................John Janusson Himli................................... K. Kjernested ®fysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. j. oieson Hayland.................................gjg B Helgason “ecia................................Jóhann K. Johnson Hnausa....................................Gestur S. Vídal H9ve--...................................Andrés Skagfeld Husavik................................ John Kernested Innisfail..............................Hannes J. Húnfjorð Kandahar..................................g g Anderson Keewatin.................................Sigm. Björnsson Kristnes...............................Rósm. Ámason Langruth.............................. ....B. Eyjólfsson i-^sii®............................................Th. Guðmundsson Lundar.............................................glg Jónsson Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.................................g. g. Anderson Oak Point............................. Andrés Skagfeld Oakview............................ Sigurður Sigfússon Otto-............................................Björn Hördal Piney.......................................g. g Anderson Poplar Park.........................................gig. Sigurðsson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.........................................Árni Pilsson Rlverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhansson Steep Rock..........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir...............................................Aug. Einarsson Vancouver...............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis........................................lngi Anderson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard...................................s. S. Anderson f BANDARIKJUNUM: Akra................................ Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash......................John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel............................... J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota........................... Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.