Heimskringla - 29.07.1936, Síða 5

Heimskringla - 29.07.1936, Síða 5
WINNIPÐG, 29. JtTLl, 1936 HEIMSKRINCLA legasta. Hitt ætti einnig að vera hverjum skynberandi manni augljóst, ef hann aðeins leyfir sjálfum sér að hugsa, að hún er ekki 'ábyggileg Iþegar þörf er á föstum tekjum á hverju ári. t>að er meðal annars tilfellið með alla skóla. En þó þessi tilhögun kirkju- félagsins viðvíkjandi skólanum að leggja á hann alla byrðina af allri fjársönfun væri alls ekki ákjósnleg, hafði hann samt ýms hlunnindi af þessu sambandi. Það voru að minsta kosti all- margir sem önduðu hlýtt að honum vegna þess að hann til- heyrði kirkjufélaginu. 1 flestum söfnuðum þess stóðu dyr vin- semdar opnar fyrir forvígis- menn málsins. Það var einnig með þessu móti, auðveldara fyr- ir skólann að hafa ákveðna stefnu. Hann var lútersk menta- stofnun. Auk alls þessa var eg, fyrir mitt leyti, sannfærður um það, að þetta samband væri eini mögijfleíkinn f'yrir skólann að lifa. Sú hugsun að Vestur-ís- lendingar sem held ættu eða starfræktu skólann fanst mér með öllu ómöguleg. Ekki neita eg því, að eg var stundum nokk- uð óþolinmóður út af því, hvað mér fanst fórnfýsin til að styrkja þetta mál veira of lítil meðal kirkjufélagsmanna, en um það var eg ávalt sannfærð- J ur, að utan kirkjufélagsins yrði ekkert úr stofuninni. Eftir 22 ár ákvað kirkjufélagið, að það gæti ekki gefið okkur fleiri kirkjuþingssamlþyktir og yrði því sambandinu slitið milli þess og skólans. Var þá skóla- ráðinu falið að sjelja eginina, með því eina skilyrði að kirkju- félagið þyrfti aldrei að bera á- byrgð á neinum skuldum stofh- unarinnar. Sæmilegur meiri- hluti þingsins var með þessu- Hvað skeði þá? Þá hefst ný saga og hún mjög markverð. Ekki veit eg neitt um það, hve löng sú saga verður, en hvort sem hún verður löng eða stutt er hún þess verð, að hver einasti Vestur íslendingur lesi hana eða heyri. Þegar skömmu eftir kirkju- þing í fyrra var mér sagt frá fundi sem nokkrir menn væru að halda til að tala um skólann. Eg fór á fundinn. Margir shkir fundir voru haldnir á árinu. — Mikið var rætt um málið og oft í all-mikilli þoku, en smátt og smátt fóru sumir mikilsverðir þættir að skýrast. Á fyrsta fundinum tók eg fyrstur til máls. Bað menn, ef þeir væru nokkuð að hugsa um áframhald skólans að taka ekk- ert tillit til þess, að eg þyrfti at- vinnu. Ennfremur bað eg þá að horfast í augu við veruleikann, en gera sér engar ímyndaðar vonir um framtíð. Eg mælti ekki orð með áframhaldi, eg vildi, að þeir gerðu sér engar í- myndaðar vonir um framtíð. Eg vildi, að þeir gerðu sér grein fyrir öllum örðugleikum. Þrátt fyrir þessa viðvörun var ákveðið að halda áfram skóla- árið þetta siem nú er liðið. Hverjir eru svo þessir menn sem myn)dað hafa skjaldhorg skólanum til lífs? Alt skólaráð- ið fylgdi málinu árið út, og studdi það af alefli. Þar við bættust menn, sem ekki voru í skólaráðinu, sumir þeirra í kirkjufélaginu og sumir utan þess. Nokkrir þeirra vorumenn sem maður ekki vissi til áður að væru vinveittir skólanum. Allir þessir menn, Vestur-ís- lendingar af öllum flokkum, hafa unnið saman á þessum síð- asta vetri að því að tryggja skólnum framtíð, og fram að þessu hefir þetta starf borið nokkurn árangur. Er því hér dæmi af því, hvað þeim er unt að framkvæma þegar þeir sam- eina krafta sína- Það varð skól- anum ekki bani að kirkjufélgið slepti af honum hendi sinni. Guð sneri því til góðs. Nú á eg von á því, að einhver spyrji, hvað er þetta góða sem komið hefir tímamótum. 5. SIÐA Hvatir liggja til grundvallar í ljós á (þessum ^ öllum framkvæmdum manna? Eg svara: frábær,Hvert var hreyfiaflið í sálum árið 1908 varð hann fyrir því var dómgreind hans skýr. Hann fómfýsi, alvöruþrungin velvild, drenglyndi af allra fyrstu stærð. Þetta eru stór orð, en alls ekki of stór. Eg hefi áður lýst því, að skólinn hefir átt hina göfug- ustu vini, en eg hafði talið þá alla innan lúterska kirkjufélags- ins, en að menn sem hvergi til- heyra kirkjulega eða menn sem teljast andstæðingar kirkjufé- lagsins færi að hlaupa undir bagga þegar |þeir, sem áttu að vera vinir lögðu á flótta hafði eg fyrir nokkru síðan talið með öllu óhugsanlegt; en nákvæm- legá þetta hefir skeð. Til þess að þetta verði í hug- um lesendanna leitthvað meira en almennar staðhæfingar vil eg skýra frá með fáum orðum hvað hefir gerst annað en það sem þegar hefir verið sagt um að skólinn héldi áfram. Þá er óhjákvæmilegt að gefa til kynna, hvernig fjárhagsá- stand skólans var þegar kirkju- félagið sagði honum upp vist- inni. Það hvíldi á skólanum veð- skuld við Great West Life félag- ið. Hún var upphaflega $5,000 en var komin niður í $4,200 eða eitthvað nálægt því. Félagið heimtaði borgun eða að minsta kosti vexti, en ekkert var til skuldalúkningar. Á endanum hótaði félagið lögsókn. Fyrir milligöngu manna í þessum hóp lækkaði félagið kröfu sína um $700 ef $3,500 væru greidd peningum. Það var göfugmann- legt boð. Skyldu 10 menn fást til að gefa sína $350 hver? Sex menn fengust til þe&s þegar í stað. Dr. Jón Stefánsson, Dr. Rögnvaldur Pétursson, Dr. Thorbjörn T'horláksson, Soffan ías Thorkelsson, Árni Eggerts- son og W. A. Davidson. Dr. Jón Stefánsson lánaði í viðhót og fékk til láns svo að öll skuldin var greidd. Aðrir lögðu hönd á þetta sama verk með fjárfram- lögum: Friðrik Stephenson, Guðmundur Jónasson, Á. P. Jó- hannsson. Þetta eru alt Islend- ingar. Drenglyndi þeirra er það að þakka að skólinn sér nú glóru af dagsbirtu. Önnur þung byrði hvíldi á skólanum á kirkjuþingi í fyrra en iþað var um $2,000 skatt- skuld. Því atriði var svo illa komið að skólinn var auglýstur til sölu fyrir þessari skuld. Fjór- ir menn gáfu sína $100 hver: A. S. Bardal, Dr. Jón Stefáns- son, Soffonías Thorkelsson og Ámi Eggertsson. Einu sinni sem oftar var eg að ferðast um bygðir til að afla skólanum nokkurs fjár. Eg kom að bæ og hitti konu. Hún spurði mig hranalega hvort þeir í Winnipeg gætu ekki annast þetta mál. Ekki verður því neit- að að sumir Winnipeg íslend- ingar hafa stutt þetta mál með drengskap. Eg hefi nefnt aðeins þá sem gefið hafa fjárupphæðir, en til eru menn sem hafa styrkt skóla- málið af eins miklum dreng- skap, menn sem ár eftir ár, hafa af fúsu geði lagt fram tíma og krafta til að vinna skólanum alt það gagn er þeir máttu. Það er bráðabirgðar tilhög- un að skólinn er í höndum tveggja manna, en þeir eru Soff- onías Thorkelsson og Friðrik Stephenson. Þessi tilhögun bíður eftir nýju skipulagi, sem kemst í framkvæmd eins fljótt og ástæður leyfa. En það atriði Þurfa allir nú að skilja, að skólinn tilheyrir Vestur-íslend- ingum án nokkurs tillits til flokka meðal þeirra. Eins og nú er komið, er ekkert því til hindrunar að þeir allir samein- ist um þetta mál. Góðir menu hafa gengið á undan með því að fórna sjálfir. Er til betri leið- sögn í nokkru máli en þessi? Knýr það ekki á beztu strengi sem til eru í sálarlífi yðar, Vest- ur4slendingar? böli að missa heilsuna alger- lega; varð hann máttlaus frá mitti niður. Gerðist hagur hans, sem við var að búast, erfiður. — | Fór þá kona hans vestur á var þessara manna? Óeigingjarn- ara verk hefir tæpast verið unn- ið meðal Vestur-íslendinga. —• Ekkert gátu þeir grætt nema vitnisburð sinnar góðu sam- j Kyrrahafsströnd með börn vizku. Enginn þeirra hefir nokk- Þeirra! og mun hafa verið svo til urntíma gert ihina minstu til- æt^ast> aö iSigurður flyttist raun til að breyta nokkru í > lÞangað vestur á eftir þeim. En skólanum. Orð dr. Rögnvaldar af Því varð þó ekki, því að Péturssonar voru sönn orð: —j skömmu seinna dó sonur þeirra, “Við viljum hjálpa ykkur til að ,sem Haraldur hét, af slysi þar halda skólanum áfram.” Þau vestræ Var hann kominn ná- lýsa rétt öllum mönnunum ®em að þessu unnu. Án þess að gera nokkra til- raun tiil að skýra alt sem þeim var í hug vil eg bæta einu við þetta sem sagt hefir verið. Eg held að þeir hafi haft all-næma tilfinningu fyrir sóma Vestur- íslendinga. Eg hygg að þeir hafi litið svo á, áð skólinn hafi að einhverju leyti orðið íslend- ingum til sóma og þessvegna væri ljótt að kasta honum út eins og dauðu hræi. Ef hann einhverra hluta vegna gæti ekki haldið áfram, ætti hann skilið virðulegri meðferð. Að hann t- d. rynni inn í kennara embætti í íslenzkum fræðum við háskóla Manitoba-fylkis taldi eg engum vansæmd. lægt tvítugu og var mjög efni- legur maður. Dætur tvær, Mar- grét og Ljótunn, dóu síðar; en Kristín lifir enn og á heima í Seattle. Um nokkur ár var Sigurður ósjálfbjarga maður og dvaldi 'hann þá til )og frá hjá vinum sínum og skyldmennum. í Win- nipeg átti ihann athvarf hjá þeim Árna Johnson og Guðríði mágkonu sinni og einnig hjá Ás- geiri Sveinssyn?. fStundum dvaldi ,hann úti í Grunnavatns- bygð, og var hann þar hjá Ingi- björgu Johnson, mágkonu sinni, Jónasi heitnum Halldórssyni og Stefáni Daníelssyni, og ef til vill hjá fleirum. Um þetta leyti fór hann að leita sér lækninga hjá nuddlæknum. Stundaði séra Oddur Gíslason hann um Gæði þessara manna við mig , persónulega vil eg einnig þakka. tima> og batnaði honum svo, að af öllu hjarta. Skólaráðið hefir skýrt al- menningi frá ástæðum, og þörfum þessa máls. Fallegt þætti mér það að drengskapar- andi leiðtoganna vermdi sem flestar sálir með Vestur-lslend ingum. Sumwn virðist það ef til vill Grettistak að gera skólann skuldlausan, en það er alger- lega nauðsynlegt ef hann á að geta haldið áfram. Sex menn gáfu á einum degi $2,100. Hvað þá um alla hina sem eiga hlýjar tilfinningar gagýivart (þessu máli? Það má til að borga skattinn og sömuleiði§ verður að greiða það sem var tekið til láns. Samskot almennings eru nú hafin og mörg drengskapar merki hafa þegar komið í ljós. Þrjú þúsund dollarar í viðbót færu langt í því að gera skól- ann frían við allar skuldir. Hingað til hefir guð leitt oss, og undir þessari nýju tilhögun veit eg að hann vill hinni vest- ur-íslenzku þjóð eitthvað gott. Rúnólfur Marteinsson ÆFIMINNING SIGURÐUR G. GÍSLASON Þann 2. maí síðastliðinn and- aðist að Lundar Sigurður Guð- ,ón Gíslason, bókbindari, eftir langvarandi heilsuleysi. Sigurð- ur var fæddur árið 1865 í Kol- beinsstaðahrepp í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Foreldrar hans hétu Gísli Gottsk'álksson og Margrét, en föðurnafn henn- ar er mér ókunnugt. Ellefu ára gamall kom Sigurður að Eyri í Flókadal í Borgarfjarðarsýslu og ólst þar upp eftir það hjá frænda sínum, er þar bjó. Á þeim árum stundaði hann alla venjulega sveitavinnu og var í veri vetur og vor, eins og altítt var á þeim tímum- Réri hann margar vertíðar hjá Guðmundi bónda Guðmundssyni á Auðn- um á Vatnsleysuströnd, sem á þeim tímum var einna me&tur sjósóknari og aflamaður í ver- stöðvunum við Faxaflóa sunn- anverðan. Þótti ekki 'heiglum hent að róa á hans útvegi. — Sömuleiðis réri Sigurður marg- ar ververtíðir á Akranesi. 'Sigurður 'kvæntist Kristínu Þorsteinsdóttur frá Hæli í Flókadal og bjuggu þau nokkur 'ár í Mávahlíð í Lundareykja- dai, unz þau fluttust vestur um haf skömmu fyrir aldamótin,— j Settust þau að í Winnipeg og vann Sigurður þar daglauna-j \innu og farnaðist vel; enda var hann dugnaðarmaður mesti. En ! hann fór að geta haft fótavist. Tók hann sér þá fyrir hendur að læra bókband, til þess að geta haft eitthvað að starfa, þótt kominn væri langt yfir fertugt og hefði aldrei fyr 'á því verki snert. Náði hann alveg furðanlega mikilli leikni í þeirri iðn; enda var hann enn sem fyr frábær eljumaður og stundaði bókbandið af mesta kappi og lagði sig fram með að vanda1 verkið sem bezt. Hafði hann oftast nóg að gera, því bækur bárust til hans bæði frá lestrar- félögum og einstaklingum. — Vann hann svo stöðugt við þessa iðn í meira en tuttugu ár, nema hvað 'hann varð að fara til Winnipeg tvisvar sinnum og dvelja þar til lækninga langan las mikið íslenzk blöð og tíma- rit og yfirleitt flestar betri bæk- ur, sem út komu á íslenzku og hann náði í. Hann fylgdist vel með fle&tu á Islandi, einkanlega stjórnmálum; var það hvor- tveggja, að hann bar gott skyn á þau og hafði mjög ákveðnar skoðanir í þeim; var hann á- kveðinn fylgjandi framsóknar- flokksins og iræddi um stjórn- mál heima eins og hann væri beinlínis þátttakandi í þeim. Sigurður var allvel hagmælt- ur og er til stórt vísnasafn eftir hann. Mætti sumt af því sem hann orti gjarnan birtast á prenti, ekki síður en margt ann- að, sem prentað er. Hann hélt sér fast við rímnaformið og not- aði mjög eddukenningar. Er sumt af því sem hann orti fynd- ið og skemtilegt, eins og t. d. bragurinn um heimferðarmálið fræga; aftur á móti er sumt raunalegt og ber vott um þann hulda harm, sem erfið lífskjör1 og sorgaratburðir sköpuðu j þessum grdinda og skapstóra manni. Með Sigurði bókbindara er fallinn frá góður og mætur ís- lendingur, viljafastur þrekmað- ur, sem í rikum mœli átti marga bteírj'ítaMar beztu kosti íslendingsins, og líka suma galla hans. Hann var jarðsunginn af séra Guðm. Árnasyni í grafrek Lundar bæj- ar. Margir kunningjar hans fylgdu honum til grafar- G. Á. ÍSLANDS-FRÉTTIR Konungskorman Konungshjónin komu hingað til Akureyrar að morgni þ. 26. Eftir nokkra dvöl á Skútu- stöðum var haldið til Lauga og var gist þar um nóttina. Á leiðinni til Akureyrar daginn eftir var staðnæmst í Vagla- skógi, en klukkan rúml- 12 komu bílarnir til Akureyrar og bauð þá konungur móttöku- nefndinni og forsætj/sráðherra til miðdegisverðar um borð í skipi sínu. — Kl. 5.30 var sam- söngur í Nýja Bíó, Geysir og Kantötukórinn sungu og var konungi ásamt fylgdarliði boðið þangað. — Kl. 7 bauð konunguK móttökunefndinni á Akureyri og ýmsum borgurum bæjarins til kvöldverðar í skipi sínu og þakkaði konungur þar með ræðu fyrir ágætar móttökur og kvaðst nú hafa kynst landinu betur en honum hafði auðnast í fyrri ferðum sínum. — Um kvöldið sigldi konungsskipið burt, heim til Kaupmannahafn- ar og kvöddu bæjarmenn konung með níföldu húrrahrópi. —íslendingur. * * * “Ljóminn um nafn Kristjáns X” K'höfn 25. júní Danska fjármálablaðið Fin- anstidende (ritstjóri C- Thal- um för konungs til íslands: “Kristján X konungur hlýtur að vera hreykinn er hann kemur nú til íslands og virðir fyrir sér framfarirnar, er þar hafa orðið síðan hann var þar síðast. Yfir nafni Kristjáns X, er sérstakur Ijómi í sögu íslendinga, svipað- ur ljómanum sem er yfir Vik- toríu tímabilinu í Englandi.” Síðan Kristján konungur tók við ríkjum, hefir ísland vaxið ■ ... . . .. - upp úr því, að vera máttvana, i“l°f„ °f bfSteInf «tt 'Wt land, upp f m Steinsen á móti þeim með stuttri ræðu, þegar þau stigu á land á Torfunesbryggju. _______ Skömmu síðar lagði konungur og föruneyti hans af stað í bíl- um austur í Þingeyjarsýslu. — Var fyrsti viðkomustaður við Goðafoss en þar tók Karlakór- inn Geysir á móti konungi með tfma { - ,söng og Sig. Eggerz ávarpaði hvert skifti. Átti hann hann með stuttri rægu heima á Lundar síðustu tutt- ugu árin og bjó út af fyrir sig. Sigurður var, meðan hann hafði heilsuna, mjög vel gefinn maður, bæði til sálar og líkama. Hann var gervilegur maður, fríður sýnum og hið mesta hraustmenni- Gáfur hafði hann góðar og var vel að sér á ýms- um sviðum; þaullesinn . í ís- lendingasögum. Var það hans mesta skemtun að ræða lum þessi efni og önnur hugðarefni sín við kunningja síila.. Eins og margir aðrir, sem lifa mikið út af fyrir sig, átti hann að sumu leyti nokkuð erfitt með að skiija samtíð sína. Fanst honum sem mörgu hefði farið aftur á síðari árum og að taka í Var síðan gengið til hádegisverðar en þar á eftir haldið til Mývatns. — Þar sem konungsbílarnir staðnæmdust til að njóta útsýn- is yfir sveitina, hafði safnast saman um 200 manns af sveit- armönnum og ávarpaði Jón Gauti Pétursson, bóndi í Gaut- löndum, konungshjónin og bauð þau velkomin í sveitina. — Karlakór Mývetninga, undir stjórn Jónasar Helgasonar, bónda á Grænavatni, söng ísl. þjóðsönginn og danska þjóð- vort og þjóð og er nú að nema songinn í ísl. þýðingu, en litlar íslenzku, því bráðlega ætlar hún verða norræn menningarmið- stöð”. “Áköf andleg og efnahagsleg þróun setur svip sinn á landið.” “Hið unga íslenzka ríki stend- ur í fremstu röð meðal þeirra ríkja, sem rísa upp eftir 1919, til þess að tryggja sér sæti með- al heimsþjóðanna.”—Mbl. * * * Sýning á málverkum frá íslandi í Vínarborg Vínarborg í júní Listakonan Katharine Wallner hefir nýlega opnað sýningu hér í borginni á teikningum frá ís- landi. /Sýningin, sem hefir verið á- gætlega sótt, hefir hlotið góða dóma í Vínarborgarblöðunum og orðið til þess að vekja at- hylgli á íslandi og íslendingum. K. Walner, sem er mikill ís- landsvinur. veit mikið um land stúlkur, hvítklæddar, færðu drotningunni og Caroline Matt- hilde prinsessu blómvendi. Hafurshöfði var valinn sem útsýnisstaður fyrir konung, og þyrfti fast í strenginn til að Jdáðist hann og fylgdarliðlans kippa ymsu i lag. En alt um það ' mjög að fegurð sveitarinnar. til íslands aftur. Sýning K. Wallner er nú í “Kunslerhaus”. í haust ætlar listakonan að opna málverka- sýningu og sýna m. a. málverk frá Mývatni, Reykjanes, Hval- firði, Þingvöllum og víðar. Special “Coolerator” Offer $10 Trade-in Allowance On Your old Ice Box Eaton’s Budget Plan with a trade-in allow- ance on your old ioe box as the initial paymeni makes it easy for you to own a “Coolerator”, the modem air-conditioned ice refrigerator. Suppose you choose model J-3, as illustrated here’s how it works out. Allowance for your old ice-box—$10.00 "Balance, plus carrying charge in ten monthly mstallments of $8.15 each. Of course you’ll want to ask lots of questions about Coolerator. Come in—we’Il be glad to tell you about “moist cold,” the elimination of food odors and its many other improved features. Coolerator models from $5400 to $225.00 (cash prices). Ice Cuber at small additional cost. Hardware Section, Third Floor, Centre <HT. EATON C° LIMITED

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.