Heimskringla - 29.07.1936, Page 7

Heimskringla - 29.07.1936, Page 7
WINNIPEG, 29- JÚLÍ, 1936 HEIMSKRlNCLA 7. SlÐA INGIBJÖRG BÖÐVARSDÓTTIR JAK.OBSSON landnámskona í Geysisbygð, ekkja Helga bónda Jakobssonar, landnámsmanns þar, andaðist að heimili Helga bónda sonar síns í téðri Ibygð, þann 1. júlí, eftir að hafa þjáðst um all- langan tíma- Ingibjörg var fædd 28. jan. 1860, í órnólfsdal í Þverárhlíð j í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. j Voru foreldrar hennar Böðvar | Jónsson, bónda í Brennu, í Lundareykjadal, síðar bóndi í Örnólfsdal og Ingibjörg Péturs- dóttir bónda í Norðtungu, Jóns- sonar bónda á iSöndum Sveins- sonar bónda á Skarði í Nes- hreppi á Snæfellsnesi. En móð ■ ir Ingibjargar Pétursdóttur var! Ingibjörg Einarsdóttir bónda í Kalmannstungu Þórólfssonar.— Móðir hennar var Kristín Jóns- dóttir bónda í Þinganesi Nikulás sonar. En móðir Kristínar var Ingibjörg Bjarnadóttir bónda í Kalmannstungu Þóroddssonar. Bróðir Bjarna í Kalmannstungu var Einar bóndi í Fljótstungu, faðir séra Halldórs í Vogsósum, föður búnaðarfrömuðsins mikla séra Björns í Sauðlauksdal. Er ættin hin velkunna Kalmanns- tunguætt. Ingibjörg'ólst upp á æsku- stöðvum sínum. Árið 1888, gift- ist hún Helga Jakobssyni ætt- uðum úr sama héraði. , Þau bjuggu 'á Hamraendum í Staf- holtstungum, en fluttu árið 1900 vestur um haf. Fyrsta árið dvöldu þau í Norður Dak- ota, en fluttu næsta ár til Nýja- íslands, og námu land í Norð- j vestan verðri IGeysisbygð og nefndu Austurvelli. Þar bjuggu þau ávalt síðan. Helgi bóndi Jakobsson, dó í marzimánuði 1914- Þaðan af bjó Ingbjörg með Helga syni sínum; var ihún ávalt með honum, og á heimili hans andaðist hún, sem að ofan er frá sagt. Börn þeirra hjóna voru sem hér segir: Böðvar, bóndi í grend við Ár- borg, kvæntur Guðlaugu Eyjólfs dóttir. Jiakobína, kona Kristmundar Sigurðssonar Friðfinnssonar, — bónda í Geysisbygð. Guðbjörg, ekkja Sigursteins Einarssonar frá Öxará, til heim- ilis í Árborg. Ingibjörg, gift Lárusi Páls- syni frá Kjarna, dáin í júní 1931. Guðrún, gift Þorgrími Páls- syni frá Kjarna, búa þau í grend við Árborg. Helgi, bóndi á landnámi föð- ur síns, ókvæntur. Mjög vel eru öll þessi systkyni gefin að gáf- um. /Stíór og mannvæjnlegur hópur afkomenda syrgir þessa móður og ættmóður, ásamt börnum hennar, tengdabörnum. vinum og nágrönnum. Við lát Ingibjargar erum við á það mint hve fámenn hún tekur nú að gerast fylking land- nemanna, er fullorðnir komu og ruddu hér braut í Vesturhluta Nýja-íslands um aldamótin. Ein í hópi slíkra landneima voru hjóriin Heigi og IngJbjörg á Austurvöllum. Þröng voru kjöe landnámsfólksins, tvísýnt út- sýni þá engu síður en endranær, en Iþróttlund samfara trú og von, fórnfús hugur og hönd er lögöu fram ítrustu krafta, að- stoð barnanna er þau komust á legg, samverkaði til sigurs. Ingibjörg heitin var umhyggja söm og fórnfús móðir, er lét sér öllu öðru annara um heill og hag barna sinna. Kröftum sín- um og hæfilegleikum fórnaði hún fúslega í þarfir heimilis og ástvina. Hún var föst í lund °S trygglynd og skilningsgóð. Hún bar óþrotlega ást til ætt- lands síns og æskustöðva. Mun heimþráin hafa þrengt mjög fast að henni, mörg fyrri dval- arárin í hinu nýja heimkynni- fítörf' jhenjnar voru ui^nin í kyrþey. Glöð og örugg gekk hún að verki. Hún trúði á Guð og handleiðslu hans jafnt á björtum sem dimmum dögum. Hún átti mikla trúartþörf, er öðlaðist svölun í trúarsamfélagi Address to the listeners (in hann altaf að Bogga var lifandi hennar við guð. Sú trú er hún English): The Schools of Icel- eftirmyndin hans Einars. Þor- hafði í æsku öðlast var henni Music. News from Iceland (in steinn var því sannfærður um skýstólpi á breytllegum braut- I English and Icelandic). að hann var að geyma Þuríði um lífsins, að hinstu æfistundu | 19.02 G. M. T. — National og Boggu litlu fyrir Einar, og fram. Ingibjörg hafðá verið Hymn. — Announcement (in að allar hans þrár og eftir- meðlimur og styrkjandi Geysis- : Danish). Address to the listen -; væntingar voru á réttri leið til safnaðar og taldi þar safnaðar- : ers (in Danish). Music. Talk heppilegrar niðurstöðu. En auð- heimili sitt. j (in Danish): The Herring Flsh- 1 vitað var það ósköp slysalegt að Ingibjörg naut umönnunar ery. Music. News from Ice- hann skyldi missa kýrnar, og barna sinna og ástmenna allra, land (in Danish). Music. er þráðu að létta henni hverja About 19.30 G.M.T. Close down. byrði og tóku höndum saiman um umlíðan hennar. Útför hennar fór fram á fögr- verða að kaupa aðrar, og svo vissi hann ekki hvað ætlaði að verða úr þessu þrastagali sýslu- mannsins, út af skýrslum og reikningum hreppsins, hvað Sunday August 30th 18.40 G. M. T. — Announce- um "og*sólrikuin'degí, 3. júlí.'að ^n (in English). Music. Ad-jalt væri ógreinilegt, og jafnvel viðstöddum öllum nánustu ást- dress to the listeners (in Eng- nu seinast hálfgerðar hotamr vinum nágrönnum og vinum. “sh). Talk (in English) : The að vikja honum frá hreppstjórn- Fór fram kveðjuathöfn á heim- i Herring Fisherles in Ideland. , mm, ef þetta lagaðist ekki ilinu, en jarðsett var í hinum j Music- News from Iceland (in strax. En auðvitað mundi sýslu forna grafreit bygðarinnar hjá knglish and Icelandic). Haga. Sá er línur þessar ritar mælti kveðjuorð og jós moldu. Lána eg svo kveðjuorð eftir Halldór Helgason skáld: “Blessað veri þitt lífdaga Ijós, er lýsti með snild og prýði. Þökk fyrir hverja hlýlega rós ef haldast mun við líði í vorþrá og vetrar stríði, kraftinn í kynningunni, og kærleik í minningunni.” S- Ó. ÖRLAGAÞRÁÐURINN (Frumsamin saga) Eftir Friðrik Guðmundsson Útvarp frá íslandi of the lcelandic Short .Wiave Broadcaster 12235 Kc.s., 24.52 Meters Summary: Broadcast in Eng- lish every Sunday at 18.40 G. M. T. Broadcast in German lst and 3rd Sunday of each month at 19.02 G. M. T. Broadcast in Danish (or Nor- wegian or Swedish) 2nd and 4th Sunday of eaoh month at 19.02 G. M. T. Sunday Augst 2nd. 18.40 G. M. T. — Announce ment (in Englislh). Music. — Address to the listeners (in English). Talk (in English): Icelandic Foreign Trade address by the Chairman of the Cham- ber of Commerce. — Music. — News from Iceland (in English and Icelandic). 19.02 G. M. T. — National Hymn. Announcement (in Ger- man). Address to the listeners (in German) Music, Talk (in German): Festival of the Bus- iness People. Music, News from Iceland (in German). Music. About 19.30 G.M.T. Close down- Sunday, August 9th 18.40 G. M. T. — Announce- ment (in Engl'sh). Music. — Address to the listeners (in English). Talk (in English): Icelandic Music. Music. News from Iceland (in English and Icelandic). 19.02 G. M. T. — National Hymn. Announcement (in Dan- ish). Address to the listeners (in Danish). Music. Talk (in Dan-Icel. Advisory Committee. Music News from Iceland (in Danish). About 19.30 G.M.T. close down. Sunday August 16th 18.40 G. M. T. — Announce- ment (inEnglish). Music. Ad- dress to the listeners (in Eng- lish). Talk (in English): The Ohurch in Iceland. Music. News from Iceland (in English and Icelandic). 18.40 G. M. T. — National Hymn. Announcement (in Ger- man). Address to the listeners (in German. Music. Talk (in German): Icelandic Music. — Music. News from Iceland (in German). Music. About 19.30 G.M.T. Close down. Sunday August 23rd 18.40 G. M. T. — Announce- ment (in English). Music. — Framh. Hún var altaf kölluð Bogga, litla stúlkan hennar Þuríðar á Brekku, og nú var hún meir en hálfnuð með þriðja æfi'árið sitt, því komið var fram í júlímánuð, hún var yndi og eftirlæti allra á heimilinu, jafnvel afi hennar sem aldrei þótti barnagæla, blíðlyndur né fegurðarnæmur, var þó aldrei svo vant við kom- inn, þegar hann mætti Boggu ; litlu úti í varpanum, eða þúfna- kollunum, að hann ekki þyrfti að stansa hjá henni um stund, til að sjá hvað hún hefði fyrir stafni, og taka þátt í því. Hún var skilningsrík og skírmælt, og útlistaði fyrir honum áhugamál sín, hafði honum óafvitandi, leitt hann til að veita ýmsu því athygli, sem hann hafði aldrei veitt eftirtekt síðan hann var sjálfur barn. Öllu öðru fremur létti þetta búksorgar martröð- inni, stund og stund af huga hans, gerði hann smásaman nærgætnari, og þýðlyndari í umgengni við heimilisfóikið, og alla sem hann hafði saman við að sælda. Án þess menn veittu því eftirtekt, þá var þó Bogga litla í rauninni altaf að bera skuggana út úr bænum, og sól- skinið inn í hann. Það varð hinsvegar ekki séð að neitt mælti með því, að Þorsteinn sæti í óvanalega hlýju sólskini- Það hafði verið siður frá barnæsku Þorsteins, þegar kýrnar voru látnar út á hagann á vorin, að hýsa þær þá í svo- nefndu sumarfjósi, kofa einum efst á túninu, en á þessu sumri voru þær ekki komnar nema fyrir fáum dögum í sumarfjósið, þegar það féll skriða úr fjallinu oí'an á fjósið, og drap allar kýrnar, þrjár að tölu ásamt kálfum sem hýstir voru á, sama stað, og eyðilagði þar að auki talsverða sneið af túninu, en það var eins og alt þetta mikla eignatjón, yrði Þorsteini ekki ó- bærilegra en að missa einn gemling ofan í dý. Menn höfðu maðurinn ekki þora að beita slíkri harðýðgi við sig, þar sem hann væri gamall og heiðvirður hreppstjóri, og ríkasti maður í sveitinni. Það hafði verið þung rigning í þrjá daga, en nú var það auð- heyrt á baðstofunni, að regnið var uppstytt. Hallbera í Gerði hafði haft erfiða drauma um nóttina, hún var mjög snemma sezt upp og byrjuð að klæða sig, um leið og hún neri handlegg- ina og axlirnar, eins og til að neita gigtinni um nokkurt við- nám í sínu holdi. Hún stundi við, og blés frá sér, eins og ó- þægileg lykt lægi á vitum henn- ar. Einar sonur hennar var vaknaður í sínu rúmi, og sagði til hennar, að hún væri óþarf- i lega snemma á fótum, en hún sagðist verða fegin að létta sér upp og koma út, því nú væri uppstytta og jafnskjótt gekk hún fram úr baðstofunni. Eft- ir stundarkorn kom Halla inn aftur, var þá föl á svip og fálát í bragði. Einar spurði hana um veðrið, og sagði hún að það væri hálf kalt ennþá, en yrði sjálf- sagt gott þegar fram á daginn kæmi. Er þér ilt mamma sagði þá Einar, en hún svaraði því einu, að mikil tíðindi væru í loftinu, og væru þau að sumu leyti stíluð til sín. Hvað hefir þú til marks um þetta, mamma, spurði Einar? Það hvernig náttúrn höndlar Gerðið, sagði hún. Það kviðr- ar um hallarturninn og hásætið, og okkar bæjarburst bergmálar það, eins og eg hefi einu sinni áður heyrt. Þá heyrði eg og þunga hrunu á boðberaspjald- inu, og vábrest í nornaklettin- um. Hvað heldur þú að þetta þýði mamma, sagði Einar? Eg er illa fær um að skýra þessar fréttir, svaraði hún, enda varasamt og órétt, þar sem það gæti valdið öðrum óróa, svo getum við og talað um það seinna Einar minn, en nú fer eg að hita kaffisopann okkar. — Legðu þig út af mamma, eg skal hita kaffið, sagði Elinar. Nei, eg er ekkert vesöl, sagði hún, aðeins ekki búin að átta mig á fréttunum. Og þá gekk hún ofan aftur. Þá klæddi Ein- ar sig líka, til þess að koma út Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS finnl á skrifstofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15S G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœeingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDO. Horni Ketmedy og Graham Stundar eingöngu augna-ei/rna- ne)- oo kverka-sjúkdöma Er að hitta fr& kl. 2.30—5.30 e. h. Ta Isími: 26 6S8 Heimill: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR á Öðru gólfi 325 Matn Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudai i hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bœinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasfúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 ats kveldinu Sími 80 857 $65 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN — .i - v ■ » Wynyard —:— Sask. A. S. BARDAL seiur llkkistur og annaat um útfar- ir Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aliskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S54 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesjon 218 Sherbum Street Talsimi 80 877 • Viðtalstimi kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Oame Ave. Phone 04 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken jafnvel orð á því, hvað vel og viturlega karlinn tæki þessu og j og vita ,hvert Gerðið endur stagaðist lítið á því. En því j rómaði ekki eitthvað af því sem hét hann þó að byggja fjósið á móðir hains hafði veitt eftir- hinum jaðri túnsins, og að tekt. Hann hafði á mörgum istækka það út á aðra síðu, hálfu meira en hið fyrra. Þeir sem voru Þorsteini hand- undanförnum árum, gert sér far um að taka eftir öllum mis- munandi fyrirbrigðrim Gterðis- gengnastir, drógu það af ýmsu ins, áhrifum frosts og hita og sem fyrir kom næstum daglega. ! veðurs og vinda af öllum áttum, að hann lifði altaf í óbifanlegri | og orðið ólíkra hátta var í ótal sannfæringu um það, að hann myndum. Hann hafði oft heyrt bráðum yrði tengdafðir Einars j vindkviðurnar eins og elta hver Hákonarsonar, og altaf gerði aðra kringum hallarturninn og hann ráð fyrir því að hann yrði liásætið, jafnvel heyrt þær sýslumaður, á því lögstjórnar- koma úr gagnstæðum áttum, svæði sem Gerðissveit laut að. jrekast á og renna þá upp turn- Það var eins og fyndist að inn og sundrast yfir toppi hans, þeirra sýslumaður hlyti strax, j eins og með reiði blæstri. en af fúsum og frjálsum vilja að aidrei hafði hann heyrt hrunu stökkva burt, þegar Einar á boðberaspjaldinu, eða vábrest kæmi. Og þó frúin se^ði nú í nornaklettinum. Hann hafði við hann um árið, að hann heyrt stunur og bresti, hér og sjálfur bæri ábyrgð af því, að þar í gerðinu á vetrardögum, af bæjarþilið, og hvesti hlustirnar sem mest hann gat, blíðalogn var úti, en eigi að síður heyrði hann sem þytur léki um hallar- turninn, þá heyrði hann og í áttina að boðspjaldinu, eins og deyjandi útsog af þungri haf- öldu, sem fallið hefði upp á fjörurnar, en nú var brimaldan að mestu leyti niðurfallin, sem norðan garðurinn með stórrign- ingunni hafði orsakað- Frá nornaklettinum heyrði hann ekki neitt. Hann hafði staðið þarna langa stund, þegar hann var sannfærður um, að mamma hans væri búin að hita kaffið, og gekk hann þá inn í búr til hennar. Hún var jafnt fálát og alvar- leg sem áður, og sagðist ætla að fara inn með kaffisopa til pabba hans. Þegar hann hafði drukk- ið úr sínum bolla, gekk hann einnig inn í baðstofuna.. Þá var riðið geyst í hlaðið, og sá Einar út um gluggann að það var smalinn á Brekku, hann kallaði af jþesljþakinu: Hjálp, hjálp! Einar flýtti sér út til hans, og spurði hvað um væri að vera, en smalinn svaraði þannig: Fjallið hrundi ofan á sumar- fjósið, sumarfjósið hrundi ofan á kýrnar, kýrnar hrundu ofan á kálfna, og Þorsteinn heldur að kálfarnir séu dauðir undir öllu saman, og sagði mér að segja: Hjálp! hjálp! strax á hestbaki, því áin væri ófær, og ekki hægt að komast yfir að Staðarhóli. Nú ertu búinn að heyra þetta alt isaman, og eg átti að flýta mér. Vertú sæll. Framh. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licensea Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnlpeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilis: 33 32S J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Flnancial Agenta Siml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 Orrici Phoni Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ART8 BUILDING Orrici Hotnts: 12 - 1 4 P M. - 6 r.M. AND BT APPOIltTlfJENT kalla hana ömmu Boggu litlu, þá hefði hún ekki átt við neitt völdum mikilla frosta, einkurn eftir asahlákur, en hvað var um annað en það, að Einar væri; slíkt að tala á þessum tíma árs? ekki opinberlega og formlega að Hann vildi því feginn verða fljóc játa hana sitt barn. Og þó eng- ari út en framkvæmanlegt var. inn annar talaði um það, þ'á sá Hann stóð hreyfingarlaus við Þjófar bera virðingu fyrir eignum. Þeir óska aðeins eftir því, að ná tangarhaldi á eignun- um, svo að þeim megi auðnast að sýna þeim fullkomna lotn- ingu. G. K. Chesterton Gunnar Erlendsson Pianokeunarl Kenslustofa: 594 Alverstone St. Sími 38 181

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.