Heimskringla - 29.07.1936, Side 8

Heimskringla - 29.07.1936, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 29. JÚLÍ, 1936 FJÆR OG NÆR I Sambandskirkjunni í Winni- peg verður ekki messa næst- komandi sunnudag. * * ¥ Messur mínar sd. 2. ágúst verða í Mozart kl. 11. f. b. og í Hólarbygðinni kl. 2. e.h. M.S.T. í Hólar fer messan fram f sam- komusal lúterska safnaðarins. Séra Jakob Jónsson * * * Sökum forfall^ verður ekki messað í Sambandskirkkjunni á Lundar annan ágúst næstkom- andi, heldur næsta sunnudag á eftir, þann níunda. Þetta eru hlutaðeigendur beðnir að muna. Þann 12. þ. m. voru fermdir á Lundar af séra Guðm. Árna- syni, Emil Leo og Jóhann Al- bert Einarssyþiir Johnson frá Oak Point. * * * Messa og ferming fer fram í Sambandskirkjunni í Árnesi — sunnud. 2. ágúst n. k. kl. 2. e. h. >(. * * Söngæfing Söngflokkur Sambandssafn- aðar heldur söngæfingu annað kvöld (fimtudagskvöld 30. júlí) í kirkjunni kl- 8. e. h. Eru með- limir söngflokksins vinsamlega beðnir að minnast þess. * * * George Long verkfræðingur frá Chicago og kona hans komu til bæjarins um miðja s- 1. viku og dvöldu hér fram yfir helgi. * * * Magnús Friðriksson dó 23. júlí að heimili sonar sonar síns, H. Floyd að Víðir. Hann var 86 ára og einn af landnámsmönn- unum íslenzku. * Hann var jarð- settur í Selkirk, þar sem hann bjó lengi. Hann lifa einn son-[ ur, Óli Jörgen í Humboldt, Sask-, og uppeldissonur, Heiðmar Björnsson, einnig til heimilis í (Saskatchewan, Annan son sinn Jónas, misti hann í stríðinu. * * * Sunnudaginn 2. ágúst mess- ar séra Guðm. P. John6c(n í Templara húsinu kl. .7 e- h. — Allir eru hjartanlega velkomnir. * * * íslendingadagsnefndin í Win- nipeg biður Hkr. að geta þess, að breytt hafi verið áætlun um ferðir fólksflutningsvagnanna fcil Gimli 3. ágúst, þannig að aðeins tveir vagnar leggi af stað úr Winnipeg kl. 8. að morgni, en tveir kl. 10. f. h. Áður var ráð- gert að allir vagnarnir legðu af stað um kl. 8. f. h. Fimtudaginn 16. júlí voru gefin saman í hjónaband að 45 Home St„ af séra Rögnv. Péc- urssyni, Mr. George Charles Lambert og ungfrú Kristlaug Fjóla Thorsteinsson. Að aflok- inni hjónavígslunni voru ætt- ingjar og vinir brúðhjónanna boðnir heim til þeirra hjóna Mr. og Mrs. P. S. Pálssonar, 796 Banning St„ þar sem sezt var að rausnarlegum veitingum. — :9ama kveld lögðu brúðhjóhin af stað í skemtiferð vestur í Klettafjöll, með C.N.R. lestinni. Hkr. óskar hinum ungu hjón- um allrar farsældar í framtíð- inni. * * * Þakkarávarp Hérmeð þakka eg af hjarta öllum Iþeim kjósendum í St. George kjördæmi sem greiddu mér atkvæði í nýafstöðnum kosningum; og sömuleiðis öllum sem beittu áhrifum sínum og veittu mér dásamlegt lið á ann- an hátt til þess að hjálpa því málefni sem eg berst fyrir til sigurs. Salome- Halldórsson * * * Fimtudaginn 9. júlí voru gefin saman að 45 Home St„ af séra Rögnv. Péturssyni Mr. George Brownie lögregluþjónn hér í bæ og Miss Bernice Wickwish frá Whitemouth, Man. Ungu hjón- in verða framvegis til heimilis hér í bæ. * * * Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton Drug Store þriðjudaginn 4. ágúst- * * * JÓN BJARNASON ACADEMY Gjafir í styrktarsjóð er notaður skal, samkvæmt því sem áður hefir verið aug- ! lýst, til þess að greiða skatt- skuldina og með því losa skóla- eignina við öll veðbönd: Áður auglýst...........$272.30 Mr. og Mrs. G. S. Grímsson Red Deer, Alta.......5.00 Mrs. Steinunn Sveinsson Red Deier, Alta.......1.50 Mr. Swanson, Red Deer, Alta.......1.00 Halldór Johnson, Wynyard, Sask..........2.00 Samtals ...........$281.80 Alúðar þakklæti forstöðu- nefndar skólans vottast hér með fyrir þessar gjafir. Winnipeg, 29. júlí, 1936. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans 673 Bannatyne Ave., Winnipeg Dr. Rögnvaldur Pétursson og fjölskylda hans kom heim í gær- kvöldi vestan frá Alberta, en hún fór þangað til þess að vera við afhjúpun minnisvarða St. G. Stephanssonar. * * * Allan Leaske sjóður undir umsjón I.O.D.E., Jón ;Sig- urdson Chapter. Með upphæð sem áður hefir verið auglýst ý blöðunum og $10.00 frá Jón Sigurdson félagi ' 2 00 frá H. Guðnason, Árnes, P. 0„ er komin upphæð seni fullnægir. Með innilegu þakklæti er þá þessari fjársöfnun lokið. Mrs. J. B. Skaptason Mrs. B. S. Benson LJÓSSINS ANDAR Ljóssins andar líða hjá létt, í björtu og húmi, sannleik okkur segja frá sálu vora er metta á, til vor lesa lífsins spá, leynt í tíma og rúmi. Inn í hugans húm og kyrð hreyfimjyndir færa, alt frá lífsins elztu firð, ýmist ljós eða hulu byrgð áhrif þeirra, eilífð virð, anda og sálu næra. Hugboð til vor hjala títt holl í idularræðum, þrátt þó sinnum þessu lítt það er lífsins málið blítt er oss færir eitthvað nýtt alvizku frá hæðum. M. Ingimiarsson DÁNARFREGN Þann 11. júlí síðastliðinn and- aðist að heimili Mr- og Mrs. Sig- urðar iSigfússonar við Oakview, Man., Inngibjörg Halldórsdótt- ir rúmlega níutíu og sex og hálfs árs gömul. Hún var ættuð og uppalin í Austur-Húnavatns- sýslu, fædd 7. janúar 1840. Þeim sem ættaðir eru af Norðurlandi, finst langt vera liðið síðan latínu skólinn var lagður niður á Hól- um í Hjaltadal, en einmitt á því sama ári var móðir Ingibjargar fædd á Hólum. Afi hennar var bryti á Hólum síðasta ár Gísla biskups Magnússonar 1779, þá auðvitað fullorðinn maður. Ná þessir þrír ættliðir yfír 180 ára tímabil. Ingibjörg heitin var á vegum Mrs. Sigfússon í 47 ár; var hún móðir fyrri manns hennar. í tuttugu ár var hún blind, en annars við góða heilsu lengst af. RúmfösJ var hún síð- Islendingadagurinn I Gimli Park, Man. MANUDAGINN, 3. AGUST, 1936 PROGRAM Kl. 10 f. h. — 2 e. h, — Iþróttir á Iþróttavellin- nm — Verðlaun: Peningar og medalíur. Kl. 1.40 — Fjallkona dagsins (Mrs. Björg V. Isfeld) leggur blómsveig á Landnema Minnisvarðann Sungið — “ó, guð vors lands”. Kl. 2. — Skemtiskrá í Gimli Park 1. “O, Canada” — “ó, guð vors lands’’ 2. Fjallkonan flytur ávarp. 3. Forseti dagsins, hr. G. S, Thorvaldson, ávarp 4. Ræður frá heiðursgestum. 5. Minni íslands: Kvæði—hr. Páll Guðmundsson Ræða—hr. Hjálmar Bjömsson, frá Min- neapolis, Minn. 6. Kantata Jóns tónskálds Friðfinnssonar við hátiðarljóð Davíðs Stefánssonar, sungin af blönduðum kór frá Winnipeg imdir stjóm Paul Bardal (fyrri hluti). 7. 8. 9. Minni Canada: Kvæði—hr. Guttormur J. Guttormsson Ræða—séra Philip M. Pétursson. Kantata Jóns tónskálds Friðfinnssonar (síð- ari hluti). God Save the King — Eldgamla Tsafold. Að kveldinu hefst samsögnur (alþýðusöngv- ar) undir stjóm hr. Paul Bardal. ' Hljómsveit og dans í Gimli Pavilion gangur 25c. að- Samið hefir verið við “Grey Goose Bus” fé- lagýð um flutning á þeim er sækja hátíðina frá Winnipeg —1 kostar farið fram og til baka $1.50. 1 því er innifalið aðgangur að garðinum, sem er 25c.—Farmiðar verða til sölu í búð hr. Steindórs Jakobssonar, 680 Sargent Ave. * Þessi fertugasta og sjöunda þjóðhátíð Is- lendinga er haldin að tilhlutun Winnipeg, Gimli og Selkirk lslendinga." Gotta 500; Hafþór og tReynir 400. Fjöldi skipa var á leiðinni inn og talið að flestöll skip hefðu fengið síld í gær og meiri hlut- inn fullfermi. í fyrradag komu til iSiglu- fjarðar: Pétursey m-eð 600 mál; Freyja 400; Crótta 600; Gunnbjörn 500; Jakob 200; Ólafur Bjarna- sojn 800; Ágústa 200; Fylkir, Akranesi 500; Fjölnir 800; Þor- steinn 600; Hilmir 400; Kári 450. í gær og fyrrdag streymdu skipin inn af miðunum til síldar- verksmiðjajnna. Á Siglufirði var allan íseinni partinn í gær nær óslitin röð af skipum sem komu siglandi inn fjörðinn, drekkhlaðin. Hon. Robert Rogers dó s. 1. Togurunum gekk ekki eins miðvikudag á sjúkrahúsi í, vel og vélbátunum og línuveið- Guelph, Ont. Hann var 72 ára, \ urunum. Hon. ROBERT ROGERS dáini einn af kunnustu stjórnmála- Gulltoppur landaði í gær 1100 mönnum hér um slóðir og þing-, málum á Hesteyri; Egill Skalla- maður og ráðgjafi bæði í þessu grímsson kom í gær til Krossa- fylki og í Ottawa. j ness með 10^0 mál; Skallagrím- ur var í gær með 1200 mál. — í gærmorgun og 600 í gær- .. , Eini togarinn sem fékk síld að ust tíu manuðma, sem hun lifði, , ........ . . ,, raði í gær var Haukanes, það mjog osjalfbjarga þann tima. ° F ,. , ,, , „ * .. . ,, , , ; fekk 550 mal a Gnmseyjarsundi Alt fram að þeim tima, er hun I . lagðist í rúmið hafði hún mjög j gott minni og var yfir Ihöfuð ekki mikið aftur farið. Ingibjörg var jörðuð í grafreit Oakview bygðarinnar þann 13. júlí. Séra Guðm. Ámason tal- aði nokkur orð bæði heima og við grafreitinn- Fjöldi bygðar- fólks fylgdi henni til grafar. Ingibjörg var vinsæl og vel látin kona. Hún bar ellina vel og stundaði handavinnu fram undir það síðasta. Margs hefir hún haft að minnast og margar eru j þær breytingamar, sem gerst hafa á því hart nær hundrað ára skeiði, sem hún hafði lifað. kvöldi. Aðrir togarar voru á leið þangað í gærkvöldi. í fyrradag lönduðu þessi skip síld á Raufarhöfn: Bjöm 550 mál; Kolbeinn ungi 500; Hvítingur 400; Ásbjörn 400; Frigg 200; Reynir & Víðir 270. Þegar þessi skip ihöfðu land- að, var löndun stöðvuð aftur um óákveðinn tíma, því alt var yfir- fult vegna hve seint verksmiðj- an var tilbúnin til að hefja vinslu—Mbl. J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Islendingadagurinn í WYNYARD, SASK. mánudaginn 3 ágúst 1936. ÍSLANDS-FRÉTTIR Einn mesti veiðidagur í sögu síldveiðanna Rvík. 30. júní 1 gær var langmest síldveiði, sem enn hefir komið á þessu | sumri, og einhver bezti veiði- i dagur, sem nokkurntíma hefir j§ komið í sögu síldveiðanna. Sfld fékst lá öllu síldveiði- | svæðinu vestan frá Húnaflóa || alla leið austur á Bakkafjörð, A fyrir austan Langanes. Allra mest var veiðin á É Grímseyjarsundi. Þar var mjög j j§ mikill fjöldi skipa og mokuðu iþau upp síldinni. Síldin fitnar nú óðum og var talið að fitan í síldinni sem kom til Siglufjarðar í gær hafi yfir- leitt verið um 17%. Á síldveiðisvæðinu var hvíta- S logn og blíða. Síldin óð víðast i 0 hvar í mjög stórum torfum og ^ fyltu mörg skip sig í einu kasti. ^ 1 fyrradag fór síldin að veið- ^ ast fyrir alvöru á Grímseyjar- | sundi og flyktist þá skipaflotinn O þangað. Þaðan er styst að fara 1 fi með síldina til verksmiðjanna á j 9 Siglufirði og við Eyjaf jörð- í fi Kl. 1. e. h. á Sýningarvellinum: ■Séra Jakob Jónsson flytur ræðu fyrir Minni ís- lands, en S. W. Steinson skólastjóri fyrir Minni Canada. Mrs. J. S. Þorsteinsson sýngur nokkra einsöngva, en við almennan söng aðstoðar próf. S. K- Hall. Kvæði eftir T. T. Kalman verðui lesið upp. Kl. 3—5 Hlé. — Frjálsar íþróttir og leikir fyrir unglinga. Kl. 5 e. h. — “Dollaraprinzinn” gamanleikur í fjórum þáttum eftir Benjamín Einarsson verður leikinn í Sýningarskálanum undir umsjón Áma Sigurðssonar. Kl. 9. e. h. — Dians norður við vatn. Hljómsveitin “Roundup Rangers” frá Winnipeg spilar. Aðgangurinn að útiskemtuninni með sjónleiknum kostar 35c fyrir fullorðna og 20c fyrir unglinga 10-15 ára, en að dansinum 35c. Veitingar seíja Kvenfélagið “Framsókn”, kaffi og skyr, í sam- komusal Sambandskirkjunnar- Ungmennafélagið, svaladrykki, ávexti o. fl„ á vellinum, og Mr. V. Baldvinsson við dansinn. Þar sem tími er afmarkaður fyrir hvert atriði skemtan- arinnar, eru menn hvattir til þess að koma stundvíslega. * Línuveiðarinn Freyja frá Rvík., skipstjóri Guðmundur Jónsson frá Tungu, kom inn með síldarfarm bæði í gær og fyrradag. Freyja er búin að koma með farm fjórum sinnum á þessari vertíð og fá samtals á þriðia þúsund m'ál. Er það einsdæmi, að ekki stærra skip, hafi fiengið slvo mikinn afla í júnímánuði. í gærkvöldi voru þessi skip komin til Siglufjarðar: Órninn með 650 mál; tveir Hugar frá ísafirði með um 700 hvor; Þórir 350, Hermóður 650, Brúni og Draupnir 400; Villi og Erlingur 250; Reynir & Víðir, Pilot, Skúli fógeti, allir með fullfermi. Freyja með 600 (í fjórða sinn); Venus 800, fíæ- hrímnir 1000, Geir goði 600, KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Íslendíngadagurinn Hnausa, Man., 1. Ágúst 1936 Byrjar kl. 10 árdegis Aðgangur 25c fyrir fulloðrna—10c fyrir börn innan 12 ára Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h. Minni íslands............Dr. Thorbergur Thorvaldson Kvæði....................Guttormur J. Guttormsson Minni Canada,............Dr. Rögnvaldur Pétursson Minni Nýja íslands...........Séra Sigurður Ólafsson Söngflokkur undir stjórn hr. P. Magnus ÍÞRÓTTIR (aðeins fyrir íslendinga): Hlaup fyrir unga og gamla. Langstökk, Hopp-stíg stökk, Egghlaup fyrir stúlkur, 3 fóta-hlaup, íslenzk fegurðar-glíma, Basebail samkepni milli Árborg og Riverton. Kaðaltog milli giftra og ógiftra manna- DANS í HNAUSA COMMUNITY Verðlauna-vals kl. 9. e. h. HALL Þessi héraðshátíð Nýja íslands verður vafalaust ein til- komumesta útiskemtun íslendinga á þessu sumri. Þar koma saman, þann dag, bændar og búalið úr öllum bygðarlögum þessa elzta landnáms þeirra. Þar mætast vinir og frændur á norrænni grundu: “Iðavöllum” við Breiðuvík, víða að úr bygðarlögum íslendinga vestan hafs. — ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR! Dr. S. E. BJÖRNSSON, forseti G. O. EINARSSON, ritari

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.