Heimskringla - 16.09.1936, Síða 5
WINNIPEG, 16. SEPT. 1936
HEIMSKRINCLA
5. SIÐA
lega og óþvingað; það er lát-
leysis blær yfir öllu. Og það
er þetta sem gefur leikritinu og
myndinni fegurð; því að alt sem
er látlaust og náttúrlegt getur
orðið fagurt í sínu rétta um-
hverfi. Og trúarleg einlægni,
þó bamaleg sé, hrífur mann á-
valt nokkuð, maður getur verið
gersamlega fráhverfur og ósam-
mála um átrúnaðinn, en öll ein-
lægni snertir strengi, sem óma
lengi.
Þeir sem eiga hægt með ættu
að sjá myndina, þó ekki væri
til annars en þess að finna
hvaða áhrifum þeir verða fyrir
af henni. Hún hneykslar sjálf-
sagt mjög marga, en hún mun
líka skilja eftir hjá mörgum all-
mikla samúðarkend, sem máske
hjá sumum er blandin með-
aumkun þeirra sem ofar standa
menningarlega, með hinum, sem
þeir skoða fyrir neðan sig.
G. A.
HÁÐFUGLINN GEORGE
BERNARD SHAW
Hið heimsfræga skáld George
Bernard Shaw, sem með réttu
er talinn mesti háðfuglinn í
heimsbókmentunum á okkar
dögum, var áttræður iþ. 26. júlí
í sumar. Hann er enn í fullu
fjöri og lætur í síðustu ritum
sínum svipu hæðninnar og
gagnrýninnar dynja á heimsku
og hræsni þjóðfélagsins eins og
fyrir þrjátíu og átta árum, þeg-
ar fyrsta leikrit hans kom út.
En hann er ekki aðeins háðfugl
í ritum sínum; hann hefir
hæðnina og gamansemina á
reiðum höndum við öll tækifæri.
í Alþýðublaðinu í Reykjavík
dagsettu 20. ág. birtust eftirfar-
andi gamansögur um og eftir
Shaw, og sem hér eru teknar
■upp eftir því blaði:
Bernard Shaw varð fyrst
kunnur sem rithöfundur af rit-
dómum sínum um músik og
aðrar listir í blöðunum í Lon-
don. En einnig eftir að hann
var orðinn frægt skáld skrifaði
hann stöku sinnum dóma um
hljómleika, sem hann hlustaði á
þar í borginni. Þeir voru tölu-
vert öðruvísi en venja var.
Einu sinni, þegar Shaw hafði
sent einu blaðinu nokkrar línur
um frámunalega lélegan f'iðlu-
leikara, sem hann hafði hlustað
á, hringdi ritstjórinn hann upp
og sagði:
— Eg skil ekki þennan rit-
dóm, sem þér hafið sent okkur.
Þér skrifið: “Fiðluleikarinn
minnir mig á Paderewski.” En
Paderewski er þó enginn fiðlu-
leikari!
— Nei; það er rétt; en einmitt
þessvegna segi eg það!
* * *
“í níu ár skrifaði eg skáldsög-
ur og leikrit, án þess að geta
fengiö nokkum bókaútgefanda
til þess að gefa þau út„” segir
Shaw á einum stað um sjálfan
sig. “Og á meðan ritverk mín
gengu á milli bókaútgefendanna
voru þau eins viss um að kom-
ast ekki fyrir augu lesendanna,
eins og þeim hefði verið kastað
í eldinn. Bókaútgefendurnir
voru ótrúlega þrautseigir að
senda mér skáldsögur mínar og
leikrit til baka. En þeir urðu
líka að vera það, því að eg sendi
þeim þau jafnharðan aftur. Og
að endingu tókst mér þannig að
koma fyrir þá vitinu. Það hefir
alt af ve-rið og er enn skoðun
mín, að heimskan og skilnings-
leysið hljóti einhverntíma að
taka enda.”
^ ¥
Bókaútgefandi nokkur hafði
einu sinni boðið Shaw heim til
‘Sín. Hánn var ekki fyr. farinn
úr frakkanum og kominn inn í
stofuna, en dóttir bókaútgef-
andans þýtur að píanóinu og
byrjar að hamra á því.
— Þér elskið músik, meistari.
Ekki satt? hvíslaði móðir stúlk-
unnar, drýgindaleg yfir afrek-
um dóttur sinnar á píanóinu.
— Jú, vissulega, svaraði í reglunni, getur ekki sagt neitt sjálfsagt var að þær hefðu
Shaw. En það gerir ekkert til; um hana; og sá, sem er í henni, Boggu litlu með sér, og reiddu
látið þér dóttur yðar bara halda má ekki segja neitt um hana.” hana á víxl, en nú var hún ein-
áfram. ' * * * hverstaðar úti á túni, við blóma-
Kvikmyndaleikkona í Holly- söfnun að vanda, sem hún ætl-
wood skrifaði Shaw fyrir nokkr- aði að sýna afa sínum er hann
nú
Gamanleikurinn ‘Man and Su-
perman’ eftir Shaw vakti gífur-
lega hrifningu, þegar hann var
leikinn í fyrsta sinn í London
árið 1903. En í gegnum lófa-
klappið, sem aldrei ætlaði að
enda, heyrðist hvelt blístur frá
einhverjum óánægðum áhorf-
anda uppi á svölunum. Shaw
var kallaður fram og áhorfend-
urnir klöppuðu enn þá meira en
áður, en heimskinginn eða sér-
vitringurinn uppi á svölunum
hélt líka áfram að blístra til þess
að láta óánægju sína í ljós yfir
leikritinu. Að endingu lyfti
Shaw hendinni til þess að þagga
niður í fólkinu, og þegar þögn
var komin á í leikhúsinu, sneri
hann sér að manninum uppi á
svölunum og sagði:
— Þér hafið á réttu að standa,
hejrra minn, og eg er alveg á
sömu skoðun og þér. En hvað
getum við tveir gert á móti
meirihlutanum ?
* * *
Shaw var einu sinni í sumar-
fríi vestur í Wales. Einn daginn
mætti hann á göngu ferðamanni
uppi í fjöllum. Hinn ókunni
stanzaði og glápti gapandi af
undrun á hið heimsfræga skáld.
Shaw flýtti sér að komast fram
hjá honum, en sneri sér svo við
í hæfilegri fjarlægð, kinkaði
kolli til hans og kallaði bros-
andi: “Já; það er hann!”
* * *
Blaðamennirnir hafa auðvitað
oft kvalið Bernard Shaw. En
síðan Mark Twain dó, hefir eng-
inn kunnað að hrista þá eins
skemtilega af sér eins og hinn
heimsfrægi írlendingur.
— Ef maður, sem fer í taug •
arnar á mér, spyr mig, hvað eg
sé nú að skrifa, þá svara eg
altaf: “Eg er alveg hættur að
skrifa.”
— Það er alveg kostulegt
svar, sagði blaðamaðurinn og
hló dátt að kænsku skáldsins.
En hvað eruð þér nú, í alvöru
að tala, að skrifa sem stendur?
— Eg er alveg hættur að
skrifa, svaraði Shaw.
* * *
Þangað til fyrir örfáum ár-
um hafði Shaw megna andúð á
öllum kvikmyndum. Hann vildi
ekki undir neinum kringum-
stæðum leyfa að leikrit hans
væru sýnd á kvikmyndum.
Samt sem áður voru forstjór-
ar kvikmýndafélaganna stöðugt
að reyna að tala um fyrir hon-
um og fá hann til þess að selja
þeim réttinn til þess að sýna
leikritin hans á kvikmyndum.
Fyrir nokkrum árum kom for-
stjóri eins stærsta kvikmynda-
félagsins í Hollywood til London
og átti við það tækifæri tal við
Shaw. Hann ætlaði að fá leyfi
til þes að sýna leikritið “Joan
d’Arc” á kvikmynd.
Samtalið, sem fór fram á milli
þeirra, var svohljóðandi:
iShaw: Hvað borgið þér?
Forstjórinn: Þér jskiljið, að
það verður svo íburðarmikil
kvikmynd, að heimurinn hefir
aldrei séð annað eins.
Shaw óþolinmóður: Hve mik-
ið borgið þér?
Forstjórinn: Við munum ráða
til okkar í þessu skyni bezta
kveikmyndaleikstjórann í allri
veröldinni.
Shaw grípur fram í: Já, en
hve mikið borgið þér?
Forstjórinn: Og aðalhlutverk-
in eiga að vera leikin af---
Shaw: Kæri herra, þetta hefir
enga þýðingu. Við skiljum ekki
hvor annan. Þér eruð alt of
mikill listamaður og eg alt of
mikill forretningsmaður.
* * *
Bemard Shaw var einu sinni
spurður hvert álit hans væri á
hjónabandinu. Hinn heimsfrægi
háðfugl svaraði:
“Hjónabandið er eins og frí-
múrarareglan. Sá, sem ekki er
um árum eftirf arandi bréf:
“Kæri Mr. Shaw!
Þér eruð vitrasti .maður í
kæmi heim. „ Þó var hún
fljótt komin í leitirnar.
Jafnvel þó öll börn dáist að
var horfin með Boggu litlu út í
Gerðið, til þess að fegurðartil-
finning ihennar, skyldi bera
harmana ofurliði.
Þú hefir rækilega ráðið þig
hér heima Þura mín, og sigrast
á öllum andstæðum lífsánægju
vona þinna, sagði Hallbera. En
Þuríður svaraði þannig. Ef
þetta slys er upphaf gæfu minn-
ar, þá mundi frú Ástríður segja,
heimi. En það er sagt, að eg fögrum blómum, þá var sem
sé fallegasta konan í heiminum. B0gga utla væri þar öllum öðr-
Viljið þér ekki giftast mér? Mig um næmari fyrir og úthalds-'að Bogga litla væri sigurvegar-
langar svo mikið tii þess að meiri; Qg alt virtist það vera í inn, enda var það hún sem
eignast barn með yður. Með sambandi við afa hennar. Nú heimtaði blómi^og var orsök í
yðar heila og mínu útliti hlyti þegar hún Var komin í leitirnar, því að eg meiddi mig. Við
barnið að verða sú fullkomnasta Qg víssí þag ag hun átti að fá að Ólöfu sagði Hallbera, að það liti
vera, sem hægt er að bugsa sér. fara j kaupStaðinn, þá rétti hún út fyrir að henni liði ekki mikið
Eg vonast eftir svari frá yður oinmu Sjnni lítið glas sem húu betur en Þuríði, sagðist hún nú
| hélt á, það var hálft af vatni, og vilja ráðleggja henni að hvíla
símleiðis, að þér komið strax!”
Shaw sendi henni svohljóð- í þvf stóðu þrjár sóleyjar, hvít sig hjá þeim í dag, og þegar
andi símskeyti:
og blá og gul, og bað hún hana Einar færi aftur með lækninn,
“Því miður verð eg að svara 1 ag fá aumingja afa glasið, þegar að fá hann þá til að ná því úr
bréfi yðar þannig, að eg get ekki hann kæmi heim, svo honum kaupstaðnum sem þær vanhag-
tekið hinu vinsamlega tilboði . leiddist ekki þangað til
yðar. Því að hugsið þér yður
bara, ef barnið kæmi í heiminn
með mínu útliti og yðar heila!
Með vinsemd og virðingu.
George Bernard Shaw.”
ÖRLAGAÞRÁÐURINN
(Frumsamin saga)
hún aði um, það gæti ekki verið
kæmi. mjög mikið þegar hún hefði far-
Eftir litla stund voru þær vin- eft*r ÞV1 lausríðandi.
konurnar fþijðbúnar, og stigu þetta félst Ólöf. Hinsvegar
þegar á bak reiðskjótum sínum,;var Samh Jón sem lág í næsta Kæra vinkona
!og sótti Ólöf um það, að mega|rami aitaf að gefa orð í samtal
j reiða Boggu litlu fyrsta áfang- j stúlknanna, til þess að hressa
ann, sem hún af nýungagimi | Þær bugga. Ina ein var
I samþykti óðar. Hestarnir voru !mest at tímanum úti með Boggu
! , _______________________________________________
Þuríður stokkroðnaði, um leið
og hún sagði: Hvaða vitleysa er
í þér barn. Því kallið þið hann
þá Einar, og því er hann þá svo
góður við mig?
Einar sem heyrði þetta alt,
gekk til hennar og hvíslaði að
henni, þó svo Þuríður heyrði:
Eg er pabbi þinn.
Það er vandi að geta því
nærri, hver þeirra mæðganna
varð hjartaglaðari. Þuríður
þekti Einar nógu vel til þess, hve
mikið áræði og alvara, fylgdi
þessu svari Einars, að framar
yrði hann ekki ofurliði borinn
á þessu sviði.
Þegar Einar seinna um dag-
inn fór heim með lækninn, þá
náði hann því úr kaupstaðnum
sem Ólöfu vanhagaði um.
Hallbera hafði verið öllum
týnd um tíma, sat hún þá við
búrborðið sitt, og skrifaði Ingi-
björgu á Brekku, sem hér fylg-
ir:
Eftir Friðrik Guðmundsson
; viljugir, og veðrið og vegurinn
I litlu,
sem var svo hrifin af Gerð-
Framh.
alt lék í lyndi þá voru og kaup- lnu> að hún hvað eftir annað
! staðarbragurinn, fáséðu andlit- j gleym<ii móðir sinni, ien kallaði
; in, og búðarvarningurinn eggj- °S hio> til að látq, klettana
Allir erum við mennirnir nátt- andi æskugleðina og forvitnina. ^ftir sér, og vildi svo fá
úrunnar börn, og ein er náttúr- Þær voru rétt komnar yfir vaðið að vlta hvernig þeir færu að því,
an yfir allri jörðinni, og þó er á Gerðislæknum, þegar Bogga
sem hún handleiki okkur og litla kom auga á eyrarrós, sem
uppali, eftir mismunandi þús-jí blóma lífsins, baðaði fögru
und aðferðum, blíðari og harð- blöðin sín í sólargeislunum, og
leiknari, eftir því hvar við gist- hún kallaði !upp, ó, mamma,
um jörðina, og eftir því á hvaða I gefðu mér þetta fallega blóm.
tímum, við framberum óskir En mamma hennar sagði: Þú
að taka undir við sig, og hvern-
ig þeir lærðu lögin sem þær
sungu. Hún hélt það væru
menn uppi á milli klettanna, og
var jafnvel hálfhrædd við þá.
Fyr (en varði var Einar kom-
inn með lækninn, hann leit
okkar og vonir. í góðu veðri á hefir ekkert með það að gera brosandi til sjúklinganna, þegar
hásumardegi, þegar náttúran núna, eg skal gefa þér það í hann kom lnn 1 baðstofuna,
klæðist sínum dýrasta búningi, kvöld, þ'egar við förum til beilsaði þeim fjjörlega um leið
og lofar hundraðföldu endur- baka. Ó nei, sagði Bogga með °S kann sagðist ekki sjá betur
gjaldi, fyrir áhuga og
samvinnu við sig, þá
átök í grátstafinn í hálsinsum, þá
en að náttúran heimtaði hér
þykir, verður það búið að læsa blóma- sPltala> °S það skildi hún líka
verkamanninum, sem hallar sér krúnunum sínum. Eg þarf að fá-
útaf í haganum, með þúfu und- ’ fá það núna, svo eg geti skoðað Hann leit á fótinn og sagði að
ir höfðinu, aðeins gaman að það glaðvakandi, Þuríður stökk bann væri skammarlega brot-
lúaverkjunum, sem hann getur af hestinum, rasaði á blautum mn
ekki hljóðlaust afborið á hörð- steini, rak upp þjáningavein, og
um vetrardögum. Allir þeir sem
hjá standa, og aldrei reyna á
sig, né bleyta hönd né fót í þarf-
hné niður á mölina.
Piltarnir Einar og Siggi frá
Brekku, isem kominn var að
ir jarðlífsins, þeir þekkja heldur * • , , ,
, , , . . i Gerði, til að vinna þar í stað
ekki sælustundir sigurvegarans, | Jóng) á meðan hann
var ekki
bSrt.ll..?eÍato' °51 verltfær, þeir sáu iegar hvað
Iýsa löngum eftirá, öldum og ó
bornum til fyrirmyndar.
Lengi eftir
sumarfjósið hans
Brekku. var eins
Hann sagðist veröa að
hengja á hann lóð, svo hann
yrði ekki istyttri en hinn, en það
væri bót í máli, að hann yrði
seinna rneir sterkari fyrir að
hafa brotnað svona á skakk.
Þegar læknirinn haf'ði búið um
þetta beinbrot, eins og honum
líkaði bezt, þá sagði hann að
um var að.vera, og köstuðu fili ekk, mætu hreyfa (óttaj e,ta
rlgumgarnar T ?*?““•.'T ^ róta s,Ilum «1 10 *>*»•
ngnmgarnar ag siætti á tunmu, og voru þeir
miklu,, sem hleyptu skriðunni á hegar komnir á atburðar stað Han Sagðl Þunðl> aö nu fyadl
----------- ■ Þorsteins á ? S * T ntburðar stað faún ekkert miMð til þe búið
^ náttúr T ÞÚIÍð“r Var a“Ss^"teSa væri a» ganga vel frá fætinum
ansæieftirhamgangi smum og 'ott“Otin Þelr sem i kdng vo™, henni ðl „lisk(. Mlt i|!a vjö
“ú"vana,?gdSbl«u og úí "g Se8ia’ 1Óð‘ð' “ 3n“ al“ “ð m""a
þöndunf móðurörmum, gleðja S J S' hvað Það hefir fyrir stafni> °S
og gefa börunum sínum. Vex ! Auðvelt er að sjá, að hún hef- hvað nauðsynlegt það er að
viijí þá vei gengur. Svo fögur ir rasað a sama steininum og hafa fæturna jafnlanga, svo
framboðin var Gerðissveit til eg> þegar eg handleggsbrotnaði. yrði hún að muna það að vera
auðs og allsnægta á þessu Plltarnm báru Þuríði heim í rúm glöð, og borða alt sem hún gæti
sumri að framkvæmdaráhug- Inu> hvíslaði Einar einhverju Hann spaugaði stundarkorn við
inn, leyfði naumast nokkrum að henni> sv0 bros iék um folar j sjúklingana, ,drakk kaffið, og
letingja fulla hvíld, aukheldur varirnar> °S a svipstundu var hvarf svo út í Gerðið með opin
ákveðnustu fjörmönnum Öll- hann horfinn. Þó Ólöf talaði munnin á alt sem fram fór, en
um var annríkið ofvaxið heima ekki æðruorð> M leit þún út. þegar. rýmra var orðið að rúm-
fyrir, og það sást varla maður á sem hnn væri iltið minna Þíað j stokk mömmu hennar, þá gekk
ferð, þyrfti óhjákvæmilega að en Þurlður- En Hallbera var því hún þar til, og spurði mömmu
senda í kaupstað, þá voru til vaxin> að hugsvála þeim báðum, um leið og hún benti á Einar-
þeirra ferða notaðir unglingar, eins °S hezt átti við. En Ina Er þessi maður pabbi minn?
og liðlétt gamalmenni.
Það var langt eftir dagmálin,
á einum þessa yndislega sumar-
morgni að Ólöf á Staðarhóli,
reið heim í hlaðið á Brekku, og
hafði lausan hest í taumi, hún I
var send til smá erindagerða í j
kaupstaðinn, og erindi hennar |
heim í hlaöið, var það að revna
að fá Þuríði til að koma með
sér. Hún hafði gert ráð fyrir
að karlmenn allir væru komnir
á engjar, og væru máske að
brúka hestana, og því var það
að hún tók með sér lausann
hest, svo ekki skyldi standa á
því. Þeim Áslaugu og Þuríði,
hafi verið falið það á hendur
að garða töðuflekki á túninu
þenna dag, en af því þær Ingi-
björg og Áslaug vissu báðar
jafnt, að Þuríði mundi langa til
að fara ineð þessari vinkonu
sinni, þá tókust þær á hendur
að sjá um töðuflekkina, og að
hjálpa Þuríði til að ferðbúa
!þær mæðgur í fljótu hasti, því
Svo eyðilögð er aumingja
Ólöf á Staðarhóli, að eg vil feg-
in taka ómakið af henni, að
þurfa að segja þér slysa við-
burðinn á ferð þeirra vinstúlkn-
anna, en hér verður ekki örlög-
unum né yfirráðunum haggað.
Það sprettur gullfögur eyrar-
rós hérna við bæjarlækinn. Þeg-
ar Bogga litla í morgun, kom
auga á hana, bað hún mömmu
sína að gefa sér blómið, Þuríður
færðist undan, en það tjáði
ekki, stökk hún þá af baki, og
kom niður á stein, sem lítil
lækjarbuna bleytir alla daga, og
er það sami steinninn sem Ein-
ar minn rasaði á, þegar hann
handleggsbrotnaði. — Þuríður
misti fótanna, og féll ofaní möl-
ina fótbrotin. Strax náði Einar
lækninum yfir fjallið, og er nú
vel um brotið búið, en ekki má
hreyfa hana úr rúminu, í 10
daga, einkum vegna þess, að
lóð verður að hanga stöðugt á
fætinum, svo hann ekki verði
styttri en hinn. Óhugsandi er
að Bogga litla sé tekin frá móð-
ur sinni, enda unir hún hag
sínum vel. Eg veit að þú skilur
þenna atburð rétt, og þó hann
leiði með sér alvöru, og knýi
til auðmýktar og skilnings, þá er
sorgin engin förunautur þessa.
Eg hefi ekki lengri skrifstofu-
tíma. Með beztu óskum, þín
einlæg vinkona,
Hallbera Einarsdóttir
Framh.
Séra K. K. Ólafsson flytur
guðsþjónustur í Vatnabygðun-
um' í Saskatchewan sunnudag-
inn 20. sept. sem fylgir:
Westside skóla kl. 11. f. h. —
(Mountain Time)
Foam Lake, kl. 2. e.h.
(Mountain Time)
Elfros, kl. 4. e. h.
Kandahar, kl. 7.30 e. h.
Messan í Kandahar verður á
ensku, hinar á íslenzku.
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
WHAT DOES YOUR JOB
DEPEND UPON ?
It depends upon your fellow
citizens in Wesitern Canada
being oble to buy whot you
depend upon for o living. If
you buy Pelissier's Banquet
Ale, which is brewed in West-
ern Canoda by Western Can-
adians, instead of beverages
produced outside the West,
more Western Canadians can
buy more of what you de-
pend upon for o living—and
your job is more secure.
COMMISSION STORES
I0TEL DEPOTS
ER PARLORS
1 TO YOUR HOMC
t/ Vetiykjdéevetap.
This advcrtlsement is not inserted by the Oovernment Ltn uor Oontrol Commlsslon. The Oommisslon ls not responsible
íor statements made as to quality oí products advertlsed.