Heimskringla - 30.09.1936, Síða 5

Heimskringla - 30.09.1936, Síða 5
WINNIPEG, 30. SEPT. 1936 að sér börnin. Nú á síðastl. vetri varð dóttursonur hans Allan Leask f'yrir því slysi aö missa handlegginn. Lagði afi hans þá á sUð austur hingað til þess að safna fé meðal góð- viljaðra manna til þess að kaupa honum tilbúna hönd er kostaði allmikið fé. Var hann styrktur á því ferðalagi er hann var naumast fær um að fara, af mornum vinum, en Jóns Sig- urðssonar fél. tók að sér fram- kvæmdir í málinu og fjársöfnun og sá því borgið. Auk tveggja áðurnefndra barna hans lifa hann 11 barnabörn og 4 barna barnabörn. Teitur heitinn var jarðsung- inn, frá kirkju Selkirk safnaðar af séra B. Theo. Sigurðssyni föstud. 7. ágúst. Friður sé með moldum hans! R. ÍSLANDS-FRÉTTIR eftir Vísi Keflavík 4. sept. Til Keflavíkur komu í dag 15 vélbátar af síldveiðum með samtals 633 tunnur. Mestan afla hafði vél- báturinn Ólafur Magnússon eða um 100 tunnur. Öll síldin var söltuð fyrir Rússlandsmarkað. ¥ ¥ ¥ Á Vopnafirði hefir heyskapur gengið vel í sumar. Fiskafli hefir verið fremur tregur, en bætt úr að togarar hafa keypt bátafisk, alls á þriðja hundrað smálestir. Aðfaranótt fyrsta og annars þ. m. var hörkufrost í Vopnafirði og í morgun (3. sept.) hvítt af snjó ofan í bygð. ♦ * * Páfagjöf til Krists- kirkju í Landakoti Þegar herra Manteinn biskup Meulenberg var á ferð sinni í Rómaborg síðastliðinn vetur gekk hann, eins og lög gera ráð fyrir, fyrrir páfa. Páfi lét eins og fyrri daginn í ljós mjög hlýj- an hug til ísands, og kemur það vel fram að hann vissi talsvert um hvað hér gerðist. Kom vel- viljinn og meðal annars fram í því, að hann gaf Kristskirkju í Landa'koti forkunnarfagra, út- skorna töflu, allmikið af skrúð* um og geysilega fallegt og mik- dð vaxkerti. Páfi hefir nú sent hingað gjafirnar, og er búið að setja töfluna upp á góðum stað í kirkjunni. Er taflan hálfur ann- ar meter á hæð og þar eftir á breidd; sjálf töflumyndin er skorin í hnotvið, en utan um er umgerð úr eik með fögru bíld- höggvaraverki og gyllingu. Á myndinni er María Guðs móðir sýnd svífandi á skýjum himins yfir hvélfingu Péturskirkjunnar í Róm, en að fótum hennar krjúpa Píus páfi XI. í fullum skrúða og með þrjár kórónur á höfði og með honum ýmsir menn af austrænum og suðrsen- um þjóðflokkum, og er þar með verið að sýna þann geysilega framgang, sem kaþólska kirkjan hefir átt að fagna utan Evrópu í páfadæmi hans. Taflan er vafalaust fegursta bildhöggv- araverk, sem nú er til á ís- landi, enda í sjálfu sér ágætt listaverk. og er hþn gerð í Tyrol í bænum Bozen, sem ítalir kalla Bolzano. Hefir páfi sjálf- ur þegið töfluna að gjöf, enda er tileinkun til hans á latínu skorin á umgerðina. ¥ ¥ ¥ Dr. Skúli Guðjónsson sæmdur gullmeðalíu háskólans í Oslo G sslo, 2. sept. Á árshátíð háskólans í Oslo í dag var dr. Skúli Guðjónsson sæmldir gullmedalu háskólans fyrir vísindarannsóknir. sínar í heilsufræði. ¥ ¥ ¥ Breiðdialsheiðarvegurinn var opnaður til umferðar í imorgun (3. sept.). Fyrsta bif- reið sem fór yfir heiðina frá Flateyri til ísafjarðar var ÍS 46, bilstjóri Guðmundur Albertsson. Síðar í dag komu til Flateyrar bifreiðir frá ísafirði. Bílfært er nú alla leið frá fsafiirði um Ön- undarfjörð að Gemlufelli í Dýra- firði. Verkstjóri við þessa vega- lagningu var lýður Jónsson úr Reykjavík. Veginn yfir Breið- dalsheiði segir Guðmundur á- gætan. Fór hann frá Flateyri til ísafjaröar á einni 'klukku- stund og 15 mín. Að sögn kunnugra rnanna, er þetta hæsti og fegursti f jallvegur á ís- landi. • ¥ ¥ Frá Hornafirði 3. sept. í nótt snjóaði á fjöll í fyrsta j sinn á slættinum, en undanfar-! ið ihefír tíð verið ájgæt, hey- fengur bænda mikill og góður og útlit fyrir mikla uppskeru úr görðum. Slátrun dilka á að byrja 10. þ. m. ¥ ¥ ¥ Rafmagnsveita ísafjarðar ísafirði 3. sept. Rafveitu ísafjarðar miðar vel áfram. Er nú lokið við að setja niður háspennulínustaura frá stöðinni til ísafjarðar og Hnífs- dals og lokið að mestu að grafa og sprengja fyrir þrýstivatns- pípu. Enn ler Iþó eftir að sprengja skurð fyrir pípunni, þar sem hún á að liggja út úr vatninu og þarf þar að sprengja gegn um klapparhrygg á annað hundrað metra langan veg og alt að 5 metrum niður. Lokið er og við að grafa fyrir grunni stöðvarhúss. Þéttiveggur úr tré, í stíflu við Fossavatn, er næst- um fullgerður. — Um þessar mundir er verið að leggja þrýsti- vatnspípuna og trépípuna. Einn- ig er verið að leggja jarðstrengi fyrir lágspennuveitu í götur bæj- arins. —■ Um 100 manns hafa dáglega atvinnu við rafveituna. — Orka stöðvarinnar verður 800 hestöfl. Búist er við að vrekinu verði lokið fyrir ára- mót. Grænlandsfarið Gertrud Rask hefir legið á ísafirði undan- farna daga. Kom það frá Ang- magasalik, til þess að sækja trjávið og fleira. — Skipið sagði góða tíð og algerlega íslaust á ledð þess milli Grænlands og ís- lands. ¥ ¥ ¥ Vestm.eyjar 2. sept. Netagerð Vestmannaeyja var stofnuð |í vikunni sem leið. Tilgangurinn er að hnýta öll þau þorskanet sem notuð eru í Vestmannaeyjum, en þau eru 7—8 þús. ár hvert. Auk þess er tilætlunin að hnýta önnur net, svo sem dragnætur. Vélar eru væntanlegar frá Noregi í þess- um mánuði. Stjórn fyrirtækis- ins skipa: Sigurður Á. Gunnars- son 'kaupmaður, Ársæll Sveins- son útgerðarmaður, Guðlaugur Brynjólfsson útgerðarmaður, Jónas Jónsson, forstjóri og Ei- ríkur Ásbjörnsson útgerðarmað- ur. ' ♦ ♦ ♦ Olympíuskákmótið Loka niðurstöðurnar á Olym- píuskákmótinu urðu þær, að Ungverjaland varð fyrst, með 10L| vinning; Pólalnd næst í röðinni með 108 vinninga; Þýzkaland þriðja í röðinni m,eð 106| vinning, ísland varð 19 í röðinni með, 57| vinning. ¥ ¥ ¥ Olympíuleikirnir og íslendingar íslendingar þeir, sem tóku þátt í leikjunum í Berlín hafa ekki unnið rnikla isigra þar, enda aldrei við þvi búist. Sigurður Sigurðsson frá Vest- mannaeyjum stökk á fimtánda meter í þrístökki og er það langt yfir hið fyrra Íslandsmet. En Japani sigraði í stökkiinu 'og náðii hann 16 metrum. Kristján Vattnes kepti í spjótkasti en náði ekki að komast í úrslitakepni. Auk Vattnes voru tíu aðrir sem ekki náðu því lágmarki, sem krafist var. Karl Vilmundars- HEIMSKRINGLA 5. SlÐA son tók þátt í tugþrautarkeppni | megi blómgast og blessast á all- en hætti eftir tvær fyrstu keppn- ar lundir. Andrea Johnson, forseti United Farm Women of Man. LÆRIÐ AÐ TALA írnar. — í sundknattledk keptu íslendingar við og töpuðu fyrir Svisslendingum, Austurríkis- mönnum og Svíum og voru þar með úr leik. Aðal-gildið, sem þátttaka ís-; Alvarlegur voði virðist nu lendinga í leikjunum hefir fyrii vera ^ ferðum fyrir íslenzka íþróttir hér mun án efa fíekai menningU; sem tæpast hefir ver- vera það, að menn læri af þv í jg athugaður eins og þörf er á. sem þeir sjá fyrir sér, heldur er ag verga ag tísku, aö en að nokkur frægð f áist af j vera ekki vel talandi — svo að unnum verkum, enda eru íþiótt- yægj. gé ag orgj komist. Það iir hér ungar og íþróttamenn yærj 4reiðanlega mikil þörf á búa hér við all-óhentug skilyrði. ag taka - skólunum tal- sem blóm útsprungin bægja úr sál bana drunga stríðum. —íslendingur. ¥ ¥ ¥ ' Skáldsögur Kambans og Gunnars Gunnarssonar Skáldsögur þeirra Guðmund- ar Kamban og Gunnars Gunn- arssonar er Gyldendalsbókafor- lag gefur út, koma á bókamark- aðinn innan skamms. Er bók æfingar, ásamt æfingum í að rita málið. Mér hefir koínið til hugar, að nokkur heilræði geti í þessu sambandi að gagni orðið. Það er eðli norræns máls, að kveða að orðunum skýrt og fast. Og öll ónáttúra í meðferð stafs- ins “s” — sem svó’ mikið ber á í sumum erlendum málum talið að margar kenningar kristninnar sé frá þeim komnar. Þeir, sem eru í Druida-félags- skapnum, álíta að hann hafi fyrst verið stofnaður á milli ánna Meuse og Soheldt í hin- um svonefnda Arduina-skógi. I því Wóðar þrotadóm En þeir fJuttust um allar jarðir | Þora a Sloð aö eyða. og báru kenningar sínar til Asíu, sérstaklega Kína, til ítalíu, Egyptalands og Litlu-Asíu. Og einkennilegt er það hvað mörg orð í sanskrit eru svipuð kelt- nesku og að keltneska kemur fyrir í grísku. Höfðingjar Dru- ida voru t. d. kallaðir Kanks en það er sama orðið eins og Kings á ensku. Gunnars Gunnarssonar ein af j er gersamlega ónorræn. Hér á röð þeirra skáldsagna, er hann ; landi er mánýti þetta farið aö hefir unniið að undanfarin ár og gera nokkuð vart við sig, en f jalla um ýms tímabil í sögu | j)ag er auðheyrt, að sumir þeir þjóðar vorrar alt frá landnáms- I sem ekki geta sagt “s” á und- öld. Þessi bók f jallar um efni an eða f en(ja orðs, eru alveg frá 12. öld. I óblestir í máli og geta vel borið En saga Kambans er frá gtaf þenna rett fram, ef þeir Grænlands og Vínlandsfreðum gera s£r far um. Munið eftir íslendinga til forna.—Mbl. 3 sep. að ^ætta ekki við neitt orð fyr en það er talað til fulls. Tiltek- in hljóð verða ekki framleidd nema með tilteknum hreyfing- um talfærapna. Gefi einhver Sameinaðra I um að ræða hans skiljist, má ÁVARP TIL KVENÞJÓÐARINNAR Sem iforseta Bændafélags Kvenna í Mani- hann ekki láta sér nægja aö toba (U. F. W. M.) leyfi eg mér muídra síðasta eða síðustu orð að ávarpa allar konur í fylkinu | setningar, og einkutm, ber að og biðja þær að hjálpa til aö | forðast þetta er talað er í út- vinna á móti útbreiðslu krabba- varp. Orðafjöldinn á tilteknum meina og geta þær það með því, tíma má ekki fara fiam yfii að gefa sjálfar og leyfa börnum í eitthvað tilte'kið, ef ræðan á sínum, að leggja til í sjóð þann, j áð vera áheyrileg og skiljast til sem verið er að safna þessa viku : fulls. sem nú er að líða (28. sept. til 3. j>að mun vera óhætt að segja, okt. 1936). Verður samskota; ag vönduð meðferð málsins í leitað í öllum skólum og á ræðu og riti, er miklu þýðingar- strætum í bæjum og þorpum. | meira atriði en alment er haldið Þó lítáð sé lagt til af hverjum; og að vanþroski í tungumálum einum, dregst það saman þegar | hefir átt mikinn þátt í að tefja allir leggjast á eitt. Samskot fyrir framgangi menningarinn- af þessu tagi fóru fram í fyrra ar. í mörgum barnaskólum í Ev- rópu er börnunum kent það að hinir gömlu Keltar hafi staðið á mjög lágu menningarstigi, þeir hafi altaf verið druknir og átt í sífeldum deilum. Þetta á upp- tök sín að rekja til Rómverja þegar þeir áttu í stríði við Kelta og brytjuðu niður beztu menn þeirra og jafnvel konur. Hand- rit Keltanna sem ýmist voru á skinni eða trjáberki, voru eyði- lögð. Og í Róm var því haldið fram að Keltar hefði enga menningu og kynni ekki einu sinni stafagerð. “Ordre National Druidique” í sinni núvernadi mýnd byggir á þeim grundvelli, sem lagður var árið 1643 þegar Sæmundaredda fanst. Því að það er talið að Völuspá sé komin frá Druidum og feli í sér heimsskoðun þeirra. Hefir hún verið rituð meir en þúsund árum áður. Svo segir Marc Lanval, einn af helztu mönnum Druida-hreyfingarinn- ar í Belgíu. Heldur hann því fram að í Völuspá sé margar helgustu kenningar Austur- landa.—Lesb. Mbl. Sólarljóð með silfuróm sál að góðu leiða, Hugans mál og hyggjan frí, hvar sem þjálist gróður, meginstál er menning í, mannsins sálar-fóður. Kæra móðurm,álið mitt mætast óðar gengið, hjá þár glóð í hjarta sitt hefir þjóðin fengið. Þú ert þrungin guða-glóð, gamal-ung og fögur, hjá þér tungan lék í ljóð léttar og þungar sögur. Eins og stálið styrkt og skarpt, stilt og þjál í orðum, sértu málið bruna-bjart brent í sál, sfem forðum. M. Ingimarsson SEINASTA RIT GORKI og námu þau rúmum þrjú þús- und dollurum; vonum við að geta gert eins vel nú. Eins og þið vitið allar er krabbasýki að margfaldast ár frá ári, í fyrra dóu 780 manns, en árið áður 660; er það 9% 27. ágúst. Helgi Pjeturss. —Lesb. Mbl. DRUIDAR OG VÖLUSPÁ Jlinn 1. nóvember síðastliðinn hærra á síðasta ári; gætum við l 6934 ^ g,Qau félagB_ með okkar styrk hjálpað til þess , gkapur var stofnaður. — að lyfta þefesu fargi, væn í . Um féiagSskap hefir mikils unnið. 1 margt verið ritað og rætt. Dio- Eins og þið vitið allar, er ema j gengg getur um hann Qg hang er vonin að bæta úr krabbamem- j eti8 , bók eftir grískan höfund, um, að læ'kning sé byrjuð í tima, gotion fra Alexandríu, og er sú áður en krabbinn er búinn að na hók 200Q árum fyrir Krigt °f miklu^ haldi, og er þa gei. j^f þegsu kafa sumir viljað draga með radíum og -geis um. i ■ ^á áiyktun að félagsskapurinn að sjá um þessa lækmng var ^ haf. áft upptok sin t Austurlönd- stofnuð The Cancer ns 1 u ® j umj þrátt fyrir það að kenning- sem hefir clinics a mn'P ° j ar þeirra eru tvímælalaust af General Hospital og St. Bnnifac® keltneskum uppruna. Keltar Hospital, og geta Þan»a a11 |Voru þá frægir fyrir heimspeki allir, sem þá lækning þui a, e , gfna trúarkenningar og er þeir hafa vottorð fráheimalækn | ir, að þess gerist þörf. Hefir( þessi stofnun verið upp á styrk frá almenningi komin. í ár hefir hagur hennar batn- að, að nokkru leyti, þar sem fylkisstjórnin og sveitirnar veita styrk, sem nemur því, sem læknastarf og radium kostar. En nú vill það stofna stúkur, eöa deildir, sem gera sér það að skyldu, að kynna fólki ein- kenni krabbans, svo að læknis sé leitað í tíma, þar sem það er svo nauðsynlegt. Krabbi sem er í hörundi og útlimum er vanalega læknaður í tíma, en innvortis krabbi er oft komin svo langt að ekkert er hægt að gera; deyja altaf fleiri konur úr 'krabba en karlmenn, og fell- ur þaö í konunnar skaut, að hjúkra þeim sem dauðan heyja á þann kvalafulla hátt. Ættu þær því á alla lund að afstýra áminstri hættu. Konur Sameinaða Bændafé- lagsins unnu vel að þessu í fyrra, og eru þær fúsar að gera alt, sem þær geta bil þess að starf “The Cancer Institute” MITT MÓÐURMÁL Kæra móðurmálið vort magnar glóðir huga, orðaflóð og fánýtt gort frjálsri þjóð ei duga. Allri þjóð er tengi-tafl tal er fróðast rækjum, það hið góða andans afl Ása í glóðir sækjum. Fomra rúna fræðin snjöll fróðleiks túnin herfa. Styrkinn búna og strengjaföll stofnar ófúnir erfa. Á æfimorgni menning stóð á meginbornum fræðum lýðum arnar ennþá glóð úr þeim fornu ræðum. Skörpum geiri Skírnismál skjóta og feyrur mylja. Þar er meiri trygð en tál til að heyra og skilja. Hugsun þrungin Hávamál, heimsins sungin lýðum, Nokkru áður en Maxim Gorki dó, byrjaði hann á einkenni- legri bók. Það átti að vera saga eins dags, þar sem sagt var frá öllum helstu atburðum, sem gerðust í heiminum. — Hann hafði valið sér 27. sept. 1935. Fréttaritarar um allan heim höfðu sent honum langar skýrsl- ur um alt sem gerðist í þeirra heimkynnum þennan dag. Fjöldi ungra rithöfunda aðstoðuðu Gorki við það að skipa niður efninu. Er nú eftir að vita hvort einhver þeirra getur skrifað bókina. Hvað skeði markvert hinn 27. september 1935? Meðal ann- ars þetta: í Englandi náði járnbrautar- lestin “Silver Jubilee” 112 mílna hraða á klukkustund. í Jugo- slafíu fórust 10 verkamenn við námaslys. í Abyssiníu hélt kelsarlnn lliðkönnun, Jog tvoru þar 28,000 hermanna. í Nétfr York var rænt syni fyrverandi yfirlögreglustjóra.—Lesb. Mbl. SKRÍTLUR Læknir: Hvað hafið þér verið þyngstur? Sjúklingur: 100 kíló. Læknir: En hvað hafið þér verið léttastur? Sjúklingur: 4£ kíló. ¥ ¥ * — Hvers vegna lognaðist kvenfélagið svo fljótt út af. — Við gátum ekki kosið stjórn. ”■— Hvernig stóð á því? —Þannig að það var samþykt að kjósa fim,m elstu konurnar í stjórnina. Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu ckie\Jemenl7 . V* a6> Q63 M, IC-0-X sL Ö' "A PERFECT BLEND OF MALT AND RICE'7 DREWRYS special beer is a new rice brew which we believe to be the crowning achievement of half a century’s effort to produce 'something better." -You will more than appreciate this latest and greatest production of DREWRYS dUcy STANDARD LAGER — OLD CABIN ALE — OLD STOCK ALE This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.