Heimskringla - 14.10.1936, Qupperneq 2

Heimskringla - 14.10.1936, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. OKT. 1936 HLJÓMLIST VESTUR-ÍSLENDINGA FYRR OG NÚ Söng og hljóðfall hefir m,ann- kynið stundað í ótal áraþúsund- ir, í kofa villimannsins og í höll- um konunganna. Mörg hundruð kynslóðir hafa sungið við börn sín og seinna hafa svo börnin verið sungin til grafar. Tón- arnir hafa túlkað sorg og gleði, ást höfðu gefið öðrum evrópiskum þjóðum snillinga í öllum grein- um tónlistarinnar. í öðrum lönd- um hafði nútíma tónlist náð slíkri margbreytni og fullkomn- un að óvíst er að nokkur fái skapað í tónum göfugri né full- komnari stórverk en þá voru þegar til. Og túlkun og leikni var komin á slíkt hástig fágun- ar og þróttar að þar mun seint verða miklu bætt við á núver- st og hatur, þeir hafa venð um and. hljóðfæri Hljómment var önd hafðir til að ná sigri í' _____________*_______,_____._______ hönd hafðir til að ná sigri i, gamfvjnnug annari menningu er- orustum og blíðka guðina, | lendra þjóða, þar voni söngieik- ar, hljóðfærasnillingar, hljóm- sveitir og söngflokkar er túlk- svæfa barnið og að fremja seið í»eir eru alheimsmál, sameign og samstarf allra þjóða. Breyting og þróun hefir átt sér stað á liðnum öldum, en hvort nútíma margbreytni, vísindaleg sam- stilling og fágun tónanna gefur oss meiri svölun, en einfaldari tækni gaf liðnum kynslóðum, er alveg óvíst. Hljómlist meðal Vestur-ís- lendinga nú og fyrir fimtíu ár- um hefir tekið stórkostlegum breytingum. Um það bil, er Heimskringla hóf göngu sína, uðu sí og æ ný og gömul verk meistaranna. En alt slíkt var óþekt á íslandi þeirrar tíðar. Frumleg tónsmíð utan þjóðlög var nær óþekt. Sum aðal hljóð- færin nær óþekt. Söngleikar og hljómkviður höfðu þar aldrei heyrst. Stórverk meistaranna þar því ókunn. Raddþjálfun sáralítil og hljóðfærasláttur af allra ófullkomnasta tæi. Rím- ur, sálmar, þjóðlög og íslenzku tvísöngvarnir voru sungnir en var sungið og leikið af viðvan- mest hljóðfærislaust og utan tví ingum er höfðu söng og hljóð- söngvanna víðast hvar einradd- færaslátt í hjáverkum ,en nú af að. En áhugi að kynnast er- sprenglærðum fagmönnum. En íendri tónlist var að vakna, fyrst vera má að þessum lítt lærðu með starfi Péturs Guðjohnsens mönnum, hafi tekist eins vel að 0g svo var Jónas Helgason byrj- fullnægja hljómþrá almennings aður að kenna orgelleik og að þeirra tíma, og fagmönnunum veita inn í landið útlendum lög- núlifandi kynslóð. Einnig er Um með íslenzkum textum. Af vafasamt að sönn og göfug túlk- þessu má því ráða að vestur- un hafi vaxið að sama skapi og faramir höfðu ekki víðtæka leiknin, né að nútíminn sé hót.i hljómþekkingu né fágaða tón- hljómelskari en fortíðin. Þó greind á nútímavísu. enginn dómur sé á þetta lagður Ekk_ yar um neina stórstíga má gera dálitla grein fyrir á breytingu að ræða þessi fáu ár hvera hátt fólk túlkaði söngþrá gr hðin yoru fr£ jyrsta landnámi sína fyrrum og nú. 0g fram að tggg og næstu árþar Til að glöggva sig á hljómlist á eftir. En meðal landnemanna landnemanna um 1886 verður voru hljómelskir einstaklingar, fyrst að gera stutta grein fyrír þó engir væru fullnuma, höfðu tóxlment heimaþjóðarinnar á sumir lært undirstöðuatriðin þeirri tíð er útflutningur fólks heima. Það sem þeir kunnu til Ameríku hófst. ísland var var iðkað eftir föngum í hjá- að mestu utan þeirrar þróunar, verkum og hjá sumum var stöð- er seinustu aldimar á undan ug viðleitni að læra meira sjálfir FYRSTI LÚÐRAFLOKKUR ÍSLENDINGA I AMERÍKU The Mountain Silver Cornet Band — Stofnaður 1893 og að hjálpa öðrum að læra það er þeir kunnu. Það, hve við- leitnin var viðvaningsleg, er ekki til að undrast yfir, heldur hitt að hún var nokkur. Þeir komu I nemanna mun hafa verið söng- kensla og gítarspil frú Láru Bjarnason í Nýja-íslandi 1877 Mun starf hennar þó stutt væri, hafa borið mikinn og góðan á- , rangur, því auk þess er hún hingað fátækir í framandi land, j^^fjj ný j0g og önnur undir- fluttu út á eyðilönd að ryðja og stöðuatriði örvaði það áhuga og rækta óbygðir. Þeirra hlutskifti jbk ^ smekkvísi unglinganna. var einangrun strit og sífeldir erfiðleikar. Hver sá er skilur aðstöðu þeirra hlýtur að dá þá menn er ólu í brjósti slíka feg- urðarþrá að iðka fagran söng og tónlist í hjáverkum með stritinu. Og virðingarverð er sú ást á ,því fagra og göfuga er rak slíka menn, sem Jón Frið- finnsson, Gunnstein Eyjólfsson, Gísla Goodman o. fl., til að helga tómstundir sínar svo há- leitri hugsjón, læra alt er þeir mögulega gátu náð til og kenna öðrum, þrátt fyrir erfiðleika frumbýlingsáranna. Fyrsta hljómstarf meðal land- kvæði við mörg útlend lög. Á þeim tímum var fátt um söng- bækur og afritaði hún kynstur af lögum, öðrum til afnota við söngæfingar og samkomur. Gísli Goodman var organisti lútersku kirkjunnar í mörg ár, stjómaði söngflokkum og var að dómi þeirra er þektu hann einn á- hrifamesti og smeifckvísasti söngfróður maður er Vestur-Is- lendingar hafa átt. Undir hans stjórn tók margraddaður söngur miklum stakkaskiftum. Átti hann og frú Lára Bjarnason mikinn þátt í að sönglíf og hljóðfærasláttur meðal íslend- inga í Winnipeg komst í það ihorf er seinna varð. Þeim og öðrum er að því unnu ósleiti- lega og endurgjaldslaust verður það aldrei fullþakkað. Laun Meðal nemenda hennar var Gunnsteinn Eyjólfsson tónskáld er svo sjálfur seinna jók og glæddi hljómkunnáttu þess hér- aðs. Enda hafa þaðan komið margir ágætir söng og hljóð- færaleikarar síðan. Dakota nýlendan var svo heppin að hafa í nokkur ár söngmanninn séra Hans Thor- grímsen. Var hann lífið og sál- in í allri söngviðleitni þau árin er hann var þar og myndaði þar kirkjusöngflokk um 1883. Þá er þeirra, er fyrsta og erfiðasta hann flutti burt tóku aðrir við verkið unnu, voru aðeins með- cg héldu starfinu áfram. Þar vitundin um að hafa gert rétt, á meðal má sérstaklega nefna gíatt sig og aðra og rýmt burtu Pétur Johnson, um það skeið dálitlu af myrkri vanþekking- verzlunarmaður að Mountain, annnar. síðar lögfræðingur. Stofnaði | Fyrstu hljóðfærin voru har- hann lúðraflokk, snemma á ár- monikurnar, sem menn komu um, al-íslenzkan er þótti sá með að heiman. En smátt og bezti í héraðinu er fram liðu smátt lærðu menn að nota stundir. Þar ólst upp sá maður; orgel, fiðlur og blásturshljóð- er fyrstur af íslendingum í þess- færi. Piano voru svo dýr að þau ari álfu útskrifaðist af tónlistar- urðu ekki algeng fyr en seinna skóla, tónskáldið og organistinn En það var mikið sungið. Fyrst S. K. Hall. f stað mun það hafa verið ein- í Winnipeg, þessari höfuðborg raddað, íslenzk þjóðlög, ættjarð- vestur-íslenzkrar menningar, arsöngvar, sálmalög við hús- vaknaði snemma áhugi fyrir lestra og messur og fyrst í stað söng og hljóðfæraslætti. Jón undirspilslaust. Júlíus og Þorsteinn Einarsson1 Fremur voru lögin er sungin lánuðu orgel í Framfara-félags- voru fábreytt. — íslenzkir tví- YOU actually pay less for good light when you use EDISON MAZDA Lamps. They prevent costly waste of current and give you full value for the current consumed. BETTER LISHT BETTER SIGHT LAMPS $eturSöon P)arötoare Co. ELECTRICAL CONTRACTORS PKone 86 755 706 Simcoe Street Northern Etectric Compatty LIMITED húsið fyrst í stað. — Seinna var keypt vandað orgel til af- nota við samkomur og söng- skemtanir. Jón Júlíus söng og Þorst. Einarsson lék á orgel. — Voru þeir fyrstu árin aðal frum- kvöðlar að söngæfingum landa mest í Winnipeg, í heimahúsum og hvar sem því varð við komið. . Veturinn 1881-2 er merkisár í hljómlistarsögu Vestur-íslend- inga því þá er stofnað söngfé- söngvar og rímnakveðskapur mun hafa verið farinn að rýma fyrir útlendu lögunum í söng- bókum Jónasar Helgasonar um 1886. Hér í landi sem heima þóttu útlendu lögin “fínni” og af íslenzku lögunum gleymdist fólki hér fljótt. T. d. var mikið sungið “Hvað er svo glatt”, ‘‘Eg man þá tíð”, “Fanna skautar faldi háum”, “Þú stóðst á tindi Heklu hám”, “Fóstur- lagið og orgelið kemur í Fram- íandsins Freyja”, “Til Austur- fara félagshúsið. Hve áhugi iheims vil eg halda”, “Stjarnan manna var mikill má^ bezt sjá mm vjg skýjaskaut”, “Ó, hvs af því að kvenfélagið gefur fogur er æSkunnar stund”, og þann vetur 147 dali til að styrkja morg onnur útlend lög við ís- til söngs og orgelnáms þrjár ís- jenzit kvæði er urðu svo vin- lenzkar stúlkur. | gæl að þau eru þann dag f dag En einna stærsta skerfinn að kölluð “íslenzku lögin”. Svo hljómment íslendinga í Winni- slæddust einstaka íslenzk lög peg á þessum árum lögðu þau með svo sem: “Guð vors lands”, frú Lára Bjamason og Gísli “ísland farsælda frón”, “Stóð Goodman. Hún lék á gítar og eg úti í tunglsljósi”, “Nú er söng, og um 1886 og nokkur; frost á fróni”, “Látum af hárri næstu árin mun hún hafa átt heiðarbrún,” Gamli Nói,” “Ólaf- eina íslenzka pianó-ið í Winni- peg. Vegna uppeldis síns og annarar aðstöðu heima á ísiandi áður en hún fluttist vestur um haf, var hún betur að sér og hæfarí að leiðbeina öðrum í þessum efnum en nokkur annar á þeim tíma. Enda gerði hún það ósleitilega. Hún kendi og æfði söng, gítarspil og piano- spil. Hún átti mikið erlendra söngbóka og lét setja íslenzk ur reið með björgum fram”, “Öxar við ána,” “Nú er vetur úr bæ”, “Ó mín flaskan fríða”, “Björt mey og hrein”, “Lýsti sól, stjörnu stól,” og fáein fleiri. Orgel eða gítar var not- að til undirspils þar sem nokk- urt hljóðfæri var. Harmonikur voru aðal hljóðfærið er ein- hverjir vildu fá sér snúning en snemma voru líka hafðar fiðlur og fleiri hljóðfæri til dansleika. Kirkjusöngvar voru þá sem nú gömlu góðu íslenzku og þýzku kóralamir. Eins og gefur að skilja var um 1886 allur söngur og hljóð- færasiáttur með viðvaningsblæ. Raddfólk var margt ágætt og ýmsir sungu einsöngva á sam- konijUm. Það er áður getið um séra Hans Thorgrímsen. — I Winnipeg, Man., er í göml- um blöðum getið um Niels Lambertson, frú Láru Bjama- son, Gísla Goodman, Einar Sæ- mundsson, Halldór Oddson og Miss Graham. Hljóðfæraslátt- ur var einnig ennþá á byrjunar stigi og munu þeir hafa þótt all- góðir er gátu spilað slysalaust fjórrödduð lög, og höfðu þeir flestir lært heima á íslandi. Það er nú erfitt að dæma um hvernig þetta hljómaði, og eru dómar þeirra er enn muna söng- inn um og fyrir 1886 nokkuð sundurleitir. Einn er mundi eft- ir húslestrasöngnum o. fl. frá Nýja-íslandi 1875 og næstu ár- in, kvað hann svo hörmulegan að undarlegt væri að það fólk er svo söng hefði átt falinn í sál sinni nokkurn neista af söng- smekk. Annar sagði að söngur- inn í gamla daga, það hefði nú verið söngur, sem vert var um tala, þetta nútíma gól væri ömurlegt væl samanborið við það. Það var mikið sungið í heimahúsum við húslestra og er fólk kom, saman að gleðja sig, við guðsþjónustur, í veizlum á ferðalögum og við skál. En fólk söng af löngun og einlægni, til ! að gleðja sig og náungann, ^ hafði að launum gagn og gleði. ! Aðalþáttur á samkomum Islend- jinga voru ræðuhöld og svo kaffidrykkja en inn á milli var sungið, og var svo fram að 1890 að söngurinn var auka- atriði á samkomum til að gefa hlé á milli ræðanna. Um söng og hljóðfæraslátt fyrri daga hef- ir lítið verið ritað. Blöðin álitu sjaldan þess virði að gera söng- málin að umræðuefni. Þó eru nokkrar umgetningar og skal nú geta um þær helstu. Heimskringla 26. apríl 1887 prentar fréttabréf frá Jóni Ólafssyni bónda í Argyle. Þar getur hann um sumarmálasam- komu bindindisfélags að sínu heimili, að söngur og hljóðfæra- sláttur hafi verið helst til skemtunar; var þar auk söng fólks orgel, tvær fiðlur og lúð- ur. Segist honum svo frá: “Alt fór þetta vel og siðsam- lega fram, en einna tilkomumest þótti skemtunin þegar okkar al- kunna kæra vísa: “Eldgamla ísafold” o. s. frv. var sungin og leikið með á lúður og tvö fíólín, Það leit út eins og löngun til- heyrendanna í þá skemtun væri óseðjandi.” Svo er og stuttur ritdómur um samkomu í Winnipeg 8. júlí 1887. Segir þar meðal annars: “------aldrei betur sungið í fé- lagshúsinu------. Það er mjög leiðinlegt fyrir beztu söngmenn vora að sjá jafn hraparlegt á- hugaleysi almennings. Sem sagt fór söngurinn ágætlega, en sér- staklega voru þessi kvæði vel sungin: “Kiss Me Mother Ere I Die” (Einar Sæmundsson), — “The Last Rose of Summer” (Mrs. Laura Bjamason) og “Ó, hvað eg uni mér íslands í döl- um” (söngflokkurinn).” 27. okt. 1887 birti Heims- kringla grein eftir Einar Sæ- mundsson er hann nefnir “Kirkjusöngur íslendinga í Win- nipeg”. Byrjar hann grein sína þannig: “Það er hörmung til þess að vita, hversu lítil rækr. er lögð við að hafa sómasam- legan söng í kirkjunni á sunnu- dögum”. Svo getur hann um að þá er hann hafi verið nýkominn að heiman hafi hann verið stadidur á heimili séra Jón3 Bjarnasonar í Winnipeg — “Spurði eg hann hvernig söng- urinn væri í kirkjunni og svar- aði hann mér: “Svona, hann er ekki lakari en hjá Jónasi.” Nátt- l

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.