Heimskringla - 24.02.1937, Blaðsíða 8
8. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 24. FEBRÚAR 1937
FJÆR OG NÆR
Skemtið ykkur
með því að koma á Bridge
Party og skemtikvöld yngri
kvenna Sambandssafnaðar á
hverju laugardagskvöldi. Skemt-
unin verður höfð í fundarsal
kirkjunnar. Til skemtunar verða
spil, söngur, hljóðfærasláttur og
fleira. Á hverju laugardags-
kveldi verður dregið um verð-
laun, en að níu vikum liðnum hér
frá verða $10.00 verðlaun í pen-
ingum veitt þeim sem hæsta
spilavinninginn hefir yfir allan
tímann sem á þessum laugar-
dagsskemtunum stendur. Fjöl-
mennið! Þið yngist upp við það!
* * *
Sækið messií í
Sambandskirkjuna
Tvær guðsþjónustur fara fram
í Sambandskirkjunni í Winnipeg
næstkomandi sunnudag eins og
undanfarið, á ensku kl. 11. f. h.
og á íslenzku kl. 7 e. h. Prestur
safnaðarins messar við báðar
guðsþjónustur og söngurinn er
undir stjórn Bartly Brown við
morgun messuna og undir stjórn
Péturs Magnús við kvöldmess-
una. Með því að sækja messu í
Sambandskirkjunni styðjið þér
góðan ‘málstað. Hafið það f
huga og sækið kirkju reglulega.
* * *
Messa í Sambandskirkjunni í
Wynyard sunnudaginn 28. febr.
kl. 11 e. h. Sunnudagaskólinn
kl. 2 e. h. Ensk messa. — Ræð-
an sérstaklega miðuð við ungt
fólk.
* * *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Riverton sunnud. 28.
feb. n. k. kl. 2 e. h.
* * ¥
Young People Attention
At the next meeting, Tuesday
evening, March 2, in the Feder-
ated Church, Mr. A. V. Piggot
will be the guest speaker dealing
with the subject “A Free Life in
a Modern World”. Mr. Piggot
is an excellent speaker and deals
with his subject from a genuine-
Iy modern and refreshing point
of view. After the address, the
Young People will conclude the
evening with the usual enter-
tainment and refreshments. Be
sure to come! And come early!
* * *
Jóns Sigurðssonar félagi (I.O.
D. E.) hefir sitt “Anniversary
Bridge” í samkomusal Sam-
bandskirkju 15. maí. — Nánar
auglýst síðar.
Gestir í bænum
Gestir hafa verið margir í
bænum um þessar mundir og
munu flestir þeirra hafa setið
Þjóðræknisþingið. Við þessa
hefir Heimskringla orðið vör.
Frá Gimli
Hjálmur Þorsteinsson
Mrs. Sigríður Þorsteinsson
Grímur Grímsson
Frá Mountain, N. D.
Þorlákur Thorfinnsson
Kristján Indriðason
Friðgeir Olgeirsson
Magnús Snowfield
Kristján Guðmundsson
Frá Garðar
Sigmundur Laxdal
J. K. ólafsson
Frá Wahpeton, N. D.
Hjalti B. Thorfinnsson
Frá Leslie, Sask.
Páll Guðmundsson, fulltrúi
þjóðræknisdeildarinnar “Iðunn”
á ársþingi. Þjóðræknisfélagsins.
Frá Wynyard, Sask.
Guðm. G’. Goodman. Hann var
fulltrúí deildarinnar “Fjallkon-
an” á þjóðræknisþinginu.
Frá Selkirk, Man.
Thorsteinn Thorsteinsson. —
Hann var fulltrúi þjóðræknis-
deildarinnar “Brúin” á Þjóð-
ræknisþinginu.
Frá Brown, Man.
Þorsteinn Gíslason, fulltrúi
frá hjóðræknisdeildinni “fsland”.
Hann skýrði frá því á þinginu,
að í sinni bygð væri hvert
mannsbarn í Þjóðræknisfélag-
inu. Þar væru um 20 heimili og
einn af hverju heimili væri full-
gildur meðlimur, en hitt heim-
ilisfólkið aukameðlimir (associ-
ate members). Svo ættu fleiri
bygðir að gera.
Frá Árborg, Man.
Mr. og Mrs. Dr. S. E. Bjöms-
son. Sat Iæknirinn hér fund er
læknar áttu með sér í sambandi
við sín mál.
Elías Elíasson
Mrs. Guðrún Hólm
Miss Anna Stefánsson
Frá Riverton, Man.
Sveinn Thorvaldson, M.B.E.
Séra Eyjólfur J. Melan
Guttormur skáld Guttormsson
Mrs. G. Guttormsson
Mr. og Mrs. G. M. K. Björns-
son
Frá Minneapolis, Minn.
Gunnar B. Björnsson "
Frá Grand Forks, N. D.
Próf. Richard Beck
* * *
Kvikmyndasýning verður í
Sambandskirkjunni í Riverton
laugardagskveldið 27. feb. n. k.
kl. 8.30 e. h.
* * *
Mrs. Guðrún Björnsson ekkja
hr. Halla Björnssonar við River-
ton og -yngsta dóttir hennar Vic-
toria, komu til bæjarins fyrra
þriðjudag (16. þ. m.) og Iögðust
inn á almenna spítalann. Voru
þær báðar skornar upp á mið-
vikudaginn var. Heilsast þeim
eftir öllum vonum og eru á góð-
um batavegi.
* * ¥
Whist-Drive og dans verður
haldið á föstudagskvöldið 26. þ.
m. kl. 8.30 stundvíslega. Góð
verðluan verða veitt. Komið fs-
lendingar og skemtið ykkur í
fallegasta samkomusal bæjarins
I.O.G.T. Hall. Nefndin.
* * *
Jón Sigurðsson Chapter I.O.
D.E. kemur saman á heimili Mrs.
P. J. Sivertsen, 497 Telfer St.,
þriðjudagskvöldið 2. marz kl 8
e. h.
* * *
Nú hefir forstöðunefnd Templ
aranna ákveðið dagsetninguna
fyrir afmælishátíð stúknanna
sem átti að haldast milli jóla og
nýárs, og samkvæmið verður
haldið í næstu viku, fimtudaginn
4. marz. Allir meðlimir eru al-
varlega ámintir að sækja þetta
gleðimót. Skemtiskráin er vel
undirbúin; aðalræðuna flytur
séra Jóhann Bjarnason.
Hekla og Skuld
* * *
Hér með vil eg þakka öllum
löndum mínum sem veittu mér
vinsemd og hjálp er eg lá veikur
á Grace Hospital s. 1. Sér í lagi
þakka eg mínum valinkunnu
löndum, þeim Dr. Rögnvaldi Pét-
urssyni og séra Philip Péturs-
syni, sem stóðu fyrir að veita
mér dálitla peninga gjöf um leið
og eg kom af spítalanum; sömu-
leiðis færi eg beztu þakkir til
allra sem áttu hlutdeild í því
kærleiksverki.
Megi gæfa og náð vera með
yður öllum.
Thorgeir Sigurðsson
620 Balmoral St. Winnipeg
* * *
Dr. A. B. Ingimundson verður
staddur í Riverton Drug Store
þriðjudaginn 2. marz n. k.
Næsti fundur karlaklúbbs
Fyrsta lút. safnaðar verður hald-
inn í fundarsal kirkjunnar á
þriðjudagskveldið 2. marz næstk.
og byrjar kl. 8 e. h. Fer þar
fram kappræða urn “Resolved,
that the Trend of our Youth is
Toward Deterioration Rather
than Amelioration”. Þeir sem
mæla með eru þeir Norman S.
Bergman og Stephen Hanson, en
á móti J. G. Jóhannsson og Dr.
Ág. Blöndal. Allir sem samkomu
þessa vilja sækja, jafnt karlar
sem konur, eru velkomnir og
ættu sem flestir að nota þetta
tækifæri til að njóta ánægjlegr-
ar og uppörvandi gleðistundar.
J # * *
OPIÐ BRÉF TIL
ÍSLENDINGA
TH0R G0LD MINING SYNDICATE
NÁMURNAR ERU 20 MÍLUR AUSTUR AF I^ENORA, ONTARIO, VIÐ
ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS
•//fM
/*fit
Félagið hefir umráð (claims) 400 ekra í námulandi við Andrew Bay,
Lake of the Woods í Kenora-umdæmi.
Á landi sem auðkent er, sem S. 135, hefir talsvert verið unnið, þ. e.
austvestur æðin (quartz) sem víkkar eftir því sem lengra kemur niður og
er fjögur til sex fet á breidd.
Sýnishorn af handahófi í námunni hafa reynst frá 50c upp I $40,000
úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 í tonninu.
KAUPIÐ NtJ—
Á $10. HVERT UNIT
(300—500 hlutir í Unit)
Thor Gold Mining Syndicate
Head Office: 505 Union Trust Bldg.
Winnipeg, Man.
Ráðsmenn
Forseti: M. J. THOBARINSON
370 Stradbrooke St., Winnipeg, Man.
Skrifari og féhirðir:
SKtrLI BENJAMINSON
Whittier St., St. Charles, Man.
THOR GOLD MINXNG SYNDICATE
505 Union Trust Bldg., Winnipeg, Man.
Phone
93126
[] Please enter my order for....units of Thor Gold
- Mining Syndicate at $10.00 per unit. I enclose
$.............being payment in full for same.
[] Please send me full information on Thor Gold Mining
Syndicate.
NAME ............................................
ADDRESS .........................................
Cheques or other remittances to be made payable to
THOR GOLD MINING SYNDICATE
f tilefni þess atburðar, að þ.
14. maí n.k. hefir hinn lítilláti
danski öðlingur, Christian kon-
ungur X;, ríkt yfir þjóð sinni og
hinni íslenzku þjóð í tuttugu og
fimm ár, áleit aðalræðismaður
Danmerkur, Mr. G’. Holler, í
Montreal, að æskilegt væri að
Danir og fslendingar hér í landi,
sýndu öðlingnum einhvern
sæmdarvott við þau tímamót. -
Setti hann sig því í samband
við danskan félagsskap þar aust-
urfrá til skrafs og ráðagerða og
urðu úrslitin þau, að æskilegast
væri að sjóðsbyrjun væri hafin
en sérstakt tillit til þess tekið,
hve tilgangur þess sjóðs myndi
vera hjartfólgnastur hans há-
tign. Greinist því hér á eftir til-
gangur þess áformaða sjóðs.
Ekki er annað hægt að segja,
en að tilgangur sjóðsins sé göf-
ugur, því óneitanlega eru það
víst margir af báðum þjóðflokk-
unum hér, sem langar til frekar
nokkurs annars, að heimsækja
sitt föðurland og sínar æsku-
stöðvar, en geta ekki fullnægt
þeirri þrá, sökum skorts á far-
areyri og öðrum útbúnaði.
Eg hafði beiðst undanþágu í
þessu máli; reyndi að sýna
fram á að árangur í þessu
tilliti á meðal fólks vor hér,
' myndi því miður, verða lít-
| ill, sökum illra ástæðna fólks. En
I eg sé á því sem hér fer á eftir, að
I mótbárur mínar hafa ekki hrifið.
j Ér því sjálfsagt fyrir mig að
reyna að styrkja þetta málefni
sem bezt eg get.
Eg treysti göfuglyndi og vel-
j vild ykkar sem lesið þessar línur
og vil aftur benda á, að tilgang-
ur þessa sjóðs, gat tæplega verið
í réttari átt, heldur en tekið er
| fram í ákvæði nefndarinnar. Eg
I veiti móttöku því fé sem landar
mínir hér og annarsstaðar vildu
gefa í þennan sjóð, en hefi þó
: ætlað mér að biðja mér kunnuga
| menn í íslenzku bygðunum að
vera mér hjálplega, að svo miklu
leyti sem þeir mögulega geta.
Eg bið folk að fyrirgefa að eg
leita til þess í þessu efni, en eg
get ekki annað stöðu minnar
vegna.
Með von um stuðning og hjálp
ykkar læt eg birta þessa ákvörð
un.
A. C. .Johnson
Danish and Icelandic Consul
HITT OG ÞETTA
Einkaleyfi
Ameríska einkaleyfaskrifst
an varð nýlega 100 ára göm
Fyrir árið 1836 urðu uppfyr
ingamenn að sækja um einl
leyfi sín til fulltrúadeildar þinj
ins. Árið 1930 voru samþykt í
einkennileg lög í ameríska þii
' inu: Mönnum var heimilað
! sækja um einkaleyfi á nýji
1 jurtategundum. Sú tegund t
I síma, sem nýlega var tekir
! notkun í Rvík. var fundin u
! 1892, einkaleyfi var fengið fy
' gaddavír 1874, sjálfspilai
i píanó 1889 og fyrsta gumr
dekkið árið 1884.
Á þessu hundrað ára afm:
skrifstofunnar voru 20 amerú
ir uppfyndingamenn úenfnd
sem hinir mestu í Ameríku.
meðal þeirra voru Robert F
ton (gufubáturinn),
Morse(ritsíminn), Charles Good-
year (“vúlkaniserað” gúmmí).
Cyrus McCormick (þreskivélin),
Elias Howe (saumavélin), Alex-
ander G. Bell (talsíminn), Edi-
son (glóðarlampinn, hljóðritinn,
kvikmyndir o. fl) og Wilbur og
Orville Wright (flugvélin).
—Yjsir.
* * *
Tap á ríkisstjórnarafsali
Játvarðs VIII.
Framleiðendur ýmissa muna,
sem gerðir voru með tilliti til
krýningar Bretakonungs, og svo
tryggingarfirma Lloyds, munu
bíða stórkostlegan fjárhagsleg-
an skaða við breytingu þá, sem
nú hefir orðið í Bretlandi. Veit
enginn hversu mikill skaði þeirra
er, en talið. er að hann nemi
mörgum hundruð þúsund ster-
lingspundum.
Gert hefir verið ráð fyrir því i
brezkum dagblöðum, að tap á
krýningarvörum yrði um 20 milj.
En sumir telja það of hátt áætl-
að. Skaði Lloyd’s hefir verið
virtur á 100 þúsund sterlings-
pund.
Krýningin fer að líkindum
fram í maímánuði eins og til
stóð, en með nýjum höfuðpersón-
um. En þeir, sem mestu tapa
verða þeir, sem látið hafa gera
alskonar hluti svo sem könnur,
skildi, silfurskeiðar o. fl. með
nafni Játvarðs og myndum af
honum.
Flest af þessu er þegar búið
að búa til en verður ekki hægt að
nota við krýningu Georgs VI.
Auk þess hafa verið gerðar milj-
ónir af vasaklútum og fánum
með myndum af Játvarði VIII.
sem alt fer til ónýtis líka.
* * *
Skilnaðar Edwards konungs
tekin á plötur
Kauið skilnaðarræðu
Edwards konungs
Þessi auglýsing hangir nú uppi
í 1,000 grammófón-verzlunum í
Bandaríkjunum. Ræða Edwards
konungs var tekin beint úr út-
varinpu á plötur og meira en 300
plötuverksmiðjur vinna dag og
nótt að tilbúningi þeirra. Um
300,000 slíkar plötur hafa selst
á dag í U. S. A. undanfarnar
vikur.
Menn kaupa plöturnar vegna
hinnar miklu eftirtektar, sem
ræðan vakti og ýmsir vilja eiga
hana þar sem hún sé sögulegur
viðburður, sem lengi verði í
minnum hafður.
Einnig hefir verið talað um í
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — i hverjum sunnuiegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaSarnefndin: Fundlr 1. fðstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata
mánudagskveld 1 hverjum
mánuSi.
Kvenfélagiö: Fundlr annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: Islenzki söng-'
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ViS Kviðsliti?
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðimar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
Bandaríkjunum, að nota ræðuna
við kenslu í skólum, vegna þess
hve hún sé vel flutt og orðavalið
frábært.
* * *
Kostnaður við að setja saman
bifreið af venjulegri stærð er
undir 5% af verði bifreiðarinnar.
“THERMIQUE IfEATERLESS
PERMANENTS”
THE ERICKSON’S
BEAUTY PARLOR
950 Garfield St.
Open 9—6 p.m. Phone 89 52T
GERANIUMS
18 fyrir 15c
Allir sem blómarækt
láta sig nokkuð snerta,
ættu að fá útsæðis-
pakka af Geraniums
hjá oss. Vér höfum úr
feikna birgðum að velja
af öllum litum, hárauð-
um, lograuðum, dökk-
rauðum, crimson, ma-
roon, Vermilion, scarlet, salmon, cer-
ise, orange-red, salmon-pink, bright
pink, peach, blush-rose, white, blotch-
ed, varigated, margined. Þær vaxa
auðveldlega og blómgast á 90 dögum
frá sáningu. Pakkin 15c, 2 fyrir 25c,
póstgjgld borgað. Sáið nú.
SÉRSTAKT TIDBOÐ: 1 pakki af
ofanskráðu útsæði á 5c, valið útsæði
fyrir húsblóm, alt ólikt og vex auð-
veldlega inni. Verðgildi $1.25 — öli
fyrir 60c póstgjald borgað.
Pantið beint eftir þessari auglýsingu.
Skrifið í dag eftir ókeypis bók um út-
sæði 1937 — í henni er hver síða full
af fróðleik, meðal annars er Palmer’s
1937 Gladiolus introductions, The Har-
dee Peach, Cannell’s heimsfræga út-
sæði, og upplýsingar um 2,000 garð-
ávaxta, blóm, rósir, bulbs, shrubbery,
tré og ávexti.
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
PHONE 9X244
for quick home delivery, direct from
the warehouse of
i fc Established
-7-
JDHN LABATT LlMlTCt OMt HHklAi 1832
Cold and pure from the thousand foot depth of our own Artesian
well, comcs the water with which this pleasant light beverage is
brewed, with the skill of a century of experience. Bottled in
dear bottles.
44
The Consumer Decides”
Also—
EXTRA STOCK
ALE
INDIA PALE
ALE
BROWN STOUT
At Parlors, Clubs & Cash & Carry
Stores
JOHN LABATT LTD.
191 Market Ave. E. (Just off Main)
WINNIPEG
Thls advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The
Commissirn is not responsible for statements made as to quality of products advertised.