Heimskringla - 22.09.1937, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. SEPT. 1937
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
LOFÐUNGARNIR FIMM
-------BROT--
Smyrill.
Framh.
En það var ekki þar með búið.
Umhverfis hvern flota, sá hann
ligga breitt belti af gráum skrið-
skipum, stórum og hrikalegum,
er litu út eins og gráðugir gamm-
ar, tilbúin að skella sér yfir bráð-
ina hvenær sem tækifærið gæf-
ist. Á skipum þessum réðu fyrir
lífverðir lofðunganna fimm,
æðstu ráðgjafar þeirra og trún-
aðarmenn, sem höfðu fjölda lá-
menna í þjónustu sinni, er urðu
að hlýða eins og rakkar skipun-
um yfirboðaranna, og leysa
möglunarlaust af hendi hvert
einasta ilverk og dutlungakröfur
lofðunganna fimm. Annars voru
þeir skotnir.
Utan við þennan gráa skrið-
skipa varðhring, sá óðinn hundr-
uð þúsunda, jafnvel miljónir af
smærri og stærri bátum, sem
hringluðu um sjávar-flötinn
reikandi og staðfestulausir eins
og hornsíli í hafinu. Og eitt fanst
Óðinn undarlegt, að á bátum
þessum voru menn, sem honum
gast að mörgu leyti mjög vel að.
En þetta voru aðeins réttir og
sléttir slafar með konur sínar og
börn, þrælar lofðunganna fimm.
Og óðinn sá mennina ausa úr
hafinu ógrynnum af gulli, silfri,
perlum og demöntum. En það
var alt hrifsað úr höndum þeirra
jafnóðum og flutt inn fyrir varð- [
hringinn og lagt í fjárhirzlu
lofðunganna fimm. En það, sem
slafarnir báru út býtum og þeim
var úthlutað fyrir alla sína bar-
áttu og erfiði, áhyggjur og lífs-
hættu, var allskonar málmblend-
ingur og marglitir pappírssnepl-
ar, sem stráð var út yfir hafflöt-
inn á meðal þeirra, og hrifsaði
þá hver, sem hann gat náð í. En
um leið og þessu var úthlutað,
kiptu ráðherrarnir í þræla taug-
•ina og hrópuðu út á meðal lýðs-
ins:
“Vér þurfum meira silfur,
meira gull, fleiri perlur og
fallegri demanta, hundingjarnir
ykkar! Þið svikarar og aumu
þrælar. Ef þið ekki hlýðið oss í
blindni umyrðalaust og án þess
að sýna nokkurn þráa eða mót-
spyrnu, þá kúgum vér ykkur til
hlýðni. Og dugi það ekki, þá
styttum vér ykkar auma skrið-
dýrs lif.”
Þessi ummæli lofðunganna
fimm gengu alveg fram af Óðinn.
Hrottaskapur og gífurryrði
þessara málmlögðu drottnara,
komu hárunum til að rísa á höfði
hans og blóðinu að fossa um
æðar hans. óðinn rétti úr sér,
studdi hendinni á kalt bergið,
þandi út brjóstið svo það
striðkaði á hverri taug og vöðva
í líkama hans, rétti síðan fram
kreftan hnefan í áttina til lofð-
unganna fimm og hrópaði af öll-
um mætti og alvröu sálar sinnar:
“Ó, þið vesalings, vesalings
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth.........
Antler, Sask.....
Árnes............
Árborg...........
Baldur...........
Beckville........
Belmont..........
Bredenbury.......
Brown............
Churchbridge.....
Cypress River....
Dafoe............
Ebor Station, Man.
Elfros...........
Eriksdale........
Foam Lake........
Gimli............
Geysir...........
Glenboro.........
Hayland.........
Hecla............
Hnausa...........
Hove.............
Húsavík..........
Innisfail........
Kandahar.........
Keewatin.........
Kristnes.........
Langruth.........
Leslie............
Lundar...........
Markerville......
Mozart...........
Oak Point........
Oakview..........
Otto.............
Piney............
Red Deer.........
Reykjavík........
Riverton.........
Selkirk..........
Sinclair, Man....
Steep Rock.......
Stony Hill.......
Swan River.......
•Tantallon........
Thornhill........
Víðir............
Vancouver........
Winnipegosis.....
Winnipeg Beach...
Wynyard..........
........J. B. Halldórsson
.......-K. J. Abrahamson
.......Sumarliði J. Kárdal
.........G. 0. Einarsson
.......Sigtr. Sigvaldason
.........Björn ÞóiS^rson
............G. J. Oleson
..........H. O. Loptsson
......Thorst. J. Gíslason
.......Magnús Hinriksson
...........Páll Anderson
..........S. S. Anderson
........K. J. Abrahamson
..........S. S. Anderson
..........ólafur Hallsson
...........John Janusson
............K. Kjernested
.........Tím. Böðvarsson
.............G. J. Oleson
........Slg. B. Helgason
......Jóhann K. Johnson
..........Gestur S’. Vídal
.........Andrés Skagfeld
...........John Kernested
......Hannes J. Húnfjörð
..........S. S. Anderson
............Sigm. Björnsson
...........Rósm. Árnason
............B. Eyjólfsson
........Th. Guðmundsson
Sig. Jónsson, D. J. Líndal
......Hannes J. Húnfjörð
..........S. S. Anderson
.........Andrés Skagfeld
.......Sigurður Sigfússon
.............Björn Hördal
...........S. S. Anderson
......Hannes J. Húnfjörð
.............Árni Pálsson
.......Björn Hjörleifsson
.....Magnús Hjörleifsson
.......K. J. Abrahamson
.............Fred Snædal
.............Björn Hördal
.........Halldór Egilsson
..........Guðm. ólafsson
........Thorst. J. Gíslason
..........Aug. Einarsson
.......Mrs. Anna Harvey
...........Ingi Anderson
...........John Kernested
.......!...S. S. Anderson
í BANDARIKJUNUM:
Akra......................................Jón K. Einarsson
Bantry.....................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash....................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash......................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier.........................I.......Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg.......................................Jacob HaD
Garðar.....................................S. M. Breiðfjörð
Grafton.................................Mrs. E. Eastman
Hallson...................................Jón K. Einarsson
Hensel.....................................J. K. Einarsson
Ivanhoe...............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton..............................i......F. -G. Vatnsdal
Minneota..............................Miss C. V. Dalmann
Mountain.................................Th. Thorfinnsson
National City, Callf........John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.............................Ingvar Goodman
Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold....................................Jón K. Einarsson
Upham......................................E. J. Breiðfjörö
The Víking Press Limited
Winnipeg Manitoba
strá! Þqð er aumt að ykkur
skuli ekki skiljast hvað vald
ykkar er veikt og gimsteina safn
ykkar lítils virði og grimd ykkar
guðlaus og svívirðileg í garð
þeirra sem unnið hafa dyggilega
og lengi að þessari jarðnesku
vellíðan ykkar, og hafið ykkur
upp í þennan háa og skrautlega
veraldar-veldisstól. ó, þið vesal-
ings, vesalings málm-maurildi!
Getur ykkur ekki skilist að öll
sú kúgun, harðýðgi og þrældóm-
ur og pintingar, sem þið leggið á hann óttaðist að drættirnir
við, sem mennirnir sjálfir lögðu
til, sjálfum sér tileyðileggingar.
V.
Og hugur óðins ferðaðist víða
og fór hratt. Og það var svo
óumræðilega margt, sem hreif
hann til illra og góðra hvata.
Það var eins og þær þeyttu hon-
um á milli sín eins og hólmstrái í
misvindi. Það var einnig svo á-
kaflega margt, sem hann sá af
þessum háa hamri við sjóinn að
starfslið ykkar, er innlegg til
illra vætta er búa ykkur síðar
meir samskonar æfi er þið kveðj-
ið þénnan heim og flytjið í ríki
þeirra? Hverju einasta mein-
yrði, hverir einustu hótun,
hverju einasta sparki og hverju
einasta svipuhöggi er þið gefið
öðrum, verður snúið gegn ykkur
sjálfum. Þið verðið látnir líða
alt, sem starfslið ykkar verður
að líða af ykkar völdum. Og það
verða laun ykkar.”
Þegar óðinn hafði lokið þess-
um langa lestri, var sem hann
heyrði bergmála frá fleytum
lofðunganna fimm:
“Þú ert asni og æpir af aum-
ingjaskap. Ef þú værir í vorum
sporum mundir þú fara alveg
eins að og haga þér líkt og vér.”
óðinn var æstur af réttlátri
reiði — hélt hann vera, — rétt-
látri reiði yfir óréttlætinu og ó-
svífninni í garð fólksins er lýsti
sér í orðum og athöfnum lofð-
unganna fimm. Og hann þandi
út réttlætis vængina eins og vildi
hann safna öllum hinum undirok-
uðu undir vængi sína og vernda
þá. Hann ós'kaði og bað af heilum
hug að lýðurinn fyndi afl sitt og
sæi stærð sína í smæðinni. Hann
óskaði að hann gæti hrópað svo
hátt að himnarnir titruðu svo
fólkið yrði að hlusta. Og hann
óskaði að hann gæti brent hugs-
anir sínar og orð svo vel inn i
meðvitund lýðsins, að hann yrði
friðlaus af réttlætislöngun og
framsóknarmagni, eilífum eldi,
sem brendi burt alla þrældóms-
fjötra og undirmensku hugsanir
og brendi vitið til verka, skyn-
semina til skoðana röksemda og
sjónina til víðfeðmari landa leita.
En til hvers var að óska þessa?
spurði hann sjálfan sig. Hvað
gátu óskir hans orkað ? Ekki
kunni hann að höndla aflið í
sjálfum sér. Þrátt fyrir það
fann hann sárt til þess hvað við-
leitni fólksins til viðreisnar var
lítil. Og í mörgUm tilfellum
varð óðinn þess var að lýðurinn
hjálpaði lofðungunum fimm til
að draga sjálfa sig niður á við,
jafnvel þó slíkt væri gagnstætt
vilja hans. óðinn sá að menn-
iinir voru kjarklausir, hræddir
við hræðsluna. Þeir þorðu ekki
annað en hlýða yfirboðurum sín-
um af ótta við eitthvað verra,
sem mundi bíða þeirra ef þeir
fylgdu ekki fram vilja þeirra.
En með þessu sá Óðinn að lýður-
inn viðurkendi aflleysi sitt og
smæð og vald lofðunganna fimm.
En þrátt fyrir þetta, sá óðinn
yrðu ekki nægilega skýrir í
myndinni sem hann var að reyna
að mála af því sem fyrir augu
hans og eyru bar. En hvað gerði
það til þó málverkið hans yrði
ekki eins nákvæmt og fullkomið
sem það átti að vera og gæti
orðið? Það koma aðrir á eftir
honum, sem mála myndir af því
sama og bæta inn í því sem hann
gat ekki náð, og fegra myndina
þannig einn eftir annan unz hún
hefir náð þeim eðlilega lit, lögun
og fullkomnun, sem sál manns-
ins stefnir að. Ekki ein einasta
hugsun. Ekki eitt einasta verk
Frh. á 8. bls.
TIL ÆSKULÝÐSINS
Frh. frá 3. bls.
það heldur ykkur starfbundnum
í heilan mannsaldur.
Enginn leiðtogi er svo hyggju-
glöggur að hann geti komið á
iðnaðarlegri réttvísi með lagaá
kvæði einu. Enginn stjórnar-
flokkur getur með grundvallar-
stefnu sinni fullnægt eftirleit
ykkar að fullkomnum sannleik
í þjóðfélagsefnum. Einungis
með löngum, ráðvöndum, hug-
rökkum og viturlegum rannsókn
um, og með sorglegum mistök-
um, getið þið ánafnað ungmenn-
um sem uppi verða 1987, eitt-
hvað sem nálgast þjóðfélagslegt
jafnrétti og það sem því fylg-
ir — varanlegan iðnaðarfrið.
Þið megið ekki skella skolleyr-
unum við þessari áskorun. Þið
verðið að gera alt sem í ykkar
valdi stendur með að leiða þetta
vandamál til farsælla lykta. Þið
eigið langa og örðuga ferð fyrir
höndum — ef til vill f jörutíu ára
eyðimarkarþraut.
Dreggjar þessa málefnis eru
þessar: Framkvæmdir ykkar
verða að stefna að því, að koma
á óhlutdrægri úthlutun í þessu
landi. Hér er gnægð allra hluta,
er bíða þess, að vér hagnýtum
þá. Harmið ekki þurð á ónumd-
um löndum. Því jafnvel nú,
bryddir á þeim í fjarska. Fag-
urt land liggur fram undan
stafni, tilkomunneira en áður
hefir þekst. Frá rannsóknar-
stofunum koma nýjar aðferðir,
sem margfalda næstum óendan-
lega framleiðslu allra hugsan-
legra hluta, er land ykkar þarfn-
ast. En þetta getur því aðeins
orðið, að þið haldið óháðum vís-
indum við, ófjötraðri hugsun
og rétti hvers manns að nota gáf-
ur sínar til fullnustu, svo fram-
arlega sem hann endurgeldur
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Eh að íliml & skrifstofu kl. 10—1L' f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 lSt G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024
Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aítur um bœinn. w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON lSLENZKIR LÖGFRÆÐINOAM 4 öðru gólfi J25 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur tJS og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðviku<ta« i hverjum mánuði.
MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO IS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl 1 vlðlögum Viðtalstímar kl. 2 4 ». k. 7—8 aS kveldlnu Sími 80 857 665 Victor 8t.
Dr. 0. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur lilskistur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ehmfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOILK 8T. Phone: S6 607 WINNIPMO
að fólkið á bátunum hafði aflið í ^ ráðvendilega laun þau, sem hann
sálfu sér fólgið og hann sá að
það var hjartagott, með góðar og
göfugar hugsanir og stóra sál.
Það kunni aðeins ekki að hag-
nýta sér aflið í sjálfu sér. En
hver kunni það ? Vissulega fanst
óðinn engin ástæða til að lá þeim
það. Því hver er það sem kann
og getur hagnýtt sér réttilega
það sem með honum býr? Nei.
Það gat líklega enginn, — ekki
enn. Samt fanst Óðinn sem það
hlyti að vera ætlunarverk alver-
tekur á móti.
Villið ekki sjálfum ykkur
sjónir um nýju landamærin ykk-
ar. Því við landamæri rann-
sóknastofanna liggur sama
samkepnin og sömu erfiðleik-
arnir og forfeður ykkar hafa
barist við frá alda öðli. En látið
ekki fullvissuna um þetta telja
ykkur hughvarf.
Vil eg svo að endingu biðja
ykkur að hafa þetta hugfast:
Ef þið hengið alla fjárhagslega
unnar að maðurinn reyndi að hestaþjófa, og hneppið í varð
beisla þessi öfl í sjálfum sér.
En mennirnir voru hver öðrum
andstæðir í orðum og athöfnum.
Þeir voru hatrammir, öfundsjúk-
ir, óeirðargjarnir. Og þar af
leiðandi þóttist hann sjá að þeir
væru máttvana gegn grimdaræði
og samtengdum yfirráðum lofð-
unganna fimm. Og óðinn sá
það einnig að málmkonungunum
var kunnugt um þetta samtaka-
leysi og sundurlyndi lýðsins. Og
þeir notuðu það til að auka afl
hald alla sjóræningja ríkistekj-
anna; í sannleika, ef þið gerið
ykkar nýja heim ómaksins verð-
an, þá verður hann það ekki fyrir
auðæfin, sem rannsóknastofurn-
ar gefa í aðra hönd. öll auðæfi
þessa meginlands voru hér ótelj-
andi öldum fyrir komu enska
kynflokksins. En hann breytti
því í göfugt menningarland. —
Hinn frjósami jarðvegur Var
ekki undirrótin að þeirri menn-
ingu, né hinar auðugu námur,
sitt, með því að skara eld að ega hinir ótakmörkuðu skógar;
þeim íllinda og sundrunga efni- heldur grundvallast hún á því,
ríkri náttúru í blómlegan bústað
fyrir hreinskilið, óhlutdrægt
mannfélag — sprotnu af samfé-
lagsöflum, sem eiga upptök sín í
dygðum lítiláts hjarta, sem eru
skyldurækni, umburðarlyndt, trú
og ást. Brautryðjendur þessa
lands — forfeður ykkar — lögðu
landstjórn sinni það til grund-
vallar, og verzlunarviðskiftum
sínum að nokkru leyti og lífern-
isháttum að öllu leyti, að gefa
vingjarnlegan gaum að réttind-
um annara. Þeir helguðu afurð-
ir landsins, framleiðslu námanna
og auðæfi skóganna því einbeitta
áformi, að koma á þjóðlegri land-
stjórn fyrir íbúa þess, svo að
þjóðin liði ekki undir lok.
Vitanlega er þetta handaverk
þeirra ekki gallalaust. Hér á
ranglæti sér ennþá stað, og vér*
sem höfum verið að leggja hönd
á þetta verk í síðast liðin þrjátíu
ár, höfum lítið til að stæra oss
af. En samt er þetta verk vort
fullkomnara og fegurra, og er
í dag réttlátara, en verk nokkurs
annars tímabils í sögu mann-
kynsins.
Loks vil eg minna ykkur á, að
arfleifð ykkar liggur ekki í þess-
um fögru borgum, né í þessu víð-
áttumikla og frjósama landi eða
hinum málmauðugu fjallgörð-
um. Alt þetta getið þið fundið
í öðrum löndum.
Það sem vér ánefnum ykkur af
því sem dýrmætt er, eru fáeinar
óbrotnar dygðir, sem oss hafa
komið að góðu haldi í baráttu
þessarar kynslóðar. Vér skilj-
um ykkur eftir áhuga vorn og
eldfjör, kostgæfni og vandlætis-
kepni í því að betra heiminn. —
Þetta voru leiðarstjörnur for-
feðra vorra. Sem arfþegum vor-
um úthlutum vér ykkur um-
burðarlyndi, góðvild, þolinmæði,
trú, von og ást, og alt sem bezt
hefir eflt sómatilfinning vora.
Þessir eiginleikar huga og sálar
eru sprottnir af þeirri sannfær-
ingu, að lýðveldisheimspekin sem
hugsunarferill hefji mannkynið
á hærra og göfugra lífernisstig.
Vér erum þess árlega meðvit-
andi, að þessi heimspeki hefir
ekki haft þau áhrif sem vonast
var eftir. En vér spyrjum,
hvaða heimspeki hefir veitt ein-
staklingnum eins mikla upp-
hefð?
Hefir nokkur annar hugsunar-
háttur haldið fjölmennri þjóð í
sama horfi í hálfa aðra öld ein-
ungis með vandlega ígrundaðri
frelsisskrá, en ekki með valdi
eða þröngvun?
Þýtt af Árna S. Mýrdal.
Dr. S. J. Johannes/ion
218 Sberbum Street
Talsíml 30 877
VlOtalstlml kl. 3—5 e. h.
Dr. D. C. M. HALLSON
Physlclan and Surgeon
264 Hargrave (opp. Eaton’s)
Phone 22 775
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Danie Ave. Phone 94 954
Presh Cut Flowers DaUy
Plants In Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
lcelandic spoken
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
ÍSLENZKVR TANNLÆKNIR
Slí Curry Bldg., Wlnnlpeg
Gegnt pósthúsinu
Stmi: 96 210
Heimilit: JJ ÍU
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Inturance and Financial
Agentt
81ml: »4 221
800 PARI8 BLDG.—Winnlpeg
Gunnar Erlendsson
Planokennari
Kenslustofa: 701 Victor St.
Stmi 89 535
Ornci Phoni
87 293
Ris. Pnom
T2 40»
Dr. L. A. Sigurdson
100 MKDICAL ARTS BUILDING
Omci Houis:
13 - 1
4 r.u. . c r.u.
un bt Anonmmrt