Heimskringla - 08.12.1937, Page 3
WINNIPEG, 8. DES. 1937
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
fyrsta lagi af því, að mér finst,
að minningu Matthíasar sé jafn-
vel misboðið með því að skoðanir
hans séu taldar furðulegar, þar
sem þær ótvírajðilega bera vott
um, hversu langt hann var á und-
an sínum tíma og hversu víð-
sýnn og andlega frjáls maður
hann var; og í öðru lagi tók eg til
máls af því að eg álít það skyldu
mína, að láta ekki ósanngjörnum
og óréttmætum árásum á Úní-
tara ósvarað. Að vísu eru trú-
máladeilur yfir höfuð leiðinleg-
ar og fremur gagnslitlar, en þær
eru óhjákvæmilegar, meðan allir
eru ekki svo umburðarlyndir að
þeir getl talað sanngjarnlega um
andstæðinga sína og reynt að
fara rétt með það, sem er sögu-
legur sannleikur og ekki .verður
breytt. Þeirri ^sökun, að ís-
lenzkir únítarar hafi of mikið
viljað færa sér í nyt frjálslyndi
Matthíasar, vísa eg á bug, að því
er sjálfan mig snertir, og mér er
heldur ekki kunnugt um að aðrir
hafi gert það; eg held að allir
úr þeirra hópi hafi talað hóflega
um það efni og einungis á þann
hátt, að sannleikurinn einn mætti
koma í ljós. Sjálfsagt getur ver-
ið skoðanamunur um það; það
getur altaf verið skoðanamunur
um skoðanir dáinna manna, sem
mikið hefir að kveðið á ein-
hverjum sviðum, en þær skýrast
áreiðanlega ekki við það, að um
þær sé talað í þeim anda, sem
birst hefir í þessum greinum
Rannveigar.
G. A.
HITT OG ÞETTA
Minnismerki yfir Marconi
í ráði er að reisa Marconi
minnismerki við Vimereux á N.-
Frakklandi, á þeim stað er hann
bygði fyrstu móttökustöð sína,
árið 1899. í þeirri stöð tók hann
við fyrsta skeytinu, er sent var
yfir Ermarsund.
* * *
Joffre marskálkur
Næstum allir eru þeirrar skoð-
unar, að það hafi verið Joffre,
sem sigraði Þjóðverja í fyrstu
orustunni við Marne, en sumir
vilja þó ekki fallast á þetta. Eitt
sinn lagði blaðamaður spurningu
þessa fyrir Joffre: “Vilji þér
segja mér hver vann sigurinn
fyrir okkur í orustunni við
Marne?” — “Þessari spurningu
get eg ekki svarað,” sagði Joffre,
“en það get eg sagt yður, að ef
við hefðum tapað orustunni, þá
hefði allri skuldinni verið skelt
á mig.”—Vísir.
ÚTILEGAN MIKLA
Bréf úr Vestmannaeyjum
í Heimskringlu 24. marz s. 1.
er frásögn eftir Jón Ólafsson frá
Syðri-Heimsmýri um útileguna
miklu í Vestmannaeyjum. Er
þar vel sagt frá þeirri miklu !
þrekraun og svaðilför, en í j
nokkrum atriðum er þar rangt
skýrt frá, enda ekki að furða þó!
misminni komi til jafn langt og I
um er liðið síðan atburðurinn
gerðist. Ræðst eg í að leiðrétta
það, sem mishermt er, vegna
þess að sögumaðurinn æskir þess
í lok frásagnarinnar.
Það var fimtudaginn 25. febr.
árið 1869, að ráðist var í þennan
eftirminnilega fiskiróður, sem
síðan hefir verið nefndur: úti-
legan mikla. í veðurbókum, sem
séra Brynjólfur Jónsson á Ofan-
leiti hélt, segir, að um dagmála-
bil hafi verið frostlaust, en geng-
ið að með vestan ofviðri *með
slyddu og þykku lofti. Fjórtán
skip réru þennan dag, og fóru
öll nema þrjú suður með Heima-
ey. Fóru þau þrjú vestur fyrir
Eyjar. Náðu tvö þeirra landi á
Eiðinu, en þriðja skipið, Dúfa,
sem Símon Þorsteinsson bóndi í
Hólmum í Landeyjum var fyrir,
leitaði fyrst skjóls í Farabót og
síðan í Bóndabát austan undir
Yztakletti og lá hann þar úti um
nóttina, en komst heim heilu og
höldnu undir hádegi 26. febr.
Hin skipin öll leituðu afdreps
austan undir Bjarnaey í Haga-
nefsbótinni, en Háganef er syðst
á Bjarnarey. Skip það, sem Jón
var háseti á, hét Najaden og áttu
þeir N. N. Bryde og J. P. T.
Bryde kaupmenn skipið. Var það
mjög lélegt, enda orðið allgam-
alt. Hafði það staðið uppi ónot-
að í sex ár, en eitthvað hafði þó
verið gert við það fyrir vertíð-
ina. Skipaábyrgðarfélag Vest-
manneyja hafði verið í nokkrum
vafa um, hvort það ætti að taka
það í ábyrgð, og hafði skoðunar-
gjörð á því ekki farið fram, þeg-
ar það tapaðist. Fóru eigend-
urnir í skaðabótamál við félagið,
en töpuðu því. Bjarni E. Mag-
nússon sýslumaður var þá for-
maður Skipaábyrgðarfélagsins
og varði hann málið. Setudóm-
ari í því var Hermanníus E.
Johnsen á Velli, sýslumaður í
Rangárvallasýslu. f varnarskjali
sínu segir Bjarni, að skipið hafi
verið mjög fornfálegt og skips-
höfnin léleg, hafi hásetamir
flestir verið óvaningar úr Aust-
ursveitum og hin fyrsta vertíð
All-Canadian victory for pupils of
DOMINION BUSINESS
COLLEGE at Toronto Exhibition
Pupils of the DOMINTON BITSTNESS COLLEGE,
Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both
Novice and Open School Championship Divisions of
the Annual Typing Competition.
Miss GWYNETH BELYEA won first place
and silver cup for highest speed in open
school championship with net speed of 92
words a minute..
Mr. GUSTAVE STOVE won first place and
silver cup for highest speed in Novice Sec-
tion of typing contest. His net speed was
76 words a minute.
Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil,
won second place for accuracy in the novice
division!
Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C.
student, came fourth in the open school
championship section!
The Dominion sent four pupils to Toronto
and they won two firsts, a second and a
fourth place!
The contest officials announced at the Coliseum before an
audience of 9,000 people that the Dominion Business
College, Winnipeg, had the best showing of any com-
mercial school in the competition!
There were 107 contestants!
ENROL NOW
DOMINION
business college
WINNIPEG
FOUR SCHOOLS: THE MALL—
ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD
RATVÍSI
Ratvísi hesta og hunda er al-
kunn og viðurkend. Hitt er
fremur í efa dregið, að þessi
merkilegi eiginleiki sé gefin sauð
fé og nautpeningi. Mun og lítið
reyna á ratvísi nautgripa, því að
þeirra er oftast svo stranglega
gætt, að þeim gefst ekki færi á
því að strjúka, þó að þeir vildu.
Hins vegar er fullvíst, að sauð-
kindur hafa iðulega strokið til
átthaga sinna fjarlægra, þó að
þær hafi verið fluttar sjóleiðis á
hina nýju dvalarstaði. Þess eru
dæmi, að kindur, sem fluttar
hafa verið úr Norðurlandi, sjó-
veg alla leið, vestur um land
eða austur, hafi strokið í áttina
heimleiðis, og stundum komist
alla leið. Stundum villast þær
og ruglast í áttum. Hrekjast
þær þá oft langar leiðir og ber-
ast mjög afvega. Og sumar
þessara strokukinda hverfa með
öllu, verða úti á öræfum, eða
farast með einhverjum öðrum
hætti, ef til vill í stórvötnum.
sumra þeirra. Aðeins þrír há-
setanna hafi verið vanir sjó-
menn.—Ennfremur segir Bjarni
sýslumaður, að veðrinu hafi slot-
að að kvöldi 26. febrúar og þá
hafi skipshöfnin yfirgefið Naja-
den og slept henni, og farið yfir
í Neptunus. Þennan dag segir
séra Brynjólfur í veðurbók sinni,
að frost hafi verið 5 stig, suð-
vestan hvassviðri með fjúki,
mikið skýjafar og þykt loft. Það
var upp úr miðjum degi 26. febr.,
að flest skipanna reyndu að ná
höfn, en hvorki Najaden né
Neptunus munu hafa hreyft sig.
Héldu skipin af stað skömmu
eftir að Auróra sneri heim eftir
að hún hafði skilað af sér vistun-
um. Voru þau allan daginn að
berja heim til hafnar, svo var
hvassviðrið enn mikið, enda
munu skiphhafnirnar hafa verið
þrekaðar eftir útilegunóttina. —
Þrjú skipánna drógu ekki og
sneru aftur undan veðrinu aust-
ur fyrir Bjarnarey. Fóru þau
sundið milli Elliðaeyjar og
Bjarnareyjar, vegna þess að
landfallið hafði borið þau svo
langt norður, að þau náðu ekki
suður fyrir Bjarnarey. Voru það
þeir Árni Einarsson bóndi á Búa-
stöðum, sem var formaður á átt-
æringnum Langvinn, Þorsteinn
Jónsson hreppstjóri í Nýjabæ á
Mýrdæling og Jón Jónsson lóðs á
Vilborgarstöðum á sexæringnum'
Blíð (ekki Blíðfara). Fór Jón
lóðs síðastur og hvolfdi skipinu
brotsjór af Breka. Druknaði Jón
þar og öll skipshöfn hans, þrett-
án manns. Meðal þeirra voru
tengdafaðir Jóns, Eiríkur Hans-
son bóndi á Gjábakka, sem hafði
smíðað Blíð haustinu áður, tveir
synir hans, Jón og Rosinkranz,
og annar tengdasonur Eiríks
Guðni Guðmundsson smiður í
Fagurlyst.
Hina næstu nótt lágu enn fjög-
ur skip úti undir Bjarnarey, og
náðu þau ekki landi fyrri enn
eftir hádegi laugardaginn 27.
febr. Segir séra Brynjólfur í
veðurbókinni, að þá hafi verið
komið 8 stiga frost, og hafi þá
enn verið suðaustan stormur með
fjúki. Meðal útileguskipanna var
ein smáferja, fjórróinn bátur,
sem sumir nefna Ægi, en aðrir
Farsæl. Varðist hann ekki áföll-
um, og yfirgaf skipshöfnin hann
þegar 25. febr. Þrír menn af á-
höfn þess báts króknuðu í hel,
enda munu þeir hafa verið mjög
hraktir og blautir, þegar þeir
yfirgáfu hann. Voru þetta alt
menn miðaldra og meira.
Það var jafnan venja í Vest-
mannaeyjum, að menn hefði ekki
mat með sér á sjóinn. Var því
ekki að undra, þó þeir væri ekki
við því búnir að mæta langri og
erfiðri útilegu. Útilegan mikla
er enn minnisstæð Vestmann-
eyingum, enda hefir hvorki fyr '
í né síðar, svo vitað sé, orðið þar
íjafn stórfeldur sjóhrakningur, ~
og hefir þó sjór altaf verið Það kom stundum fynr her
stundaður þar af miklu kappi og áður, meðan fráfærur tíðkuðust,
ötulleik. Það er auðvelt að gera | að eitt og eitt lamb — eða flein
saman — kæmi aftur “um hæl ,
sem kallað var, er þau höfðu
verið rekin á fjall- eða afrétt. —
Stundum voru þau komin eftir
einn eða tvo daga, jafnvel þó að
þau hefði verið rekin all-langan
veg. Kæmi þau mjög snemma,
Fyrir nokkrum árum keypti
bóndi einn í Þingvallasveit for-
ustu-ásauð þingeyskan, gullfall-
ega skepnu. Hann eignaðist ána
að hausti eða snemma vetrar og
var hún þá með öðru fé þing-
eysku lögð af stað norður.
Virtist bersýnilegt allan vetur-
inn, og óyndi nokkurt væri í ánni,
en ekki sýndi hún sig þó beinlínis
líklega til þess að strjúka, meðan
snjór lá á jörð. Um vorið, er fé
var slept úr húsi, var hún höfð í
griðingu, en einhverju sinni, þá
er að var gætt, var hún horfin.
Hafði hún stokkið yfir girðing-
una og mun þá hana verið borin
fyrir nokkuru. Hún kom ekki
fyrir í haustleitum og spurðist
nú hvergi til hennar fyrst um
sinn.
En ekki var hún með öllu týnd
og tröllum gefin, sú ágæta For-
ustu-Kápa (hún var svartkáp-
ótt). — Fregnaðist, er á vetur-
inn leið, að hún hefði komið fram
norður í Hrútafirði og verið seld
þar með dilki sínum, ásamt öðru
óskilafé. •— Hefir hún af ein-
hverjum ástæðum borist af
réttri leið — lent of vestarlega.
Nú líður og bíður. Og ári síð-
ar kemur í ljós, að ærin hefir ver-
ið seld vestur á Skógarströnd
haustinu áður — þ. e. ári síðar
en hún hafði verið seld í Hrúta-
firði. Var ekki um að villast, að
þetta væri sama kindin, því að
eyrnamark stóð heima, brenni-
mark og litur. Ærin hefir alveg
ruglast í áttunum, eftir veru
sína í Hrútafirði, haldið vestur
á bóginn í staðinn fyrir austur.
Síðan hefir ekki til hennar
spurst, og líklega hefir henni
verið lógað þar á Skógarströnd-
inni.
væri blessaður unginn hennar
kominn — endurheimtur af ref-
ilstigum. Þegar fundum bar
saman, þefaði hvort af öðru, ær-
in og lambið. Og “krakkinn”
var fjarskalega þyrstur, lagðist
á hnén, greip spenann, tottaði
ákaflega og dillaði sér. Mamman
fór að jórtra, stóð grafkyr og á-
nægð, þefaði af króa sínum við
og við. — Þarna var ljúfur og
ósvikinn fögnuður. — En harm-
urinn ýfðist hjá gervallri hjörð-
inni, er ein hinna syrgjandi
mæðra hafði heimt barnið sitt.
Ærnar ókyrðust á ný, rásuðu
meira en áður og jörmuðu sáran,
milli þess sem þær gripu niður.
En fögnuður barns og móður
stóð ekki lengi að því sinni. —
um mjaltatíma að morgni hins
næsta dags var lambið tekið í
kvíunum og bundið vandlega
fyrir augu þess. Eg sat á hest-
baki við kvíavegginn og nú var
lambið sett á hnakknefið fyrir
framan mig. Eg átti að reiða
það “norður í fjöll”, og fara alt
aðra leið, en lömbin höfðu verið
rekin fyrir tæpum þrem sólar-
hringum.
Eg er sannfærður um, að svo
vandlega hafði verið bundið fyrir
augu þessa skynsamæ brjóst-
mylkings, að hann gat ekkert um
það vitað — með venjulegum
hætti — hvert nú væri stefnt.
Eg fór krókaleiðir og kom hvergi
nærri þeim slóðum, sem lambið
hafði áður kynst. Eftir langt og
Þér sem notiS—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgSlt; Uenry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
af baki og tók bindið frá augum
munaðarleysingjans. Svo kvaddi
eg lambið og bað því allra heilla,
en það hljóp jarmandi til kinda,
sem þarna voru. — Þóttist eg
nú öruggur um, að það mundi
ekki rata heim til mömmu sinn-
ar. —
En þetta fór annan veg. Lamb-
ið kom aftur eftir rúman sólar-
hring. Mamman tók feginsam-
lega við barni sínu, og nú var
ekki frekara um það hirt, að stía
þeim sundur.—Vísir.
Heimsmót Ungverja
Ungverjar hafa ákveðið, að á
næsta ári verði haldið í Buda-
pest mót fyrir Ungverja, hvar
sem þeir eiga heima í veröld-
inni. íbúatala Ungverjal. er nú
um 9 milj., en 6 milj. Ungverja
eru taldir dveljast í öðrum lönd-
um, þar af ein miljón í Banda-
ríkjunum. Mótið á að auka sam-
band og kynni á milli þeirra og
verður haldið undir vemdarvæng
þreytandi ferðalag, fór eg loks 1 stjórnarinnar. *
ser í
hugarlund hvílíkar skelf-
| ingarnætur þetta hafa verið bæði
I fyrir þá, sem háðu á sjónum bar-
! áttu fyrir lífi sínu við höfuð-
! skepnurnar og eins hina, sem
(voru í landi milli vonar og ótta
um afdrif ástvina sinna. Frá , ,
! hverju heimili voru í útilegunni; matti ganga að þvi visu, að mæð-
leinn 'eða fleiri menn, enda mun ! urnar “tæki þau”, og urðu þá
j lnta nærri að á þeim 12 skipum, j einatt fagnaðarfundir. En oft-
1 sem úti lágu hafi verið hátt á ast nær munu þessi skynsömu og
! annað hundrað manns. Árið 1870 j elskulegu “börn” hafa verið slit-
íbúar í Vestmannaeyj um in af spenanum miskunarlaust
voru
571.
Heimildir mínar eru samtíma
skrif og frásögn Hannesar Jóns-
sonar hafnsögumanns, sem and-
aðist 30. júlí 1937, 85 ára gamall.
Jóh. Gunnar ólafsson
Staka
Jón eldri, sonur Páls lögmanns
Vídalíns, kvað, (1724) :
Einum drotni eg þig fel
og hann vænti náða.
Lögmaður botnaðií
Það hefir lengi lukkast vel,
látum hann öllu ráða.
og reidd eða rekin til afréttar
(komið í rekstur) á nýjan leik.
Sá, sem þetta ritar, komst í
það einu sinni, að “reiða lamb”,
sem hlaupist hafði úr afrétti
eftir rekstur og móðirin tekið
Mér er enn minnisstæður fögn-
uður móður og “barns” við end
urfundina. Lambið kom jarm-
andi og á harða hlaupum. Og
svo virtist, sem mamman kann-
aðist við rödd barnsins, undir
eins og hún heyrði til þess. Hún
hlustaði andartak, en tók því
næst til fótanna, hljóp fagnandi
móti lambinu og þóttist auð sjá-
anlega viss í sinni sök. Þarna
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth...............................j. B. Halldórsson
Autler, Sask..........................k. J. Abrahamson
^rnes................................Sumarliði J. Kárdal
Árborg...................................G. O. Einarsson
Baldur................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont.....................................G. J. Oleson
Bredenbury................................H. O. Loptsson
Brown.............................. Thorst. J. Gíslason
Churchbridge...........................Magnús Hinriksson
Cypress River........................................Pán Anderson
Bafoe..................r.................S. S. Anderson
Ebor Station, Man......................K. J. Abrahamson
Blfros....................................S. S. Anderson
Eriksdale.........................................ólafur Hallsson
Foam Lake...........................................John Janusson
....................................K. Kjernested
Geysir..............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro....................................g. J. Oleson
Hayland.................................sig. B. Helgason
Hecla..................................Jóhann K. Johnson
Hn^usa...................................Gestur S. Vídal
Hove................................ Andrés Skagfeld
Húsavík...................................John Kernested
Innisfail............................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar..............................S. S. Anderson
Keewatin...,..........................Sigm. Björnsson
Kristnes............................... Rósm. Árnason
Langruth..............................................B. Eyjólfsson
Leslie............................... Th. Guðmundsson
Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal
Markerville..........................Hannes J. Húnfjörð
Mozart...................................S. S. Anderson
Oak Point........................................Andrés Skagfeld
Oakview............................Sigurður Sigfússon
Otto..............................................Björn Hördal
Piney................................ S. S. Anderson
Red Deer......................................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík..........................................Árni Pálsson
Riverton.............................Björn Hjörleifsson
Selkirk............................Magnús Hjörleifsson
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Steep Rock.........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Tantallon.........................................Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir................................ Aug. Einarsson
Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.......................... Ingl Anderson
Winnipeg Beach.....................................John Kernested
Wjmyard...........................................S. S. Anderson
( BANDARIKJUNUM:
Akra...............^.................Jón K. Einarsson
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier..............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg...................................Jacob Hall
Garðar................................S. M. Breiðfjorð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson................................Jón K. Einarsson
Hensel..................................J. K. Einarsson
Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton................................ F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain...............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold..................................Jón K. Einarsson
Upham..................................E. J. Breiðfjörö
The Vikíng Press timsted
Winnipeg Manitoba