Heimskringla - 08.12.1937, Síða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. DES. 1937
FJÆR OG NÆR
Sækið messu í Sambandskirkju
Þar fara fram tvær guðsþjón-
ustur á hverjum sunnudegi, á
ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. Séra Philip M. Pét-
Dr. Rögnvaldur Pétursson
kom vestan frá Wynyard s. 1.
þrigjudagsmorgun, en þanglað
fór hann að flytja erindi á fundi
þjóðræknisdeildarinnar s. 1. laug-
ardag.
* * *
Séra Guðm. Árnason frá Lund-
ar kom til bæjarins í byrjn þess-
ursson messar. Fjölmennið!
Sunnudagskólinn kemur sam- arar viku, hann heldur heimleiðis
an kl. 12.15. Látið börn yðar í dag
sækja sunnudagaskóla Sam-
bandssafnaðarins í Winnipeg.
Vatnabygðir
Fimtud. 9. des. kl. 7 e. h.:
æfing á heimili Mrs.
Eggertson.
Laugard. 11. des. kl. 2 e. h. hefst
bazaar, sem kvenfélagið Fram-
sókn hefir í samkomusal ísl.
kirkjunnar í Wynyard. Verð-
ur þar seldur matur, kaffi og
alskonar góðgæti.
Sunnudag. 12. des.: Messa í
Wynyard.
* * *
Séra Guðm. Árnason messar á
Lundar n. k. sunnudag (12. des.)
Ungfrú Fanney Borgfjörð,
hjúkrunark. lagði í dag af stað
til Albany, N. Y. Hefir hún hlotið beygju vetranna hér í kaldasta
Guðm. Kristján Norman, Cy-
Press River, Man., lézt 4. des. á
St. Boniface spítalanum.
* * *
Þökk
f Hkr. 3. nóv. birtist stutt
fréttabréf frá Comox, B. C., rit-
að 25. okt. s. 1. af K. Eiríksson.
Þetta litla fréttabr., eins langt
og það nær, er mjög skýrlega
skrifað og andar eitthvað svo
hiýjum orðblæ austur yfir fjöll-
in til okkar klaka kláranna sem
húkum og hömum okkur í bónda-
Söng- þar stöðu við Albany-spítalann.
Árna Ungfrú Borgfjörð er dóttir Mr.
og Mrs. Th. Bórgfjörð og útskrif-
aðist fyrir skömmu í hjúkrunar-
fræði. Vinir hennar árna henni
heilla.
* * *
Karlakór íslendinga í Winni-
peg heitir því að það skuli vera
púður í samkomunni, sem hann
•er að efna til 15. des. n. k. í G. T.
húsinu.
* * *
Sækið spilaskemtunina sem
fylki í Canada (Manitoba) hart-
nær 7 mánuði árlega.
Þessi áminsta fréttagrein er
hvatning til fslendinga að rífa
nú lepp úr svelli og flytja hann
vestur í árgæzkuna við Kyrra-
hafið, þangað sem hvorki tími
né tíð eiga nokkurn vetur, að
veðurátt í samjöfnuð við Mani-
toba.
Það er auðheyrt í þessu frétta-
bréfi K. E. að hann unir vel hag
sínum vestur við Kyrrahafið og
á þar að auk nógan íslenzkan
fer fram næsta laugardagskvöld drengskap til þess að örfa sam-
Fyrirlestur í Árborg
Sambandssöfnuðurinn í Árborg,
Man., hefir fnegið dr. Rögn-
vald Pétursson til að flytja fyr-
irlestur um síðust ferð sína heim
til íslands, fimtudaginn 9. des.
n. k. í Árborg. Menn geta átt
von á fróðlegu og skemtilegu
erindi og ættu sem felstir að
sækja það.
Fyrir hönd Sambandssafnaðar
í Árborg.
S. E. Björnsson
* * *
Þau hjónin V. J. Guttormsson
og Vilborg kona hans frá Lund-
ÍSLENZK JóLAKORT
10c og yfir
Með nafni og heimilisfangi
$1.00 hv. dúz.
KJÖRKAUP á BóKUM
“OFUREFLI” eftir E.H.K.
bundið í klæði—gilt band
380 blaðsíður
50c; buröargjald borgað
Thorgeirson Company
674 Sargent Ave., Winnipeg
Séra Sigurður Christopherson
frá Churchbridge, Sask., er
staddur í bænum.
ar, eru stödd hér í bænum, ásamt
tveimur dætrum sínum Friðriku eimihsfang séra Jóhanns
hjúkrunarkonu og Halldóru Bjarnasonar er 543 Greenwood
hljómfræðiskennara. Með þeim ace’ en sima númer 34 728.
er einnig sonur þeirra Dr. Pétur
Guttormsson frá Flin Flon. —
Eru þau öll fimm á leið suður til
Arizona þar sem þau ætla að
dvelja vetrarlangt.
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árborg sunnud. 12.
des. n. k. kl. 2 e. h.
* * *
Fyrsta des. áttu þau kapt.
John Stevens og frú Jóhanna
Stevens, Gimli, Man., gullbrúð-
kaupsafmæli. Heimsóttu kunn-
ingjar og vinir þeirra þau þenn-
an dag og slóu upp veizlu á
heimili þeirra. Voru þar ræður
fluttar hinum öldnu heiðurshjón-
um af kapt, Josepi Skaptasyni,
Guðm. Fjeldsted og dóttur þeirra
hjóna, frú dr. McQueen. Færðu
börn þeirra þeim “Chesterfield”
að gjöf og gestir stóra klukku.
Var stundin hin skemtilegasta
er vinir hinna virtu og góðu
hjóna áttu þarna með þeim.
* * *
Dr. Rögnvaldur Pétursson
flutti 2. des. erindi í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg um ferð
sína og dvöl á íslandi s. 1. sumar.
Var erindið fróðlegt og inn í frá-
sögnina ofið skemtilegum þjóð-
ræknis þáttum; var því hið hlý-
legasta tekið af áheyrendum.
í samkomusal Sambandskirkju.
Auk skemtunarinnar sem þar
gefst færi á, er þar að öðru leyti
til mikils að vinna. Sjá auglýs-
ingu um verðlaun á öðrum stað.
* * *
Dr. Ingimundarson verður
staddur í Riverton þ. 14. þ. m.
* * *
Dr. Rögnvaldur Pétursson
fer norður til Árborgar á morg-
un; flytur hann þar erindi um
ferð sína heim til íslands s. 1.
sumar, á samkomu er Sambands-
söfnuður Árborgar hefir efnt til.
Næsti fundur Heimilisiðnaðar
félagsins verður haldin á fimtu-
dagskvöldið 16. des. en ekki á
miðvikudagskvöld eins og vana-
lega. Fundurinn verður haldinn
að heimili Mrs. Albert Watbne,
700 Banning St., og byrjar kl. 8.
Dánarfregn
Sunnudaginn síðasta í sumri,
það er 17. okt. s. I. dó að heimili
sínu Garði við Mývatn frú Guð-
björg Stefánsdóttir, fædd 30.
maí 1863 að Haganesi við Mý-
vatn. Maður hennar, Árni Jóns-
son, andaðist 1926. Börn þeirra,
sem lifa, eru 2 dætur og 4 synir.
Björgvin og Halldór, og Þura búa
í Garði; Ásrún á Kálfaströnd;
Jón læknir á Kópaskeri; Amþór
kennari á Norðfirði. Einnig lifa
hana 3 bræður: Hjálmar Jónas,
bóndi í Vagnabrekku við Mý-
vatn, faðir séra E. H. Fáfnis í
Glenboro, Man.; Halldór, búfræð-
ingur, býr á Oddeyri, Eyjafirði
og Thór Stephánsson, Winnipeg-
osis, Man.
VERIÐ VELKOMIN
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ KEMUR
SAMBANDSKIRKJUSALNUM
des.
Næsta spilaskemtunin verður laugardagskveldið 11.
Byrjar á slaginu kl. 8.15.
Verðlaun gefin fyrir hæstu vinninga sem sér segir:
1. Turkey — 2. Hænsni — 3. Súkkulaðskassi
Að bridge-spiluninni lokinni, verður kaffidrykkja og
ýmsar skemtanir.
Munið þér eftir hve vel þér skemtuð yður s. 1. vetur á
þessum spilakvöldum!
Inngangseyrir 25c Byrjar á slaginu 8.15 e. h.
Umsjón þessara skemtana hefir
deild yngri kvenna í Sambandssöfnuði
landa sína á það að taka sér þar
bólfestu, sem honum líður vel
sjálfum.
Eg sem skrifa þessar línur er
K. E. mjög þakklátur fyrir
stuttu en laggóðu greinina hans,
hún hefir vakið marga samlanda
mína og hans til skrafs og ráða-
gerða um það að reyna að nálg-
ast Kyrrahafsströndina. Eg veit
með vissu að mörgum þætti
mjög vænt um að hann skrifaði
blaðinu bráðlega og gæti þar um
með hvaða skilmálum menn geta
fengið þar bæjarlóðir eða aðra
stærri landbletti til að byggja
sér heimili á og eins hvað nauð-
synleg veiðarfæri kosta.
Winnipeg 4. desember 1937.
Finnbogi Hjálmarsson
* * *
Jólagjafir
Islenzkar Bækur
Níu smásögur, eftir Elinborgu
Lárusdóttir. Anna frá Heið-
arkoti ,eftir sama höfund. —
Báðar bækurnar í fallegu gyltu
bandi, hverbók .......$1.35
“Strengjatök”, alveg ný ljóðabók
eftir Konráð Vilhjálmsson,
kennara á Akureyri. Bókin er
280 blaðsíður, frágangur hinn
bezti ................$1.85
“Þyrnar” Þorst. Erlingssonar í
góðu bandi ...........$2.00
Norður-Reykir, eftir P. S. Páls-
son í bandi...........$2.00
(Einnig í kápu $1.50)
Gaman og Alvara, eftir Guttorm
Dr. Sidney Smith, foreti
Manitoba-háskóla, flutti langt
erindi og skemtilegt á “Karla-
klúbbs”-fundi í Fyrstu lút.
kirkju s. 1. mánudagskvöld um
“frið og lýðræði”. Var hann
þeirrar skoðunar, að hlutleysi
væri ekki einhlýtt til verndar
friði. Lýðræði upplýst og nógu
ákveðið, væri eina uppreisnar-
vonin. Stríðum yrði naumast út-
rýmt nema með nógu ákveðnu og ■
víðtæku almenningsáliti. Það
sýndi sig enda, að þar sem bjóð-
ir hefðu átt við lýðræði að búa,
væri friðarhugsjónin miklu rík-
ari, en hjá einræðisþjóðum. Að
veita nazistum eða fasistum ný-
lendur var Mr. Smith hræddur
um að stælti strákinn í þeim.
Norman Bergman stýrði fundi
og fórst það fimlega. Hjálmar
Bergman, K.C., gerði Mr. Smith
kunnugan og Mr. G. Jóhannsson
lagði til að fyrirlesara væri
greitt þakklætis atkvæði að er-
indislokum.
Á fundinum voru einsöngvar
sungnir og að síðustu drukkið
lcaffi.
* * *
Guðm. verzlunarstjóri Einars-
son frá Árborg, Man., var stadd-
ur í bænum s. 1. mánudag í við
skiftaerindum.
Samkomur með
myndasýningum
verða haldnar, að öllu forfalla-
lausu á eftirtöldum stöðum:
Laugardaginn 11. nóv . kl. 8 e.
h. að Hnausa; Sunnudaginn 12.
nóv. kl. 7 e. h. að Riverton.
Einnig verða myndirnar sýnd-
ar að Árborg, Geysir, Framnes
og Víðir, svo líka að Árnesi og
Þ. 15. nóv. s. 1. mintist Jóns
! Bjarnasonar skóli afmælis séra
Jóns Bjarnasonar. Voru þar
staddir auk nemendanna nokkrir
vinir skólans. Aðalþáttur menn-
ingarathafnarinnar var ræða er
Marino Hannesson flutti. Var
það skörulegt erindi. Fór mái
hans að mestu út á það að ítreka
hvað nauðsynlegt væri fyrir ís-
lendinga í þessu landi að varð-
veita þjóðararf sinn. Rakti hann
í stuttu máli helstu æfiatriði sr.
Jóns og benti á að öll starfsemi
sem miðaði í áttina til varð-
veizlu alls þess sem íslenzkt er
mundi vera mjög í anda séra
Jóns. Var gerður góður rómur
að máli hans og þakkaði séra
Rúnólfur Marteinsson er stýrði
athöfninni, honum fyrir hönd á-
heyrenda. Var svo borið fram
kaffi og veitingar. Stóð Miss
Eyford og stúlkur skólans fyrir
veitingunum og fórst þeim það j
mæta vel. i
Annari athöfn stóð skólinn 1
fyrir þ. 26. nóv. Var það “Silver j
Tea” er haldið var í fundarsal
Fyrstu lút. kirkjunnar. Hófst
það með skemtiskrá er ýmsir,
bæði nemendur og utanskóla-
menn tóku þátt í. Að henni lok-
inni kom fram Rowland Best
forseti 'nemenda skólans, fyrir!
hönd nemenda og kennara skól-
ans, afhenti sr. R. Marteinssyni
bók, því þetta var afmælisdagur
séra Rúnólfs. Voru síðan veit-
ingar framreiddar. Samkoman
var miður vel sótt.
skáld Guttormsson .....$1.50jGimli, og verður þetta auglýst
“Stef”, ljóðmæli eftir F. H. I nánara þar á þeim stöðum.
Berg ....................801 Myndimar eru af íslandi á-
Icelandic Lyrics, skraut útgáfa í' samt Landnámssögunni frá Vík-
ágaptu bandi, 30 höfundar, 12 ingaöldinni, svo líka af framför-
þýðendur, indæl jólagjöf $3.50 um og menningu landsins fram
fslenzkir þjóðhættir, fræg og á- til vorra daga, og fleiri skemti-
gæt bók .......... ....$8.00 myndir, einnig öll jólasagan, sem
Afreksmannasögur, í bandi $1.75 er í þremur pörtum: 1. Sögulegir
Hitið heimilið með '
HEAT GLOW
CARBONIZED
BRIQUETTES
Bezta eldsneyti í hvaða veðri sem er. Ekkert
sót, deyr ekki út og þarf ekki mikinn súg.
VERÐ $12.75 TONNIÐ
Símið 23 811
McGURDY SUPPLY Go. Ltd.
1034 ARLINGTON ST.
Dagleið á fjöllum, eftir Laxness,
í kápu $1.75, í bandi...$2.25
Hin nýja ljóðabók séra Matt-
híasar..................$8.00
Friðþjófur, þýðing séra Matt-
híasar.......t .........$4.25
Báðar þessar bækur snildar-
lega gefnar út af syni skálds-
ins, Magnúsi Matthíassyni.
Karl litli, eftir J. Magnús
Bjamason ..............$2.00
Framhaldslíf og nútímaþekking
eftir séra Jakob Jónsson $2.50
“Að norðan” eftir Davíð Stef-
ánsson .................$2.00
“f bygðum’V eftir Davíð Stef-
ánsson .................$2.50
“Across Iceland”, ferðasaga eft-
ir Miss Chapman, ágæt lýsing
á landi og þjóð.........$2.25
viðburðir á því tímabili er Jesús
fæddist. 2. Ungdóms ár Jesú.
3. Byrjun á prestembætti Jesú
Krists. Allar eru myndimar
sérstaklega fræðandi og vel við-
eigandi, bæði skemtisamkomu og
kristilega fundi.
Fólk er vinsamlega beðið að
Nýtt meðal við lungnabólgu
Dr. Clyde Brooks frá Louisi-
ana* segist hafa fundið nýtt með-
al við lungnabólgu og sé það ó-
brigðult, sé það notað í tíma. —
Meðalið er volgt uxablóð, sem
hann kallar: “dentero-proteose.
Segir hann að með því að
sprauta einum skamti af því inn
í blóðæðar sjúklingsins meðan
veikin er á byrjunar stigi, dragi
það samstundis úr hitanum. Og
önnur innsprauting, eftir einn
eða tvo daga, segir dr. Brook að
geri sjúklinginn albata. Heldur
hann því fram að um 800 sjúkl-
ingar, hafi nú þegar verið lækn-
aðir með þessum uxa-blóðs inn-
sprautingum. Einnig á það að
vera gott við lækning inflúensu.
Lítill hagnaður
Oscar Shires heitir 29 ára
gamall Bandaríkjamaður. Hann
framdi nýlega rán í Wisconsin-
MESSUR og FUNDIR
i kirklu Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta
mánudagskveld f hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldlnu.
Söngæfingar: tslenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dag-skvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
THOR GOLD
Minlng Syndicate
NAMURNAR ERU 20 MIUUR
AUSTUR AF KENORA, ONT.,
VIÐ ANDREW FLOA —
I.AKE OF THE WOODS
Félagið hefir umráð á 400
ekrum í námulandi við Andrew
Bay, Lake of the Woods i Ken-
ora-umdæmi.
Sýnishorn af handahófi í nám-
unni hafa reynst frá 50e upp f
$40,000 úr tonninu og f Channel
Samples eru frá 60c upp i $60.00
í tonninu.
KAUPIÐ NÚ—
A $10 HVERT UNIT
(300—500 hlutir í Unlt)
Thor Goid Mining Syndicate
Head Office: 505 Union Trust
Bldg., Winnipeg Man.
Ráðsmenn:
Forseti: M. J. THORARINSON
370 Stradbrooke St., Winnipeg
Skrifari og féhirðir:
SKULI BENJAMINSON
Whittier St., St. Charies, Man.
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustof a:
518 Dominion St.
Phone 36 312
SIGURLAUG
KRISTINN SSON
Dáin 29. des. 1936
Hefi eg lengi hugsað til
Hendingar að spinna:
Senda lítinn ljóða yl
Legstað vina minna.
Man eg okkar eina fund
Ýfðann sorg og kvíða.
Þín var styrk og stöðug lund
Stillingin var blíða.
Móðurást af auga þér
YI um hjörtu leiðir:
Gleði-sigur, sem að ber
Sorg: og kvíða eyðir.
Blessuð minning þín mun því,
Þekt af bróður* snilli.
Ljóða-kynning lifir í
Lands og þjóðar hylli.
Brestur orð við búinn hug—
Blikar storð og yfir,
Skulum forða dáða-dug,
Drottins orðið lifir.
Jak. J. Norman
St. G. Stephansson
hafa þessar samkomur í huga og fyiki, en náðist og var sendur til
sækja þær vel. Enginn inngangs- tveggja ára dvalar í fangelsi._
eyrir, en samskota verður leitað.
Virðingarfylst,
Guðm. P. Johnson
Athugið
þar sem að töluvert af Minn-
ingarriti íslenzkra hermanna,
hefir selst til íslands, er upplag-
ið ávalt að mínka. Það er því
j ósk Jóns Sigurðssonar félags-
Eg hefi ýmsar fleiri bækur, ins að fólk noti tækifærið með-
sem yrði of langt mál að auglýsa an það gefst, að eignast þessa
Ránsfengurinn nam 5 centum!
xooosGcoecoesosooooosoðsot
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
»OSOGðOðOSiSOS«SC60SOOCðOS(
að þessu sinni, enda allar áður
auglýstar. Burðargjald meðtalið
í öllum tilfellum.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Telephone 201 643
merkilegu bók. Geymið það ekki
þar til það er of seint. Bókin
kostar $3.30 í Manitoba, en $3.40
ef lengra er send.
Pantanir sendist:
Mrs. J. B. Skaptason,
378 Maryland St., Winnipeg.
Skemtisamkoma
MIÐVIKUD. 15. DESEMBER N. K.
í Góðtemplarahúsinu, Sargent Ave.
Til skemtunar verður karlakórsöngur — einsöngvar_
upplestur — rímur kveðnar — tvö double quartette —
piano solo o. fl.
Söngstjóri—R. H. Ragnar Pianisti—G. Erlendsson
á eftir verður * \
DANS—ágæt hljómsveit—spil
/nngangseyrir 35 cents
Hefst kl. 8 e. h.