Heimskringla - 23.02.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.02.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytlme In the 2-Glass Bottle jj ® AVENUE Dyers & Cleaners Fatahreinsun vor er þess verð að reyna hana. Hvergi betri. SÍMI 33 422 658 St. Matthews LII. ÁRGANGUR WINNIPBG, MEÐVIKUDAGINN, 23. FEBR. 1938 NÚMER 21. HELZTU FRETTIR Dr. Keith S. Grímson heiðraður í Evrópu Blaðið “New York Times’’ til- kynti 9. febrúar, að fellowship það, er árlega er veitt af menta- stofnun þeirri, sem kend er við Hjálparnefndina í Belgíu og sem einnig er nefnd “The Belgian American Educational Founda- tion,” hefði verið veitt einum ís- lendingi, Dr. Keith S. Grimsson, syni Guðm. dómara Grímssonar í Rugby í North Dakota. Mentastofnun þessi var stofn- uð í viðurkenningarskyni fyrir starf Hoovers forseta sem for- manns hjálparnefndarinnar á stríðsárunum. í þessu “fellowship” felst nám- skeið, um $1800 virði, við há- skóla í Belgíu árlangt. Dr. Keith S. Grímsson hefir ein þrjú undanfarin ár unnið í Department of General Surgery við háskólann í Chicago. Hann hefir lagt sérstaka stund á rann- sóknir viðvíkjandi blóðrás og lækningu við blóðþrýstingi. — Flutti hann fyrirlestur um þetta, er birtur var í læknablaði í Bandaríkjunum og vakti mikla eftirtekt. Það er fyrir þetta starf, sem honum gefst nú tækifæri, að halda rannsókn um þetta áfram við Ghent-háskóla Pólleiðangurs-mönnunum rúss- nesku, var bjargað s. 1. laugar- dag. Hafði þá rekið alla leið frá þólnum suður til Græn- lands. Þeir voru sagðir við góða helisu og í góðu skapi, en hafa verið í hættu mikilli síðustu tvær vikurnar; ísinn var að smá molna upp og hefði dvalarstað- ur þeirra tapast, hefðu þeir allir farist fljótlega. Stigu þeir upp í flugbát, er flutti þá til skipsins, er sent var eftir þeim. ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR 1 WINNIPEG (Skýrsla ritara) Ársfundur Sambandssafnaðar var settur sunnudaginn 6. febr. s. 1. í kirkju safnaðarins. Forseti safnaðarins, dr. M. B. Halldórsson stýrði fundi. Ritari las fundargerð frá 5. júní, var hún samþykt. Við fundarbyrjun las forseti ársskýrslu sína og gat hinna helztu viðburða ársins á starfs- sviði safnaðarins. Meðal annars kvaðst hann geta gert þá yfir- lýsingu, að safnaðarfólk og vinir kirkjunnar hefðu sýnt alveg með einum ágætasta sérfræðingi fiamúrskarandi dugnað og fórn- í þeirri grein. |færslu kirkjunni til heilla, þetta Dr. Grímsson hlaut mentun síðasta ár. Meira hefði verið sína á háskóla Norður-Dakota-!la^ f kostnað, þar eð kirkjan ríkis og Chicago-háskóla. Hann siglir til Evrópu með júlímánaðarbyrjun. Með honum fer kona hans (fyrrum Mozella Johnson, dóttir Mr. og Mrs. E. S. Johnson að Drake); hefir hún í þrjú ár haft eftirlit með Dietetic Clinic við St. Luke’s spítalann í Chicago. Stundar hún einnig nám í sínu fagi í Evrópu. Hún hefir áður hlotið viðurkenningu fyrir skrif um störf í sinni grein. f Winnipeg eyddu íbúarnir $2,- 000,000 s. 1. ár á hestaveðreið^- unum í bænum. f öllu landinu nam féð eydd á veðreikar 22 miljón dölum. Fyrir þrem vikum sóttu 13,000 manns “bingo”-spil í Winnipeg á einni viku. — Spilið kostaði þessa menn $6,500. Féð sem Canada-búar eyddu í veðmálum í einni eða annari mynd á síðast liðnu ári, nam $200,000,000 (tvö hundruð mil- jón dölum). * * * Japanir er sagt að séu að smíða þrjú herskip, sem stærri eru en nokkur herskip hafa verið fyr eða síðar. Að tonnatali eru þau 46,000 hvert, en það er 5,000 tonnum stærra en hið mikla beitiskip Breta “Hood”. Kostnaðurinn við skipasmíð- ina er sagður geysi mikill, eða alt að 45 miljón dollurum. En Jap- anir hafa veitt um 300 miljónir til herútbúnaðar á árinu; um 20 miljónum af því á að verja til flugskipasmíða. Nábúi Japana þar eystra, Sovét Rússland, sem aðeins er 600 mílur frá Japan, kvað ekki geðjast vel að þessu og hefir á- kveðið, að koma sér einnig upp nokkrum stór-herskipum. * * * Kínverjar söktu tundurbát hefði öll verið máluð að innan, samt hefðu allir reikningar verið borgaðir, og engum skuldað. Þá var gengið til kosninga í safnaðarnefnd fyrir næsta ár. Voru þessir menn til nefndir: Hr. ólafur Pétursson, Friðrik Kristjánsson, Jón Ásgeirsson, dr. M. B. Halldórsson, Steindór Jakobsson, Þorsteinn Borgfjörð og Þorleifur Hansson. Voru ekki fleiri útnefndir, og lýsti forseti þessa menn kosna fyrir næsta ár. Yfirskoðunarmaður reikninga safnaðarins var endurkosinn Mr. P. S. Pálsson. Gæzlumenn við guðsþjónustur voru og endurkosnir: Mr. Frið- rik Sveinsson og Guðmundur Ey- ford. Hjálparnefnd safnaðarins var skipuð þessum mönnum og kon- um síðasta ár: Mrs. J. B. Skapta- son, Mrs. Gróa Brynjólfsson, Mrs. Kristín Johnson, Mrs. Jón- ína Gíslason, Mrs. P. S. Pálsson, Miss Elin Hall, Miss Hlaðgerður Kristjánsson, Dr. Rögnv. Pét- ursson, séra Philip M. Pétursson. Nefndin var endurkosin fyrir næsta ár. Þá las forseti hjálparnefndar- innar Mrs. J. B. Skaptason fjár- hagsskýrslu nefndarinnar fyrir síðasta ár. f sjóði frá fyrra ári...$ 45.45 Inntektir á árinu ...... 206.38 haldið áfram í fundarsal kirkj- unnar sunnud. 13. febr. Yngri konur safnaðarins höfðu búið veizlu mikla, og boðið til öllu safnaðarfólki og vinum safnaðarins sem hægt var að ná til, svo raunsnarlega var veitt og sköruglega um beina gengið, að hverjum stórhöfðingja mátti vel sæma. Lýsti sér þar hin al- þekta íslezka gestrisni, sem hún bezt má vera, og er þá mikið sagt. Að lokinni máltíð var tekið til fundarstarfa. Forseti, dr. Halldórsson þakk- aði fyrir veitingarnar með nokkrum orðum. Ritari las þá fundargerð frá 6. febr. Var fundargerðin samþykt I einu hljóði. Fjármálar. safnað- arins Mr. Þorst. Borgfjörð gaf þá sundurliðaða skýrslu yfir all- ar inntektir síðastliðið fjárhags- ár, allar tekjur voru samtals $4,031.68. Lýsti Mr. Borgfjörð ánægju sinni yfir f járhag kirkjunnar, og þakkaði fólki drengilegan stuðn- ing frjálsra trúarskoðana. Mr. ólafur Pétursson las skýrslu féhirðis. f sjóði frá fyrra ára ....$ 373.37 Inntektir á árinu ____ 4,031.68 Sigurbjörn Jóhanna Antoníus- ardóttir Lewis. Jónína Búadóttir Moyer. Þá gaf presturinn yfirlit yfir starf enska safnaðarins og fjár- hag á síðasta ári: Allar inntektir voru ....$1,269.67 Útgjöld ............... 1,183.10 $4,405.35 Útgjöld ...............$4,057.62 f sjóði 12. febr. 1938 .... 347.73 Alls ........... $251.83 Útgjöld .................$157.85 f sjóði 12. febr. 1938.... 93.98 $251.83 Mr. Ólafur Pétursson gerði til- lögu um að stofnað væri til út-. breiðslunefndar fyrir næsta ár, var það samþykt, og forseta safnaðarins og presti gefið vald til að skipa 8 til 10 manns í þá fyrir Japönum á Yangtse ánni nefnd, skyldu nöfn nefndar- hjá Tatung s. 1. mánudag. Á sjö mánuðum sem stríðið hefir staðið yfir í Kína, hafa meiðst manna auglýst á næsta fundi. Að þessum störfuln loknum, var fundi frestað til sunnudags- og dáið af Japönum 260,000 ,ins 13. febr. menn, en Kínverjum 1,000,000. ( Ársfundi safnaðarins var svo $4,405.35 Skýrslurnar voru yfirskoðaðar af P. S. Pálsson og Björgvin Stefánsson. Skýrslan samþykt. Séra Philip M. Pétursson prestur safnaðarins las skýrslu yfir starfið síðastliðið ár. 84 guðsþjónustur hafa farið fram hér í kirkjunni, síðastl. ár, 42 á íslenzku og 42 á ensku. Við ís- lenzku guðsþjónusturnar flutti séra Ph. Pétursson 38 prédikanir séra Eyjólfur Melan 1; séra Guðm. Árnason 2, og Mr. Þor- valdur Pétursson 1 prédikun. Við ensku guðsþjónusturnar flutti séra Philip Pétursson 36 pré- dikanir. Dr. Robert Milliken 2; Mr. Þorv. Pétursson 1; séra Lawrence Redfern frá Liverpool á Englandi 1; Mr. Jónas Þor- steinsson 1 og Alistaire Stewart eina. Prestur safnaðarins hafði, auk þess messað á þessum stöð- um: Langruth, Man., einu sinni'; Oak Point, Man., einu sinni; Piney, Man., tvisvar; Lundar, Man., einu sinni. Ennfremur hafði presturinn tekist ferð á hendur í kirkjumála-erindum, til Minneapolis og aðra ferð til Norður-Dakota, sama erindis. — Tólf hjónavígslur voru fram- kvæmdar og 11 unglingar fermd- ir af presti safnaðarins; 13 börn skírð, 12 af séra Ph. Péturssyni og 1 af dr. Rögnv. Péturssyni. 18 jarðarfarir voru framkvæmd- ar, 15 af séra Ph. Péturssyni og 3 af dr. Rögnv. Péturssyni. Nöfn safnaðarmeðlima og styrktar- manna safnaðarins sem dáið hafa síðasta ár, eru sem hér segir: Mrs. Hallfríður Sigurðsson Mrs. Soffía Sveinbjörnsdóttir Valgarðsson Mrs. Kristjana Sigurðardóttir Hafliðason Brynjólfur Egill Björnsson Mrs. Ólöf Magnúsdóttir Hall- dórsson Sigurður Oddleifsson Kristlaugur Anderson Kristján Anderson Margrét Samson Sigríður Stefánsdóttir Ólöf Illugadóttir Anderson Laurel R. Árnason f sjóði 12. febr......$ 86.57 Séra Philip Pétursson gat þess, að meir en helmingur með- lima enska safnaðarins væru ís- lenzkir og mestur hluti ungling- ar sem sæktu kirkju, væru fs- lendingar, þar af leiðandi væri verið að vinna það verk, er ætl- ast var til, þegar byrjað var að hafa guðsþjónustur á ensku, hér í kirkjunni, nefnilega, að gefa þeim íslenzkum unglingum sem ekki skyldu íslenzku tækifæri að taka þátt í sarfnaðarmálum og hlýða á messur á máli sem þeir skildu. Presturinn gat þess, að stofn- að hefði verið ungra kvenfélag árið sem leið. Hafa þær haldið uppi skemtunum á laugardags- kvöldum í samkomusal kirkjunn- ar til að hjálpa söfnuðinum fjár- hagslega. Annað félag var stofn- að í haust sem leið; er það yngri drengja skáta flokkur undir á- gætri leiðsögn. Nýir meðlimir í söfnuðinn voru skrásettir þetta ár 14 að tölu, og eru nöfn þeirra þessi: María Una Pétursson Lorraine Goodman Ragna Sigurðsson Alma María Stefánsson Friðrik Karl Kristjánsson Eirík Warmuth Eiríksson Pétur Jónas Pétursson Thordur Richard Sigurðsson Jón Vatnsdal Theobaldi Marion Harold Anderson Guðmundur Eiríksson Svanfríður Eiríksson Guðríður Anderson I Þá mintist presturinn á að nýr sólóisti hefði byrjað starf í söng- flokknum á síðastliðnu hausti. Það væri Miss Lóa Davidson, hún hefði' þegar unnið sér mikl- ar vinsældir, kvaðst vona að söfnuðurinn mætti njóta starfs hennar sem lengst. Skýrsla sunnudagaskólans var lesin af séra Philip Pétursson: f sjóði frá fyrra ári...$ 40.50 Inntektir á árinu ...... 94.29 $134.79 Útgjöld ................$ 89.24 f sjóði 12. febr. 1938..$ 45.55 febrúar Dr. Lárus Sigurðsson um hjálp í viðlögum, í marz Mrs. Steina Sommerville um sam- vinnufyrirkomulagið í Svíþjóð. f í aprílm. Mrs. Fr. Sveinsson um blómarækt og geymslu á blóma- rótum. í maí, Mrs. Guðrún Johnson um skáld og skáldskap frá miðri 18. öld til loka 19. ald- ar. í júním. Mrs. Fr. Sveinsson, efni: Anna á Stóruborg eftir Jón Trausta. f nóvember, Mrs. St. Jakobsson, fyrirlestur um nýjar bækur. f desember, Mrs. R. Pét- ursson, erindi' um vinnutíma og húshald í Reykjavík. Skýrsla féhirðis kvenfél.: f sjóði frá fyrra ári....$ 38.19 Inntektir á árinu ....... 481.84 „ $520.03 Útgjöld .................$480.97 f sjóði 12. febr. 1938.... 39.06 150 ára afmæli stjórnar- skrár Bandaríkjanna haldið hátíðlegt í Grand Forks $520.03 Mrs. St. Jákobsson, forseti hins nýstofnaðna félags, yngri kvenna safnaðarins, lýsti starfi ifélagsins og fyrirætlunum. Þakk- aði öllum sem hjálpað höfðu til og styrkt félagið á einn eða ann- an hátt, sérstaklega þakkaði hún þeim Mrs. Kristínu Stefánsson og Mr. Gunnar Erlendssyni fyr- ir að hafa haldið uppi hljóðfæra- slætti á hverju laugardags- skemtikvöldi. Án aðstoðar þeirra hefði verið að mun erfiðara að koma við skemtunum. Þá lagði hún fram fjárhagsskýrslu síð- asta árs. Inntektir á árinu ......$411.52 Útgjöld ................ 386.57 Dr. Richard Beck formaður hátíðar-nefndarinnar Samkvæmt frétt í blaðinu Grand Forks Herald” 20. þ. m. hefir Dr. Richard Beck, prófess- or í norrænum fræðum við ríkis- háskólann í Norður Dakota, ver- ið kosinn formaður í nefnd þeirri, sem stendur fyrir hátíða- höldum í Grand Forks borg í til- efni af 150 ára afmæli stjórnar- skrár Bandaríkjanna. í nefnd- inni, sem skipuð var af borgar- stjóranum í Grand Forks, eru margir kunnustu menn borgar- inn, meðal þeirra O. B. Burt- ness, fyrrum þjóðþingmaður, — Nefndin gengst fyrir veglegum hátíðahöldum 13. marz, og há- tíðahöldum í skólum borgarinnar þar á eftir. f sjóði 12. febr. 1938....$ 24.95 Skýrsla leikfélags Sambands- | safnaðar var lesin af Mrs. B. E. | Johnson. í sjóði frá fyrra ári.....$ 19.14 Inntektir á árinu ........ 104.09 $123.23 Útgjöld .................$109.19 í sjóði 12. febr. 1938 .. 14.04 $123.23 $134.79 Kennarar við skólann 8. Skóla- sókn að meðaltali 51. Skýrslur kvenfélagfsins voru lesnar af Mrs. Steinu Kristjáns- son. Skýrsla ritara: Kvenfélag Sambandssafnaðar hafði 10 fundi á árinu, aðsókn að fundum að meðalt. 14. Ein félagskona hafði dáið á árinu Mrs. M. B. Haldórsson, minnast félagskonur hennar með söknuði. í stjómar- nefnd félagsins voru þetta liðna ár: Forseti: Mrs. ól. Pétursson V.-Forseti: Mrs. J. Ásgeirsson Ritari: Mrs. J. Kristjánsson V.-Ritari: Mrs. P. S. Pálsson Fjármálar.: Mrs. S. B. Stefáns- son V.-Fjármálar.: Mrs. R. Johnson Gjaldkeri: Mrs. S. Gíslason. Á 8 fundum á árinu, hafa verið flutt erindi um ýms málefni. í janúar flutti Miss Rósa Vídal erindi um vöxt og limaburð. f f stjórn félagsins þetta ár eru: Miss Elin Hall, forseti Mrs. B. E. Johnson, féhirðir Mr. Friðrik Sveinsson, ritari Mr. Björn Hallsson, eignavörður Leikstjóri var ekki kosin fyrir næsta ár, en nú hefir leikfélagið verið svo lánsamt að fá hr. Árna Sigurðsson til að æfa og stjórna leik sem sýndur verður í næsta mánuði. Skýrsla ungmennafélagsins var lesin af Miss Jóna Goodman, var gerð grein fyrir starfinu síð- astliðið ár, skýrslan sýndi að ekki hefði verið hægt að borga neitt til kirkjunnar í peningum en unglingarnir höfðu á margan hátt hjálpað við kirkjustarfið. nokkrum fátækum fjölskyldum voru sendar jólagjafir. f vor sem leið, mættu 3 meðlimir félagsins sem fulltrúar á ungmennaþingi' í Minneapolis. Veitti félagið $22.50 til þessarar farar. Þessir mættu á þinginu: Gwen Sig- mundsson, Helga Reykdal, Buddy Halldórsson og svo prest- ur safnaðarins. f stjórn félagsins þetta ár eru Heiðursforseti: séra Ph. Pét- ursson Forseti: Helga Reykdal V.-Forseti Hafsteinn Bjarnason Ritari: Jóna Goodman V.-Ritari: Helga Reykdal Meðstjórnendur voru kosnir: Hrefna Ásgeirsson, Thelma Eiríkson, Páll Ásgeirsson, Gerry Hill. Forseti safnaðarins auglýsti þá að samkvæmt tillögu síðasta fundar hefðu þessir menn og kon ur verið skipað í útbreiðslunefnd fyrir næsta ár, eru nöfn þeirra sem fylgir: Mrs. Björg Einarsson Mrs. H. Líndal Miss Þóra Magnússon Miss Ingibjörg Halldórsson Mr. Hannes Pétursson Mr. Björgvin Stefánsson Mr. Gunnbjörn Stefánsson Mr. B. E. Johnson Mr. Ingi' Stefánsson Séra Philip Pétursson gerði þá tillögu um að kosin sé skipulags- nefnd til að raða niður fundar- kvöldum og að í þeirri nefnd séu forseti og einn annar nefndar- maður úr hverjum félagsskap sem tilheyri söfnuðunum, tillag- an var samþykt. Var séra Philip Péturssyni fal- ið að kalla saman þessa nefnd og veita henni forstöðu. Nú voru allar skýrslur lesnar og samþyktar. Nokkrar ræður voru fluttar í fundarlok og þakk- lætisatkvæði greidd, fyrst kven- fél. safnaðarins og yngra kven- fél., sömuleiðis söngstjóra hr. Pétri Magnús, organista hr. Gunnar Erlendssyni og sólóista Miss Lóu Davíðsson. Dr. R. Pétursson mælti þá nokur orð, gat þess, að sér hefði æfinlega verið gleði að sitja árs- fundi þessa safnaðar, sérstak- lega hefði sér þótt ánægjulegt hvað fundurinn í kvöld hefði verið skemtilegur og farið vel fram, safnaðarfólkið alt hefði' verið svo samtaka að vinna að heill kirkjunnar síðasta ár. Vini ætti þessi söfnuður marga fjær og nær, heima á ættjörðinni síð- astlið sumar, kvaðst hann hafa talað við fólk sem hér hefði dval- ið áður, og þá tilheyrt þessum söfnuði, hefði margur látið þess getið að oft væri hálfur hugur- inn hér vestra, vonuðust nokkrir þeirra, að geta komið hingað og Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.