Heimskringla - 23.02.1938, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.02.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. FEBR. 1938 3. SÍÐA HEIMSKRINGLA FRóNSFUNDURINN 1. FEBRÚAR Það sannast æ betur og betur, sem sagt var fyrir nokkru síðan um forseta Fróns, hr. Ragnar H. Ragnar: Honum hefir tekist að hleypa fjöri í gamla færleikinn. Frónsfundirnir eru að verða hver minstri Lögbergs grein, að saga þessi hafi verið “sett í Biblíuna, sem dæmi til viðvörunar, en.ekki til eftirbreytni.” Dr. Jóhannsson sýndi fram á hvað dómar manna um skáld og listamenn væru oft lítt grundað- ir. Mintist þar á til söunnunar hversu menn hefðu fyrst snúist andvígir við skáldskap Þorsteins öðrum skemtilegri, svo ekki mun nú kostur á öðrum samkomum j Erlingssonar, sem seinna varð betri vor á meðal. Það hefir Ijúflingsskáld þjóðarinnar. Eitt verið frábærlega vel vandað til með skemtiskrár, þar hefir gefið að heyra vora beztu ræðumenn, ágæta söngva og upplestur. — Fundurinn sá hinn síðasti var frábrugðinn hinum að því leyti, að þar var fram borinn aðeins einn réttur. En það var nú bess- aður laxinn, eða hann Laxness okkar. En mönnum þykir hann nú misjafnlega góður. og kom slíkt all greinilega fram þetta kveld. Á Frónsfundum þessum hafa ræðumenn jafnan haft til meðferðar mál, sem mjög hafa vakið áhuga fólks, — málefni nú- tímans. — Eitt af þeim er skáld- skapur Laxness. Menn greinir mjög á um gildi' hans, og var því vel til hagað að taka slíkt til um- ræðu á þessum fundi, og er von- andi að ræðumönnum hafi tekist að rýmka lítið eitt til um þrengsli þau, sem svo mjög hefir borið á í dómum um þennan mann sem skáld. Það var stungið upp á af einum ræðumanni að þetta kveld skyldi nefnast Lax- ness-kveld, og hefir það verið svo nefnt af herra Guðmundi Eyford, (sjá grein hans á fram- síðu Lögbergs nýlega). — Og skyldi' þetta nafn nú haldast og ná festu í dagatali voru, þá varpar slíkt sögulegum blæ á þennan síðasta fund. Hr. Guðm. Eyford hefir ritað all-greinilega um það sem fram fór á fundi þessum. (sjá enn á ný Lögberg). — En eins og ræðumenn greindi á um aðal efnið, eins getur menn greint á um þann ágreining o. s. frv. Hér skal því farið fljótt yfir, og á það eitt minst, sem mér þótti mest að kveða. Fyrsti ræðumaður var dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Hann flutti stutt erindi og hefðu hinir ræðu- menn betur farið þar að dæmi hans. En erindi það var fjörugt og framborið af mikilli mælsku. Hann skifti skáldum og lista- mönnum í 2 aðalflokka: þá sem lifa og starfa listarinnar vegna öingöngu, og hina sem helga starf sitt umbótum í mannfélag- inu. Og skipaði hann Laxness í hinn síðari flokkinn. Kvað hann vera umbótamann, sem ódeigur væri að krukka í meinin. Af þeim ástæðum yrði frásögn hans oft ljót, þó lýsingin væri rétt. Hann mintist á frásögn skáldsins í “Ljós heimsins” um ólaf og heimasætuna, sem mest hefir hneykslað fólk, en tók þar til samanburðar Biblíusöguna um Joseph og konu Photifars, sem hann sagðist hafa orðið að læra í æsku. Fremur virtist mér þessi samlíking óheppileg. því þó eitthvað kunni að hafa líkt verið með konum þessum, þá nær það ekki lengra og hvorug þeirra var aðalpersónan í leikn- um. Eflaust var Joseph hetjan í Biblíunsögunni, og mórall þeirr- ar sögu hefir mér jafnan skilist að vera sá, sem skáldið lýsir, að “freisting hver unnin til sigurs oss ber.” Um slíkan sigur var ekki að tala hjá Ólafi aumingj- anum sem veikur lá í rúminu, því “þar sem við ekkert er að stríða” o. s. frv. Eitt sinn heyrði eg Hugh Pedley halda ræðu um Joseph, og man eg enn þessi' orð: “Þegar Horatius skaut upp úr djúpi Tiber fljótsins, eftir vörn- ina frægu við brúarsporðinn, þá gátu jafnvel óvinir Rómverja ekki stilt sig um að hrópa af fögnuði. Eins fer öllum hverrar trúar sem eru, þeir hljóta að fagna. þegar hetjan kemur tár- hrein út úr eldraun freisting- anna.” Finst mér það því frem- ur vanhugsað sem stendur í a- kvað hann nú full sannað af hin- um beljandi straumum. sem klofnuðu um brjóst skáldsins, nefnilega, að hér væri enginn meðalskussi á ferðinni, Slíkur styr stendur ekki um aðra menn en þá sem mikið kveður að. — Ræðu þessa manns var fagnað j vorri með ýmsum með meira lófaklappi og gleði- j sem ekekrt erindi stakk það mjög í stúf við það sem sumir hinna höfðu þar um að segja. Það var liðið nokkuð langt á kveld er hinn síðasti ræðumaður kom fram, og stóð hann að því ver að vígi, en hinir, og fékk því naumast eins góða áheyrn og ræða hans verðskuldaði. Þess utan hefir Hjálmar Gíslason rit- að um þetta mal í blöðum hér fyrir nokkru, svo skýrt og vel að þar var naumast nokkru við að bæta. Fólk var nú búið að hlusta á ræðumenn í fullar 2 klukku- stundir. og munu flestir hafa verið búnir að fá nóg af laxinum. Stundum er fært á fundum T, * .frækleik að auka og rækja Ræðumaður kvartaði yfir því að.! þjóðarfremdir, og þjóðar skaldið hefði misboðið tungu við hinar svonefndu Hudson’s Bay mills í Winnipeg og átti heima í Fort Rouge. Ein systir Stefáns er á lífi: Mrs. Sigurbjörg Henry. í Van- couver. Jarðarförin fór fram 8. febr. frá útfararstofu A. S. Bardal. Séra Björn B. Jónsson, D.D.. jarðsöng. S. E. STEFJABROT TIL ÞINGSINS látum, en ræðum hinna. Næst kom fram á ræðupallinn hr. Jón Bíldfell. Það mátti fljótt sjá. að hér var maður vanur ræðuhöldum. Hann kunni auð- sjáanlega vel við sig á ræðupall- inum. Hann hefir og tamið sér að ýmsu leyti snið ræðumanna, og fanst mér það fara honum all- vel. Hann lagði af stað og fór hægt og gætilega í fyrstu, en lagðist nokkuð þyngra á árarnar, eftir því sem hann sótti lengur róðurinn. Hann byrjaði á því að safna að sér efni úr ýmsum átt- um, sótti sumt af þvi langt að, og var mönnum í fyrstu ekki ljóst hvert hann var að fara, en hann vissi' það sjálfur og þegar hann hafði dregið nóg að sér, tók hann að raða því niður og fór að því öllu mjög skipulega og lét ekkert ónotað af því efni. Hann skýrði frá því hvaða skilyrði einkum útheimtust af skáldun- um. Kvað Laxness einkum skorta dómgreind og jafnvel vel- sæmi í rithætti. Áleit því að hann myndi aldrie mikill spá- maður gerast með vorri þjóð. — Hann kvartaðr sárt yfir öllu því bókarusli, sem nú væri búið að hrúga á heimsmarkaðinn. svo að bæði Guði og mönnum væri farið að blöskra, sagði laglega dæmi- sögu því viðvíkjandi'. Bókum Laxness skipaði hann flestum í ruslakistuna og áleit þær lítið annað erindi hafa. Mintist að lokum á bréf Lax- ness til fríkirkjuprestsins í Reykjavík og vildi benda þeim sömu ummælum til skáldsins frá vörum þjóðarinnar sem sér. Ef hann ómögulega getur látið vera að skrifa skáldsögur, að fara þá með þær út á víðavang og hella þar úr pokanum, helst yrði það að vera fjarri öllum mannabygð- um. Nú kemur nýr maður fram á ræðupallmn, formaður Fróns, hr. R. H. Ragnar. Eg tók eftir því að sumt af gamla fólkinu var farið að dotta undir ræðu Jóns, sem var helst til löng, en nú hrukku menn við og litu út í glugga, sem mönnum er títt, þeg- ar snögglega rekur á með byl, svo brakar í viðum. Þegar menn svo fengu áttað sig var hér bara nýr ræðumaður að tala. Brest- irnir, sem menn heyrðu, komu iir stólnum, sem ræðumaður barði utan í sífellu. Herra Ragnar er einhver stífasti meðhaldsmaður Laxness og held eg nokkru valdi þar um einlæg velvild til manns- ins, sem skapast hefir við góða viðkynning hér vestra fyrir nokkrum árum. En svo er Ragn- ar mjög ákveðinn í skoðunum og ekki ósnjallur að láta þær í ljósi'. Hann gengur jafnan hreint að verki og heggur bæði hart og títt, ef því er að skifta. Það er eflaust hans hjartans. sannfær- ing að Laxness sé einn af stóru spámönnunum, að hann hafi þeg- ar lagt drjúgan skerf í þann sjóð' sem er hinn eini auður vor íslendinga, bókmentir vorar að fornu og nýju. Hann færði nokk- ur rök fyrir máli sínu með því, að lesa úrvals kafla úr sögum skáldsins, sem einir útaf fyrir sig bera vott um listfengi í með- ferð forms og stíls. öll var ræða hans óbrotinn lofsöngur — magnificat — um skáldið, og orðskrípum, virtust eiga annað en vekja athygli fólks, líkt og auglýsingaskran loddara, sem hafa lélega vöru að bjóða. Ræða þessi var því að miklu leyti endurtekning og staðfest- ing þess er hann hafði áður þar um ritað. Allir eiga ræðumenn þakkir skilið fyrir hve vel þeir fluttu erindi' sín. Grunar mig, að all- mikill tími hafi í það gengið að útbúa þau erindi svo vel. Stund- um hvarflaði hugur minn til skáldsins heima og hefði mér þótt fróðlegt að vita hvort þessi “laxéring” hér um kvöldið hefði nokkuð á hann verkað. Hafi svo verið, er óskandi að það geti orð- ið honum góð hreinsun í andleg- um skilningi en sú hreinsun virðist vera honum nauðsynleg. Mér varð að spyrja einn af nefndarmönrium Fróns, hvort nokkrar umræður þessa sama efnis myndu fram fara á Fróns- mótinu mikla, sem nú fer í hönd. Hann lofaði því að þar skyldi ekki einu orði á Laxness minst- og þakkaði' eg manninum fyrir. (Einn af áheyrendum) þarfa vakning og djarfa.------ Þrátt standa hollir að háttum hörfðingja, þeir er vöfðu lund sína löngum stundum langspökum hugsvinnssqkum. Máttugur höfðings háttur hæfir þeim bezt er gnæfir hátt, og hyggur til gátta hverja dyr skyli verja. — Innverðir andans kynna ei leyfa fjasi að deyfa málsins eggjar, og málsvinns mátt, til gerða og sátta. Því skal til þroska týgjast þróttar og snilli-gnóttar-, önn hæfir ásbornum mönnum að yngjist hróður á þingi. Verðir séum á verði vinnum því er helzt skyldi sinna að standi stuðlar í landi sterkir, um aðalsmerki. A. S. DÁN ARFREGN SÁLARLÍF DÝRANNA Húsdýrin hafa verið förunaut- ar og félagar mannsins frá ó- munatíð, tekið þátt í lífsbaráttu hans og liðið með honum súrt og sætt. Hve mikið maðurinn á húsdýrunum að þakka í frelsis- baráttu sinni' undan oki náttúr- unnar, er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir í fljótu bragði. Eins og sagt var frá í Heims- Má næstum segja, að fyrst þegar kringlu 9. febrúar, lézt Stefán maðurinn hafði gert sig að herra (Guðmundsson) Anderson að dýranna, gat hann gert sig að Gladstone, Man., 3. febrúar 1938. herra jarðarinnar. Hann var 84 ára að aldri, fæddur Það er langt síðan að á Steinsstöðum í Skagafirði. — Vestur um haf kom hann 1876 og má því í sveit frumherjanna íslenzku hér tela.ist, sem svo óð- um eru nú að hníga í gras. Við kveðju hvers þeirra, vaknar ekki einungis saknaðar-kend tilfinn- er iangt siðan að menn fóru að reyna að gera sér grein fyrir, hvernig sálarlífi dýranna væri farið. Gríski heimspeking- urinn Ai’istoteles (384—322 f. Kr.) kom fram með kenningu, sem varð undirstaða allra nú- tíma rannsókna á sálarlífi dýra, ing hjá ættmennunum og hmum !og er hún rétt> það sém hún nær> nánustu, sem samferðamenn Mönnum og dýrum eru ýmgir þeirra voru frá þvi fyrsta, heldur (eiginleikar sameiginle8:ir, en auk einnig hinna- sem siðar komu og, þegg er maðurinn hæfí. sem skemur hafa með þeim , leikum> gem dýrin hafa ekki> _ fylgst. Það þurfti ekki lengi að | Síðan gleymdist kenning þesgi en vera þeim samferða tx þess, að vísindamenn gerðu þó við og við verða var hinna miklu mann-1 tllraunir ta þesg að ^ja gálar_ kosta þerrra, elju og ugna ar ht dýranna. Franski heimspek- við dagleg stof og hreinskilnma ingurinn Decartes (1596—1650) og heilleika hugarfarms. Það er hélt þyí t d fram> að dýrin yæru oft eins og rnanm mms , a aðeing fjóhnaj. og fullkomnar verið sé að ja þessar ornu j vélar og alt hátterni þeirra og dygðir, er staði' ^ ei vi gi a 11 atferh væru vélræn (mekanisk), frumherjanna islenzku her,, mótsetningu yið hegðan og at. vestra. . _ hafnir mannsins, sem stjórnuð- Stefán heitinn var einn þeina ust af vilja og hugsun. Enn var manna, er þennan hróður á me , þy> haldið fram, að alt atferli réttu. Hann var verkmaður mn dýranna ákvarðaðist af með- bezti, ákveðinn og röskur a< fæddum eðlishvötum. Eftir kenn- hverju sem hann gekk, skemti- ingum þessum hafa dýrin enga legur í viðmóti, og maður sem slíyUsemi og eru gersneydd allri trúa mátti og treysta til orða og hugsun. Það er fyrst með þróun- verka. arkenningu Darwins (1809— Árið 1885 giftist Stefán Odd- 1882), að rannsóknir á sálarlífi nýju Sigfúsdóttur, ættaðri frá dýra hefjast að ráði. Darwin Þórarinsstöðum í Seyðisfjarðar- hreppi í Norður-Múlasýslu. — Hún er nú 86 ára. Böm eignuð- ust þau hjón engin. en ólu upp dreng, er Sigfús hét, en hann dó í innflúenzunni árið 1918. hélt því fram, að maðurinn ætti rót sína að rekja til frumstæðra forfeðra, mannápa, en þeir svo aftur til enn frumstæðari “dýrs”, sem var harla ólíkt manninum I að ytra útliti' — og þannig koll TO YOUR FAMILY • Quick Qnaker Oats .. . are rich in Nature’s Vitamin "B” to keep nerves, cligestion naáaþpetite in tip top condi- tion...are irraaiated for Vitamin "D” thathelpsbuildstrongbonesandteeth. k J<íuc£ f QUAKEROATS CANADAS lc HEALTH BREAKFAST/ 30 HEALTH BREAKFASTS IN EACH PACKAGE I ar segi þeim til um margt, á okk- ur lítt skiljanlegan hátt (sbr. farfuglana), er langt frá því, að þær ráði öllu atferli þeirra. — Æðri dýr, svo sem hundar og apar, eru gædd allmikilli- skyn- semi eða hæfileikanum til að hugsa og ráða fram úr nýjum, óvæntum viðfangsefnum. Þau geta, með öðrum orðum, lært af reynslunni, en það gætu þau ekki, ef atferli þeirræstjórnaðist algerlega af arfgengri og óum- breytanlegri eðlishvöt. Tamning dýra byggist að mestu eða öllu leyti á því, að dýrin hafa meiri og minni skynsemisglóru. Æðri dýr geta og skilið táknmál. Allir kannast við, að hundurinn skilur sæg af orðum, hljóðum og bend- ingum og leggur réttan skilning í margar athafnir manna. Mörg dýr geta gert sig að einhverju leyti skiljanleg hvert öðru með ákveðnum hljóðum, sem ætla má, að sé vísir að mjög frum- stæðu máli. Sumar apategundir geta notað ýms tæki, og jafnvel má segja, að þeir geti búið til einföld verkfæri. Sum dýr hafa gott minni. Það er alkunna, að hundar þekkja aftur húsbónda sinn, eftir langa f jarveru. Dýrin hafa og vilja. Þau geta látið á móti eðlishvötum sínum, stilt sig um að fremja verknað, sem þeim er bannaður eða þeim er refsað fyrir. Dýrin hafa loks all-fjölbreytt tilfinningalíf: — Hundurinn finnur ekki aðeins til líkamlegs sársauka eða vellíð- unar, heldur einnig til hrygðar og gleði, kvíða og tilhlökkunar, hann skammast sín og virðist vera ánægður með sjálfan sig þegar hann þykist hafa vel gert. Af ýmsum þessum dæmum, sem íér eru tekin af handahófi, má sjá, að dýrin hlýða ekki blint meðfæddri og óumbreytanlegri eðlisávísun, heldur læra þau margt og mikið af eigin reynslu. Þau bæta við hina eðlilegu þekk- ingu sína á sama hátt og maður- inn, þótt í miklu minni stíl sé. Þessi aukning þekkingar og kunnáttu, skynsamlegt atferli og áunnar venjur hafa óhjákvæmi- lega í för með sér meiri og minni breytingu á arfgengum, eðlis- lægum athafnaháttum. Dýrin vaxa því að visku með aldri, þau standa ekki í stað, þótt almenn- ingur gefi lítt gaum framför þeirra. Sálarfræðin er því smám sam- an að brúa það Ginnungagap, sem staðfest virðist á milli sál- arlífs dýra og manna. Á nú miklu fremur við að segja: “Mis- skift er náðargáfunum, en sami er andinn”. Vísindin hafa þannig fært dýrin nær manninum, og réttur skilningur á eðli þeirra ætti að vekja meiri samúð með þeim og stuðla að bættri meðferð þeirra. Símon Jóh. Ágústsson —Lesb. Mbl. Tónsnillingurinn frægi Franz Lehar hefir sjálfur sagt eftir- farandi smásögu: Dag nokkurn samdi hann vals, sem var betri en nokkur vals sem hann hafði samið. En vegna þess að hann hafði ekki pappír við hendina, skrifaði hann nót- urnar niður á skyrtubrjóst sitt. Næsta dag sendi bústýra hans skyrtuna í þvottahúsið og vals- inn týndist!” Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Stefán og Oddný hafa dvalið af kolli. Með öðrum orðum: — 14 síðast liðin ár á heimili Mrs. Maðurinn var einu sinni það, sem S. A. Sigurðsson, bæði hér í Win- vlð köllum dýr. Þessi þróun nær nipeg, og svo um nokkur undan- jafnt til sálrænna sem líkamlegra farin ár að Gladstone. Var Mrs. eiginleika, að áliti Darwins. Sigurðsson er hún var unglingur • um hríð á heimili Stefáns og Hvað hafa þá nútímarann- Oddnýjar, ásamt móður sinni. — sóknir leitt í ljós um sálarlíf Mintist hún hinna öldruðu hjóna ðýra? Fyrst og fremst, að at- fyrir það, með því að hafa þau ferli dýranna er hvorki vélrænt hjá sér, er á æfidag þeirra tók né heldur er þag algerlega á- að líða. kvarðað af blindum, meðfæddum í 26 ár samfleytt, vann Stefán eðijshövtum. Þótt eðlishvatirn- All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg. were awarded FIRST PLACE in both No\nce and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 woi’ds a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE ST. WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.