Heimskringla - 13.04.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.04.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐJI HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. APRÍL 1938 ÆFIMINNING Ingimundur Erlendsson Þrettánda janúar síðastliðinn andaðist að heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar, Margrétar og Jóns Thorsteinsson á Steep Rock, Manitoba, Ingimundur Erlends- son, fyrrum bóndi við Reykja- 1930 fór hann kynnisför til ís- lands. Af hinum mörgu systkinum Ingimundar, sem jafnan voru nefnd Skálholts systkin, fluttust sjö vestur, auk hans sjálfs, fjór- ir bræður og þrjár systur. Bræð- urnir voru Guðjón, sem áður er nefndur, Eyjólfur, Eiríkur og Erlendur, en systurnar Kristín, Sigríður og Margrét. Voru öll þau systkini dugnaðar og mynd- ar fólk. Bræðurnir eru allir dánir, en systurnar eru á lífi; sömuleiðis talaði hr. Einar Johnson frá Steep Rock, vinur hins látna, nokkur orð. Valgerður, ekkja Ingimundar, nýtur rólegrar elli hjá tengda- syni sínum og dóttur, Mr. og Mrs. Klein, þar sem hún hefir átt heima nokkur síðustu árin. G. Á. Kvenréttindakona heldur ræðu á félagsfundi kvenna og ber karlmönnum held- ur illa söguna. Þeir hafi alla tíð Kristín er ekkja Nikulásar heit- undirokað konurnar og níðst á ins Snædal og á heima á Lundar; Sigríður er gift Jóhannesi Bald- vinssyni og búa þau í Glenboro, hún var áður gift Ágústi heitn- um Jónssyni bónda á Bluff; Mar- grét er kona Árna Pálssonar Sig- fússonar úr Borgarfirði eystra, og búa þau á Bluff. Tvö systkini þeirra eru enn á lífi á fslandi, Erlendur og Guðfinna, og eiga þau bæði' heima í Reykjavík. Þau Ingimundur og Valgerður eignuðuts fjögur börn. Ein dóttir þeirra, Torfhildur að nafni, dó ung. Þau sem lifa eru: vík, P. 0., Man., 82 ára að aldri. Margrét> kona Jóns Thorsteins- Ingimundur var fæddur 12. ág, 1855 á Böðmóðsstöðum í Árnes- sýslu. Faðir hans var Erlendur Eyjólfsson bóndi þar Þorleifs- sonar bónda á Snorratsöðum í Laugardal. Móðir Ingimundar var Margrét Ingimundardóttir Tómassonar bónda í Efstadal í Laugardal. Ingimundur ólst upp með for- eldrum sínum, fyrst á Böðmóðs- stöðum og síðan í Skálholti í Biskupstungum; en þangað fluttust þau árið 1860. Hann var elztur af 18 systkinum, en af þeim komust 13 til fullorðins ára. Eftir lát foreldra sinna var hann fyrir búi í Skálholti með systr- um sínum tvö ár. Árið 1887 giftist hann Valgerði Einarsd. Kjartanssonar prests í Skógum undir Eyjafjöllum, og sama árið fluttust þau vestur um haf. Sett- sonar á Steep Rock, Helga, gift Alfred Klein, manni' af þýzkum ættum, búa þau við Lonely Lake, P. O., og Einar, sem stundar oft- ast fiskiveiðar á Manitoba-vatni og víðar. Uppeldissonur þeirra, Ágúst Eyjólfsson að nafni, er búsettur nálægt Crane River, Manitoba, og er giftur franskri konu. Ingimundur heitinn var mesti at- gerfismaður; hann var athugull og hafði skýra hugsun; áhuga- samur og skjótur til úrræða og með afbrigðum duglegur og fylg- inn sér. Hann var meðalmaður á vöxt, grannvaxinn, skarplegur og snar í hreyfingum. Hann var vinsæll maður, hjálpsamur og fljótur til liðsinnis, þegar á þurfti að halda. Mestalla æfina var hann mjög heilsutæpur, þjáðist lengi' af brjóstveiki, og þeim á allar lundir. Karlmenn sé ranglátir, kærulausir, hjarta- lausir og nískir. — “Og komi það fyrir,’’ segir hún að lokum og ber í borðið, “að karlarnir ykkar láti ykkur hafa alt, sem þið biðj- ið um, þá sannar það ekkert ann- að en það, að þið hafið ekki' heimtað nógu mikið”! * * * Baðker hættulegri en bílar Heilbrigðisfulltrúi San Fran- cisco aagði' fyrir skemstu að bað- ker væri hættulegri lífi manna þar í borg, en bifreiðar. Sam- kvæmt skýrslu hans létust á s. 1. ári 211 manns af að detta í hál- um baðkerum eða baðgólfum, en 156 biðu bana í bílslysum. Flest- ir þeirra er létu lífið á þenna hátt voru yfir fimtugt. Jón og Margrét ólafsson SAMSÆTI ust þau fyrst að í Winnipeg og | það svo, að þegar hann var í voru þar í sex ár. Vann Ingi- [Winnipeg, sögðu læknar honum, mundur daglaunavinnu á þeim jað hann mundi aðeins eiga stutt árum. Að þeim liðnum fluttust eftir þar til sjúkdómurinn drægi þau vestur í land og dvöldu þar tvö ár, en hurfu síðan aft- ur austur á bóginn og ust að við Sandy Bay á vest- urströnd Manitobavatns. Þar voru þau sex ár. Árið 1900 færðu hann til bana. Síðustu árin þjáð- ist hann einnig af öðrum sjúk- sett- 'dómum og var orðinn mjög sjón- dapur. En þrátt fyrir heilsu- leysið vann hann ávalt erfiðustu vinnu, stundaði fiskiveiðar á þau sig lengra norður með vatn- jvetrum árum saman og búskap inu til Bluff, Reykjavíkur póst- jjöfnum höndum, og gaf heil- hús. Voru þeir Ingimundur og brigðum mönnum ekkert eftir Guðjón bróðir hans fyrstu land- með kapp og dugnað. Starfsáhug- námsmenn þar. Þar bjó hann Jnn var ótrúlega mikill. Og alveg til 1917, er hann brá búi. Var fram á síðustu ár, eða þar til hann allmörg síðustu árin, sem heilsa hans var að þrotum kom- hann lifði til heimilis hjá dóttur j in, var fjörið og áhuginn sá sinni og tengdasyni, sem áður sami. eru nefnd, nokkur ár í Langruth og síðast á Steep Rock. Árið Og hann var ekki síður áhuga- samur um almenn mál en verk- leg efni. f stjórnmálum fylgdist hann ágætlega með því sem var að gerast bæði hér í landi og heima á ættjörðinni. Og í stjórn- málunum voru það hinar nýjustu stefnur, sem mest heilluðu huga hans. Hann hafði góða dóm- greind og þekkingu á stjórn- málasviðinu og var einlæglega hlyntur öllum umbótastefnum. Hann fylgdist af lífi og sál með stjórnmálabaráttunni á fslandi', sem og öllum framfarahreyfing- Börnin, vinir og nokkuð af samferðafólki þeirra hjónanna Mr. og Mrs. Jóns Ólafsson, sem búin eru að lifa í Vestur-Sel- kirk í samfleytt 48 ár, héldu þeim fyrirmyndar samsæti þann 31. marz 1938 í minningu þess að þá voru þau hjónin búin að lifa í hamingjuríku hjónabandi í 56 ár. Af um 85 er samkvæmið sátu var vinur þeirra hjóna dr. Rögnvaldur Pétursson og frú hans og stjórnaði Rögnvaldur samsætinu með sínum algenga myndar hætti sem öllum er kunn- ur. Lét hann byrja samsætið með því að syngja brúðkaups- inni og bjuggu þar í 6 ár. Síð- an fluttu þau til Selkirk og hafa búið þar ávalt síðan í 48 ár. Börn þeirra hjóna Jóns og Mar- grétar eru Guðmundur, tvígiftur konum af hérlendum ættum, og með fyrri konu sinni sem hann misti fyrir fáum árum átti hann 8 börn, en ekkert með þeirri seinni'. Jóhann, giftur Jónu Eggertsdóttir Sigurðssonar, og var hún barnakennari um 20 ár, þau eiga eitt barn. ólafur Mar- íus, ekkjumaður, var giftur Helgu Þorvaldsdóttur Jónssonar er andaðist 1934. Þau áttu 8 börn, sjö af þeim á lífi. Þessir þrír synir þeirra Jóns og Mar- grétar búa allir í Selkirk, en þau ungan, FRÉTTAMOLAR FRÁ CHICAGO Þegar fréttabréf eru skrifuð, er alloft byrjað á að segja frá tíðarfarinu, oft og tíðum heilt ár til baka; undrar mig mjög minni þeirra og nákvæm lýsing; það er meir en mér er gefið; verður því aðeins minnisstætt ef stórkost- lega er frábrugðið því vanalega, því dagbók held eg ekki; læt hverjum degi nægja sína þján- ingu og gleymt þá gengið er. Eg ætla því aðeins að geta þess að síðastliðinn vetur var mjög mildur og vorið nú komið 28. marz eftir öllu útliti að dæma alt að verða grænt og laufin að springa út á trjánum; svo ef þessi tíð helzt, vorar hér fyr en nokkru sinni áður í síðastliðin tólf ár, sem eg hefi átt hér heima. Atvinna hefir verið hér með tregara móti þennan vetur, í samanburði við síðastliðin tvö ár. Sumir kalla það “Roosevelts depression”, mótstöðumönnum hans þykir vænt um að finna mennings að gerast meðlimir, en sem mundi efla félagsskapinn mjög mikið, ef allflestir skrif- uðu sig í félagið og borguðu sín ársgjöld. Eg vil því skora á alla íslendinga í Chicago og nágrenn- inu, að hjálpa okkur með því að gerast gjaldgengir meðlimir og sækja fundi eins oft og ástæður leyfa. Sumarsamkoma félagsins er haldin fyrsta sunnudag í ágúst á hverju sumri; er vanalegast nokkuð fjölmenn eftir ástæðum hér; á samkomunni á síðasta sumri vildi það til að forsetinn okkar J. S. Björnsson hné niður í miðri ræðu þegar hann var að bjóða fólkið velkomið; var þá strax fluttur á sjúkrahús og þar skoðaður af lækni, sem sagði að hann hefði fengið snert af slagi; lá hann rúmfastur mjög lengi en er nú orðinn nokkurnvegin jafn- góður og byrjaður á kenslustörf- um fyrir nokkru síðan. Þetta atvik varð til þess, eins og eðlilegt var, að fólk naut sín ekki eins vel það sem eftir var dagsins, samt var prógraminu haldið áfram, og fólk skemti sér sálminn númer 589. — Tal- þann fjórða mistu aði svo dr. Pétursson sjálfur og Jóhann að nafni. mælti fallega um dagfar og lífs- öllum til ánægju fjær og nær störf þeirra góðu hjóna. Að skal þess getið hér aíj þessi vel- erindi hans loknu las hann kvæði virtu heiðurshjón sem hér hefir eftir Bjarna Þorsteinsson ort getið verið, Jón og Margrét, eru til þeirra hjóna við þetta tæki- enn við góða heilsu, stunda og færi. Sveinn Árnason Skaftfeld stjórna enn sínum heimilisstörf- tók þá til máls og lýstu orð um, og geta lesið enn blöð og hans einlægum velvilja til heið- bækur berum augum sér til á- ursgestanna og vildi telja þeim nægju, þó þau noti í viðlögum það til vegsauka að þau væru gleraugu til að ofgera ekki um ættbornir Skaftfellingar, er lét of þeirri almáttugu forsjá að vel í eyrum þess er næst mælti halda sjón sinni og heilsu og fá fáein orð og þetta skrifar. Á með þeim hætti að lifa bjartar milli þess sem talað var, voru og ánægjuríkar líðandi stundir. sungin nokkur vers og undir Og að síðustu getum vér ekki það síðasta, “Hvað er svo glatt að því gert, á meðan nokkur sem góðra vina fundur,” er auð- taug er tii í íslenzku eðli og heyrt var, að reynt var að túlka meðan tunga vor er töluð hér, þó fram með hljóm og raustu þá hugur vor hvarfli til fornra frá- hjartans velvild er ríkti á þessu sagna fortíðarinnar við ýms gleðimóti' til þeirra Jóns og Mar- jtækifæri og viðburða í okkar lífi grétar. Gjafir voru þeim færð- og starfsviði, að í néfndu sam- nýja ástæðu til að krækja klón um í hann, engu tækifæri er J eftir föngum. slept. Sá andi viriðst mjög j önnur aðalsamkoma félagsins ríkjandi hér, að ef eitthvað fer | á árinu er Goðablótið, sem hald- aflaga, hvort sem er í stjórnmál- j ið er fyrsta föstudag í febrúar, um eða atvinnumálum, þá sé for-! vanalega vel sótt og svo var setanum óðara um það kent, því þennan síðastliðinn vetur. Aðal eftir öllum líkum, á hann að vera ; ræðumaður mótsins var Gunnar bæði alvitur og alstaðar nálægur. | Björnsson frá Minnesota; fs- En á sama tíma vilja þeir tak- lendingum mun flestum kunnugt marka vald hans eins mikið og um hæfileika hans sem ræðu- mögulegt er, sem oft ken^ur manns, enda brást hann ekki þá í mótsögn við aðfinningar j vonum manna þar. þeirra; ekki svo að skilja að eg siys vildr til hér síðastliðið trúi á einræði, en það liggur haust, Óli Alfred varð fyrir bíl nærri að þess þyrfti' hér með í 0g meiddist allmikið á höfði, var sumum tilfellum; glundroðinn rúmfastur um tíma, en er nú svo mikill, ófyrirleitnin og yfir- hominn til sæmilegrar heilsu aft- gangur ýmsra flokka á svo háu ur; þag er etna s]ysig sem eg stigi, eigingirni og f járgræðgi j veit Um meðal íslendinga hér á ráða lögum og lofum. Ef ein- þessu ári, og engir dáið sem eg hver einstaklingur vill reyna að þekki til. ráða bót á ástandinu á einhvern í . , , , , „ , ... . Minnast ma eg a íslenzka tafl- hatt, er honum rutt ur vegi, ef í ’#/,„ •* n , * , v,- . . B ’ . felagið hka; það stendur sig vel, harn stoðu, mannorð hans eyði- , , , f ,. , . , , ’ i- i „ , ..,, * , . heldur fundi tvisvar í manuði, lagt. Ef i svokolluðum lægrr ,*■ , ., , , ’ m ,, , j utan þrja sumarmanuðina, það stettum, er hann fluttiir ems og r, ,, _ , ,,, ’ y , . . , * , heldur sumarsamkomu hka, og þeir segja bara aðra leiðma og , ,, . , t-, . ’, ■ ,, . „ * , 6 hefir lukkast vel. Fynr rumu segir sjaldan af ferðum hans - • . r,,, , . ,,, , , , .. , , iari' siðan tefldu þeir við þyzkt meir. Nyafstaðið atvik er mer 11, , nu. , , . f , . . ,*, ... i taflfelag í Chicago; mer er ekki fersku mmm, goðkunmngr mmn , * * , , ,. . , , kunnugt um hvað marga með- þekti manmnn vel sem myrtur ■ , . , - , *. |limi þeir hafa; teflt var a 10 var, og tilheyrði sama verka- mannafélagsskap; er slíkt hörmulegt að vita að verka- mannasamtökin skuli láta slíkt viðgangast innan síns félags- skapar, sem á að vera bræðra- félag; en því miður eru svona at- burðir hreint ekki sjaldgæfir. borðum og unnu íslendingamir 6V2 á móti 31/2 ef eg man rétt. Nú fyrir eitthvað þremur vik- um tefldu þeir við taflfélag í Evanston^sem hefir 120 meðlimi (við erum 15) ; teflt var á 12 borðum og unnu landarnir 6Y2 á ar, honum göngustafur prýðilega gerður og á handfangið grafið nafn hans að fullu (Jón ólafs- son) og henni var gefin brjóst- nál með gyðjumynd greiftri í fagra umgerð úr gulli, prýðilegt , um þar. Hafði hann hinar mestu ; kaffi sett, og blómvöndur af HREINN HVÍTUR Vindlinga Pappír TVÖFÖLD Sjálfgerð STÓR BÓKARHEFTI mætur á stefnu Framsóknar- ;flokksins á fslandi og leiðtogum hans. í trúmálum var hann víðsýnn og frjálslyndur maður og hallað- ist eindregið að hinni' frjáls- lyndu trúmálahreyfingu hér meðal íslendinga. Með Ingimundi er fallinn frá einn af merkustu landnáms- mönnum íslenzkum hér vestan hafs, maður, sem bæði vegna skapgerðar og hæfileika stóð framarlega í fylkingu og hefði staðið framarlega hvar sem ver- ið hefði. Hann var jarðaður 26. marz í grafreit Bluff-bygðarinnar. Allir bygðarmenn og margir aðkomn- ir fylgdu honum til grafar. Sá sem þessi' minningarorð ritar, flutti hinar síðustu kveðjur, og margskonar gerð. Hcþllaóska skeyti og nokkur bréf voru þeim send, er sýndu að til þeirra hefðu einnig hugsað vinir þeirra úr fjarlægðinni. Jón er fæddur á Syðri Steins- kvæmi datt mér í hug frásögnin um Unnur hina djúpauðgu er hún lagði til og lét setja upp alt er til hins viðhafnarmikla veizlu- kosts þurfti og hún lét gera til ólafs feilan sonarsonar síns á giftingardegi hans. Með þeim tíguleik 0g rausnarhætti er henni fanst sér sæma. Eins var farið íslenzkum konum í Selkirk-bæ, er settu á stað þetta virðulega samsæti til þeirra há-öldruðu heiðurs landnema Jóns ólafsson- mýri í Meðallandi í Vestur- ar og konu hans Margrétar Þor- Skaftafellssýslu 26. apríl 1851. bjömsdóttur, sem búin eru að Foreldrar hans voru þau Ólafur j vera meira en hálfa öld, 54 ár, í Ólafsson og Margrét Gissurs- dóttir er bjuggu á Steinsmýri mest alla sína lífstíð. Margrét kona Jóns er fædd á Vaðmúla- stöðum, Austur Landeyjum 1 Rangarvallasýslu, 17. september 1853. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson og Guðrún Sigurðardóttir, er þar bjuggu. Þau Jón og Margrét giftust í Vestmannaeyjum 25. marz 1882. En komu til þessa lands í júní 1884 og settust að í Árnes-bygð- þessu landi, (Nýja-fslandi). AIÞ ur sá veizlukostur er þar kom fram var tilreiddur með þeim myndarhætti og tígulega lát- hætti að þar verður engum dult, að Selkirk-konur þræddu hér dæmi hinnar annáluðu landnáms- konu, stallsystur sinnar. Lengi lifi fyrirmynd íslenzkra landnámskvenna og niðja þeirra. Lengi skíni á hróður þeirra. í amerísku þjóðlífi. B. Sveinsson Heiðvirt fólk stendur ráðþrota, mo^ svo eftir þessu að lögin sýnast ekki ná tangarhaldi ^æma landarnir staðið sig á réttum hlutaðeigendum. Dóms-1 vfb l,e£ar tijlit er tekið til hvað málastjóri Chicago virðist að , ^Amcrmii- Þeir eru, í sarnanburði vera mjög heiðvirður maður og |Vlið bil^ félögin, sem geta valið úr sýnist að vera að gera sitt ítrasta svo mibiu iiði- til að hreinsa til, en hann á við Fyrir eitthvað tveimur vikum ílt að etja, enda hafa þeir alla- bauð Dr- Preston Bradley íslend- reiðu reynt að koma honum fyrir ingum í Chicago að koma í kirkju kattarnef, en ef honuml endist biI sin °£ hlusta á er hann héldi aldur, hygg eg að hann komi ræðu um hina nýútkomnu bók mörgu góðu til leiðar. fslendinga félagsskapurinn hér stendur með sæmilegum blóma, fundir haldnir mánaðarlega og skemtiskrá á hverjum fundi. — Aðsókn sæmileg, þó betur mætti, en því miður finst mér íslenzkan Gunnars Gunnarssonar, “Ships in the Sky”, nýlega þýdd á ensku; var allstór hópur íslend- inga þar. Hælir hann mjög þessari bók (sem eg sé að fleiri hafa gert) ; líkir hann höfundin- um við þessi frægu skáld: minna um hönd höfð en ætti á Cbaries Dickesn, Selmu Lagerlöf þessum fundum; flestum sem! °£ Björnstjerne Björnson. fundina sækja skilja íslenzku; | Einnig mintist hann á ferð því ekki full ástæða fyrir að j sína til fslands 1930, hleður sniðganga íslenzka málið eins og hann miklu hóli á íslendinga, og gert er. Svo er annað atriði', það svo vel, að eg heyrði suma sem eg vildi sjá félagið leggja á- herzlu á, það er að veita þeim straumum inn í félagslífið, sem dregur yngra fólkið að; á því veltur framtíð félagsins. Við ættum að taka okkur íslenzkan félagsskap í Winnipeg til fyrir- myndar, því eftir blöðunum að dæma, er þar kominn á fót öfl- ugur félagsskapur yngra fólks- ins innan vébanda Þjóðræknisfé- lagsins. Eg viðurkenni auðvitað að við höfum hér við ýmsa örð- ugleika að stríða, svo sem dreif- ingu meðlima um stórborgina, húsaleigu að borga fyrir svo fá- mennan hóp, og áhugaleysi al- segja, að oft hefðu þeir heyrt íslendinga hæla sjálfum sér, en Dr. Bradley tæki þeim öllum fram. Hólið er sjálfsagt gott, en mest er þá um vert, að við stöndum þannig í stöðu okkar, hver sem hún er, að við séum verðugir þess sem um okkur er sagt. S. Árnason VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta 0g styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.