Heimskringla - 13.04.1938, Page 3
WINNIPEG, 13. APRÍL 1938
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Ólöf Ijósmóðir Illugadóttir
Eins og íslenzku blöðin hafa
þegar getið um, andaðist 23. nóv.
s. I. Ólöf Ulugadóttir að heimili
bróður síns, Hannesar Anderson,
Winnipeg. Nokkru áður en hún
lézt bað hún mig að skrifa niður
fyrir sig dálítið æfisöguágrip,
sem hún stílaði sjálf og bað mig
að láta birta í íslenzku blöðun-
um ásamt kvæði, sem ort var til
heimilið þurfti þess með. Og
þar var eg í 17 ár og vann þar
fyrir mér, svo eg þurfti ekki að
vera upp á aðra komin. Þessi
börn virtust öll vera frísk þegar
eg kom þangað, en það fór svo að
það mátti heita eitt veikinda
stríð yfir allan tímann og þá
reyndi eg svo mikið á mig af því
eg þekti svo vel á veikindi og
og það gerði hún. Og hjá henni
var eg þar til eg var fermdur og
upp frá því höfum við altaf ver-
ið nálægt hvert öðru og til þessa
lands komum við bæði 1905 og
höfum altaf verið í Winnipeg
síðan. Og hjá mér lifði hún
sínar síðustu stundir og er eg
glaður yfir því, að hafa getað
veitt henni það, því það þráð'i
hún. Hana þekti eg bezt af
systkinum mínum og henni á eg
mest að þakka. Síðustu orðin
sem hún sagði við mig voru
þessi: Þú ert þá kominn elskan.
Svo nú segi eg: Nú ert þú farin
elskan og komin til sælu land-
anna hinumegin við hafið.
Og kærleiksríka þökk fyrlr
samvinnuna og alla þína systur-
i legu ást og umhyggju til mín frá
því fyrsta til þess síðasta. Guðs
friður hvíli yfir moldu þinni
‘elsku systir mín.
Bróðir hinnar látnu,
Hannes Anderson
K V E Ð J A
til
Ljósmður ólafar Illugadóttur
á Vopnafirði við burtför hennar
til Vesturheims vorið 1905
frá konum í Vopnafirði
SVEINBJÖRN TRYGGVI
SOFFON í ASSON
hennar við burtför hennar úr' vildi gera alt mitt bezta en alt
kom fyrir ekkr neitt, það lifir
einn drengur af þessari fjöl-
skyldu sem eg vann fyrir og er
nú orðinn fullorðinn og giftur.
Að enduðum þessum línum
Vopnafirði á íslandi.
Sjálfsæfisögu ágripið fylgir
orðrétt hér með:
Eg ólöf Illugadóttir er fædd
að Hóli á Langanesi' í Norður- þakka eg ykkur öllum samfylgd-
Þingeyjarsýslu 2. október árið ina, einkum þeim sem hafa verið
1854; foreldrar mínir voru mér góðar og hluttekningasam-
Illaugi bóndi Einarsson og kona ar og bið guð að blessa ykkur
hans Knstbjörg Sæmundsdótt- öll. Guð blessi og endurgjaldi
ir. Þar bjuggu þau í 12 ár; það- öllum náðarsamlega sem mér
an fluttust þau að Sigurðarstöð- hafa verið góðir. Svo aftur og
um í sömu sveit, lélegu bænda- aftur í guðs friði', ykkar einlæg
heimilí og þar voru þau í nokkur samferðakona,
ár, þá var nú barnahópurinn orð- ólöf Illugadóttir
in stór og kringumstæður mjög _______
erfiðar og þau bæði biluð að Eftir að ólöf hætti að vera
heilsu, sérstaklega faðir minn, ráðsicona hjá þessari fjölskyldu
þaðan fluttum við að Fagranesi í jej.gði hún sér herbergi hér og
sömu sveit og þar voru þau í þar eftir því sem bezt gekk og
fleiri ár. Þau eignuðust 12 born, leið .vel> því alt fólk sem hún
þar af dóu 4 á unga aldri, en við lejgðj bj4 reyndist henni mæta
8 náðum fullorðins aldri, 4 stúlk- yel ólöf heitin var giaðiynci 0g
ur og 4 piltar. Nöfn þeirra eru prhg j allri framkomu og vand-
Guðrún, Olöf, Bjöig og Kaiitas, virk £ alt gem bbn gerði- Ljós-
Kristlaugur, Ólafur Frímann, mððurstarf sift stundaði hún
Sæmundur og Hannes. meg mestu ajuð og nákvæmni,
Þegar eg var 24 ára gömul þá því hún var altaf reiðubúin að
fór eg burtu úr foreldra húsum líkna öllum sem bágt áttu og
og fluttist til Vopnafjarðar og hjúkrunar þurftu með, og þá
fékk vist á veitingahúsinu í ávalt gerði hún það bezta sem
kaupstaðnum og þar var eg í 5 hún gat, enda sýnir það kvæðið
ár. Þá var eg kosin af héraðs- sem var ort til hennar við burt-
lækni til að læra ljósmóðurstörf för hennar úr Vopnafirði, að hún
fyrir umdæmið, því þar var eng- hafði komið sér vel og var elsk-
in lærð fyrir og það var Fred uð og virt af öllum sem hennar
Zeuthen læknir á Eskifirði sem hjálpar nutu. Hún sýndi mikinn
hafði fullmagt til að kenna yfir- dugnað og hetjuskap á því ferða-
setukonu-fræði og þangað fór eg lagi sem hún þurfti að hafa, því
undir próf og sýndi þar meiri ekki voru allir vegir sléttir og
þekkingu en eg bjóst við, bæði ekki heldur sjór, og svo þurfti
sem ljósmóðir og eins við æfing- hún að vera á ferð samt nótt
arnar, sem eru mjög harðar, en sem dag og hvernig sem veður
það gekk alt saman vel. Að var, og þetta gerði hún í rúm
prófinu loknu fór eg til Vopna- 20 ár. Svo það var engin furða,
fjarðar og tók við umdæminu. þó heilsa hennár væri farin að
Þá fór eg strax að starfa; um- bila. Hún var sérstaklega bók-
dæmið var bæði stórt og erfitt; hneigð og las mikið á meðan að
vann eg við það rúm 20 ár. Þá sjónin entist og fylgdist vel með
var eg svo biluð að heilsu, að eg öllu sem var að gerast; en mörg
varð að segja af mér. Og bless- Isíðustu árin var sjónin svo döp-
aðar konurnar mínar, eg gleymi! ur, að hún gat ekki lesið og þá
því aldrei' hvað þær voru góðar ^ las eg fyrir hana íslenzku blöðin
við mig; mér fanst þeim þykja sem komu út einu sinni í viku og
of vænt um mig og fyrir þetta hafði hún mikla ánægju af því,
alt þakka eg þeim af hjarta, og ekki sízt þegar voru miklar ís-
man velvild þeirra og gæði með- lands-fréttir í þeim, því hún
an eg lifi. Og þó eg væri' marg unni íslandi og öllu sem íslenzkt
velkomin að vera hjá ykkur þá var og heimþráin var svo mikil
langaði mig til að vera sjálfstæð til þess síðasta, að hún hafði orð
og vinna fyrir mér, svo eg tók á því við mig hvað sér þætti
þann veg að fara til Ameríku. Ileiðinlegt, að þurfa að láta jarða
En eg hafði samt lítið fé til þess j sig í enskri mold en ekki ís-
og eg ætlaði mér að koma tiFlenzkri, því þar hefði sér líkað að
ykkar aftur, en heilsan leyfði láta beinin sín hvílast.
það ekki. Svo fluttist eg beina
leið á heimili Björgólfs Brynj-
ólfssonar, snikkara í Winnipeg,
sem hafði fyrir 2 árum flutt frá
Vopnafirði með 3 börn, sem mér
voru mjög kær, og hann hafði
engan kvenmann að sjá um
heimilið, svo eg tók það aff mér
með veikum burðujn og vann
Það hefir dregist lengur en
skyldi að geta ,að nokkru þessa
að mörgu leyti merka íslenzka
alþýðumanns.
Sveinbjörn var fæddur 10. okt.
1862 á Grund í Svarfaðardal í
Eyjafjarðarsýslu. — Foreldrar
hans voru þau hjónin Soffonías
Jónsson og Soffía Björnsdóttir.
Voru þau til heimilis hjá for-
eldrum Soffíu, á Grund, þegar
Sveinbjörn fæddist. Föðurættin
var úr Hörgárdalnum, hin svo-
nefnda Laugalandsætt. í þeirri
ætt voru ýmsir merkir menn,
meðal annars, góðir smiðir. Móð-
urættin var gott bændafólk í
Svarfaðardal. Lýsti Sveinbjörn
því fólki eitt sinn þannig fyrir
þeim er þetta ritar: “Var þetta
alt stórvaxið fólk, líkara tröll-
um en mönnum — en þó mein-
laust.”
þaðan sama árið sem Sveinbjörn
kom.
Frá British Columbia fluttu
íslandi, þá nýlega kominn til
þessa lands. Atvikaðist það
þannig, að eg fór að sjá leiksýn-
þau hjónin árið 1901 og settust m8'u í samkomuhúsi Suður-Víði-
Nú ertu að fara,—okkar vegir
skilja—
Þú eðla sprundi ! í fjarlægari
lönd.
Vér hittumst því, þér .hamingju
ósk að þylja,
er hvarflar þú frá kærri ísa-
strönd.
í stöðu þinni stóðst þú hér með
snilli
var starfi þínu helgað líf þitt
alt,
þú hefir okkar hlotið allra hylli,
þitt hljómar nafn á vörum
okkar snjalt.
Þér þakkir færa og vinarkveðju
vanda.
vér viljum nú og börnm okkar
smá,
það fyrir alt þú okkur varst til
handa
í okkar neyð þá jafnan mest á lá.
Vér eigum þér svo margt, já
margt að þakka,
þín minning lifir brjóstum vor-
um í,
hún fylgir okkur fram á grafar
bakka
og fyrnist ei, en verður alt af ný.
Vér biðjum allar þess af hreinu
hjarta
að hamingjan þig leiði á þinni
braut
og hún þér gefi daga blíða og
bjarta,
og bægji' frá þér hverri sorg og
þraut.
Svo vertu sæl! Þér fylgi heill og
heiður
hvar helzt sem fer þú yfir sæ
og láð,
þinn æfivegur ætíð verði greiður,
þig ávalt styðji' drottins vísdóms
náð.
Þegar eg var 12 ára gamall
þá mistum við báða foreldra
okkar. Þá var eg norður á Langa-
nesi, en hún austur í Vopnafirði
að gegna sínu ljósmóður starfi,
því hún var 24 árum eldri en eg;
en það voru móður okkar síðustu
orð til hennar, þar sem hún bað
hana að taka mig til sín þó hún
meira en eg var fær um, því ' vissi að hún ætti erfitt með það,
Krían
Hún er með fegurstu fuglum,
eins og allir vita. Vænghafið
mikið, stélið mikið og frítt og
liturinn undursamlega fínn og j
fagur. Þess er getið í Ferðabólr
Eggerts ólafssonar og víðar, að
krían hafi svo langa vængi og
stélfjaðrir, að hún sé “fimm
álnir alt í kring, þegar mælt sé
inn í hvert vik og hvern krika.”
— Krían þykir stórlynd nokkuð
og snögg upp á lagið. Samt
trúði fólk því hér áður að sá sem
bæri á sér kríu-hjarta, yrði
hvers manns hugljúfi.—Vísir.
* * *
ölvun við akstur
Læknir í New York, Harger
að nafni, hefir fundið upp nýtt
tæki til að dæma hve mjög menn
eru ölvaðir, t. d. við akstur.
Tækið heitir “drunkometer” og
er glerpípa, sem í er sambland
af vissum efnum. Sá, sem prófa
á, er látinn anda í glerpípuna og
breytist þá liturinn á efninu mis-
munandi eftir því hversu mikið
áfengi hefir verið drukkið.
Þegar Sveinbjörn var ársgam-
all fluttu foreldrar hans frá
móðurforeldrum hans á Grund
og settust að á kotbæ niðri við
sjó, sem Árgerði heitir. Þar
bjuggu þau 8 ár. Fluttu þau
þá að Bakka í Svarfaðardal og
bjuggu þar fyrsta árið í tvíbýli
við annan mann, en ein úr því,
eða þar til Soffonías druknaði
af hákarlaskipi árið 1877. Hafði
hann verið formaður á hákarla-
skipum og var orðlagður dugn-
aðarmaður bæði sem bóndi og
sjómaður.
Þá var Sveinbjörn 15 ára gam-
all er hann misti föður sinn og
elstur af 5 börnum. Hefir þá
hlotið að falla ærið þung byrði
á hans ungu herðar, þar sem
móðir hans hélt áfram búskap
með börnum sínum næstu tvö
árin. En þá giftist hún í annað
sinn og var Sveinbjörn áfram
hjá stjúpa sínum og móður þar
til hann var 18 ára. Var hann
þá fá ár ýmist í lausamensku
eða vinnumensku, eða þar tfl
hann giftist eftirlifandi konu
sinni, Snjólaugu Runólfsdóttur
ættaðri úr sömu sveit. Voru þau
hjón náskyld, þannig, að móður-
afar þeirra voru bræður. Systur-
sonur þeirra bræðra einn, var
séra Soffonías Halldórsson,
prestur í Goðdölum og síðar
prófastur í Viðvík.
Fyrst eftir giftinguna voru
þau Sveinbjörn og Snjólaug í
vinnumensku eitt ár og annað ár
í húsmensku á Bakka. Réðust
þau þá til Ameríku-ferðar, með-
fram fyrir hvöt systur Svein-
bjarnar, Soffíu, konu Sturlaugs
Fjeldsted. Bjuggu þau hjón þá
í Suður-Víðinesbygðinni' í Nýja-
íslandi og því var förinni þangað
stefnt. Þetta var sumarið 1888.
Sóttu þau Sveinbjörn litla gæfu
þangað, því veikindi bæði á
mönnum og skepnum bættust
ofaná aðra erfiðleika frumbýlis-
ins, sem á þeim árum voru ærið
nógir út af fyrir sig. Mun Svein-
björn í raun og veru ætíð hafa
efast um að flutningur þeirra
hjóna vestur um haf hafi verið
gæfuspor. Hann hafði farið til
sjós á íslandi, barnungur og var
mikið við sjómensku, mest á há-
karlaskipum, þar til hann fór af
landinu. Hann elskaði hafið og
áleit að í það mundi hann hafa
sótt björg og blessun, hefði hann
verið kyr á ættjörðinni.
Eftir skamma dvöl í Nýja-ís-
landi fluttu þau hjón til Selkirk
og bjuggu þar 4 ár. Höfðu þau
þar land og nokkrar skepnur. Þá
fluttu þau til British Columbia.
Fór Sveinbjörn þangað í því
skyni' að vinna þar í gullnámum
í Peachland, ekki alllangt frá
Vernon. Þessar námur voru ekki
starfræktar nema eitt ár, því
gulltekjan brást. Voruþauhjón
þá í Peachland 2 ár en fluttu þá
til Kelowna, nær Vernon. Vann
Sveinbjörn þar við smíðar og
ýmislegt annað. VoruþáíVern-
on tveir vel þektir íslendmgar:
Einar Jónasson, hómópati, sem
dó fyrir nokkrum árum á Gimli
og Sigurður Jósúa. En þeir fluttu
að rétt utan við bæinn Blaine i
Washington-ríki. Keypti Svein-
björn þar 14 ekrur af landi og
bygði þar myndarlegt heimili og
bjó þar síðan til dauðádsgs; en
hann dó á sunnudagskvind 31.
okt. s, 1.
Þegar Sveinbjörn settist að á
þessu landi sínu, var ekki lófa-
stór blettur skóglaus á því. En
þeir sem hafa séð furuskógana
hér á ströndinni vita best hve
mörg handtök til þess þarf að
hreinsa hverja. ekruna. Þetta
land er þó fyrir löngu alt komið
í ræktun. En Sveinbjörn sótti
þó talsvert sjó og vann við smíð-
ar og fleira. Var hann afbrigða
verkmaður að hverju sem hann
gekk, þrátt fyrir heflsubjilun,
sem þjáði hann langan hluta
æfinnar. Var hann ógjarn á að
gefast upp við störf sín þó hann
gengi ekki ætíð heill til skógar,
því hann var stórhuga og þoldi
illa að bíða ósigur við hvað sem
var að etja.
Þeim hjónum varð 8 barna
auðið. Eru þau hér talin eftir
aldursröð: 1. Margrét (Mrs.
Henmore) búsett í Vancouver, á
tvö uppkomin börn. 2. Robert,
giftur canadiskri konu, býr í
Mission, B. C. Hann á 2 börn.
3. Tryggvi, féll í stríðinu mikla
á Frakklandi. 4. Soffía Aðal-
björg, gift amerískum manni,
býr í Californía. Hún á 2 börn.
5. Anna, Mrs. Bring, býr ör-
skamt frá heimili foreldra sinna.
Hún á 2 drengi. 6. Árni, dó 23.
ára gamall árið 1923. Var hann
sérlega vel gefinn piltur. Hann
var skólakennari í Custer, Wash.,
og tók þar veiki þá er leiddi
hann til bana. 7. Franklin, dó
10 mánaða gamall. 8. Franklin,
ógiftur. Hefir hann verið heima
með foreldrum sínum og er nú
tekinn við búinu.
Önnur náin skyldmenni sem
mér er kunnugt eru: Snorri Sig-
fússon, kennari á Akureyri á fs- sei
landi. Voru þeix Sveinbjörn
systrasynir, og tvö börn Stur-
laugs Fjeldsteð og Soffíu, sem
fyr er getið. Sonur Sturlaugs
og Soffíu er Eggert Fjeldsteð,
gimsteinasali í Wirmipeg; en
dóttir þeirra er Elín Lovísa, gift
Cecil Green í Los Angeles. —
Þeirra dóttir er nú fullorðin og
útskrifuð í lögfræði. Er hún
starfandi' lögfræðingur í Los
Angeles.
Eg sá Sveinbjörn fyrst í Nýja-
nesbygðar. Var þar sýndur ofur-
lítill gamanleikur, sem heitir
“Ebenezer og annríkið” og lék
Sveinbjörn aðal hlutverkið. __
Fanst mér mikið til um leik hans
og festi þetta manninn í minni
mínu, þannig að eg hugði gott
til að hitta hann aftur 40 árum
síðar hér vestur við Kyrrahaf_
manninn sem hafði skemt mér í
æsku með myndinni af Ebenezer.
En margt hafði á dagana drifið
fyrir báðum þessi 40 ár og þó
nánari viðkynning staðfesti fyrri
skoðun mína að hann hefði getað
orðið góður leikari og að hann
væri í eðli sínu félagslyndur og
glaðvær, hafði nú löng og erfið
lífsbarátta lamað hann á ýmsan
hátt, þó hann reyndi að dylja
það, því hann var lítt gefinn fyr-
ir að kvarta. Gafst mér nú tæki-
færi til að kynnast honum
nokkru nánar. Komst eg brátt
að því, að hann bjó yfir ýmsum
fleiri hæfileikum en leiklistar-
gáfunni. Einn af nágrönnum
hans sagði við mig eftir lát
hans: “Sveinbjörn var nú orð-
inn eini maðurinn hér, sem æfin-
lega var gaman að tala við.” Til
þessa bar og margt. Því þó önn-
ur ummæli um hann væru jafn-
sönn, sem sé þau að hann hafi
verið “mikilmenni í öllu verk-
legu”, þá var hann líka bók-
hneigður og gefinn fyrir allan
fróðleik. Var mér sagt að hann
hafi oft lesið hálfar og heilar
næturnar. Enda er það alloft
skólatími eljumannsins, sem
verður að heyja látlaust stríð
fyrir lífi sínu og sinna. Og
Sveinbjörn las til að fræðast
enda kunni hann á mörgu skil.
Hann hafði sterka vísindahneigð
og hafði aflað sér ótrúlega mik-
ils fróðleiks um ýms vísmdaleg
efni. Hann hafði skarpa athug-
unargáfu og gerði sér ált far um
að draga réttar ályktanir af at-
hugun sinni. Hann var vel að
í landafræði og hefði sjálf-
sagt oft getað sagt viltum veg-
farendum meðal skólamannanna
veg um yfirborð þessarar jarð-
ar. Alt sem hann náði í, sem
laut að náttúrufræði og líffræði
var hann sólginn í. Sama var að
segja um allar nýjar verklegar
uppfyndingar. En á síðari árum
hans mun það hafa verið lífsgát-
an sjálf sem hann rýndi stöðug-
ast í og reyndi að leysa. Dró
þetta huga hans að Spiritisman-
Frh. á 5. bls.
All-Canadian victory for pupils of
DOMINION BUSINESS
COLLEGE at Toronto Exhibition
Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE,
Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both
Novice and Open School Championship Divisions of
the Annual Typing Competition.
Miss GWYNETH BELYEA won first place
and silver cup for highest speed in open
school championship with net speed of 92
words a minute..
Mr. GUSTAVE STOVE won first place and
silver cup for highest speed in Novice Sec-
tion of typing contest. His net speed was
76words a minute.
Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil,
won second place for accuracy in the novice
division!
Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B.-C.
student, came fourth in the open school
championship section!
The Dominion sent four pupils to Toronto
and they won two firsts, a second and a
fourth place!
The contest officials announced at the Coliseum before an
audience of 9,000 people that the Dominion Business
College, Winnipeg, had the best showing of any com-
mercial school in the competition!
There were 107 contestants!
ENROL NOW
DOMINION
BUSINESSCOLLEGE
WINNIPEG
FOUR SCHOOLS: THE MALL—
ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD
0 m