Heimskringla - 13.04.1938, Síða 7

Heimskringla - 13.04.1938, Síða 7
WINNIPEG, 13. APRÍL 1938 HEIMSK.RINGLA 7. SÍÐA AUSTFIRSKAR STÖKUR Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Langhúsum í Fljótsdal hjón að nafni Þorbjörg og Sigfús. Þótti Þorbjörg afbrigða vel skáldmælt, og svo hraðyrkin, að hún lét iðulega fjúka í hringhendum. Breiddust vísur hennar út á Héraði og eru margar kunnar enn, t. d. þessar: Lundhýr Þorri þýddi mund, þandi skúra um hæð og sand. Undir fjalla ultu á grund, anda volgum blés á land. En Góa var hörð: Rastir saman fjúka fast festir Góa slæman gest, kastar éljum kynja hast, kestir snjóa hylja flest. Eitt sinn bar mann að garði á Langhúsum, og var sá langt að kominn. Þorbjörg var úti stödd og kastar gesturinn á hana kveðju, og spyr um heiti bæjar og bónda. Þorbjörg svarar: Máls af krús eg mæli fús — meður sónar blandi — á Langhúsum og Sigfús er eg húsráðandi'. Börn þeirra Sigfúsar voru Jón, Einar, Kristrún og Sigfús. Einar bjó á Stórabakka í Hróarstungu, lenti í brösum við Pál ólafsson skáld, þegar hann var á Hall- freðarstöðum, og kváðust þeir á lengi og ekki alt sem prúðast. Sigfús yngri bjó á Skjögra- stöðum í Skógum, hann var hag- yrðingur góður, fræðimaður og skrifaði manna fegursta rithönd. Dætur hans, Þuríður, Margrét, Rannveig og Kristín eru enn á 'lífi og hafa yndi af að bregða fyrir sig pennanum, bæði í bundnu máli og óbundnu. Einu sinni var Sigfús á ferð yfir Fljótsdalsheiði milli Jökuldals og Fljótsdals, og var ein dætra hans í för með honum. Var veður hið :fegursta og fjallasýn. Byrjar Sigfús þá: Snæfells tindinn háa hreina, himinlindar gyltir binda — og botnaðu nú, dóttir góð, segir hann. Hún svarar: Hans er strindi—höldar meina hversdags yndi' sumarvinda. Ein dóttir Rannvegar Sigfús- dóttur er Jóhanna Þorsteinsdótt- ir húsfreyja að Teigi í Vopna- firði. Hafa allvíða birst eftir jhana ljóð undir nafninu “Erla”, og er nú nýkomin út ljóðabók eftir hana. Sigfinnur heitinn Mikaelsson á Grýtáreyri við Seyðisfjörð kvað um kvenfélag eitt þar eystra, er ; honum þótti sækja hart að safna fé til starfsemi sinnar. j Fáu er líkt og fæst mun ýkt um fjárhagsþolið —. Falsi sýkt var frúar volið — fyrst var sníkt — og svo var stolið —. fyrir nokkurt kóngsríki heimsins [ og þessi fagri sonur er ríkis-1 erfinginn. Nú er draumurinn | þinn kominn fram, elsku Katrín | Þegar Páll Ólafsson skáld bjó mín. Eyjan fagra og frjósama að Nesi í Loðmundarfirði, voru táknar þessa bújörð með búinu þar eitt sinn á ferð fimm höfð- og pálmaviðargreinin er sonur- ingjar, og er sagt að þar væri inn, ólafur Pálmi er blómreitur- ' einn eða tveir kaupmenn af Seyð- inn kringum, nýgræðingurinn er I isfirði og hinir alþektir embætt- móðurástin.” ismenn þar eystra. Komu þeir “Já, og föðurástin,” sagði inn á Nesi. Þegar þer voru farn- Katrín. “vel ráðin draumur.” ir af stað- kvað Pál1: j Svo liðu nokkur ár þá eignað- ist litli Pá systir, sem Sóley Lýgi og smjaður skeltu á skeið— heitir> fögur og vænleg Katrín —skárn' er það nú fylkingin—. var draumspök, sem kallað er. Héða„ úr hlaði Rógur reið, ! Nokkrum ^ ^ >etta Ranglætið og Illgmnn - íar það einn vetur að einhvcr i INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINBLU I CANADA: Amaranth...........................................J* B. Halldórsson Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. 0. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.....................................H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe................................... Ebor Station, Man................... K. J. Abrahamson Elfros.................................. Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................... K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla.............................. Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.....................................Andrés Skagfeld Húsavík...................................John Kernested Innisfail........................................ófeigur Sigurðsson Kandahar................................. Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Kristnes................................Rósm. Árnason Langruth....................................B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville................................... ófeigur Sigurðsson Mozart.................................. Oak Point...............................Andrés Skagfeld Oakview.............................. Otto...............................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..........................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk..............................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man...........................K. J. Abrahamson Steep Rock................................r Fred Snædal Stony Hill................................ Björn Hördal Tantallon................................Guðm. Ólaf&son Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir...............................................Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Wúmipegosis........................................Ingí Anderson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wyuyard............................:..... I BANDARIKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash....................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavaiiér...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs- E- Eastman Hallson................................Jðn K. Einarsso^ , Hensel.................................J* K. Einarsson ivanhoé::::::::::::.................miss c. v. Daimann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton .. *s .........................F. G. Vatnsdal Minneota.’.::........................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jðn K. Einarsson Upham..................................E. J. Breiðfjörö The Vikíng Press Limiíed Winnipeg, Manitoba Einu sinni reri Páll sem oftar óþektur kvilli á sauðfé fór| að ,, , T * j .... * stinga sér niður hér og þar um til fiskjar ut a Loðmundarfjorð , ... , _ , , , ., , -r • * sveitina. Þetta setti kviða að þegar hann bjo a Nesi, en varð ,, , , . _ , , , , folki, þvi oft hafa plagur í sauð- ekki var. Þegar í land kom, r„ .. _ , fe ætt um landið og valdið skaða þyrptist fólk niður í fjöruna og spurði' Pál hvernig hann hefði og skapraun. Hjónin- á Kja-rna , ,, i voru engan vegin frí við kvíða. fiskað, og svaraði þa Pall heldur „ u * * j. „ j , ,, . Þa er það að Katnnu dreymir stuttur í spuna: ... , , , , hun þykifet vera stodd í fjarhus- Það er ekki borsk að fá í bessum ÍnU °g ^tur yfÍr fJarhóPinn. hvað að er ekki þorsk að ía i þessum hann er fallegur og feitur> ullin svo síð og fögur. Svo kemur firði þurru landi eru þeir á og einskis virði. —Dvöl. E. B. HJÓNIN Á KJARNA Frumsamin saga eftir Kristínu í Watertown j henni í hug ef eitthvert óhapp kæmi fyrir, þessar fajlegu skepn- ur, hvað það yrði raunalegt. Þá sér hún að maður stendur við hlið henni í ljósum klæðum og segir: “Eg er komin til að hjálpa þér. Þú ert kvíðafull vegna kvilla þess sem nú gerir vart við ------ sig á sauðfé. Eg ætla að gefa Framh. ,þér góð ráð, en hlustaðu Katrín, Bruðkaupsdaginn var Jón eldri heyrirðu nokkuð óvanalegt. ___ í litla húsinu sínu að leika við Katrín hlustaði. drengi Hólmfríðar; sá yngri “Já, eg heyri lækjarnið hérna greiddi harið á honum, en hinn V1g húsið.” var að skrifa stafi á blað. “Þarnar er það,” sagði Óli “Það er lindin hérna fyrir i*,i• V , , ^ Ofan,” segir hann; “taktu nú Iitli, það eru þnr stafir 1 nafn- <?,• , . • inu afi ” ftir ÞV1 Sem eg segr: Margt af “Tá oi-„rv,;f+ T' >essum skepnum kvelst af þorsta Ja, emmitt það, sagði Jon i- • . ,, , , , „ijW nrr ... , , . , Þvi her er ekkert vatnsbol. Þetta eldn og setti baða drengina a kné sér os fór a5 kveSa gómlu Jtvl,1™; !a*tu,”u vísuna sem afar kváðu við óreng- ,ar™e ,y™. '‘ndma- sem ina sína: Klappa saman lóf unum, ^ mef,'am f!arhsumu:.8V0 , skaltu lata smiða drykkjar- reka feð ur mounum, tolta a eftir _ *„ . _ . ... ,, ’ ., , stokk meðfram vegmum að mn- tofunum og tma egg hja spoun- nri. _ ______A „ , „ , „ an; svo verður að hafa pipur fra “Þetta er saean ” saeði SIít- lindmni gegnum ve^mn inn i „ *.g ’ . g .g stokkinn, sem vatnið rennur urður, eg sagði hana ems gremi- , , „ ,r .. gegnum og svo gegnum pipuna í lega og mer var auðið. (Lofa- •• _ , ,, . i hinum enda stokksms ut í hnd- klapp) “Sagan er ágæt, bezti^ökk,” sögðu nú allir. “Nú er bezt,” sagði sýslumað- ur, og stóð upp, “að þakka hjón- imrnn fyrir hófðmglegar veiting- ar og glaða stund og oska þeim til lukku og farsældar í framtíð- •_»n • mni . “Amen,” sagði Sigurður, “þetta er gott og nóg. kvöddust allir með mestu virkt- ina aftur; þá fær skepnan svala- drykk nær sem hún vill og þarf. Þetta afstýrir plágum og gerir féð alhraust. Svo hverfur mað- urinn, en Katríin vaknar og segir um. “Draumar þínir þýða sannleik- ann,” segir hahn, “eg læt gera þetta sem fyrst, því eg veit það g~vn er það rétta, það mun bjarga þúsundum fjár frá líftjóni og tapi eigandans.” Það er að segja af Magnúsi og - NAFNSPJÖLÐ - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er 'að finrU á skriístofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 151 G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur • 702 Confederation Life Bldg. Taisími 97 024 Orrici Phoki Rís. Phohi 87 293 73 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ABT8 BUIUDINO Ornci Hocis: 12 - 1 4 r.u. - < r.M *1*D BT APPOINTMINT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LOGFRÆÐINOAR 6, öðru gólíi 325 Main Street Talsími: 97 521 Hafa einnig skrifstofur að °8 GimU og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudiaii i hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannes.jon 218 Sherburn Street Talslmi 80 877 ViOtalstimi kl. 8—5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti me5öl * viðlögum ViBtalstímar kl. 2 4 e. h 7—8 atS kveldinu Simi 80 867 665 v|ctor gt J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financtal Agente 8iml: 94 321 «00 PARIS BIDO.-WlnnlDeg A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- “• Allur útbúnaður sá bestl — Ebinfremur seiur hann allskonar minnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKK ST Phone: »3 607 WINNIPBO Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Strni 89 535 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allsbonar flutninga fram o* aítur um bselnn. margaret dalman TEACHBR OF PIANO 154 BANNING ST. Phone: 26 420 góð tíðindi. “Já, góður nágranni var Mag- nús,” sagði einn bóndinn, síglað- ur og hjálpfús.” “Þá hún Margrét,” sagði kon- an, “með höfðingsskapinn og hreinlætið, bara þau séu ekki orðin svo dönsk í anda, að það kasti skugga á það íslenzka.” “Nei,” sagði bóndi', “þá hefðu þau ekki komið til baka.” Svo er ekki getið um ferð þeirra hjóna frá Kaupinhöfn þar til þau komu að Kjarna og varð Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 04 { *'r«Bh Cut Flowers DaUy Plants In Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouquets A Funeral Deslgns Icelandlc spoken var tekið sem foreldrum og boð- in velkomin, en bezt af öllu væri ef þau vildu setjast að hjá þeim fyrir fult og alt og hafa ekki á- Næsta vor i mai bar það við a Tr. _ . . tijj.4. konu hans, að þau hfðu ems og Kjarna, að þeim hjonum fæddist , , , ’ .... blom 1 eggv 1 morg ar 1 Kaupin- sonur og kom ollum saman um, , ... . * , „ ... * _ . , ,, hofn, en svo kom að þvi, eftir að að barn þetta værr það friðastai ,, .,„ . . eldra folkið var gengið til smnar og efmlegasta sem seðst hefði í , . . " , . ,, 7 , , . „ . ..,, hinstu hvildar, þa for hugur þeim hluta landsms a vorn old. , . , ., _ , . ,., r. .. r.., þeirra hjona að fljuga heim til Kom morgum til hugar hið fagra; .. , ... , , „ .. gomlu atthaganna, æskustoðv- og frabæra ungbarn i fomsoíjun- I anna með (ugla s8nginn, (il hlíð-1 hre«im' h°man<li «#■ Hj°nin um, hann ólafur Pa. ólafurvarð með foMta y, vina og ;á Kjarna höfðu talað nm betta himin glaðurerhannsabarmð. k^ ja Nn voru þau aldur-1 ™ á millt, að sjá fyrir heim Þetta er myndarlegt blessað hnj hugarj.rekið tekið aðþem foreldrum. barn. segtr hann, sannarleg ^ En efnjn or5jn mjög ,.Þau ejga það skilið,„ sagði guðsgjot. þvi vel var haldið á fyrstu árin. Katrín, “þau reyndust okkur svo Hann skal heita ola ur a, lHeimferð og sýnÍT1gar ferðalög^vel öll þessi ár, sem við vorum ^ Katrin- 0g félagslíf, sem hafði kostnað í að borga búið, og hún sendi mér Já, hann skal heita ólafur, ® ® _ ,„* , , . ’ , I for með ser, var það tiðasta, hin- sagði amma, “lifum nú í elsku- legum barnahóp.” Sigurður gamli var þar sem heiðursgestur í góðu yfirlæti, glaður, spaugin og ráðhollur; sí- þar fagnaðarfundur, því fólkið :yUJuS'ur að hjálpa við smávik háfði skrifast á öll þessi ár. Þeim Pálmi,” sagði ólafur. “Mér hefir . . . „ , , „ „. ’ „ * * „ „ „ . . ir morgu vimr syndust nu fjar- ætið þott það nafn svo fallegt, ,____A ,___ , ____ „„,„• marga fallega hluti.” “Það er sjálfsagt,” sagði ólaf- lægast þau, því nú voru ekki ur. þá getum við kallað hann Pá. Eg ógfe> peningar til að ralla með. | Magnús og kona hans tóku \ona ann vei 1 1 ur na na fm Þau fundu þetta og það setti að iþessu veglyndis boði' með þakk- um, okkar mesfa gleð' og Pl‘^',þeim þunglyndi. Sannaðist hér lætis og gleði tárum. ólafur mn. t.l hjalpar og sæmdar. Eg | oftar hjð fornkveðna úti er sem var e.nbu. fyr.r l.ðugu an| ÖUð er a(-kðnn. síðan, á nú ástríka konu og in- dælan son. Því sagði skáldið, að af öllum heimsins gæðum kaus hann sér konuást og kóngsríki óbreytt manns. Hér er eg í kóngsríki og vildi ekki skifta því Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Davíðs Björnssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. unm. k Magnús var besti maður, sem tók nú í hönd Magnúsar og seg- ir: “Það er gott að gera vel og hitta sjálfan sig fyrir,” segir gamalt máltæki. Við getum öll öllum vildi gott gera, frílundaður, lifað hér í einingu andans og en fyrirhyggjulítill. “Við verð-'bandi friðarins eins og skrifað um að komast heim,” sagði hann | stendur.” við konu sína, “og setjast að í j “Já, mér finst,’.’ sagði Magnús, sjáfar-þorpi og eg reyni að vinna við smíðar, þó eg sé enginn maður til þess. “Við setjumst að í okkar eigin kaupstað,” sagði kona hans, “en fyrst verðum við að sjá okkar gamla pláss og kunningana.” Svo þegar það fréttist um sveitina, að von væri á þeim hjónum til landsins, þóttu það “eg vera komin heim í fyrir- heitna landið að geta verið hér.” Börnin, sem nú voru vaxin, hann Pá og hún Sóley, ásamt tveimur fósturbörnum, sem átti að setja á sveitina en voru þar í ástfóstri, kölluðu þau afa og ömmu. Gömlu hjónin höfðu gaman af þessu. “Við sem ekki áttum börn,” heimilisins. “Já við Magnús minn höfum nóg að tala um,” sagði Sigurður, “okkur þarf ekkert að leiðast. Hann kennir mér landafræði, hann hefir farið víða, en eg segi honum af framförum landsins meðan hann var í burtu.” “Framförum,” sagði Magnús, “það er alveg yfirgengileg öll sú framför, en það er eitt sem gleður mig mest, að búið er að brúa vatnsföllin. Það hefði átt að gerast fyrir öldum síðan; það hefði afstýrt miklum harmi. En það var ekki hægt, það geymdist þessu tímabiii frelsis og mögu- leika.” Oft var það að þessir gömlu menn sátu út á túni á sinni þúfunni hvor, sem hann þúfnabani skildi eftir að gamni sínu þegar hann slétti túnið. — Þeir ræddu um alla heima og geima, hlógu, slógu á lærið með húfuna í öðrum vanga eins og skóladrengir. Frú Margrét var á sinn hátt skemtin, bókhneigð og fróð, las mikið af ræðum og ritum fyrir fólkið sem það hafði yndi af. Þannig var æfikvöld þessa aldraða myndarfólks, geislar gleðinnar og logn friðarins til daganna enda; og látum vér nú hér víð lenda og óskum öllum guðs náðar og friðar. Kristín í Watertown 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.