Heimskringla


Heimskringla - 13.04.1938, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.04.1938, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. APRfL 1938 FJÆR OG NÆR Páskadags guðþjónustur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni páskadaginn kl. 11. f. h. á ensku og á íslenzku kl. 7 e. h. Við báðar guðsþjónusturnar verður sérstaklega æfður söngur undir stjórn Bartley Bro^n við morgun messuna, en undir stjórn Péturs Magnús við kvöld- guðsþjónustuna. — Umræðuefni prestsins verður í samræmi við anda dagsins. Fjölmennið við báðar guðþjónustumar! Sunndagaskólinn kemur sam- an eins og vanalega kl. 12.15. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi á páska-dag- inn (þ. 17. þ. m.) kl. 2 e. h. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Langruth sunnud. 17. apríl kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir Föstudaginn langa, 14. apríl, ensk messa í Wynyard. (Þátt- taká allra presta og kirkjusöng- flokka bæjarins). Páskadag 17. apríl, kl. 11 f. h. Samkoma sunnudagaskólans. — Foreldrar og aðrir velkomnir. Kl. 2 e. h. Hátíðamessa í Wyn- yard. (ísl.) Annan páskadag 18. apríl, kl. 11 f. h. Páskamessa í Mozart. Kl. 2 b. h (M.S.T.) Páska- messa í Leslie. Jakob Jónsson * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg efnir til samkomu á sumardaginn fyrsta (21. apríl) í Sambandskirkjunni. Til sam- komunnar hefir verið efnt hið bezta. Sjáið auglýsingu í þessu blaði. We can arrange the financmg of automobiles being purchased or repaired, at very reasonable rates. Consult us—J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. * * * Rit.—Séra S. ólafsson V. Rit.—Miss Anna Laxdal Fj. Rit.—Miss O. Oddleifsson Gjaldk.—Ingvar Guðmundsson D—Miss Laura May Jónasson ÆD—Miss Agnes Oddleifsson V—Jakob Thorsteinsson Soffonías Thorkelsson lagði af i ÚV—Irvin Sveinsson stað vestur á strönd, til Van- Umboðsmaður—Jóh. B. Jóhanns- son J WIMMPEG u PHILHARMONIC CHOIR and Symphony Orchestra Herbert J. Sadler, Oonductor PRESENTS —í ‘King Olaf’ with STEUART WILSON and Sigrid Olson—Paul Bardal AUDITORIUM MONDAY, APRIL 18th 8.30 p.m. Box Office Winnipeg Piano Co. Dánarfregn S. 1. miðvikudag 6. þ. m. and- aðist ungabarn, Valdína Doro- thy, dóttir þeirra hjóna Carl og Winnifred Cooper Brandson, 405 Marjorie St., St. James. Faðir barnsins er sonur Odds Brandson og Ásgerðar konu hans, en móðir þess er af hérlendum ættum. Barnið var fætt 28. janúar s. 1. Útförin fór fram s. 1. föstudag, 8. þ. m. frá Bardals. Jarðað var í St. James grafreitnum. Séra Philip M. Pét- ursson jarðsöng. - * * * Jón Jónsson frá Vogar kom til bæjarins um helgina til að sjá systur sína er liggur hér á sjúkrahúsi. * * * Sigurður Indriðason frá Sel- kirk var staddur í bænum í gær. * * # Mrs. Valgerður McClellan, Winnipeg brá sér suður til Moun- tain, N. D., í vikunni sem leið og bjóst við að dvelja þar nokkra daga. * * * John J. Arklie, auknlæknir verður staddur á Lundar (Lund- ar hótel) föstudaginn 22. apríl í lækninga-erindum. * * * Kristinn bóndi Eyjólfsson frá Kandahar, Sask., leit inn á skrif- stofu Hkr. s. 1. fimtudag. Hafði hann þá verið hér í bænum á aðra viku. Kona hans hefir ver- ið til lækninga hér á Almenna- sjúkrahúsinu á þriðja mánuð. — Kvað hann henni líða betur þessa stundina og vonaði að um varan- legan bata væri að ræða. Mr. Eyjólfsson vissi ekki um hvenær hann færi vestur. couver, Seattle og fleiri staða s. 1. fimtudag. Hann bjóst við að verða í tvo mánuði í burtu. * * * Þakkarorð Með innilegu þaklæti til þeirra er heiðruðu minningu elskulegr- • ^ardal tekur þátt ar eiginkonu og móður okkar, ^ asamt Mrs. C. 0 Vegna annríkis verður næsti fundur ekki haldin fyr en annan í páskum, 18. apríl kl. 8 e. h. í G. t. húsinu að Árborg. Stórtemplar br. Arinbjörn í fundinum, L. Chiswell, SKEMTISAMKOMA Lestrarfélagsins á Gimli í Parish Hall, Gimli FÖSTUDAGINN, 22. APRIL, kl. 8 síðd. • SKEMTISKRÁ : Ávarp forseta. Piano Solo.............Ragnar H. Ragnar Upplestur..............Ragnar Stefánsson Einsöngur..............Guðm. Stefánsson Rímur kveðnar.........Ragnar Stefánsson og Guðm. Stefánsson Kappræða........Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og séra Guðm. Ámason Einsöngur................Ólafur N. Kárdal Piano solo.............Ragnar H. Ragnar Einsöngur.............. Guðm. Stefánsson Kvæði..................Einar Páll Jónsson Einsöngur................ólafur N. Kárdal • Inngangur 35c fyrir fullorðna; 15c fyrir böm DANZ—VEITINGAR TOMBÓLA Nefndin. SUMARMÁLA SAMKOMA Hin árlega sumarmála samkoma Sambandssafnaðar, undir umsjá safnaðar kvenfélagsins verður haldin FIMTUDAGINN, 21. þ. m. Sumardagskveldið fyrsta—í samkomusal safnaðarins.— Fjölbreytt skemtiskrá—og fyrirtaks veitingar. Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti samskotum. Til skemtana verður: 1. Ávarp forseta...........Mrs. J. B. Skaptason 2. Piano solo............Miss Thelma Guttormsson 3. Trumpet solo.................Mr. A. G. Bardal 4. Ræða......................Mr. Tryggvi Oleson 5. Organ solo..............Mr. Gunnar Erlendsson 6. Upplestur....................Mr. P. S. Pálsson 7. Vocal solo................Miss Lóa Davidson 8. Söngur................Söngflokkur safnaðarins 9. Veitingar í neðri sal kirkjunnar. Fagnið sumri og fjölmennið á samkomuna. Byrjar kl. 8.15 e. h. Forstöðunefndin. Lauru Signýjar Blöndal, með nærveru sinni við útför hennar 5. apríl s. 1. Einnig fyrir blóm og öll hluttekningar orð víðsvegar að. Blöndals fjölskyldan, 707 Home St. * * * Síðast liðinn sunnudag fór for- seti Þjóðræknisfélagsins ásamt nokkrum fleiri stjórnarnefndar- mönnum norður til Gimli. Erind- ið var að afhenda bæjarstjóm Gimli'-bæjar formlega Landnema minnisvarðann til umsjár og eftirlits. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 13. apríl að heimili Mrs. Óvídu Swainson, Ste. 2 Reliance Blk., 480 Young St. Fundurinn byrj- ar klukkan 8. * * * Leiðrétting Af ógáti hefir fallið eitt nafn úr gefendaskrá, í blómasjóð til minningar um Ingimund sál. Er- lendsson á Steep Rock, er send var barnaheimilinu á Hnausum af Mr. Einari Johnson. Nafnið er þetta er vera átti á skránni Mr. og Mrs. Jón Thorsteinsson, Steep Rock Þetta eru hlutaðeigendur beðn- ir að afsaka. * * * Jón Bjarnason Academy Gjafir D. H. Backman, Clarkleigh, Man........$2.00 J. Goodman, Glenboro, Man. 2.00 Sig. Davidson, Edinburg, N. D.........10.00 Mrs. Sigr. Eiríksson, Lundar, Man............10.00 Fyrir þessar gjafir vottast hér með vinsamlegt þakklæti. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans * * . » Söngflokkur hins fyrsta Lút safnaðar hefir verið að undirbúa og æfa hið yndisfagra tónverk ‘The Crucification” (Krossfest- inguna) eftir J. Stainer, og verð- ur það sungið í kirkjunni á föstudaginn langa. Sólóistar við þetta tækifæri eru þau frú Sig- ríður Olson og Paul Bardal. — Söngurinn byjar klukkan 7 e. h. og allir eru velkomnir. * * * Goodtemplara stúkan “Ár- borg” nr. 37 var endurreist þriðjudaginn 29. marz kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu að Ár- borg, Man. Stúkan hafði ekki starfað í 2 ár vegna of fárra meðlima. 20 manns gengu inn í stúkuna. á endurreisnarfundinum, en þar sem veðrið var óhagstætt og brautir slæmar til yfirferðar, þá gátu ekki fleiri komið á fundinn af þeim 38 sem skrifað höfðu undir beiðnir til alþjóðareglunn- ar. Þessir voru settir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung. ÆT—Mr. Marino Elíasson, kenn- ari. VT—Mrs. O. G. Oddleifsson C—Miss Josephine S. ólafsson Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 G. S. J. M. o. fl. frá stórstkúunni. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir í stúkuna Árborg nr 37 og vonast er eftir að margir gangi inn á næsta fundi. Séra G. P. Johnson, G. S. L. W. endurreisti stúkuna eftir að hafa safnað 38 undirskriftuni í Ár- borg. Lúterskri presturinn, séra S. Ólafsson tók óskiftan þátt í end- urreisnar starfi stúkunnar á- samt Jóh. B. Jóhannsson og fl. góðum og áhugsömum mönnum og konum í Árborg bygð og bæ. * * * Bók sem allir ættu að eiga er auglýst á öðrum stað í blað- inu. Bókin heitir, “The Claimant’s Fire Insurance Guide” eftir John A. MacLennan. Hún er um skaðabótarkröfu til eldsábyrgð- aréflaga. Fæstir eru heima í þeim sökum, og eru því árlega stórir hópar, er verða fyrir eignatjóni af völdum elds, snuð- aðir um stórfé, sem þeir eiga fult tilkall til, ef þeir kynnu með að fara. Bókin kostar 75c send með pósti hvert sem er. Þessu riti' hefir verið mikið hrósað. Það er glögt og greinilegt og þó ná- kvæmt og fylgir fyrirmælum laganna í öllum greinum. Pant- anir niá senda á skrifstofu “Heimskringlu.” Það er álit vort að enginn ætti að vera án þessa rits, það kostar lítið en getur verndað menn fyr- ir ágangi umboðsmanna eldsá- byrgðarfélaganna sem jafnan fara eins langt og þeir komast þegar um skaðabótar mat er að ræða. £L * » * Hinn ungi og glæsilegi tenór söngvari ólafur N. Kárdal efnir til hljómleika í Lútersku kirkj- unni í Riverton þriðjud. þ. 19. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. Á söng skránni verða valin íslenzk og útlend lög. R. H. Ragnar að- stoðar, leikur hann undirspil á piano og auk þess pianosólós. — Aðgangur verður 50 cent. Kaffi veitingar verða ókeypis eftir samkomuna. * * * Heiðurs samsæti var fröken Halldóru Bjarnadóttir frá Rvík. haldið af Mrs. L. O. Chiswell á Gimli í Moore’s matsöluhúsinu í Winnipeg, föstudaginn 8. apríl. Var þar neytt snyrtilega fram- borinna rétta og skemt sér við samræður. Konur er þátt tóku í samsætinu auk þeirra sem nefndar eru, voru þessar: Mrs. R. Marteinsson, Mrs. R. Pétursson, Miss Salóme Hall- dórsson, M.L.A., Mrs. B. J. Brandson, Mrs. F. Johnson, Mrs. P. Pétursson, Mrs. A. S. Bardal, Mrs. L. Thomsen, Mrs. S. Björns- son, Árborg, Man., Mrs. B. Thorpe, Mrs. O. Stephensen, Mrs. G. Johnson, Mrs. A. C. Johnson, Mrs. B. S. Brynjólfs- son, Mrs. J. B. Skaptason, Mrs. P. Bardal, Sr., Mrs. S. O. Bjer- ring, Mrs. L. E. Summers, Mrs. A. Wathne, Mrs. J. Markússon, Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. B. E. Johnson, Mrs. S. ólafsson, Ár- borg, Man., Mrs. B. S. Benson. » * * Hátíðaguðsþjónustur við Churchbridge: á föstudaginn langa í prestshúsinu í Church- bridge, kl. 2 e. h. Á páskadaginn kl. 2 e. h. í kirkju Konkordia safnaðar. S S. C. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Högnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Karlakór fslendinga í Winnipeg efnir til hljómleika miðvikud. 4. maí n. k. í Lútersku kirkjunni á Victor St. Mun mörgum for- vitni að heyra þessa hljómleika því nær þrjú ár eru nú liðin síð-. an kórinn hafði hljómeilka síð- ast. Mun kórinn syngja átján lög, mörg af þeim aldrei áður sungin hér í borg. Auk þess að- stoða flokkinn þeir Paul Bardal bæjarráðsmaður með einsöngv-1 um og Frank Thorólfsson með i piano leik. Aðgöngumiðar eru nú til sölu hjá meðlimum karla- kórsins. Samkoman verður aug- lýst í næstu blöðum. * * * Bréf Winnipegosis, Man., 3. apríl 1938 Hr. ritstj. Hkr.: Eftirfarandi greinagerð er óskað að Heimskringla birti í blaðinu sem væntanlega verður gefið út 13. apríl n.k. Tilefnið er það, að páskadag næsta þ. 17. apríl, sem er dánardagur Mrs. Valgerðar H. Z. French, fædd 13. nóv. 1899, dáin 17. apríl 1937. Á dánardag hennar er ákveðið að lagðir verði á hvílustað hennar tveir prýðilegir blómvendir; — annar frá eftirlifandi eigin- manni, hinn frá foreldrum og systkinum hennar. Sömuleiðis í sambandi við þessi ummæli eftir- farandi ljóðlínur eftir Stgr Thorsteinsson: ó! gætum við aftur þig grátið frá Hel, Góðkvendið elskulega! Það eina við megnum: með ást- ar þel Að inna þér fórn vors trega: Þér fylgir vor blessun, þér fylgja vor tár Á friðarins engilvega. Foreldrar, Mr. og Mrs. G. Brown, Eiginmaður og systkini * * * FJÖLBREYTTA SKEMTUN heldur G. T. stúkan “Skuld” miðvikudaginn 13. apríl kl. 8 e. h. að I. O. G T. Hall, Sargent Ave. SKEMTISKRÁIN: Upplestur, einsöngur og hljóðfærasláttur. Einnig afar spennandi gam- anleikur: Frá einni plágu til annarar” MESSUR og FUNDIR f Jcirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrata mánudagskveld f hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöidi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. Apr. 15, 16, 18 NOTE! Good Friday MATTNEE Doors open 1 p.m. ‘LIFE of EMILE ZOLA’ Paul Muni—Josephine Hutchlson “The Littlest Diplomat” Sybil Jason, a featurette CARTOON Added: Fri. and Sat. Matinee “SOS Coastguard”—Chapter 3 Our Gang Comedy Mon.—Country Store Nlght, SPECIAL Holiday MATENEE Monday, April 18th A Complete New Show 1. “BORNEO” Thrilling Picture of Jungle Llfe 2. Our Gang Comedy 3. Popeye Cartoon 4. A Tuneful Colortoon Tue. Wed. & Thu. Apr. 19, 20, 21 “THE FIREFLY” JEANETTE MacDONALD ALLAN JONES “The THUNDER TRAIL” Gilbert Roland—Marsh Hunt Paramount News Thursday—Country Store Nlght Yið kviðsliti Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Sjónleikur í 4 þáttum eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Að endingu verða stignir gamlir og nýir dansar. Veitingar verða seldar á staðn- um. Inngangur aðeins 25c. Allir velkomnir. » » ARIÐANDI «« Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- ir allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. LEIKFL0KKUR ÁRB0RGAR sýnir sjónleikinn “TENGDAMAMMA” Á eftirfylgjandi stöðum: ÁRBORG, I.O.G.T. HALL..........Föstudag, 22. apríl VfÐIR HALL........................Mánudag, 25. apríl HNAUSA HALL....................Miðvikudag, 27. apríl LUNDAR HALL......................Föstudag, 29. apríl WINNIPEG, í efri sal I.O.G.T. Hall, Sargent Avenue, Fimtudag, 5. maí Leikurinn byrjar kl. 8.30 e. h. Veitið sérstakt athygli MISS GUÐNÝ V. EINARSSON, Ste. 9 Granton Apartments Sími 73129 er veitt hefir forstöðu og verið kennari við helztu snyrtingartsofur Winnipeg-bæjar, tilkynnir að hún hefir nú stofnað á eigin reikning nýtízku snyrt- ingarstofu með öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum. Sérstakt kjörverð á “Permanent Waving” Tekið á móti viðskiftafólki að kveldinu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.