Heimskringla - 11.05.1938, Síða 8

Heimskringla - 11.05.1938, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 11. MAÍ 1938 F JÆR OG NÆR Messur í Winiúpeg Næstkomandi sunnudag messa í fjarveru prestsins, leikmenn við báðar guðsþjónusturnar sem fara fram í Sambandskirkj unni. — Við morgun guðsþjónustuna prédikar Thorvaldur Pétursson á ensku. Aðstoðarmaður hans verður Sigurður Sigmundsson. Og við kvöldguðsþjónustuna, kl. 7, messar Bergthor E. Johnson á íslenzku. Menn eru beðnir að minnast þessara guðsþjónusta og fjölmenna við þær báðar. * * * Messur í Piney N. k. sunnudag, 15. þ. m. fara fram tvær guðsþjónustur í Piney undir umsjón Sambands- safnaðarins þar, á íslenzku kl. 2 e. h. og á ensku kl. 7 e. h. Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónusturnar. — Eru menn þar í bygðinni góðfúslega beðnir að minnast þess og fjöl- menna. Vatnabygðir sd. 15. maí Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 1 e. h. Messa í Mozart. Kr. 7. e. h. íslenzk messa í Wynyard. Tímanum er breytt í þetta sinn til þess að hliðra til fyrir æskulýðsguðsþjónustu, er hald- in verður í bænum þenna sunnu- dag. Jakob Jónsson * * * Dr. og Mrs. S. E. Björnsson frá Árborg, Man., komu til bæj- arins í gær til þess að vera í silfurbrúðkaupi Mr. og Mrs. Karl Jónasson, er fram fór í gærkvöldi. * * * Séra Guðm. Ámason messar í Hayland Hall sunnudaginn 15. maí. * • * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sd. 15. maí n. k. kl. 2 e. h. * * * Próf. Watson Kirkconnell og Gutt. J. Guttormsson skáld hafa ■góðfúslega lofast til að flytja erindi og kvæði á samkomu sem haldin verður á Lundar þ. 3 júní. Arður af þeirri samkomu verður fyrir sumarheimili barna á Hnausum. Verður einnig fleira þar til skemtunar og fróð- leiks. Festið þetta í minni. “Snow White” Tea I We can arrange the financing Yngri konur Sambandssafnað- of automobiles being purchased ar, sem staðið hafa fyrir laug- or repaired, at very reasonable ardagsskemtikvöldunum, eru að rates. Consult us—J. J. Swanson undirbúa “Silver Tea” er þær & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., nefna “Snow White” Tea, sem Winnipeg. haldið verður laugardaginn 14. * * * þ. m. í samkomusal Sambands- Baldursbrá kirkjunnar, kl. 2 e. h. Við það Seinasta eintak þessa ár- tækifæri skemta nokkur sunnu- gangs af Baldsurbrá var sent til dagaskólabörn með sýningar- kaupenda þ. 20. apríl. Það var þætti og söngvum úr leiknum nr. 25. Vonandi verður 5. árg. Snow White and the Seven hyrjaður með haustinu. Ef ein- Dwarfs . Auk þess verður ýmis- hverjir hafa ekki fengið þetta legt annað til gamans og skemt-! síða.sta. eintak eru þeir beðnir unar sem nánar verður getið um að gera mér aðvart> eing ef fólk síðar. Samkomusalurinn verð-1 vantaði nu þenna árgang í heild ur fallega skreyttur og í sam- L gQc B. E. Johnson 1016 Dominion St., Winnipeg ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Porseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ræmi við aðal hugmynd þessarar skemtunar. Er fólk vinsamlega beðið að minnast þessa tækifæris Séra Guðmundur Axnason frá fjölmenna. Ágæt skemtún Lundar, Man., var |staddur i ^ Mmlft oc. un[ra bænum í gær. THEATRE THIS THTJR.—FRI—SAT. BOBBY BREEN in »* "MAKE A WISH also RICHARD WILCOX In “ARMORED CAR” and CARTOON Friday Nigiit and Sat. Matinee Chap 5—“Zotto Rides Again” Thursday Nite is GIFT NITE Þórður Helgason bóndi' úr Framnesbygð kom til bæjarins í gær. Hann er á ferð vestur að hafi. Hyggur hann á framtíð- arheimili þar ef honum lýst svo á vestra. Hann bjóst við að verðg um mánaðartíma burtu. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson og Guðm. dómari Grímsson lögðu af stað suður til New York s. 1. föstudag. Erindið var viðkom- andi sýningar-undrrbúningi ís- lands, en þeir hafa að honum starfað hér áður, sem kunnugt er, með því að velja sýningar- staðinn o. fl. Vilhjálmur Þór, formaður sýningarnefndarinnar á íslandi, er staddur í New York og æskti að þessir tveir menn kæmu á fund við sig til skrafs og ráðagerða. Þeir gerðu ráð fyrir að vera tvær vikur syðra. * * * Karlakórssamkoma að Gimli Karlakór íslendinga í Winni- peg heldur hljómleika að Gimli föstudaginn þ. 20. maí n. k. Mun kórinn syngja sömu lög og sung in voru á Winnipeg hljómleik- unum vikuna sem leið. Auk þess verða sungnir grínsöngvar — “double quartette” ungra manna syngur ensk lög og annað double quartette syngur ísl. söngva. Á eftir verður dans. — Þar sem svo ágæt og sjaldgæf skemtun er í boði mun vart iþurfa að efa að allir komi er 1 vetlingi geta valdið. fyrir gamla og unga. * * • Leikflokkur Sambandssafnaðar í Winnipeg Fæði og herbergi á íslenzku heimili — sími 39 115. * * * Athygli manna í Árborg og grendinni skal vakin á auglýs- sýnir sjónleikinn vinsæla og ingU a öðrum stað í blaðinu um velþekta “Jósafat” eftir Einar H. hreyfimyndasýningu í Árborg. Kvaran á eftirfylgjandi stöðum: Þessa daga er þar sýnd mynd af Viktoríu hinni miklu Englands- drotningu, er yngri sem eldri mun fýsa að sjá.og fræðast af. • • • Auk þeirra sem áður voru búnir að leggja peninga í blóma- næsta sjóð sumarheimilsins á Hnaus- um í minningu um Ingimund sál. Erlendsson á Steep Rock, Man., hefir Dr. Sigurður Júlíus Jó- hannesson einnig lagt tillag í sjóðinn, og er nú aíls komið inn í minningu um Ingimund sál. Erlendsson $40.00 til styrktar sumarheimilinu. LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR sýnir sjónleikinn f WINNIPEG JÓSAFAT eftir Einar H. Kvaran á eftirfylgjandi stöðum í WINNIPEG, mánudagskvöldið 16. maí byrjar kl. 8.15 í LANGRUTH, Man., föstudagskvöldið 20. maí Að MOUNTAIN, N. Dak., mánudags- og þriðjudagskv. 23. og 24. maí GIMLI, Parish Hall, föstudaginn 27. maí Inngangur 50c á öllum stöðunum Winnipeg, í samkomusal Sam- bandssafnaðar 16 maí. Langruth, Man., 20 maí Mountain, N. Dak., 23. og 24. maí. Gimli, Parish Hall, 27. maí Nákvæmar auglýst í blaði. • * * “Demonstration Tea” hefir Mrs. Falconer í Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. miðviku- dag (18. maí) byrjar kl. 2.30 e. h. — Sýnir hún margar nýjar aðferðir við brauðbökun. Inngangur er 15c og er kaffi í því. Verðlaunum verður útbýtt. Konur eru boðnar ög velkomnar. Það er margt af þessu að læra. Heimboð f virðingarskyni við séra N. S. Thorlaksson og frú hans, í tilefni af gullbrúðkaupi þeirra taka þau Dr. og Mrs. P. H. T. Thorlakson á móti' gestum á heimili sínu, 114 Grenfell Blvd., Tuxedo, á föstudaginn þ. 20. þ. m. frá kl. 7.30 að kveldi til 10.30. Allir vinir prestshjónanna hjart- anlega velkomnir. Ef Jónatan Jónasson, eða að honum látnum þá börn hans og kona hans Marsibil Jónsdóttir frá Syðstahvammi á íslandi, sjá þessar línur, eru þau vinsamlega beðin að skrifa undirrituðum sem fyrst. Það bíður þeirra dá- lítill arfur heima sem þarf að ráðstafa bráðlega. Steingrímur Sigurðsson, Vidir, Man., Canada tkveðið að byrja fyrstu viku júlí Gifting Þann 22. apríl s. 1. voru gefin saman í hjónaband af enskum presti' hér í borginni, Jónas Frið- rik Eyfjörð og ungfrú Gladys Sinclair. Brúðguminn er sonur Mr. Sigurðar Kristjánssonar Ey- fjörð og konu hans Bergljótar Jónasdóttir Eyfjörð, sem nú búa á Oak Point, Man., en brúðurin er af enskum ættum frá Lake Frances hér í fylkinu. Heimili þessara ungu hjóna verður að Oak Point. — Vinir og vanda- menn óska þeim til lukku í fram- tíðinni. Second Annual Carnival Tea 14th. May, 1938 The Sat. Night Social Club invites you to their Second Annual Carnival Tea, Saturday May 14th 1938, from 3 p.m. to 12 midnight Home Cooking Sale, Fréh Pond Booth, Musical Program: “Snow White and the Seven Dwarfs” etc. Dancing in the evening. SUMARIÐ ER K0MIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörfum yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigándi Framkvæmdarnefnd sumar- heimilisins á Hnausum hefir á- starf sitt í Vill hún því mælast til þess að umsóknir verði sendar til Mrs. P. S. Páls- son, 796 Banning St., Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., eða séra P. M. Pétursson, 640 Agnes St., fyrir þ. 15. næsta mánaðar. Fyrir hönd nefndarinnar, E. J. Melan Marja Björnsson * * * Séra Guðm. P. Johnson mess- ar á Langruth, Man., sunnud. 15. maí, kl. 2 e. h. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Gefin saman í hjónaband á prestsheimilinu í Árborg, af sóknarpresti, þ. 3. maí, Harold George Foster, Vidir, Man., og Arnfríður Sigvaldason, sama staðar. Framtíðarheimili þeirra verður að Ekru í Breiðuvík við Hnausa, Man. • * * A concert and dance will be held at the I. O. G. T. Hall, Thursday June 2nd, commenc- ing at 8.15 under the auspices of The Young Icelanders. A most interesting program arranged, which will be adver- tised in detail later. All are urged to bear this date in mind, and are cordially invit- ed to attend. • * • Séra K. K. ólafsson flytur guðsþjónustur í Vatnabygðun- um í Saskatchewan sunnudaginn 15. maí sem fylgir: Westside skóla, kl. 11 f. h. (fljóti tími) Kandahar kl. 2 e. h. Mozart, kl. 4 e. h. Elfros kl. 7.30 e. h. Messan í Elfros verður á ensku, hinar á íslenzku. * *♦ * Lítið herbergi gott fyrir einn mann, með húsgögnum, til leigu að 591 Sherburn. Sími 35 909. Mr. og Mrs. Karl Jónasson að 628 Alverstone St., var haldið veglegt samsæti í gæskveldi í tilefni af 25 ára giftingu þeirra. Samsætinu stýrði séra Jóhann Bjarnason. Fjöldi vina og kunn- ingja hjónanna áttu þarna með þeim skemtilega kveldstund.— Var skemt með ræðum og söng. • • • Hannes J. Pétursson og Berg- thora Sólmundsson kona hans, eignuðust son s. 1. sunnudags- morgun í Huntsville, Ont., þar sem Hannes stundar verkfræði. Barnið á að heita Jón Hannes. ♦ ♦ ♦ Á laugardagskvöldið efna ungar konur í sambandssöfnuði til skemtunar í samkomusal kirkjunnar. Á betri skemtun en þar eiga fslendingar ekki völ það kvöld. Sjáið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu um skemti- skrána. • • • Guðsþjónusta er ákveðin í kirkju Konkordia safn. næsta sunnudag, þ. 15. maí, kl. 2 e. h. Umræðuefni: “Tímabær orð.” S. S. C. • • * “Frá einni plágu til annarar” Sjónleikur í 4. þáttum eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, verður leikinn í Árborg Hall að Árborg, Man., föstud. 13. maí kl. 8.30 e. h., einnig gamanleikurinn “Ekkj- an Cumnasky” einsöngvar og hljóðfærasláttur miili þátta. Inngangur aðeins 25c. Dans, veitingar seldar á staðnum. Ágóði samkomunnar verður varið til hjálpar bágstaddri fjöl- skyldu. Allir velkomnir. Leikinn að Lundar þ. 20. maí. Auglýst nánar síðar í ísl. blöðun- um. • • * Old Timers’ Dance verður haldinn að Gimli, 13. maí 1938 í danshöllinni í Gimli Park. Góð orkestra spilar fyrir dansinum. Hefst kl. 8.30. — Inngangur 35c. • * • íslendingadags prógröm Eftirfylgjandi íslendingadags prógröm óskast til kaups, fyrir árin 1890, 1891, 1892,1893, 1895, 1896, 1897, 1898, 1899, 1900, 1901, 1902, 1903, 1904, 1908, 1909, 1912, 1914, 1915, 1923. Eintökin mega ekki vera rifin eða mjög óbrein. Sendið þau ekki en tilkynnið “Hkr.” hvaða árganga þér hafið, og á hvaða verðr. Verður yður þá svarað strax um hæl. Ennfremur er óskað eftir sög- unni: Fastus og Ermena, er gefin var út á Gimli af Gísla M. Thompson. Ráðsmaður Hkr. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandasafnaðar Messur: — d hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyr«u» mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki song- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldl. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. » » « « ARIÐANDI Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- rr allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. Bók sem allir ættu að eiga ! er auglýst á öðrum stað í blað- inu. j Bókin heitir, “The Claimant’s Fire Insurance Guide” eftir John um A. MacLennan. Hún er ! skaðabótarkröfu til eldsábyrgð- aréflaga. Fæstir eru heima í þeim sökum, og eru því árlega stórir hópar, er verða fyrir eignatjóni af völdum elds, snuð- aðir um stórfé, sem þeir eiga fult tilkall til, ef þeir kynnu með að fara. Bókin kostar 75c send með pósti hvert sem er. Þessu riti' hefir verið mikið hrósað. Það er glögt og greinilegt og þó ná- kvæmt og fylgir fyrirmælum laganna í öllum greinum. Pant- anir má senda á skrifstofu “Heimskringlu.” Það er álit vort að enginn ætti að vera án þessa rits, það kostar lítið en getur verndað menn fyr- ir ágangi umboðsmanna eldsá- byrgðarfélaganna sem jafnan fara eins langt og þeir komast þegar um skaðabótar mat er að ræða. • * • Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Bjömssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. May 13, 14, 16 “TOVARICH” CHARL.ES BOYER CLAUDETTE COLBERT The JONES FAMILY In ‘BORROWING TROUBLE’ CARTOON “SOS Coastguard”—Chapter 7 Mon.—Country Store Night, 20 Prlzes Tue. Wed. & Thu. May 17, 18, 19 “Second Honeymoon” Loretta Young—Tyrone Power "‘THANK YOU, Mr. Moto” with PETER LORRE Paramount News Thursday—Country Store Night 20 Prizes ARBORG THEATRE The Picture of the Year! “^tctoria tfje #reat’ .yy MAY 19 and 21st—1 Show Nitely, 9 p.m. AIso Saturday Matinee COMING ATTRACTIONS- MAY 26th and 28th—Double BiII BOBBY BREEN in HAWAI CALLS and BUCK JONES in OVERLAND EXPRESS June 2nd and 4th—“MR. DEEDS GOES TO TOWN” The Farm Boy Makes Good—Bring the Family \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.