Heimskringla


Heimskringla - 25.05.1938, Qupperneq 8

Heimskringla - 25.05.1938, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. MAÍ 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg N. k. sunnudag 29. . þ. m. í fjarveru prestsins messar við morgun guðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni, kl. 11 f. h. Mr. A. W. Puttee. Umræðuefni hans verður “Child Welfare in Mani- toba”. Mr. Puttee hefir verið í “Child Welfare” nefnd Mani- toba-fylkis í tólf ár. Auk þess var hann fyrsti verkamanna full- trúinn kosinn á sambandsþingið í Ottawa. Aðstoðar maður hans verður Mr. J. S. Farmer, sonur fyrv. bæjarstjóra Winnipeg- borgar. Við kvöldguðsþjónust- una flytur frú Guðrún Finns- dóttir Johnson ræðuna en frú Halldóra Jakobsson aðstoðar við messu-athöfina. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Steep Rock, Man., sunnudaginn 5. júní. * * * Vatnabygðir sd. 29. maí Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. We can arrange the financmg of automobiles being purchased or repaired, at very reasonable rates. Consult us—J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. * * * Oak Point, 18. maí Heimboð f tilefni af gullbrúðkaupi for- vinum Leikflokkur Sambandssafnaðar í Winnipeg sýnir sjónleikinn vinsæla og velþekta “Jósafat” eftir Einar H. Kvaran á Gimli, Parish Hall, 27. maí * * * Hr. ristj. Hkr.: Viltu gera svo vel og leið , éldra okkar> bjóðum við retta mannsnafn sem ntast hef- þe.rra fjölskyIdunnar> að ir s a ja mer1 gre111 me heimsækja þau á heimili þeirra, fyrirsögnmni í'rettapist.ll með|118 EmHy st > hér , borginni & ei™ u ,.a v ?!!! " . ,ar! sunnudaginn þ. 5. júní næstk. stendur^araldurEyfjorðstjom kJ g g h fram ^ aði flokknum (songflokknum) en kveldinu Allir> sem kynnu að a a vera a í y jor . vilja heimsækja foreldra okkar, þau Mr. og Mrs. A. G. Polson þenna áminsta dag, eru hjartan- lega velkomnir. Winnipeg, 23, maí, 1938. Börn Polson fjölskyldunnar Með vinsemd, Á. J. Skagfeld m m m Guðmundur bóndi Jónsson frá Vogar, Man., hefir dvalið í bæn- um nokkra undanfarna daga. * * * Kristján Guðnason Backman, Lundar, Man., dó 19. þ. m. Var jarðaður á laugardaginn frá út- fararstofu Bardals. Hinn fram- liðni var 63 ára gamall, fæddur á Dunkárbakka 1 Hörðudal, bjó lengi í Grunnavatnsbygð þar til hann seldi bú sitt og rak ýmis- Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í lega afvinnu á Lundar. Hann Wynyard. Ræðuefnr: “Söng- var nd seztUr að hér í borg. — mótið í Foam Lake.” j Kristján heitinn var ótrauður Kl. 4 e. h.: Ensk messa í dugnaðarmaður og ötull að Mozart. Jakob Jónsson TIIEATRK THIS THIJR.—FRI—SAT. JEANETTE MacDONALD AIXAN JONES in ‘The FIREFEY’ Added Attraction— WABNER OLAND ‘Charlié Chan on Broadway’ Friday Night and Sat. Matinee Chap. 7—“Zorro Rides Again” Thursday Nite is GIFT NITE SUMARIÐ ER KOMIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJóL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörfum yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigandi Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 hverju sem hann tók fyrir. * * * Jón Jónsson frá Siglunesi, Man., var staddur í bænum s. 1. mánudag. * * m Jón bóndi Straumfjörð og kona hans að Lundar, Man, hafa selt eignir sínar á Lundar qg búast við í næsta mánuði að flytja alfarin vestur á Kyrra- : hafsströnd. Eru synir þeirra fjórir vestra. Búið á Lundar keypti B. Eiríksson. * * * Walter J. Líndal, K.C., lagði af stað s. I. viku austur tii Ot- 'tawa til að sitja.fund, er foringj- ar liberala eru að halda þar. * * * A concert and dance will be held at the I. 0. G. T. Hall, Thursday June 2nd, commenc- ing at 8.15 under the auspices of The Young Icelanders. A most interesting program arranged, which wi}l be adver- tised in detail later. AIl are urged to bear this date in mind, and are cordially invit- ed to attend. * * * Gunnar B. Björnsson frá Min- neapolis, K. Valdimar Björnsson og Jón Björnsson, voru staddir í bænum s. 1. laugardag. Þeir komu til að wera við útför Kristjáns Backman, Lundar, Man., er var jarðaður í Wínni- peg s. 1. laugardag. * * * Meðlimum Heimilisiðnaðarfé- lagsins er hér með tilkynt að hin fyrirhugaða heimsókn til Mrs. Churchill í Sturgeon Creek, verð- ur á laugardags eftirmiðdaginn 28. maí 1938, ef veður leyfir. — Þær félagskonur er ætla sér að vera með, eru beðnar að tilkynna Mrs. Hannes Líndal, 46 958, Mrs. Albert Wathne 35 663 eða Mrs. P. J. Sivertsen.-33 400. Árslokahátíð Jóns Bjarnason- arskóla er ákveðin í Fyrstu lút. kirkju á Victor St., á föstudag- inn í þessari viku (27. maí) — Ræðumaður er mentamálaráð- gjafi Manitoba-fylkis, Hon. Ivan Schultz. Allir yelkomnir. Gjöf- um til skólans veitt móttaka. * * * Framkvæmdarnefnd sumar- heimilisins á Hnausum hefir á- kveðið að byrja starf sitt fyrstu viku júlí. Vill hún því mælast til þess að umsóknir verði sendar til Mrs. P. S. Páls- son, 796 Banning St., Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., eða séra P. M. Pétursson, 640 Agnes St., frú Olavía Melan, Riverton, Man., fyrir þ. 15. n mánaðar. Fyrir hönd nefndarinnar, E. J. Melan Marja Björnsson * * * Próf. Watson Kirkconnell og Gutt. J. Guttormsson skáld hafa góðfúslega lofast til að flytja erindi og kvæði á samkomu sem haldin verður á Lundar þ. 3 júní. Arður af þeirri samkomu verður fyrir sumarheimili barna á Hnausum. Verður einnig fleira þar til skemtunar og fróð- leiks. Festið þetta í minni. * * * Mr. og Mrs. Daníel Backman frá Clarkleigh, Man., dvelja í borginni nokkra daga. Þau komu til að vera við jarðarför Kristjáns heitins, bróður Daníels * * * Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þriðjudaginn 31. þ. m. * * * Séra K. K. ólafsson flytur guðsþjónustur í bygðunum aust- an Manitobavatns sunnudaginn 5. júní, sem fylgir: Haylad, kl. 11 f. h. Oak View, (Darwin skóla) kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. * * * útvarp Ákveðið er að hið fjórða út- varp Hins ev. lút. kirkjufél. fari fram fimtudaginn 26. maí (ann- að kveld) kl. 8.30—9 frá útvarps stöðinni CJRC. Séra E. H. Faf- nis flytur ræðuna og söngflokkur frá Argyle aðstoðar. * * * Séra K. K. ólafsson flytur erindi og messur á virkum dög- um sem fylgir í vikunni sem byrjar 5. júní: Silver Bay, mánudaginn 6. júní kl. 8 e. h. Ensk samkoma: Efni: “The Difficulty of Making Proper Changes. Oak View, þriðjudaginn 7. júní kl. 8 e. h. Sama efni. Wapah, miðvikudaginn 8. júní, kl. 4 e. h. íslenzk messa. Reykjavík, mjðvikudaginn 8. júní kl. 8 e. h. íslenzk messa. Reykjavík, fimtudaginn 9. júní kl. 4 e. h. Fyrirlestur: — “Hversvegna er svo erfitt að koma á þörfum breyt- ingum ?” Hayland, föstudaginn 10. júní, kl. 8 e. h. Fyrirlestur um sama efni. Mrs. Ingibjörg Sólmundsson F. 18. maí 1878—D. 26. maí 1935 í nafni systur hennar Ingun Daniel Systurminning Til sólarlanda systir kær! Ert svifin nú á braut; Hvar laðar andann blíðu blær —Og brottu flúin þraut. Minninganna bjjðu blær; —Mig baðar alla stund— Samvistanna, systir kær, Og sorgar græðir und. Eg veit þér ami enginn nær, Og alt er kyrt og rótt. Eg þakka samúð systir kær! —Æ! sofðu. Góða nótt. Jóhannes H. Húnfjörð * * * Bók sem allir ættu að eiga er auglýst á öðrum stað í blað- inu. Bókin heitir, “The Claimant’s Fire Insurance Guide” eftir John A. MacLennan. Hún er um skaðabótarkröfu til eldsábyrgð- aréflaga. Fæstir eru heima í þeim sökum, og eru því árlega stórir hópar, er verða fyrir eignatjóni af völdum elds, snuð- aðir um stórfé, sem þeir eiga fult tilkall til, ef þeir kynnu með að fara. Bókin kostar 75c send með pósti hvert sem er. Þessu riti hefir verið mikið hrósað. Það er glögt og greinilegt og þó ná- kvæmt og fylgir fyrirmælum laganna í öllum greinum. Pant- anir má senda á skrifstofu “Heimskringlu.” Það er álit vort að enginn ætti að vera án þessa rits, það kostar lítið en getur verndað menn fyr- ir ágangi umboðsmanna eldsá- byrgðarfélaganna sem jafnan fara eins langt og þeir komast þegar um skaðabótar mat er að ræða. GÓÐIR GESTIR— GOTT MÁLEFNI Þ. 3. júní næstkomandi eiga Lundar-búar von á góðum gest- um. Þá verða þar á samkomu tveir merkir menn og þjóðkunnir, þeir prófesor Watson Kirkconnell frá Wesley skólanum og Guttormur skáld Guttormsson frá Riverton. Kirkconnell er alveg einstakur maður í sinni. röð, og hefi eg tvisvar áður skrifað um hann í íslenzku blöðin. Hann er talinn mesti tungumálamaður, sem núi er uppi ekki einungis hér í Can- ada heldur í víðri veröld. Hann er skáld og bókmentamaður og hefir þýtt Ijóð á enska tungu af 52 (fimtíu og tveimur) mál- um. Hefir verið sæmdur nafn- bótum og heiðursmerkjum í svo að segja öllum löndum Evrópu, að meðtöldu íslandi. Hann hefir sérstaklega ritað mikið og lof- samlega um íslendinga og virð- ist hafa tekið við þá andlegu ástfóstri. Hann hefir hiklaust haldið því fram og lýst því yfir ritum sínum að Steph. G. Stephansson sé mesta skáld allra þjóða, sem Canada hafi átt, hef- ir hann þýtt heilmikið eftir Stephan. Kirkconnell er ein hinna af- kastamestu manna í bókmenta- störfum, sem sögur fara af. — Hefir hann t. d. núna alveg ný- lega ort hvert kvæðið á fætur öðru í bókmentadeild Free Press (laugardagsblaðið). Eru það myndum skreytt söguljóð úr frumbýlingslífi Manitoba. Kirk- connell hlakkar til þess að koma í þann bæ, sem honum hefir ver- ið sagt að sé al-íslenzkastur allra bæja í heimi utan fslands — það er Lundar. Eg efast ekki um að Lundar- búar hlakki eins mikið til þess að sjá og heyra hann eins og hann hlakkar til þess að mæta þeim. Um hinn gestinn þarf ekki margt að segja. Guttormur J. Guttormsson þarf ekki neinnar kynningar. Sá sem orti: “Sandy Bar”, “Sál hússins”, “Þorra”, “Eldfluguna”, “Góða nótt” o. fl. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. á sér svo veglegt og varanlegt sæti meðal íslenzkra skálda að hann þarf hvorki á lýsingu né meðmælum að halda. Guttormur fer til íslands í sumar sem heiðursgestur: boð- inn þangað af íslenzku þjóðinni í virðingarskyni fyrir þann mikla skerf, sem hann hefir lagt til íslenzkra bókmenta og skáld- skapar. Þessir tveir merku menn verða gestir að Lundar 3. júní næst- komandi. Koma þeir þar fram á samkomu sem haldin verður til arðs fyrir gott málefnr: Það er til aðstoðar sumarheimili barna, sem stofnað hefir verið af Sambandskirkjunni, og er bygt að Hnausum, aðallega í því skyni að íslenzk börn frá Winni- peg fái tækifæri til þess að lyfta sér upp, skemta sér og styrkjast í sumarfríinu. Það verður óefað fjölment að Lundar 3. júní; þar styðja góðir gestir gott málefni. Sig. Jál. Jóhannesson MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandasafna/Sar Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funálr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiS: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólmn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÚR VESTURFÖR Mr. S. Thohkelsson lagði upp í ferðalag í vor og kom heim aft- ur á laugardaginn. Hann stóð við í Edmonton, Vancouver, Vic- toria, Blaine, Bellingham og Seattle, var þar við messu hjá séra K. K. ólafsson einnig í New Westmister í kveldboði hjá Jón- asi Pálssyni, hitti allmarga landa á þeim slóðum, bæði norð- an landmæra og sunnan, fór svo sem leið lá um Portland, Ore., Oakland, Cal. og San Francisco, þar eru goturnar úr steinsteypu, stéttar úr steinsteypu, húsin úr steinsteypu, bygð út að stétt- um og borgin virðist hanga utan í bröttu bergi, trjálaus og varla vistleg í þoku og súld, þó mann- virkin séu mikil og fögur, sér- staklega nýju brýmar yfir fjörð- inn á miili Frisco og Oakland. Frá Frisco hélt hann til Lindsay, Cal., til dótytur sinnar Ragn- heiðar og Mr. Flint, sem þar búa, og til Los Angeles til bróð- urbama sinna Njáls og Heklu Thorkelsson. Ennfremur til Long Beach, San Diego og snögga ferð inn í Mexikó. Þar sá hann engar vélar, en landið virtist honum frjósamt og fag- urt og fólkið iðjusamt. Aðal at- vinnuvegir á þeim slóðum sem hann fór um, aldina rækt og sauðfjár, þar sá hann handiðn- að úr tré, leir, leðri og ull, merki- lega vandaðan og smekklegan. Atvinnuvegi sagði hann marga og merkilega í Californíu, en þá langhelztu olíunámur og aldina rækt. í fyrra brást þar uppskera vegna óhagstæðrar veðráttu. f ár var uppskeran bæði mikil og góð, en verðmæti hennar á markaðnum sama sem ekkert. Þegar svo ber við ár eftir ár, ræður það að líkum, að f járhags- legar ástæður þeirra sem búa í hinni sólríku Califomíu, verði æðr þröngar. Fjöldi bænda hef- ir á síðari árum orðið að leita lána með þeim afleiðingum, að líkur eru til að lönd þeirra verði tekin til skulda lúkninga. Á við- skiftunum virðast liggja Torfa- lög, ef svo má kalla það við- skiftamein sem Thos. E. Dewy var fenginn til að reyna að lækna í New York, þéim við- skiftum sem rekin eru í smáum stíl, stóru samtökunum þarf ekki ráð að kenna. Hinar gíf- urlegu fjárveitingar forsetans virðast ekkr koma að fullum not- um. Nokkur hluti þeirra streym- ir gegnum hendur almennings, aðeins einu snni, og lendir í stóru sjóðina, en þaðan virðast þær ekki eiga afturkvæmt til’al- mennings afnota. Mr. Thorkelsson iét vel yfir líðan þeirra fslendinga sem hann hitti og hafði spurnir af á þessu ferðalagi og sömuleiðis þeim ágætis viðtökum sem hann mætti alstaðar. íslenzka gestrisnin hefir ekki skilið við þá, þó þeir færðu sig um set frá heimahög- unum og búi strjált í framandi landi. “Það er gott að vera íslending- ur og koma til íslendinga,” segir Mr. Thorkelsson. Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. May 27, 28, 30 “ROSALIE” Nelsond Eddy—Eleanor Powell 2-Reel Featurette CARTOON “SOS Coastffuard”—Chapter 9 (Fri. nÍRht and Sat. mat. only) Sat. Matinee—YoYo Contest Come and win a sweater Mon.—Country Store Nlght, 20 Prizes Tue. Wed. & Thu. May 31, June 1, 2 “EBB TIDE” Oscar Homolka Frances Farmer “Thrill of a Lifetime” Eleanore Whitney Johnny Downs Paramount News Thursday—Country Store Nlght 20 Prlzee » » ARIÐANDI « « Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- íýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- rr allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. AMAZING VALUE --Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH-UP Permanent WAVE 95 With Shampoo & Finger Wave Complete Thls Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautiful, Eastlng, Permanent Waves. Phone 24862 SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Equipped Beauty Salon

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.