Heimskringla - 06.07.1938, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.07.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. JÚLf 1938 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA RÁÐ VIÐ TANN- SKEMDUM Eftir próf. Guðm. Hannesson Tilraun bóndans Eg vék að því í vetur í út- tímis mér? brotið heilann um þetta atriði og margar spurningar vaknað í sambandi við það. Hversvegna ! hverfur fannpínan? Hvþrnig stendur á því, að heimilisfólkið, sem eg er samtíða, og situr altaf við sama borð, læknast ekki sam- Þar verður svarið varpserindi, að tannskemdir neikvætt. Tennurnar halda á- hefðu verið miklu fátíðari fyr á fram að “brenna” úr því. Að öldum en nú gerist. Nefndi eg fæ8i mitt hafi um þetta leyti sem dæmi þess, að í 60 hauskúp- breyst tjj batnaðar að öðru leyti um, sem Vilhjálmur Stefánsson en þessu bejnaáti, neita eg. Ný- rannsakaði, hefði ekki fundist' mjólk drakk eg fremur litla um nein skemd tönn, og að sama nokkurt ára bil, einkum frá 1915 hefði og verið í Noregi. Allir 1923. Harðfiskur mátti heita munu vera á einu máli um það, að sæigt ekki fæðuteg. að þessar miklu htnnskemdir standi á einhvem hátt í sam- bandi við breytingu á fæði, en undir telja ýmsir fróðir menn að verji tannskemdum, og þykir .... .. | mér það sennilegt. En þeim þratt fynr allar rannsokmr hefir verður ekki þökkuð lækning mín> ekki tekist að finna hver helst Lízt þó harðfiskinum. 0g í sam- hún væri, og enn hafa ekki lækn- ar fundið neitt örugt ráð til þess að útrýma tannskemdunum. Út af þessu fékk eg nýskeð bréf frá greindum og athugulum bónda í Húnavatnssýslu. Mér þóttu skoðanir hans eftirtekta- verðar og líklegt að fleirum en mér þætti gaman að sjá þær, svo eg tek mér bessaleyfi til þess að birta kafla úr bréfi hans. Hann er á þessa leið: “Eg hefi þá kynlegu sögu að segja, að á uppvaxtarárum mín- um ásótti tannverkur mig eins og fleiri jafnaldra mína. Mun eg fyrst hafa fundið til hans 1905 — þá 11 ára. — Fylgdi þessi kvilli mér æ síðan og fór hríðversnandi. Eg reyndi að bera mig karlmannlega, en vitj- aði þó lækna er á leið, og var töngin eina líknin frá þeirra hendi, og er hún, — þrátt fyrir sína annmarka, — góð hjá öðru verra. Er þetta saga þessa máls um 12 ára skeið. Var eg búinn vorið 1917 að missa 6 jaxla — 5 voru teknir en einn leystist upp og náðust brotin ekki þegar reynt var. Allmargt af þeim tönnum sem eftir voru, m. a.allar framtennurnar, voru meira og minna skemdar, t. d. mjög sprunginn glerungurinn. Eg var orðinn staðráðinn í að láta taka allar mínar tennur, og amla með gerfitennur það sem eftir væri. Það væri þó kvalaminna. Mér bandi við athuganir V. Stef. vaknar spurningin: Hvemig stendur á því, að þær kynslóðir, sem hann ónáðaði í gröf sinni, og vissulega voru aldar upp við meira og minna “kreinktan kost” lögðust allar í gröf sína með heil- ar tennur, en vér nútímamenn, sem sífelt lifum í allsnægtum er- um velflestir orðnir tannlausir, eða verra en það, miðaldra og fyr ? — Gæti ekki skeð að skort- urinn hefði einmitt neytt þá til að nota meðalið mitt — beinin? — Gæti ekki skeð að sýran c: mjólkursýran, sem oft mun hafa verið meira eða minna “mettuð” af uppleystu beinefni, hafi orðið þarna dýrmætur heilsugjafi? Er alveg víst að sagnir olnbogabarn- anna sem alin voru á “roði og uggum”, sé uppspuni einn? — Og ef svo væri ekki gæti þá ágæti þeirra ekki átt sér einhverja stoð í ágæti roðsins og ugganna, sem æfðu? “Ettu teygt en ekki sleikt”, sagði álfkonan. Er óhugsandi að læknavísindi nútímans, eða framtíðarinnar sanni að hún hafi haft bókstaflega rétt fyrir sér?” Eins og margir kannast við er tannpína dutlungafullur kvilli og dettur stundum niður um langan tíma, án þess að ætíð sé það ljóst hverju það sætir. Eg man t. d. eftir að fylgdarmaður minn fékk eitt sinn óþolandi tannpínu, svo hugkvæmdist þá í sambandi við e/ ^af honum morfín fil he§s að lestur nokkurra fræðirita, eink- um í fóðurfræði, að freista draga úr þrautunum, því eg hafði engin önnur tæki meðferð- hvort eg gæti ekki læknað tann- is' Var mér síðar sa^> að hann verkinn, og eg hefi þá trú að hefði verlð laus ,við tminPinu það hafi lánast. A. m. k. brá eftlr hað 1 fleiri ar °g hakkað svo við, að hér um bil mánuði Það morfminu. Manm gæti drott- eftir að eg ákvað að reyna þetta, var öll tannpína horfin, og hefi eg aldrei síðan í'undið til henn- ar. Vel má vera að lækning mín verði vegin og léttvæg fund- in af þeim “sem bækurnar hafa og sönginn kunna”. Þau meðul, sem eg greip til, voru bein. Eg sat mig aldrei úr færi að éta ið í hug, að hér væri um svipaða tilviljun að ræða. Mér þykir það þó ekki allskostar sennilegt. Það lítur út yfrir, að veilar og við- kvæmar tennur hafi farið að styrkjast, og tannskemdirnar halda ekki áfram eftir að farið var að naga bein og éta þau. Ef hér er ekki um tilvilj un að bömum. Þau eru oft sólgin í að naga bein jafnvel þó þau sýnist hafa gott fæði. Séð hefi eg að kýr eru sólgnar í bein. En hvað sem þessu líður, þá má telja það víst, að fæði fólks hefir verið miklu kalkauðugra fyrrum en nú. Allur úrgangur úr fiski, bein, uggar og roð voru súrsuð og étin og auk þessa var mjólkin mikil og skyrið meðan fært var frá. Hvorttveggja var auðugt af kalki. Það má sennilega gera ráð fyrir því að allur líkami skepn- anna innihaldi öll nauðsynleg efni, en það vantar mikið, þegar öll beinin ganga úr. En það mætti og ef til vill geta annars til. Beinin, sem menn nöguðu, sugu eða átu, voru mjúkur frauður eins og sjá má í bringukollsbeinum, rifjum og köstum. Þessi frauður inniheld- ur rauðan merg ólíkan Ijóspi fitumergnum í leggpípunum. — Hugsanlegt væri að þessi merg- ur, sem annars vinnur að mynd- un blóðsins innihaldi einhver efni, sem séu ómissandi fyrir líkamann, eitthvert heilnæmi fyrir tennur og beinamyndan? Þegar maður hugsar um alt þetta sýnist tilgáta bóndans eng- in fjarstæða, þó hugsanlegt væri að áreynslan á tennurnar, við að glíma við beinin, hafi átt nokk- urn þátt í að tennurnar fóru að þrifast betur. Allir hljóta að sjá, að hér er um stórvægilegt mál að ræða, en hvernig er unt að vita með vissu hvort ráð hans, að éta bein og merg, er nokkur áreiðanleg vöm gegn tannskemdum? Að sjálfsögðu mætti gera tilraun með þetta á dýrum, en miklu vissara væri það þó að gera hana á mönnum, ekki sízt börnum og unglingum, lofa þeim að naga og bíta bein og sjá að öðru leyti um, að börnin hefðu sæmilegt fæði. Aftur er það engan veginn víst, að kalklyf úr lyfjabúðum reynd- ust eins vel og beinin. Til þess að úr þessu verði skorið þurfa fleiri að reyna ráð bóndans. Það er einfalt og ó- ídýrt. Ef einhverjir af þeim, sem lesa þessar línur reyna það væri mér mjög kært að fá að vita hvort ráðið hefir dugað eða ekki. En þá hefði þurft að skoða tennurnar vandlega á und- an tilrauninni og eftir, skrifa upp hve margar tennur eru skemdar og hvernig helst. Tann- læknir myndi fúslega gera þetta ókeypis. Tilraunatíminn mætti helst ekki vera minni en eitt ár. —Vísir. hvert það bein, sem eg náði í og (ræða, mætti ætla að kalk hafi réði við. Tók eg þau fyrst og j skort 1 fæðið- en ur >ví eru tenn- braut svo smátt að eg gætú urnar að mestu gerðar. Venju- gleypt þau því þessar gemlur j le8f íæði sveitamanna er ek.ki sem eftir voru, voru svo við- i kalkauðugt, og lítið er af því í voru, kvæmar, að eg gat ekkert harð- meti étið með þeim, sízt bein. Á þennan hátt gat eg étið t. d. flest kindabein, sem í minn hlut féllu við máltíðir. Eins komst eg neysluvatni voru og jarðvegi. Mjólk getur bætt mikið úr þessu, svo og ostur, en bóndinn drakk lítið af mjólk. Bersýnilegt er það og, að kalkskortur fer illa fljótt upp á að éta talsvert aí jmeð tennur. Sést þetta best á fiskbeinum. — Jafnframt því,1 þvb að tönnum vanfærra kvenna sem tannpínan hvarf, styrktust tennurnar alveg ótrúlega fljótt, hættir mjög til að skemmast, því fóstrið þarf mikið kalk til bein- og leið mjög skamt frá því eg myndunar og tekur það úr blóði tók upp á þessu, til þess að mér móðurinnar. Sé það ekki nægi- auðnaðist að bjarga mér við legt í fæðunni, bæði handa móð- talsvert af beinum án annara j ur og borni, leysist kalk úr bein- hjálparmeðala en þeirra, sem um hennar og tönnum. Þá geta og önnur efni í beinum komið til greina sérstaklega fosfor. Eg man það frá æskuárum guð gaf mér í árdaga, og hefi eg látið það nægja síðan. En eg hefi engu tækifæri slept, hafi eg komist 1 færi við bein, sem eg mínum að margir nöguðu bein, hefi ráðið við, og þó ekki ætíð'jafnvel bruddu þau sem meyr lineykslunarlaust. Þetta er nú saga mín í þessu voru t. d. bringukollsbein. Al-. gegnt var að brjóta bein til efni. Mér er það ljóst, að hún j mergjar. Eg held að mönnum er hvorki margbrotin né merki-! hafi þótt mergfitan sælgæti. Það leg. En mér hafa stundum fund-! getur vel verið, að þessi siður ist þær niðurstöður, sem eg hefi hafi að nokkuru stafað frá sult- þózt fá, svo athyglisverðar, að j arárum vorum er alt var étið, vert væri að skrafa um þær við ^ sem tönn festi á, en vel gat hann fróðan mann, og hefi stundum ^ verið leiðbeining náttúrunnar, verið að hugsa um að skrafa um 0g að menn hafi haft kalkhung- þetta við yður. Eg hefi talsvert Ur. Slíkt kemur og fram hjá GULLBRÚÐKAUP 1 GEYSISBYGÐ Þann 11. júní s. 1. fjölmentu Geysisbygðar-búar í samkomu- húsi bygðarinnar í léttum og glöðum huga, til þess að sam- fagna Maríu og Jóni Sigurðssyni er þá áttu hálfrar aldar gifting- afmæli, og mætt voru á mótinu ásamt börnum sínum og ást- vinum, að frátöldum Friðfinni syni þeirra, er í Winnipeg býr, og hindraður var frá því að vera með í hóp systkina sinna þenn- an dag. Samsætið hófst með því að sungið var brot úr gift- ingarsálmi, lesinn biblíukafli, og bæn flutt af sóknarpresti. Á- varpaði hann gesti og bauð vel- komna, las einnig upp skeyti frá Júlíönu hjúkrunarkonu Thor- steinsson, dóttur-dóttur heiðurs- gestanna, er var fjarverandi. — Sungið var “Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur”. Miss Lilja Guttormsson kenslukona var við hljóðfærið. Flutti þá Mrs. Sigríður Björnsson frá Riverton fagra ræðu fyrir minni brúðar- innar og málaði orðmyndir af starfi Maríu húsfreyju og af kynningu hennar á liðnum tíma. Gestur bóndi Oddleifsson í Haga mælti fyrir minni brúðgumans, skemtilega ræðu, er rifjaði upp fyrri daga og baráttu liðins tíma, er nú væri geymd í minni hinnF elztu; fór hann lofsamlegum orð- um um Jón bónda og sigur hjón- anna á þungri vegferð æfidaga, trúmensku hans og dugnaði. — Milli ræðanna voru íslenzkir söngvar sungnir af öllum. Mr. Jóhannes Pálsson, fiðluleikari spilaði klassískt hlutverk og Mr. Baldvin Guttormsson píanisti spilaði undir. Miss Lilja Gutt- ormsson kenslukona flutti ávarp fyrir hönd kvenfélagsins Freyja og afhenti gullbrúðurinni. gjöf. Þakkaði hún störf mörg og góð. Börn Mr. og Mrs. E. G. Martin, frá Hnausa skemtu með söng og undirspili, sungu litlu drengirnir fólki til óblandinnar ánægju, en eldri systkini þeirra spiluðu und- ir með þeim. Sóknarprestur afhenti heið- ursgestunum peningagjöf frá bygðarbúum, mælti hann hlýj- um orðum til hinna öldruðu hjóna, er vel og lengi höfðu að verki verið og með heiðri lokið stórú dagsverki. Blóm voru borin fram af litlum dreng Eysteini Eyjólfssyni, gjöf til brúðarinnar, og einnig bar lítil stúlka dóttir Mrs. Benson frá Winnipeg fram blómagjöf. j Florence Gíslason, yngsta ! dóttir hjónanna Mr. og Mrs. j Gíslason á Gilsbakka bar fram gjöf og ávarpaði heiðursgesti ifyrir hönd systkina sinna, en í I nágrenni við þau höfðu Jón og María lengi búið. Gjöf frá börn- ! um heiðursgestanna afhenti Jón bóndi Pálsson á Geysi, ásamt hugðnæmu ávarpi til þeirra. — Fyrir hönd barnabama afhenti lítil stúlka, Beatrice Kristinsson gjöf og fagurt ávarp til afa og ömmu. — Friðrik bóndi Sigurðs- son flutti heiðursgestunum kvæði og mælti nokkur orð til þeirra í gamni og alvöru og fórst vel. Nokkrir karlmenn bygðarinn- ar sungu margraddað “Brosandi land” og aðra söngva, almenn- ingi til ánægju. Að lokum á- varpaði Miss Vigdís kenslukona dóttir heiðursgestanna, mann- fjöldann þakklætisorðum fyrir hönd foreldra sinna og mæltist vel. Var svo sungið “Ó Guð vors lands.” Fóru þá fram ágætar veitingar, sem engar konur í heimi, kunna betur fram að reiða en vestur-íslenzkar konur. Naut fólk sér vel í samfagnaði með heiðursgestunum og börnum þeirra og ústvinum öllum, og endaði þannig ljúf fagnaðar- stund. Jón Sigurðsson og María kona hans, eru enn ern og hraust og hugglöð, enda enn ekki háöldruð, | þótt komin séu yfir eyktamót sjötíu ára aldurs. Jón er ættað- |ur úr Mýra og Borgarfjarðar- j sýslu, en María er Skagfirsk að I ætt, Friðfinnsdóttir, yngri syst- ir Sigurðar heitins bónda og landnámsm. í Fagradal, Lilju í Djúpadal og Salbjargar og þeirra systkina sem nú eru öll gengin grafarveg. Er það fjölment frændalið hér í sveit. Börn þeirra hjóna á lífi eru, auk þeirra sem nefnd hafa verið: Herdís, kona Jóns Thorsteinssonar á Helga- vatni; Helgi, bóndi á Gunnars- stöðum í Breiðuvík, kvæntur Sigurlaugu Guðrúnu Gunnars- dóttur Helgasonar, og Sigurðar ókvæntur. Tveir synir af fyrra hjónabandi Maríu, er fóstruðust upp með þeim eru Sigurður og Kristinn Kristinssynir, báðir bú- andi í Geysisbygð, hinn fyr- nefndi kvæntur IndíÖnu Sigfús- dóttur frá Blómsturvöllum, hinn síðarnefndi kvæntur Hólmfríði Jónsdóttur Thorsteinssonar frá j Helgavatni. Eru því gullbrúð- hjónin, í elli, umkringd af stór- um hópi ástvina og afkomenda, vina og kunningja frá fyrri og seinni tíð. Er bjart og hlýtt um- hverfis þau í litla húsinu þeirra, ljúfar minningar um lokin störf, og von um fagurt og sólríkt æfi- kvöld. Sigurðar ólafsson KaupiS Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu — % aAábt in tAe tjHftkcvemejtt ty-. - ÍH% yieldi andquaíifaofahmn cko/iA ffÐíRAi GrainLimited Aoi Snccme a memkh cf Acrop testinc plan LEIÐRÉTTING í Heimskringlu 22. júní, er þess getið, að hinn nýkosni þing- maður fyrir Kelvington kjör- dæmið í Saskatchewan heiti OIi Howe, en það er ekki rétt, hann heitir Peter Anton Howe, frá hinu í fregninni er rétt skýrt, að hann er norskur að ætt, og giftur íslenzkri konu, Ástu Guð- brandsdóttir Narfasonar, og konu hans, voru þau hjón ein af fyrstu og fremstu frumbyggj um þessarar bygðar, og alþekt með- al Vestur-íslendinga. Mr. Howe hefir frá unglings- árum, verið mjög samrýmdur íslendingum hér, og það svo mjög að eiginlega teljum við landarnir hann í okkar hópi. — Hann talar íslenzka tungu sæmi- lega vel, og er óspar.á að bregða henni fyrir sig, þegar hann á tal við landana, en það er nú oft, því þau hjón búa hér mitt í ís- lenzku bygðinni, á föðurleifð konunnar, landnámsjörð Guð- brandar heitins. Mr. Howe hefir látið sig al- menn mál mikið skifta, og oft tekið meiri og minni þátt í kosn- inga rimmum á undanförnum ár- um, þó þetta sé í fyrsta skifti sem hann hefir sótt um þing- mensku sjálfur, hann lætur sér ekkert óviðkomandi sem að vel- ferð bænda lítur, og er alstaðar liðtækur, hvar sem hann leggur hönd á plóginn, sérstaklega hef- ir hann stutt af alefli samvinnu- hreyfingar bænda, sem fulltrúi hveitisamlagsins, á þingum þess. Hefir hann verið kosin upp aftur og aftur hér fyrir stórt svæði, sama er að segja um gripa og eggja samlagið, þar hefir hann frá byrjun staði fremstur í flokki hvað þessa bygð áhrærir, en þess mætti geta, að kona hans mun hafa veitt honum allan mögulegan stuðning í því starfi, því samvinnuhreyfingin er jafnt áhugamál þeirra beggja. Lítinn þakklætis og virðingar- vott, fyrir starf þeirra, sýndu bygðarbúar þeim hjónum á 25 ára giftingarafmæli þeirra, á síðastliðnu hausti, kom þá fjöldi fólks saman á heimili þeirra, voru þar fluttar ræður og annar gleðskapur um hönd hafður, og að endingu voru þeim afhentar gjafir til mihningar. Var þátt- taka almenn og samsætið á- nægjulegt. Mr. Howe vann hinn glæsilegasta sigur í kosningun- um, mun hann hafa verið um eða yfir 1200 atkvæði á undan gagn- sækjanda sínum; spöruðu þó stjómarsinnar sannarlega ekk- ert til að hnekkja kosningu hans eins langt og hyggju og hrekkja- vit þeirra náði. fslendingar bú- settir í kjördæminu munu und- antekningarlítið hafa stutt að kosningu hans, sem bæði maður- inn og málefnið verðskulduðu fyllilega. Eg vildi biðja minn gamla fornvin ritstjóra Heims- kringlu að stinga þessari leið- réttingu í blaðið, sé ekki annar á undan að leiðrétta téða mis- sögn. Th. Guðmundsson —Leslie, Sask., 26. júní 1938. (ATHS: Umrædd frétt var að- send. Fyrir leiðréttinguna er “Hkr.” þakklát.—Ritstj. Hkr.) Það eru margir Skotar í Can- ada og ensk blöð hafa oft kvart- að yfir því, hversu mjög þeir blönduðu blóði með Indíánakon- um. Englendingur nokkur ætlaði eitt sinn að draga dár að þessari kynblöndun og sagði við Skota: — Það er hægt að finna hér marga franska og skozka kyn- blendinga en enska finnur maður hvergi. Nei, svaraði Skotinn þurlega. Einhver takmörk verða Indíána- konurnar að setja sér. * * * Hann: — Ástin mín! Eg hefi mist alla mína peninga. Eg á ekki eyri eftir. Hún: — Það gerir ekkert til, vinur minn- Eg mun,altaf elska þig jafnvel þótt við sjáumst ekki framar. All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed 'of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! . > Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominien sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.