Heimskringla


Heimskringla - 06.07.1938, Qupperneq 8

Heimskringla - 06.07.1938, Qupperneq 8
6. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. JÚLÍ 1938 FJÆR OG NÆR Kirkjuþingsfréttir Á kirkjuþingi hins Sameinaða kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku sem haldið var á Lund- ar dagana 30. júní s.l. til 3. júlí voru þessir kosnir í stjórnar- nefnd kirkjufélagsins á yfir- standandi ári: Forseti: Séra Guðmundur Árna- son, Lundar. Vara-forseti: Sveinn Thorvald- son, M.B.E., Riverton Ritari: Dr. Sveinn E. Bjömsson, Árborg. Vara-Ritari: Séra Philip M. Pét- ursson, Winnipeg Féhirðir: Páll S. Pálsson, Wpg. Vara-féhirðir: Capt. J. B. Skaptason, Winnipeg. Umsjónarmaður sunnudagaskóla Mrs. E. J. Melan, Riverton. Bókavörður: Guðm. Eyford, Winnipeg. Útbreiðslustjóri (Field Secre- tary): Dr. Rögnv. Péturs- son, Winnipeg. Fyrirlestrar voru fluttir af: Mrs. E. J. Melan, “í hverju ligg- ur frjálstrúarstefnan?”; Dr. Rögnv. Pétursson, “Ferðasaga til fslands 1937”; Séra Guðm. Árnason, “Ralph Waldo Emer- son”; Séra Philip M. Pétursson, “Stutt ágrip af sögu frelsis- stefnunnar í trúmálum.” Og á kvennaþinginu fluttu þessir erindi: Miss Rósa Vídal, “Heil- brigðismál” og séra Jakob Jóns- son messaði í Sambandskirkj- unni á Lundar sunnudaginn 3. júlí fyrir húsfyllir. Þingsins verður nánar getið í næstu blöðunum. P .M. P. * * * Árni Eggertson, K.C., frá Wynyard, kona hans og sonur þeirra, Árni, eru nýkomin til bæjarins. Koma þau til að vera í gullbrúðkaupi Laxdals-hjón anna, er haldið verður n. k. föstu- dag í Sambandskirkjunni Winnipeg. Að því loknu býst Mr. Eggeptson við að bregða sér snögga ferð til Chicago. Vatnabygðir, sd. 10. júlí 1938 Kl. 1 e. h. (seini tíminn): — Messa að Kristnesi. Kl. 3 e. h. (seini tíminn): — Messa í Leslie. Kl. 7 e. h. Ensk messa í Wyn- yard. Ræðumenn: Clarabelle Gillis og Walter Thorfinnsson.— Lorne Benediktsson, Esther Bergthorson, Walter Einarsson og Harold Einarsson munu að-, stoða. Þessi guðsþjónusta er haldin undir umsjón ungmenna- félagsins. Sóknarpresturinn. * * * Lögfræðingarnir G. S. Thor- valdson og Björn Stefánsson frá Winnipeg og Sveinn Thorvald- son, M.B.E., frá Riverton lögðu af stað s. 1. viku austur til Ot- tawa til þess að sitja allsherjar- fund íhaldsmanna er þar hófst í gær til að velja leiðtoga fyrir flokkinn og semja nýja stefnu- skrá. Fundurinn stendur yfir þrjá daga að minsta kosti. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson, er suður í Dakota var s. 1. sunnu- dag, segir uppskeru horfur þar nú vænlegri en verið hefir mörg undanfarin ár. * * * Mrs. Inbigjörg Árnason, kona Jónatans Ámasonar bónda suður af Akra, N. D., lézt s. 1. föstu- dag. Hún var jarðsungin s. 1. sunnudag frá Vídalíns kirkju á Sandhæðunum af séra Haraldi Sigmar. Hin látna var háöldruð kona. Mr. og Mrs. Grímur Laxdal j Guttormur J. Guttormsson frá Wynyard kom til bæjarins s. skáld frá Riverton, Man., leggur 1. þriðjudagskvöld. * * * Fjölskylda Hannesar Péturs- sonar fasteignasala flutti s. 1. viku til sumarbústaðar síns á Gimli. 'Guðm. verzlunarstjóri Einars- son, J. Sæmundsson, T. Böðvars- dóttir hennar, öll frá Árborg, af stað í kvöld heim til íslands. | Eins og kunnugt er hefir honum j verðið boðið af alþingi fs- lands að heimsækja ættlandið, sem hann hefir aldrei séð, því j hann ef~fæddur hér vestra, í við- i urkenningarskyni fyrir starf ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ! ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson I 45 Home St. Winnipeg, Man. | Allir íslendingar í Ameríku > ættu að heyra til . Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir | Tímarit félagsins ókeypis) ( $1.00, sendist fjármálarit- j ara Guðm. Levy, 251 Furby j St., Winnipeg, Man. j hans í þágu íslenzkra bókmenta, með ljóðagerð sinni. Heims- ivt n t i u kringla og hinir mörgu vinir - son, Mrs. B. H. Jakobsson og „ ., * , . , , = jxw i________ "11 e ■ í u Guttorms her vestra oska honum ,, ,, n „ Mr. og Mrs. George Freeman í Upham, N. D., áttu 50 ára gift- ingar-afmæli 26. júní s. 1. Var þeim í tilefni af því haldið mjög veglegt og fjölment samsæti, er , u • • i goðrar ferðar og arna honum komu til bæjarms s. 1. sunnu- , -, ._ r , , , * e ' t j ) heilla með heiðurmn, sem honum dagskvold norðan fra Lundar,1 þar sem þau sátu kirkjuþing Sameinaða kirkjufélagsins. hefir hlotnast með þessu heim- boði. Kristján Kristjánsson frá Win bygðirnar í kring tóku þátt í. Sigurður Emerson frá Madi- Séra K. K. ólafsson frá Seattle, MESSUR og FUNDIR í kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funaír 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólrnn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. nipeg lagði af stað s. 1. fimtudag son* ^is,» kom til bæjarins s. I. J er staddur var í Dakota um austur til Toronto og býst við að miðvikudag. Hann er hér , þessar mundir, stjómaði sam dvelja þar hjá dóttur sinni yfir nyrðra aið heimsækja kunningja, sætinu og sagði æifsögu gull- sumarið. Utanáskrift hans er 1 Dak°ta og Winnipeg. Sigurður j brúðhjónanna. Voru þeim auk 33—1580 Bathurst St., Toronto, hefir verið 41 ar f Vesturheimi | þess fluttar margar ræður og Ont. og hefir lagt byggingar og Contractor, SÆKIÐ PIGNIC TEMPLARA f SELKIRK PARK 9. JÚLÍ Til skemtana: Hlaup og annað sport, ræður Community Singing Fargjald með Busses 50c báðar leiðir. Farið frá G. T. húsinu kl. 1 e. h. Fulltrúarnir frá Wynyard a kirkjuþingi hins Sameinaða kirkjufélags, komu s. 1. mánu- dag norðan frá Lundar, en þar var kirkjuþingið haldið. Fulltrú arnir voru: J. O. Björnsson, Jón- as Jónasson, Miss Guðrún Finns son, Mrs. S. V. Baldvinsson og séra Jakob Jónsson. Vestur héldu þeir s. 1. þriðjudag. * * * Þakkarorð Öllum þeim skyldum og vanda- lausum, er á einn eður annan hátt hafa auðsýnt kærleika, að- stoð og hlutdeild í kjörum okkar, í sj úkdómsstríði, við lát og útför okkar elskuðu eiginkonu, dóttur og systur Jónínu Sigurrósar Sig- urðson, Riverton, Man., vottum við alúðarfylsta þakklæti, og biðjum Guð að launa. Sigurður R. Sigurðson Mr. og Mrs. Gísli Sigmundson Systkini og tengdafólk, Riverton og Hnausa, Man. Þegar þú þarft að senda peninga eitthvað- Vér gerum allar ráðstafanir með peninga- sendingar fyrir yður, hvort heldur þér þurfið að heimta peninga heim frá útlönd- um eða senda þá til einhvers staðar í Canada eða Bandaríkjunum. Kostnaðurinn er mjög lítill, og þér getið verið vissir um að peningarnir eru greiddir réttum móttak- anda. THE ROYAL BANK O F CANADA ■Eignir yfir $800,000,000 = AMAZING VALUE -Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH-UP Permanent WAVE 95 With Shampoo & Finger Wave Complete This Offer Is Made by the Scientlfic as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautiful, Lasting, Permanent Waves. Phone 24 Sb2 SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnlpeg’s Largest, Most Kellable, Best Equlpped Beauty Salon stund á húsa- fleira, —verið Kristján Ólafsson, Winnipeg s°m hér er kall- flutti s. 1. viku til sumarbústaðar a. Giir farnast vel. Hann er síns á Gimil glftur bandarískri konu °R eika , , , þau tvo sonu; hefir hinn eldri ... . , . þeirra tekið við rekstri á iðiu Born og ættmgiar þeirra j,-* , , . , „ . . , . x , , foður sms, en ra yngri er a ha- Gnms °g Sveinbjargar Ujxdal sMa. bjoða hermeð vmsamlegast vm- verið á fj|cndinga fra þvI "" ),e'r,'a eem hann kom að heiman, en hefir vilja og geta venð með þe.m (y]gst meS j má!um þeirra af kveldstund a 50 giftingarafmæl. b]ÖSum og ta]ar fslenzku ^ ,>eljra 1 fu"??rsal Sambaads- nýkominn væri að heiman. Sig- k'rkjunnar . Winn.peg 8. juh n. urSur er sonur Sar b6n k kk 8 e. h. Væntanlegir þatt- JónMonar , Syðri-Hofdölum í takendur eru beðmr að anua ser skaga(irði Rannveigar GuS. t.l Mrs. H. Anderson, 590 Ban- mundsdólturi systur SigurSar nmg St. ' T , , , ., málara og séra Péturs í Gríms- Bórn Laxdals hjonanna ey Er hann því náfrændi Sveins * * * Thorvaldsonar, M.B.E. í River- Mr. og Mrs. Sig Björnson og ton. Á Emersons nafninu stend- b°rn þeirra frá Grand Forks, N. Ur þannig að móðir Sigurðar tók D., voru í bænum yfir síðustu það upp eftir komuna vestur. helgi að heimsækja frændfólk og * * * ^ fslendingar í Seattle eru nú í miklum önnum að undirbúa fs- Mr. og Mrs. B. J. Thorlacius lendingadagshátíð sína, sem frá Leslie og dóttir þeirra, og haldin verður 7. ágúst við Silver Thórður E. Laxdal og kona hans Lake. Það fyrsta og helzta sem og dóttir frá Kuroki Sask., komu við viljum nefna á skemti- til bæjarins í gærkveldi til að skránni, er ræða, sem Dr. Sig, sitja gullbrúðkaup Mr. og Mrs. Júl. Jóhannesson í Winnipeg Gríms Laxdals. flytur þar og hann nefnir: “ó- * * * lokin störf og óráðnir draumar”. Fyrir þá sem Templara picnic- Þetta er í fyrsta sinni sem dr. S. ið í Selkrik sækja og bita hafa J. Jóhannesson kemur vestur á með sér, verða borð sett upp í strönd. Margt fleira verður á- garðinum og veita templarar þar gætt til skemtunar. Fyrir okkur á sinn kostnað kaffi, sykur og vakir að hafa nú meira af íþrótt- rjóma, svo óþarft er fyrir gesti um en nokkru sinni fyr; hér að hafa þetta með sér. hefir verið gerður nýr eða end- * * * urbættur íþróttavöllur og að Sem þegar hefir verið um get- nota hann er sjálfsagt Að ið opinberlega andaðist að heim- skemtigarðinum við Silver Lake ili sínu í Riverton, Man., þann 25. er nu nýr eigandi> sem miklar júní, Mrs. Jónína Sigurrós Sig- umb*tur hefir &ert a garðinum. urðson, eiginkona Sigurðar R. Með alt betta fy/ir au^um- von- Sigurðsonar útgerðarmanns þar. umst við fil að á þessum islend- Þessi unga og ljúfa kona var in^ade^ verði mannfleira en dóttir Gísla kaupmanns Sig- nokkru sinni fyr og þangað komi mundssonar og ólafar Daníels- bver einasti íslendingur á dóttur konu hans, að Hnausa, ströndinni. Man., var hún næst-elzt af sjö börnum þeirra. Hún var fædd 6. nóv. 1914, en árið 1932, giftist hún, honum sem nú harmar hana. ásamt þrem ungum börn- um þeirra, sem honum eru eftir- jT skilin. Hin látna átti í löngu sjúkdómsstríði, er hún bar með fágætri stiliingu og innri styrk. Ilún mætti dauðanum með brosi á vorum. Eðlilega átti hún mikla þrá til að lifa, því lífið brosti við her.ni, og gæddi hana ríkugleg- í um gjöfum, ástkærum eigin- heillaóskir af gestum er sam- sætið sóttu. Einnig voru þeim afhentar margar minningargjaf- ir. Milton Kelly frá Devils Lake, N. D., var kosinn forseti Ameri- can Legion í Norður-Dakota-ríki Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Mr. og Mrs. Júlíus Straum- , ., fjörð frá Vancouver, B. C., komu á fundi félagsins sem a innvarjtil 50rgarinnar s_ j SUnnudags- í Bismarck s. 1. viku. Mr. Kelly Ritari fsldags nefndar, L. S. Jóhannson * * m Dr. Ingimundson verður stádd- ur í Riverton þriðjudaginn 12. m. GANGLERI Eg hefi verið beðinn að út- jbreiða þetta tímarit hér vestra, en hingað til hefir það enga út- manuT, efniiegumlbörnum, hjart-1 ^e^‘?.lu haft hér- Ritið hemur kærum foreldrum og systkinum ut tv° aÉor hefti a ari’ alls um er systursonur Guðm. Grímsson dómara. ♦ * * Jón Bjarnason Academy Gjafir Vinur skólans í Chicago—$25.00 G. ^horsteinsson, Portland, Ore.......... 4.00 O. H. Backman, Clarkleigh, Man........ 2.00 J. Goodman, Glenboro, Man.......... 2.00 Sig. Davidson, Edinburg, N. D........ 10.00 Mrs. Sigr. Eiríkson, Lundar, Man........... 10.00 Hon. J. K. ólafson, Gardar, N. D......... 5.00 O. K. ólafson, Gardar, N. D......... 5.00 Mrs. Sigurbjörg Walter, Gardar, N. D......... 3.00 Hans Einarsson, Gardar, N. D......... 1.00 Vinsamlegast þakklæti vottast hérmeð fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans * * * Herbergi til leigu, með hús- gögnum hjá góðum íslendingum á hentugum stað í Vesturbæn- um; skamt frá strætisvagni. — Ritstj. Hkr. vísar á. kvöld. Þau komu til að sækja Mr. og Mrs. J. E. Straumfjörð frá Lundar, Man., sem selt hafa bú sitt á Lundar og eru að flytja alfarin vestur að hafi. Þau leggja af stað vestur á morgun. * * * Ferðaáætlun með busses á templara Picnicið í Selkirk 9. júlí: Busses verða á horninu á Ellice og Sherbrooke kl. 12.45 e. h. Fara vestur Ellice og stanza á Bevelrley, Arlíngtoh Ingersoll og Valour Road. Þá austur Sargent og stanza á Downing, Banning, Simcoe, og fara síðast frá G. T. húsinu kl. 1 e. h. * * * Sunnudaginn 10. júlí flytur sr. K. K. ólafsson guðsþjónustur, sem fylgir í bygðunum austan- vert við Manitoba-vatn: Hayland, kl. 11 f. h. Oak View, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. * * * Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Bjömssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. er hún bjó í grend við og um gekst svo að segja daglega. öll- um ástvinum sínum var hin látna ljós á leið. Útför hennar fór fram sólríkan hásumardag, þann 27. júní frá heimilinu í Riverton, og Breiðuvíkur kirkju við Hnausa, að viðstöddu einu hinu mesta fjölmenni, sem sá er þetta ritar hefir séð á níu ára starfsdvöl í Norðurhluta Nýja fslands. Streymdi samúðin frá hjarta til hjarta. í hug koma orðin fögru úr Nýja Tesiament- inu: “Allir grétu og syrgðu hana, — en Jesús sagði, — hún er ekki dauð, heldur sefur hún.” Sigurður ólafsson 180 bls., með góðum frágangi, og er verðið hér $2 árg. Yfirstand- andi árangur er hinn tólfti í röð- inni. Einkunnar-orð hans mættu gjarnan vera: Þektu þig sjálf- ann. Ritstjóri Ganglera er góð- skáldið Gretar Fells, og er það eitt ágæt meðmæli með ritinu. Eg fékk nokkur eintök af 10. og 11. árgangi (1936 og 1937) og geta nýir kaupendur fengið þá fyrir 25 cent hvern, eða alls þrjá árganga fyrir $2.50. Er slíkt fyrírtaks og óvenjulegt kostaboð. Gangleri á það skilið að honum sé sómi sýndur. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man- Awarded The Gold Championship Medal Silver and Bronze Medals London, England 1937 PH0NE 57241 Independently Owned and Operated The Riedle Brewery Limited W i n n i p'le g, Manitoba This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.