Heimskringla - 14.09.1938, Side 4

Heimskringla - 14.09.1938, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. SEPT. 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað er í Sambandskirkj- unni í Winnipeg á hverjum sunnudegi, á ensku kl. 11 og á íslenzku kl. 7. Séra Philip M. Pétursson prestur sfanaðarins messar. Sunnudagaskólinn kem- ur saman kl. 12.15 á hverjum sunnudegi. Eru menn beðnir að minnast þess og sækja kirkju og láta börnin sín koma á sunnu- dagaskólann. ♦ * ♦ -Tilkynning til hluthafa- EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS Á ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1937. Eg leyfi mér hér með að tilkynna að eg er reiðubúinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1937 til afgreiðslu. Ennfremur þeir sem ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1935 og 1936 geta sent mér þá líka til af- greiðslu. Árni Eggertson, 766 Victor St., Winnipeg, Man. Umboðsmaður félagsins. Séra rKistinn K. Ólafson held- ur fyirlestur sinn, “Kristindóm- i ur og Menning” í Árborg, mið- vikudag 21. sept. kl. 8.30 síðd. í Geysiskirkju fimtud. 22. sept. kl. 8.30 síðd. I Væntanlega verður einnig söngur á þessum fundum. i Samskot tekin. Á heimili Mr. og Mrs. A. S. Bar- Séra Guðm. Árnason messar næstkomandi sunnudag, þann 18. | dal 1 Kildonan, an., var ges kvæmt s. 1. sunnudag. Höfðu þ. m. í Langruth. * ♦ ♦ Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árbrog s.d. 18 þ. m. kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 17. sept. Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h. Messa í Wynyard. Kl. 4 e. h. Messa í Mozart. f “Eimreiðinni” hefir komið út leikrit eftir Böðvar frá Hnífs- j ursgestinum, hófst skemtiskrá dal. Heitir það Miklabæjar-1 með söng og var R. H. R. við Solveig. Lífsskoðun leikritsins j pianoið. Þá fluttu ræður A. S. og þær hugmyndir, sem þar j Bardal, séra R. Marteinsson og koma fram um eilífðarmálm,! dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Að verða gerðar að umtalsefni í því loknu flutti Jónas alþm. Mig langar til að fá gott heim- ili handa íslenzkri stúlku utan úr sveit, sem vill vinna fyrir fæði og húsnæði í vetur og ganga á Jóns Bjarnasdnar skóla. landi. Sagði hann frá starfsemi1 0?nri^ar^e'nSS°r’- Tals 33 953 493 Lipton St. * * * ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. yngri kynslóðarinnar í bindind- ismálum og kvaðst vænta mikils | „ ' ' góðs af henni. Að ræðum þess- Goodtemplarar akveöio ao iialcia, , * v um loknum var sezt að rausnar- ermai Jónasi alþm. Jónssyni samsæti og viðurkenna á þann hátt starfsemi hans í bindindismál- um. Sýndu Bardals-hjónin þá sem oftar þá rausn af sér, að bjóða að hafa samsætið á heimili þeirra. Var nú þarna fjöldi Goodtemplara saman kominn, er langaði að kynnast Jónasi. Eftir að allir höfðu verið kyntir heið- Séra K. K. Ólafson flytur um “Kristnidóm og prédikun minni á báðum stöðum. Jakob Jónsson langa ræðu og fróðlega um við- horfið í bindindismálum á ís- Samkomur Jónasar Jónssonar legum veitingum. Stóð hóf þetta frá klukkan 2e. h. þar til kl. 6 og var hið skemtilegasta. Ungteníplara og barna stúkan Gimli nr. 7 I.O.G.T. hóf starf- semi*sína s. 1. laugardag eftir sumarfríið. Afmælisdagur stúk- unnar var heiðraður með skóg- argildi í skemtigarði bæjarins 10. júlí s. 1. Skemtiskrá dagslns hófu meðlimir stúkunnar með söng. Skógargyðjan sló undir- spilið á sína iðgrænu hörpu. Þá þreyttu kapphlaup drengir og stúlkur; verðlaun gefin þeim sigursælu. Mr. Gray, G.T.J.H. Undanfarandi tíma hefir fyrverandi dómsmálaráð- herra Jónas Jónsson alþingismaður verið á ferðalagi um bygðir íslendinga í Vestur Canada og er nú staddur vestur á Kyrrhafsströnd. Er hann væntanlegur úr því ferðalagi hingað til bæjar um 5. sept. Heimsækir hann þá íslenzku bygðirnar innan Manitoba og Norður-Dakota. Flytur hann erindi á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Mountain, N. Dak........Fimtudagskveld, 15. sept. Garðar, N. Dak. ........ Föstudagskveld, 16. sept. sýndi líkamsþjátun (Physijcajl miiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllillllllilllllillllllllllliiillllllllliniyi Culture), var það bæði góð skemtun og nuðsynleg fræðsla fyrir yngri og eldri. Allir klöppuðu lof í lófa og sögðu að dagurinn hefði hepnast vel. — Stúkan þakkar öllum, sem að- stoðuðu hana við eitt og annað, = þennan dag. = Meðlimir stúkunnar sem unn- = ,ið hafa verðlaun fyrir blóma- = og matjurtagarða eru þessir: = Lenore og Ervin Johnson 1. = j verðlaun, Lorraine Einarsson 2. = j verðlaun, Carlyle og Alma Jó- =; hannsson 3. verðlaun. Dómarar = j voru Mrs. H. R. Lawson, Mrs. = J K. A. Einarsson, Mrs. H. J. Wil- Menning” í kirkjunni í Glenboro fimtudaginn 15. sept. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir, Sama erindi verður flutt í kirkjunni á Baldur miðvikudag- inn 14. sept. kl. 8.30 e. h. á ensku. Öllum boðið að sækja. * * * Guðþjónusta í kirkju Kon- kordia safnaðar sd. 18. þ. m. kl. 2 e. h. Þann 25. sept. messað í Hóla skóla kl. 11 f.m. og kl. 3 e. h. í Valla skóla. S. S. C. * * * Mr. og Mrs. Guðm. Grímson frá Rugby, N. D. voru stödd í bænum yfir síðustu helgi. * * * Dr. Sveinn Bjömsson frá Ár- borg var staddur í bænum s. 1. föstudag. * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Man., var staddur í bænum fyrir helgina. ♦ * ♦ Til 625 Sargent Ave., senda margir úrin sín til aðgerðar. C. Ingjaldson gerir vel við þau, vandvirkur maður. ♦ ♦ ♦ G. T. stúkan Skuld er nú að undirbúa Tombólu til arðs fyrir Sweet Peas. The bridegroom was attended by Mr. G. Gilraine. The ushers were Mr. A. Lussier and Mr. A. ! Picard. Following the ceremony a reception was held at the home of Mr. A. Lussier, Martein Ave., Elmwood, Man., The bridal couple Ieft by motor for Mont- real and Eastern cities. For travelling the bride chose' a wood brown tailored suit with accessories to match, a corsage J of red roses completed her 1 costume. kinson. Fundir stúk. Gimli í sjúkrasjóð sinn, sem haldin verð Framhaldandi samkomuhöld auglýst í næstu blöðum. Aðgangur að hinum sérstöku fyrirlestra samkomum 35c Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins Town Hall á laugard. kl. 2 e. h. Fundir st. Vonin nr. 137 á = mánudagskvöldum á heimili = syst. Chiswell. SÉRSTAKAR JÖLAFERÐIR TIL EVRÖPU UM ÞRJÁR LEIÐIR AÐ VELJA Siglið með Cunard White Star Line, þegar þér heimsækið ættlandið um jólin. Þetta félag heldur uppi tveimur mismun- andi ferðalögum yfir At- lanzhaf, þ. e. styttri sjó- leiðina frá Canada og fljótu ferðunum frá New York, með heimsins hrað skreiðasta skipi “Queen Mary” (á 3 dögum 21 klst. og 48 mínútum yfir Atlanzhaf). Fullnægjandi upplýsing- ar um siglingár 1938 fást hjá agentum vorum, eða .á skrifstofum Cunard White Star—og verður yður veitt með glöðu geði upplýsing um hvað eina ferðum viðvíkjandi, . .. ferðaleyfum út úr Iand- inu og fleira. BEINT SAMBAND VIÐ ALLA STAÐI A ÍSLANDI Frá Montreal 11. nóv—AURANIA til Havre og London 18. nóv.—ASCANIA {til Havre og London. 25. nóv.—AUSONIA til Havre og London. Frá Halifax *4. des.—ALAUNIA til London. *11. des.—AURANIA til London. * Farið úm borð kvöldið áður. Frá New York 12. nóv.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. 18. nóv.—QUEEN MARY til Cher- bourg og Southampton. 26. nóv.—AQUITANIA til Cher- bourg og Soutlhampton. 26. nóv.—CARINTHIA tU South- ampton og Havre. **2. des.—QUEEN MARY tU Cherbourg og Southampton. **10. des.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. **16. des.—QUEEN MARY 'til Cherbourg og Southampton. ** Persónulegt eftirlit. 420 Main Street 4Winnipeg, Man. CUMARDWmjE stab Gefin saman í hjónaband af =' sóknarpresti j prestheimilinu í = Árborg, þann 10. sept., Rohert = George Bailey, Árborg, Man., og => 11111111111111M111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111 ■ 1111111111111111111 ~ JSTora Meadowe Smith Árbore Man. * * * Næstkomandi sunnudag verð- 1 ur séra Valdimar Eylands sett- | ur inn í prest-embætti í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg af séra 'K. K. ólafssyni forseta lúterska kirkjufélagsins. Athöfnin. fer fram kl. 11 f. h. * * * ur 3. október næstkomandi. Nákvæmar auglýst síðar. FRANK M. OLIVER AND IDA A. HURDAL WEDDING A pretty wedding was sol- emnized Saturday Sept. 10, ^t 10 a.m. in, St. Aphonsus Church, East Kildonan, when Ida Au- gusta second daughter of Mr. S. T. Hurdal of Riverton, was unÆed in marriage to Mr. Frank Oliver of Winnipeg, only son of Mr. and Mrs. F. M. Oliver, Montreal, Que. Father Meighen officiated. Mr. G. Cummingá sang “Ave Maria” during Mass and “I Love You Truly” while the register Mr. og Mrs. Björn kaupm. was being si£ned- Mr- O’Connor Eggertsson frá Vogar, komu til Presided at the organ. bæjarins s. 1. fimtudagsmorgun. I The bride given in marriage Með þeim kom Jónas alþm. Jóns- bjr her tather looked lovely in son, er kvöldið áður flutti fyrir- a gown of Tur(luoise Corded lestur að Hayland, Man., við á-1 Taffeta> fashioned on princess gæta aðsókn. jlines with a shawl collar and * * * , train. Pleated edges gave a Valgeir Stadfeld frá Geysir, smart finish to the hem and P.O., Man., var staddur nokkra neckline- A hal° °f ^he same daga s. 1. viku í bænum. Hann material was worn over a net kom til að finna bræður sína, er veil’ she carried a bouquet of tveir búa í bænum og jafnframt Brier Cliff r°ses. til að sjá hina miklu La Veran- j The bride was attended by her drye skrúðför, er þótt hefir sister ■ Florence becomingly mjög tilkomumikil. gowned ein Blush Mousseline * * * lover Taffeta, her bouquet was Séra Kolbeinn Sæmundsson of Johanan Hill Roses and frá Seattle messar næstkomandi sunnudag í lútersku kirkjunni í Selkirk. Messan verður kl. 7 að kvöldinu. * * * Séra S. O. Thorlakson, trúboði frá Japan, verður á Lundar sd. 18. sept. Hann heldur samkom- ur í lút. kirkjunni þar þann dag sem fylgir: Kl. 11 f. h. fslenzk messa. KI. 3 e. h. Ungmennamót á ensku. Kl. 8 e. h. Fyrirlestur á ensku með myndum ef “project- or” fæst. Allir velkomnir. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 MESSUR og FUNDIR f klrkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fjrrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. The bridegrooms mother wore a gown of black chiffon velvet with matching accessories, her corsage was of chieftain roses. Upon their retum to the city Mr. and Mrs. Oliver will reside in the Elenora Apts. FEDERAL I//CRAIIEJ M7íTt^t'riT^ th-JCA Framskipunar Komlyftustöðvar I Fort William—Port Artirur— Vancouver. 423 Sveitakornlyftur í Vesturlandinu. j 101 Kolasölustöð. j Þjónusta og verzlunartæki vor tryggja hagkvæm viðskifti JÖNS BJARNASONAR SKÖLI Tals. 31 208 652 Home St. Hið 26. starfsár skólans hefst þessa viku • Skrásetning á fimtudag. Kensla byrjar á föstudag. Skólinn býður góða íslenzka nemendur sérstaklega velkomna * R. Marteinsson, skólastjóri. ATHUGIÐ LJÓSIN YÐAR Nú þegar degi fer að halla og vetrarkvöldin nálgast þá farið þér að verða meira heima en áður — við lestur, skriftir eða sauma. — Verið því viss um að lýsingin sé í góðu lagi, svo þér ofreynið ekki augun. Bæði til fegurðarauka og nytsemdar notið nýju stofnlampana sem nú eru til sýnis í raflýsingadeild City Hydro. Og munið eftir! Notið í lampana HYDR0 LJÓSAGLÖSIN hrímguð að innan svo birtan verði ekki of skerandi. Svo er sparnaður í því, vegna þess að þau endast betur. Kassi með sex glösum (25, 40 og 60 Watt) .... $1.20 Pantanir má gera með eftirkröfu eða láta færa þær inn á ljósareikningana tvo næstu á eftir. Símið 848 131 OiÍt| khjclru Boyd Building

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.