Heimskringla - 16.11.1938, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.11.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. NÓV. 1938 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA VERKEFNI NÁTTÚRU- LÆKNINGAFÉLAGS ISLANDS dómum af stað, haldi áfram að neysla þessarar matvöru hefir Eftir Jónas Kristjánsson, læknir. verka á líkama þessara sjúkl- inga og framkalli aðra sjúk- dóma í öðrum líffærum, þó hætt- an stafi ekki lengur af því líf- færi, sem burtu er numið. Gall- óhjákvæmilega í för með sér truflanir á störfum líffæranna, en þessar truflanir eru sjúk- dómur. Nú vil eg spyrja menn. Eruð GUÐM. EINARSON DÁINN steinar stafa af sömu orsök og þér ánægðir með heilsufar yðar, Það er' orðin rótföst niður- staða og staðreynd margra á- gætra vísindamanna innan læknastéttarinnar og margra annar velmentaðra alþýðumanna að hin evrópiska menning sé smám saman að leiða mannkynið inn á braut vaxandi kvillasemi og hrórnunar. Þessi kvillasemi og hrörnun lýsir sér í því, að ýmsir kvillar, sem minkaðan lífsþrótt og líffærabilun, svo sem meltingarkvillar, efnaskiftasj úk- dómar, kvillar, sem stafa af bil- un á taugakerfi og sálsýki, heilsubilun, sem stafar af of- miklum blóðþrýstingi eða æða- kölkun, verða tíðari með hverj- um áratug sem líður. Sú skoðun er meir og meir að ryðja sér til rúms bæði innan læknastéttarinnar og meðal al- þýðumanna, bygð á persónulegri reynslu eða nýfenginni vísinda- legri fræðslu, að langmestur hluti allra sjúkódma og heilsu- bilunar þeirrar er þjakar menn- ingarþjóðirnar, eigi rót sína að rekja til óheppilegra hátta í dag- legu lífi og þá ekki sízt til hins afar óeðlilega mataræðis, sem mest tíðkast. Augu allmargra hugsandi og vel mentaðra lækna og alþýðu- manna eru að opnast fyrir því, að eins og stefnir með vaxandi kvillasemi, bæði hér á íslandi og annarsstaðar í hinum mentaða heimi, getur það ekki geng- ið til lengdar. Slíkt áfram- hald stefnir út í ófæru og von- leysi um framtíð hins hvíta kyn- flokks, og jafnvel um framtíð þessarar fámennu og einangr- uðu þjóðar, sem vér heyrum til. Þó á ekkert væri bent í þessu sambandi annað en hina sífelt vaxandi lyfjanotkun, væri það nægilegt til þess að gera mönn- um(ljóst, að hér er eitthvað al- varlegt og háskasamlegt að ger- ast. Hvað er mikið notað af lyfj- um í Reykjavík einni? Eg veit það ekki. Hitt er víst, að það er allmikið og kostar feikna fé. Annað er mér einnig vel ljóst sem lækni, og það er að þetta lyfjaát vinnur meira ógagn en gagn. Lyfin draga úr þrautum, sem líffærabilun eru samfara, en þau lækna fáa eða enga þessa sjúkdóma til fulls, Þau halda aðeins niðri sjúkdómseinkenn- unum. Þrátt fyrir fjölgun ílærðra lækna, og þrátt fyrir alla við- leitni þeirra, bæði skurðlækna og lyflækna, fer þeim sjúkdóm- um fjölgandi, sem hnífur og lyf eiga að ráða bót á, og gera það að nokkru leyti. En þó er það svo, að reynslan sýnir, að þrátt fyrir alla botnlangaskurði og alla skurði á magasárum og krabbameini, þá dregur ekki úr hættunni, því að aðrír menn taka þessa sjúkdóma. Þessir sjúkdómar verða tíðari með hverjum áratug. Við höfum ekki við og höfum ekki ráð á því, að byggja yfir alla taugabilaða og sálsjúka menn. Þetta sjúkdómsfár er að óbærileg fjárhagsleg Það er þýðingarlaust að þeirri vitleysu fram, að þessir nútíðar sjúkdómar hafi altaf verið jafn tíðir. Um lyfin og notkun þeirra er það að segja, að það er lítt hugs- anlegt, að lyfin tekin beintj út úr hinni dauðu náttúru geti til fulls ráðið bót á þeirri truflun líffær- anna, sem rangt og óheppilegt mataræði og aðrir óheilnæmir siðir og lífsvenjur hafa til leiðar komið. Um skurðlækningar er það að segja, að þær bjarga mörgum frá bráðum dauða og bæta úr líðan margra, en þær fyrirbyggja ekki að sjúkdóms- orsökin, sem kom þessum sjúk- botnlangabólga. Þroti í gall- blöðru og myndun steina getur ættingja, vina og annara, sem þér þekkið af afspurn? Teljið haldið áfram, ef ekkert annað er þér engra umbóta vera vant á aðgert. Svo mætti lengi telja. sviði lækninga eða á því sviði að Af þessum ástæðum er sú fyrirbyggja sjúkdóma? Hafið stefna stöðugt að ryðja sér meir þér trú á því, að heilsufar yðar og meir til rúms, þrátt fyrir og annara gæti verið betra með megna andstöðu margra, sem öðru mataræði og öðrum lífs- eg kalla hér náttúrulækningar venjum? Viljið þér nokkuð á (Naturheilkunde). Það er sú yður leggja til þess að reyna að stefna, að leitast við að lækna bæta úr lélegu heilsufari, annað sjúka menn með náttúrlegum en lyfjaát? ráðum, sem jafnframt taka fyr- i Mitt álit á þessu máli er, að ir orsök sjúkleikans í stað þess heilsufar manna sé miklu lakara að halda niðri sjúkdómseinkenn-'en þörf er á að það væri. Eg unum með kúnstugum lyfjum, tel að heilsufar þjóðarinnar gæti> t. d. með því að gefa inn hita- verið betra og minna um melt- ' stillandi lyf við hitaveiki, niður- ingarsjúkdóma og aðra kvilla.ef hreinsandi lyf við tregum tekið væri meira tillit til þeirra hægðum, kvalastillandi lyf við staðreynda, sem vísindin hafa' höfuðverk o. s. frv., þar sem þegar fengið um heilnæmt mat- lítið er hirt um orsakir kvill- |aræði. Eg tel engar líkur til anna, sem oftast er brot á ein- j þess að öll lyf heimsins geti ráð- hverju lögmáli heilbrigðs lífs og:ið eða muni ráða bót á nútíðar í því dvalið meira við hana. Gest- risni þeirra varannáluð oggreiði af hvaða tæi sem var. Með Guðmundi er til moldar Árið 1917' brann hús þeirra og hniginn einn af öflugu breut- mest innanstokks, — alt bóka- ryðjendunum í ísl. nýlendunni í safn, þeirra sem var stærra en al- N. D. Vilji hans og dugnaður ment gerist í ;sveitum, ásamt til að byggja upp sveitina svo blöðum og tímaritum. Nokkru hún bæri þess vitni að dugandi seinna keyptu þau hús í bænum menn hefðu lagt hönd að verki Cavalier og lifðu í því í 6V2 ár. þar, var hinn sami meðan heils- Gestrisnin var þeim eðlileg þar, an entist. Þeir eru nú orðnir fá- sem á búgarðinum. Það sama ir eftir fyrstu landnemendurnir Sfiltá þar, sumar og vetur. — hér, og ber lítið á þeim sem enn Svangir fyltust hvergi betur. hjara, því höndur eru þróttlitlar Árið l^2? fluttu þau á land og áhugi til starfa búinn. Þeir sitt aftur og dvöldu þar það sem stara undrandi a þær hröðu eftir var æfi hans- Síðustu 2 breytingar sem nú eru að gerast ari" henti hann vanheilsa sem á ýmsum sviðum og bera saman ágerðist með vorkomu þetta við frumbýlingsárin. Tímin líð- ur með sinni framþróun á yfir- borðinu, hvað sem einn eða ann- ar vill í því efni. sumar. Sá sem þetta ritar sá hann s. 1. maí. Gat hann þess þá að kallið væri komið, og stundin ná- Það vekur ekki mikla eftirtekt læ*> náðargjöf þeirra er þjáning- þó eitt laufblað falli til jarðar. ?r Jíða- Hann var glaður og Þó er þar skarð sem ekki fyllist kviðalaus, sagðist vera sattur við fyr en á nýrri gróðrartíð. Kvist- alt> °* Vlð alla> svo óska >vrf< um grætt á samveru við hann, því hann fylti ætíð þann flokk sem við viljum stærri, — mann- vina flokkinn, þó erfitt gangi að fá hann eins stóran og við óskum eftir, og erfitt gangi mörgum að tolla í honum þó löngun hafi til þess. Margt fleira mætti segja um Guðmund sál. en löng æfiminn- ing er þýðingarlaus. Þeir sem þektu hann vita alt sem sagt hefir verið hér, og ósagt er. En hinir sem ekki þekkja til lesa fljótlega, eða lesa ekki það sem sagt er. Hann dó 30. ágúst s. 1. á sjúkrahsúi í Drayton, N. Dak., og var jarðsettur 2. sept. í graf- reit Vídalíns safnaðar af spknar- prestinum séra Haraldi Sigmar. Blessuð sé minning hans. Vinur HITT OG ÞETTA góðrar heilsu. Orsakir sjúk- dómanna eru oftast rangar og óheppilegar lífsvenjur, sem lyf bæta lítið úr. Þessi stefna, sem eg kalla kvillasemi. Þau ráða tæplega mikla bót á því heilsuleysi, sem óheilnæmt mataræði, óheppileg matreiðsla og aðrar óhollar venj- ur og nautnir valda. Eg trúi því náttúrulækningar, miðar að því fyllilega, að ráða mætti bót á að varðveita andlega og líkam- lega heilsu með því að lifa sem mest í samræmi við lögmál náttúrunnar og umflýja þannig marga alvarlega kvilla og sjúk- dóma, sem hvíla eins og þungt farg á mörgum mönnum. Þessir mörgu kvillar stafa beinlínis af ýmsum óheppileg- um menningarsiðum, sem eru í talsverðu af þessu böli sem staf- af af óheppilegu mataræði og óheilnæmum nautnum. Eg hygg að búskapur einstaklinga og fjárhagsafkoma þjóðarinnar í heild gæti verið betri en nú á sér stað, ef þetta væri gert. Væntanlegt Náttúrulækninga- félag íslands verður fyrst og fremst að hafa það markmið, raun og veru afmenning og að bæta heilsufar sjúkra með hrörnun. En líkamleg og andleg hrörnun fara oftast saman. Hér á landi verður Náttúru- lækningastefnan borin fram til væntanlegs sigurs af þeim mönnum, sem sjá og skilja að sjúkdómsfaraldur nútímans er að mörgu eða jafnvel mestu leyti böl, sem menn baka sjálf- um sér að óþörfu, og er haldið við með óheilnæmum lífsvenjum og lyfjum. Það er nú mál á margra vit- und, að fjölda mörgum sjúk- dómum hefir náttúrulæknum tekist að ráða bót á, sem ekki hefir tekist með neinum öðrum ráðum. Þá ætti ekki síður að vera hægt að fyrirbyggja þessa sjúkdóma. Mér er að mestu leyti ókunn- ugt um, hvernig landar mínir líta á þetta mál, að fáeinum undanteknum. Það er vel mögu- legt að allur fjöldi manna ýfist við þessari nýung í læknisfræð- inni, eða að sumir óttist að hún muni koma í bága við sína hags- muni. Sumum kann að finnast, að heilsufarið sé svo gott, sem náttúrlegum ráðum í stað lyfja- inngjafar. Markmið þess verður að glæða hjá mönnum þekkingu á lögmáli lífsins og lifa svo sem ástæður leyfa samkvæmt því. — Náttúrulækningafélag íslands verður því fyrst og fremst fræðslustarfsemi, sem miðar að því að ráða bót á heilsufari ein- staklinga, sem vilja og þörf hafa á því. Er hugsað að ná þessu takmarki með því: 1. Að veita sjúkum kost á að vera náttúrulækningar að- njótandi, samkvæmt því, sem þegar hefir verið um getið. 2. Að haldnir verði stuttir, fræðandi fyrirlestrar um al- genga heilsufræði, bygða á grundvelli vísindalegra stað- reynda, ekki sjaldnar en tvisvar ji mánuði, þar sem menn fá fræðslu um það lögmál, sem ræð- ur í heilbrigðu lífi og þess vegna ræður bót á biluðu heilsufari, jafnframt því að varðveita heils- una. 3. Enn fremur mun félags- starfsemi þessi reyna að gefa út annað hvort tímarit eða ein- verða byrði. halda unt sé að búast við, og að mat-j stöku leiðbeinandi ritlinga, ef aræði og aðrar lífsvenjur séuhún fær svo góðar undirtektir, eðlilegar og í fullu samræmi við siðfágun menningarinnar. Ef til vill finst allmörgum að vín og tóbak, sterkt kaffi og önnur ó- heilnæm deyfilyf séu nauðsynleg siðfágunar- og samkvæmislyf, sem ilt og óþarft verk sé að amast við. Hvað sem um þessar skoðanir má segja, þá hika eg ekki við að kynna alþýðu manna þessa nýju lækninga- og sjúkdómsfyrir- byggjandi stefnu, sem kölluð er Náttúrulækningastefna (Natur- heilkunde) vegna þess, að mér 'er og hefir um alllangt skeið verið ljóst, að hér er um lífs- nauðsyn að ræða fyrir hina ís- |lenzku þjóð, að hún taki upp heilnæmari lífsvenjur en þær, sem tíðkast hafa um skeið, bæði 'að því er snertir daglegt matar- æði og fleiri venjur. Það má öll- um vera ljóst, og ekki sízt lækn- um, að meginhluti allrar erlendr- ,ar matvöru, sem til íslands er flutt, er að allmiklu leyti eða mestu leyti svift vitaminum, ! nauðslynlegum málmsöltum og cellulose. Reynsla annara þjóða hefir fyrir löngu sannað, að að það þyki vænlegt. 4. i En mesta nauðsyn myndi iþessi 'félagsstarfsemi telja á því, að komið væri upp vísi til heilsuhælis á heppilegum stað, þar sem unt væri að stunda lækningar á sjúklingum, sem reynsla er fengin fyrir að lækna má með náttúrlegum ráðum án allrar lyfjainngjafar. Eg tel enga nauðsyn meir að- kallandi, fyrir andlega og efna- lega afkomu þessarar þjóðar en þá, að leitast sé við að ráða bót á heilsufari hinna mörgu ein- stakhnga, sem njóta sín ekki til fulls, vegna lasleika eða alvar- legra sjúkdóma. En orsökina til þess ástands tel eg óheppi- legar lífsvenjur yfir höfuð, og þá ekki síst óheppilega valið mataræði. Sauðárkróki, 8. okt. 1938. Jónas Kristjánsson —Vísir, 18. okt. ekki neins. Rangsleitni hefir sá ekki iðkað sem svo getur mælt, og fór mjúkum höndum um ann- ara brot. Guðmundur var bókhneigður og las mikið. Fljótt nam hann urinn er sneiddur því sem þrosk- aði hann, og gerði liminu mögu- legt að gróa út frá frumstofnin- um. Við mennirnir erum einnig lauf sem fölnar og visnar eftir takmarkaðan árafjölda og föll- um til jarðarinnar sem okkur enska tungu og lestur og sknft hefir fætt og klætt, til að afljúka sv° nan" varð sjalfctæðjir a þvi erindinu hér, að skýla sálinni og ™ðl' , Bæðl lslenzku bloðln "~ þroska hana um lengri eða Heimsknnglu og Logberg - skemritíma. Við þessi lífshvörf *eP}\ hann °^ hka mor^ hloð segjum við að andin fari til guðs ^ra /slana?- , Emni« ^P*1 hann semgafhann,tilmeginlandsalls dafblað- hv; an daglegra fretta tilveru framvegis. Þó laufið af f * hann ekkl Vltað hvað »erðist liminu sé dottið er limið jafngró-1fyr en °f semt ffrir hans smekk- ið við tréð islenzkar bækur og mal var _ . .' , _. ,,.honum kærara en alt annað. Á Það ætti að vera gleði en ekki ný var hann búinn &g koma hrygðarefm þegar þetta nauð- storu bokasafnij svo víða var 1 minna, frá byrjun landnáms. f viðræðu tekur í strenginn og vísar hverju sinn veg. Ei að síður við burt- för hvers eins hefir verið, er og við fslending var hann varkárari en alment gerist að blanda ekki ensku inn í mál- verður, sami sari söknuðurmn, far sjtt Þó >ron^ yær. j bui sami óbætanlegi skaðinn þeim hjá honum gem öðrum _íðustu sem eftir er, og unni og var unn- arin> _ kreppuarin _ tokst hon. að af þeim framliðna. i skjól-;um ætíð að hafa andvirði bóka veggin hefir brotnað skarð sem^g. blaða á tilteknum borgunar- næðir um, og ýfir upp sár sem tíma Hann var starfsmaður áður höfðu blætt, og olla sviða á ( ötull f opinberum málum dró ný þeim sem eftir stendur á hann sig ekki { hle Við sveita_ ströndinm. Það skarð. verður \ mál var hann sístarfandi í 30 ár ekki fylt af neinum sem þannig og oddviti ]engst af þeim tíma. | helgustu staða, sem nefndir eru ! Einnig í skólanefnd. Fremstur \ í Gamla testamentinu. Þar á það Michael Kolottas er einn hinna sjö þúsund munka á fjallinu Athos í Hellas. Hann er 80 ára að aldri, og hefir aldrei litið kvenmann augum. Móðir hans lézt, þegar hann var nýfæddur og ólst hann síðan upp með munkunum. Kvenfólki er strang- lega bannaður aðgangur að klaustrinu. Svo strangt er þetta bann, að síðustu 600 árin hefir engin kona stigið fæti sínum inn fyrir múra klaustursins. Síð- asta konan, sem kom í klaustrið, var Elisabeth drotning af Rom- ano. En ekki fékk hún leyfi til að hafast þar við nema einn stundarfjórðung.—Ekkert kven- dýr er heldur að finna innan klausturmúranna. Ekki hefir Michael heyrt hina munkana ræða um kvenfólk, því að það gera þeir aldrei. Um það bil, sem hann var miðaldra, kom enskur landkönnuður í klaustrið. Hann sýndi Michael mynd af konunni sinni og spurði hvort hann langaði ekki til að koma út í heiminn. — Nei, svaraði Michael. * * * Sinai-fjaUið Það mun vera meðal allra að hafa verið, sem Móses með- tók töflurnar með hinum tíu boð- orðum. En þrátt fyrir helgi þá, sem á f jallinu hefir verið og þýð- ing þess í frásögum testamentis- ins, segja fróðir menn, að þess sé hvergi nákvæmlega getið, hvar f — Jóna hjartað mitt, þú ert sannarlega eins og vinjar í eyði- mörku. — Nei, svo græn er eg nú ekki. Guðmundur Einarson var stóð hann við myndun Vídalíns- fæddur á Hallfreðarstöðum í safnaðar og kirkjubyggingar Norðurmúlasýslu á íslandi 17.! þar, og var fyrsti forsetti safn- sept. 1859. Foreldrar hans voru aðarins. Einar Guðmundson og Guðrúnl Við megin atriði barnatrúar Ásgrímsdóttir. Ólst hann upp í sinnar studdist hann, en ófús var heimahúsum unz hann fluttist hann að trúa því. Ef óskírður með foreldrum sínum til Ame- einhver væri, í eilífa glötuh færi.! það hefi verið — eða sé, réttara ríku 1878. f Winnipeg dvaldi Við sem þektum. Guðmund höf- sagt. hann fyrstu árin og giftist þar------- eftirlifandi konu sinni Málmfríði Jónsdóttir Péturssonar frá Kol- gröf í Skagafjarðarsýslu; föður- systir Ólafs Tryggvasonar John- son fyrv. ritstjóra Heimskr. — Sama ár 1881 flutti hann til N, Dak. 1885 byrjaði hann bú- skap á landi nokkrar mílur norð- vestur af bænum Hensel og þar bjó hann lengst af síðan. Þau hjón eignuðust 11 börn. öll dóu ung, nema 4 sem til fullorðins ára komust; 3 af þeim, Svanhvít, Guðrún Málmfríður og sonur Axel eru dáin fyrir; mörgum ár-' um. Einn sonur er enn á lífi,! Karl að nafni, vel mentaður maður. Hann lifir í borginni Portl^nd, Oregon, giftur konu af hérlendum ættum. Börnin sem uppkomust voru öll með afbrigð- um vel gefin eins og þau áttu kyn til. Eg er viss um að enn muna nokkrir þau aðdáanlega! fögru og viðeigandi orð sem Sig. \ Júl. Jóhanesson orti eftir Svan- hvít Einarson. Hún dó 1910, 26 ára að aldri. Það gefur að skilja! að alt lék ekki í lyndi fyrir þeim! hjónum á þeim árum. Saga; f rumbýlinganna sem nokkrir muna enn, og aðrir hafa lesið um, er saga Guðmundar og þeirra hjóna. Ei að síður var! glaðning og saðning í því að heimsækja þau. Þau höfðu hagnýtt sér heil- ræði Einars B. "Heilsa hátt ef áttu bágt". Bjartari hlið lífs- ins var þeim læsilegri enjiin, og . All-Canadian victory for pupils DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLECE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN'S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.