Heimskringla - 01.02.1939, Side 8

Heimskringla - 01.02.1939, Side 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. FEBRÚAR 1939 FJÆR OG NÆR Ungmennaguðsþjónustur fara fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. sunnudag 5. þ. m. á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 að kvöldi til. Við morgunmessuna flytja ræður Skapti Borgford og Páll Ásgeirs- son. Aðstoðarmaður þeirra verð- ur Miss ólöf Sigmundsson. Við kvöldguðsþjónustuna flytur Ein- ar Árnason, B.Sc., ræðuna, og aðstoðarmaður hans verður Jón- as Thorsteins.son. Báðar guðs- þjónusturnar verða að öllu leyti undir umsjón ungmennafélags safnaðarins, og söngflokkarnir báðir syngja sérstaklega valin lög. Fjölmennið við báðar mess- urnar! * * * Vatnabygðir, sd. 5. febr. Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h. Ensk messa í Wyn- yard — þessi sunnudagur er upphaf uppeldismálavikunnar, og verður ræðuefnið í samræmi við það. Miðvikudaginn, 8. febr. verð- ur fundur í hinni yngri þjóð- ræknisdeild í Wynyard, “Young Icelanders”. Jakob Jónsson * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sd. 5. febp. n. k. kl. 2 e. h. og í Sambandskirkj- unni í Árborg sd. 12. febr. kl. 2 e. h. * * * The Young Icelanders The annual meeting of the “Young Icelanders” will be held at the home of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Home St., February 19th, 1939, at 8.30 p.m. THIS -T-H-E-A-T-R-I THURS. FRI. & SAT. HAROLD LLOYD in “PROFESSOR BEWARE” GENE AUTRY in “SPRINGTIME IN THE ROCKIES” —Added— “Smith Family Takes a Trip” Kiddies Fri. Nite & Sat. Matinee Chap. 11—“Flaming Frontiers” THURS. NITE is GIFT NITE Séra Guðm. Árnason messar á Oak Point 5. febr. og á Lundar 12. sama mánaðar. * * * Ungmenna dansskemtun undir umsjón Ungmennafélags! Sambandssafnaðar í Winnipeg,' fer fram í Goodtemparahúsinu n. k. mánudagskvöld 6. þ. m. kl. j 8.30. “Actimist” hljómsveitin spilar fyrir dansinum. Inngang- ur verður aðeins 25c. Minnist þess og fjölmennið. Eins og áður hefir verið minst á verður miðsvetrarmót haldið í Parish Hall, Riverton þ. 10. febr. kl. 8 e. h.; til skemtunar verður frumort kvæði, Dr. S. E. Björns- son: Ræður: Mr. G. J. Guttorms- son og Mr. E. J. Melan. Þjóð- söngvar og hljóðfærasláttur, rímnakveðskapur og dans á eft- ir. íslenzkir hátíðaréttir á borð- um. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Mr. Grími Laxdal, Árborg, Mr. T. Böðvarsson, Geysir; Mr. G. Sigmundsson Hnausa; Mr. S. Thorvaldson, Mr. G. Einarsson og Mr. Jón Sigvaldason, River- ton. * * * Dánarfregn S. 1. mánudag, andaðist á heimili sínu í Piney, Man., Sig- urður J. Magnússon á 87 árinu Hann var fæddur 19. júní 1852 á Gilsbakka í Hvítársíðu í Borgar- fjarðarsýslu. Faðir hans var Magnús prestur Sigursson, Sig- urðarssonar prests á Auðkúlu í Húnavatnssýslu og konu hans Rósu Magnúsdóttur bónda á Myrkárdal. Móðir hans var Guð- rún Pétursdóttir Péturssonar, hreppstjóra og bónda að Mið- hópi í Víðidal í Húnavatnssýslu og konu hans Soffíu Þórðardótt- ur, Helgasonar, verzlunarstjóra á Akureyri. Sigurðar heitins verður nánar minst síðar. Út- förin fer fram í dag (mið- vikud. 1. febr.) í Piney. Séra Philip M, Pétursson jarðsyngur. Jarðáð verður í Piney grafreitn- um. * * * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestheimilinu í Áborg, Man., þ. 29. jan.: Jónas H. Johnson, bóndi í grend við Árborg, og ólöf Ingibjörg Lovísa Johnson, Árborg, Man. FUNDARBOÐ TIL VESTUR-ISLENZKRA HLUTHAFA í h. f. EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS Útnefningarfundur verður haldin að 766 Victor St., Winnipeg, Föstudagskvöldið, 24. febr. 1939, kl. 7.30 Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að kjósa um á Aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykja- vík í júní mánuði, n.k., í stað herra Áma Eggertsonar sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Ásmundur P. Jóhannson Árni Eggertson ÞORRAMÓT heldur Sambandssöfnuðurinn í Riverton í Parish Hall, Riverton, 10. feþrúar n. k., kl. 8 e. h. — Veitingar: fslenzkur miðdegis- verðbr (hangikjöt, svið, rúllu-1 pylsa, harðfiskur o. s. frv.) — Skemtiskrá: Ræður, söngvar, rímnakveðskapur og kvæði. — Einnig verður rætt um mögu- leika á því, að stofna þjóðrækn- isfélagsdeild í Riverton. — Dans á eftir. Inngangseyrir 50c. * * * A. J. Trommberg frá Fort McMurray, Alta, var staddur í Winnipeg s. 1. viku. Hann hefir verið norður við McMurry í 21/2 ár og hefir þar heimíli. f Mc- Murray, sem er nærri 300 mílur norður af Edmonton, eru enda- stöðvar járnbrauta og er það sem lengra norður fer, flutt eftir McKenzie-ánni. Er norður með ánni einhver bygð, veiðimanna aðsetur og einnig við norður- ströndina, við íshafið. Eru skip á ferð þar aftur og fram og til norðurstrandarinnar koma skip að austan og vestan. f McMur- ray og við járnbrautastöðina hinumegin við Great Slave Lake, kvað hann um 4 til 5 hundruð manns búa. Hafa sumir þar kvikfénað, naut, hesta og sauð- fé, en aðrir lifa á veiðum bæði í vötnum og á landi. Garðmatur sagði hann að yxi þar vel. Mun hlýrra kvað hann á þessum slóð- um heldur en t. d. í Churchill, þar sem hann var áður en hann fór vestur. Mr. Trommberg fór norður í Nýja-ísland að hitta forna kunningja. Hann mun dvelja tvær þrjár vikur hér eystra. * * * Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudags- kvöldið 5. febrúar að guðsþjón- ustunni lokinni, og áframhald af honum verður á sunnudags- kvöldið 12. febrúar. — Árs- skýrslur safnaðarins, og félags- skapa innan safnaðarins verða lagðar fyrir fundinn, og kosning- ar embættismanna fara fram. Auk þess verða ýms mál rædd er lúta að framtíðarstarfi safn aðarins og útbreiðslu trúar- stefnu hans. Er skorað á sem allra flesta safnaðarmenn að sækja þessa ársfundi. Stjórnarnefnd Sambandss. í Winnipeg * * * Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Árnes-bygð- inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru beðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Lindsay Bldg., Winnipeg, Man. SAMSTARF ÍSLENDINGA Frh. frá 1. bls. þurfi að vera tvær íslenzkar- bókabúðir. Önnur í Winnipeg fyrir Canada. Hin í Dakota fyr- i ir Bandaríkin. Hvorug útsalan getur verið gróðafyrirtæki, en það á að vera trygt á öllum tím- um að landar vestra geti fengið þær bækur, sem út koma á fs- landi, án óþarfa tilkostnaðar. — Væri eðlilegt að Þjóðræknisfé- lagið hefði yfirumsjón með þess- ari bókasölu vestra eins og sann- arlegu þjóðernismáli, þó að ein- stakir menn hefðu með höndum j framkvæmdina. Heima á íslandi yrði að sýna sanngirni og lipurð , í þessum skiftum. Eðlilegast ! SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 /i Sargent Ave. vestra, yrði að auglýsa vörurnar í Heimskringlu og Lögbergi. Það væri nauðsynlegt fyrir verzlun- ina og stuðningur fyrir blöðin. 9. En hin mikla vörusala vestra til annara en íslendinga verður á hraðfrystum fiski, síld í mörgum myndum og niðursoðn- um sjávarvörum. Sú sala þarf . , , , , ,, , að gerast um öll Bandaríkin og væri að bækur vestra væru seld- að einhverju leyti j Canada. Við fr..fgS1í ?r^ þá útbreiðslustarfsemi geta land- krofu. Bloðm i Winmpeg myndu ar vestra haft hina mfistu þýð_ geta um hinar þyðingarmem f þeir sem standa að yöru. bækur, svo að landar, hvar sem sölunni fr& NfiW York> kunna að þeir búa í Ameríku, vissu um þær bækur, sem eru á markaðin- meta og biðja um velviljaðan , . , . _ stuðning landa. í Seattle búa “■ °« sem t?™?' En hálf milj. manna, þar af senni- eins og nu er hattað boksolunm, verða senn íslenzkar bækur tor- fengnar og mjög erfitt fyrir marga landa, sem dreifðir eru um hið mikla meginland, að vita hvað út er gefið á íslandi. 5. Einn undarlegur ósiður Tilkynning Vér viljum hérmeð tilkynna, að frá 1. febrúar, að þeim degi meðtöldum, verður skrifstofa vor að 308 Avenue Building, Winnipeg og að símanúmerið, sem breytt verður einnig, verður 26 821. Vér bjóðum öllum skiftavinum og kunningjum að heimsækja okkur í hinum nýja bústað vorum í febrúar- mánuði, einkum laugardaginn, 3. febrúar 1939 frá kl. 10 til 4 að deginum. J. J. Swanson & Co. Ltd. ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR í WINNIPEG SUNNUDAGSKVÖLDIN 5. og eftir messu. 12. FEBRÚAR Kosning embættismanna, skýrslur lesnar, o. s. frv. Eru allir safnaðarmenn beðnir að f jölmenna bæði kvöldin. Sveinn er fjandans fyrirtak, flest að spánum gengur. Nú þarf ekki Almanak Ólafs heitins lengur. . —P. G. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðvikudags- kvöldið 15. febrúar að heimili P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Þetta er ársfundur og því æskt að sem flestir sæki fundinn. * * * Miss Salóme Halldórsson, þingmaður frá St. George lagði af stað í byrjun þessarar viku til Brandon til að flytja þar er- indi um Social Credit mál. Hún gerði ráð fyrir að flytja erindi á þrem til fjórum stöðum suður í fylkinu. * * * Síðast liðinn sunnudag voru gefin saman í hjónabnad af séra V. J. Eylands á heimili prests- ins: Kristján Hinrik ísfjörð, fóstursonur Guðríðar og Sæ- mundar Árnagonar á Baldur og Helga, dóttir Sigurðar og Járn- gerðar Sigurðsson á Gimli. * * * Mrs. Hinrik Johnson og dóttir hennar Mrs. H. Easy, báðar frá Virden, Man., voru staddar í borginni um helgina sem leið. lega 500 fslendingar. Ef þessi litli hópur vill tala um og agitera fyrir íslenzkum vörum, sem rétt eru framleiddar fyrir markað þar, þá munar m.'kið um slíkati stuðning. . , , j. , . . . i 10. Blöðin í Winnipeg, Lög- v.r5.3t ta.l iand, her he.ma,:bc Heimakringla, eru bæ6i og það er að kaupaht.ð .slenzk- nm -(J áfa ömu, Þau eru |if_ ar bækur, sem gefnar eru ut . t j WóðerniSbaráttu landa W.nmpeg, og prentaðar 1 islenzk- vesfra Þau þurfa teði aS lifa 7,uren ,T Þa,u J er »2 !>■**> hvort um sig eðlilegt og eí til vill leiðmleg tilviljun, en , .* 'u'u ’ , ohjakvæmilegt verksvið. Þau ur þvi þarf að bæta með fræðslu . ., , ., .* , , . . . . eiga vitaskuld við verulega erfið- um þetta efni. i, * * .. * „ , c T j Teika að etja og eru að allmiklu u • ,Sr la a a a ^ leyti háð margháttuðum stuðn- allmorg lestrarfelog og voru þau ingi áhugamanna vestra. Eftir vitanlega mjog blomleg meðan þyí hin yoldu engka gæk. mikið var um bokakaup að heim- an. Mörg þeirra starfa mikið ennþá, og munu gera það jafn- lengi og íslenzkt þjóðerni er við- urkent vestra. — Blaðasala héð- an vestur hefir aldrei verið mik- Blöðin fá mjög lítinn stuðning ! ’ ge e 1 a ^ neina f jár- Qg viðurl{enningu héðan að heim- hagslega þyðingu. A hmn bóg- an Þau haf& sennilega ekki ínn myn í þa ja pa no krum einn einasta þorgandi kaupanda hluta landa vestra að fylgjast hér á landi_ Tveir menn> Krist. með malum her heuna, ef aðal- ]eifur á Kr0ppi 0g Stefán Vagns- bbð stjornmalaflokkanna, Alþbl.1^ f Skagafirði> hafa regiulega . ‘. 0?., miUU væru send o- gent vestanhloðunum fréttir og keypis ollum starfandi lestrarfe- hefir það þótt góður greiði _ logum vestra, eftir tilyisun Þjóð- Hvort b]aðið fyrir gig> þyrfti að rækmsfe agsins, en rett væri að hafa SVQ sem 8_10 fasta frétta. kstrarfelogm greiddu burðar- menn dreifða um landið> sem gJm Vf að ÞaU ^rðu Það að Þegnskyldu, að vi u a o ín. g æ a upp ur vinna fyrir landa vestra, með aramotum að snua mer til ót-! skipulagsbundnum fréttum. - gefenda þessara þriggja blaðajVerður ef tn vill j þessu efni með ofangreind tilmæli. auglýst eftir sjálfboðaliðum í 7. Haskolmn i Winmpeg verð-jþesgu gkyni hér j blaðinu ur að vissu leyti þýðingarmestur fyrir íslendinga vestra, því að hann er mitt í höfuðbygðum þeirra. Eru líkur til að þar verði innan skamms stofnað prófess-i orsembætti í íslenzkum fræðum, j 11. En það er með öllu óviðun- andi, að þau blöð, sem landar vestra gefa út með mikilli þraut- seigju og fórnum, skuli alls ekki vera keypt hér eða borguð. Að vísu má segja, að tæplega sé von eingöngu fyrir forgöngu og ... . ... , , framlög íslendinga vestra. Aldr- um eigmlega almenna solu her, aður maður í Winnipeg, Arnljót- ur Olson, náfrændi og nafni Arn- ljóts Ólafssonar, hefir gefið há- skólanum í Winnipeg aleigu sína, en ’það er prýðilegt íslenzkt freipur en fyrir blöð héðan vestra. En eg álít að almennar stofnanir hér, skrifstofur, meiri háttar fyrirtæki, sjúkrahús, skólar o. s. frv., eigi að kaupa bókasafn, 2,500 bindi. Þessi gjöf Vesturheimsblöðin og borga þau er ufllkomin undirstaða að ís- 1 þvi skJni að WiS3**t mal- um vestra og syna londum í Vesturheimi verðskuldaða við- urkenningu fyrir hlýhug þeirra til gamla landsins. —Tíminn. Framh. lenzkri bókadeild við háskólann. Löndum vestra myndi þykja við- leitni sú, að halda við íslenzkum fræðum, studd réttilega, ef Al- þingi léti eintak af hverri bók, sem hér er prentuð, koma ókeyp- is framvegis í þetta safn. Mun því máli verða hreyft á þingi nú í vetur. 8. Jafnskjótt og reglulegar skipaferðir byrja vestur til New York frá Reykjavík, mun þar! byrja heildsala með íslenzkar framleiðsluvörur. Af vissum vörutegundum, svo sem góðum harðfiski, osti og ef til vill með- alalýsi handa börnum, myndi; verða beinlínis um verulega sölu að ræða til íslenzkra heimila vestan hafs. Alveg sérstaklega j myndi ágætur iharðfiskur vera kærkominn tilhaldsmatur, ef hann væri til sölu, víðast hvar j þar sem landar eiga heima. Hefi! eg fengið ádrátt frá einum mjög duglegum verzlunarmanni, að leysa harðfisksmálið vestra á viðeigandi hátt. Jafnskjótt og sala á íslenzkum vörum byrjaði MESSUR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funalr 1. fösftu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn & hverju föstudag-skvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 522 Furby Street Phone 31476 jir meir og meir að íslenzkunni, eiga þessi blöð erfiðara. Þau minna á tvo svani, sem halda opinni vök með því að synda í hring þétt upp við ísbrúnina. ALMANAKIÐ 1939 45. ár INNIHALD: Almanaksmánuðirnir, um tíma- talið veðurathuganir og fl. Kæða Lincoln’s hjá Gettysburg. Eftir G. E. Sögu-ágrip Islendinga í Suður- Cypress sveitinni í Man. — Framhald frá 1938. Eftir G. J. Oleson. Dýrasögur. Eftir G. E. Söguþættir af landnámi Isl. við Brown, Man. Framhald frá 1938. Eftir Jóh. H. Húnfjörð. Drög til landnámssögu Isl. við norðurhluta Manitobavatns.— Eftir Guðm. Jónsson Helztu viðburðir meðal Islend- inga í Vesturheimi. Mannalát. Kostar 50c • Thorgeirson Company 674 Sargent Ave., Winnipeg, Man. FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur ............7c Pickerel ..............6c Birtingur .............3c Vatnasíld ...........3V4c Sugfiskur, feitur .....2c Hvítfiskur, reyktur ....12c Birtingur, reyktur.....8c Norskur harðfiskur....25c Saltaður hvítfiskur...lOc Jack Fish ........... 3c Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaus. Fluttur um Vesturbæinn ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að: 323 Harcourt St. St. James SÍMI 63 153 Jón Árnason Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 4. febrúar. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.