Heimskringla - 31.05.1939, Síða 2

Heimskringla - 31.05.1939, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 31. MAí 1939 SITTHVAÐ ÚR LANGFERÐ Eftir Soffanías Thorkelsson ------------------- Framh. Seattle er prýðisfallegur bær, ef til vill einhver sá fallegasti á allri ströndinni. Bæjarstæðið sérkennilegt og öll umgengni snyrtileg, enda þykir Seattle- búum vænt um bæinn sinn og eru óþreytandi að benda manni á það merkilegasta og fegursta. Hæð- irnar í bænum eru margar og háar og reynir víst á lærin að stauta þær upp, en af því hafði eg lítið að segja, því að eg naut keyrslu hjá vandalausum vinum. Þó að forfeður mínir væru af- buríía frjósamir, þá veit eg ekki til að eg ætti einn einasta ætt- ingja í þeim bæ. Portland í Oregon er annar bærinn sem er frægur fyrir feg- urð. Þangað lá leiðin næst og þar þurfti eg að hafa tal af kunningjafólki mínu, ágætum íslendingum, sem vilja alt gera íslandi til sóma og nytja, er þeir mættu orka. Áhugi þeirra fyrir þessu máli var eindreginn. Þeir sem eg átti tal við voru Mrs. 0. P. Lambourne gamall og góður nágranni minn frá Winnipeg Mr. og Mrs. Luðvík Laxdal og Mrs. Th. Vatnsdal, og Mr. G. Thorsteinsson. Alt þetta fólk sýndi mér svo mikla gestriáni og alúð, að það var líkara því að eg væri nákominn ættingi þeirra, heldur en flækingur norðan frá hinni köldu Manitoba, sem þeir svo nefna er búa í hlýrra lofts- lagi. Hann G. Thorsteinson er ekki hár í loftinu eða mikill fyrir mann að sjá, en hann er alt sem hann sýnist og meiri vináttu til íslands og þess sem íslenzkt er, verður óvíða fundin. Hún Mrs. Vatnsdal hefir sýnt það síðan maðurinn hennar dó, hvað vitur kona og ráðdeildarsöm getur framkvæmt: komið upp börnun- um sínum, Arthur og Láru með hinni stökustu prýði og haft ein alla stjórn á eigum þeim sem maðurinn hennar skildi henni eftir. Lúvík og kona hans eru altaf jafnhreif og skemtileg heim að sækja; það er eins og aldurinn og erfiðið vinni ekkert á lífsgleði þeirra. Frá Portland lá leiðin yfir fagrar bygðir, fjöll og firnindi til Californíu, til dóttur minnar, Ragnheiðar (Mrs. Emery Flint), sem býr í marglofuðum bæ fyrir fegurð er nefnist Lindsay. Og þar var nú fyrst hreinlega tekið upp úr töskunum og hreinsað til í pokahorninu, því að þar byrjaði aðallega hvíldin, sem var erindi ferðarinnar. En dóttir mín hafði ekki skilið það svo. Hún hélt eg væri fyrst af öllu kominn til að skemta mér og hafði mig á sprettinum út og súður milli allra sinna góðkunnipgja. Og síðast en ekki sízt keyrði hún mig upp á háfjöll. Hún áleit að eg gæti ekki farið svo frá Cali- forníu, að eg sæi ekki alt hið ist, og menn koma víðsvegar að úr veröldinni til að skoða, svo það var ekki furða þó að stelpan vildi ekki láta mig tapa af því að sjá þá! Eitt stærsta tréð þar er 36 fet og 5 þuml. í þver- mál og hæðin eftir því en um hana veit eg ekki í feta tölu. Mér SVAR VIÐ ‘ENN UM BERKLAVARNIR” (Grein sú er hér fer á eftir, er hin síðasta, er dr. Halldórsson fanst hún blátt áfram ógurleg. roeit 1 ,deil,u"ni! er milli hans og Þó segja sérfræðingar að >aðSigurðar lækms; Jonssonar hofst muni hafa brotnað um 300 fet í Eimreiðinni fyrir nokkru. - ofan af því fyrir öldum síðan. ^eimskrmgla birti fyrstu grem Það kvað vera yfir 5000 ára hvors deilu aðila • en þykir of gamalt, og stendur enn í fullum!1^ mal að birta allar fem' blóma. Hvað það verður stórt arnar- Þar ,semfær hafa 0g þegar það er orðið fullvaxið má aður birst 1 Eimreiðinm og hver geta sér til. !frið lesnar aff nakVfm; Um fegUrS Cal.formu fr+íy]gjast ,wist ^ ekki þörf. semi hafa svo margir skrifað, að eg finn mér ekki fært að bæta neinu við, og veðursældina sem er hin mesta sem nokkurs staðar finst í öllum Bandaríkjunum. En alstaðar er eitthvað að og eins er það í Calforníu. Þar verður varla neitt ræktað af ald- inum nema þar sem vatni er veitt á. En ekki er því að neita, að fagrir eru aldina skógarnir í Californíu, sem er einn aðal at- vinnuvegurinn, en sem nú ligg- ur í molum vegna kreppunnar. Þeir geta ekki keypt sér aldini Ritstj. Hkr.) “Enn um berklavarnir” nefn- ir Sigurjón læknir Jónsson lang- an pistil er birtist í síðasta hefti Eimreiðarinnar út af svari mínu til hans í öðru hefti þess tíma- rits árið sem leið. En pistillinn er ekki um berkla- varnir þó nafnið bendi til þess. Hann er ekkert annað en hártog- anir, útúrsnúningur og rang- færslur á því er eg hefi haft að segja um það mál, vel kryddað- til viðurværis sem stjórnin er að j ur með ihgjörnum ásökunum og píra í bráðustu lífsnauðsynjum. j aðdróttunum. Langt mál um Hér gat eg ekki sint króg- hvert smáatriði svo sem orðatil- anum, því að hér var enginn ís- tæki, en engu hreyft sem nokkru lendingur á 150 mílna færi, nema; varðaði. Enda hefir hann sýnt eg og dóttir mín og gátum við °£ sýnir enn að þegar hann fer því 1 bezta næði baktalað ná- j að rit» u™ berklasýki er hann ungann á okkar máli, ef okkur eins °£ óviti á alþingi, ger- sýndist svo, því enginn skildi | snauður af öllu því er að gagni neitt. Margt skeður í Bandaríkjun um sem vonlegt er, þau eru svo 1 >essum ritSerðuni mínum sagt hefir hann afsannað hvað mikið ' gæti orðið. Skal svar þetta vera stutt því ekkert af því er eg hefi stór. Einn daginn las eg í Lind- say blaðinu að hjón giftu sig, sem bunn hefir um hvert atriði bæði við aldur, hún 63 ára, og rausað- Og ekki ætla eg mer að settist þá á brúðarbekkinn í 9 bera af mer ^ áburði bans- sinn en hann 53. Ekki veit eg Það er eldgamall vani þeirra er hvernig hún losnaði við þessa ,tn en^rar ^yrgðar finna átta. Eg óska þeim níunda til ir sannleikanum en segja hvað lukku. Þvílík þó lyst! Eg sem beim dettur 1 huS ef >eir spurði mig fyrir hvort þetta væri baida Þeir eitthvað á því græði. hámark í giftingum þar. Ó, ^ mun aðeins koma með fleiri sussu nei, var mér svarað, þeir rök fyrir >ví er e* áður hefi giftu sig þar sumir þetta tuttugu haldið fram svo lesendur Eimr. sinnum. Þetta giftinga stand í! sjái, að eS hefi ekki farið með Bandaríkjunum er orðið karl- hé&éma,. mannaböl. Þær geta fengið j S. J. hefir ekki afsannað sögu- skilnað fyrir hvað litlar ástæðurjlega sannleikann um hið mikla sem er, og geta heimtað lífeyri og jafnvel allar eigur þeirra og fengið sér nýjan mann næsta dag og skift um menn í það ó- endanlega með stórum ábata. í úrval er átti sér á íslandi stað síðasta hluta átjándu aldarinnar og fyrsta hluta þeirra nítjándú. Auðvitað reynir hann að eigna sér það atriði því hann hafði mörgum tilfellum eru giftingar- minst á hinn mikla barnadauða málin orðin að verzlunarmálum er fyrrum átti sér stað. En það og gróðafyrirtækjum. Þetta ■ er sitt hvað úrval barnadauða kann að vera gott og skemtilegt, | eða hitt er fylgir því er margar en ekki kann eg við það. þúsundir deyja úr hungri og Eftir tíu daga hvíld og hress-! harðretti, sem ekkert skilur eftir ingu hjá dóttur minni, var næsti annað en bað sem er allra áfanginn til Los Angeles til hraustast °g haröíengasl; af því systkina barna minna. Þar var J kynstofnin hefir fram að mér tekið opnum örmum. Meðan bjðða- Þetta hlýtur hver maður eg dvaldi þar var eg á heimili Njáls Thorkelssonar og Berthu konu hans. Hann er gamall Winnipeg-búi, fluttist til Cali- forníu fyrir 18 árum og stundaði smíðar, gekk prýðilega að hafa að sjá. Ekki heldur hefir S. J. tekist að afsanna hinn sögulega sann- leikann að aukning berklasýki fljótlega fylgdi því að fráfærur lögðust niður, þó fleiri ástæður sig áfram, þar til hann lenti í j finnist fyrir þessari fljótu út- merkilegasta og fegursta, og svo fáheyrðu veikinda stríði að j breiðslu b.v. verður þetta aldrei vissulega var það margt og fag- varla eru dæmi til, á konu sinni,! hæí?t að útstryka. urt sem eg sá þar. Aðeins eitt vil eg geta um. Það eru Rauð- viðar skógarnir í Californíu, sem taka öllu fram að mikilleik og stærð, sem nokkursstaðar þekk- sjálfum sér og tveimur börnum, Og enn er nokkur skuggi yfir heimilinu sökum heilsufarsins. Þó er það alt í góðum afturbata, Ekki heldur hefir S. J. tekist að sanna það að berklasýki og krabbi séu efnafræðislega eitt og hið sama, þó mikið reyni Nú drífur hann eggjasölu með í hann það* og komi með það til ágætum árangri. Hecla Thor- sönnunar að af 40 líkum sem Hér eru veruleg kjörkaup fyrir aðeins ^ .001 Klæðisyfirhöfn yðar sótt, ZORIC hreinsuð, funsuð og fág- uð. Minni háttar viðgerðir unn- ar. Geymd í lotftræstuðum skáp, vátrygð fyrir eldri, mel og þjófnaði. BORGIÐ ÞEGAR YFIRHöFN- I.V ER SEND YÐUR AÐ HAUSTINU SÍMI 86 311 kelsson, bróðurdóttir mín, er á | krufin voru og berklar fundust heimili hans og stundar hatta-! í hafi krabbi líka fundist í fjór- gerð. Einnig er Oddný Jóns- um, einu af tíu. En eftir han3 dóttir, systurdóttir mín, fyrrum | eigin lýsingu hafa allir þessir kona Andrésar Þóðarsonar, bú-! sjúklingar gengið með berkla í sett í Los Angeles. Hefir hún' mörg ár og líkamir þeirra því em strítt í ströngu, að koma nPP fjórum börnum og menta þau og farist snildarlega. Mér var ekki ókunnugt um, að ætt verið orðnir tærðir — sýrðir; því krabbinn getað í þeim kvikn- að eða tekið sig upp, því það er mögulegt. Hitt er ómögulegt ZORIC HREINSUN | mín var þróttmikil en hvergi að berklar geti orðið áberandi í held eg það hafi komið betur í krabbaveikum sjúkling hvað jljós heldur en hjá Oddnýju syst- lengi sem hann kann að endast |urdóttur minni og Njáli bróður- En auðvitað finnast berkla syni mínum, hvað hann hefir drifið sig áfram upp úr sárustu örbirgð, sem veikindin orsökuðu honum. Hann á konu sér sam- henta og frábæra að gæðum. Framh. * Hann mætti alveg eins reyna a8 sanna ag engin mótsetndng ætti sér stað mllli ediks og matarsóda. Krabb- inn framleiðir sýru, sama eðlis og edik, berkiar alkali sama eðlis og sódi. ör í fjölda mörgum krabbasjúkl- inga líkum ef vel er að þeim leitað. Hæðilegum orðum fer S. J. um starf krabbasellunnar að hún breytir sykri í mjólkursýru sjálf sagt vegna þéss að það var ekki gömul tugga en hann má ekkert nýtt sjá svo ekki komi upp kryppan. Heldur hann að eg eigi háðið, en svo er ekki. Háðið eiga sérfræðingarnir er starfa að tilraunum viðvíkjandi krabba á tilraunstofu Chicago háskól- ans; þeir sögðu mér þetta er eg var þar staddur fyrir fáum ár- um síðan um leið og þeir sýndu mér tækin er þeir notuðu. Menn furða sig ekki eins mikið á því að sellurnar valda þessari breyt- ingu, heldur á því að þær geta það án súrefnisins, því eins og eg áður tók fram, er súrefnið driffjöðurin í öllum athöfnum dýraríkisins en því ríki heyra krabbasellur til hvort sem S. J. vissi það áður eða ekki. Var mér sagt að þegar það efni fyndist er sellurnar notuðu mundi langt spor hafa verið stig- ið í áttina til að yfirvinna krabb- ann. Þá hæðist S. J. að þeirri stað- reynd að kjötát ,er vörn móti krabba því hann veit engan mun á staðreynd og getgátu. En í viðbót við það er eg áður hefi fram tekið, kemur nú ný sönn- un úr nýrri átt: Það hefir lengi verið trú á því að slátrarar fái aldrei krabba en ekki hefir það verið vísindalega sannað fyr en rétt nýlega að frægur franskur læknir að nafni Dr. Blier tók að íhuga þessa trú. Eftir vandlega rannsókn komst hann að þeirri niðurstöðu að trúin sé bygð á reynslu er aldrei bregðist, sé því vísindalegur sannleikur.— (Eerybody’s Digest, júlí 1938, bls. 30). Illa er S. J. við að játa að krabbi sé að aukast þó dánar- skýrslur sýni það víðast ef ekki í öllum löndum. Og ekki vill hann kannast við að krabbinn á- sæki fremur börn nú en fyr. Segir það sé ekkert nýtt að börn fái sarkamein. Það er alveg rétt, en sarkamein eru ekki krabbamein (carcinoma) en það eru þau mein er ásækja börn mikið meira en nokkru jsinni áður svo sögur fari af. Auð- vitað þektist krabbi í lungum fyrir 40 árum nóg til þess hon- um væri lýst í kenslubókum, en hann varla sást eða þektist í vanalegu praxis, þó algengur sé nú. í nýrri ritgerð um lungna krabba er því haldið fram að krabbi hafi aukist á síðustu ár- um í Bandaríkjunum um 20% en lungna krabbi um 81% og eftir skýrslum sé hann nú orðinn jafn tíður og brjóst krabbi. Á Eng- landi er hann einnig talinn tíðari en áður. f Þýzkalandi er talið að þó krabbi sé heldur í rénum eft- ir líkskoðunum að dæma hafi lungna krabbi stórkostlega auk- ist. Skrýslur Svisslands, Tékkó- slóvakíu, Austurríkis, Ungverja- lands, Danmerkur, Frakklands, Rússlands og Argentínu sýna hið sama. Einn Rússneskur höfundur segir þessa aukningu lungnakrabba svo mikla að hann leggur til að stofnuð séu séu sér- stök hæli fyrir sjúklinga með þeim sjúkdóm.—Journal-Lancet, des. 1938, bl.s 507) Enn er það á mig borið að eg hafi tekið “traustataki” hjá S. J. einhvem vísdóm. Nú er það ekki lengur hreinlætis hjalið eins og eg hélt eftir að hafa lesið pæst síðustu grein hans í Eimr. Nú er það orðið nokkurskonar Spartverja uppeldi sem hann þykist hafa uppfundið, þó hinum siðaða heimi hafi verið um það kunnugt nú í 2500 ár eða lengur. En hvernig á nokkur maður að taka traustataki það sem ekki er til? f engri af greinum S. J. er nokkursstaðar að finna nokkra þá tillögu er að gagni gæti orðið eða nokkurt orð af nýjum fróð- leik fyr en þessari síðustu er hann lýsir aðferðinni við að búa til kumiss.** S. J. segir að eini munur á sykri og spritblöndu sé misjöfn niðurröðun atómanna eins og á sér stað með mjólkursýru. — Frumefni eru þau sömu en í misjöfnum hlutföllum, sem hér sýnir: Formúla sykurs er C6H12Oe, mjólkursýru C3H603, sömu frumefni með sömu hlutföllum. Aftur er formúla spritblöndu C2H60+H20, samanlagt C^HSO2 sömu frumefni en með mismun- andi hlutföllum eins og allir geta séð. Hægt er að finna ótal dæmi um mismunandi hiuti myndaða af sömu frumefnum en í mis- munandi hlutföllum. Hitt er sjaldgæfara að mismunandi hlutir eins og sykur og mjólkur- sýra séu mynduð af sömu frum- efnum í sömu hlutföllum. Jú annan fróðleiksmola kemur S. J. með þar sem hann hefir eftir þýzku riti að geitnamjólk geti valdið blóðleysi. Er hann dálítið rogginn yfir þessu og er hægt að lesa milli línanna að nú hafi hann snúið á mig í róðrin- um. Auðvitað trúir hann þessu eins og nýju neti og ætlast til að aðrir geri það sama. Það er sjálfsagt satt að geitnamjólk getur valdlð blóðleysi ef geitin gengur með einhvern sjúkdóm sem blóðleysi fylgir alveg eins og kúamjólk getur valdið berkl- um ef kýrin er berklaveik. Það er svo margsannað að fáir eða engir efa það. Því hefir gerla- eyðing mjólkur reynst svo vel til að gera berkla meir Yiðráð- anlega. En að halda því fram að geitnamjólk, mjólk úr því húsdýrinu sem næst kúnni má mest allra kallast að hafi verið fóstra (wet nurse) mannkyns- ins frá fyrstu tíð, valdi blóðleysi að jafnaði án nokkurra sérstakra orsaka er svo mikil heimska að því verður ekki með orðum lýst, sýnir aðeins hve S. J. er auð- trúin í aðra röndina þó sauð- þrár sé í hina.* En alstaðar er sama grunnsyndið sem aldrei sér nálsporslengd niður fyrir yfirborðið. Það er til enskur málsháttur sem segir að lítill lærdómur sé hættulegar, mikill lærdómur með litlu viti er lítið betri. S. J. segir eg samsinni með þögninni þá staðhæfingu sína að gerlaeyðing mjólkur(sé mjög lít- ils virði til að eyða berklasýki. Eg játa að eg svaraði ekki þessu beinlínis, þó eg mintist á að íslenzkir læknar áttuðu sig ekki á þessu atriði vegna þess að nautgripir þess lands væru berklafríir. En það er alt öðru máli að gegna í þeim .löndum þar sem nautaberklar eru al- gengir eins og fram á síðustu ár hefir átt sér stað í Vesturheimi. Hvernig þeir menn sem gefa sig algerlega við berklavörnum og berklalækningum líta á þetta mál sýnir eftirfylgjandi útdrátt- ** Hvað sem menn kunna að halda um verðmæti kumiss sem berklameðals, ættu þó allir að geta séð hvað hér er um mikinn og góðan fróðleik að ræða. Hvað mikil "herleg heit” það eru fyrir mann sem er svo blankur að hann á ekki krónu fyrir “Höskuld” eða “Landa” að geta nú mjólkað merina sína í flösku jafnvel 2—3 flöskur, bætt svo við mola af gerköku, látdð flöskumar upp á hillu þar sem hiti er jafn og hafa svo 3—1 daga til að htakka til að drekka mjólkur gutlið og verða full- ur. Fyrir minna en að færa löndum sínum þvílíkan fróðleik, hefir margur verið krossaður. * Vottorð um ágæti geitnamjólkur berast mér altaf öðru hvoru, og fer þó margt fyrir ofan og neðan garð. Is- lenzkir menn og konur sem ritgerðir mínar hafa lesið fara eftir ráðlegg- ingum mínum og annaðhvort drekka geitnamjólk sjálf eða fá hana handa bömum sínum segja mér svo frá því ef tækifæri gefast. En ætíð er það sama sagan, þeim eða börnunum hefir orðið gott af mjólkinni. Dóttir min, sem heima á í Toronto, drekkur geitnamjólk stöðugt, þó hún verði að borga fyrir hana margfalt verð. ur úr grein sem eg áður hefi vitnað til og sem birtist í lækna- blaðinu Journal-Lancet, 15. júlí 1932, bls. 455. Höfundur er rit- stjóri tímaritsins Dr. J. A. My- ers, prófessor við læknadeild Minnesota-háskólans og einhver bezt þekti berkla sérfræðingur í Bandaríkjunum, forseti Ameri- can Academy of Tuberculosis Physicians fyrir árið sem leið. Útdráttur úr þeirri ritgerð er sem fylgir: VITA-LJÓS (A Beacon Light) “Viðurkenning sú er Norður Dakota hefir fengið hjá hús- dýradeild Bandaríkjastjórnar- innar er stórvægilegt spor í átt- ina til betra heilbrigðis íbúa þess ríkis. Aðeins sex ríki hafa áður fengið slíka viðurkenningu . . . . (og) hún fæst ekki fyr en berklum er svo útrýmt úr naut- gripum ríkisins að ekki finnast fleiri en einn af tveim hundruð- um með lifandi berklagerlum (positive tuberculin reactors). “Þegar dýralæknarnir byrj- uðu þetta starf sitt mættu þeir mörgum mótbárum og hindrun- um en þeir sáu veginn til að ráða við berklasýkina í nauta- hjörðunum og héldu ótrauðir á- fram. Á aðeins fimtán árum hefir þeim tekist þetta svo að nú hafa fjörutíu og þrjár sveitir (counties) af hverju hundraði í öllum Bandaríkjunum náð því takmarki að fá viðurkenningu búsdýradeildarinnar. f sumum sveitum í Wisconsin finst nú ekki nautgripur lengur er berkl- ar finnast í, en það er takmark allra húsdýranefnda allra ríkj- anna. “Þýðing þessa verks fyrir heilbrigði fólks yfir höfuð er augljós öllum læknum.** Mínk- un berkla í beinum, liðum og kirtlum, sem það verk hefir valdið, samfara skipunum um gerlaeyðing mjólkur í mörgum bæjum*** er nú gömul saga. “Það að þetta hefir dýralækn- unum tekist er áskorun til vor lækna að gera slíkt hið sama .... þeir hafa sýnt veginn, lát- um oss vakna!” Eru nú þessi orð læknisins á rökum bygð? Látum okkur sjá. Þegar verk dýralæknanna byrjaði í 1916 var berklasýkis dauðsfalla tala í N. Dak. um það bil sú sama og í Manitoba í kringum 60 af hverjum 100,000 íbúa. í 1931, þegar verkið var fullkomnað, var talan komin ofan í 27 af 100,000 í N. Dak. en sú sama í Manitoba. Árið sem leið var hún 25.6 í N. Dak., 59.4 í Manitoba, þó hefir Mani- toba fjórar berklasýkis stofnan- ir fyrir eina í N. Dak., svo eftir kenning S. J. ættu nýjum tilfell- um að vera að fækka, en þau voru 140 síðastl. ágúst, sem er hæsta mánaðartala í fleiri ár. Þó er hér vel framfylgt sama fimbulfambinu sem S. J. heldur fram en nautaberklum minni gaumur gefinn. Eg sagði í fyrri Eimr. grein minni að dánartalan úr berkla- sýki hafi í Norður Dakota komið niður um fullan þriðjung, eg hefði átt að segja meira en helm- ing. Einnig hefði eg átt að segja “fyrir fimm árum” ekki “fyrir tveimur árum.” Ekki trúir S. J. því að t1! sé aðeins eitt vísindafélag meðal berkalækna í allri Ameríku og er það satt, í ár, en var ekki í fyrra, því nýtt félag, American College of Chest Physicians var þá stofnað. Auðvitað eru fjölda- mörg önnur berklafélög en mað- ur getur varla kallað þau vís- indafélög þegar meiri hluti með- lima eru leikmenn. Um það hvernig eg ha'fi náð að verða meðlimur þeirra félaga er eg heyri til má S. J. hafa hvaða skoðun sem honum sýnist. Hans álit og þeirra er honum kunna að fylgja að málum er ** Nema S. J. *** Auðkent aí mér.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.