Heimskringla - 04.10.1939, Síða 8

Heimskringla - 04.10.1939, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. OKTÓBER 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Þakkargerðargnðsþjónustur fara fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á íslenzku. Við morgunguðs- þjónustuna heldur skátaflokk- ur safnaðarins “Church Par- ade” og eru foreldrar og börn boðin þangað. Prestur safnað- arins messar við báðar guðs- þjónustur. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. * * * Vatnabygðir sd. 8. okt. Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11 f. h. (Seini Tíminn): Messa í Hólum. Kl. 2 e. h.: Ensk messa í Wyn- yard. Jakob Jónsson * * * Messa í Sambandskirkjunni á Gimli, sunnudaginn 8. okt. kl. 2 e. h. * * * Sunnudaginn 8. okt. messar séra Guðmundur Árnason í Sambandskirkjunni á Lundar. * * * Minningar guðsþjónusta til minningar um séra Ragnar E. Kvaran fór fram í íslenzku kirkjunni í Wynyard á sunnu- daginn var. Sóknarpresturinn flutti ræðu, en auk þess talaði vara-forseti þjóðræknisdeildar- innar, Jón Jóhannsson, nokkur orð. Kirkjan var fagurlega skrýdd blómum. Gerðu Eaton’s að áfangastað þínum Bíddu ekki—ákveddu að heim- sækja Eaton’s Mail Order De- partment í Winnipeg’—árang- urinn af þvi fyrir þig verður mikill. Komið í PÓSTPÖNTUNAR SÖLU-DEILDINA Aður en þú'leggur af stað, skaltu skrifa niður úr vöruskrá þinni allar þær vörur, sem þú þarfnast. Þegar þú kemur til Winnipeg, heimsæktu hina björtu og viðkunnanlegu sölu- deild vora á áttunda gólfi í Eaton’s Mail Order Building á Donald stræti. Þar verður kurteislega á móti þér tekið og erindi þínu sint tafarlaust. — Vörumar sem þú kaupir, get- urðu séð með eigin augum. — Ferðin borgar sig! NOTIÐ ÞJÓNUSTUNA SEM BÚÐ VOR VEITIR Búð vor, sem er á einum hagkvæmasta stað í bænum, hefir þjónustu að bjóða, sem sniðin er eftir þörfum — notið hinn skemtilega matsal og hina þægilegu biðsali — til að hitta kunningja ykkar — til að hvila ykkur — til að leggja niður fyrir ykkur hvað þið gerið næst. Pláss þessi eru fyrir ykkur — notið þau! Þakkargerðar kvöldverður fer fram í samkomusal Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. mánudagskvöld 9. þ. m. kl. 6.30 undir umsjón kvenfélags safn- aðarins og verður að öllu leyti í samræmi við anda þakkargerð- arhátíðarinnar sem er einn aðal | tyllidaga Vesturheims. Þessi breyting er gerð á hinni vana-! legu samkomu sem haldin hefir verið í Sambandskirkjunni þenn- an dag, og vonast er eftir að safnaðarmenn og vinir safnað- arins með fjölskyldur þeirra sæki þetta fagnaðarmót og njóti þessarar kvöldstundar með vin- um og kunningjum. Aðal rétt- urinn sem borinn verður á borð verður Turkey með Cranberry Jelly og Dressing, með græn- meti af ýmsu tagi o. s. frv. Eru allir sem gera ráð fyrir að sækja samsæti þetta beðnir að láta kvenfélagskonurnar vita sem fyrst. Inngangurinn verður að- eins 35c. * * * Tombólu heldur stjórnarnefnd Sambandssafnaðar í Winnipeg 16.'okt. Mikið úrval drátta kvað fengið, svo sem cord af eldi- við frá Bergvinsson, tonn af kolum frá McCurdy Fuel Co.,; veggja pappír fyrir íbúð, epla-: kassar, ham, hveitipokar, leik- j húsmiðar o. m. fl. Aðgöngumið- ar til sölu hjá Steindóri Jakobs- j son, 680 Sargent Ave. Aðgang- j ur og einn dráttur 25c. Nánar, auglýst síðar. * * * Gifting S. 1. laugardagskvöld 30. sept. voru gefin saman í hjónaband Miss Jóhanna Guðrún Skaptason og Alexander Francis Wilson, að heimili foreldra brúðarinnar, j Mr. Joseph B. Skaptason og Jó- hönnu Guðrúnar Simonson konu hans, 378 Maryland St. Er brúð- guminn af hérlendum ættum. Hjónavígslan fór fram að fjölda mörgum vinum og ættmennum viðstöddum. Séra Philip M. Pétursson gifti. Einspng söng Pétur Magnús og spilaði með honum Mrs. S. B. Stefánsson á píanó. * * * Ársfundur Karlakórsins verð- ur haldinn 11. okt. Þetta verð- ur kosningafundur og eru með- limir ámintir um að fjölmenna. * * * VERÐ- LÆKKUN Hver bíll upp í gildi en niður í verði. Þig iðrar eftir það, ef þú notar ekki þetta tækifæri. Allir bílar endurnýj- aðir. Dæmið um gildið fyrir yður sjálfir. Hér er um veruleg kjörkaup að ræða. Yér ráðum yður til að velja sem fyrst ur. LISTI ’30 Willys-Knight Sedan ... $225.00 ’31 Studebaker Sedan ... 295.00 ’32 Hupmobile Sedan ... 325.00 ’35 Ford Coach. 475.00 ’34 Nash Sedan. 475.00 ’33 Buick Sedan 495.00 ’35 Olsmobile Sedan ... 575.00 ’34 Chevrolet Sedan ... 475.00 ’37 Plymouth Coach ... 695.00 '36 Dodge De Luxe Sedan ... 650.00 Margir fleiri—af öllum gerðum—á hvaða ári, á öllum prísum. — • — Við erum elztu fasta- salar í Winnipeg. — • — USED CAR LOT . 712 Portage Ave. West Phone 36 675 Leonard & McLaughlins Motors Ltd. NASH Distributors Portage at Maryland WINNIPEG T. EATON Co I WiNNIPEG ► LIMITPO CANADA Country Guide” Voru og eru oft með spær, Allir segjast vera ræt, Vilja stundum fara í fæt, Flestir þessir “Country Guide” Hjónavígsla 29. ágúst s. 1. voru gefin sam- an af séra Jakob Jónssyni í Wynyard, Erling Bjarnason,! sonur Mr. og Mrs. Páls Bjarna- L, , ,. ... ' , Tvennskonar utræöi sonar í Vancouver og Evelyn Jónasson, dóttir óla Jónassonarj rafstöðvarstjóra í Wynyard, ogj fyrri konu hans, Ingibjargar. —j Athöfnin fór fram á heimilii brúðarinnar, og var margt manna viðstatt, í boði húsráð-! enda. Var þar rausnarlega Kátir drengir kossum herjast Kjósa hjónaband— Gigftir fegnir fræknir berjast Fyrir sjó, og land. Jak. J. Norman * * * Fyrra laugardag 23. sept. fór við lyfjabúð * Þegar þér þurfið að senda peninga burtu skulum við gera það fyrir yður mjög rýmilega Oss er ánægja að aðstoða yður við peningasendingar til Evrópu eða Bandaríkjanna TH E iEignir yfir $800,000,000: veitt, glatt á hjalla og stundin I Miss Sigurrós Vídal, hjúkrunar- hin ánægjulegasta. Ungu hjón-j kona, suður til Ba.nda.rikja.nna. í in hafa sezt að í Vancouver, þar skemtiferð. Hún gerði ráð fyrir sem Erlingur hefir fasta stöðu að stansa 1 New York °* sJa si^ um á sýningunni, ennfremur að kynna sér heilbrigðisráðstafan- Meðal utanbæjargesta er sóttu ir borgarinnar Á bakaleið minningarathöfnina í Sambands- stansar hun eitthvað 1 Chicago. kirkjunni s. 1. sunnudag, voru Miss Wdal starfar að heilbrigö- þau mæðgin frá Lundar, gig- ismáiun},her ] fyhdnu á vegum ríður Gunnlaugsdóttir og Kjart- fylkisstjóimarinnar. an sonur hennar. J _____=^_=_______^==_::__ j Fyrra föstudagskveld 29. sept. héldu -þau Mr. og Mrs. Gunnl. J Gíslason frá Wynyard, heim- leiðis aftur eftir fárra daga heimsókn hér í bænum. Þau létu vel af árferði vestra, upp- skera víðast hvar góð, frá 20 til 40 bush. af ekrunni, en korn- verðið lágt, svo peningatekja bænda verður engu meiri en í rýru meðal ári. * * * í Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St., laugardaginn 30. sept.: Michael Paul Zulbosky og May Violet Gunnlaugson bæði til heimilis í Winnipeg. Árni Ragnar Gillis og Olive Rannveig Gillis, bæði til heimilis =.11 að Brown, Man. ROYAL BANK O F CANADA Samkomur í Nýja-fslandi Þjóðræknisfélagið efnir til samkvæma í Nýja fslandi á þeim stöðum og tíma er hér segir: Víðir, mánudaginn, 16. okt., kl. 2.30 e. h. Árborg, mánudaginn 16. okt., kl. 8.30 e. h. (í lútersku kirkj- unni). Geysir (í kirkjunni) þriðju- daginn 17. okt. kl. 2.30 e. h. Riverton (Parish Hall), — þriðjudagskvöld 17. okt. kl. 8.30 Fyrir hönd Þjóðræknisfélags- ins mæta þar þeir séra Valdimar J. Eylands, Dr. Richard Beck og Mr. Ásmundur P. Jóhannsson. Vonast er eftir að fólk fjöl- menni á þessar samkomur. Inn- gangur ókeypis, allir boðnir og velkomnir. Framkvæmdarnefnd Þ jóðræknisf élagsins * * . * f fyrstu ritstjórnargreininni í síðasta tölublaði Hkr. stendur: Járnvinsla heima í Þýzkalandi og á ítlaíu til saman, nemur nú ekki á einu ári meiru en 15,000 tonnum; á að vera 15,000,000 tonnum. * * * Stúkan Hekla heldur fund annað 'kvöld (fimtudag). — Skemtiskrá fer nokkur fram og stúkublaðið verður lesið. Fjöl- mennið. * * * A short program and free re- freshments will open up the an- nual Seattle Icelandic Day meet- ing at 8 p.m. Thursday, October 12, in the Recreation Hall of the Calvary Lutheran Church. After the program the 1939 Commit- tee will make its report. A dis- cussion on ways to improve the 1940 Icelandic Celebration will precede the election of the 1940 Committee. If you would like to have a good time and at the same time insure the continua- tion of our annual Seattle Ice- landic Day Celebration be sure to attend this meeting. * * * í bænum voru staddir yfir síð- ustu helgi: Séra Guðm. Árna- son og frú frá Lundar, S. Thor- valdson, M.B.E., og frú frá Riv- erton og séra Eyjólfur J. Melan og frú frá Riverton. * * * Til borgarinnar komu nýlega Mr. og Mrs. Magnús (Helgason) Johnson og dvöldu vikutíma hjá foreldrum og frændum sínum. Magnús er útlærður jarðfræð- ingur og hefir stöðu hjá náma- félagi í Larder Lake, Ont. * * * Mrs. Ruby Jóhannsson, Geys- ir, Man., hlaut 200 dali hjá Wrigley Spearmint félaginu hér í borg fyrir að senda nafn sitt til spurninga” og svara rétt því sem hún var spurð símleiðis: Hvað heitir það náttúrunnar furðuverk sem er á milli Lake Ontario og Lake Erie?” * * * Samskot til minnisvarða yfir K. N. Júlíus Mr. og Mrs. St. Hallgrímson, Mountain, N. D..........$2.00 Mr. og Mrs. W. G. Hillman, Mountain N. D............ 2.00 Oscar Heary, Mountain, N. D........... 1.00 K. Indriðason, Mountain, N. D........... 1.00 Pétur Herman, Mountain, N. D........... 1.00 Th. Thorfinnson, Mountain, N. D........... 1.00 B. Stefánsson, Hallson .... 1.00 A. J. Hördal, Elfros, Sask. 1.00 Gam. Thorleifson, Garðar 1.00 Thorl. Thorleifson, Garðar 1.00 S. S. Laxdal, Garðar ...... 1.00 Mrs. Málfríður Einarson, Akra, N. D............... 1.00 Helgi Finnsson, Milton .... 1.00 SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 724 Yi Sargent Ave. Alls ..................$15.00 Með þakklæti, W. G. Hillman * * * Fæði og herbergi fyrir tvo eldri menn að 696 Simcoe St. Þakkarorð Innilegt hjartans þakklæti flytjum við hér með öllum þeim mörgu vinum, er heiðruðu útför elskaðs eiginmanns og föður, Kristjáns Guðmundssonar Good- man, og auðsýndu honum og okkur kærleiksríka samúð í hinu langa sjúkdómsstríði hans; þetta biðjum við guð að launa, er þeim mest ríður á. Með kærleiksríkri kveðju, Jóna Goodman og fjölskylda * * * Þakkarorð Með þessum línum viljum við votta okkar innilegasta hjart- ans þakklæti, öllum þeim sem á einhvern hátt auðsýndu okkur velvild og samhygð í sambandi við jarðarför okkar ástkæru dóttur og eiginkonu Mrs. Guð- rúnar H. Sigbjörnsdóttur Mag- nússon, sem jarðsett var frá kirkju Sambandssafnaðar í Win- nipeg, föstudaginn þann 15. sept. s. 1. Sérstaklega þökkum við presti safnaðarins séra P. M. Péturs- syni, fyrir ágæta ræðu sem hann flutti við útförina, og annað fleira sem athöfnina snerti. Sömuleiðis þökkum við söng- fólkinu ágætan söng, þó eink- anlega hinum alkunna ^gæta söngmanni Mr. Pétri Magnús, fyrir að syngja “Kvöldbæn” B. G. svo óumræðilega þýtt og vel, að okkur mun það seint úr minni líða, — því, “Listin er hjartans mál.” Ennfremur vottum við alúð- arþökk öllum þeim hinum mörgu sem sendu útfararblóm, svo yndislega fögur og angandi, að þau eins og önduðu til okkar, syrgjendanna huggun og friði. Þau voru henni svo lík, þessi in- dælu, hreinu, ylríku blóm, og mintu okkur svo mikið á hana, sem við vorum að kveðja, því hún eins og blómin fögru, gaf svo mikið af því sem hún var ríkust af, aðlaðandi fegurð og yndisleik í margvíslegum mynd- um. Svo endurtökum við þakklæti okkar til allra þeirra sem heiðr- uðu útför hennar með nærveru sinni og þeim öðrum sem hafa sýnt okkur samhygð í okkar sorg. J. M. Magnússon, Mr. og Mrs. Sigbj. Sig björnsson, systkyni og aðrir ástvinir hinnar látnu. * * * Séra K. K. ólafson flytur ís- lenzka messu í Vancouver, B. C., sunnudaginn 15. okt. kl. 2 e. h. Messan verður flutt í dönsku kirkjunni á nítjándu götu og Burns stræti. Allir er sjá þessa auglýsingu þar í borg eru beðn- ir að greiða fyrir messuboðun- um og styðja að aðstókn. MESSUR og FUNDIR I klrkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld t hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 a8 kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Fétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Gefin saman í hjónaband á prestsheimilinu í Árborg, þ. 1. október: Albert Leonard Holm, frá Gimli, Man., og Sigríður Jó- hanna Jóhannsson, sama staðar. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður að Dvergasteini, við Gimli, Man. ROSE — THEAXRE — SARGENT at ARLINGTON You’U Forget Your Troubles When You See Leslie Howard—Wendy Hillier in Bernard Shaw’s “PYGMALION” Added Hit THE JONES FAMILY in “EVERYBODY’S BABY” Also Cartoon —SAT. MATINEE ONLY— Bill Boyd in ‘Renegade Trail’ Also BO-LO CONTEST for Bo-Lo Sweater Winners Chap. 4 ‘ Diek Tracy Returns’ KING’S at 396 PORTAGE AVE. OUR ANNUAL COAT WEEK MEN’S O’COATS »1975 $2200 35 00 up Ladies’ Fur-Trimmed COATS $25-00 $29-00 $35.0° up EASY TERMS 5UPREME REFRE5HMENT 12 oz. $1.20 25 oz. $2.40 40 oz. $3.55 Thís advertisement is not published or displcryed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.