Heimskringla - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.11.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. NÓV. 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA DR. KELLY vinir, Bell og Purdy, munu j ------- ! ganga þér í föður stað”. Eg var Framh. frá 3. bls. ! eitt ár læknir heima og stjórn- var að öllu leyti betri og mynd- aði h'ka verzluninni. Og méi arlegri maður en Smith. Til gekk mjög vel. . . þess að hjálpa Purdy, mínum i í þessu heyra þeir hávaða æskuvin, þá lánaði eg Smith mikinn úti fyrir, og inn í skrif- þessa fimm þúsund dali. En stofuna koma þeir Smith og verzlunina tók eg í pant. — Ross. Skuldin fellur í gjalddaga annað “Eg er búinn að reka Ross úr kvöld. Ef hann hefir ekki pen- búðinni!” sagði Smith æstur. ingana til þá, tek eg verzlunina “Hann stal frá mér í morgun’. af honum og sel hana öðrum.” I “Það er ekki satt,” sagði Ross “Viltu láta mig sitja fyrir hreinskilnislega. “Það kom fá- kaupunum ?” sagði Kelly. tæk kona inn í búðina, hana “Já, með ánægju. Það má vantaði fimtíu centa virði af gera mikið gott með þessum vörum, en hún hafði enga pen- tuttugu þúsundum, sem eg fékk inga, svo Smith vildi ekki lána frá þér fyrir viku síðan.” henni. Eg lét konuna fá það “Já, eg sendi þér pening- sem hún þarfnaðist, og borgaði ana,” sagði dr. Kelly, “því eg það úr mínum vasa.” þorði ekki að hafa svo mikla “Eg trúi Ross,” sagði Bell á- peninga meðferðis á leiðinni kveðinn. Ross er eins áreið- vestur. Eg var svo lánsamur að anlegur eins og nokkur maður eg gat selt verzlunina áður en getur verið.” eg fór einu ári eftir að faðir Bell kallaði á Ross afsíðis og minn dó. Sama daginn, sem eg sagði þetta lagaðist bráðum. útskrifaðist af læknaskólanum í “Þú skalt fara heim til þín,” Englandi, fékk eg bréf, að heim- sagði hann. “Eg skal svo sjá an og þær sorglegu fréttir að þig aftur innan klukkutíma.” faðir minn lægi fyrir dauðanum. Ross gekk þá út en Bell gerði Eg lagði strax af stað heim. En þá Kelly og Smith kunnuga. kom of seint til að sjá föður “Ef þig vantar góðan búðar- minn lifandi. Móðir mín dó mann,” sagði Bell, “þá ættir þú nokkrum árum á undan honum, að fá Kelly”. eins og þú hefir séð af bréfum | “Já. Eg held það væri ekki frá föður mínum til þín. Bréf svo vitlaust,” sagði Smith. “En fann eg eftir hann, til mín, þar ef hann reynist mér ekki vel, þá sem hann hvetur mig til að selja rek eg hann”. verzlunina og fara til Canada, | “Það er ekki að vita hver ann- og verða læknir í þeim bæ, sem an rekur,” sagði Kelly djarflega. þið Purdy eruð í. Síðast í bréf- “Það getur orðið þér dýrt spaug inu segir hann: “Mínir góðu að gera mig reiðan, því þá gæti ÍNNKÖLLUN ARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth........................-.......J. B. Halldórsson Antler, Sask..........................-K. J. Abrahamson Ámes..................................Sumarliði J. Kárdal Árborg.....................................O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont..............................-.....G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge__________________________H. A. Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe_____________________________________S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros________________________________-J. H. Goodmundson Eriksdale................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.......................Rósm. Ámason Foam Lake............................1..H. G. Sigurðsson Gimli..................................... K. Kjernested Geysir...............................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland..................................Slg. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa....................................Gestur S. Vídal Húsavík................................ John Kernested Innisfail.............................ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Langruth...................................B. EyjóKsson Leslie..............................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... ófeigur Sigurðsson Mozart___________________________________S. S. Anderson Oak Point..............................Mrs. L. S. Taylor Otto.....................................JBJörn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer........................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík............................................Árni Pálsson Riverton..............................Bjöm Hjörleifsson Selkirk, Man............Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Sinclair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon...............................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gísiason Víðir.....................................Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra............................í......Jón K. Einarsson Bantry...................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier............................. Jón K. Einarsson Crystal................................Th. Thorfinnsson Edinburg...............................Th. Thorfinnsson Garðar.................................Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson.................................Jón K. Einarsson Hensel...................................J. K. Einarsson Ivanhoe................................Miss C. V. Dalmann Eos Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton......................................S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jón K. Einarsson Upham....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limiteð Winnipeg, Manitoba farið svo að eg fleygði þér marg- fara, þegar eg var búin að lesa földum út um dyrnar.” þitt síðasta, góða bréf,” sagði “Sleppum öllu spaugi,” sagði Cora. “Eg vildi bara að þau Smith. “Hvenær getur þú kom- ^Ross og Bella yrðu gefin saman ið?’» líka á laugardaginn kemur.” “Klukkan eitt í dag.” Með það fór Smith. “Mér líst ekkert sérlega vel á þennan Smith,” sagði Kelly við Bell. “Eg held hann sé undir- förull prakkari.” “Við sjáum hvað gerist annað kvöld,” sagði Bell og brosti. Dr. Kelly stóð nú á fætur og mæltist til þess við Bell, að hann kæmi með sér til Purdy, sem hann kvað sig langa til að sjá, þó hann gæti líklega lítið gert fyrir hann. Bell var til með það, og kvað það ekki meira en mínútu gang, því húsið hans væri skamt frá sínu. Að svo mæltu ganga þau inn. Frú Bell kemur á móti þeim, faðmar Kelly að sér og býður hann velkominn. “Hvað er þetta Kelly!” hróp- ar Bell. “Er þér ekki nóg, að faðma dóttir mína? Þarftu að faðma konu mína líka?” “Eg skal faðma ykkur öll, ef þið viljið,” sagði Kelly glaðlega. Var nú sezt að góðri máltíð. Klukkan eitt er Kelly kominn í búðina. Smith varð þess fljótt áskynja að hann var enginn við- vaningur við verzlun. Brátt flaug sú saga um bæ- inn, að það væri kominn svo “En hjá mér verður þú að Ijómandi fallegur maður í búð- vera,” sagði Bell er þeir gengu út, “og eg ætla mér að ganga þér i föður stað. Eg á engan son, aðeins eina dóttir tuttugu ára, og eg veit að ykkur muni koma vel saman.” Þegar þeir koma að húsi Purdy, þá mæta þeir Purdy mæðgunum og Ross. Bell kynti dr. Kelly mæðgunum og Ross, og kvað dr. Kelly langa til að sjá Purdy. Tóku þær vel á móti honum og buðu hann velkominn, og vísuðu þeim síðan til Purdy. Dr. Kelly heilsar honum og seg- ir hver hann sé. Purdy var sár þjáður. Samt reynir hann að borsa, um leið og hann býður hann velkominn. Kelly skoðar hann allann. — Hann tekur meðul úr tösku sinni, gefur honum eina inntöku og segir: ina til Smith. Ungu stúlkurnar vildu fá að vita hvort hann væri giftur. Einhver sagði þeim, að hann væri nýkominn heiman af írlandi, og hann mundi vera ó- giftur, og á að gizka tuttugu og fimm ára, og ætti mikla peninga. Þegar búðinni var lokað um kvöldið, gengur dr. Kelly til Purdy. Hann ber að dyrum og Ross opnar hurðina, og býður honum inn. Dr. Kelly spyr hann hvernig Purdy líði\ og segir Ross hann sé vel málhress. Dr, Kelly gengur nú inn til Purdy og heilsar honum, og segist sjá það á honum að líðanin sé mikið betri en í morgun. Og kvað Purdy svo vera. “Eg ætla að gefa þér inn núna og skilja þetta glas eftir hjá þér. Þú át tað taka eina skeið á hverjum þrem klukkutímum, svo “Eg kem aftur í kvöld. Verið , skal eg líta inn til þín aftur á þið öll óhrædd. Eg hefi með morgun.” Að svo mæltu kveður guðs hjálp læknað verri veiki en þetta. Ef trúin og bænin er hann Purdy. Á leiðinni út, mætir hann þeim nógu sterk, þá gengur alt vel.”: Ross og Bellu. Dr. Kelly ávarp Síðan kveðja þeir og ganga yfir í hús Bells, sem var fallegasta húsið í bænum, með fögrum blómagarði umhverfis, og var ungfrú Cora Bell að vatna blóm- unum. Faðir hennar gerði þau kunnug, og heilsuðust þau mjög vinsamlega. Dr. Kelly hugsaði með sér, að aldrei hefði hann séð fallegri stúlku á æfi sinni. “Eg held það sé hjónasvipur með ykkur,” sagði Bell brosandi, “og eg sé að ykkur lízt strax vel hvoru á annað. Og sé svo, þá læt eg ykkur ekki vera lengi ógift í mínu húsi. Þið eruð bæði írsk, og ekki að vita upp á hverju þið kunnið að taka.” \ “Eg hefði ekki lofað Smith, að eg skildi vinna með honum í búðinni í dag, þá hefðum við ar þau. “Ef Smith getur ekki greitt skuld sína til bankans, þá verður verzlunin seld, og við kaupum hana, Ross.” “Það er mér ekki mögulegt, því eg hefi enga peninga til þess,” sagði Ross. “Eg hefði verið búinn að kaupa hana, hefði eg þorað að fá lán í bankanum.” “Vertu ókvíðinn. Við sjáum hvað skeður annað kvöld. “Að svo mæltu bauð hann þeim góða nótt, og gengur heim til Bell. Á leiðinni heim, mætir hann Coru. Hún leiðir hann inn til foreldra sinna. Þau spyrja hvernig Purdy líði. Dr. Kelly segir að hann muni verða kom- inn á fætur aftur næsta laugar- dag. “Hafðu sæll sagt. Eg sé að þú ert góður læknir og lánsmaður,” - NAFNSPJÖLD - ] Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg Skrlfstofusimi: 23 «74 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Br »8 flnni & skrlíotofu kL 10—12 f. h. o« 3—6 e. h. Helmlll: 46 Ailoway Are. Taltimi: 3)166 Thorvaldson & Eggertson Eögffræðingur 705 Confederation Life Bldg. Talsimi 67 024 Omc* Phow* Ru. Phoxck 87 208 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 106 MKDICAL ARTS BUILDINQ Orrrci Houss: 12-1 4 P.M. • 6 P.M. *JTD «T APPOnTTMBMT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lastur Útl meSöl í viSlðgum Viítalstímar kl. 2—4 a. h. 7—8 aV kveldinu Simi 80 857 865 Vlctor St. Dr. S. J. Johannesjon 806 BBOADWAT Talalml 80 877 VlStalstlml kl. 8—6 e. h. A. S. BARDAL selur ltkklstur og annaot um útfar- lr. Allur útbúnaSur sA beotí. — Bnnfremur telur hann allstoMMT mlnnlsvarSa o* legsteina. 843 8HERBROOKB 8T. Phone: 16 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rsntal, Inturanee and Financial AgenU Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ringa Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Isaued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Beggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allakonar flutminga fram i Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 04 664 Freah Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding tc Concert Bouquets 4 Fimeral Designs Icelandic spoken 1 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Someraet Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 664 BANNINO ST. Pbone: 26 430 getað gift okkur undir eins. En sagði faðir Coru. nú er því miður enginn tími til Um nóttina sefur Kelly vel, og þess.” næsta morgun fer hann í búð- “Hvað ertu að segja?” sagði ina. Verzlunin gekk vel um dag- Cora undrandi. “Ætlar þú að inn. Ungu stúlkurnar íhöfðu vinna í búð? Eg hélt að þú vær- ir læknir.” allar erindi í búðina. Og dr. Kelly varð að afgreiða þær allar, “Já, vissulega er hann læknir, | því engin þeirra leit við Smith. og það góður læknir,” sagði fað-1 Klukkan fimm kemur inn í búð- ir Coru. “En hann mun ekki ina mjög aldraður maður, halt- vinna lengi stöðugt í búðinni. f ur, með prik í hendi, fátæklega morgun rak Smith Ross. Ef búinn, hvítur fyrir hærum og Smith hefir ekki peningana til,' með mikið skegg. Hann á erfitt þegar hann á að greiða þá, mun með að ganga sökum mæði og eg selja þeim Ross og Kellyj elli hrumleika. Kelly býður verzlunina, annað kvöld.: honum stól, og segir honum að “Ó, eg held það sé að líða yfir : hvíla sig, og spyr hann að hvort mig,” sagði Cora og riðar á fót-1 hann geti gert nokkuð fyrir unum, eins og hún ætli að detta. i hann. Dr. Kelly var fljótur til, gríp- j “Já,” segir gamli maðurinn, ur utan um hana, hallar sér að og fær Kelly miða og segir að henni og hvíslar í eyra henni: sig vanti það sem sé á miðanum, “Þér er ekki frekar ílt en mér.” en hann segist enga peninga “Það veit eg vel,” sagði Cora hafa. gletnislega. “Eg var aðeins að j Smith verður vondur og seg- vita hvað þú værir mjúkhent- ist ekki lána honum, og skipar ur.” honum út. “í dag er mánudagur,” sagði j “Vertu rólegur,” sagði Kelly. Bell. “Á laugardaginn kemur, “Eg borga fyrir hann.” bið eg prestinn að gefa ykkur Smith ætlaði að leggja hendur saman.” ‘ á gamla manninn og reka hann “Stutt og samþykt,” mæltujút. En Kelly verður fljótari til, þau Kelly og Cora einum rómi. tekur Smith, leggur hann á “Eg þarf að skreppa inn og gólfið, og segir að ef hann hafi vita hvað matnum líður”, sagði sig ekki hægan, þá kasti hann Bell um leið og hann yfirgaf honum út, fyrir svínin. Gamli þau. ‘Þetta gengur bara alt eins og maðurinn fer að hlægja og rífur um leið af sér fals-skeggið, og í sögu. Eg vissi að svona mundi segir: “Þekkið þið mig nú?” “Hamingjan góða,” varð Smith að orði. “Eg þekti þig ekki hr. Bell.” “Þú átt að vera kurteis við alla,” sagði Bell, “hvort sem það er bankastjóri eða fátækt gam- almenni.” í þessu komu tveir menn inn í búðina. Annar þeirra er lög- regluþjónn, en hinn er John Ross. Bell spyr Smith hvort hann hafi til þessa fimm þúsund dali, sem hann skuldi bankanum, seg- ir hann hafi ekki borgað neitt af skuldinni, og ekki einu sinni renturnar. “Hvað hefir þú gert við pen- ingana, sem þú hefir fengið fyr- ir vörurnar,” spurði Bell. “Eg hefi keypt nýjar vörur fyrir þá, því eg hefi hvergi feng- ið vörur til láns. Eg hefi því enga peninga, verzlunin hefir gengið svo illa.” | “Það er þér sjálfum að kenna,” sagði Bell. “Þú ert sá lélegasti verzlunarmaður, sem eg hefi þekt.” Um leið dregur Bell upp úr vasa sínum stórt skjal og segir Smith að rita nafn sitt jundir það. “Ef þú hefir eitt- hvað á móti því, tekur lögreglan þig þangað, sem þér verður ætl- að að vera.” Smith lítur á skjalið og sagði: “Svo þú ert búinn að selja verzl- unina til dr. Kelly og Ross!” Smith sér að það muni á- stæðulaust að þrjóskast við Bell og skrifar því möglunarlausit nafn sitt undir skjalið, réttir það svo að Bell, ásamt öllum lyklum, sem tilheyrðu verzlun- inni og gengur síðan út úr búð- inni í illu skapi. “IÞetta gekk nú alt slysa- laust,” sagði Bell. Afhenti hann síðan Kelly skjalið og lyklana. “Það er bezt að Ross hafi lykl- ana, því það verður hann, sem stjórnar verzluninni, þar sem eg 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 býst ekki við að hafa mikinn tíma til að standa fyrir innan búðarborðið.” Ross þakkar honum innilega fyrir. Svo lokar hann búðinni, og þeir ganga allir þrír heim til Purdy. Þegar þeir koma inn til hans, var hann að tala við konu sína og dóttir, og var vel mál- hress. “Þú ert mikill gæða maður,” sagði hann við dr. Kelly. “Eg held eg verði kominn á fætur innan fárra daga.” “Eg ætlast til þess,” sagði Kelly, “að þú getir verið í brúð- kaupi okkar Coru Bell og dóttir þinnar og Ross á laugardaginn kemur.” “Eg legg blessun mína yfir ykkur öll,” sagði Purdy hrærð- ur. Morguninn eftir, er bezti mál- arinn í bænum að mála með stór- um stöfum fyrir ofan búðar- dyrnar: DR. KELLY & ROSS. Dr. Kelly hafði svo mikið að gera alla vikuna, að vitja sjúkl- inga að hann hafði ekki tíma til þess að hjálpa Ross í búðnini, svo þeir fengu ungan mann, son fátækrar ekkju, fyrir búðar mann. Næsta laugardag, var Purdy kominn á fætur, og allir, sem veikir voru í bænum. Dr. Kelly reyndist fólkinu svo vel, að allir elskuðu hann. Gifting beggja kærutsupar- anna fór fram á laugardaginn eins og ráð var fyrir gert. Allir bæjarbúar voru þar viðstaddir, og óskuðu þeim til lukku og blessunar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.