Heimskringla - 01.11.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.11.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. NÓV. 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag verður umræðu- efni prestsins: “Hitler’s Favor- ite”, en við kvöldguðsiþjónust- una tekur presturinn sem um- ræðuefni “Siðferðisleg afstaða mannanna.” Fjölmennið við báðar messurnar. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnud. 5. nóv. kl. 2 e. h. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Langruth n. k. sunnudag, 5. nóvember. * * * Hjálparnefnd Sambands- safnaðar í Winnipeg efnir n. k. laugardag 4. nóv. til hinnar árlegu spilasamkomu og útsölu í kirkju safnaðarins á Banning og Sargent. Samkoma þessi hefir reynst ein hin vin- sælasta ogTjölmennasta undan- farin ár, enda er tilgangur henn- ar hinn lofsverðasti, þar sem öllum arði hennar er varið til að gleðja fátæka um jólin. Ótsal- an á allskonar heimatilbúnum mat, hefst klukkan 2 e. h., en spilasamkoman að kvöldinu, um kl. 8. Verðlaun verða veitt fyrir spilavinninga. Bridge verður spilað (bridge-drive). Um borð verður ekki skift svo kunningj- ar, sem saman koma, geta spilað saman alt kvöldið. Fjölmennið — skemtið ykkur á sama tíma og þið styðjið gott málefni! * * * Mr. Dan Líndal frá Lundar, Man., var í bænum í byrjun þessarar viku. * * * Taíkið eftir auglýsijngu um Tombólu St. Heklu I. 0. G. T. — Margir góðir munir á boðstólum, svo sem l/o cord af við gefið af Bergvinson Brs., 2 kassar svala- drykkja frá King’s Ltd., mjöl- sekkur og fleira frá The T. Eat- on Co. — Fjölmennið! Young People’s Meeting | Frá Árborg The Young People of the Fed- j Skemtisamkoma og tombóla erated Church will hold their verður haldin í Árborg 10. nóv. next business and social meeting n. k. undir umsjón Sambands- next Tuesday evening, Nov. 7 safnaðarins, og hefir sérstak- in the Parish Hall of the church lega verið vandað til þessarar at the usual time. The Study samkomu eins og sjá má á því Group meets at 8 p.m. sharp.1 að meðal annars sem þar verður Everybody come! j haft um hönd til skemtunar og * * * j uppbyggingar er það að skáldið Jóhann Bjarnason frá Reykj- Guttormur J. G.uttormsson les um Bókafregn Eg fékk til sölu frá íslandi í síðustu viku fjórar nýjar bækur, sem eg vil benda lesendum á. Þær eru þessar: Förumenn I., eftir frú Elin- borgu Lárusdóttir, sem nú er orðin vel kunnug íslenzkum les- endum hér vestra fyrir hinar arms s. >nann i5jarn3.son im rvtíytvj- . . fyr*r*i Qkáldsöcrur liGnncir. ^Föru- ' 1™; þar upp nokkur frumort kvæði j1^1 sKaiasogur nennar. í Mosfellssveit kom til bæj- Ný-íslend- menn” verður afarstórt skaldnt, . I. föstudag. Kemur hann °£ hart eksl a0 segJa tsiena lf brpTriur stórum bindum o«r er + ' rqtipHq ingum að þar verður eftir em- 1 Premur storum Dmaum, og í vestur a namsstyrk Canada. hlusta Þá skemtir ®tlast til að hin tvö bindin komi Námsgrein hans er verkfræði ihverju að hlusta- Pa s;,emtir (Engineering). Er hann byrj- leikannn og upplesannn alkunni aður á Manitoba háskóla við hr' Arm Sigurðsson með upp- námið. Hann kom með Goða- fossi nýlega til New York. lestri. Og síðast en ekki sízt mætti nefna söngmanninn hr. i Pétur Magnús sem skemtir með Jóns Sigurðssonar félagið einsun£- heldur næsta fund sinn að heim- f sambandi við tombóluna út nú í vetur. Þetta fyrsta bindi hefir sérnafnið “Dimmu- borgir.” Bókin er 322 bls., á- gætlega gefin út, í skrautlegu, sterku bandi. Verðið er $2.50. Frú Elinborg er skáldkona í beztu röð, og hver ný bók eftir -----*------------------------- hana er betri en hinar fyrri. ili Miss Vala Jónasson, 693 Ban- mæ 1 ^e.a ess a ar ver a gggur, eftir Þórarinn Bergson. ning St., n. k. þriðjudag, 7. mar*lr eigulegir og verðmætir ^ ^ um 20 gtuttar sögm, nóv. kl. 8 að kvöldinu. Mrs. R. hlutlr svo sem epiakassi og a]ls ^ bókin 236 b]g_ Qóður frá_ B. Hart, segir fréttir af alþjóð- hveitipoki svo aðeins tvem seu gangur Qg gott band Verðið arþinginu í Toronto og Mrs. J. nefndir. * * * 1 er $1.75. ólafssonar fréttir frá Englandi. _ j Minningarrit um séra Harald Skifting starfa í þágu stríðsins Baldursbrá j Nielsson, eftir Ásmund Guð- verður til íhugunar og umræðu. j Nú eru fimm eintök af þessum mundsson. Þetta er prýðilega Allir sem velferð málefna fé-1 nýbyrjaða árgang komin út, og j skrifuð lítil bók um þennan SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 y2 Sargent Ave. fræga andans mann, sem afkast- aði svo dásamlega miklu til þess að víkka og fegra sjóndeildar- hring sinnar eigin og komandi kynslóða. Ritið er 59 bls. og lagsins bera íýrir brjósti eru hafa áskriftir verið eftir von- velkomnír. , um. Vil eg minna fólk á að * * * ! senda áskriftir sínar sem fyrst Heimskringlu er skrifað frá svo hægt sé að senda þau blöð Leslie, Sask.: einnig sem komin eru út. Einn- Mundi Kristjánsson frá Les- ig eru 3 fyrstu árgangar af‘prýða það tvær myndir af séra lie, Sask., flutti ásamt fjölskyldu Baldursbrá til sölu innbundnir á 1 Haraldi og einnig mynd af sinni til Grand Forks, B. C., um $1.50. Er það mjög viðeigandi i Grímsstöðum á Mýrum, þar sem miðjan október mánuð. j jólagjöf fyrir eldri sem yngri.1 hann var fæddur og ágætt sýnis- * * * jöll áskriftargjöld sendist tiljhorn.af rithönd hans. Verðið Magnús E. Anderson frá Geys- undirritaðs. Bæði blaðið og er 75 cent. Again We Have Received A NEW SHIPMENT of LOW PRIGED Fur Trimmed COATS interlined and chamois lined $10.75 to $25-00 on EASY TERMS KING’S LIMITED 396 PORTAGE AVE. ir, Man., kom til bæjarins fyrir bókin sendast póstfrítt hvert helgina og hefir verið hér síðan. sem er. Hann átti afmælisdag s. 1. mánu- B. E. Johnson dag og var þá 90 ára. Hann er 1016 Dominion St., Winnipeg enn ungur í anda og er létt um * * * spaug, sem fyrri. Hann skildi Dr. Ingimundson verður í nokkrar vísur eftir hjá Heftns- Riverton þann 7. nóv. kringlu; voru þær er hér fara á! * * * eftir meðal þeirra: ört þó nálgist æfikvöld ekki er hugur feiminn: eins og vorsins fuglaf jöld flýgur út í geiminn. Goodtemplara stúkan Skuld, íslenzk fyndni, safnað hefir Gunnar Sigurðsson, frá Sela- læk. Er þetta ársrit og nú komin út 6 bindi. Þau eru í kápu, en mætti binda þau öll í tvær bæk- ur. Verðið á þessum 6 bindum er $4.50 og svo 75 cent árgang- urinn framvegis. Að hlægja — já, veltast um í hlátri — það er j heldur fundi sína framvegis á j h^sins elexir> °S þessi íslenzka þriðjudagskv. I fyndni sannarlega hjálpar til * * * Fundur í stúkunni Heklu annað kvöld (fimtudagskv.) Sálin fengi á sorgum bót sól þá fer í æginn, ef eg fengi fríða snót að faðma hinsta daginn. Guðsþjónusta Lögbergs fylgir: Pt. Roberts kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa. j kirkju sd. 5. nóv. kl. 2 e. h. og ií Konkordia kirkju þ. 12. s. m. kl. 1 e. h.. S. S. C. * * * Jóns Siðurssonar félagið, I. O. I _ , . , „ , _ , t-. tti u 1 1 u - * • 1 1 Sunnudaginn 12. nov. flytur D. E. þakkar hermeð vmsamleg- , Tr T_ ,, , , , . .... , _ * sera K. K. ólafson messur, sem ast þeim ollum, er stuðluðu að ^ því að hið árlega “Tea” félags- ins í Eaton's Assembly Hall á laugardaginn 14. október s. 1 yrði eins arðvænlegt og raun Vancouver, kl. 2 e. h. ís- varð á. jlenzk messa- * * * ■ Messan í Vancouver verður í Hinn 23. þ. m. voru gefin sam- dönsku kirkjunn á 19th og an í hjónaband á prestsheimilinu Burns. Allir hlutaðeigendur í Glenboro þau ungfrú Halldóra eru beðnir að útbreiða messu- Kristbjörg Gunnlaugsson og boðin. K. K. ó. Royden Holmes Mitchell. Brúð- * * * urin er dóttir Mr. 0g Mrs. S. B. Lúterska prestakallið Gunnlaugssonar sem búið hafa í Vatnabygðum: frá fyrstu tíð nálægt Baldur, á Séra Carl J. Olson, B.A., B.D., eignarjörð sinni. Brúðguminn Foam Lake, er af skozkum ættum þó fæddur prestur. þess. Eg á von á mörgum fleiri bók- um frá íslandi, ef að herra Hitler og þrælalið hans leyfir íslenzk- um skipum skaðlausar ferðir j yfir höfin. Það hafa margir j beðið mig að panta sérstakar bækur, og vona eg að þær komi í næsta mánuði. Með virðing og góðhug til allra íslenzkra lesenda. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. HITT OG ÞETTA hér í bygðinni við Baldur. Eftir stutta brúðkaupsför til ýmsra j staða verður heimili ungu hjón- anna á búgarði brúðgumans ná- lægt Baldur. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi hjónavígsluna. HLJÓMLEIKAR Karlakórs íslendinga í North Dakota í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU, Victor St. WINNIPEG » Söngstjóri: R. H. Ragnar—Pianist: Kathryn Arason MÁNUDAGINN 6. NóV. 1939, kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar 50 cent Til sölu hjá meðlimum Karlakórs fslendinga í Winnipeg og S. Jakobsson, West End Food Market Sýningarráð heimssýningar- innar í New York hefir sent þeim, sem eiga að erfa heiminn á 70. öld, merkilegan boðskap. — Skjalið, sem þessi boðskapur er skráður á, hefir verið lagt í loft- tómt ílát, er grafið hefir verið 15 metra í jörð niður. Er svo til ætlast, að skjalið verði ekki les- ið fyr en eftir 5000 ár, eða árið Sask. Sími 45, ^ 6939. Skjal þetta geymir orð- sendingu frá fjórum frægum mönnum. Tveir þeirra, vísinda- maðurinn Einstein og skáldið Thomas Mann, eru útlagar frá Þýzkalandi. Einstein kemst að orði eitt- hvað á þessa leið í bréfi sínu til fólksins árið 6939. Á okkar öld er mikið um upp- fyndingar, og sigur okkar yfir efninu gæti gert okkur lífið létt- ara. Við nytfærum okkur nátt- úruöflin, til þess að losa menn við líkamlegt erfiði. Við kunn- um að fljúga og getum komið orðsendingum hver til annars með ósýnilegum bylgjum. En skifting og hagnýting fram- leiðslunnar hefir enn ekki verið skipulögð hjá okkur. Menn lifa því í stöðugum ótta við það, að þeir verði undirokaðir í lífsbar- áttunni, hvar sem þeir annars eiga heima. öðru hverju taka þeir upp á því að drepa hver annan, og veldur slíkt athæfi okkur miklum áhyggjum út af framtíðinni. Orsökin til þess eymdarástands, sem ríkir hjá okkur, er sú, að allur þorri manna stendur jafnan á mjög lágu menningarstigi samanborið við þá, er skapa verðmætin. Þannig fórust Gyðingnum Einstein orð. En Thomas Mann skrifaði hinsvegar á þá leið, að hann kveðst ekki vera viss um, að það fólk, er uppi verði árið 6939, lifi fögru lífi. Mann segir, að höfuðgallinn á kenningum framfaramannanna sé sú skoð- un, að heimurinn fari batnandi. “Samt sem áður byggjum við vonir okkar á tímabili, sem er óralangt framundan. Á yfir- borðinu munu börn þeirrar framtíðar líkjast okkur, sem nú lifum, eins og við líkjumst því fólki, er var uppi fyrir 5000 ár- um. En sálarlíf þessarar c- bornu kynslóðar verður tæplega mjög léttbært. Mannsandanum hefir aldrei liðið vel hér á jörðu. Bjartsýni manna á framtíðina, er þeir reyna að hugsa :sér glæsilegri en nútíðina, byggist aðeins á þeirri eilífu ósk þeirra, að þeir verði það, sem þá langar til, nefnilega mannúðlegar ver- ur. — Bræður mínir í framtíð, eg geng í lið með ykkur, til þess að eg nái þessu takmarki fyr en ella, og sendi ykkur kveðjur mínar.” Það verður tæplega sagt, að þessir tveir heimsfrægu menn líti björtum augum á tilveruna. En svipað munu margir hugsa, sem á annað borð láta sig nokkru skifta það ástand, sem skapast hefir í hinum mentaða heimi síðan í júlí 1914.—Samtíðin. * * * Merkur amerískur rithöfund- ur segir: Eg átti nýlega tal /ið lækni, sem hefir um aldar- fjórðungs skeið annast svæfing- ar á flestöllum sjúklingum, er hafa verið skornir upp í stóru sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. — Honum fórust þannig orð: Eg hefi árum saman veitt því at- hygli, hvernig háttað er sálar- ástandi sjúklinga, svo að þús- undum skiftir, þegar þeir koma inn í skurðarstofuna. Það er að sjálfsögðu mjög alvarleg stund í lífi þeirra. Afar oft hefi eg orðið þess var, að varir sjúkl- inganna hafa bærst í einlægri bæn til guðs, þegar eg hefi verið að koma svæfingargrímunni fyrir á andlitum þeirra. En eg hefi ennfremur veitt því at- hygli, að sanntrúað fólk hefir verið miklu ókvíðnara en aðrir, MESSUR og FUNDIR < kirkju SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaOarnefndin: Punölr 1. fösrtu- deg hvers mánaSar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrstti mánudagskveld i hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Pundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgölr: Henry Ave. Eaet Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA og því hefir einnig orðið miklu minna um uppskurðina en flest- um öðrum. Sjúklingar, sem ganga að skurðarborðinu í öruggu trúnað- artrausti á handleiðslu guðs, þurfa minni svæfingu en aðrir, og þeir jafna sig manna fyrst eftir skurðinn. Þeir eru full- komlega rólegir og fá venjulega litínn hita eftir skurðinn. Yfir- leitt batnar þeim fyr en öðrum. ROSE — THEATRE — SARGENT at ARUNGTON —THIS THUR. FRI. & SAT.— Sat. Matinee at 1 p.m. SHIRLEY TEMPLE In “JUST AROUND THE CORNER” Added Feature JEANETTE MacDONALD & LEW AYRES in “Broadway Serenade” also CARTOON | Thurs. Nite is GIFT NITE | Guðsþjónustur 5. nóv. 1939: Kristnes, kl. 11 f. h. Foam Lake, kl. 3 e. h. Leslie, kl. 8 e. h. Allar messumar á ensku. — Fljóti tíminn. íslenzkar messur 12. nóv. C. J. C. * * * Áætlaðar messur í Norður Nýja-íslandi í nóv. mánuði: 5. nóv., Árborg, kl. 2 e. h. — Safnaðarfundur eftir messu, til að greiða atkvæði um inngöngu í United Luth. Church. 5. nóv., Riverton, kl. 8 e. h. — Ensk messa. 12. nóv., Hnausa, kl. 11 e. h. 12. nóv. Víðir, kl. 2 e. h. 19. nóv., Árborg, kl. 11 f. h. Ensk messa, undir umsjón sunnudagaskóla. 19. nóv., Riverton, kl. 2 e. h. 26. nóv., Geysir, kl. 2 e. h. S. Ólafsson * * * Hin árlega Tombóla st. Skuld verður að forfallalausu haldin mánudaginn 20. nóv. Nákvæm- ar auglýst síðar.—G. J. T0MB0LA OG DANS Til arðs fyrir Sjúkrasjóð stúkunnar Heklu I. O. G. T. verður haldin Þriðjudaginn 7. Nóvember, 1939 f G. T. HÚSINU, SARGENT AVE. Bob Berger’s hljómsveit leikur fyrir dansinum. Inngangur 25c Byrjar kl. 8 e. h. FOR FALL WEATHER . . . HEAT YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIQUETTES (CARBONIZED) CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL $12.25 PER TON Mcourdy oupply no. ltd. WBUILDERS’WSUPPLIES U and COAL PHONES 23 811—23 812 1034 ARLINGTON STREET

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.