Heimskringla - 13.12.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.12.1939, Blaðsíða 1
LIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 13. DES. 1939 NÚMER 11. HELZTU FRÉTTIR Stríðið í Finnlandi hagstæðust, varist Rússum. — Eftir fréttum að dæma á’Hinni staðreyndinni gleyma mánudagskvöld, halda Finnar menn að vísu ekki fyrir >vi> “að enn Rússum til baka og vel það. enginn má við margnum”, þ. e. I há 10 eða 12 daga sem barist ef Rússinn fer í haminn. hefir verið, hafa Rússar farið áfarir í hverri árás. Aðal-bar- Fiskiráð áaginn er háður á Karelia-skaga, miin Ladoga-vatns og Finska- k Mamtoba-vatn f'óans. En þar hafa Finnnr Jafa’ ef lr, >T sem. da?‘>lo5m Vam»,nvi , , * herma, stofnað rað eða felag ti „rnarvirki sterk, gerð sem , * ... , Siegfried-virki ÞjóSverja, hver ft®8. a5 a girðingin bak við adra. Þrátt ““"‘‘o.1*8-™*"*- Er serstaklega tar tie og fjölmenn áhlaup að fS‘efnt ,með 1>e3?u’ f R4ssa þar, halda Finnar eml, ™da f,sk,markaö.nn , Banda- frem«t„ , • i ■ - „„ ,, nkjunum. En samfara þvi kvað « sem sagt er um mannfali margt V;ð /e,ðina að atkuga! Russa, er þaö mikið; en það er,eln? g t, d’ að velða ekkl of metið 28,000 manns siðan strið-'smaan flsk' pakka vei5ma,vel »* 15 hófst. Af hermönnum Finna :lata aldTSJalfdauðan f.sk sam- hafa ekki yfir 180 fallið. Rússar an T5 nyv«ddan sem sendur hafn x * er til markaðar. Hnerravendm ‘<*ia og tapað vognum, vopnum .. , ., , D , ,, . og flugvélum | fiskikaupmanna 1 Bandankjun- Sókn erTarna eflaust prfið'um er orðin svo mikil> að fiskur fyrir- p,' ' , * úr þessu vatni má ekki orðið yrir Russum. En það vekur . , , eio'i D* , ,, vera ems og skaparanum þokn- eigl að siður mikla athygli út um hei aðist að hafa hann, heldur eins AðehuTio nnnV'1111 " og kaupmennirnir vilja að hann vems 40,000 Finnar eru sagðir é skaDaður Xil hps. að mark a hak við varnarvirkin á Karelia-1 skaPaour- 111 Pess að mark‘ eiðim, t> - • • aðurinn syðra tapaðist ekki með ha á “farn,r Sem tekT|öllu, á hetta nýje ráð eða félag ti! a Verlð fankar eru :agðir 11 la að sjá um, að varan sé sem best ir J a: svan£ir Og lítt klædd- effir smekk fiskætanna syðra. > að minsta kosti til að ganga 'nugsar það sér að vinna í sam- ver « J ía™a hefir ráði við fylkisyfirvöldin og fiski- há lnnig það efir vakið kaUpmenn hér til þess að ná tak- * sPurnmgu hvort um skort á ®ðu og fatnaði sé að ræða í ^usslandi. 1 byrjun þessarar viku, sendu _ ai* 50 flugvélar, vel mannað- JorÍéti. og , tn aðstoðar Finnum. Flugu eir norður yfir Þýzkaland og ykir Rússum það ekki vinar- af hálfu Þjóðverja, að leyfa bað. saka he En Þjóðverjar kváðu af- sig með því, að segja að lr hafi ekki leyft það. Erá Bretlandi hefir Finnum Verið gerf mögulegt að kaupa VePn og flugvélar; er sagt að flugskip hafi Finnum komið aðan yfir helgina. Eandaríkin hafa veitt Finn- andi lo miijón dollara lán fyrir V°rukaup, önnur en vopn. Einnig er talið víst, að Finn- bafi komið hjálp frá Svíþjóð, 0regi og Danmörku. Um það er ekki sagt hvort það komi frá s j0rnum þessara landi. En það er hætt við að Norðurlönd líti S^° á, að Finnland sé aðeins emsta varnarvirkið, því það lr einhvernvegin komist npp, a 1 samningi Hitlers og Stalins, afi höfn í Svíþjóð verið talin, Sem ein af nauðsynlegum flota- s °ðvum fyrir Rússland, til þess a beir hefðu greiða sjóleið út a Uanzhaf, sem þeir hafa lengi ^art augastað á. Svíar munu 1 líta á sem ekki sé seinna mnna að búa sig til varnar. 1 útvarpi frá Rússlandi var a dið fram s. 1. sunnudag, að ^ankar í Bandaríkjunum hefðu p,?mið gjaldþrota stjórninni í lnnlandi til aðstoðar. Enn- reniur var í aðal-málgagni ^Ussastjórnar haldið fram, að Joðverjar hefðu, jafnframt í- Uni sent her til Finnlands. f að sem herteknir Rússar vJrða si£ mest á, er hve mark- ssíj. Finnar eru hvort sem þeir j0ia úr flugbátum eða niður á a T ehhi oilkiegf að ®vi" ar tf1 henf beim að smíða góð- hv byssur, því anti-aircraft j fs?r heirra eru sagðar bestar af ulrni' Kaupa Eretar mikið þeim frá Svíum. er PUrningin út af þessu öllu ve-Sn’ bvort að Finnar geti í r> meðan veður eru sem ó- marki sínu um vernd markaðar- ins. f þessu nýja ráði eru: Björn Eggertsson, Vogar, for- seti; D. L. Líndal, Lundar, vara- aðrir stjórnendur, Bjarni Bjarnason, Langruth; F. E. Snidal, Steep Rock; L. H. Adam, Rorketon. Finska líknarnefndin l Nefnd sem Finnar í Winnipeg hafa myndað til þess að gang- ast fyrir fjársöfnun til líknar skyldu yðar, í þarfir siðmenn- ingarinnar í h'eiminum, eins og Finnland, er fyrir þá hugsjón leggur í sölurnar það sem mönn- um er dýrmætast — þeirra eigin blóð.” Fulltrúarnir sem alls voru 40, tóku vel í mál hans. Og var þegar gengið til verks og Rússum sent skeyti, er spurði hvort Rússland væri ófáanlegt til að leggja deilumálið í gerð. Æskti Þjóðabandalagið svars að 24 klukkustundum liðnum. Sá tími er nú liðinn og svarið er ó- komið. En Þjóðabandalagið er jafnlynt og er fúst að bíða eitt- hvað enn. Einstöku fulltrúar, svo sem sá frá Argentínu, vildi hispurslaust reka Rússa úr fé- laginu, kvað þá ekki fremur eiga þar heima en Þýzkaland og Jap- an. Eru fleiri lýðríki Suður- Ameríku reið Rússlandi. En af slíku verður ekki fyrst um sinn, því hugboð annara fulltrúa er, að Rússland muni ekki með öllu fjarri, að hlutlaus nefnd líti inn í stríðsmálið, þó það neitaði að senda fulltrúa á fundinn. f gær- kveldi stóðu sakir þannig. TIL DR. M. B. HALLDóRSONAR SAMANDREGNAR FRÉTTIR Hollendingar kváðu hafa að því komist, að óþekta vopnið, sem Hitler hefir stundum talað um, sé íkveikju eða bruna-gas (inflammable gas), sjáanlegt, en lyktarlaust. Flugför dreifa því út og er það óheyrilega eldfimt. Þeir voru að Ijúka við uppfynd- ingu þessa, er stríðið stóð yfir í Póllandi og reyndu það þar með árangri er þeir undu vel við. * * * Blað páfans flutti grein um það í gær, að Rússland ætti að vera rekið úr Þjóðabandalaginu. * * n f blöðum í Svisslandi stóð frétt um það s. 1. sunnudag, að (f tilefni af 70 ára afmæli hans) Að líkna er listin sanna; lengdir þú aldur manna. Gafstu hönd—gott þeim kunni— guði og náttúrunni. Heill sé þér hirðir sára! Heill þér sjötíu ára! —Orð þín voru’ aldrei smjaður íslenzki gáfumaður. Hégóma hirðin stækkar Hugrpúðum mönnum fækkar Þeim, sem að þroskann eygja þora að lifa og deyja. Lifðu eins lengi og getur. Leikurðu flestum betur andans sverði í elli ósár, og heldur velli. J. S. frá Kaldbak nauðlíðandi löndum sínum, efnir jstóriðjuhöldar Þýzkalands hefðu til almennrar samkomu sunnu- haldið leynifund og ákveðið að daginn 17. des. í Winnipeg Audi- gefa Hitler tækifæri til næsta sumars, að semja víðunanlegan torium. í samkomu þessari taka flestar skandnaviskar kirkjur og félög í Winnipeg þátt, þar á meðal íslenzk félög. Hugmyndin er að leita á náðir manna í þrem- ur Vestur-fylkjum Canada um aðstoð m«ð samskotum í þessu skyni. Öllum slíkum samskot- um verður veitt móttaka af “Finnish' Relief Fund” % The Finnish Vice-Consulate, 470 Main St., Winnipeg. Á þessari fyrirhuguðu sam- komu í Winnipeg syngur ís- lenzkur Kór meðal annars. Ræð- ur flyta að því er ráð hefir verið gert fyrir prófessor Watson Kirkconnell, John Queen borg- ar^tjóri xog fleiri nafnkunnir ræðuskörungar. Samskot verða tekin.' Samkoman byrjar kl. 3 e. h. Er til þess mælst að Hkr. minni fslendinga á þetta og væntir hún að landar fjölmenni á samkomuna. Fundur í Genf Þjóðabandalagið kom saman s. 1. mánudag til þess að íhuga stríðsmál Rússa og Finna.Höfðu Finnar farið fram á þetta. Á fundinum mættu fulltrúar frá flestum bandalagsþjóðunum. — Þegar forseti, Carl Hambro frá Noregi, hafði skýrt frá tilgangi fundarins, hélt fulltrúi Finn- lands, Rudolf Holsti ræðu og skýrði frá herárás Rússa og kvað hana skýlausan yfirgang og landarán. “Herrar mínir,” sagði hann, “báðar þjóðirnar heyra frið. Flestir á fundinum kváðu hafa verið sammála um, að Þýzkaland héldi ekki út tvo vet- ur á móti Bretum og annaðhvort töpuðu stríðinu eða kommúnista bylting yrði í landinu eða þetta hvorttveggja, ef stríðinu lyki ekki á komandi hausti. =*= * * Á landamærum Finnlands norður af Ladoga-vatni er lítið um varnarvirki af hálfu Finna, en land er þar veglaust og ílt yfirferðar með skotvagna og her. En þar er haldið að Rúss- ar sæki nú mest á og séu sum- staðar komnir nokkrar mílur inn fyrir landamæri Finnlands. * * * Norðarlega á vesturvígstöðv- unum, er sagt, að Bretum og Þjóðverjum hafi í fyrsta skifti fyrir alvöru lent saman í gær. Þjóðv. gerðu áhlaupið, en Bretar gerðu meira en halda sínu; er sagt, að mikið mannfall hafi orðið hjá Þjóðverjum en af Bret- um alls ekkert. Þetta var í grend við Buschdorf í Moselle dalnum, en þar höfðu Bretar nýlega tekið land nokkurt af Þjóðverjum. * * * Undanfarna fjóra eða fimm daga hefir talsvert af skipum sokkið. Einn daginn, s. 1. mánu- dag, var í fréttum sagt, að Bret- ar hefðu tapað sex skipum á fá- um dögum. Var eitt þeirra í Suður-Afríku, en af því hafði ekki frézt nokkra daga, svo það Þjóðabandalaginu til. Gerið'er talið tapað. Af skipum hlut- lausra þjóða ferst og ávalt nokk- uð. Aðallega eru það tundur- dufl, er skipunum sökkva. Samt er þetta mikið minna, en fyrst eftir að Þjóðverjar köstuðu dufl- unum í sjó. * * * Brezkur kafbátur varð þess var í gær, að þýzka skipið “Bre- men”, sem í nokkra mánuði hefir falið sig fyrir norðan Rússland, ef til vill í Murmansk, var á leið til Þýzkalands í gær. f fréttum frá Berlin í gærkvöldi, var það sagt komið heim. Kafbáturinn hafði ekkert við því; hraði hans var 20 mílur, en Bremen 30. — Bremen fylgdu og þýzk flugskip. * * * Norðarlega á Austursjónum eða skamt undan Finnlandi söktu Rússar vöruskipi í gær fyrir Þjóðverjum. en lækkar því samkv. þessu nið- ur 1 kr. 80,000. Hefir Eimskipafélagið með þessu gengið á undan með góðu eftirdæmi og sýnt þann þegn- skap gagnvart þjóðfélaginu, sem þess er von og vísa. Má að vísu segja, að það sé ekki annað en menn hafi vænst af þessu fé- lagi, sem altaf hefir sýnt að það ber hag alþjóðar fyrir brjósti og breytir þannig í hvívetna. Á þesum erfiðu tímum fyrir ríkisstjóðinn er það sannarlega gott fordæmi, sem félagið sýnir með því að bjóðast til að afsala sér helming ríkisstyrksins. —Mbl. 18. nóv. VILHJÁLMUR ÞóR HEIÐURSBORGARI í NEW YORK íslendingum sýndur stórkostleg- ur heiður I ráðhúsi borgarinnar. ÍSLANDS-FRÉTTIR Eimskipafélagið afsalar sér helming strandferðastyrks 80 þúsund krónur Eimskipfélag íslands hefir sent ólafi Thors atvinnumála- ráðherra eftirfarandi bréf: “Með tilvísun til viðtala fram- kvæmdastjóra vors við hæstvirt- an ráðherra viðvíkjandi styrk þeim, sem félagið nú hefir úr ríkisstjóði vegna strandferða, leyfum við oss að taka fram, að með tilliti til hins örðuga fjár- hags ríkissjóðs nú sem stendur og hinna alvarlegu tilrauna, sem gerðar munu verða nú á Alþingi til þess að draga svo sem mögu- legt er úr útgjöldum ríkissjóðs, mundi félag vort fúslega fallast. á, að styrkurinn til strandferða yrði lækkaður næsta ár um helming. Félagið vill jafnt eftir ^sern áður halda uppi strandferð- um að svo miklu leyti sem þær geta samrýmst millilandasigl- ingum. sem nauðsynlegar eru vegna aðdrátta til landsins og útflutnings afurðanna enda væri framvegis sem nú undanfarið samstarf milli ríkisstjórnarinn- ar og félags vors um fyrirkomu- lag siglinga skipa vorra. Að sjálfsögðu treystir félagið því, að styrkurinn verði að nýju hækkaður þegar í stað, er fjár- hagur ríkisins leyfir og eigi síð- ar en önnur þau útgjöld ríkis- sjóðs, er nauðsynlegust þykja af þeim, er nú eru færð niður. Virðingarfylst, H.f. Eimskipafélag íslands (sign.) Egert Claessen, form. (sign.) Jón Ásbjörnsson, ritari. Styrkur félagsins til strand- ferða er það hefir fengið greidd- an úr ríkissjóði, er kr. 160,000, íslandi og íslendingum var í gær í ráðhúsi New York-borgar sýndur óvenjulegur og stórkost- legur heiður. > Laust eftir hádegið í gær var Vilhjálmi Þór bankastjóra — framkvæmdastjóra íslandsdeild- ar New York-sýningarinnar veitt í ráðhúsi borgarinnar af La Guaria borgarstjóra heiðurs- merki úr gulli, en það er aðeins veitt mönnum, sem á einhvern h'átt hafa unnið framúrskarandi starf í þágu New York-borgar. Jafnframt afhenti La Guardia Vilhjálmi Þór skírteini, þar sem hann er útnefndiN" heiðursborg- ari New York-borgar. Þessi mikli heiður, sem Vil- hjálmi Þór hefir verið sýndur, er jafnframt og ekki síður heið- ur fyrir íslenzku þjóðina — og mun gleðja hana mikið. Bandaríkjamenn hafa hvað eftir annað síðan heimssýningin var opnuð, látið í ljósi hrifni sína yfir fslandsdeildinni og að- dáun sína á íslenzku þjóðinni. Kom það víða fram, að þeir töldu, að fslandsdeild sýningar- innar hefði staðið mjög framar- lega og jafnvel borið af fjöldá mörgum öðrum deildum. La Guardia hefir staðið fremstur í flokki þessara manna, sem hafa talað um fsland og látið aðdáun sína í Ijós á því. Nægir í því sambandi að minna á ummæli La Guardia, er hann hafði — þegar íslendingar héldu þjóðhá- tíðardag sinn 17. júní í sumar hátíðlegan á heimssýningunni. Þá sagði hann: “Eg flyt kveðju frá stærstu borg veraldarinnar til merkustu þjóðar heimsins!” — Síðar flutti La Guardia erindi í útvarp í Chicago og mintist þá íslands sem fyrirmyndarlands og hins æfagamla lýðræðislega stjórnarfyrirkomulags þess, sem mætti vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar.—Alþbl. 18. nóv. SAMKOMA 1 SASKATOON Fyrir 8 árum byrjuðu íslenzk- ar konur í Saskatoon að koma saman hver hjá annari, tvisvar í Imánuði á vetrum til að tala og syngja á íslenzku, spila og skemta sér á einn eða annan hátt, og hafa haldið því áfram til þessa þó flestar af þeim séu giftar hérlendum mönnum. Oft hefir verið talað um að hafa reglulega íslenzka sam- komu fyrir konur og karlmenn, og nú var það loksins fram- kvæmt, þ. 4. þ. m. Til þess var leigður einhver bezti hótel-salur bæjarins og þar kom svo mikið fjölmenni að engum hafði dottið í hug að það væru svo margir SYNGUR I DOMINION THEATRE Sigursteinn Thorsteinsson Á samkomu sem haldin verður með ræðum og söng í Dominion Theatre sunnudaginn 17. des., syngur ungur fslendingur, Sig- ursteinn Thorsteinsson nokkur lög. Mr. Thorsteinsson er 21 árs að aldri og hefir gefið sig við söngnámi um skeið; hann þyk- ir hafa fagra söngrödd. R. H. Ragnar spilar undir sönginn. Mr. Thorsteinsson og R. H. Ragnar fara norður til Steep Rock í þessari viku og hafa þar söngsamkomu fimtudaginn 14. des. Eru Steep Rock búar mint- ir á þetta. Ungi söngmaðurinn er þaðan ættaður; hann er son- ur Jóns Thorsteinssonar og Mar- grétar Ingimundardóttur er þar hafa um alllangt skeið búið. íslendingar í bænum og nágrenn- inu. Fyrst var byrjað með dans og svo var óslitið prógram. Ben Pétursson forseti samkomunnar kallaði fram nokkra menn, sem hann bað um að segja fáein orð og voru það þessir: Dr. J. P. Pálsson frá Borden, Dr. Thor- valdson, Saskatoon, Dr. Vigfús- son, Saskatoon, G. Benediktsson, Wynyard, Sam Johnson, Wyn- yard, B. Baldwin, Saskatoon, Mr. J. MacQueen og Mr. Cook. Góður rómur var gerður að öllum þessum tölum nema einni. Hún særði í staðin fyrir að gleðja, með aðfinslum og ónotum um land og lýð á íslandi, okkar gamla góða föðurland, ísland, þar sem við hin eldri litum hið fyrsta dagsljós. Ræðumaður má vita að hann sló á viðkvæma strengi og þannig löguð tala er ekki tekin með þökkum. Á prógramminu var líka Mar- grét Cook með dansmeyjar sínar og skemti um hríð. Hún er dótt- ir Mr. og Mrs. Harold Cook hér í bæ. Móðirin er íslenzk. Hún hefir fengið mikið hrós fyrir list sína. Ein kona var í íslenzkum húfufötum og sómdi sér vel, hún er Mrs. Guðrún Essex. Svo voru íslenzku þjóðsöngv- arnir sungnir, það dró mann aftur í tímann, þegar maður söng þá fyrir fullu húsi af fólki. Það var þá þegar útþrá æskunn- ar læddist að manni og dró mann til framandi lands, ókunnugs fólks með ókunna tungu, til þess að stritast við að vinna fyrir sér og sínum. Guð blessi íslenzka þjóðarbrotið í Canada. Lengi lifi Saskatoon-fslendingar og ís- lenzku Saskatoon-frúarfundirn- ir. v Þegar sem hæst á prógraminu stóð, kom skeyti frá íslenzka ungmennafélaginu í Winnipeg með heillaóskir til okkar í Saska- toon. Einn af áheyrendunum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.