Heimskringla - 27.12.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 27. DES. 1939
FJÆR OG NÆR
MESSUR f ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Nýársguðsþjónustur
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg n. k.
•sunnudag kl. 11 f. h. á ensku.
Umræðuefnið verður “Music of
the Spheres” og kl. 11.30 e. h. ál
íslenzku. Engin messa fer fram
kl. 7, en eins og venja hefir
verið á hverju gamálsárkveldi,
verður aftansöngur rétt fyrir
miðnætti, eða kl. 11.30.
Sunnudagaskólinn kemur sam-
an aftur annan sunnudag hér
frá 7. jan. 1940.
verkum hérlendra höfunda. ís-
lenzka taugin er sterk og brenn-
ir víða við. Hvenær sem íslend-
ingur getur sér orðstír og hrós
þá er það viðurkenning á mann-
göfgi og menningartilraunum
þjóðarinnar, og viðhaldi á sér-
í kennum og eðli sem hefir haldist
óbreytt um aldaraðir.
Sigur eins fslendings ætti að
í vera sigur allra fslendinga, og
heiður og viðurkenning Mrs.
Salverson er metnaðarspursmál
crg tilefni fyrir alla íslendinga
i að gleðjast yfir, og ætti að vera
| hvöt fyrir aðra sem hafa skáld-
I skapar gáfuna í sögu eða kvæði,
að skrifa á hérlendu máli.
í Sambandskirkjunni þann 8.
X.
* * * j janúar les Mrs. Salverson kafla
Mrs. Laura Goodman Salver- ur sumum verkum sínum og ræð-
ison heldur “Recital” þann 8. ir Um >au- Verður ^etta bæði
jan. næstkomandi í Sambands-1truðiefft skemtilegt og fyrii
kirkju. Er samkoma þessi und- mar£ra hluta sakir ættu íslend-
ir sumsjón Kvenfélags Sam- in^ar að íjölmenan við þetta
bandssafnaðar. Mrs. Salverson bækifæri. Er þetta í fyrsta sinn
er orðin svo vel þekt sem skáld- ,siðan Mrs. Salverson flutti til
sagna og rithöfundur að óþarft j WinniP€g að hún hefir ritverk
er að rekja eða minnast á iskáld-; sin að umræðuetni; og getst ^vi
verk hennar sérstaklega, enda fólki kostur á að fá inngnp í list
hefir það verið gert hér áður. I bennar f jölhæfni á sviði
Það sem íslendinga varðar! skáldskaparins. Með öðru fleiru
mestu er það, að í gegnum öll a skemtiskrá ætti þetta að verða
hennar ritverk streymir sú anda- j uppbyggileg kvöldstund
gift sem er af íslenzkum rótumj
runninn. Það er íslenzkt eðli, ís-
lenzkar lyndiseinkunnir og hug- j S. 1. laugardag andaðist á Gen-
sjónir sem eru á bak við og gera eral Hospital, Bartley Brown
rit Jiennar frumleg og frábreyttj söngstjóri Unitara safnaðarinis í
Winnipeg, snögglega og mjög
að óvæntu. Mr. Brown var
vel þektur í Winnipeg og víðar
fyrir söng og leikhæfileika' sem
hann hafði í ríkum mæli. Hann
i vann lengi með “Little Theatre
i hér í bæ og tók þátt í mörgum
i leikjum ok hlaut ætíð hina á-
J gætustu dóma. Undanfarið hef-
| ir hann tekið þ'átt í útvarpsleikj-
| um fyrir CBC. Hann kendi söng
og með ágætum árangri. Nem
endur hans margir hafa skarað
fram úr eins og t. d. Miss Brenda
! Bennet, sem leikur nú aðal hlut-
I verkin með D’Oyly Oarte Opera
j Oompany í London. Hann var
I víða isöngstjóri hér í bæ, í mörg-
um kirkjum og síðustu tíu árin
fyrir Unitata söfnuðinn hér.
Útförin fer fram í dag (mið-
vikud.) frá Sambandskirkjunni
í Winnipeg. Séra Philip M. Pét-
ursson jarðsyngur, og er útförin
undir umsjón útfararstofu Bar-
j dals.
* * *
Gifting Samkomian á aðfangadags-
S. 1. laugardag, 23. þ. m. gaf kvöld í Sambandskirkjunni, var
séra Philip M. Pétursson saman ein hin allna fjölmennasta og
í sjónaband, Thomas Jesson Gib- unaðslegasta. Börnin sem komu
son og Esther Gwendolyn Lew- fram, leystu hlutverk sín vel af
is. Brúðurin er dóttir Samuel hendi og sum af list eins og
Timothy Lewis og Sigurbjargar! segja má um framsögn Lilju
heitinnar Antoníusardóttur konu Johnson. “The Christmas Spir-
hans. Giftingin fór fram í Sam- it”, framsögn er margar stúlkur
tóku þátt í, var áhrifamikil. Ein-
söngvar og hljómleikar sumra
barnanna voru og ágætir.
bandskirkjunni.
* *
Kveðja frá Jóns
Sigurðssonar félaginu *
Nú um áramótin langar mig, ..., ... . , .
fyrir hönd Jóns Sigurðssonar fé-, a v0 # im °
lagsins, að óska öllum okkar
góðu vinum gleðilegt nýtt ár!
og um leið að þakka öllum sem
hafa styrkt okkur á umliðnum
árum. Sérstaklega vil eg nú
Fundur í stúkunni Heklu ann-
Guðm. dómari Grímsson bið-
ur Heimskringlu að geta þess að
sér hafi verið sendar til sölu
nokkur eintök tveggja bóka af
SARGENT TAXI
Light Delivery Service
SIMI 34 555 or 34 551
124 i/j Sargent Ave.
Hér eru
KJÖRKAUP
•FÖT
•KJÓLAR
Plain One-Piece
YFIR HAFNIR
Plain
ÞUR
HREINSUÐ
fyrir aðeins
Sótt og Sent
Minni aðgerðir ókeypis
Sími 86 311
ÞURHREINSARAR
, , . . , , sýningarnefndinni íslenzku í
mmnast þeirrar agætu hjalpar New York Eækumar er„ „ís.
er oktur var ve.tt i haust, ...eð ]and . dum„ «Iceiand„
hvi að prjona sokka og peysur vi]hj . Stefánssonar. Til þcss
fynr hermenn og sauma fot Nor8ur-Dakota búar ættu sem
handa bornum a Englandi, er au5ve]dast með a5 n- j bækurn.
mattu til að yfirgefa heimili , , . .* , . , .
xté , , , , ar, hefir hann komið þeim fyrir |
sm. Utanfelagskonur sem bezt ... ... , ., , ,. .
, „ . , , . til solu hja þessum: Thorfmm
gengust fynr þessu verki voru Th lák . Mouritain. Kristi-
þær-Mrs. Sveinn Thorvaldson,1 ym’ ’ J 1
Riverton; Mrs. S. E. Björnson,
Árborg; Mrs. Guðmundur Árna-
son, Lundar; Mrs. Thor Good- ., T j t
field, Langdon. upi,
um vér ekki láta hjá líða að
segja hvað oss býr í brjósti. Því
sendir nú hin íslenzka þjóð bróð-
urfkveðju um hendur Norrænu
félaganna í báðum löndunum. —
Vér biðjum þess, að hið eilífa
réttlæti og sú gifta, sem til þessa
dags hefir vakað yfir þjóðum
Norðurlanda og leitt þær till
isjálfstæðrar menningar og
þroska, haldi nú og æfinlega I —
MESSUR og FUNDIR
t kirkju SambandssafnaOar
Fundlr fyrsta
1 hverjum
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. & íslenzku.
Safnaöarnefndin: Funólr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: —
mánudagskveld
mánuði.
KvenfélagiO: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu
Söngæfingar: Islenzki song-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
hendi sinni yfir hinni finsku
þjóð, og að hún komi út úr
hverri þeirri eldraun, sem fyrir
henni kann að liggja, með hrein-
an skjöld, aukinn samhug og
.vaxandi þrótt.
Reykjavík í nóv. 1939.
man, Glenboro og Mrs. S. Christ-
iianison hér í bænum. Þessi á-
gæta hjálp varð til þess, að við
gátum sent bögla til þeirra ísl. j
hermanna er við höfðum nöfn af i
Ávarpið var undirritað af
áni Kristjánssyni, Garðar; E. G. \ fjölmörgum þektum mönnum,
Eiríkssyni, Cavalier; Stefáni! formönnum þingflokka, forset-
Einarssyni Upham; J. M. Snow- um Alþingis, þingmönnum, bisk-
háskólakennurum, ýmsum
-------------- . ! embættismönnum og forstöðu-
Enska blaðið News Chronicle mönnum stofnana, ritstjórum
segir frá því, að neftóbak sé að blaðanna o. fl. o. fl. — Frá Akur-
komast í tísku í Englandi á nv. | eyri og Siglufirði bárust margar
, . , Á fundi, sem tóbaksverslanaeig- undirskriftir undir isikjal þetta,
og sem voru omnir i mg an s en(lur j Lpndon héldu nýlega,! er deildir Norræna félagsins og
upplýstist, að neftóbakssala! stúdentafélögin gengust fyrir.
hefði aukist mjög mikið. í einni —Mbl. 3. des.
verzlun í London fást 27 tegund
eða voru á leiðinni þangað.
Við fengum þann heiður að
vera fyrsta félagið innan I.
O. D. E. félagsins hér í Mani-
toba, sem sendu slíkar sending-
ar. Einnig vil eg þakka öllum
þeim, sem hafa tilkynt okkur
nöfn þeirra manna, sem þegar
hafa gengið í herinn, og vil eg
biðja um áframhald á því, og
sérstaklega að við verðum látn-
ar vita af því er þeir fara til
Englands og Frakklands.
Guð gefi okkur öllum hagsælt I
og friðsælt nýtt ár.
Jóhanna Guðrún Skaptason.
(forseti)
ÞJóÐRÆKNlSFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 í’urby
St., Winnipeg, Man.
ir neftóbaks.
ÍSLANDS-FRÉTTIR
SITT AF HVERJU
Fyrir nokkru heimsótti Albert
Lebrun, forseti Frakklands víg-
stöðvarnar. Honum var eins og
THE ICELANDIC
HOMECRAFT SHOP
698 SARGENT AVE.
Selur allar tegundir af beima-
munum, ullarvörum, svo sem
sokka, sport vetlinga, trefla,
vélband og einnig íslenzk flögg
og spil, ágæt til jólagjafa. —
Sérstakur gaumur gefinn pönt-
unum utan af landi.
Halldóra Tlrorsteinsson
Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe
og hefir allsi setið 18 ár í fang-
elsi, þar af 25 mán. á Alcatraz-
eyju í San Francisco-flóa,
“Djciflaeyja” Bandaríkjanna. f
sumar fékk hann heiðarlega at-
vinnu: Hann gerðist fyrirlesari
fyrir ferðamenn, sem komu á
Fyrsti fundur Jóns Sigurðs-
Hljómleikar
Pearl Pálmason efnir til
| hljómleika 8. feb. í Auditorium
Concert Hall. Aðgangur er 50
j cents, og eru aðgöngumiðar til
sölu að 654 Banning St. Þeir
sem æskja, geta gert pantanir í
síma nr. 37 843. öll sæti eru
númeruð (reserved). — Nánar
| auglýst síðar.
* * *
Stúkurnar Hekla og Skuld
halda afmælissamkomu sína
þriðjud. 9. jan. 1940. Nánar
I auglýst síðar.
sonar félagsins á nýja árinu; gónulega.—Vísir, 8. nóv.
verður haldin 3. jan. í J. B. Aca-| * * *
demy kl. 8 e. h. Prófessor Wat-1 Finskt skáld fékk
son Kirkconnell flytur þar erindi bókmentaverðlaun Nobels
er hann nefnir “Oanada’s War
and Peace Aimis.” Allar þær J
konur er vilja styrkja félagið, á
meðan á stríðinu stendur eru
boðnar velkomnar.
* * *
Vilhjálmur Finsen
sendisveitarfulltrúi í Oislo hef-! öðrum meiri háttar gestum leyft
ir nýlega verið sæmdur heiðurs-! að koma í hliðskjálf Maginot-
merki norsku St. OLavs orðunn- J virkjanna og horfa þaðan yfir
ar, Kommandörkrossi með til varnarvirkja Þjóðverja hinu- .
.stjörnu, í viðurkenningarskyni megin Rínar. Las hann sér til neimSsýninguna í San Francisco
fyrir þann þátt sem hann hefir undrunar á istóru spjaldi: Bien-
átt í eflingu menningar og við-! venu au Président de la Ré-
skiftasambandsins milli Noregs publique Francaice (velkominn
og fslands. Koth utanríkismála- forseti frakkneska lýðveldisins).
ráðherra Norðmanna afhenti Frakkar vita ekki ennþá hvemig
Vilhjálmi heiðursmerkið per-! Þjóðverjar komust að heimsókn
f greininni “Menning og sið-
gæði” í síðasta tölublaði mis
prentaðist ártal þar sem isagt er
frá byrjun samvinnuhreyfingar
verkamanna í Rochdale. Þar
stendur að þau hafi farið af
stað 1943, en á að vera 1843.
* * *
Gjafir til Sumarheimilis
ísl. barna, Hnausa, Man.:
Mr. G. J. Oleson,
Glenboro, Man...........$2.00
Meðtekið með þakklæti,
Emma von Renesse
EIGN BÆNDA OG STJORNAÐ AF BÆNDUM
Hveitisamlögin þrjú, er ráða yfir tæpum fjórða hluta komhlöðurúms, veita
viðtöuk meira en þriðjungi alls koms í Vestur-Canada.
Árið 1929 greiddu samlögin þrjú bændum $22,217,302 umfram það sem
koraið að lokum seldist fyrir. Stjórair Sléttufylkjanna þriggja ábyrgðust
þessa fjárhæð hjá þeim bönkum, sem lánað höfðu og gáfu út tuttugu ára
veðbréf til þess að samlögin gæt mætt greiðslu. Manitoba-stjórnin afiskrif-
aði fríviljuglega $1,342,000 þar sem yfirborgun í fylkinu nam hærri upp-
hæð en samanlagðar eignir Manitoba samlagsins.
Traust það, sem stjórnir fylkjanna báru til meðlima samlagsins og sam-
starfsstofnananna í heild, hefir réttlætt sig og meira en það. Samlögin
þrjú hafa mætt öllum greiðslum af höfuðstól ásamt vöxtum í réttum gjald-
daga.
Á hinum rýru uppskeruárum, færðu samlögin þrátt fyrir alt út kvíamar,
að því er viðtöku korns áhrærði, og á árinu 1938, sem varð gott uppskeruár,
færðust samlögin mjög í aukana.
Samvinnufélögum framleiðenda, er jafnt og þétt að vaxa fiskur um hrygg
í Canada eins og með öðrum lýðræðisþjóðum, og fólkið frá skandinavisku
löndunum telst með eindregnustu stuðningsmönnum hinnar canadisku
samvinnustefnu.
CANADIAN C0-0PERATIVE WHEAT PRODUCERS LTD.
WINNIPEG, CANADA
Manltoba Pool Elevators, Ltd.
VVinnipeg, Man.
Saskatchewan Wheat Pool
Regina, Sask.
Alberta Wheat Pool, Etd.
Calgary, Alta.
Finska iskáldið F. E. Sillian-
paa hefir fengið bókmentaverð-
laun Nobels.
Hann er fæddur árið 1888, er
, forsetans.
* * *
Vikublaðið Newsweek, Day-
ton, Ohio, dagsett 18. des., held-
ur fram að af 850 mönnum sem
eru í canadisku herdeildinni af
The Black Watch Royal High-
land Regiment, séu 10 til 12 af
og fóru á skipum umhverfis Al-
catraz-eyjuna.
af finskum ættum, ritar á finsku tumdraði sjálfboðar frá Banda-
og hefir um langt skeið verið ríkjunum.
I }|c jJ: $
talinn einn snjallasti rithöfund-j
ur Finna. Roy Gardner er maður einn í
Hann er höfundur bókarinnar Bandaríkjunum nefndur. Hann
Silja, stórfagurrar skáldsögu var lengi alræmdur glæpamaður
sem út kom í íslenzkri þýðingu I =============================
fyrir nokkrum árum.
ROSE
— THEATRE —
—THIS THUR. FRI. & SAT.—
JAMES STEWART
CLAUDETTE COLBERT
“It’s A Wonderful World”
added hit
George Raft—Ellen Drew
‘The Lady From Kentucky’
Sat. Matinee Chap 1
“DICK TRACY’S G-MEN”
GALA NEW YEARS EVE
MIDNITE SHOW
Sunday Dec. 31 at 12.01 a.m.
4 Acts of Vaudeville and
Bing Crosby—Linda Ware in
“THE STARMAKER”
also Selected Short Subjects
THE
Ritstjórar Þjóðviljans
dæmdir í 2100 kr. sekt
Dómur hefir nú verið kveðinn
upp í undirrétti í málum þeim,
sem viðskiftamálaráðherra, for-!
isœtisráðherra og félagsmálaráð- ■
herra höfðuðu gegn ritstjórum
Þjóðviljans fyrir rógburð blaðs-|
ins um kolabirgðir ráðherranna. ■
Ummælin voru dæmd ómerk*
■og ritstjómarnir dæmdir sam
tals í 2100 kr. sekt.
—Tíminn, 9. nóv.
* * *
Ávarp til finsku þjóðar-
innar (frá fslandi)
Á þessum alvarlegu tímum,'
þegar hin finska þjóð með að-
dáanlegri ró og hugprýði stendur
á verði fyrir sóma sínum og
isijálfstæði, hlýtur hugur hvers
norræns manns að vera gagn-
tekinn af samúð og virðingu fyr-
ir henni. íslendingar, sem eru|
ysti útvörður norrænnar menn-
ingar í vestri, eins og Finnar
eru það í austri, hafa um langan
aldur fylgt örlögum Finnlands,
frelsisbaráttu þess og viðreisn,
með vakandi athygli og vináttu-
hug. Þótt vér séum isrvo fámenn-
ir og lítilsmegandi, að vér getum
ekki sýnt hug vorn í verki, vilj-
JACK St. JOHN DRUG STORE
(The Rexall Store)
908 SARGENT AYE.
SíMI 33 110
óskar öllum viðskiftavinum sínum Gleðilegra hátíða og
allrar farsældar á komandi ári.
Við höfum ferskar birgðir af fyrsta flokks vörum ávalt
við hendi. Fljót og nákvæm afgreiðsla.
Agentar fyrir Picardy fræga súkkulaði
(búið til hér vestra)
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
For Good Fuel Values
Order ....
DOMINION KLIMAX COBBLE ... $6.25 pcr ton
(Sask. Lignite)
WESTERN GEM LUMP............11.75 per ton
(Drumheller)
FOOTHILLS LIJMP.............12.75 per ton
(Coal Spur)
WINNECO COKE................14.00 per ton
Stove or Nut
PHONES 23 811—23 812
MCftURDY qUPPLY ftO. LTD.
W BUILDERS' U SUPI’LIES U and COAL
License No. 51 1034 Arlington St.