Heimskringla - 27.12.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.12.1939, Blaðsíða 1
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 27. DES. 1939 NÚMER 13. LIV. ÁRGANGUR HELZTU FRETTIR ^andaríkin verndarar hvítra manna í Kína Þegar stríðið braust út í Ev- r°Pu, tóku Japanir um hæl að í«ra sig upp á skaftið í Kína. * ^að fyrsta sem þeir aðhöfð- Ust, var að kalla her sinn burtu landamærum Manchuokuo og Síberíu. En þar höfðu þeir átt 1 skærum við Rússa um langt skeið. Aður en mánuður er liðinn frá .Vrjun stríðsins, fara þeir einn- að bjóða Evrópuþjóðunum yrginn í Kína. Það byrjaði því, að þeir buðu Bretum ^ Frökkum að hafa her sinn Urtu úr landinu. Sögðust þeir sJalfir eins vel og nokkrir aðrir ^eta verndað þegna Kínaveldis, ^Verrar þjóðar sem þeir væru. vðruðu Bretar þessu með því Lara með flota sinn að mestu 604 Öllu út úr Yangtse-ánni og úr au?sýn Japana. fyrir tæpum mánuði til- Vntu Bretar og Frakkar utan- f 7Sl«álaráðherra Japana, að eir hugsuðu sér að kalla mest 'Jan her sinn burtu úr Norður- |na. Her þessi hafði baft mið- ® öð í Tientsin og kom mikið við °firðirnar í júnímánuði á þeim slöðum. Lrezki herinn í Tientsin var ®un 750 manns. Nú á að mínka aHn og skilja þar aðeins eftir u manna, svo Japanir þurfi e ^rt að óttast. í Shanghai Verður tala hersins lækkuð að Saiua skapi. ^ JaPanir líta svo á, að með rtför brezka hersins, sé bjöm- u unninn og vestlægar þjóðir l Uui brátt eftir það hafa isig ^an í Kína. ®andaríkin verða þar þá eina ^ehda þjóðin eftir, sem nokk- j>s má sín. Vernd útlendinga í . °rður-Kína, mun því verða fal- teim eða þeirra 530 sjóliðum, 1 Tientsin og Peiping búa. v ®amninginn um frjálsa erzlun í Kína, hafa Japanir því %°tið með þessu ofríki við Breta L'rakka. Samningur sá er s—1 $1,650,000 og voru þegar komnir g inn $700,000 af því. Framhald New York sýning-' j|| arinnar virtist nokkru vissara. rf Þar var kosinn nýr forstjóri, Harvey D. Gibson að nafni, bankastjóri, en Whalen á að ferðast meðal erlendra þjóða og bera sýningunni gott orð. Þetta ^ sýningarráð hefir fast-ákveðið, ||| að opna sýninguna 25 maí á kom-; |°| andi vori, sem er mánuði síðar en gert var á þessu ári. DAG FRÁ DEGI (Fréttir) gildi 26. jan. n. k. Endur- t,.,Ja Japanir hann við Banda- . Jh eða fara þau sömu útreið- a vestlægu ríkin? jj vernig lauk sýningunum? ^Lrover A. Whalen, formaður l y York isýningarinnar spáði á síðast liðnu vori, að 60 , Jon gestir mundu sækja j sa “heimsins mestu sýn- Leland Cutler, yfirmað- o Golden Gate sýningarinnar í w1 .Lranciseo, spáði að hún ^0rvltnl 20 miljón manna. Ir fréttum að dæma einum veim dögum áður en sýning- höfít11 Var lolfa® 31. október, a^elns 25 miljón manna j ^ N'ew York sýninguna, en þá þrau Lrancisco 10 miljón gestir. \ fyrir þetta voru formenn svnlnganna bjartsýnir og tjj., u eins djarfar áætlanir um voi>i>IílUna ^®40 og á síðast liðnu' hm reksturinn á þessu ári. Golden Gate sýninguna sér] menn að vísu ekki neitt ej. v°ngóðir á komandi ári, *l>elrn var á nefndarfundi i>eu , /rá, að skuldin sem á 9^ rinum hvíldi, næmi $4,606,- nokk°* * UPP í hana væru að vísu 3$ vrar elgnlr’ en vafasamar M*. En framisýnir við- höfftahöldar vissu um það alt og dojj u Undir forustu Dan E. Lon- W* 0rstjora Hotel St. Francis, af ■ stað að safna fé er næmi Miðvikud. 20. des.— Hans Langsdorff, þýzki skip- stjórinn á Admiral Graf Spee, skaut sig í dag í Buenois Aires; kaus heldur að deyja en lifa eftir ófarir skipsins. $ H* * | Stalin er sagt að sé að ýta undir Hitler að hefja árás á vesturvígstöðvunum í janúar n. k. Honum er ant um að geta kúgað Finna sem fyrst og telur bandaþjóðunum erfiðara að veita þeim aðstoð, ef Hitler haf- ist meira að. * * Rússar gerðu í dag hroðalega árás á Karelia-hernaðarsvæð- inu; tóku um 200 vígflugskip þátt í henni. Finnar stóðu svo þéttan fyrir, að Rússar töpuðu hvar sem þeir komu inn á víg- svæðið. 20 vígflugur þeirra voru skotnar niður og 10 skriðdrekar teknir þar, en fleiri eða svo tug- um skiftir eyðilagðir á orustu- velli Rússanna. Á norðaustur landamærunum tóku finnar 30 hervagna (com- bat cars) af Rússum. Norður við íshaf gengur Rússum eitthvað betur að sækja á og fara nú þeg- ar allmikið þar yfir og sækja suður. * * * Þó Þjóðverjar hafi tapað færri vöruskipum á sjónum en Bret- ar og Frakkar, er tap þeirra hlutfallslega meira en banda- þjóðanna. Átján iskipum hefir verið sökt, er til saman voru 87,312 smálestir að stærð, en tekin hafa verið 21 skip, 97,931 smálestir alls. Þetta er að minsta kosti 4% af öllum vöru- skipaflota Þjóðverja er fyrir stríðið var 4Jfa miljón smálesta. Bandaþjóðirnar hafa ekki tapað af öllum þeirra flota nema eitt- hvað milli 1 og 2%, eða hlut- fallslega að minsta kosti helm- ingi minna. Þetta kemur illa heim við þá sögu Þjóðverja, er útvarpað var nýlega, að skipa- tap þeirra væri ekki teljandi. Fimtud. 21. des.— Stalin átti 60 ára afmælisdag í dag. Var þess minst af þjóð hans og blöðin í Moskva keptuist við að hlaða lofi á hann. Köll- uðu þau hann ýmist stríðshetj- una, friðarpostulann, eða frels- ara verkalýðsins. Á sama tíma og þessu fór fram í Moskva, var afmælis hanis minst í Leningrad með flugárás á Helsingfors, einkum á sjúkrahús og skóla. Urðu skaðar nokkrir á 7 spítöl- um, blindrahæli og nokkrum skólum, en manntjón ekki, þó fáeinir meiddust, áður flugskip friðarpostulans eða frelsara verkalýðsins voru flæmd burtu. * * * Þýzk blöð segja svo frá, að þegar Mr. Chamberlain, forsæt- isráðherna Breta, heimsótti fyr- ir ekki fullum tveim vikum *0 r GLEÐILEGT NYAR OG 1 ÞÖKK FYRIR GAMLA ÁRIÐ 1 ra brezku hermennina í Maginot- ' virkjununi, hafi þýzk flugskip flögrað yfir virkin og slept regn- hlíf, sem gjöf til hans. * * * Rúmanía gerir samning við Þýzkaland að iselja því 190,000 tonn af olíu á mánuði í stað 120,000 áður. Það er haldið að jÞýzkaland hafi ekki olíu til (lengdar fyrir flugherinn og að sparnaður á henni sé jafnvel þegar ástæða fyrir að hann fer sí og æ halloka fyrir flugher Breta. Aukning þessi er ekki sögð leysa úr vanda Þjóðverja, vegna þess að flytja þarf olíuna með járnbraut og olíuvagnar séu of fáir til að koma vörunni til Þýzkalands. * * Brezkir flugmenn segja isín á ; milli einkennilegt hvað Þjóðverj- , ar segi ósatt um flugsigra sína. jÞeir segi frá flugorustum sem ekki eigi sér stað og þeir missi ,eina flugu, en Bretar 34 o. s. frv., sem ekki isé neinn fótur , fyrir. Þjóðverjar tapi ávalt ein- j um þriðja til helmingi fleiri skip- um þegar til flugorustu komi. Ætla þeir fréttir þessar sagðar til þess að fela hið sanna fyrir þjóðinni, er hugboð hefir um, að alt sé ekki með feldu með þetta stríð Hitlers. * * * Sambandsstjórnin í Capada hefir tilkynt að Bretland aaski ekki eftir að hermenn séu send- ir til Englands fyr en það til- kynni um þörf þeirra. *■ * * Þrátt fyrir þó Þýzkaland hafi náð í kol í Tékkóslóvakíu og Póllandi, er nú sagt, að eigend- ur stórhýsa í Þýzkalandi óttist kolaskort á komandi vetri. Húsa- kulda kvað þegar kenna á mörg- um heimilum. * * * Bíl geta menn ekki keypt sér í Þýzkalandi nema að fá leyfi til þess frá stjórninni. Hver isem bíl kaupir verður að geta sann- fært hana um að bíllinn sé keyptur til nauðsynlegra starfa en ekki skemtunar. Þetta er gert til að spara olíu. * * * Varsjá, sem nú er í rústum, verður ekki bygð upp aftur afi Þjóðverjum. Og Pólverjar munu ekki hafa efni á því. Þrír fjórðu allra bygginga var eyðilagður s. 1. september, þegar 100,000 af í- búum hennar voru drepnir í sprengjuhernaði Þjóðverja. Alls voru íbúarnir 1,225,000. Var svo sagt að ekki hefði einn ein- asti gluggi í nokkru húsi í borg- inni verið óbrotinn. Þjóðverjar hafa valið Kraká (Krakow), sem fyrir litlum skemdum varð, fyr- ir höfuðborg hins fyrirhugaða Póllands þeirra. Föstud. 22. des.— Frakkar segja vaka fyrir Þjóðverjum að koma sjóflotan- um út á Norðursjóinn til þess að hindra að Finnum komi að- stað frá öðrum þjóðum. * * * Skeyti frá Finnlandi lúta að því, að Finnar hafi stöðvað Rúasa á þremur aðal-herstöðun- um í Norður- og Austur-Finn- landi. Her Rússa sem fyr í vikunni hélt suður frá Petsamo til Salmijarvi, er nú í undanhaldi og á leið til baka norður aftur. Við Lieksa á Austur landamær- um Finnlands alllangt norður af Ladoga-vatni, hafa Rússar einn- ig verið stöðvaðir og horfir illa fyrir þeim. * * * f skeyti frá Oslo, er hermt, að 7 rússneskir flugmenn hafi lent fyrir aftan herstöðvar Finna og boðið þeim aðstoð sína; þeir berjast nú í her Finna. * * * Járnbraubarslys varð við Benthin í Þýzkalandi í dag; 139 menn fórust, en 109 meiddust. Lestirnar sem rákust á voru troðfullar af fólki. Ljós öll höfðu verið slökt í bænum. * * * Douglas Aircraft félagið í Santa Monica, Cal., er að semja um pöntun frá Bretum fyrir 40 miljón dollara virði af flugskip- um, sem fara 400 mílur á kl.- stund. Félagið gerði 270 af þessum skipum fyrir Frakka og var búið fyrir stríðið að koma 100 af þeim til Frakklands; þau kostuðu 27 miljón dollara. * * * Eduoard Daladier, forsætis- ráðherra Frakka skýrði frá þessu í þinginu í dag: Að fallið hefðu af Frökkum upp til 30. nóvember, 1136 her- menn, 260 sjóliðar og 42 úr flug- liðinu, alls 1438 menn. Að samþykt hefði verið í einu hljóði að veita 55,034,000,000 franka ($1,210,748,000) til stríðs- ins yfir fyrstu 3 mánuði ársins 1940. Að veita Finnum aðstoð. * * * L. W. Brockington, K.C., Win- nipeg, hefir verið skipaður af Sambandsstjórninni til að rita sögu stríðsins í Canada. * * Fritz Thyssen, einn af stór- iðjuhöldum Þýzkalands, flúði frá 80 miljón dollara eignum sínum í Þýzkalandi til Svisslands í september mánuði. Hann var á móti stríðinu og ráðslagi Hitl- ers; var þó eitt sinn einn af þeim sem studdi hann til valda. Hann fæst ekki til að segja neitt um hvort að hann haldi að Þýzka- land vinni stríðið; hann hristi aðeins höfuðið við þeirri spurn- ingu, en sagði þjóðina á móti stríði. Meðan Hitler væri lif- andi kvaðst hann ekki til ætt- jarðarinnar aftur fara, þó hún væri sér öllum löndum kærri. Laugard. 23. des.— Fólksflutingslest og vörulest rákust á í Þýzkanlandi milli Marksdorf og Kluftern í gær. Fórust 50, en 30 meiddust. Þetta er 10 járnbrautarslysið í Þýzka- landi síðan 8. okt. 319 manns er sagt að hafi þannig farist og 311 meiðst. Slysin eru mikið kend ljóslausum bæjum vegna fulgárása. * * * Vegna hráefna skorts, hefir kaupskipum Þjóðverja, sem á höfnum liggja út um allan heim, verið skipað að hraða ferð sinni heim til Þýzkalands. Mun Þýzkaland reyna að vernda þau sem unt er. Alls eru kaupskipin sögð um 500. Þau eru með 1,800,000 smálestir af vörum. Bretar hafa tekið 750,000 smá- lestir af vörum frá Þjóðverjum, auk 175,000 smálesta sem Þjóð- verjar hafa tapað á skipum sem þeir hafa sjálfir sökt, heldur en að láta Breta hafa vörumar. * * * Rússar viðurkendu sjálfir í dag, að leifturstríðið gegn Finn- um hefði mislukkast. Fokreiðir út af þessu, sendu þeir Finnum þau orð, að gefast upp klukkan 1 e. h. (þetta var á Þorláks- messu). Að öðrum kosti yrði borgin Helsingfors jöfnuð við jörðu. Finnar látu þessa hótun ekki á sig fá, heldur hertu sókn- ina á Karelia-eiðinu og unnu talsvert á. « Mánud. 25. des.— Jólin voru rauð í þetta sinn. Blöð hér tala um þau sem ‘græn’ og það má ef til vill eins til sann- vegar færa. Jörð er snjólaus ennþá og að nokkru græn; veður ekki kaldara en það, að á jóla- daginn var það 20 gráður fyrir ÍSLENZKUR LÆKNIR SEZT AÐ Á GIMLI Kjartan Ingimundur Johnson " Það á vel við að íslenzkur læknir setjist að á Gimli og sér- staklega nú, þar sem hinn mynd- arlega spítala-bygging er að verða fullgerð; spítali sem hefir til orðið fyrir höfðinglegt tillag frá íslendingi. Dr. Kjartan er einn af okkar efnilegu ungu mönnum, prýðisvel að sér á ís- lenzka tungu, bæði að tala og rita og er það mikils virði í ís- lenzku héraði. Er það heiðurs- vert þar sem hinum yngri fækk- ar óðum sem eru færir í ís- lenzkri tungu. Kjartan er sonur hjónanna Einars og Oddfríðar Johnson að 1083 Downing St., hér í bæ. Er hann fæddur við Lundar í Grunnavatnsbygð og er þrítugur að aldri. Hann útskrifaðist frá læknaskólanum í Winnipeg fyrir þremur árum og hefir stundað lækningar, fyrst við almenna spítalann í Winnipeg, svo i Bran- don og nú síðast í sumar norður við The Pas. Hefir hann hlotið góða æfingu, sérstaklega í upp- skurðum á þessum stöðum og getið sér vinsældir og góðan orð- stír. Var hann tilenfndur af bæjar- ráðinu á Gimli af mörgum er sóttu um embættið. — Óskar Heimskringla honum til ham- ingju með starfið við hinn nýja spítala og mönnum á Gimli og grendinni með læknis valið. ofan 0. Klaki er mjög lítill enn í jörðu. Á sex golf-völlunwbæj- arins léku menn golf lengi á jóladaginn og er það sagt í fyrsta sinni, sem það hefir átt sér istað. Hafa menn vegna þessa blíðviðris eflaust notið jólagleðinnar betur en ella. Jól hafa aðeins einu sinni verið hér snjólaus áður, árið 1913, en þá var frost 14 stig fyrir neðan 0. Þriðjud. 26. des.— Rússar fara hörmulegar hrak- farir í Norður-Finnlandi. Þeg- ar þeir voru komnir nokkuð suð- ur fyrir Petsamo, tóku Fixmar svo hrauistlega á móti þeim, að þeir lögðu á flótta norður aftur. En þar beið ekki betra, því hvergi var skjól að fá. Frostið milli 25 og 30 fyrir neðan 0 og oft blindbylur. Er haldið að lið Rússa hafi flest farist, er þarna var. Á austur landamærum Finnlands, eru Rússar einnig á undanhaldi, svo að sumstaðar þar er nú barist á rússneskri jörð. Sóknin nyrðra hefir því ekki reynst Rússum happasælli en syðra enn sem komið er. Brotist var inn í New Method Laundry bygginguna 329 Bur- nell St., s. I. miðvikudag, vöku- maðurinn bundinn og peninga- skápur sprengdur upp. Teknir voru peningar $409.99 og mikið verðmætra bréfa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.