Heimskringla - 27.12.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.12.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. DES. 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA leifur hepni og new YORK SÝNINGIN í Morgunblaðinu 31. okt. var knnin um íslenzku sýninguna í New York og Leif hepna. Já, Það er skrítið hvað Norðmenn altaf tileinka sér Leif. Eg hefi rekist á það aftur og aftur í Þessi ár sem eg hefi verið í Landaríkjunum og í meir en 50 fyrirlestrum um ísland, sem eg hefi haldið síðustu árin í ame- riskum félögum, klúbbum og skólum hér í álfu hefi eg altaf &ætt þess vandlega, að taka fram iskýrt og skorinort, að Leif- ur hepni var fæddur á íslandi °S Þessvegna íslendingur. Það er satt, að Ameríkumenn yfirleitt gera ekki sérstakan ^reinarmun á norrænu þjóðerni; við erum allar 4 þjóðimar ‘norse” (norrænar) þ. e. a. s. Þsgar þeir ekki bara segja “dumb Swede” og láta það gott heita! En þótt mér sé þetta al- gerlega ljóst, þá get eg ekki neitað því, að þegar eg las í ^forgunblaðinu, að mynd hefði yerið tekin af norska ríkiserf- i^gjanum undir styttu Leifs á New YorkHsýníngunni, þá sauð 1 mér vonskan! Eg á marga norska vini og yinkonur — Norðmenn eru skemtilegustu menn sem eg í^kki (þegar þeir eru skemti- legir!) — og við tölumst við og skrifumst á um alt milli himins °g jarðar, en eitt er það mál- ®fni» sem aldrei er nefnt okkar a milli, sem sé þjóðerni Leifs Eiríkssonar! En hafið þið nokkumtíma tek- ið eftir, hvað við íslendingar erum líkir Norðmönnum? Það getur vel verið að hægt verði að Banna það einhverntíma — er ekki verið að reyna það — að ísland hafi verið bygt af Dön- náum til, að Leifur Eiríksson var fslendingur. — Eg hlakka isérstaklega til að segja nokkur orð um það mál í fyrirlestri, sem eg á að halda í félagi einu hér í ríkinu í næstu viku. Formaður- inn í félaginu er af norskum ættum og mjög hreykinn af — Leifi Eiríkssyni! Rannveig Schmidt JÓLABARNIÐ EÐA ST. KLÁUS Efir séra Jakob Jónsson Sankti Klásu eða Kláus hinn helgi er persóna, sem öll böra þessa lands kannast við. Flest börn vita samt, að hann er skáld- skapur, en þeim finst hann samt sem áður aðlaðandi til umhugs- unar fyrir jólin. Sum lítil börn trúa því raunar, að hann isé til, þessi góðlegi gráskeggur í rauð- um kufli, sem kemur akandi úr norðurátt um jólin. Hreindýr- um er beitt fyrir sleðann hans, og hann hefir meðferðis fulla poka af margskonar leikföngum handa litlum börnum. Hann læðist inn. í herbergin þeirra og lætur góðgæti eða gull í sokkinn, sem hengdur var á rúmstokkinn kvöldið fyrir. Börnin hlakka til jólanna, ekki sízt vegna Kláusar helga. Koma hans er boðuð í öllum blöðum. Útvarpið hrópar nafn hans inn á hvert heimili. Það eru myndir af honum í öllum búðum. f iskólanum er rætt um hann. Og á heimilunum. Þegar sunnudaga- skólarnir halda upp á jólin, er Sankti Kláus ómissandi liður í hátíðahaldinu. Sankti-Kláus er ímynd örlæt- isins. í augum barnanna eru auðæfi hans takmarkalaus. — Hann getur gefið öllum börnum jólagjafir. um, en við erum miklu líkari Norðmönnum en Dönum. Við höfum nákvæmlega sama lund- arfar og Norðmenn, sömu góðu Punkta” og sömu gallana. Já, eg sagði galla! Við erum óskap- e£a montnir af landi og þjóð, «ms og þeir, við heirritum það Sem okkur ber og engar refjar eða það sem við álítum að °kkur beri — eins og þeir. — Danir hafa alt öðruvísi lundar- far. Maður sá það greinilega u árunum, þegar Noregur og ^nmörk voru að rífast út af Gnaenlandi. Greinar í norskum nlöðum um það' mál voru fullar fí ofstopa og reiði, en dönsku nlöðin gerðu bara grín að öllu Saman! — Eg hefi annansi oft nskað þess, að við íslendingar 'ktumst Dönum í þessa átt, að aunna að hlægja, ekki bara að öðruni^ en líka að sjálfum okk- Ur > — lífið er svo miklu auðveld- ara, og einfaldara yfirleitt, ef ^naður hefir það lyndiseinkenni. Að því er viðvíkur þessari nmmtufrekju bræðra okkar, °rðmannanna með Leif Eiríks- s°n- Látum okkur líta í eigin ö^nm. Köllum við ekki Níels insen íslending? Hann var ^ddur í Færeyjum, ef eg man rett og hvað segja Færeyingar ^ni það mál! Og Thorvaldsen. ð því er mér er kunnugt, þá eílr það verið opinberlega reSið í efa að hann hafi verið °nur Þorvalds; og að minsta °sti var hann hálfdanskur og uPPalinn í Danmörku. t)g Dr. Vilhjálmur Stefánsson, s endingurinn Vilhjálmur Stef- ansson! — Eg býst við að við - °íum stundum gert okkur seka að nefna hann svo. En hann ar fæddur í Canada og uppal- ^n í Bandaríkjunum. Eg játa Það er freisting að segja, að ann sé íslendingur! En kannske ýf öftð líka freisting fyrir Norð- mennina að tileinka sér Leif! 11 hvað sem því viðvíkur — , ,s °? Hjálpræðisherinn söng ^eima í Reykjavík í gamla daga: ^ sknl aldrei, aldrei, aldrei gef . UPP. nei, nei! Eins munum 1 aldrei gefast upp við aí' amra því inn í alla þá sem við En — undarlegt má það heita, ef ekki hafa hrærst 1 brjóstum sumra fátækra barna tilfinning- ar, sem voru blandnar sánsauka ? Hvers vegna gefur hann altaf börnum ríkismannanna meira en börnum fátæklinganna ? Hvers vegna gefur hann sumum alls ekki neitt — oftast nær þeim, sem minst eiga fyrir? Sum börn hafa dagana fyrir jólin hugann fullan af óuppfyltum óskum. Og þau reyna með ýmsu móti að gefa St. Kláusi í skyn, jafnvel með sendibréfum, hvað þau helst langi til að eignast. Og tilhlökkun jólanna verður blandin spenningi. Fæ eg það, sem mig langar í ? Gefur Sankti Kláus mér eins mikið og sumum öðrum bömum í mínum bekk í skólanum ? Eða setur hann mig hjá? Eftir jólin fara börnin í skól- um að sýna hvert öðru jólagjaf- irnar sínar? Sum hafa fengið lítið, einhverja ódýra hluti, sem ekki jafnast á við stóru brúð- urnar, dýru myndabækumar eða annað, sem komið er með í skólann. Barnið, isem kennt hefir verið að trúa á Sankti-Kláus, finnur kökk fyrir brjóstinu. Hann gat gefið meira. Því hugsast ekki, að jólagjöfin sé frá fátækum foreldrum, sem ef til vill neituðu sjálfum sér um eitthvað til að gleðja barnið sitt með þessari litlu jólagjöf. Það finnur ekki þakklæti þess barns, sem veit, að litlu gjöfinni fylgir fynst og fremst kærleikur — löngun pabba og mömmu til að flytja jólagleði inn í huga þess. Þannig getur hin einhliða á- hersla á Sankti Kláus, sem þó er svo algeng, orðið til þess að skapa ömurleik og óyndi í sam- bandi við jólin. Tilhlökkunin verður eigingjörn og hátíðin sjálf einskonar miðsvetrar- markaður, isem oft og tíðun hefir leiðindi í för með sér, frek- ar en hitt. En sem betur fer, er það ann- \r, sem á ítök í hugum manna iólunum. “Liggur í jötunni l' varður heims.” Hann er ennþ lifandi brunnur hins andlega auðs á miljónum heimilia um víða veröld. Minningin um hann setur helgiblæ einlægninn- ar og kærleikans á jarðlífið, þar sem hún nær til. Og jólin hafa fyrir þá sök orðið hátíð fyrir andann, frekar en líkamann, þrátt fyrir alt. Meira ber þó á þessum þætti jólahaldsins á Norðurlöndum en í hinum enska heimi. Það vant- ar að vísu ekki, að jóla-um- stangið sé nóg hið ytra. En þeir, sem hafa lifað jól í löndum eins og Svíþjóð eða fslandi, hljóta að finna til sársauka, er þeir kynnast canadiskum jólum. Á íslandi mundi það vekja arg- asta hneyksli að hafa sölubúðir opnar á sjálfri jólanótt. Helgi- tilfinning jólanan er þar -svo sterk, að hún laðar fjöldann til guðsþjónustu, fremur en nokkru sinni endranær. Á aðfangadags- kvöld og jóladag eru allir skemtistaðir lokaðir. Á jóla- daginn hafa menn um hönd ýms- ar skemtanir á heimilum sínum, en aðfangadagskvöldið hefir fyrst og fremst trúarlegt inni- hald. Eg mundi geta leitt þig, lesari minn, inn á heimili, þar sem lágt er undir loft, og jóla- gjafirnar ódýrar, og enginn vissi um Kláus hinn helga, — engar skemtanir voru að fara fram, og þó er þar engin deyfð og ; enginn tómleiki. Fólkið er glatt, 1 af því hugsanir þess eru mildar, tilfinningar þess hlýjar, og at- 1 hafnir þess einlægar. — Þetta | voru ekki gjafir St. Kláusar, 1 heldur gjafir jólabarnsins. f þessu landi er að sumu leyti | erfitt að halda jól. Siðum og Ivenjum ótal þjóða ægir saman, | og rekast sumstaðar á. Meðal 1 annars er örðugt að komavst hjá því, að “heilög jól” Norðurlanda- búans rekist á hið enska jóla- I hald. fslenzk búðarstúlka kvart- ! aði einu sinni yfir því, svo að I eg heyrði, að hún gæti ekki hald- 1 ið jól með foreldrum sínum, því að hún væri að vinna fram eftir j allri nóttu á sjálfri jólanótt. Sumt íslenzkt fólk finnur líka til þess, að hér í landi skuli það , nærri því þykja sjálfsagður hlut- ur að færra sé við kirkju en endranær á jóladag. Eg er ekki að lasta þann sið, að skyldfólk hópist saman til máltíðar hvað hjá öðru, en — “eru ekki tólf stundir í deginum?” spurði Kristur. Heimilismáltíðin, með öllum gömlum og góðum jóla- minningum, verður engu minna virði, þó að einni stund af tólf sé varið til andlegs samfélags í minningu jólabarnsins. Áður en eg lýk þessari hug- leiðimgu, langar mig til að minn- ast eins atriðiis í sambandi við jólahald okkar, hér í Wynyard; síðan í tíð séra Friðriks A. Frið- rikssonar hefir það verið föst venja, að sunnudagaskólinn hefði jólasýningu eða jólaleik. Þessari venju er ennþá haldið, þrátt fyrir erfiða tíma undan- farandi ára. Sá litli hópur, sem að þessu istendur vill ekki hætta við það. Af hverju ekki? Af því að enginn þáttur í jólahaldi bygðarinnar er vinsælli né á- hrifameiri en þesisi. Menn af öllum þjóðum hafa undanfarin ár fylt hina stóru kirkju út í dyr; sumir hafa jafnvel ekið í opnum sleðum einar 12 til 15 mílur til þess að vera viðstaddir. Og af hverju? Af því að þessi jólaathöfn er tilraun til þess að leiða huga fólksins að helgi jólanna. Hún er ekki skemtun, eins og þær sunnudagaskólasamkomur, sem víðast hvar tíðkast. Hún er guðsþjónusta, sem með einföld- um, sýnilegum táknmyndum. bregður upp fyrir sjónum manna því, sem eyrun heyra lesið eða flutt úr helgum ritum. Þarní er ekki minst á Sankti Kláus, ei er gerð tilraun til þess að konr Tjöfum jólabarnsins áleiðis. Það væri hægt að hafa þessr 'mingar, ennþá veglegri en þar ru, ef allir íslendingar bygðar- innar hugsuðu eins og Pólverj- inn, sem sagði við íslenzka konu að lokinni einni slíkri athöfn: “Þetta er kirkjan, sem við ætt- um að fylkja okkur utan um.” En eins og er, viljum vér vera þakklát þeim hóp af fólki, yngra og eldra, sem hjálpar til að komai þessu á og gera það áhrifmikið í allri auðmýkt. Bæði þeim, sem sjá um leikinn og þeim, sem annast söng og hljóðfæraslátt. En einu skulum vér veita at- hygli. Unga fólkið í Wynyard er með þessu að varðveita þjóð- venjur Norðurlanda á sinn þátt. Það varðveitir helgi jólanna í meðvitund sinni og annara. Það ] langar til að beina huganum fremur að þeim, sem flytur oss andlegar gjafir en aðeinis sýni- legar. Eg vona, að sú tilhneig- ing flytji eitthvað gott inn í líf þess, bygðarinnar og landsins. Vorir tímar sýna það með átak- anlegum hætti, að ekki veitir af að halda öllu því sem bezt við. er laðar hugi mannanna að frið- arhöfðingjanum milda. Gleðileg jól. Jakob Jónsson Aths.:—Grein þessi átti að koma í jólablaði “Hkr.” en varð með fleiru að bíða rúmleysis vegna.—Hkr. GAMMURINN OG FÁLKINN Eftir Henryk Sienkiewiez (Smáæfintýri þetta er skrifað 1902 af hinum fræga pólska rit- höfundi og skáldi, Henryk Sien- kiewiez, en það gæti eins vel verið samið í dag. Með tilliti til þeirra atburða, sem nú hafa gerst í Póllandi — föðurlandi höfundar, vill Skutull gefa lesendum sínum kost á að kynnast smáæfintýri þessu, sem ávalt er fullrar umhugsunar vert, en þó einkum nú, eftir á- rásir Þjóðverja og Rússa inn í Pólland.) Gammurinn sezt á barm fálka- hreiðursins og segir: — í nafni réttar míns býð eg þér að hluista á mál mitt. — Hvað þóknast þér? spyr fálkinn. — Eg ætla að drepa þig og éta kjöt þitt. — Hvers vegna vilt þú tor- tíma mér? spyr fálkinn. — Hreiður mitt er of lítið fyr- ir mig, svarar gammurinn, — og eg þarfnast hreiðurs þíns handa ungum mínum. Auk þess torveldar nærvera þín ýms störf, sem gammeðli mitt býður mér að vinna. Þú mælir líka á aðra tungu en eg, og loks sýnir þú mér ekki vin- áttu. — Eg tala það mál, sem guð gaf mér, svarar fálkinn. — Og hvað tilfinningum mínum við- kemur, þá þætti mér vænt um, að þú isegðir mér, hvers vegna mér bæri að sýna þér sérstaka vináttu. — Þetta snertir ekki sjálft málefnið. Eg veit bara, að eg hefi rétt til þess að drepa og éta hvern þann, sem ekki er mér vinveittur. — En ef eg nú auðsýndi þér vináttu, mundir þú þá drepa mig? spyr fálkinn. — Værir þú mér vinveittur, mundir þú af frjálsum vilja láta mig fá hreiður þitt, og þá mund- ir þú einnig, án allrar mótstöðu, leyfa mér a.ð drepa þig og éta, svo að eg fitnaði og kraftar mín- ir ykjust. — Eftir þessu eru engir mögu- leikar fyrir mig til þesis að forð- ast tortímingu? — Sannarlega ekki, svarar gammurinn. — En ef þú fómaðii ?ér fyrir mig, yrði það sá mest; íeiður, er þér gæti hlotnast. Fálkinn hugsar sig um augna lik og segir svo: — Komi það, sem koma skal n segðu mér samt, kæri minn nvar lærðir þú þessa siðfræði? — ó, ræfillinn, ©varar gamm THE ROYAL BANK OF CANADA Generál Statement, 30th T^ovember, 1939 LIABILITIES Capital stock paid up................................... $ 35,000.000.00 Reserve fund............................................ $ 20,000,000.00 Balance of profits carried forward as per Profit and Loss Account....................................... 3,096,252.21 $ 23,096,252.21 Dividends unclaimed................................... 16,674.29 Dividend No. 209 (at 8% per annum), payable lst December, 1939..................................... 700,000.00 --------------- 23,812,926.50 Deposits by and balances due to Dominion Govern- ment............................................... $ 40,167,410.92 Deposits by and balances due to Provincial Govern- ments................................................. 8,692,003.88 Deposits by the public not bearing interest............ 404,373,018.96 Deposits by the public bearing interest, including interest accrued to date of statement............... 428,024.304.00 Deposits by and balances due to other chartered banks in Canada......................................... 261,321.25 Deposits by and balances due to banks and banking correspondents in the United Kingdom and foreign countries........................................ 30,001,150.30 Notes of the bank in circulation..................... Bills payable........................................ Acceptances and letters of credit outstanding........ Liabilities to the public not included under the fore- going heads.......................................... $ 58,812,926.50 911,519,209.31 26,028,237.87 194,243.13 17,642,135.39 511,590.89 $1,014,708,343.09 ASSETS Gold held in Canada....................................... $ 13,252.58 Subsidiary coin held in Canada................................ 1,094,904.37 Gold held elsewhere............................................. 378,408.34 SubsidiaQr coin held elsewhere................................ 3,583,493.69 Notes of Bank of Canada................................... 13,874,748.50 Deposit with Bank of Canada .............................. 63,628,454.31 Notes of other chartered banks............................ 882,121.58 Govemment and bank notes other than Canadian . . . 24,413,598.77 Cheques on other banks................................. $ 32,813,192.71 Deposits with and balances due by other chartered banks in Canada................................... 1,043.05 Due by banks and banking correspondents elsewhere than in Canada.................................... 93,800,332.62 Dominion and Provincial Government direct and guaranteed securities maturing within two years, not exceeding market value...................... Other Dominion and Provincial Government direct and guaranteed securities, not exceeding market value........................................... Canadian municipal securities, not exceedlng market value........................................... Public securities other than Canadian, not exceeding market value...............£.................... Other bonds, debentures and stocks, not exceeding market value.................................... Call and short (not exceeding 30 days) loans in Canada on bonds, debentures, stocks and ocher securities of a sufficient marketable value to cover........................................... Call and short (not exceeding 30 days) loans else- where than in Canada on bonds, debentures, stocks and other securities of a sufficient market- able value to cover................................. $107,868,982.14 126,614,568.38 179,351,641.32 136,083,788.50 9,696,232.55 23,285,372.34 39,250,803.06 14,618,275.64 10,532,872.41 $647,302,536.34 Current loans and discounts in Canada, not other- wise included, estimated loss provided for......... $212,627,311.73 Loans to Provincial Govemments............................. 1,573,774.60 Loans to cities, towns, municipalities and school districts............................................ 20,392,898.33 Current loans and discounts elsewhere than in Canada, not otherwise included, estimated loss providea for......................................... 89,275,904.85 Non-current loans, estimated loss provided for............. 2,693,841.76 --------------- 326,563,731.27 Bank premises, at not more than cost, less amounts written off............ 14,623,763.64 Real estate other than bank premises......................................... 2,195,915.07 Mortgages on real estate sold by the bank................................. 832,776.40 Liabilities of customers under acceptances and letters of credit as per contra.............................................................. 17,642,135.39 Shares of and loans to controlled companies................................... 3,561,409.91 Deposit with the Minister of Finance for the security of note circula- tion...................................................................... 1,380,000.00 Other assets not included undcr the foregoing heads....................... 606,075.07 $1,014,708,343.09 NOTIh-^-The Royal Bank of Canada (France) has been ineorporated under the laws of France to conduct the business of the Bank in Paris, and the assets and liabilities of The Royal Bank of Canada (France) are includea in the above General Statement. M. W. WILSON, S. G. DOBSON, President and Managing Director. General Manager. AUDITORS’ REPORT To thb Shareholders, The Royal Bank of Canada: We have examined the above Statement of Liabilities and Assets as at 30th November, 1939, with the books and accounts of Tne Royal Bank of Canada at Head Offlce and with the certified retums from the branches. We have checked the cash and the securities representing the Bank’s investments held at the Head Offlce at the close of the fiscal year, and at various dates during the year have also checked the cash »nd investment securities at several of the important branches. We have obtained all the information and explanations that we have required, and in our opinion the transactions of the Bank, which have come under our notice, have been within the powers of the Bank. The above statement is in our opinion properly arawn up so as to disclose the tme condition of the Bank as at 30th November, 1939, and it is as shown by the books of the Bank. M. OGDEN HASKELL, C.A., of Haskell, Elderkin & Company JAS. G. ROSS, C.A., of P. S. Ross & Sons Montreal, Canada, December 21, 1939. \ > Auditors. PROFIT AND LOSS ACCOUNT Balance of Profit and Loss Account, 30th November, 1938........................................ $ 2,721,409.82 Profits for the vear ended 30th November, 1939, after providing for Dominion and Provincial Govern- ment taxes amounting to $1,204,867.09 and after making appropriations to Contingency Reserves, out of which Keserves provision for all bad and doubtful debts has been made................ 3,724,842.39 ------------- $ 6,446,252.21 APPROPRIATED AS FOLLOWS: Dividend No. 206 at 8% per annum.................. $ 700,000.00 Dividend No. 207 at 8% per annum...................... 700,000.00 Dividend No. 208 at 8% per annum...................... 700,000.00 Dividend No. 209 at 8% per annum...................... 700,000.00 $ 2,800,000.00 Contribution to the Pension Fund Society............. 300,000.00 Appropriation for Bank Premises....................... 250,000.00 Baíance of Profit and Loss carried forward............ 3,096,252.21 --------------- $ 6,446,252.21 M. W. WILSON, S. G. DOBSON, President and Managing Director. General Manager. Montreal, December 21, 1939. urinn, — veiztu ekki, að um tveggja ára skeið naut eg upp- eldis í dýragarðinum í Berlín? — Ó, úr því að svo er, svarar fálkinn, — þá skil eg ósköp vel, að frelsi mitt er eingöngu komið undir hvassa nefinu mínu — og guðs hjálp. —Skutull Þýtt úr Esperanto Elisabeth Bretadrotning lagði af í förinni í sumar, sem leið, til Ameríku, því að ferðalagið var langt og erfitt. Síðan gætir drotningin þess að fitna ekki aftur. Til þess að koma í veg fyrir það, borðar hún mikið af salötum, nýju grænmeti og á- vöxtum. * * * Los Jardines eyjarnar eru horfnar, tilkynna Bandaríkja- menn. Þær voru norðarlega í Kyrrahafi, í norðaustur af Mar- ian-eyjunum á 21°38’ n.l. br. og 151°34’ au.l. Eyjamar ha{fa horfið einhvemtímann á árunum 1788—1926 og hefir þrisvar únnum verið leitað, eitt sinn af Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgOir: Henry Ave. Ea*t Sími 95 551-»-95 562 Skrifstofa: Honry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA j apönsiku skipi og tvisvar af amerísku. Nú ætluðu Banda- ríkjamenn að nota eyjamar fyr- ir flughöfn og eru þeir menn, sem verða þeirra varir, beðnir að tilkynna það til kortagerðar Bandaríkjastjórnar! — Engum fundarlaunum er þó lofað. * * * Leigubifreiðafélögin í Sydney í Ástralíu hafa ákveðið að láta ökumenn bíla sinna ganga í föt- um af sama lit og bílarnir, sem þeir aka. Jafnframt er rétt að geta þess, að bílamir í Sydney em málaðir afar sterkum litum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.