Heimskringla - 03.01.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. JANÚAR 1940
FJÆR CXÍ NÆR
MESSIJR* f ÍSLENZKU
S AMB ANDSKIRK JUNUM
Messur í Winnipeg
fara fram í Sambandskirkj-
unni n. k. sunnudag á vanaleg-
um tíma, kl. 11 f. h. á ensku og
kl. 7 á íslenzku. Umræðuefni
prestsins við morgun guðsþjón-
ustuna verður “Who are the
People?” og við kvöldguðsþjón-
ustuna, “Einstaklingar og al-
múginn”. Tímabært og viðeig-
andi efni.
Sunnudagaskólinn kemur sam-
an kl. 12.15.
Ungmennafélagið heldur fund
þriðjudagskvöldið 9. þ. m. kl.
8.30.
* * m
Messa í Mozart sd. 7. janúar
1940. Ræðuefni: Er framtíðin
ákveðin fyrirfram ?
Sóknarpresturinn
* * *
Reykjavík, 31. des. 1939
To Icelandic Consulate,
910 Palmerston Ave., Winnipeg
Beztu nýárs óskir og þakklæti
til Vestur-íslendinga.
Ágústa og Thor Thors
* * *
Dr. P. H. T. Thorlakson og
Grettir Jóhannsson konsúll, voru
sæmdir riddarakrossi Fálkaorð-
unnar af stjórn íslands 1. jan.
Heimskringla óskar þeim til
lukku með heiðurinn.
* * *
Mrs. Hannes Líndal, sem legið
hefir á Misericordia spítalanum
undanfarna daga, er á góðum
batavegi.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund á miðvikudagskv.
10. janúar 1940, að heimili Mrs.
Albert Wathne, 700 Banning St.
Byrjar kl. 8.
* * *
Jón Sigurdsson Chapter I. O.
D. E. hefir nú í undirbúningi
samkomu sem haldin verður 2.
febrúar á Marlborough Hotel.
Verða tveir stórir salir opnir
fyrir almenning log bæði dansað
og spilað bridge. Heiðursgestir
félagsins þetta kvöld verða allir
þeir fslendingar sem nú eru í
herþjónustu, bæði hermenn og
hjúkrunarkonur. Aðgangur fyrir
aðra er 50c. Félagið hefur með
þessari samkomu sína stríðs-
vinnu, og þó lagt sé út í það með
döprum hjörtum er óhjákvæmi-
leg skylda vor á þessum erfiðu
tímum að vinna af fremsta
megni að styrkja þá sem nú taka
upp brandinn — í þeirri von að
mannkynið einhverntíma þrosk-
ist svo að því hlotnist: “Friður
á jörðu og velþóknun yfir mönn-
unum.”
Geymið í minni þennan dag, 2.
feb., og heimsækið Jón Sigurd-
son Chapter, hafið gliaða stund
með kunningjum og styrkið um
leið gott málefni.
“Sameinaðir stöndum vér.”
* * *
Árni (Guðmund'sson) Good-
man, bóndi, Tyndall, Man., lézt
s. 1. mánudag á Grace-spítalan-
um. Hann var 49 ára, ógiftur,
átti um l'angt skeið heima í Win-
nipeg og stundaði smíðar. Hann
var ættaður úr Borgarfirði. —
•Jarðarförin fer fram n. k. fimtu-
dag kl. 3.30 e. h. frá útfararstofu
Bardals. Séra V. J. Eylands
jarðsyngur. Skyidmenni hins
látna hér vestra er ein systir
Mrs. Th. Gíslason og heima á
ísliandi 1 bróðir, Finnbogi í Flat-
ey og 3 syetur: Guðrúnu, gift
Magnúsi Sæmundssyni Reykja-
vík, Margrét, gift Jónasi Jónas-
syni, Reykjavík; Ingibjörg, gift
og búsett í Reykjavík.
* * *
Bréf
New Westminster, B. C.
27. des. 1939
Hr. ritstj. Hkr.:
Eg sendi hér með borgun fyr-
ir blaðið fyrir næsta ár. Um
leið sendi eg nokkur orð til birt-
ingar í blaðið, ef þú vilt gera svo
vel og ljá pláss.
Það var gleðimót á heimili
mínu þann 17. þ. m. í tilefni að
eg átti 70 ára afmæli. Þá heim- j
isóttu mig um 50 manns og var.
ur Sigurðar skálds Jóhannsson-
ar en ekki tilreiddi hann þennan
eftirmat sem þeir hinir, ,en vel
hefir honum þó gefist af þeirri
gáfu, það veit eg af reynslu.
Það voru fjögur frumiort
kvæði sem mér bárust við þetta
tilfelli. Tvö af þeim voru að-
sent, öll hlýleg og góð, en eg ætla
-ekki að biðja um pláss fyrir þau
í blaðinu; það tæki mikið plásis.
En eg bið þig 'að taka og skila peg
til þessa fólks mínu hjartans
þakklæti, sem gerði alt sem
hugsast gat til að gleðja mig
þessa kveldstund.
Þó eitthvað kunni að hafa ver-
ið ofsagt um mína persónu, þá
voru það þó ekki neinir svokall-
aðir gullhamrar og alt vel meint,
svo þó eg ætti mikið lengra ó-
farið en að líkindum er, þá verð-
ur mér þeissi mikla góðvild og
vinarhugur og elskulega heim-
sókn alt af í fersku minni á
Jóns Sigurðssonar félagið I.O.;
Ú.E., hefir beðið “Heimskr.” að
minna fólk á, sem ekki hefir enn !
eignast bókina “Minningarrit
íslenzkra hermanna”, sem félag-
ið gaf út fyrir mörgum árum
síðan, að enn gefist því kostur á
að eignast bókina, því fáein ein- j
tök eru enn eftir óseld hjá for- j
seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St., Winni-
Bókin kostaði upphaflega j
SARGENT TAXI
Light Delivery Service
SIMI 34 555 or 34 557
724 Yj Sargent Ave.
$10.00 í góðu bandi, en er nú
færð niður í þriðjung þess
verðs, auk burðargjalds. Pant-
anir ætti að gera sem fyrst, því
ólíklega endist upplagið lengi úr
þessu.
fslendingar!
Þér sem eruð
bókamenn og
THEICELANDIC
HOMECRAFT SHOP
698 SARGENT AVE.
Selur allar tegundir af heima-
munum, ullarvörum, svo sem
sokka, sport vetlinga, trefla,
vélband og einnig íslenzk flögg
og spil, ágæt til jólagjafa. —
Sérstakur gaumur gefiim pönt-
unum utan af landi.
Halldóra Thorsteinsson
Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe
Coolidge, fyrverandi forseti
MESSUR og FUNDIR
l kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Sa/naðarnefndin: Pundlr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Pdndir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kven/élagið: Fundir annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu
Söngæfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
bókavinir! Munið eftir því, að Bandaríkjanna, er frægur fyrir
þér aukið þægindi yðar, og I
prýðið alt í kring um yður, með
því, að láta binda og gylla bækur
hverjum mínum ólifuðum degi. jyðar. Þá þurfið þér ekki annað,
Eg óska þeim öllum til gæfu |en að renna augunum yfir kjöl-
og farsældar með nýju ári.
Eg óska þér og blaðinu Heims-
kringlu gleði og gæfu á nýárinu.
.Jóhanna Benson
* * *
Hjálparnefnd kvenna í Sam-
bandssöfnuðinum hefir fund n.
k. þriðjudag að heimili Mhs. B.
Hallson, Alverstone St., Winni-
peg. Kosning stjórnamefndar
Iiggur fyrir. Áríðandi að félag-
ar sæki fundinn.
* * *
Halldór Halldórisson frá Lund-
ar, dó á General Hospital í Win-
, ^ inipeg 28. des. s. 1. Með líkið
það aðallega kvenfelagið Sol- ., ... T ,
, . „ , var fanð til Lundar til greftrun-
skin í Vancouver, sem stoð
. , | ar. Hmn latni var broðir Miss
ynr ^ ' ........... Saliome Halldórsson og þeirra
Forstöðukona “Sólskins’, Mrs. SyStkína
Archibald Orr lét svo undur ( * * *
falleg og mikil blóm á borðið og
mjög svo stóra afmælisköku með
mörgum kertum og ógleyman-
lega hlýjum orðum töluð til mín
og prentuðum á spjald líka; alt
til að gleðja mig og virða. Fé-
lagssystur mínar komu með og
framreiddu góðgerðir af öllu tæi.
Svo tilnefndi forstöðukonan
ýmsa til að tala til mín og nefndi
hún fynst forseta lestnarfélags-
ins hér, hr. Friðleifssion og flutti
hann frumort kvæði á eftir sem
hann nefndi eftirmat. Líka tal-
aði forseti félagsins fsafold og
Þórður Kristjánsson með góðan
eftirmat, sem þeir kölluðu það.
Jónas Pálsson talaði einnig nokk
ur orð, en bauð ekki eftirmat,
sem hann þó hefði getað fljót-
lega tilreitt. Eg var rétt að
lesa í Heimskringlu þegar fólkið
kom, þetta ljúfa kvæði eftir
hann “Heiðlóan”, svo eg hafði
það á undan mat.
Sömuleiðis talaði Jóhann son-
Mrs. Gróa Kjartansson, 519
Beverley St., Winnipeg, dó 27.
des. s. I. Hún var 85 ára, kom
vestur um haf fyrir meira en 50
árum. Börn hennar eru Mrs. E.
Davidson, Madison, Wis., og
Jennie, heima. Ennfremur 3
synir: Thor og Jón í Amaranth
og Jule í Winnipeg.
* * *
Afmælisisamkoma stúknanna
Heklu og Skuldar verður haldin í
G. T. húsinu, þriðjudaginn 9.
jan. Til skemtana verða ræður,
söngvar, upplestrar; kaffi verð-
ur veitt. Stúkurnar bjóða félög-
um sínum og vinum, þó í stúku
séu ekki, að heimsækja sig og
njóta góðrar skemtunar.
inn á bókunum, til þess að finna
bókina, sem þér þurfið á að
halda. Sendið því bækur yðar,
sem fyrst, í band eða viðgerð,
til Davíðs Björnssonar að
“Heimskringlu”. — Stafirnir
þryktir í gull eða silfur á kjöl-
inn, eftir því sem óskað er. —
Miklu efni úr að velja í mörgum
itum. Verkið vel af hendi leyst.
“SÖGUMÁLIД
hve fámæltur hann er. Sunnu-
dag einn kom hann heim frá
kirkju log kona hans spurði hann
hvort ræða prestsins hefði verið
góð.
Coolidge kinkaði kolli.
— Hvað talaði hann um?
spurði frúnin.
— Syndina.
— Hvað sagði hann um synd-
ina?
— Hann var á móti henni.
* * *
— Lánaðu mér fimm krónur,
Mangi.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þ jóðræknisf élaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
— Hvernig hefirðu hugsað
þér að borga mér þær aftur?
— Eg fæ lánaðar 10 krónur
hjá Sigga.
Frh. frá 5. bls.
ir að senda sem fyrst alt það,
sem þeir hafa í höndum, alt það
sem þeir muna og alt það sem
þeir geta útvegað frá öðrum,
sem þeir álíta að heima geti átt
í þessari sögu.
Vestur-fslendingar, einn fyrir
alla og allir fyrir einn, hvar sem
þér eigið heima og hvaða flokk
isem þér fyllið, takið saman
höndum í þessu sameiginlega og
þýðingarmikla máli allra
sendið sem fyrst alt
Marked groiwth in all deparments
of the bank’s business is refleoted in
the Annual Balance Sheet and Profit
and Loss Account for the year ending
VOr, j November 30, 1939, being issued by
Sem þér!The Poyal Bank of Canada to its
compare with the previous year as
follows:
YEAR ENDED NOVEMBER 30th
getið sjálfir og bendið á aðra sharehoiders.
Total assets amount to $1,014,708,-
000, an increase of $106,643,000 over
RECITAL
• The Distinguished Canadian Authoress
Laura Goodman Salverson
will give a public reading of selections from her books,
including “The Confessions of an Immigrant’s Daughter”
MONDAY, JANUARY 8th
Federated Church, Banning St.
Assisting Artists:
Ragnar H. Ragnar, pianist—Cora Doig, vocal soloist
Sponsored by Federated Church Ladies Aid
Begins at 8.30 p.m. Silver collection
For Good Fuel Values
Order ....
DOMINION KLIMAX COBBLE ... $6.25 per ton
(Sask. Lignite)
WESTERN GEM LUMP...........11.75 per ton
(Drumheller)
FOOTHILLS LUMP.............12.75 per ton
(Coal Spur)
WINNECO COKE...............14.00 per ton
Stove or Nut
PHONES 23 811—23 812
Mcpurdy oupply p.o. ltd.
i/ BI II.DERS’ U SUPPX.IES U and COAL
License Nq. 51 1034 Arlington St.
Gleðilegt ár!
“Nýtt ár ennþá guð oss gef-
ur”, 1940. Af hjarta óska eg
þess að það reyniist öllum gleði-
legt. En sérstaklega er eg að
hugsa um íslenzkuskóla Þjóð-
ræknisfélagsins sem starfar á
laugardögum. Eftir jólafríið
hefur hann aftur starf á laugar-
daginn í þessari viku. Byrjun-
artími er, eins og áður, kl. 10 að
morgninum. Vonandi koma allir
nemendur þá, sem hafa verið
með okkur í vetur. Ennfremur
höfum við isterka löngun til að
sjá þar hóp af nýjum nemend-
um. Allir eru velkomnir. Ekk-
ert gjald er sett fyrir kensluna,
en ætlast er til að allir kaupi
Baldursbrá.
Við skulum öll ganga að verki
með endurnýjuðu starfsfjöri. —
Það er yndislegt verk að kenna
íslenzku, og með réttu hugar-
ástandi er eins yndislegt að nema
hana.
Til þess að þetta starf komi að
fullum notum þurfum við sam-
vinnu foreldra, nemenda, kenn-
ara. Við iskulum öll takast í
hendur.
Glegilegt ár!
R. Marteinsson
* * *
Arnljótur B. Olson, Gimli,
Man., hefir enn ekki fengið
Þjóðvinafélags bækurnar fyrir
útliðið ár (1939), en hvenær
sem þær svo koma, skulu þær
án tafar sendar fyrverandi kaup-
endum.
* * *
Dr. Ingimundson verður stadd-
ur í Riverton þann 9. jan.
sem þér þekkið og líklegir væru j
til að gera það sama. Sendið öll j
gögn til Þ. Þ. Þorsteinssonar að|in the bank’s history. Only in the
862 Banning St., Winnipæg.
Fyrir hönd útbreiðslu nefnd-
arinnar.
Sig. lúl. Jóhannesson,
ritari.
ISLANDS-FRÉTTIR
Stóra skip Eimskipafélagsins
verður ekki smíðað
Skip það, hið stóra, sem Eim-
skipafélag fslands hafði ákveðið
að kaupa, verður ekki smíðað.
“Morgunblaðið” fékk í gær
svohljóðandi bréf frá stjórn
Eimskiipaféllagsins:
“Vér leyfum oss hér með að
beiðast þess að þér birtið í blaði
yðar að skipsmíðastöð Burmeist-
er & Wain í Kaupmannahöfn
hefir nú, af ástæðum, sem ófrið-
urinn hefir valdið, sagt upp
samningi þeim við oss um smíði
fyrirhugaðs farþega- og farm-
skips, sem ræðir um í tilkyníi-
ingu vorri til yðar, dags. 20. júní
síðastliðinn”.
Virðingarfylst,
H.f. Eimskipafélag fslands,
Egert Claessen, formaður
Jón Ásbjömsson, ritari
(Skipið átti að
brúttósmálestir og átti að hafa
rúm fyrir 224 farþega.
Tilboð Burmeister & Wain í
skipið var 168,400 sterlings-
pund).—Mbl. 26. nóv.
ROSE
— THEATRE —
—THIS THUR. FRI. & SAT.—
CABT
— Added Feature —
JANE WITHERS in
“BOY FRIEND”
THURSDAY is GIFT NIGHT
Annual Balance Sheet of 1929 has
The Royal Bank of Canada previously
shown assets in excess of one billiom
dollars.
Deposits Up Over $100,000,000
Total deposits including deposits by
Governmenits, banks and the public
amountof $911,519,210, an increase of
over $107,000,000, as compared with
the corresponding figures last year.
Deposits stand at the highest point
in the history of the Bank. To the
extent of $39,000,000 the increase is
accounted for by larger balances due
to the Dominion Government. Non-
interest-bearing deposits increased
approximately $48,000,000.
Current Loans Increase
The upward trend in current loans
in Canada which began in 1937
been maintained, the increase for the
year amounting to over $16,000,000.
Loans outside of Canada, however,
have fallen by approximately $10,-
000,000.
Strong Uiquid Position
As might be expected under exist-
ing conditions, the bank’s liquid posi-
tion is particularly strong, immedi-
ately realizable assets amount to no
less than 69% of the bank’s total
liabilities to the public. Cash assets
alone, including bank balance3,
amount to no less than $234,483,550
Govemment and Provincial securitie3
vera 3300 amount to $315,000,000, of which ap-
proximately $180,000,000 mature
within two years.
Profit and Loss Account
Net profits, after providing for
Dominion and Provincial 'taxes
amounting to $1,204,867 and after
making appropriations to Contingen-
cy Reserves, out of which provision
for all bad and doubtful debts has
been made, amount to $3,724,842 a
moderate increase over the 1938 fig-
ures; $2,800,000 was discributed in
dividends, the usual contribution of
$300,000 was made to the Pension
Fund Society and $250,000 was writ-
ten off Bank Premises Account. The
balance of Profit and Loss carried
foriward amounted to $3,096,252, an
inerease of $374,843.
The Annual General Meeting of
the shareholders will be held at the
Head Office of the Bank at eleven
a.m. on January 11, 1940.
Profit and Loss Account figures
1939 1938
$ $
Profits »3,724,832 »3,696,233
Dividefids 2,800,000 2,800,000
924,842 896,233
Pension Fimd.... 300,000 300,000
Bank Premises 250,000 200,000
374,842 396,233
Prev. Balance.... 2,721,410 2,325,176
Carried fwd 3,096,252 2,721,409
* After providing for Dominion
and Provincial Govemment tax-
es and after making appropria-
tions to Contingency Reserve out
of which Reserves provision for
all Bad and Doubtful Debts haS
been made.
Balance Sheet figures for the year
ending December 30th compare as
follows:
1939 1938
1 $ $
1 Capital Stock 35,000,000 35,000,000
j Reserve Fund 20,000,000 20,000,000
P. & L. Bal 3,096,252 2,721,409
Dividends 716,674 716,832
Dominion
Gov. Dep 40,167,411 1,446,610
Provincial
Gov. Dep 8,692,004 9,001,231
Deposits 832,397,323 779,027,131
Due to Banks 30,262,472 14,633,785
Notes in Circ. 26,028,238 26,396,639
Ltrs. of Cred. 17,642,135 18,532,002
Other Liabs... 705,834 589,072
1,014,708,343 908,064,711
ASSETS
1939 1938
$ $
Notes & Dep. Bank
<xf Can 77,503,203 73,042,139
Other cash &
Bank Bal... 156,980,347 127,245,125
Dom. & Prov.
Govt. Secs. 315,435,430 259,702,026
Municipal &
Other Secs. 72 232,408 62,632,061
Loans Canada 229,939,430 213,871,554
Loans to Prov.
Govts 1,573,775 1,159,796
Loans to cities,
Toiwns, mun.
& school dis-
tricts 20,392,898 18,848,359
Loans Foreign 99,808,777 109,281,540
Bank Prem. &
Real Estate 17,652,455 17,980,766
Ltrs. of Cred. 17,642,135 18,532,002
Other Assets 5,547,485 5,769,343
1,014,708,343 908,064,711
New Records Established
In Royal Bank Statement
Assets of $1,014,000,000 Highest in Bank’s History—Deposits
Up Over $100,000,000 to Establish New Record—Loans io
Canada Increase $16,000,000—Profits Moderately Higher.