Heimskringla - 24.01.1940, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.01.1940, Blaðsíða 1
The Modern Housewife Knows Quality That is Why She Selects “CANADA BREAD” Quality Goes in Before the Name Goes On” Wedding Cakes Made to Order PHONE 39 017 ALWAYS ASK FOR— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. í£y* áRgangur WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. JANÚAR 1940 NÚMER 17. HELZTU FRETTIR Þingið í Ontario lýsir Vantrausti sínu á King Á fylkisþinginu í Otnario, ^ei"ðust þau tíðindi s. 1. fimtu- ag að samþykt var vantrausts- yfirlýsing á Ottawa-stjórnina. ^taeðan fyrir yfirlýsingunni er ln aðgerðarleysi stjórnarinn- ar i stríðsmálunum. Tildrög þessarar vantrausts- y frlýsingar voru ef til vill þau, a fylkis!þinginu í Ontario að camp). Ræða Mr. Hepburns hefði verið vægari. Mr. Hepburn sagðist hafa ætl- að að tala með eldingar á tungu eins og Col. Drew hefði gert, en það hefði bara ekki tekist. King kvað hann reiðan Ontario-fylki, vegna þess að hann hefði ekki séð sér fært að ná þar í þingsæti. Bann hans við sölu á orku til Bandaríkjanna, væri eitt sýnis- hiornið af því hatri. “Þrír flokks- menn mínir hafa tjáð sig ánægða með King,” sagði Hepburn. “Þeir kunna að verða fleiri. En mér er sama um það. Eg stend við þau orð mín, að King hafi ekki gert skyldu sína. Og hann gerir hana aldrei! Eg veit hvað eg er að segja. Eg sat á þingi með hon- um í 81/2 ár. Um persónulega óvild af minni hálfu er ekki að ®nti oft í æði hart milli liberal- lnkmanna út af King. Kváðu sumir hann athafnalítinn í her- ^lunum, en aðrir mótmæltu f^iádist Hepburn þófið og a Vað að undir úr- Urð þingsins. Var þá samin antraust-yfirlýsing á Ottawa- f inrnina og samþykt með 44 at- ^v*ðum, gegn 10. Níu liberalar j ræða í þessu máli. v°ru á móti. Hepbum lagði svo1 Col. Drew fordæmdi sölu á áherzlu á yfirlýsinguna, hveiti og isbrjótum frá Canada hann kvað stjórn sína rýma til Rússlands, ennfremur það Sessinn, ef hún væri feld. \ háttalag, að mæður og konur fundust Tillaffan ViKASaK; Viannio-- hermanna þyrftu að leita á náð- Miss Pearl Pálmason hefir hljómleika samkomu 8j. febrúar í Auditorium í Winni- peg. Fylgja hérmeð ummæli nokkra músik-fróðra manna um fiðluspil Miss Pálmason og grein frá Guðmundi Stefánssyni, fyrv. forseta Karlakórs fslendinga í Winnipeg. þau vikið út af brautinni og numið staðar, en bíllinn fylst af gasi. Líkin voru freðin er þau agan hljóðaði þannig: ;'Að þingið hafi með athygli ir bæja og sveitafélaga til þess hlýtt á á skýrslu þá er forsætis- að svelta ekki. Var þá kallað, Þingið í Manitoba kemur sam- an 20. febrúar. Engin veiga- mikil mál er búist við að þingið glími við, nema ef vera skyldi að taðherra Hepburn og foringi Þingsköp Þingskop! og ræðu- ^stæðaflokksins hefðu gefið maður talinn vikin fra efmnu Jbrferð sína á fund sambands- Rei® hafIepburn °^,biðja lánardrotna um afslátt stJornarinnar til Ottawa, til að sagðlst ekkl Vllja hefta malfre}S1 skulda, Jða um hermálin við lands- um betta mál' J fyrra stríðl f.Jórnina. Þingið samþykkir hefðl stjorn verlð Vlð vold’ Sem hernieð skýrsluna, sem nefnd verlð hefðl sofandl yflr starfl ,,, _ ____________ oss! hefir samið og þykir fyrir smu. eins og mg-s Jormn- en (hafi verið teknir af lífi í Pól- að «ambandsstjórnin hefir gert hennl hefðl verið *** að koma landi, síðan Hitler tók þar við Vo Htla tilraun með að ynna fra með umræðum og gagnrym a ^ er ^ &uk jkyldu Canada af hendi í stríð- starfl hennar_ i ., a eins áhrifamikinn hátt og Joð þessa lands æskir, að gert f frétt frá París, er sagt frá því að 15,000—20,000 Pólverjar tario“Þinginu ■^iiir íhaldsmen er við voru ir, eða 18 af 23 alls á On- s- - —o-.— fylgdu leiðtoga nUln, Col. George Drew, og 2g j^u atkvæði með tillögunni. ^beralar greiddu og atkvæði henni, en 9 fylgdu Arthur ij, °Uek, óháðum liberala (frá jj0r°nto-Bellwoods), er áður ^i niótmælt henni. (Roebuck í R11111 skeið dómismálaráðherra ePburn-ráðuneytinu). rai^r itoebuck sagði við um- Col Urnar a hin^i um málið, að a • Drew væri ef til vill ann- 0^a um að reka King frá stjórn h u Vlnna að veg og í- J. stl°kksins, en að vinna striðið. ^Col, Drew mótmælti þessu og b^H-Urn studdi þau orð hans og in \ yið: “Að því er ásetning- tiIUáhrserir eða ástæðuna fyrir ^.o^Uimi, sem Mr. Roebuck ha\ttSt a vil eg minna Þingið á . - að Col. Drew var á vígvell- str'^- U h'nakklandi í síðasta la lði að berjast fyrir þjóð og U * á sama tíma og Mr. Roe- að Var a hönum um Canada, aida ræður á móti stríðinu. Sj..r- Roebuck hélt Ottawa- , 0rnina leysa störf sín vel af lendi Máli þessu hefir heyrst, að sambandsstjórnin ætli ekki að svara neinu fyr en þing kemur saman. En blöð hennar haía bent á lántökuna nýiafstöðnu þeirra sem féllu í stríðinu). * * * Verkamannaflokkurinn á Eng- landi fer fram á það, að Mr. Chamberlain fækki mönnum í ráðuneyti sínu, en kjósi isérstakt STJARNAN Á tónhimni listarinnar hefir ný stjarna fæðst. Við höfum iséð hana nú und- anfarinn tíma og fylgt henni eftir. Fyrir nokkrum árum síðan, sást fyrsti glampi hennar. — Smámsaman jókst hann og varð að ljósi, er dreifði geislum á umhverfi sitt. Þessi stjarna ís- lendinga í Winnipeg er Pearl Pálmason, unga stúlkan er hélt samkomu sína hér fyrir rúmum þremur árum isíðan. Munið þið eftir henni þegar hún beygði sitt gullna höfuð yfir fiðlu sína, og þið heyrðuð hina lifandi tóna fiðlunnar svifa til yðar, hljómmjúka, styrka og töfrandi. Þá var sagt: “Hér er ný stjarna að myndast.” Stjörnur listarinnar þurfa að fara langa og erfiða braut til að ná fullu ljósi. Allar þeirra stundir eru mark- aðar niður í stöðuga SÉRA JóHANN BJARNA- SON DÁINN Einn og einn hverfa þeir nú úr hópnum eldri fslendingarnir, sem með lífi sínu og starfi hafa verið stoð og stytta íslenzks fé- lagslífs hér vestra og alls þess sem bezt hefir reynst í íslenzk- um arfi. Með söknuði fylgjum við þeim til grafar. Séra Jó- hann Bjarnason, er lézt s. 1. fimtudag að heimili sínu í Sel- kirk, er einn þessara manna. Lífsstarf hans var mest og bezt i innan þess verkahrings, sém við Iköllum vestur-íslenzkt félagslíf, ' og hann gekk þar heill og óskift- . ^ - ur til verks, því hann var í senn aoar niöur í stoöuga ras. I , *. ,. morgunstundinni byrjar starf *oð>.r Islondmgur og mað- þeirra. og í ormum næturinnar I "r skaPfastar. «« aI» af ,__. , , - , | skoðunum sinum, hvorki í a- svifa þær mn a tonsvið drauma-' . Á landsins. 'minBtu efnl ne oðrum' Unga stúlkan hefir nú verið um nokkur ár að heiman, og auk- ist að þekkingu og leikni hjá meisturum þeim er bezt kunna á Norðurlöndum. Til ættlands síns fór hún að hitta þar ættingja sína. Þar hlýddi hún á hin dulrænu öfl, sem faðir hennar og móðir höfðu svo oft sagt henni frá. Þar fanst henni hún eiga heima. Miðnætursólina er foreldrar hennar sögðu henni frá, sá hún með sínum eigin augum, dreifa geislabrotum sínum yfir jökul* bungur og umhverfi. Hafræn- an lék sér um vanga hennar, meðalannarsþvítilsönnunar,að ráðtil Þeas að sjá um rekstur SJavarniðnr dynur fossa þjóðin vantreysti sambands- stjórninni í engu, og sem að nokkru má eflaust til sanns veg- ar færa, en sem beint svar getur samt ekki skoðast við því hversu stríðsins, er sé með öllu laust við önnur stjórnarstörf. * * * Mr. Aberhart, forsætiisráð- herra Alberta-fylkis, gaf til þjóðin er ánægð með hermála- kvima í dag, að hann hefði farið reksturinn og að Ontario-þingið, sé eina undantekningin frá því. D A G FRÁ DEGI (Fréttir) Fimtud. 18. jan.— Fimm menn dóu og um 50 meiddust í sprengingu í púður- verksmiðju í London í dag. — Eignatjón er sagt mikið í verk-!tor nýlö&a fram á og sem nam smiðjunni. Gluggar í einum 100 \ $200,000,000, var ekki erfiðara fram á við sambandsstjórnina, að hún veitti leyfi til að stofna fylkisbanka í Alberta með $750,- 000 innstæðufé, “sem íbúarnir stjórnuðu”, sem mun eiga að vera það sama og með social credit fyrirkomulagi. Laugard. 20. jan.— Lánið sem isambandsstjórnin húisum í grendinni, brotnuðu. Slysið er haldið að hafi verið til- viljun. * * * Bretar og Frakkar ræða um að flýta alt sem unt er, vopna- sendingum til Finnlands. * * * Finnar hrekja Rússa til baka við Salla á austurlandamærum sínum. Þeir skutu niður 11 skip fyrir þeim. Herdeild þessi sem 1( ” °g vildi að málinu yrði i er ný nyrðra er sögð betur klædd þj,- að ut- Það væri í verka- en þær fyrri, en ekki nægilega 0l|ng fambandsstjórnar, en ekki fyrir hörkurnar þama. Frostið ky 'io-st jórnarinnar. Sar Mr. Hepburn gaf var í dag 70 gráður fyrir neðan til núll, og er sagt eitt hið mesta að fá en það, að umsóknir manna námu $321,276,850 eða um 60% fram yfir það sem um var beðið. * * * Blöð í Þýzkalandi hófu árásir á Svissland í dag, sögðu það ekki gæta hlutleysis síns, sem vera skyldi. * * * Walter Duranty, víðkunnur fregnriti, heldur fram, að Rúss- ar séu að búa isig undir að senda ógrynni liðs til Finnlands tii þess að binda enda á stríðið, Mánud. 22. jan.— Um síðustu helgi var japanskt skip, Asama Maru, á leið frá Los Angeles til Yokohama í Jap an. Þegar það var um 35 mílur hljómuðu í eyra hennar, En með dagsbrún heilsaði hún morgunstundinni með fiðlu sinni, ómar hennar blönduðust saman við istund dagsins í tón- um fiðlunnar og tónarir bárust að eyrum bóndans, er hafði vakn- að fyr en aðrir. Sagði hann þá: “Já, þetta líkar mér. Stúlkan sú arna á einhverntíma eftir að komast á- fram í lífinu.” Nú er hún komin til okkar aftur, stúlkan okkar, — er vakn- aði með dagsbrún þegar aðrir sváfu, til að knýja fiðlustrengi sína. Hvað ætlum við að gera til að sýna að við metum ástuna- un hennar. Ætlum við að vaka með henni? Ætlum við að fylgja stjörnunni eftir á braut hennar inn í sal vorrar ungu borgar .8. febrúar næstkomandi. Við skulum allir mætast og fylla salinn þann 8. febr. Látum sjá að við kunnum að skilja og meta hina upprennandi stjörnu. Guðmundur A. Stefánsson Séra Jóhann heitinn var prest- ur í Norður-Nýja-íslandi í 20 ár, frá 1908 til 1928. Átti hann þá heima í Árborg. Naut hann þar mikilla vinsælda og virðing- ar, jafnt hjá andstæðingum sín- um í trúmálum sem öðrum. — Persónulegur kunningsskapur við hann vóg meira en skoðana- munur allur, því hann var hinn alúðlegasti í viðmóti, skemtdeg- ur og fróður að tala við; yfirleitt var hann málsvari alþýðu. Á opinberum mannfundum var hann hinn fjörugasti og að heyra hann etja kappi þar við ýmsa menn, verður eitt af því, sem Ný-íslendingum mun lengi minnisstætt, sakir skemtunar- innar sem því var samfara. Séra Jóhann var óhlífinn í kappræð- um, ef því var að skifta og um alvarleg mál var að ræða; eru ef til vill sum kirkjuþing lúterskra bezt til frásagnar um það. Fylgdi hann ávalt stefnu séra Jóns Bjarnasonar hlífðarlaust og af- sláttarlaust í trúmálum. Var þeim er þetta ritar eitt sinn sagt, að séra Jón hefði og látið svo ummælt, að í séra Jóhanni byggi með afbrigðum ótrauður u nna> að atkvæði yrði greitt jer sögur fara af á þessum slóð- j.1? málið, létu þrír liberalar í,um- Óvönum hætti við að hel- 0°si óánægju sína og vildu að|trJÓsa áður en þeir viti af. Og rawaHstj5rriin væri látin ein Það a ser mj°K stæð með Rússa. !frá Ströndum Japans, kemur Rakhermálin- Þeir voru Ml0r^an I . I brezkt herskip í veg fyrir það og jj er (York North), Fraser Föstud. 19. jan. gefur því með 2 skotum merki j Unter (Toronto St. Patrick) og í Á Lundar varð eiturgas úr bíl um að nema staðar. Með iskip- M ^h01 (Cochrane North). | (monoxide gas) tveimur mann-jinu voru nokkrir Þjóðverjar, eða r- Baker kvað Mr- Kir aras Drew eskjum að bana í dag. Nöfn 51 alls. Tóku Bretar 21 af Voru . • **->ng hafa verið eem binna látnu eru Gilbert Forbister j þeim með sér af skipinu fennistein”; en það næði ekki og Miss Guðrún Erickson. Þau þeir verkfræðingar. Af þessu °lnni átt, að allir í Ottawa- voru á ferð í bíl til heimilis bróður Miss Erickson, um 6 míl- stjó: aviimni SVlkarar væru grímuklæddir (traitors within the ur vestur af Lundar. Höfðu hafa Japanir orðið svo reiðir, að fregnritar segja engin ds^mi svipuð því áður. Þeir hafa og stefnufastur kennimaður. — Hefir reyndin og orðið sú. í skaplyndi er ekki ólíklegt að þessum tveim mönnum hafi svipað saman. Skoðana-andstæðinga í trú- málum átti séra Jóhann eflaust marga. En þeir, eigi síður en fylgismenn hans, sakna hans og ihinnast ávalt hinna mörgu og ágætu mannkosta hans og alls þess, er hann vann fyrir félags- líf íslendinga. Og það munu flestir um hann segja, enda þótt þeir ættu ekki í öllu samleið með honum skoðanalega, að heilli, á- kveðnari og einlægari manni og góðum íslendingi, hafi þeir sjald- an kynst. Séra Jóhann var 74 ára, er hann lézt. Hann varð bráð- kvaddur, hafði ekki kent neinna veikinda svo menn vissu dag- ana fyrir andlátið. útför verð- ur haldin í Selkirk og á Gimli, þar sem jarðað verður, í dag (24. jan.). Hann hafði þjónað Sel- kirk-söfnuði á annað ár og á Gimli var hann ein fjögur ár prestur áður. Vestur um haf kom séra Jó- hann 1890. Til prests lærði hanu á guðfræðiskóla lúterskum í Chi- cago. Árið 1902 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Mrs. Helgu Bjarnason. Eignuðust þau þrjá syni og tvær11 dætur. Eru synir þeirra séra Bjarni A. Bjarnason, prestur á Gimli, Jó- hann í Winnipeg og Eggert á Gimli. En dæturnar tvær eru Stefanía í Winnipeg, og Sylvía í Vancouver. Ennfremur eru 5 systkini hins látna á lífi: Björn, bóndi í Víðir, Sigurður í Santi- ago, Mrs. ósk. Johnson, Lent- on, N. D., Mrs. Thorbjörg Ey- j ólfisson, Mountain, N. D. og Miss Sigríður Johnson, Lang- don- N. D. Ritari íslenzka lút. kirjkufé- lagsins var séra Jóhann s. 1. 15 ár; tók hann við því starfi af séra Friðriki Hallgrímssyni. — Hann hefir og verið mikill stuðn- ingsmaður Goodtemplara regl- .unnar og félagi stúkunnar Heklu, Þjóðræknisfélagsins og ótrauður stuðningsmaður félags- mála bygða sinna. Heimskringla vottar aðstand- endum samhygð isína, í söknuð- inum við lát séra Jóhanns. heimtað skýringar frá Bretum, en þeir svara ofur rólegir í blöð- unum, að engar skýringar þurfi við þessu að gefa, að Bretar séu í stríði eins og allir viti og þetta komi ekki í bága við alþjóða- herlög. Segja ensk blöð að Jap- anir hafi eflaust haldið að Kyrrahafið væri stöðuvatn, sem þeir einir ættu, en á það væri ekki óhult að reiða sig. Japanir virðast oft hafa álitið að þeir hefðu Bretland og Bandaríkin í hendi sér. Nú eiga þeir í alvarlegum erjum við Bandaríkin einnig; komast ekki að neinum samningum við þau um kínversku-málin. En al- þjóðasamningarnir um viðskifti annara þjóða í Kína, verða að endurnýjast 26. janúar og hafa þá Japanir. eflaust ætlað að segja öðrum þjóðum að hafa sig burtu úr Kína. Þessa stundina horfast þeir að minsta kosti í augu við, að hafa báðar þessar þjóðir á móti sér. Það getur verið þeim áhyggjuefni, þó mikl- ir þykist. * * * Yfir síðustu helgi, fórust 8 skip af völdum tundurdufla eða kafbáta á Norðursjónum. Var eitt skipið brezkt tundurskip og hét Grenville; það var 1,458 ismálestir að stærð. Fjögur önn- ur skip voru brezk. Er haldið að yfir 80 manns hafi farist af 200 alls á þessum skipum; þrjú skipin voru eign hlutlausra þjóða. * * * í ræðu sem Winston Churchill flotamálaráðherra hélt nýlega í London, kvaðst hann viss um, að sömu örlög biðu margra hlut- lausra þjóða og Póllands og þær mættu eins vel ganga að því sem vísu nú, sem síðar og mynda samtök við Frakka og Breta. Bókasafn Manitoba háskóla meðtók nýlega nokkrar íslenzkar bækur til viðbótar þeim er fyrir voru. Bækurnar voru gjöf úr dánarbúi Haldórs Jónssonar, Wynyard, Sask. Þetta eru bæði bækur og tímarit í bundnu og óbundnu máli, í ágætu bandi. Sumar bækurnar eru skrifaðar af canadiskum rithöfundum af íslenzku bergi brotnu, gott tillag til Canadiana, einkum hins sögu- ega efnis. Tvær af þessum bók- um, önnur prentuð 1836, en hin 1837, eru all-fáséðar. Annar3 eru þær allar mjög nytsamar i safninu. Gjöf þéssi var gerð í sama tilgangi og anda og gjöf Mr. A. B. Olsonar fyrir fáum árum; hvorutveggja miða að því að kom aá fót íslnezkri bóka- deild við háskólasafnið, sem með tíð og tíma gæti orðið kennara- stóll. * * * Söngflokkur Sambandskirkj- unnar í Winnipeg efnir til söng- samkomu annað kvöld undir stjórn Pétur Magnús í kirkjunni. Þriðjud. 23. jan.— Sambandsþingið kemur saman á fimtudaginn í þessari viku. Frézt hefir að Þýzkaland selji Frakklandi kók (coke) og að Frakkland selji Þýzkalandi járn- efni. Kaupmenn í Belgíu reka þessi vöruskifti. — “Busines3 Week”, New York (2. des. ’39)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.