Heimskringla - 24.01.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.01.1940, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7 í Sambandskirkjunni n. k. sunnudag messar séra Guð mundur Árnasion, og prédikar hann um tímabært og viðeig- andi mál. Prestur safnaðarins messar við morgun guðsþjónust- una kl. 11 eins og vanalega og verður umræðuefni hans “An Amazing Adventure’’. Fjölmenn ið við báðar guðsþjónusturnar. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Messað verður í Samband3 kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 28. þ.m. kl. 2 e. h., og í Sam- bandskirkjunni á Gimli sunnu- daginn 4. febr. n. k. kl. 2 e. h. * * * Mr,s. J. B. Skaptason biður Heimskringul að geta þess, að hún taki á móti áskriftagjöldum FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, slægður, pundið ....8c Pækur, slægður, pundið .....5c Birtingur, pundið ..........3^0 Sugfiskur, pundið ........2i/2c Pikerei, pundið .......... ..7c Pickerel fillets, tilbúnar á pönnuna, pundið .........15c Síld frá Superior-vanti, pd.4c Sjávar silungur frá Chur- chill, 4 til 6 pd., hvert pd. 15c Harðfiskur frá Noregi, pd...30c Nýreyktur birtingur, pd.....8c Pantanir utan af landi, af- greiddar tafarlaust. Fluttur um borgina ef pantað er dollars virði eða meira. Pantið strax. JÓN ÁRNASON 323 Harcourt St., St. James Phone 63153 ROSE — THEATRE — —THIS THUB. FRI. & SAT.— SONJA HENIE TYRONE POWER in “SECOND FIDDLE” also SHIRLEY TEMPLE in “SUSANNAH OF THE MOUNTTES” and CARTOON Thurs. Night is Gift Night Amateur Show at Sat. Matinee fyrir ritið “Hlín’’ er fröken Hall- dóra Bjarnadóttir gefur út. Verð ritsins er 35c. Heimilisfang Mrs. J. B. Skaptason er 378 Maryland St., Winnipeg. * * * Barnasamkoma Laugardagsskólans Áformað er að Barnasamkoma Laugardagsskólans verði í ár haldin í Fyrstu lútersku kirkj- unni, Victor St., laugardagskv. 6. apríl n. k. Nánar auglýst síð- ar. Elías Elíasson, 335 Langside St., dó s. 1. sunnudag á General Hoispital. Hann var rúmlega sjötugur, kom til þessa lands 1904, og bjó í Langruth og West- bourne þar til fyrir tveim árum að hann lét af búskap og flutti til Winnipeg. Hann var ættaður úr ísafjarðarsýslu. Hann lætur eftir sig konu, Guðr. Hávarðar- dóttur Elíasson og 10 börn. Þau eru eftir aldri talin: Hávarður, Jens, Sigurborg, Kristbjörg, Elías, Hildur Hávarðína, Sigurð- ur, Sigurveig, Ella og Guðrún. Barnabörnin, því börn þeirra eru mörg gift, eru 24. Jarðarförin fer fram í dag (miðvikudag) frá útfararstofu A. S. Bardal. Séra Philip Pétursson jarðsyngur. Bréf Mountain, N. D., 19. jan. Hr. ritstj. “Hkr.”: Mig langar til að biðja þig að gera svo vel að ljá eftirfarandi línum rúm í blaðinu, til að spara mér að senda út póstspjöld til allra meðlima þjóðræknisdeild- arinnar hér syðra, viðvíkjandi ársfundi hennar. Þjóðræknisdeildin Báran held- ur ársfund sinn í skólahúsinu á Mountain, laugardaginn 3. febr. Byrjar kl. 2 e. h. Á þessum fundi verða kosn- ir erindrekar til að mæta á þjóð- ræknisþinginu, sem kemur sam- an 19. febrúar í Winnipeg; og er því mjög áríðandi að þessi fund- ur verði fjölmennur. — Bæði fyrir það að hver erindreki sem kosinn verður þarf að geta fram- vísað skriflegu iskírteini frá þeim sem fullmagta hann til að fara með atkvæði sín á þingi, og einnig vegna embættismanna kosninga deildarinnar; ásamt fleiru, snertandi framtíð Bár- unnar. Allir fá ókeypis kaffi og sæta- brauð. Virðingarfylst, Thorl. Thorfinnson (ritari) —FUNDARBOЗ Til Vestur-íslenzkra hluthafa í h.f. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Útnefningarfundur verður haldinn að 910 Palmerstone Ave., Winnipeg, á fimtudaginn 22. febrúar 1940, kl. 7.30 e.h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að kjósa um á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað Ásmundar P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Ásmundur P. Jóhannsson Árni Eggertsson SARGENT TAXI Light Delivery Service SIMI 34 655 or 34 557 724 '/2 Sargent Ave. MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar S0NGSAMK0MA SÖNGFLOKKUR SAMBANDSSAFNAÐAR efnir til samkomu í kirkjunni FIMTUDAGSKVELDIÐ 25. JANÚAR Margir vinsælir íslenzkir söngvar sungnir • Thelma Guttormsson......Piano Solo Ragna Johnson.............Einsöng Pétur G. Magnús...........Einsöng Árni Sigurðsson..........Upplestur • Aðgangur ekki seldur, en samskot tekin Samkoman byrjar kl. 8.15 Fjölmennið! For Good Fuel Values Order .... DOMINION KLIMAX COBBLE ... $6.25 per ton (Sask. Lignite) WESTERN GEM LUMP..............11.75 per ton (Drumheller) FOOTHILLS LUMP...........12.75 per ton (Coal Spur) WINNECO COKE..............14.00 per ton Stove or Nut r PHONES 23 811—23 812 MCPURDY QUPPLY P.O U BUILDERS’ O SUPPLIES U a LTD. and COAL License No. 51 1034 Arlington St. íslendingum í þessu landi mun flestum kunnugt um istarf Jór.s Sigurðssonar félagsins í þágu ís- lenzkra hermannanna í síðasta stríði og hjálp þá er það hefir veitt þeim og fjölskyldum þeirra síðan. Nú pr félagið að safna peningum til að hjálpa íslenzk- um hermönnum í þessu stríði. í þeim tilgangi efnir félagið til dans og spilasamkomu í Marl- borough Hotel, föstudaginn 2. feb. — Aðgöngumiðar eru seld- ir 50 cent og munu mörg sundr- uð Winnipeg íslendingar nota tækifærið og styrkja félagið við það tækifæri. Ágóðanum af samkomunni verður öllum varið til að hlynna að íslenzkum her- mönnum nú í hernum. En félagið veit að almenning- ur í öllum bygðum íslendinga tekur þátt í kjörum íslenzku hermannanna og vill gjarna láta eitthvað af mörkum þeim til styrktar. Mælist því félagið til að utanbæjar fólk kaupi aðgöngu- miða þó það ekki sæki samkom- una. Tíminn er orðinn naumur og þeir er vilja sinna þessu mál- efni ættu að gera svo án tafar. Utanbæjar fólk getur sent pen- inga fyrir aðgöngumiða til: Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Mrs. E. ísfeld 668 Alverstone St. Valgerður Jónasson, 693 Banning St. * * * Barnakórsæfingar Barnakórsæfingar eru nú haldnar í Jóns Bjarnasonar skóla, föstud. kl. 8.30. Þau börn sem óska að taka þátt í söngnum ættu að koma á æfingu þessa viku eða að síma R .H. Ragnar Símanúmer hans er 31 476. * * * Fulltrúanefndar kosningar Icelandic Good Templars of Win- nipeg fara fram í I. O. G. T. hús inu á Skuldar fundi þriðjudags- kveldið 6. febrúar n. k. Eftir farandi systkini eru í vali: Bardal, A. S. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. Finnbogasion, Carl Hallson, G. E. ísfeld, H. Jóhannsson, Mrs. G. Magnússon, Vala Magnússon, Arny Sigurðsson, Eiki * * * J. J. Sólmundsson, Gimli, dó s. 1. föstudag; hann varð bráð- kvaddur. Hans verður nánar minst síðar. * * * Þeim Dr. P. H. T. Thorláks- son og Grettir Jóhannsyni kon súl, var formlega afhent Fálka- orðan, er Hkr. hefir áður getið um að þeir hafi verið sæmdir af stjórn fslands, í Fyrstu lútersku kirkju s. 1. sunnudag. Heimskringlu hefir verið skrifað frá Portland, Ore., og bent á, að lögfræðingurinn Barði Skúlason hafi verið sæmdur heiðursmerki Fálkaorðunnar af stjórn íslands, en þess hafi ekki verið getið í íslenzku blöðunum vestra eAnþá. Einnig hefir séra Guðmundur Árnason frá Lund- ar, bent Heimskringlu á, að þess hafi verið getið í ritinu Christ- ian Register, að séra Albert Kristjánsson í Blaine, Wash., hafi verið sæmdur heiðursmerki Fálkaorðunnar af stjórn íslands. Fyrir fréttir þessar er Heims- kringla þakklát og hún fagnar heiðrinum, sem þessum ágætu löndum hefir hlotnast. * * * Dr. Ingimundson verður í Riv- erton þann 30 .þ. m. * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum :itum. Verkið vel af hendi leyst THEICELANDIC HOMECRAFT SHOP 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- mununj, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vélband og einnig islenzk flögg og spil, ágæt til jólagjafa. — Sérstakur gaumur gefinn pönt- tmum utan af landi. Halldóra Thorsteinsson Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe land (June 1938): “played the Paganini Concerto with consum- ate skill.” Vísir, Iceland (Sept. 1938): “She came, she saw, she con- quered.” Carl Fleisch, London: “a super- ior violinist — exceptionally beautiful tone.” Jóns Sigurðssonar félagið I.O. Ú.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður I þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. HITT OG ÞETTA UMMÆLI UM MISS PEARL FIÐLUSPIL PÁLMASON Allir sem vilja eignast póst- kort af landnema lendingunni að Gimli 1875, geta pantað þau hjá Davíð Bjömsson, 853 Sar- gent Ave., (Heimskringla) og sent hvort sem þeir vilja heldur frímerki eða peninga. Hvert póstkort kostar 10c og er tekið af málverki eftir Friðrik Sveins- son listmálara, en hann var einn í þessum hóp, sem lenti við Gimli 21. október 1875. D. H., Toronto Conservatory of Music (June 1933): “musical and artistic to her fingertips — i suggests Parlow whose style she | resembles.” Augustus Bridle (Toronto Star, Oct. 1934): “showed su^ve j mastery in detail technique, j variety of phrase and unity ofí design in Beethoven’s Sonata in C minor; a performance of Cec- ilia Hansen standard.” (March 1936): “The Gla^| ounov Concerto was played with, daring ecstasy and a glorious mastery of technique — exuber- ant energy and splendid con- trol.” Sir Ernest MacMilIan (Press Interview, April 1936) forsees, a very promising concert car- eer for the young virtuoso” (June 1937): “she will always be a genuine musician from whom much may be expected.” Bernard Preston (Musical Courier, March 1937): “remark- ^ able in her sureness of execu-j tion, her lovely tones and her' high musical intelligence. Her outstanding feat was, perhaps, her performance of the Sibelius Gancerto, nobly done.” L. S. (Winnipeg Free Press, April 1937): “she has the sec- ret of lyrical style and her tone is remarkable for its smooth rich sweetness.” S. R. M. (Winnipeg Tribune, April 1937): “Her future as a fine artist appears certain” In the Chausson Poeme, de- uailed harmonies were beauti- fully woven into the texture of ;he whole. There was the bold imaginative stroke and sweep, also, essential in making the work “come alive.” Morgunblaðið, Reykjavík, Ice- Rússneskur fulltrúi: “Komdu og talaðu við mig í Moskva.” Finskur fulltrúi: “Eg skal tala við þig í Helsinki fyrst.” —Dublin Opinion. * * * Sumir er um stríðið rita, geta ekki fyllilega ráðið við sig, hvort að eigi að kalla það “vægasta stríð Evrópu” eða “blóðugasta frið.”—Walter Winchell, í St. Louis Post-Despatch. * * * Fylgdarmaður: — Herrar mínir og frúr, þetta er stærsti foss í Alpafjöllum. Má eg biðja frúrnar að hætta að tala, svo að heyrist í fossinum. * * * Kúreka einum var falið að sækja stúlku á járnbrautarstöð, sem var alllangt I burtu. Þegar kúrekinn kom til baka, var hann samt einn. — Hvar er stúlkan ? var hann spurður. — Já, sjáið nú til: Við vorum varla komin hálfa leið, þegar I Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Punölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. H jálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Pundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki Nöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. hún datt af baki og fótbrotnaði, svo að hún gat ekki haldið á- fram. — Og hvað gerðir þú þá? — Hvað eg gerði? át kúrek- inn eftir, sem aldrei hafði feng- ist við annað en hesta og naut- gripi, — eg skaut hana, auðvit- að. ALÞINGI TELUR SÉR MIS- BOÐIÐ MEÐ ÞINGSETU KOMMÚNISTA Frh. frá 5. bls. ingarflokukr alþýðu — sósíal- istaflokkurinn, þingmenn þess fliokks og málgögn hafa markað sér til frelsis, réttinda og lýðræð- is smáþjóðanna síðustu vikurn' ar og alveg sérstaklega viðvíkj- andi málefnum Finnlands, er ekki við það hlítandi að þing- !menn kommúnistaflokksins séu meðlimir Þingmannasambands Norðurlanda, þar sem hyrning- arsteinn þess félagsskapar er lýðræði og markmið hans meðal annars að styðja að alþjóðlegri friðarhreyfingu og samvinnu þjóða á milli. Þess vegna álykt- ar fundurinn að víkja alþingis- mönnunum Brynjólfi Bjarna- syni, Einari Olgeirssyiji, Héðni Valdimarssyni og ísleifi Högna- syni úr íslandsdeild þingmanna* sambands Norðurlanda.—Alþbl. (f viðbót við ofanskráða frétt má geta þess, að í blöðum upp að 15. des., er ekkert að finna um það, að kommúnista-þing- mennirnir hafi sagt af sér þing- mensku eða verið vikið af þingi. Þeir halda áfram þingstörfum eftir þessa yfirlýsingu sem áður. “Hkr.”) | ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR | í WINNIPEG SUNNUDAGSKVÖLDIN 4. og 11. FEBRÚAR eftir messu. • Kosning embættismanna, skýrslur lesnar, o. s. frv. Eru allir safnaðarmenn beðnir að fjölmenna bæði kvöldin. PEARL PALMASON VIOLIN RECITAL CONCERT HALL Winnipeg Auditorium — York Ave. Entrance THURSDAY, AT 8.30 P.M. . . . FEBRUARY 8th . . . Snjolaug Sigurdson at the piano All Seats Reserved 50c Box office: James Croft & Son, 319 Garry Street Tickets also available at: 654 Banning St., Phone 37 843 fc*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.