Heimskringla - 14.02.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. FEBR. 1940
HEIMSKRINGLA
7. SíÐA
SKAGFIRSK FRÆÐI
(Heimskringla hefir verið beð-
in að birta eftirfarandi boðsbréf,
er skýrir sig sjálft.)
boðsbréf
Eins og ýmsum mun kunnugt
hafa Skagfirðingar nú bundist
samtökum, bæði heima í héraði,
í Reykjavík og víðar, og er fé-
lagsskap þessum einkum beint
að tveim verkefnum. Er annað
þeirra það, að koma upp skóla
og héraðsmiðstöð við Reykjar-
hól. En hitt er það, sem hér
verður nánar vikið að, en það er
að safna til sögu Skagafjarðar,
rita um hann og gefa út.
í þesu máli mætti fara ýmsar
leiðir. Væri ein sú, að efna til
Skagfirðingasögu frá upphafi til
vorra daga, yfirlitssögu um
helztu viðburði. En á því eru
þeir annmarkar meðal annars,
að miklar rannsóknir þarf að
gera áður en slíkt verk yrði unn-
ið, og þó hætt við, að verkið
yrði hvorki fugl né fiskur er það
loks gæti komið út.
Oss, sem mál þetta höfum
haft til athugunar, hefir því
komið saman um, að miklu gagn-
legra verði, að taka hvert tíma-
bil sögunnar til rækilegrar með-
ferðar í sérstökum ritgerðum,
er tæmi það eftir því, sem mögu-
legt er og veiti staðgóða þekk-
ingu á því.
Þá hefir oss virzt rétt að færa
verksvið þessa ritsafns töluvert
út og láta það einnig ná til ann-
arra fræða, er Skagafjörð varða,
svo sem náttúrufræði, atvinnu-
og þjóðhátta, landslýsingar o. s.
frv.
Væri að þessu unnið ár frá ári,
kæmi hér með árunum afarmik-
ið safn ritgerða er tækju til með-
ferðar skagfirsk viðfangsefni,
og gæfu alhliða mynd af þessu
héraði, sögu þesis, náttúru og
háttum öllum.
Hefir því verið ákveðið að
hefja nú útgáfú slíks ritsafns
•með nafninu Skagfirsk fræði, og
er ætlast til þess að fyrst um
sinn komi eitt hefti á ári, um
10 arkir. Verða ritgerðir þess-
ar, eftir því sem unnt er, sjálf-
stæðar hver um sig, en þó hagað
svo til, að heftin myndi ákveðnar
heildir, er þau koma mörg sam-
an.
Fyrst um sinn verður lögð
megin áherzla á sögu Skaga-
fjarðar, eins og í upphafi var til
ætlast. Verður að hafa útgáfu
ritgerðanna nokkuð eftir því sem
á stendur um höfunda, því reynt
verður að láta þá eina menn rita,
er trúa má til þess, að gera rit-
gerðirnar sem bezt úr garði. —
Höfum vér hugsað oss að ná
fyrst yfir tímabilið frá upphafi
bygðar í Skagafirði og fram á
síðari hluta 13. aldar. Verða í
því að minsta kosti þessar rit-
gerðir:
1. Landnám í Skagafirði og
hversu héraðið bygðist. Hefir
prófessor Ólafur Lárusson lofað
að semja þessa ritgerð, en hann
er sá fræðimaður íslenzkur, sem
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
Amaranth..........
Antler, Sask......
Árnes..............
Árborg............
Baldur............
Beckville.........
Belmont...........
Bredenbury........
Brown.............
Churchbridge......
Cypress River......
Dafoe.............
Ebor Station, Man...
Elfros............
Elriksdale........
Fishing Lake, Sask,
Foam Lake.........
Gimli.............
Geysir............
Glenboro....v.......
Hayland...........
Hecla.............
Hnausa............
Húsavík...........
Innisfail.........
Kandahar..........
Keewatin..........
Langruth .........
Leslie............
Lundar............
Markerville.......
Mozart............
Oak Point...........
Otto..............
Piney...............
Red Deer..........
Reykjavík.........
Rlverton..........
Selkirk, Man......
Sinclair, Man.....
Steep Rock...........
Stony Hill........
Tantallon.........
Thornhill.........
Víöir.............
Vancouver.........
Winnipegosis......
Winnipeg Beach....
Wynyard...........
...............J. B. Halldórsson
...............K. J. Abrahamson
.............Sumarliði J. Kárdal
................G. O. Einarsson
..............Sigtr. Sigvaldason
................Björn Þórðarson
...................G. J. Oleson
.................H. O. Loptsson
..............Thorst. J. Gíslason
---------------H. A. Hinriksson
..................Páll Anderson
..................S. S. Anderson
..............K. J. Abrahamson
.........:....J. H. Goodmundson
.................ólafur Hallsson
.................Rósm. Árnason
................H. G. Sigurðsson
..................K. Kjernested
...............Tím. Böðvarsson
....................G. J. Oleson
...............Slg. B. Helgason
............Jóhann K. Johnson
................Gestur S. Vídal
.................John Kernested
..............Ófeigur Sigurðsson
.................S. S. Anderson
................Sigm. Björnsson
...................B. EyjóKsson
...............Th. Guðmundsson
.......Sig. Jónsson, D. J. Líndal
............. Ófeigur Sigurðsson
.................S. S. Anderson
................Mrs. L. S. Taylor
...................Björn Hördal
..................S. S. Anderson
..............ófeigur Sigurðsson
....................Árnl Pálsson
...............Björn Hjörleifsson
Mrs.* David Johnson, 216 Queen St.
.............K. J. Abraham8on
....................Fred Snædal
....................Björn Hördal
................Guðm. ólafsson
..............Thorst. J. Gíslason
................-Aug. Einarsson
..............Mrs. Anna Harvey
..........Finnbogi Hjálmarsson
.................John Kernested
.................S. S. Anderson
I BANDARfKJUNUM:
Akra..................
Bantry................
Bellingham, Wash......
Blaine, Wash..........
Cavalier..............
Crystal_______________
Edinburg..............
Garðar................
Grafton...............
Hallson.................
Hensel................
Ivanhoe...............
Los Angeles, Calif....
Milton................
Minneota..............
Mountain..............
National City, Cahf...
Point Roberts.........
Seattle, Wash.........
Svold.................
Upham.................
.................Th. Thorfinnsson
..................E. J. Breiðfjörð
............Mrs. John W. Johnson
..........Séra Halldór E. Johnaon
................Th. Thorfinnsson
................Th. Thorfinnsson
................Th. Thorfinnsson
................Th. Thorfinnsson
.................Mrs. E. Eastman
.................Th. Thorfinnsson
.................Th. Thorfinnsson
..............Miss C. V. Dalmann
......................S. Goodman
...............Mis8 C. V. Dalmann
................Th. Thorfinnsson
....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
..................Ingvar Goodman
..J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
.................Th. Thorfinnsson
...................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Limiíed
Winnipeg, Manitoba
i
mesta stund hefir lagt á þessa dráttar öllum áhugamálum hér-
grein sögunnar. Mun hann hafa aðsbúa.
til samstarfs fræðimanninn Mar-
geir Jónsson á ögmundarstöð-
um, sem rannsakað hefir land-
nám og örnefni í Skagafirði
manna mest.
2. Upphaf Hólástaðar. Verð-
ur í þessari ritgerð tengd saman
svo sem verða má, landnámssag-
an og hinar greinilegri sögur, er
hefjast með Ásbirningasögunni.
Hefir Brynleifur Tobíasson
kennari lofað að rita þessa sögu,
en hann hefir rannsakað Hóla-
stað og sögu hans.
3. Ásbirningar. f þessari
ritgerð er sögð saga Ásbirninga
— gullöld Skagafjarðar — frá
upphafi Kolbeins Tumasonar til
falls Brands Kolbeinssonar á
Haugsnesfundi. — Þessa rit-
gerð semur dr. Magnús Jónsson.
Er hún nú í prentun, og verður
því fyrsta bók, sem út kemur af
Skagfirskum fræðum.
4. Fjóða ritgerðin mun f jalla
um sögu Skagafjarðar frá
Haugsnesfundi fram yfir lok lýð-
veldisins, en það er afarmikið
umbrotatímabil í sögu héraðs-
ins. Er enn óráðstafað um höf-
und þessarar ritgerðar.
Sennilega yrði svo efni í rit-
gerð um sögu Skagafjarðar frá
þessum tíma til siðaskifta, en
það verður látið bíða fyrst um
sinn. Hefir oss þótt réttara, að
snúa oss að sögu Skagafjarðar
á öldinni sem leið.
Þessi saga er afar efnismikil
og vandrituð, og er tilgangur
vor sá, að fræðimenn heima í
Fyrsta bókin “Ásbirningar”
eftir próf. Magnús Jónsson kem-1
ur út með haustinu, og þyrftu þá
svo margir að hafa gerst áskrif-
endur, að framhald útgáfunnar
væri trygt, án tafar. Ætti það
að vera metnaðarmál hvers ein-
asta heimilis í Skagafirði að
eignast þetta ritsafn frá upp-
hafi. Og þá treystum vér því
einnig fastlega, að Skagfirðingar
utan héraðs bregðist vel við
þessu fyrirtæki eins og þeir gera
jafnan er um áhugamál Skag-
firðinga er að ræða. En auk þess
erum vér þess fullvissir, að hér
verður um rit að ræða, sem
margir aðrir bókamenn vilja
eignast, þótt ekki séu þeir Skag-
firðingar.
Vér treystum yður til þess að
styðja þetta eftir því, sem þér
getið við komið.
• f ritnefnd Skagfirskra fræða.
Jón Sigurðsson
Helgi Konráðsson
Magnús Jónsson
Brynleifur Tobíasson
ÓLÖF INGIBJÖRG
INGóLFSDóTTIR
JÓHANN SSON
LANDN ÁMSKON A
“Þau þakka nú henni; og um
hendurnar þær,
er hlúðu’ að og leiddu’, er nú
minningin kær
sem vorsins og vonanna gróður;
þau velja’ úr þeim blómum í veg-
legan krans,
héraði leggi þar saman. Eru 0g vefja þar angandi laufunum
ýmsir þeirra nú að safna til
slíkra ritgerða, og mun söguút-
gáfan koma þeim út jafnóðum
og þær verða tilbúnar og ástæð-
ur leyfa. Er ekki vafi á, að þar
hans
um myndina’ af ástríkri móður.’
— Þ- E.
▲
Með hraðbyri miklum sækja
koma, sem vekja mun mikla at-1 ur-fslendingum, og stór eru þau
hygli. Þá er og í ráði, að gefa út ^skörð sem með hverju líðandi ári
smámsaman og jafnhliða öðru,! eru höggvin í fylkingu vors elzta
Annál Skagafjarðar á 19. öld, Jfólks. Er það og mjög að eðli-
er verða mun sérstök bók. Fer legleikum að framrás tímans
um allar þessar framkvæmdir ^ nemur í burtu hina eldri, en
mjög eftir því, hve vel menn hrindir jafnframt nýrri kynslóð
bregðast við þessu fyrirtæki og j fram á leiksvið lífsins. Kona sú
efla það. * j er hér verður stuttlega minst var
Samhliða þessu er í ráði að ein í hópi landnema, og lifði á-
rita og gefa út jarðfræði Skaga- valt kyrlátu starfslífi í íslenzku
fjarðar, og mun Pálmi Hannes^- umhverfi og innti af hendi með
son, rektor rita hana. Er ekki ágætum hin helgu skyldustörf
að efa, að þar verður um stór-' eiginkonu og móður.
fróðlegt efni að ræða, sem flestit j ólöf Ingibjörg. Ingólfsdóttir
munu telja mikinn fengi í. Fleiru Var fædd 8. des. 1860, voru for-
er ekki ráðstafað, enda er hér eldrar hennar Ingólfur Sig-
verkefni til margra ára. En numdsson, frá Skálá í Sléttuhlíð,
gefa þarf út í safni þessu t. d. j0g Ingibjörg kona hans Benja-
grasafræði Skagaf jarðar, um at- mínsdóttir, ættuð úr Húnavatns-
vinnuhætti í Skagafirði, t. d. sýslu. Árið 1888 giftist Ólöf
Drangeyjarvertíðina o. fl. og síð-j Eiríki Jóhannssyni frá Héraðs-
ast en ekki sízt þarf að safna og j dal í Tungusveit í Skagafirði.
gefa út þjóðsagnir í Skagafirði, £>au fluttu vestur um haf næsta
er vafalaust mundu vekja mikla j ar> og settust fyrst að í Winni-
eftirtekt. Hafa þegar nokkrar peg, eftir stutta dvöl þar í borg,
ráðstafanir verið gerðar til þess! fluttu þau til “Mínerva”-bygðar
- NAFNSPJÖLD -
u
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnaajúk- dóma. Er að finnl & skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lögfraeðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024
Omci Phoni Rks. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BDTLDINO Orric* Houis: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AlfD BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl i viðlögum VIBtalstfmar kl. 2—4 ». b. 7—8 atf kveldinu Síml 80 867 666 Vlctor 8t.
Dr. S. J. Johanneston 806 BBOADWAT Talalml SO 877 VlOtalstiml kl. 3—6 e. h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sA besti. — Ennfremur selur hann ailskonar minnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: S6 607 WINNIPEO
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inmranee and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg' Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 04 054 STesh Cut Flowera Daily Pl&nts ln Season We specialize in Wedding Sc Concert Bouquets & Funersd Designs lcelandic spoken
Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat allskonar flutnlnga fram og aítur um bœlnn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO IS4 BANNINO ST. Phone: 26 420
DR A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551
að hrinda því verki af stokkun
um. Landafræði Skagafjarðar
verður látin bíða nokkuð sakir
þess, að Ferðafélag fslands mun
vestan við Gimli-bæ, bjuggu
þar, unz þau fluttu til Árdals-
bygðar og námu hér land, árið
1902, er þessi bygð var í mynd-
hafa í ráði, að gefa út Árbók um un. Hér bjuggu þau að land-
Skagafjörð, og bætir það úr I nami sínu, vestan til við Árborg-
þeirri þörf í svip. arþorpið, til ársins 1914, að þau
Allar þessar ritgerðir verða i seldu bújörð sína, og fluttu til
með uppdráttum og myndum Geysis-bygðar vestanverðrar.
eftir því, sem þörf er á.
Félagið heitir nú á alla Skag-
firðinga, heima og annarsstað-
ar að styðja þessa starfsemi með
að gerast áskrifendur að þessu
Þar bjuggu þau til ársins 1934,
eða um 20 ár, en þá bygði Sig-
mundur trésmiður sonur þeirra
lítið hús fyrir þau, við hlið síns
eigin heimilis í Árborg, og þar
ritsafni og útvega aðra. Útgáf- bjuggu þau ánægð og glöð sem
unni verður ekki hraðað meira ávalt, histu æfiárin.
en svo, að lítil árleg fjárútgjöld j Eiríkur dó 21. maí s. 1. á al-
hafi í för með sér fyrir áskrif- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg;
endur. Verður árgjaldið nokk-1 — þau eignuðust 8 börn, 4 þeirra
uð eftir því, hve stórt hvertjdóu í fyrstu bernsku, ein lítil
hefti verður, en aldrei yfir 5 mær, Guðrún að nafni, náði 5 ára
krónur og sennilega sum árin aldri.
ekki nema 3—4 krónur. Ætti Á lífi eru
það varla að muna neinn mann
verulegu, ef hann á annað borð
vill styðja þessa merkile ó,þesþví
semi fyrir héraðið, en á nokkr-
um árum eignast menn þá stór-
merkilegt safn fræða um Skaga-
fjörð og skagfirzk efni. En jafn-
Ingólfur, fiskiútvegsmaður,
búsettur í Riverton, Man., —
kvæntur Júlíönu Helgadóttir Ás-
bjarnarsonar.
Margrét Sólveig, gift John
Bedford Thompson, Athabasca.
Sigmundur, trésmiður í Ár-
framt eflir þessi útgáfustarf- borg, kvæntur Kristínu Halla-
semi að verulegum mun samtök dóttur Þorvarðarsonar.
og félagslíf Skagfirðinga, er \ Jóhanna Sigurlín, gift Ingi-
verða má til gagns og fram- mar Hallasyni Þorvarðarsonar,
búa þau á hinu forna heimili Jó-
hannsons hjónanna í Geysis-
bygð.
Mannvænlegur hópur afkom-
enda og tengdfólks Eiríks og
ólafar er eftirskilinn.
Það má með sanni segja um
þessa látnu konu, að heimilið var
heimur hennar, og seint og
snemma erfiðaði hún í þarfir
þess og ástvina sinna, og naut
sín þar einkar vel, en fremur dró
hún sig í hlé frá opinberum og
félagslegum störfum, en stuðl-
aði því meir að því, að maður
hennar og börn ættu þar hlut að
máli. Hún var öfgalaust sagt,
stoð ag styrkur heimilis síns er
eiginmaður hennar og börn
treysta, á björtum og dimmum
dögum, og brást aldrei því
trausti þeirra í einu né öðru. Að
þjóna og fórna í þarfir ástvin-
anna var henni létt og ljúft og
var það hennar unun og gleði, og
gekk að því verki, sem og öllum
störfum lundlétt og “jafnhug-
uð”. Hún hafði öðlast að vöggu-
gjöf mikið og enda óvenjulegt
líkamsþrek — jafnvægi til sálar
og líkama. Hún kunni þá göf-
ugu list að gleðja á farsælan
hátt, gesti er að garði hennar
og líkama. Hún kunni þá göf-
vilji var áberandi sérkenni henn-
ar, en áhrif hennar og umönnun
ástvinunum öllum til handa, var
eins og “þægilegur ilmur”, sem
var eins og blíðu blær sumar-
aftansinsi, er vermir, hressir og
styrkir.
Hún lifði mann sinn í rúma 6
mánuði og var lengst af lasin;
eftir lát hans, var eins og hún
væri ávalt að leita einhvers, er
hún hafði mist sjónar á, enda
voru þau hjón sem einn maður
væri, svo samrýmd voru þau,
þótt ólík væru að upplagi, — og
fögur og sigursæl hafði sam-
fylgd þeirra verið í meir en 50
ár. En nú er sameining ástvin-
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwln
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marrlage Licensea Issued
699 Sargent Ave.
anna orðin að virkilegleika —
og minningin ljúf og blíð lifir í
hjörtum sona og dætra, afkom-
enda, tengdafólks, frændfólksins
og margra óskildra vina og sam-
verkamanna, — að fornu og
nýju. Eftir lát Eiríks dvaldi
ólöf heitin lengst af hjá Jó-
hönnu dóttur sinni og naut þar
ágætrar umönnunar af hennar
hendi og Mrs. Margrétar Þórðar-
son, og þar andaðist hún, 10. des.
árdegis, þá réttra 79 ára, og 2
daga gömul. Útförin fór fram
frá heimili Þorvarðarsons hjón-
anna og frá kirkju Árdalssafn-
aðar þann 13. des. Fjölmenti
fólk við kirkjuna.
Blessuð sé minning hennar.
Sigurður ólafsson
Jóns Sigurðssonar félagið I.O.
D.E., hefir beðið ‘‘Heimskr.” að
minna fólk á, sem ekki hefir enn
eignast bókina “Minningarrit
íslenzkra hermanna”, sem félag-
ið gaf út fyrir mörgum árum
síðan, að enn gefist því kostur á
að eignast bókina, því fáein ein-
tök eru enn eftir óseld hjá for-
seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St., Winni-
^)eg. Bókin kostaði upphaflega
$10.00 í góðu bandí, en er nú
færð niður í þriðjung þess
verðs, auk burðargjalds. Pant-
anir ætti að gera sem fyrst, því
ólíklega endist upplagið lengi úr
þessu.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og f jölbreyttasta
íslenzka vikublaðið