Heimskringla - 03.07.1940, Side 8

Heimskringla - 03.07.1940, Side 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Séra Guðm. Árnason messar á Steep Rock sunnudaginn 7. júlí og Lundar 14. júlí. * * * * Séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton, kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Hann var á leið vest- ur til Wynyard á Sameinaða kirkjuþingið. Hann var í bíl og með honum voru þessir kirkju- þingsfulltrúar: Mrs. G. Johnson, Árftesi; Gestur Pálsson, Mikley; Árni Þórðarson, Gimli og Jónas, sonur séra Eyjólfs Melan. * * * Jón Gíslason frá Bredenbury, Sask., sem verið hefir hér eystra um skeið, lagði af stað vestur heim til sín fyrir helgina. Hann henti fjármálalegt óhapp hér en kveður góða menn hafa þar mik- ið. úr bætt með mikilli gestrisni og aðstoð sér sýndri. Biður hann Hkr. að flytja þeim, er vinir hans reyndust í raun, innilegt þakklæti sitt. * * * Ronald Bergmann, ungur hnokki, sonur Jónasar Berg- manns í Flin Flon, kom til bæj- arins s. 1. fimtudag. Hann er á leið norður í Geysisbygð og verð- ur þar tíma úr sumrinu hjá föð ursystur sinni Mrs. G. Grímsson Afi Ronalds litla (Þorsteinn Bergmann) kom til að taka móti honum hér í bænum. Mr. og Mrs. Gísli Jónsson, 906 Banning St., lögðu af stað í bíl vestur til’Wynyard s. 1. föstu- dag. Þau eru að sækja kirkju- þing Sameinaða kirkjufélagsins. Flytur Mrs. Jónsson þar erindi á samkomu, er konur sambandsafn- aða halda. * * * Jóhannes Gíslason og kona hans frá Elfros, Sask., komu til bæjarins s. 1. laugardag. Þau Dr. M. B. Halldórson kom austan frá læknaþinginu í New York í gærmorgun. Lét Dr. Halldórson skera upp á sér aug- að á augnlækningadeild Medi- cal Centre, New York. Og hefir hann von um að fá fullan bata á auganu, en gerir ráð fyrir að þurfa að fara til baka þangað aftur eftir nokkra mánuði. * * * Á sunnudaginn 30. júní voru komu sunnan frá Mountain, N. þau John Duncan Varden Laud- Dak., voru þar að heimsækfa vini og skyldmenni. Þau héldu heim- leiðis á þriðjudagskvöld. * * * Hjónavígsla Thomas Sanderson Scaife, Warren, Man., og Ólöf Hallson, Lundar, Man., voru gefin saman í hjónaband laugardaginn þ. 29. júní. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram í Lundar lútersku kirkju að fjöl- menni viðstöddu. Eftir hjóna- vígsluna var vegleg brúðkaups- veizla haldin í samkomusal lút- erska kvenfélagsins. Heimili ungu hjónanna verður í grend við Warren, Man. S. Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton kom til bæjarins s. 1 fimtudag. Hann lagði af stað síðdegis vestur til Wynyard í kirkjuþingið. Hann ferðaðist bíl og voru þessir kirkjuþings fulltrúar norðan að með honum: Gísli Einarsson, Mrs. Mabel Mc Gowan, og Mrs. Sigrún Sig- valdason, öll frá Riverton. * * * Mr. B. E. Johnson lagði af stað með þessa kirkjuþingsgesti s. 1. fimtudagsmorgun til Wyn yard: Mrs. B. E. Johnson, Miss Lilju Johnson, Miss Hlaðgerði Kristjánsson, Miss Guðbjörgu Sigurðsson, Mrs. P. S. Pálsson. * * * í bíl með Pétri Péturssyni, 45 Home St., lögðu þessir af stað vestur til Wynyard s. 1. fimtu- dag á kirkjuþing: Miss Ella Hall, Mrs. P. Anderson og Miss Dóra Goodman frá Wynyard, er var hér eystra. * * * Séra Philip M. Pétursson lagði á föstudagsmorgun af stað í bíl vestur til Wynyard; með honum voru þessir kirkjuþingsgestir: Einar E. Einarsson frá Piney, Th. Pétursson, Miss Helga Reyk- dal. * * * Þessir nemendur B. Violet ís- feld tóku nýlega próf í piano* spili við Toronto Conservatory of Music; prófið var haldið í Winnipeg: Thruda Backman, A.T.C.M. (Piano, teachers). Pearl Haldórsson, Grade VIII. Kristjan Backman, Grade VII. Margaret MacKeen, Grade VI. Charles MacKeen, Grade III. Dr. og Mrs. Matthías Matthías* son komu frá Rondeau, Wis., þar sem þau eiga heima, og dvöldu nokkra daga hjá foreldrum Mrs. Matthíasson, Mr. og Mrs. Helgi Johnson, Ingersoll St. Læknis- hjónin höfðu með sér son sinn ungan, John Steven að nafni, og höfðu hraðan á, vegna annrík- is doktorsins. * * * Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St., laugardaginn 29. júní: Sigurður Sigurðsson frá Oak View, Man., og Christín Rakel Barnes frá Silver Bay, Man. Heimili þeirra verður að Oak View. John Lawrence Lindstrom frá Morse Place, Man., og Aðalbjörg Carolína Clemencina Johnson frá Selkirk. Heimili þeirra verð" ur að Morse Place. * * * i greininni um Jósep B. Skaptason í síðasta blaði, segir um föður hans: Björn héraðs- læknir, en átti að vera Björn Jó- sepsson, Skaptasonar, héraðs- læknis o. s. frv. * * * Bindindisfólki Heklu og Skuldar og vinum þeirra, hefir verið boðið á skemtifund, á hin um undurfagra sumarbústað Dr A. B. Lennox, sem er 12 mílur suður með Rauðánni, seinni part laugardagsins 13. júlí. Farið verður með kassabílum frá G. T húsinu kl. 2, fargjald 35c. Æski- legt væri, að fólk komi með nest- iskörfur sínar. Heitt vatn og öll þægindi á staðnum. Fararnefnd in biður alla sem fara að kalla upp í síma Gunnl. Jóhannson, 81 884, svo að nægileg farartæki verði fengin, er og Guðrún Gróa Bíldfell gefin saman í hjónaband af séra Carl J. Olson. Brúðurin er dóttir Gísla Bíldfells og konu hans Valgerðar Eiríksdóttur. Athöfn- in fór fram á heimili Bíldfells fjölskyldunnar að Foam Lake, Sask. Fjöldi af boðsgestum voru viðstaddir og settust niður við veizluborð á eftir athöfninni, þar sem allskonar gómsætir og ljúffengir réttir voru framborn- ir. Narfi Narfason, kaupmaður, hafði orð fyri gestina og óskaði brúðhjóununum allra hamingju og blessunar, og bað hann séra Carl og fleiri að taka til máls. Þakkaði svo brúðguminn fyrir hönd brúðurinnar og fyrir sína eigin hönd allar lukkuóskirnar og þá miklu vinsemd sem þeim hafði verið sýnd. Dagurinn var fagur, og gleði og friður hvíldi yfir öllum og öllu. Fólk brúðarinnar er vel þekt og eingöngu að góðu kunn- ugt bæði í Vatnabygðunum og í Winnipeg. Fólk brúðgumans hefir getið sér góðan orðstýr þar sem það hefir átt heima. Hugheilar hamingjuóskir “K. N.” Júlíus minnisvaröasjóöur Áður auglýst ...........$228.75 Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi ........ 25.00 Mrs. A. C. Johnson, Wpg. 1.00 $254.75 Boys’ Favorite Holiday Outfit! Two-Piece Slack Suit Looks and stays smart because it’s made of washable sanforized || shrunk cotton. Comes in herring- ^ kbone, solid and tweedy effects—so JíÉyou can mix or match the slacks :íawand tops. Green, blue, tan and brown. Sizes 8 to 18 years. Suit $3*95 Boys’ Clothing Section, Fifth Floor <*T. EATON Jón Sigurdsson Chapter I.O.D.E. Appeal for Fund Áður auglýst ..........$103.05 Mrs. P. Neville ......... 1.00 Ferguson Taxi...............25 Dr. and Mrs. B. J. Brandson 2.00 Mrs. Steinunn Berg ...... 5.00 Vina .................... 5.00 Dr. and Mrs. P. H. T. Thorlakson ........... 5.00 Jón Sigurdson, Selkirk, Man...........1.00 Magnús Guðlaugson ....... 1.00 Rose Bjarnason .......... 1.00 Mr. & Mrs. W. J. Lindal.. 5.00 Mr. & Mrs. Hannes Pétursson ............ 5.00 Mr. & Mrs. L. Thomsen . . 2.00 Mr. & Mrs. P. Anderson .. 5.00 Dr. & Mrs. B. H. Olson .. 2.00 Miss Vala Jónasson ...... 1.00 Mr. & Mrs. S. O. Bjerring.. 3.00 Mr. & Mrs. H. Anderson .. 1.00 A Friend ...................50 Mrs. H. Thorolfson ...... 1.00 Mrs. L. Smith...............50 Mr. & Mrs. P. J. Sivertson 2.00 Mrs. Hudson ................75 Mrs. H. G. Henrickson .... 1.00 Kirkjuþingsfulltrúar Sameinaða kirkjufélagsins, sem haldið var í Wynyard, komu flestir eða allir til Winnipeg að vestan í gær- kveldi. Fréttir af þinginu verða að bíða næsta blaðs. * * * Sveinbjörn Björnsson frá Ár- borg, Man., kom til Winni- peg s. 1. fimtudag. Hann var á leið til kirkjuþingsins í Wyn- yard. f ferð með honum voru: Einar Benjamínsson, Mrs. S. E. Björnsson, Mrs. Sig^ Oddleifs- son, Jóhann Sæmundsson, öll frá Árborg. * * * Messur í Gimli Lúterska prestakalli 7. júlí: Betel, morgunmessa. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e.h. 14. júlí: Betel, morgunmessa. Víðines, messa kl. 2 e. h. SARGENT TAXI Light Delivery Service 8IMI 34 555 or 34 557 724 /t Sargent Ave. PETERSON BR0S. Dealers in ICE and WOOD Box 46 GIMLI, Manitoba komist á snoðir um, en það er mjög lítil gerð. Ekki munu ennþá hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. hægt sé að gefa merki um loft- B. A. Bjarnason árásahættu, eins og er í borgum erlendis, en það þarf að gera Sunnudaginn 14. júlí flytur séra Kristinn K. Ólafsson guðs- þjónustur sem fylgir í Siglunes- bygð við Manitobavatn: Hayland Hall, kl 11 f.h. Oak View, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. ÍSLANDS-FRÉTTIR Sveinn B jörnsson sendiherra er nýkominn til Reykjavíkur. Var hann mánuð á leiðinni frá Khöfn, enda lá hún fyrst suður til ítalíu, þaðan til New York og síðan heim til ís- lands. Sendiherrann flutti er- indi í útvarpið í gærkvöldi um fylgja þessum brúðhjónum á Hðan íslendinga j Danmörku. brott. Framtíðarheimili þeirra verður að Kinloch, Sask. $154.05 15. júlí verður þessum sjóði lokað, er það því vinsamlegast óskað að allir er vilja leggja fram tillag geri það tafarlaust. Með þakklæti fyrir hönd félagsins, Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. * * * Lúterska prestakallið Vatnabygðum: Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. Prestur. Heimili: Mclnnes og Kerr, Wynyard, Sask. Guðsþjónustur 7. júlí 1940: Kandahar, sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Kandahar, messa, kl. 7.30 e.h. Mjög áríðandi að allir bygð- armenn sæki messuna og fund" inn. — Allir boðnir og velkomn- ír. Sunnudaginn 7. júlí messar séra Sigurður Ólafsson sem hér segir: Framnes Hall, kl. 2 e. h. Riverton, kl. 8 e.h., ensk messa. Fólk á báðum stöðum vinsam- lega beðið að muna þetta. Taldi hann þeim öllum líða vel og enga ástæðu til að óttast um þá.—ísl. 24. maí. * * * Setuliðiö aukið Bretar hafa nýlega aukið all- mikið setulið sitt í Reykjavík og nágrenni. Hefir það tekið til af- nota flestar stórbyggingar bæj- arins, skóla- og íþróttahús, gisti- hús o. fl. Bátar og bifreiðar hafa verið í þjónustu þess við hergagnaflutninga og auk þess fjöldi verkamanna. í Hvalfirði hafa siglingar verið auglýstar hættulegar á vissu svæði og er brezkt skip á þeim slóðum til leiðbeiningar. Setuliðsdeildin, sem kom hing- að til Akureyrar s. 1. föstudag, settist að í Hafnarstræti 102. Á mánudaginn kom brezkur tund- urspillir H.M.S. “Foxhound” heð hóp hermanna, er varð hér eftir, en þeir, sem fyrir voru, fóru aftur með skipinu. Einn Þjóðverji var handtekinn hér og fór hann einnig með sama skipi. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort meira lið er væntanlegt hingað.—fsl. 24. maí. * * * Grænlendingar biðja íslendinga hjálpar Landfógetarnir dönsku á Grænlandi hafa sent ríkisstjórn f slands tilmæli um að fslending- j ar aðstoðuðu Grænlendinga við að koma sjávarafurðum landsins í verð. Ríkisstjórnin hefir hinsvegar snúið sér til Sölusambands ís- lenzkra fiskframleiðenda og æskt þess að það athugaði mögu- leikana á að verða við þessum tilmælum og hefir S. f. F. tekið því vel. Að svo komnu vita menn ekki, um hvaða afurðir er að ræða né heldur svo mikið magn, svo að óvíst er, hversu greitt verður að veita hjálpina.—Vísir, 10. maí * * * Loftvarnir í Reykjavík Breska herliðið, sem hér hefir tekið sér stöðu, hefir meðferðis fjórar loftvarnábyssur og er nú verið að koma þeim fyrir í bæn- um og á næstu grösum. Eina byssu er búið að setja upp á Skólavörðuholtinu, bak við Leifsstyttuna, en hinar verða settar upp hjá Vatnsgeyminum, á Öskjuhlíð og í vesturbænum. Byssurnar eru ekki stórar, tvær þeirra svonefndir “two- pounders”, að því er Vísir hefir sem fyrst.—Vísir, 11. maí. * * * Heræfingar Kl. rúmlega þrjú í gær fór sjóliðasveit úr Miðbæjarbarna- skólanum suður að Einarsstöðum við Haga. Hafði flokkurinn meðferðis litla fallbyssu. Byssunni var komið fyrir á túninu á Einarsstöðum og æfðu sjóliðarnir sig á meðferð hennar með því að skjóta nokkurum skotum út á fjörðinn. Var bátur einn staddur úti á firðinum, nokkurn spöl frá þeim stað, sem kúlurnar komu niður og réru bátverjar lífróður í land, þegar skothríðin hófst. Nokkur mannf jöldi var saman- kominn hjá Haga og hjá Shell- stöðinni í Skerjafirði, en þaðan flaug flugbáturinn, sem var á sveimi yfir bænum í gærdag. —Vísir, 14. maí. * * * íslenzkur liðsforingi með breska hernum Með breska hernum, sem hing- að kom 17. maí, er starfandi ís- lenzkur liðsforingi, Þórarinn Jónsson, sem starfað hefir sem bankamaður hjá Hambros Bank í London um 8 ára skeið. MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaOar Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 £. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriOJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St,, Winnipeg, Man. Þórarinn er “second lieuten- ant”. I Þórarinn Jónsson er sonur Jóns heit. Þórarinssonar fyrv. fræðslumálastjóra. Starfaði Þór- arinn lengi hér, í Landsbankan- um áður en hann fór til Eng- lands. Þegar Þjóðverjar gerðu inn- rásina í Danmörku og Noreg og ákveðið var að Bretar veittu Norðmönnum hernaðarlega að- stoð ákvað Þórarinn að ganga í breska herinn til að berjast með Norðmönnum. Þegar hann fór frá Englandi vissi hann ekkert frekar en aðrir neitt ákveðið um það, hvert för- inni væri heitið, en bjóst við, að fara ætti til Norður-Noregs og þá einna helst til Narvik. —Mbl. 23. maí. Guðsþjónusta og sunnudaga- skóli í Konkordía kirkju 7. júlí S. S. C. JÚLl SALA Ef til vill er þetta síðasta tækifæri fyrir þig að kaupa bíla með góðu verði. Við höfum, sem stendur mjög fallega bíla á boðstólum frá 1937, 1938 og 1939. Getur þú skift á þínum bíl og þessum með góðum skilmálum. Þessum bíl' um var skift áður en stríðsskatturinn féll á, og vér veitum ykkur hagnaðinn af þessu. Margir þessir bílar eru í prýðilegu lagi og með nýjustu þægindum, svo sem radio, Cruising Gear, hitavél og sumir hafa hina framúrskar- andi Nash Weather-Eye Air Conditioning. Auk þess er hægt að gera rúm úr aftursætinu á Nash og Lafayette. BUICK CHEVROLETS DeSOTO DODGE FORD GRAHAM HUDSON LAFAYETTE NASH . OLDSMOBILE PONTIAC PLYMOUTH STUDEBAKER TERRAPLANE Allar tegundir, stærðir og ár. Verðið er við allra hæfi og er langt fyrir neðan gildi bílanna TVÆR STÓRAR LÓÐIR TIL AÐ GANGA UM 712 Portage Avenue West 212 Main Street South Phone 36 675 Phone 93 225 Leonard&McLaughlins’ MOTORS, LIMITED Portage Avenue at Maryland Street, Phone 37121 Komdu með þetta blað með þér og fáðu 200 mílna frían flutning. Spyrjið oss um þessi sérstöku hlunnindi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.