Heimskringla - 31.07.1940, Síða 7
WINNIPEG, 31. JÚLf 1940
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
“ÁYALT
GóÐAR”
“ÁVALT
GóÐAR”
EFTIR PÖNTUNUM
SfMIÐ 87 647
'gjii]iiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiitiiiiii!iiiiiiiiimii:i[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniinniiiiitimiiiiiiiiiiiii!iiiiiniiiiuiii!iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiniiniiniiuiiiiiiii!!i!iniiiiiiniiiiiiiiiiiii!iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|
| While At Gimli ... !
Shop at
Central Bakery
“The Home oi Better Bread”
|
We Specialize in
ICELANDIC BROWN BREAD
Phone 15
Centre St. & 3rd Ave.
WE DELIVER
iiiiiiiiiiinnnniniiiiinnnniiiinuiiiiininniuniniiiinninnuniiiiiiiiinninniuiiiiinnniniuiiiiinnnnnnniiiiiuinniinniniiunnnninnniiiniHnniiuiinnnninniiiiiiiiiininnnniuniniii;
VÉR ÁRNUM ÍSLENDINGUM TIL HEILLA
MEÐ 51 ÁRA AFMÆLI
í SLENDIN G AD AGSIN S
Armstrong Cimli Fisheries
LIMITED
807 Great West Permanent Bldg., Winnipeg
Parrish & Heimbecker
LIMITED
Löggilt 11. apríl 1909
Taka á móti korni, senda korn og flytja út.
Borgaður að öllu höfuðstóll.. $500,000.00
Aukastofn.............$750,000.00
* •
Forseti................W. P. Parrish
Varafors. og fr.kv.stj.. .Norman Heimbecker
Féhirðir................W. J. Dowler
Umboðsmaður—Gimli, Man.. .B. R. McGibbon
Aðalskrifstofa
WINNIPEG
Útibú
MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR
LETHBRIDGE CALGARY EDMONTON
VANCOUVER
i
50 sveitakornhlöður
Endastöðvar í Calgary og Port Arthur
• I \
“Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir
ábyggileg viðskifti”
Á 51 ára afmæli íslendingadagsins árnum vér
honum einlæglega til heilla.
HOTEL COMO
GIMLI
- NAFNSPJÖLD -
ISLANDS-FRÉTTIR
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd. Bldg.
Skrlístofusíml: 23 674
Stundar sórstaklega lungnasjúk-
dóma.
Kr aS flnni & skrlíatoíu kl. 10—12
f. h. ok 2—6 e. h.
Holmlll: 46 Alloway Aye.
Talsími: 33 lSt
Frh. frá 3. bls.
Jafnvel niðri í kolaboxum urðu
menn að hafast við.
En alt fór vel. Engan mann
sakaði um borð í Skallagrími. Og
eftir að hinir brezku sjóliðar
höfðu verið 33 klst. um borð í
Skallagrími, kom brezkur tund-
urspillir á vettvang og tók sjó-
liðana. Flutningur mannanna
milli skipa fór fram úti á hafí og
tókst hann vel.
Þessi björgun, sem mun vera
hin mesta, sem íslenzkt skip hef-
ir afrekað, tókst öll mjög giftu-
samlega.—Mbl. 27. júní.
* * *
Skólabúið að Laugarvatni
í skólabúinu á Laugarvatni eru
nú 20 kýr, 14 kvígur í uppeldi og
margt ungviði og um 100 sauð-
fjár. En vegna mæðiveikinnar
gengur treglega að fjölga fénu.
Almikil ræktun er einnig á
skólajörðinni. í vor var sáð
kartöflum í tvær dagsláttur
lands. í fyrra komu 200 tunnur
af kartöflum upp úr þeim reit.
Korni, byggi og höfrum, var sáð
í einn hektara lands og höfrum
til grænfóðurs í annað eins. í
vor var ^okið smíði og umbúnaði
gróðurhúss, sem er um 200 fer-
metrar að stærð. Er húsið mjög
vandað og fallegt, og í því rækt-
aðir tómatar einvörðungu. Pálmi
Einarsson mældi í ár fyrir flóð-
görðum og áveitu og er þegar
búið að hlaða um 800 metra langa
flóðgarða og grafa um 800 metra
langa áveituskurði og uppþurk-
unarskurði. Alt skólp og þess
háttar frá skólanum, er leitt í
L
BEZTU
HEILLAÓSKIR
Á
51 ÁRA AFMÆLI
ÍSLENDINGADAGSINS
GILHULY’S
Drug Store
SELKIRK
Geo. Gilhuly H. Williams
Thorvaldson & Eggertson
Lög'f ræðln g-ar
300 Nanton Bldg.
Talsími 97 024
Orric* Pbohi
87 208
Rks. Phoni
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MKDIOAI, ART8 BUILDINO
Omci Houas:
12 - 1
4 r.M. - 6 p.m.
AHD BT APPOINTMENT
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Leetur ÚU meSöl 1 vUSlögum
VlOtalstímar kl. 2—4 a. h.
7—8 at kveldlnu
Simi 80 857
640 Toronto St.
FUNK’S
FURNITURE
SELKIRK, MAN.
Everything for the home
Furniture or Electrical .
Appliances
Terms: 10% Cash,
Balance Monthly
áveituna. Með áveitufyrirtæki
þessu breytast margir hektarar
þjóttumýra í áveituland. Allur
rekstur búsins er á ábyrgð skóla-
stofnunarinnar.
Tíminn, 18. júní.
* * *
60 pestaverðir
Varzla á afréttum vegna fjár-
pestanna er í þann veginn að
hefjast. Eins og að undanförnu
verða aðalvarðlínurnar vegna
mæðiveikinnar við Þjórsá og
Héraðsvötn. Verða 15—16 varð-
menn meðfram Þjórsá í sumar.
En við Héraðsvötn og við vörzlu
á austurvarðlínum meðfram
Blöndu og á Vatnsskarði verða
alls 24—26 menn. Til að varna
fjársamgöngum úr Hreppum og
af Skeiðum og forða útbreiðslu
garnaveikinnar þaðan, verða
einnig varðmenn í sumar með-
fram Hvítá og Jökulfalli. Hófu
þeir starf sitt við vörzluna í
miðri þessari viku. Munu 16
menn gegna varðstörfum við
þessi vatnsföll í sumar. Verð-
ir-nir því alls nær sextíu.
—Tíminn, 21. júní.
* * *
Grasspretta norðanlands
Kristján Karlsson skólastjóri
að Hólum í Hjaltadal hefir tjáð
tímanum að útlit um grassprettu
sé sæmilegt þar nyrðra, þrátt
fyrir kuldatíð lengi framan af.
Mun svo og vera víðast annars
staðar norðan lands. í fyrra var
um þetta leyti byrjað að slá tún
allvíða í Eyjafirði, að minsta
kosti í Öngulsstða- og Hrafna-
gilshreppum, og ef til vill víðar.
—Tíminn, 18. júní.
Dr. S. J. Johannesion
806 BBOADWAT
Talstml 80 877
VlOtalstlml kl. 3—6 e. h.
A. S. BARDAL
selur llkklstur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður s& bestl. _
Knníremur selur hann aliskfm^r
mlnnisvarða og legstelna.
843 SHERBROOKE ST.
Phona: 86 607 WINNIPBO
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RBALTORS
Rental, Inauranea and Finaneial
Aganta
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Winnipeg'
Rovatzos Floral Shop
*06 Notre Ðame Ave. Phone 94 6S4
Preah Cut Flowera Dally
Pl&nta in Season
We speciallze in Wedding &
Concert Bouqueta Sc Funeral
Designs
Icelandlc apoken
H. BJARNASON
—TRANSFER—
Baggage and Furnitura Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bœinn.
MARGARET DALMAN
TBACHBR OP PIANO
854 BANNINO ST.
Phone: 26 420
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Hes. 27 702
,410 Medical Arts Bldg.
Dr. K. J. AUSTMANN
Stundar eingöngu
Augna, eyma, nefs og kverka
sjúkdóma
10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h.
Skrifstofusími 80 887
Heimasími 48 551
Þér sem notið radio úti í sveit, látið
oss gera við það á verði sem S bæjum
gerist.
Við greiðum burðargjald á öllum
batteries keyptum af oss.
Radio eru prófuð borgunarlaust á
heimili yðar, hvar sem er í Greater
Winnipeg.
Ný og brúkuð radio seld á góðum
skilmálum.
WESTERN RADIO ELECTRIC
Keewatin & Logan Sími 27 758
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Dlamonds and Wedding
Rlngs
Agents for Bulova Watohe«
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Vér árnum öllum íslendingum fjær og
nær, Austan hafs og Vestan farsældar og
gleði á þessum þjóðminningardegi, og
um alla óorðna framtíð.
Lakeside Trading
Company
GIMLI, MAN.
Th. Thordarson
Hannes Kristjanson
CANADA PACIFIC
HOTEL
SELKIRK, MAN.
ELZTA OG VINSÆLASTA STOFNUN
SELKIRK BÆJAR
GÓÐ HERBERGI OG ALLUR AÐBÚNAÐUR
MEÐ VÆGU VERÐI
IN THE HANDY STEINIE BOTTLES
FORTGARRY BREWERY LIMITED
Vér óskum íslendingum til fagnaðar og
farsældar um öll ókomin ár.
W. G. POULTER, eigandi