Heimskringla - 29.01.1941, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.01.1941, Blaðsíða 2
2. si£>a HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JANÚAR 1941 ÞJÓÐRÆKNI OG ÞJóÐRÆKT Eftir próf. Richard Beck I. án Einarsscm í Baltimore vinna trúlega í þá átt með fræði- mannlegum ritum og ritgerð- um. Hefir Haldór, eins og bæði íslenzku blöðin hér vestra hafa þegar skýrt frá, nýlega . | sent frá sér 38. bindi hins gagn- merka ritsafns Islandica, sem Ekki er því að leyna, að á hugi almennigs í landi hér á íslenzkum efnum, menningu og fyrir lonSu síðan er orðið ó- bókmentum, er eigi eins mikill missail(li öllum þeim, er alvar- og æskilegt væri; þrátt fyrir leSa sinna íslenzkzum fræðum, það, stendur sá áhugi víðar en stefna rit þessi að því fótum, en marga mun gruna. mar*{i’ fræða hinn enska Nokkur vottur þess eru bréf heim um Það> a^ a íslandi hafi þau, sem mér berast altaf öðru öldum saman Þrifist bókmenta- hvoru með fyrirspurnum um rit le^ iðÍa °S önnur menningarleg um sögu þjóðar vorrar og viðleitni. Auk hinnar ítarlegu bókmentr hennar. Veit eg, að ritgerðar um Gunnar skáld þeir aðrir, sem fást við íslenzk Gunnarsson í Arbok Jons fræði hér í Vesturheimi, hafa Bjarnasonar skóla, hefir Stefán svipaða sögu að segja, ekki síst undanfarið birt ritdóma um ís- prófessor Halldór Hermanns- lenzk fræðint 1 son í Cornell, enda er það orðið timaritum> sem fialla um Þau ólítið útbreiðslustarf i íslands efni= 5 nóvember-hefti ársfjórð- Þágu, sem hann hefir unnið ungsritsins Scandinavian með því að svara slíkum fyrir- Studies and Notes birtist einn' spurnum síðan hann hóf kenslu ^ bókfræðileg yfirlitsgrein þeirra þegar verið birtar í The gullfallega lagi. Engum, sem American-Scandinavian Re- fylgst hefir með glæsilegum view; eru þær vel og vand- ferli hennar á sönglistarbraut- virknislega af hendi leystar. inni, þurfti heldur að koma Mun og áður mjög langt líður | þetta á óvart, því að hún hefir fleira af slíkum þýðingum þegar farið hina mestu sigur- hennar koma fyrir almennings- sjónir. í þjóðræknisátt og þjóðrækt- för víðsvegar um lönd, nú sein- ast um Ástralíu, og eru blaða- umsagnir um söng hennar þar ar miðar einnig þátttaka ís- framúrskarandi lofsamlegar, lenzkra kvenna í Norður-Da-, hrósa raddstyrk hennar og ó- kota í félagsskap þeim ,er nefn- i venjulegri raddfegurð og fág- ist “Pembina County Pioneerjaðri tækni (technique). Hefir Daughters” (FrumherjadæturiMaría Markan borið hróður Is- Pembina-héraðs) og starfar, I lands um mörg þjóðlönd, og má eins og nafnið bendir til, að; hún vera þess fullviss, að land- varðveizlu menningarmerkja, ar hennar taka henni tveim starf sitt fyrir meir en aldar- þriðjungi. Ofangreindri f u 11 y r ð i n g eftir hann um rit þau og rit- gerðir um norræn fræði, er út komu árið 1938, og í öðru kunnu amerísku fræðiriti kom minni til staðfestingar og les-; ... .J ut í enskri þyðmgu hm froð- endum til fróðleiks skal eg nú nefna nokkur þau bréf viðvíkj- andi íslenzkri menningu og,. ‘ . , . .. . . ., , . , c , runalega birtist bokmentum, sem mer hafa bor- ist undanfarna mánuði. Dansk- ur listamaður í New York borg biður um upplýsingar um Ein-j ar rithöfund Kvaran og þýð- lega grein hans um Shake- speare á íslandi sem upp- í Tímariti Þjóðrœknisíélagsins. Þess hefir einnig verið getið hér í blöðunum, að hinn nýji aðalræðismaður Islendinga ingar af sögum hans; íslenzkur BandarikJunum> Thor Thors, verkfræðingur í West Virginia hefir ÞeSar birt 1 timaritumim spyr um enskar þýðingar á The American-Scandinavian Landnómu og íslendingabók ^od-WiU Magazine og The og um íslenzk-enska orðabók; hann vill einnig fræðast um American-Scandinavian Re view prýðisgóðar greinar um ætt sína og komast í samband Þjóðréttarstöðu fslands og nú- við ættfræðing með það fyrir verandi ástand 1 laudi þar; við- augum. Amerísk kona í Massa- to1’ er fara 1 somu att’ hefir chusetts spyr um enskar þýð- ingar á sögum J. Magnúsar Bjarnasonar og biður um leið- beiningar um enskar þýðingar íslenzkra bókmenta ,yfir!eitt hann einnig átt við stórblöðin í New York. Aðrir hafa unnið að út- breiðslustarfseminni með ræðu höldum. Fyrir stuttu síðan önnur amerísk kona í Wis- attu fslendingar í Minneapolis consin þarf á efni að halda í hlut að halfrar kíukkustundar erindi um íslenzkar bókmentir, utvarPÍ frá víðvarpsstöð ríkis- sem hún á að ílytja í bóka- haskolans 1 Minnesota; Valdi- klúbbi kvenna í heimabörg mar Bj°rnsson blaðamaður átti sinni. íslenzk kona vestur pviðta1 um IsJand við Þórhall British CoJumbia skrifar Dg ÁsSeirsson (son Ásg. Ásgeirs- biður um rúnaletrið forna og sonar fyrv- íorsætisráðherra), um valdar enskar þýðingar af er nu sfundar framhaldsnám og menningarerfða þar í sveit. Mrs. H. Ólafson að Mountain, N. Dak., er vara-forseti þessa félagsskapar. Er fundur fé- lagsins í júní næstk. helg- aður Islandi og ístendingum, og annast þessar konur um undirbúning hans: Miss Krist- björg Kristjánsson, Mrs. Mag- nús Snowfield, Miss Lauga Geir og Mrs. B. S. Thorwald- son. Þarf engum orðum að því -áð eyða, að þessi fjölþætta út- breiðslustarfsemi er bæði hin þarfasta og þakkarverðasta, og þó mörg fræ þeirrar fræðslu falli vafalaust, eins og löngum vill verða, í grýtta jörð, mun hún jafnan nokkurn ávöxt bera og þannig ná takmarki sínu. III. IsJenzkt söng- og hljómlistar- fóík á ýmsum stöðum hér í landi á einnig sinn þátt í því starfi, að auka þekkingu manna á íslenzkri þjóð og höndum, þegar hún leggur leið sína austur hingað á megin- stöðvar þeirra. Þeim eru löng- um góðir gestir ís!enzkir kær- komnastir allra gesta. IV. Loks er þá þeim áfanga náð, að komið er á prent fyrsta bindið af Sögu íslendinga í Vesturheimi, og hefir Þorsteinn Þ. Þorsteinsson rithöfundur samið hana. Eg segi “loks” i þessu sambandi, því að áratug- ir eru nú liðnir síðan raddir komu 'fyrst fram um það, að nauðsynlegt værið að saga þessi væri rituð og gefin út. Þar sem svo vill til, að eg hefi ritað formáJann að þessu fyrsta bindi sögunnar og á sæti söngunefndinni, tel eg mér máhð of nákomið til þess, að eg fari að skrifa ritdóm um bókina; hitt þykir mér ekki nema sanngjarnt og sæmandi, þó að eg veki athygli almenn- ings á henni og hvetji fólk til JZrek itíl the. GRttHTJuuUTrtaJtA menningu hennar. I þáttum a<5 kaupa hana og styðja með þessum hefir þegar verið vikið i Þvi útgáfufyrirtæki Það, sem að starfsemi Miss Ellen Jame-;her hefir verið raðist °S eigi son í Utah á Því sviði. Guð-|skyldi niður falla fyrir van’ mundur Kristjánsson óperu- söngvari í New York, sem nú er einsöngvari og aðstoðar- söngstjóri við eina frægustu kirkjuna þar í borg, Plymouth Church of the Pilgrims, þar rækslu eða áhugaleysi. Hverj- um augum sem menn kunna að líta á sitthvað í efnisvali og efnismeðferð höfundar, munu réttsýnir menn viðurkenna, að bók þessi er um margt hin sem Henry Ward Beecher var |merkasta °S yfirleift vel í letur fyrrum prestur, getur sér hið besta orð austur þar, bæði sem só!ósöngvari á samkomum og |færð. Merkur íslenzkur menta og fræðimaður hérna megin hafsins fer svofeldum or'ðum danskri stjórnarbyggingu, en það var beint brot á samning- um þeim, sem Danmörk hafði orðið að ganga að. Skipaði konungur þýzkum herforingja, er var á verði fyrir framan bygginguna, að draga fánann niður. Herforinginn svaraði á þá leið, að hér væri fylgt skip- un frá Berlín. “Draga verður fánann niður fyrir hádegi, eða eg sendi hermann til að gera það”, svaraði konungur. “Her- í. maðurinn verður skotinn”, mælti herforinginn þýzki. — “Hermaðurinn er eg”, svaraði konungur. Hakakross-fáninn var dreginn niður. Frá Noregi berast einnig margar sögur, er !ýsa hugarfari almennings gagnvart árásar- mönnunum og vakandi frelsis- anda þjóðarinnar. Kunn norsk kona sat á veitingahúsi og skemtistað í Os!ó. Þýzkur her- foringi kom til hennar og bauð henni upp í dans. Hún afþakk- aði boðið brosandi. Þjóðverj- anum, sem fanst sér lítilsvirð- ing sýnd, spurði í nokkrum hót- unarrómi: “Neitið þér að dansa við mig, af því að eg er þýzk- ur?”. “Nei,” svaraði konan brosandi, "ai því að eg er norsk!" með sjálfstæðum samkomum|um hana 1 bréfi til mín: Eg sínum. Nýlega söng hann t. d. Ihefi veri® a(i lesa sögu Þorst. á samkomu, sem “National, Þorsteinssonar, og finst mér Islendingasögum. — Framan- við Minnesota-háskóía, og i Opera Club of America” stóð Þið hafa byrjað þar á þörfu nefnd bréf eru tekin af handa- söngflokkur íslenzkra kvenna að> en meðal heiðursgesta við;verki’ sem ætti að komasf 1 hófi og þurfa engrar frekari 1 Minneapolis söng íslenzk lög skýringar við; atburðir nýlið- undir stjórn Hjartar hljóm- ins árs hafa auðvitað drjúgan frseðings Lárussonar. dregið athygli umheimsins að Nýlega efndi einnig séra fslandi og Islendingum, ekki Sveinbjörn S. ólafsson, prestur síst í Bandarikjunum og Can- “The Community Methodist ada; hefir og sitthvað fárán- Church” í Thief River Falls, legt verið um land og þjóð Minnesota, til samkomu með skrifað, sem eigi verður hér erindi um Island og íslenzkan alið. söng, er athygli vakti og vel . ; mæltist fyrir; en á tveim síð- II. það tækifæri voru dr. Vilhjálm- marSra hendur. ur Stefánsson og þau hjónin! Islendingar heima á Islandi Emile og Thorstína Walters. hafa tekið höndum saman við Syngur Guðmundur jafnan val- oss landa þeirra vestan hafs in íslenzk lög á samkomum;um að styðja sem mest að út- sinum, og svo var að þessu; breiðslu sögunnar austan hafs- sinni. Vestur í Berkeley, Californía, ins; ætti það að vera oss eggjan til þess, að gera útbreiðslu og þar í grend hefir Mrs. Thór- hennar sem mesta í Vestur- dís Ottenson Guðmunds (dóttir þeirra Nikulásar og Önnu Ott- astliðnum árum hefir hann óhróðursgreinin um ísland í fluft nokkuð á annan tug er- Time á dögunum gerði Islend- in<Ia um ísland, meðal annars ingum að vonum ærið gramt i j íjölmennum miðskólum ríkis- geði, enda hafa margir orðið ins- Ennfremur hefir J. Ragn- til að svara henni eins og vel ar Johnson, lögfræðingur í Tor- fór á. Samkvæmt undirtelct- onfo, Canada, undanfarið flutt um frá ritstjóra og útgefanda fjö1<fa af erindum og ræðum nefnds tímarits, meðal annars í Þar 1 borg og nágrenni um Is- bréfi til Þess, er Þetta ritar, land °S Islendinga, og látið í mun nokkur von til, að eitt- té margvíslegar upplýsingar hvert leiðréttingabréfið verði um lan(f vort og Þjóð með öði*- birt, og er Þá ekki til einskis um hætti. barist; auðvitað eru Þeim mun Islenzkar konur víðsvegar í meiri líkindi til, að sú leiðrétt- iandi hér leggja einnig sinn ing verði gerð, því fleiri, sem skerf með ýmsu móti til fræð- hallast á þá sveif að mótmæla slustarfsins í Islands þágu. I umræddum þvættingi um land Seattle heldur Mrs. Jakobína og þjóð. Kom það nú í ljós, Johnson stöðugt áfram að sem löngu var vitað, að ísland flytja erindi um íslenzk efni; á góða málsvara víðsvegar í í sama anda vinnur Mrs. Rann- þessari álfu, og er gott til þess veig Schmidt i Great Falls, að vita, að því er þannig farið. Montana, á þeim slóðum, og í Eigi að síður mun það reynast Vancouver, B. C., flytur Mrs. svo, þegar til lengdar lætur, að Douglas Durkin altaf erindi' fyrir stuttu síðan vakti hrifn- það er hin jákvæða fræðsla um öðru hvoru um íslenzka menn-; ingu allra þeirra landa hennar, Island, menningu vora og bók- ingu og bókmentir; nýlega mentir, sem leggja verður á- flutti hún t. d. erindi um “Ment- herzlu á, enda leggja nú margir un á tslandi” í einu af “Parent- hönd að því starfi með ýmsum Teacher”-félögum heimaborg- hætti og á ýmsum sviðum. — ar sinnar. Vafalaust berast mér þó eigi Mrs. John W. Perkins (Mekk- heimi; það ætti að vera oss metnaðarmál, enda veltur enson í Winnipeg) unnið að því {framhald útgáfunnar stórum á að kynna íslenzka söngment Þyí, hvernig sala þessa fyrsta og menningu bæði með erind- j bindis gengur. Það ættu Is- um um Island og með því að,lendinSar að hafa hugfast. leika íslenzk lög og eigin tón- smíðar, sem sungnar hafa verið á samkomum og í útvarp. Hefir hún samið lög við íslenzk kvæði og þeim verið vel tekið. Einnig á hún sæti í stjórnar- nefnd féiags tónskálda í Cali- fornía-ríki (“California Com- posers and Writers Society”) og hefir verið mjög starfandi í þeim félagsskap. Ekki vil eg skiljast svo við Ábyggilegar fregnir af Norð- urlöndum bera þvi vitni, að þar sannast nú orð Arnar skálds Arnarsonar í kvæði, er hann orti seint núna í haust: Sá er háttur hetjulundar—hvað sem féll 1 skaut— veiklast ei af velgengninni, vaxa í hverri þraut. Þess vildi eg óska löndum mínum hvarvetna, jafnframt því sem eg bið þeim blessunar á þessu herrans ári. V. Hið nýliðna ár mun skráð á söguspjöld Norðurlanda sem eitt hið allra atburðaríkasta og örlagaþyngsta, er yfir þau hef- irgengið. Og þegar litið er til þess, hver raunakjör nánustu frændalöndin, Danmörk og Noregur, eiga nú sem stendur við að búa, verður eigi annað sagt, en að hlutskifti Islands KVÆÐI TIL MARÍU MARKAN Flutt henni i samsœti 13. janúar í Vancouver, B. C. Til Mariu Markan þinn þennan þátt um hljómlistarfólk j hafi harla gott orðið til þessa, vort, að eg minnist eigi með þó íslendingar hefðu auðvitað nokkrum orðum á Maríu Mark-1 helst og fremst kosið, að land- an söngkonu, sem nú dvelur í landi hér, og lætur væntanlega til sin heyra á þessum slóðum áður mjög langt líður. Útvarps- söngur hennar frá Vancouver sem áttu kost á að hlusta á hana, enda hefir hún bæði þróttmikla rödd og fagra. Þeg- ar hún söng “Draumalandið”, ið hefði eigi á þann hátt sem orðið er dregist inn í hringiðu hernaðarlegra aðgerða. En því ber að fagna, að hinn forni frelsisandi og sjálfstæðis lifir enn góðu lífi á Norðurlöndum, einnig í þeim löndunum tveim, sem verða að lúta boði og banni erlendra kúgara og ráns- manna. Og þessi sjálfstæðis- andi, sem ekki vill kúgast láta, fanst mér sem hún hefði sungið; kemur fram hjá æðri sem Island, í allri heillandi fegurð lægri. Víðfræg er orðin eftirfarandi allar fregnir af þeirri starf- ln Sveinson Perkins) í Wash- þess, inn í stofuna til okkar, semi. ington, D. C., vinnur að því að og mun fleirum hafa orðið svip-; saga um Kristján konung X, Þeir próf. Halldór Hermanns- þýða íslenzkar úrvalssmásögur að innanbrjósts við að hlýða á Konungur sá hakakross-fánann son í Ithaca, N. Y., og dr. Stef- á enska tungu, og hafa nokkrar snildarmeðferð hennar á því þýzka blakta við hún yfir Eg kom til að hlusta á svana söng, Sannlega reyndist hann fagur, Eg óska að framtíðin lýsi þér löng— Einn ljómandi eilífðar dagur. Meðlimur Isafoldar Nýórskveðja til Maríu Markan, söngkonu Sólskins geisla sumargyðja! Söngvamál er lífs þíns iðja Á hæstu tónum hljóms og ljóðs! Lofstír þinn er langtum stærri, En ljóðdís mín—svo mikið smærri, En þó vill hún óska þér til góðs. * * * Með útþrá æsku daga! Og óma í vöggu gjöf: Á bylgjum ljóðs og laga Þú leiðst um ókunn höf! Og sigling þín varð saga! 1 sönglist þinni—að gröf. Með stemda strengi á tungu! Og stjórn á hljómsins snild Og yfirbragði ungu Og andans töfra í fylgd. Þér hrós öll söngskáld sungu Þín sál er hrein og mild. Þú hefir heiminn kannað Og hlotði söngva frægð! Með sjálfsment þinni sannað Hve söngrödd þín er fægð. Þó æðst og mest sé annað! Þín ættlands-hljóma gnægð. Við þökkum þér af hjarta— Að þú sást okkar strönd— Með ósk um burtför bjarta Og byr um höf og lönd! Uns heim við móðurhjarta Þú heilsar Ingólfs-strönd! Þórður Kr. Kristjánsson —Port Mellon, B. C. María Markan Vor þjóð var æ i landa leit Þótt léttu ættarbönd Frá kvía-staur hún kugg sinn sleit Að kanna sjónarrönd Og margur niðji nafn sitt reit Á nýja furðuströnd Og síðan fyrst að frónskri vör Sér fylkti kappa lið I leit hins fjarra lundin ör Fékk lagt að ótal mið. Og nú ert þú á nýrri för Að nema ’in æðri svið. Á víkinganna úlfa-öld Við áttum frækið lið Er sóttu fram með sverð og skjöld Og seldi fáum grið En hremdi auð og áttu völd Um yztu jarðar mið. Þeir öðrum fyrri urðu samt Að auka menning heims Hvert spekiorð varð tungutamt Og trygging hugarseims Og loks tók fleygur andinn amt Um ytri hverfi geims. Þótt víða nú á lönd og lýð Úr lofti deyð sé spýtt Þótt hjörtum sýki haturs tíð Og hugartún sé grýtt Til okkar gegnum agg og stríð Þinn ómur hreimar blítt. Á bylgjum allífs orkulind Sitt afl um heiminn ber I náttar-sveflum sérhver mynd Að sjónum túlkuð er Og þannig inn um eyrans þind Hver óður mál sitt tér. Þín rödd berst út á öldum þeim Um ómælandi firð Þú talar frið i tryldan heim Um torg og kónga hirð Og temur saman hug og hreim I höll og sveitar kyrð. Og landnám þitt í heimi hljóms Oss hóf á frægðar tind Þú hrífur sálir guðs og gróms En glepur fyrir synd, Og listargyðja lokadós Mun líkjast þinni mynd. P. B. eososseoQoessosssosoosQoos KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið Mseðosoesesðoccscsocccosa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.