Heimskringla - 29.01.1941, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.01.1941, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JANÚAR 1941 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss þvi viðvíkjandi. * * * MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM voru viðstödd. Ætlast var til þess í fyrstunni, að athöfnin færi fram í kirkjunni, en vegna lasleika prestgins var því ekki komið við, og farið var þvi heim til hans. Að athöfninni lokinni fór skírnarveizla fram að heimili foreldranna, Ste. 8 Mount Royal Apts., á Smith St. Guðfeðgin barnsins voru Mr. og Mrs. Treasure. * * * Björn G. Thorvaldson, Piney, Man., lézt þriðjudaginn 21. jan. s. 1. Hann var 63 ára að aldri, fæddur á Mikluey í Skagafirði á Islandi. Banameinið var hjartveiki. Hann var jarð- sunginn s. 1. föstudag af séra Messur í Winnipeg Útvarpsmessa fer fram n. k. sunnudagsmorgun, kl. 11 f. h. frá Sambandskirkjunni í Win- nipeg undir umsjón Únítara safnaðarins, sem heldur þar. ... guðsþjónustur á hverjum i Valdimar Eylands. Hinn látm sunnudagsmorgni. Séra Philip ivar nierkisbóndi og verður ef- M. Pétursson messar. Við kvöld laust getið nánar síðar. guðsþjónustuna, sem fer fram á íslenzku eins og vanalega, verður umræðuefni prestsins, “Nýtt mannfélag.” Sækið messur Sambands safnaðar og eflið frjálslyndi trúmálum. * * * Ungmennamessa Sunnudaginn 9. febrúar, fer fram ungmennamessa í Sam bandskirkjunni kl. 11 f. h. — Ræðuna flytur Jónas Thor steinsson og hann verður að stoðaður af Miss Maríu Stef ánsson. Önnur ungmenni taka einnig þátt í messunni, og halda þannig upp á Ungmenna daginn eins og árlega hefir verið gert í Sambandskirkjunni og öðrum frjálstrúar kirkjum Canada og Bandaríkjunum. * * * Mr. Bergthór E. Johnson forseti Sambandssafnaðar Winnipeg stýrði guðsþjónust- unni s. 1. sunnudagskvöld og flutti ræðu í fjarveru prestsins, sem gat ekki verið viðstaddur vegna lasleika, og tókst honum það*ágætlega þrátt fyrir það að fyrirvarinn væri stuttur, og lítill tími til undirbúnings. Við morgun guðsþjónustuna steig Mr. E. J. Ransom í stólinn, og leysti verk sitt einnig vel af hendi. Séra Philip M. Péturs- son gerir ráð fyrir að geta messað sjálfur n. k. sunnudag, og þá, eins og auglýst hefir verið, verður útvarpað um morgunin, og hin vanalega guðsþjónusta haldin á sunnu- dagskvöldið. * * * Nikulás Jón Stefánsson, son- ur Dr. og Mrs. Jón Stefánsson, lézt 24. janúar, 19 ára gamall, eftir langvarandi heilsuleysi. Hann var í Philadelphía hjá móðursystur sinni er hann lézt og fer jarðarförin þar fram í dag. Foreldrar hans eru dánir fyrir nokkrum árum. Hann lifir ein systir 15 ára gömul. Frónsfundurinn, sem haldinn var í Góðtemplara húsinu, s. 1. mánudagskvöld, var vel sóttur og að öllu leiti hinn ánægju- legasti. Forseti deildarinnar, Ragnar H. Ragnar, stjórnaði fundinum af áhuga og fjöri, sem honum er eðlilegt. Þeir, sem skemtu voru: Páll Bardal yngri, með píanó sóló, Marian Hart og Dorothy Ólafs- son, sungu tvisvar og Marian Hart tvö einsöngslög. Hefir hún undurfagra og viðfeldna rödd, sem vonandi er að fái að njóta sín að verðleikum í fram- tíðinni. Aðal lið.urinn á skemti- skránni var ræða flutt af séra Sig. ólafssyni frá Selkirk. Tal- aði hann um íslenzka alþýðu mentun. Var ræða hans ágæt. Hugþekk öllum, prýðilega flutt og hin skemtilegast. D. * * * Tuttugasta og annað ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið dag- ana 24., 25. og 26. febrúar n. k. falla um sjálft sig. Var þvi hafist handa með að stofna til kenslu í íslenzku, í vetur, með þeim árangri að yfir 30 börn teljast nú til skólans, og koma þau í tímann reglulega á hverj- um laugardagsmorgni. Fjórir kennarar sjá um þetta verk og alt er auðvitað gert án endur- gjalds. Er þetta áreiðanlega heppileg úrlausn okkar esju- mála, því að með þessu er fé- laginu fundið starfsvið í fylsta samræmi við áhugamál allra þjóðrækinna íslendinga. Von- andi er því að áframhald verði af þessu, með meiri og meiri á- rangri í framtíðinni. Ársfundur Esju verður hald- inn þ. 11. feb. og verða þá kosn- ir embættismenn og einnig full- trúar á næsta þjóðræknisþing. S. E. B. * * * Gjafir í blómasjóð Sumar- heimilisins á Hnausum Gefið í minningu um mína ástkæru systir, Margréti Byron, sem dó á nýársdag 1941, Philip, canadiskur fregnriti New York Times. Mr. Philip er vel til þess hæfur að tala um efni það er hann hefir valið sér, en það er: “That Broken Front Line—France (Brotna vígið—Frakkland). Mr. Phil- ip hefir átt heima í Frakklandi s. 1. 24 ár og var mest af þeim tíma yfirmaður fregnstofu Times í París. Hann ræðir í erindi sínu um ástæðuna fyrir falli Frakklands og mun leiða getur að því hvað þess mikla lands bíði framvegis. Hann hefir áður talað í útvarp í Can- ada. Til skemtunar þessarar er öllum boðið. Engin inngangur seldur og engir aðgöngumiðar eða leyfismiðar eru nauðsyn- legir. * * * "Fjalla-EYVindur" sýndur á Landbúnaðarháskólanum í Norður Dakota Leikfélag stúdenta á Land- búnaðarháskólanum í N. Dak., jí Fargo, sýndi á miðvikudags- kvöldið þann 22. janúar “Fjalla SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited Við höfum nýlega fengið birgðir af HANGIKJÖTI Verðið er 16 cents pundið. Skal senda express ef nauðsyn krefur. Tom Gelmoti General Merchant LUNDAR MANITOBA af Kristínu K. ólafsson, Sel- kirk, Man..................$5.00 EyVjncT Jóhanns Sigurjónsson- Gefið í minningu um Mar- 1 mmningu um gréti Byron af Rafnkeli Berg- son, Winnipeg, Man. _____$5.00 Gefið í minningu um Mar- gréti Byron, af Mr. og Mrs. O. J. Anderson, Winnipeg ....$3.00 ' Gefið í minningu um Mar- gréti Byron, af Oðdfríði, Einari og Stefáni Johnson, Winnipeg, Man. ________________ '..$5.00 Með innilegu þakklæti og samúð, Mrs. H. von Renesse, —Árborg, Man. * * * Mountain, N. D., 26. jan. 1941. Herra ritstjóri “Hkr.”: Mig langar að biðja um leið- rétting á tvennu sem eg hefi tekið eftir að er rangt í minn- isvarðaskýrslu okkar í sein- og hefst með venjulegum hætti ustu “Hkr.” Hið fyrra er það: á mánudaginn þann 24. kl. 9.30 f.h. í aðalsal Good Teemplars Hall. Dagskrá þingsins verður birt síðar. Samkvæmt 21. grein laga fé- lagsins er deildum utan Winni- peg borgar heimilt að senda fulltrúa á þing, er farið geta hver um sig með alt að tuttugu atkvæði fjarverandi félags- manna. Umboðið skal vera skrifiegt, og undirskrifað af forseta og skrifara hlutaðeig- andi deilda. Fyrir hönd stjórnarnefndar, V. J. Eylands, skrifari * Skírnarathöfn • Sunnudagskvöldið 26. þ. m. fór fram skírnarathöfn að heimili séra Philip M. Péturs- son er hann skírði Eileen Fran- ces Lorraine, dóttur Friðsteins Guðmundar Davidson og Lor- raine Frances Skinner konu hans. Bæði vinir og ættmenni McCURDY SUPPLY CO.( LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir 'Winneco" Coke “Semet Solvay" Coke Foothills Pocahontas • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Simið 23 811—23 812 Á síðasta degi ársins, 31. des 1940, var ungfrú Hulda Gutt- ormsson og Alexander Clark, gefin saman í hjónaband í Win- nipeg áf séra Valdimar J. Ey- ands. Brúðurin er yngsta dóttir Guttorms skálds Gutt- ormsonar og Jensínu konu hans. Brúðguminn er skozkrar ættar og starfsmaður British American Oil félagsins. Á eft ir giftingunni var setin vegleg veizla á heimili Mr. og Mrs Joe Sigurðssonar, 944 Garfield St.; Mrs. Sigurðsson er systir brúðurinnar. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg, 994 Banning St. Hkr. óskar til lukku. * * » Jón Sigurðssonar félagið hef- ir ársfund sinn hjá Mrs. G. H Nicholson, 557 Agnes St., þriðjudagskvöldið 4. febrúar kl 8 e. h. Kosningar fara fram og ársskýrslur lesnar. “Esjan”, heitir þjóðræknis- deildin í Árborg, sem stofnuð var fyrir rúmu ári síðan. Hefir hún látið fremur lítið til sín taka, eins og oft vill verða með þá sem ungir eru og lítil mök hafa haft við veröldina. Nokkr- ir fundir hafa þó verið haldnir, og talsverður áhugi virðist fyr- ir því að einhver árangur verði af þessari félagsmyndun. Kom mönunm saman um að félag, sem ekki hefði neitt ákveðið takmark eða starf, hlyti að að J. H. Norman, Hensel, N. D., er settur niður með 50c í stað $1.00 (máske er það misgáning okkar að kenna við afritun). Hitt er upphæðin sem við tók- um á móti frá Mr. Friðrik Kristjánssyni, í Canada pen- ingum. Á að vera $256.75 en ekki $276.75 eins og stendur í blaðinu. Þetta held eg að sé áreiðanlega prentvilla, afföllin voru 10%. Það er líka annað sem eg ætla að kvabba á þér með: að minnast á það í næsta blaði, ef mögulegt er, að Báran held- ur ársfund sinn 8. feb. n. k. skólahúsinu á Mountain, kl. 2 e. h. Skýrslur fyrir árið lesn- ar upp og embættismenn kosn- ir fyrir næsta ár. Áríðandi að fjölment sé. Allir sem sækja fundinn fá skyr og rjóma ókeypis. — Setj- ið keðjur á bílana, eða spennið hestana fyrir sleðana. Thorl. Thorfinnson, skrifari * * * Þann 11. jan. s. 1. voru gef- in saman í hjónaband Miss Fern Christine Dermody og Sidney V. Eastveld, R.C.O.C. í St. Mary’s Cathedral áf Rev. Fr. Leo McDonald. Foreldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Willis Eastveld, en brúðurin er af hérlendum áttum. Á hverju ári heldur Mani- toba-háskóli svonefndan “Há- skóladag” í Winnipeg Auditori- um. Eru við það tækifæri ræð- ur fluttar af víðkunnum mönn- um. Öllum almenningi er til íessarar samkomu boðið, er svo vel hefir ávalt styrkt skól- ann. Undanfarin ár hafa ræðu- menn “dagsins” verið Rt. Hon. R. B. Bennett, Sir Robert Fal- ckener, Hon. Norman McL Rogers heitinn og Tweedsmuir ávarður heitinn. Háskóladagur skólans er í ár mánudaginn 3. feb. og byrjar kl. 8 e. h. Samkoman fer fram í aðalsal í Winniþeg Audi- torium. Gesturinn sem í þetta sinn flytur ræðu, er Mr. P. J. ar, er nefnist í ensku þýðing- unni “Eyvind of the Hills”. Fór sýningin fram undir leikstjórn Prófessor A. G. Arvold, sem er víðkunnur fyrir starfsemi sína á því sviði. Hann er einnig Is- landsvinur mikill og sótti Al- þingishátíðina 1930. í sambandi við sýninguna birti “Fargo Forum”, sem er útbreiddasta blað þar í ríkinu, grein um Jóhann Sigurjónsson eftir dr. Richard Beck. 1 grein þessari, sem út kom á þriðju- dagskvöldið þ. 21., er í stuttu máli skýrt frá æfiferli Jóhanns og bókmentaafrekum. * * * Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. íslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. * * * Messur í Gimli Lúerska prestakalli Sunnud. 2. feb.: Betel, mor^- unmessa. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sd. 2. febr., 4. sd. e. þr. Ensk messa, kl. 7 e. h. S. Ólafsson “Ónei,” svaraði Þórður. “Ja — það er að segja svo og svo. Mig dreymdi svo undarlega í nótt.” “Nú, og hvernig var sá draumur?” “Jú, mig dreymdi að eg kom til Sankti Péturs og ætlaði þar inn. En hann sagði: Uss, uss, Þórður, þetta hjálpar ekki; all- ir verða að skrifta og fá þjón- ustu áður en þeir koma hér. — Þá spurði eg, hvort eg gæti ekki lokið mér af þar. Uss, nei, Þórður, segir hann, það stoðar ekki. Hér eru engir prestar, segir hann.” HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Eruð þér Ijónatemjarinn frægi? Nei, eg kembi aðeins Ijónun- um og bursta í þeim tennurnar. * * * Nirfillinn: Ef eg ætti pen- inga, myndi eg ekki snerta einn einasta eyri af þeim, fyr en síð- asta ár æfi minnar. Þá myndi og eyða þeim öllum. Þórður gamli formaður hafði ætíð verið allheiðinn í hátta- lagi, andvígur prestum og lengi saupsáttur við séra Pétur, sóknarprest sinn. Einu sinni varð Þórður snögglega veikur. Er hann hafði legið nokkra daga í rúminu og neytt þeirra ráða, sem hann taldi heilsu- samlegust, en þau voru kaffi og brennivín, þá sendi hann boð eftir prestinum. Það var um miðja nótt. Samt lét ekki prestur á Sér standa, enda þótti honum mikið liggja við, er vænta mátti hughvarfs hjá slíkum manni. “Sæll, Þórður minn,” sagði prestur, er hann kom inn til Þórðar. “Er nú komið að því að stundin nálgist og hjartað fari að láta undan síga?” Það er spurning, sem allir mæta og allir verða að svara. Þau orð eru nálega eins sjálf- sögð þegar fundum manna ber saman eins og orðin: “Komdu sæll!” En til eru tímabil þegar þessi orð fá enn þá ákveðnari þýð- ingu, en venjulega. Þau mál eru stundum á prjónunum, sem allir tala um við alla. Þegar það á sér stað þá er gengið út frá því sem sjálfsögðu að spurningin: “Hvað er að frétta?” eigi í raun og veru einungis við það sérstaka mál eða að minsta kosti eigi aðal- lega við það. Þannig er það meðal Vestur- Islendinga nú sem stendur. — Spyrji einhver og segi: “Hvað er að frétta?” Þá finst þeim, sem spurður er eins og spurt hafi verið:- “Hvað er að frétta um Sögumálið?” Þetta er ofur skiljanlegt; það fer að líkum að íslendingum sé ant um þetta sitt þýðingarmesta mál. Þegar svo var vel á veg komið að starfsfé var fáanlegt og hæf- asti maðurinn sem völ var á fenginn til þess að vinna verkið var næsta áhyggjuefnið sala bókarinnar. “Það hefir verið nálega ómögulegt að selja nokkra íslenzka bók hér vestra í seinni tíð,” sögðu menn: — “Bara að það verði nú ekki eins með Sögu Vestur-íslend- inga.” Sumir höfðu þau tíðindi að flytja að ágætisbækur íslenzk- ar þættu seljast hér vel ef að þeim fengjust með löngum tíma 2—3 hundruð kaupendur. Við þetta bættist það að bókin kom hingað á markaðinn á stríðs- tímum þegar hugir manna eru negldir við alvarlegri efni. Og ekki nóg með það heldur varð tilviljunin að bæta gráu ofan á svart og haga því þannig að bókin kæmi um þann tíma árs, sem allra tíma var erfiðastur og óheppilegastur. En það sýnist fylgja sumum fyrirtækjum svo mikið lán, svo MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. mikil hepni eða blessun eða hvað við getum kallað það, að ekkert geti hindrað þau né hnekt þeim. Þannig hefir það verið með þetta sögumál. Því hefði enginn trúað í byrjun að því greiddust svo götur sem raun hefir á orðið, og þó hefðu menn sízt af öllu gert sér í hugarlund að bókin fengi eins mikla útbreiðslu um flestar bygðir Islendinga og hún hefir þegar hlotið. Salan hefir geng- ið svo vel (alstaðar nema í Winnipeg) að slíks eru engin dæmi hér með nokkkra ís- lenzka bók um langan tíma. Vonandi að Winnipeg taki sér fram og verði ekki eftirbátur annara bygða, sérstaklega þar sem Winnipeg er miðstöð margra þeirra mála, sem sag- an segir frá og eitt bindið verð- ur að líkindum algerlega um Winnipeg. En hvað sem því líður þakkar Sögunefndin hin- um mörgu^ sem þegar hafa sýnt dugnað og fórnfýsi við út- breiðslu bókarinnar í bygðum og lýsir ánægju sinni yfir þvi hversu ágætlega salan hefir gengið þar. Sum bréfin frá útsölufólkinu eru svo lifgandi og hressandi að frá þeim streymir þrek og kraftur. Einn segir: “Að sjálf- sögðu geri eg mitt allra bezta til þess að útbreiða bókina; þetta er okkar bók, okkar verk og við verðum að leggja fram alla krafta því til fram- kvæmda.” Annar segir: “Við ætlum tveir að ferðast um alla bygðina, koma á hvert einasta heimili og gera okkar bezta.” Svona og þessu lík eru allflest bréfin sem berast utan af land- inu; það er sannarlega hug- hreystandi. Eg bjóst við að ritstjórar blaðanna yrðu um þetta leyti tilbúnir með dóma sína um - bókina; en þeir eru önnum kafnir og það er ekki gert í “fljótum hasti” að lesa eins stóra og efnismikla bók svo vel og vandlega að hægt sé að skrifa um hana rækilegan dóm. Ef spurt er meðal íslendinga nú sem stendur og sagt: “Hvað er að frétta?” Þá er venjulega svarið: “Þú átt við um Söguna okkar?” Sig. Júl. Jóhannesson. ritari Sögunefndarinnar ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR í WINNIPEG SUNNUDAGINN 2. og 9. FEBRCAR eftir Guðsþjónustu Kosning embœttismanna, skýrslur lesnar, o. fl. Eru allir safnaðarmeðlimir beðnir að fjölmenna bæði kvöldin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.