Heimskringla - 29.01.1941, Page 3

Heimskringla - 29.01.1941, Page 3
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1941 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA mrs. john l. slater p- 23. des 1891—D. 2. jan. 1941 Það var minst á dauðsfall Þessarar konu í Hkr. frá 8. jan. Skírnarnafn Mrs. Slater var Hallbjörg Hólmfríður. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar, Sig- Urðsson, ættuðum úr Reykja- firði í Strandasýslu og Bjargar Vigfúsdóttur, Kristjánssonar, fyrri konu hans, ættaðri frá Garði í Þistilfirði. Um móður- nafn Bjargar er mér ókunnugt. En móðir Sigurðar var Hall- bera Hjaltadóttir. — Foreldrar Sigurðar fluttu hingað í Moun- tain-bygð árið 1870, frá Mikley í Manitoba, og námu land l1/^ núlu suðaustur af Mountain- þorpi. Jón, faðir Sigurðar, dó skömmu eftir að hann settist hér að; og tók Sigurður þá við bústjórn með móðir sinni, þar til hann kvæntist Björgu 1886, að hann tók algerlega við föð- hrleifð sinni. Þau Sigurður og Ejörg eignuðust fimm börn. — Tvö af þeim dóu ung (tvibur- ar), en þrjú komust til fullorð- ins ára: Jón Vigfús, Hallbjörg Hólmfríður, áður nefnd, og Ejörgvin. —Þeir bræðurnir eru báðir til heimilis í San Fran- cisco. Þegar “Bogga”, (eins og hún Var oftast kölluð hér), var i-veggja ára misti hún móðir sina. Var þá Jón, eldri bróðir- inn, nærri 5 ára, en Björgvin nýfæddur, og var skírður við iíkkistu móðirinnar. Þá var bað sem Kristín Jónsdóttir tók að sér hússtjórn á heimili Sig- hrðar, og annaðist þessi þrjú nióðurlausu börn, eins og besta nióðir. Þess hefir áður verið niinst í æfiminningu hennar í “Hkr.” fyrir nokkrum árum, er Htuð var fyrir tilstilli Björg- vins, sem unni henni eins og ágætri móðir. — Kristín var bústýra hjá Sigurði þar til hann kvongaðist í annað sinn árið 1896 Margréti Thorfinns- áóttir, systir þess er línur þess- ar ritar. Hegar Bogga stálpaðist varð t>að hennar hlutskifti, eins og hiargra annara unglinga á þeim árum, að fara út í vistir, og reyndust þær henni misjafnar, eins og verða vill. Naumast niun hún hafa náð “common” skólamentun. En það sem hún lærði af þeirri skólagöngu, og hnigengni við aðra varð henni góð undirstaða; af því hún kunni að byggja ofan á þann grundvöll. — Kunni að velja og hafna. öllum sem kyntust henni, náið, þótti innilega vænt hni hana. — Hún flutti með sér sólargeisla og hlýhug hvar Sem hún fór. Vildi öllum gott Sera, en engan angra. Seint á árinu 1911 fór hún Hl Winnipeg og dvaldi þar um tveSgja ára skeið. Á þeim tíma vann hún mest á sím- skeytastöð þar í borginni. Rétt tyrir jólin 1913 andaðist Mar- §rét stjúpmóðir hennar; fór þá ®°gga heim til að taka við hús- stjórn hjá föður sinum, og var t*ar að mestu leyti til vorsins ■^19, að hún fór til Chicago. Þar lærði hún kvensnyrting ®g stundaði þá atvinnu hátt á P^iðja ár. Á þeim tíma kynt- lst hún eftirlifandi manni sín- Urn John L. Slater, yngri, frá San Francisco. Faðir hans John L. Slater (Sr.) var frægur spiritista miðill og “lecturer”, og þau hjónin ferðuðust víða um Bandaríkin til eflingar þeirri hreyfing og var þessi eini i sonur þeirra oftast í för með | þeim. j John L. Slater, Jr., er sannur j gentlemaður, í þess orðs fylstu I merkingu. Enda var sambúð þeirra hjónanna ástrík og inni- leg, þau rúmlega 18 ár er þau j áttu sambúð. Og það var ekki jeinungis að hann bæri ástúð- llega umhyggju fyrir konunni I sinni, heldur einnig fyrir öllum jhennar nánustu ættingjum. — Hennar vinir voru hans vinir, skyldir eða óskyldir, og allir sem kyntust honum vel, dáðu hann. Þau giftust í San Francisco 25. okt. 1922 og bjuggu þar alla sína samverutíð. — Enga afkomendur eignuðust þau. — Fyrir rúmu ári síðan gekk Mrs. Slater undir alvarlegan upp- skurð, og náði aldrei fullri heilsu upp frá því. Mrs. Slater er sárt saknað af eiginmanni, tengdamóðir, föður, tveim albræðrum og fimm alsystkinum; sem minn- ast með hrærðum huga hennar móðurlegu umönnunar, eftir að þau mistu móður sina, og ætíð upp frá því, til síðustu stund- ar hennar hér. Þessi fimm hálfsystkini hennar eru hér talin eftir ald- ursröð: Árni Valdimar, bóndi nærri Mountain, kvæntur Sig- urrós Thorgilsdóttir Halldórs- sonar, Petrína Guðrún, gift Rósmann Haraldi Sigurjóns- syni Gestssonar, bónda í Moun- tain-bygð, Thorfinnur Elis, kvæntur Thórlaugu Búason frá Wynyard, Sask., til heimilis í San Francisco; Pálína Herdís,l ógift, “telegraph operator” í San Francisco; Laufey, gift Oli- ver Douglas Forsterer, blaða- manni í Oakland, Calif. Fyrir utan þenna framan- talda ástvinahóp er fjöldi af samferðafólki Mrs. Slater sem finnur til þess með trega, að, hér sé höggvið stórt skarð í hóp miðaldra Vestur-íslend- j inga, því þó hún væri hér fædd, j þá bar hún ætíð fyrir brjósti að vera til sæmdar því þjóðar- broti sem hún var partur af;j þótt hún um leið fyndi til þess, að hún var fyrst og fremst Bandaríkja barn. Þess vegna átti hún alstaðar ítök hvar sem hún kyntist. Við kveðjum hana öll með^ einlægum þakklætishuga fyrir, góða samfylgd og göfugt lífs- starf. Finally I wish to quote a few sentences from letters of con- dolence to Mrs. Slater’s rela-j tives, from some of her lifelong friends. “Her life here, was dedipated to others at all times.” “She had such a wonderful personality and perpetual love- liness.” “What a beautiful soul! —j What memories she leaves with us.” Fyrir hönd ættingja og vina. Thorl. Thorfinnson Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skriístofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ÍTALSKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR SKOTNAR NIÐUR Á MÖRGUM STÖÐUM í fyrstu tilrauninni sem Italir gerðu, með flugárás á London, sendu þeir sveit af sprengjuflugvélum, verndaðar af orustu loftförum. Áður en þeir komust til London, mættu Bretar þeim og skutu niður 11 ítalskar flugvélar á 15 mínútum. Á myndinni er eitt ítalska flugskipið, kurlað sundur svo að stýrisspaðarnir eru á neftrjónu skipsins. FÁEIN ORÐ UM SHAKE SPEARE OG ÍSLENZKA HUNDA Saga Vestur-Islendinga" Þessi margumrædda bók er nú loks komin á markaðinn. Verðið er $3.50 í ágætu bandi. Pantanir má senda til ein- hverra af þessum mönnum: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson ritara sögunefndar, Sveinn Pálma- son, eða Einar Haralds, sem er aðal útsölumaður bókarinn- af hér í borginni. Komi það fyrir á kínversku heimili, að eiginmaður slái konu sína og hún kæri til yfir- valdanna, er það algengt sum- staðar í Kína, að maðurinn sé leiddur út á torg, þar sem allir, er framhjá ganga, geta hýtt hann og smánað, uns konan biðst vægðar fyrir hann. Það er ekki af neinu virðing- arleysi fyrir Shakespeare að eg nefni hann í sömu setningu og íslenzka hunda, langt frá því. En vegna þeirra skrifa, sem birst hafa í því merka vikublaðið Time, sem gefið er út í New York, og svo í Heims- kringlu og Lögbergi, er þetta orðið efni til sögulegra rann- sókna, sem eg finn mig knúðan til að taka þátt í, þar sem að eg tel mig vefa góðan og þjóðræk- inn íslending; og vona eg að háttvirtir lesendur virði þá við- leitni mína 'til að halda uppi sæmd þjóðarinnar eins og vert er. Við íslendingar höfum lengi átt við misskilning og heimsku útlendra skriffinna að striða: þeir hafa margir viljað eitt- hvað um okkur segja, en fá- fræði sumra þeirra hefir verið agalega mikil. Þetta byrjaði með Uliníusi gamla, að mér skilst; eða var það Strabo, sem fyrstur auglýsti þekkingar- leysi sitt á íslandi fyrir heim- inum? Þeir efuðust bara um að gamla Island væri til. En, viti menn, þarna hafði þá land- ið legið norður við heimskauts-. bauginn um miljónir ára. Og ekki batnaði það mikið á mið- öldunum; því þó að nokkrir æruverðir írskir munkar flytt- ust þangað, að haldið er, þá voru þeir um flest annað frem- ur að hugsa en að fræða fólk um landið; nema ef það skyldi fróðleik kalla, að einn þeirra á að hafa látið þess getið, að þar gæti maður tínt vissa tegund skordýra úr skyrtunni sinni um miðjar nætur rétt eins og um hábjartan dag. Hann hefir sjálfsagt tekið minna eftir dýrð miðnætursólarinnar, blessaður karlinn, heldur en nútímahöf- undar. Og var ekki Hakluyt mesti landafræðingur, sem uppi var á Englandi á sext- ándu öld? Og hvað vissi hann um Island? Ekkert annað en það, að þaðan kom harðfiskur. Og svona mætti lengi telja. Blefkenius og aðrir stórlygarar breiddu út alls konar óhróðurs- sögur um Island. Þetta getum við nú reyndar látið okkur liggja í léttu rúmi, því að það tilheyrir liðna tím- anum og Islendingar sögðu sjálfir margar kynjasögur um ýmislegt, sem hafði átt að ger- ast í útlandinu fyr á tímum, þeir höfðu gaman af því og nóg var trúgirnin, ekki vantaði það. En þegar farið er að bera það upp á Shakepseare, að hann hafi líkt íslendingum við hunda, þá fer nú skörin að færast upp í bekkinn; það má með orðum Shakespeares sjálfs segja, að sé “the most unkindest cut of all”, eða þannig minnir mig að hann komist að orði einhvers stað- ar. Og svo að allir geti séð, hvað það var, sem Shakespeare urinn að velja sem smánarleg- ust og mest særandi orð. öðru máli var að gegna með smala- hundana, það er hugsanlegt, að þeir hafi getað verið grimmir, sagði, án þess að fara að hafa j eða að þeir hafi tekið upp þann fyrir því að leita að því, þá kem hundasið eftir að þelr komu í eg hér með tilvitnunina orð- annað land. Samt virðist sem rétta eins og hún stendur í að í orðunum, sem Pistol er lát- King Henry V, Act II, Scene I: inn segja liggi fremur fyrir- “Pish for thee, Iceland dog! litning heldur en ásökun um thou prick-eared cur of Ice- hreina og beina mannvonzku. land”, sem útlegst: “Svei þér, Það er eftirtektarvert, að íslenzki hundur, þú hundur frá hann segir: “thou prick-eared Islandi með upprétt eyru.” Það cur of Iceland”. Islenzkir hund- má geta þess til skýringar, að ar hafa uppstandandi eyru og það eru tveir enskir herra- hafa altaf haft, það er þeirra menn, sem Shakespeare lætur kyns-einkenni, sem önnur vera að skammast, og annar hundakyn hafa ekki. Þetta þeii’ra ávarpar hinn með þess- hefir sjálfsagt þótt skrítið á um hógværu og vingjarnlegu Englandi, og það er ekki ó- orðum. hugsandi, að enskir kaupmenn þjóð, þá ætti hvorki honum né öðrum að leyfast að leggja Shakespeare í munn orð, sem hann hefir aldrei ritað. Jón úr Flóanum DÁN ARFREGN Hvernig nokkur maður getur hafi einmitt sózt eftir íslenzku lesið út úr þessu, að Shake- hundunum vegna þess að þeir speare hafi líkt íslendingum höfðu uppstandandi eyru og við hunda er óskiljanlegt, nema voru ólikir venjulegum enskum gert sé ráð fyrir, að sá, sem! hundum. Og þessi fallegi svona var ávarpaður, hafi ver- eyrnavöxtur gat orðið að eins- ið íslendingur; og jafnvel þeim, konar fyrirlitningar-einkenni á sem safna fréttum fyrir það,islenzku hundunum, af því að ágæta blað Time, er naumast hann gerði þá einkennilega og ætlandi að gera það. frábrugðna venjulegum hund- „ , . , , . . . . . um þar í landi. Og þá var En hvermg stendur þa a þvi, .,,. , , , , ,f., ^ * 0, . , , T3- + i natturlega ekkert eðlilegra en að Shakespeare lætur Pistol , . J' , . , i ii ivr /u * ..... það, að þegar einhver vildi kalla Nym (það eru nofnin a ? , . gera oðrum ovenjulega gramt í personunum í leikritinu) ís-.s „ , , . geði með smanarlegum orðum, lenzkan hund, þvi ekki ensk- f, ,,, . , , ö . , , * ,,,,, ,, , , þa likti hann honum við ís- an hund, eða blatt afram hund, f , ,______^ __ án allrar þjóðernislegrar skil greiningar? lenzkan hund. Eg vil aðeins í biðja háttvirta lesendur að at- huga, að þetta er ekkert nema Hér er það sem hin sögulega i göguleg tilg4ta; rétt eins góð> rannsókn kemur til greina, að að þyí er mér virðist; Qg marg. því er mér viiðist. Og vil eg ar aðrar sögulegar tilgátur, en nú leitast við að varpa dálitlu samt engin ábyggileg stað- Ijósi á það flókna og erfiða við- reyn(j fangsefni Það lítur út fyrir, að hundar hafi verið útflutningsvara frá íslandi á fimtándu og sextándu öld og jafnvel lengur. Þorvald- ur Thoroddsen segir í Islands lýsing sinni, 4. bindi, I. hefti, En svo er annað, sem er at- hugunarvert í þessu sambandi. Á seytándu öld voru uppi tveir pólitískir flokkar á Englandi, sem uppnefndu hver annan Cavaliers og Roundheads. — Roundheads höfðu þann sið að bls. 75, að íslenzkir hundar „ . . ... „ . , .. ’ ... ... ,., t, , , snoðklippa har sitt, en Caval- hafi venð fluttir til Englands . J * , . , . . e . .. .. , , _ lers gengu með langt har. Af a fimtandu old, þegar Eng- , . ° , . , . . , ,. , , þvi að eyrun saust a þeim lendingar hofðu mesta verzlun „ *. . . , 0 . , * , isnoðkliptu, voru þeir kallaðir a Islandi. Segir hann, að ensk- „ . , ,„ * , , . , f .. ’ ... |“pnck-eared”, með “uppstand- ír kaupmenn hafi sozt eftir litl- ,. ,, TT , , * , , , , andi eyru . Hvort það stendur um laglegum islenzkum hvolp- . , , , ,. ö . , ,. ._ . í nokkru sambandi við upp- um og að þeir hafi verið í upp- ,,,.,, , ., , f , , . , , standandi hundseyru, leiði eg ahaldi sem herbergishundar . , f TT minn hest fra að segja; en vist hia ensku kvenfolki. Hanp , * * , . , . . * c. m* er um það, að hvorir um sig getur þess einnig, að Sir Thom- * _ , gerðu alt sem þeir gatu til þess as Browne, sem ntaði um Is- . , . ,, , jifim *• u , ...,* að gera hina hlægilega og land 1650, geti um þessa kjoltu- . . . ,, ’& . . , , , vekja anduð a þeim. rakka og svo stærn hunda, J sem enskir hjarðmenn sækist Hér hefi eg þá lagt fram eftir. í sjálfu sér er þetta ekk- mmn fátæklega skerf til út- ert ótrúlegt, hundar hafa oft skýringar á þessu máli. Eg verið seldir og fluttir landa á Þyklst hafa hreinsað Shake- milli eins og hver annar kvik- sPeare af þeim áburði, að hann fénaður. j hafi líkt Islendingum við En hvers vegna nefnir hunda’ Það væri ekkert á móti Shakespeare íslenzkan hund?!bvi að benda Htstjóra hins Nú hafa kjölturakkarnir tæp- margnetnda blaðs á það, að lega verið svo grimmar eða'hvað mikið sem hann langi ti ljótar skepnur* að það vævifess að gera íslendmgum til sérstök ástæða til að taka þá j skammar með því að vitna i til samlíkingar í orðasennu,. ummæli gamalla rithöfunda og þar sem vitanlega var tilgang- flytja þvætting um land og 7. jan. s. 1. lézt á heimili sínu í grend við Wynyard, Sask., sómakonan Vilborg Sigurðar- dóttir Haldórsson, ekkja Leo- pold Halldórsson, sem kvaddi þennan heim og ástvini sína hér 27. okt. 1936. Vilborg sál. var fædd 12. okt. 1877 á Ána- stað í Breiðdal á Berufjarðar- ströndinni í Suður-Múlasýslu á íslandi. Faðir hennar hét Rún- ólfur Sigurðsson, en móðir hennar Jónina Guðrún Þor- valdsdóttir, systir Þorvaldsons bræðranna velþektu í Norður Dakota-bygðinni. Hún fluttist með foreldrum sínum til Ameríku árið 1884 og var þá rúmlega 7 ára að aldri. Þau settust að í íslensku bygð- inni í Norður Dakota í grend við Akra. Hún misti móður sína skömmu seinna og óíst upp hjá fósturforeldrum. 12. des. 1900 giftist hún Leo- pold Haldórssyni. Byrjuðu ungu hjónin búskap í Dakota- bygðinni, en fluttu sig búferl- um til Vatnabygðanna í Sask. árið 1906. Foreldrar Leopold sál. voru Jóhannes Halldórsson frá Björk í Eyjafirði og Anna Hólmfríður Sigurðardóttir frá Æsustaðagerði í sömu sveit. Þau hjónin bjuggu í bygðinni umhverfis Wynyard til æfi- loka. Þar nutu þau mikilla vinsælda og búskapurinn lán- aðist vel. Heimilið, aðrar bygg- ingar og bújörðin sjálf bera þess skýran vott. Þau voru frumherjar í þessari bygð og hinn mikli mannfjöldi sem fylgdu Vilborgu sál til grafar um hávetur var óhrekjandi vitnisburður um hið mikla álit, þá djúpu virðingu og þann innilega kærleika sem öllum var svo ljúft að láta í ljós. Hin látna var í orðsins fylstu merk- ingu merkiskona, eins og mað- ur hennar hafði þekst sem merkismaður. Þau hjón voru sannarleg sveitarprýði og á- gætir borgarar í þessu landi. Leopol og Vilborgu sál. var átta barna auðið, og þau eru öll á lífi. Nöfn þeirra eru sem fylgir: Anna Jónína, gift Karli Magnússyni; Richard Kristinn, kvæntur Vilborgu Halldórs- dóttir Austfjörð. Eru þau hjón búsett norður af Mozart. Hall- dóra Guðlaug, gift Ástvaldi Hall; Theodór Jóhannes; Stígur Þorvaldur, kvæntur Ida Hettie Brandt: Elvin Runólfur; Þór- unn Vilborg, gift Bertil Scyrup; Ólafur Elmér. Ein systir hennar er á lífi, Þórunn, gift Þorsteini kaup- manni Laxdal að Elfros, Sask. Hún var jarðsungin á föstu- daginn 10. jan. Blessuð sé minning hennar. Carl J. Olson Verzlunarnómskeið til sölu Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nú þegar námsskeið (Scholarship) við Angus School of Commerce og Dominion Business College með kjörum, sem félitlum nem- endum koma að miklu haldi. Upplýsingar fást munnlega eða bréflega, hjá Ásmundi P. Jóhannssyni, 910 Palmerston Ave., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.