Heimskringla - 05.03.1941, Page 5

Heimskringla - 05.03.1941, Page 5
WINNIPEG, 5. MARZ 1941 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA mennari, þótt framsetningin sé þvínær eins hlutræn og þótt einstakt dæmi væri valið. Það er þessi myndauðgi sem mér fanst sérstaklega einkenna hin- ar fyrri bækur Þ. Þ. Þ., einkum Æfintýrið. Og sama virðist mér mega segja um þessa nýju ar bjuggu þá við, einkum vinnufólksstéttin. 1 bókarlok segir hann svo frá því hversu Islendingum reiddi af vestan hafs, hvernig þeir unnu sig upp og komust til manns, og loks víkur hann að breytingu þeirri er þjóðin hefir sögu hans. Þetta er geysi-góð- j orðið fyrir í vistinni í hinum ur kostur á sagnariti, sem skrif- j enska heimi. Lýsir hann mjög að er fyrir alþýðu eigi síður en vel hinni vestrænu þjóðernis- lærða menn; það gerir bókina jkend með hinum óumflýjanlega læsilegri; lesturinn minnir tvískinnungi er hún veldur í meira á kvimynd en bók. Hins- vegar eyðir Þ. Þ. Þ. ekki miklu rúmi til greinargerða á heim- ildum eða mats á þeim og hlýt- ur þó val hans að byggjast á slíku mati. Oft getur heim- ildaval orkað tvímælis. Má til dæmis nefna not Þ. Þ. Þ. á Riti um jarðelda eftir Markús Lofts- son, og hefir Þ. Þ. Þ. þó sjálfur (á bls. 28) séð að Markúsi var eigi æfinlega treystandi. Dá- lítið óviðkunnanlegt þykir manni að sjá vitnað í óprent- aða bók eftir höf. fremur en til frumheimilda (dæmi á bls. 20). Vera má þó að frumheimildirn- ar hafi ekki verið við hendina. Þetta eru að vísu smáatriði, enda snerta þann hluta bókar- innar, sem ekki er beinlínis saga Vestur-íslendinga sjálfra. Og skal nú strax að því vikið að lýsa efni bókarinnar. Þ. Þ. Þ. lítur réttilega svo á að saga Vestur-íslendinga sé um leið saga íslands frá land- SfMSKEYTI TIL ÞJÓÐ- RÆKNISÞINGSINS Þ JóÐRÆKNISÞIN GIÐ Frh. frá 1. bls. binda það, sem aðeins kom inn- heft og verður því bókin bráð- ! lega send þeim, sém ekki hafa huga manna: reiptogi lífsins í hinu nýja landi við minning- arnar frá gamla landinu. Eins og við er að búast hljómar spurningin: “Höfum vér gengið til góðs götuna fram eftir veg,” oft í eyrum sagna- ritarans, og hefir hann sem vænta mátti leitt ýms vitni sem svara henni játandi. Enda er það mála sannast, að íslend- ingar hafa ekki einungis komið sér sjálfum fram í hinu nýja landi, heldur hefir heimaland-j ið oft notið góðs af kynnum j þeirra við Ameríska menningu. ,Dr Richard Beck, New York City, hans var hinn áheyrilegasti og fengið hana. Drátturinn stafar 21. febr. 1941 athugasemdir hans og skýring- einungis af því hversu miklu Þjóðræknisþing íslendinga, ar skarpar. Þarna var auð- fljótar bókin seldist en upp- Winnipeg. heyrt að var skýr maður og haflega var búist við í tilefni þjóðræknisþingsins skemtinn. Þökkum við honum sendi eg ykkur minar einlæg- er á hlýddum, hið bezta fyrir ustu óskir um gifturíkt starf í komuna. hinum göfuga tilgangi að. Sótt mun þingið hafa verið treysta böndin milli íslendinga eins vel og áður. Samvinna beggja megin hafsins. og samkomulag var gott og Það hefir aldrei verið meiri voru þó skiftar skoðanir um þörf á samheldni og samúð sum mál er þingið hafði til allra Islendinga en nú, er styrj- meðferðar í þetta sinn. En út öld og skálmöld geysa um allar af því urðu engin vandræði. álfur og þökk sé hverjum þeim, Menn sýndu sáttfýsi og þeir er leggur sinn skerf til styrktar engu síður, er betri höfðu mál- og frelsis hins íslenzka kyn- staðinn en hinir. Ari Magnús- stofns. son brá auðvitað ekki af vana Gæfa fylgi störfum ykkar og sínum. Hann lét dæluna ganga framtíð. óslitnara á þessu þingi en oft- Með vinarkveðjum, ast áður og var þó sízt á það Thor Thors bætandi. En gárungarnir a sögðu að hann yrði nú fyrir tvo Grand Forks, N. D., að niæla, þ. e. sig og burtkall- February 20,1941 aðan skoðanabróður sinn Um sögunefndina er það að segja að þrír höfðu gengið úr henni: Séra Jakob Jónsson fór alfarinn til Islands, J. K. Jónas- son gat ekki sint störfum sök- um fjarlægðar og séra V. J. Frh. á 8. bls. ABRAHAM LINCOLN í’rh. frá 3. bls. um). Mönnum blöskrar stund- um hvað lítið hefir áunnist í siðmenningar á'ttina en gæta þess ekki að siðmenningar timabilið er afar stutt saman borið við hinar mörgu og myrku aldir. Eftir þeim mann- lífs leifum að dæma, sem íund- ist hafa í Java og Kína t. d. er Víkur Þ. Þ. Þ. oft að þvi. Ef til vill leyfist mér að geta þess, að eg benti á það sama í greinum mínum um E. H. Kvaran. Að lokum vil eg þakka Þ. Þ. Þ. — og öllum þeim sem að standa, — fyrir þessa myndar- legu byrjun á sögunni. Get eg og ekki óskað þeim annars betra en að verkið megi hafa eins góðan framgang og upphaf námstíð til þess tíma sem vest- j þess hefir orðið merkilegt, urfarar fluttu af landi brott. Framar öllu er þó nauðsynlegt að gera sér grein fyrir orsökum þeim, er beinlínis leiddu til vesturferðanna. Þessi er ástæð- an til þess að fyrsti hluti bók- arinnar (80 bls. af 253) er í raun og veru hallæris-saga ís- lands. Fæstir vesturfarar gerðu það að gamni sínu að flytja, heldur rak þá fátækt og neyð. Yfir þeim stóð með reidda svipu “landsins forni fjandi”, hafísinn, og undir iljum þeirra brann hinn sami viðsjáli eldur, er eytt hafði lönd og lýð alt úr fornöld fram. Þ. Þ. Þ. helgar tvo stóra kapítula eldi og ís. Hann hefði getað helgað verzl- unareinokun og verzlunar-ólagi hinn þriðja, en þótt hann geri það ekki lætur hann auðvitað ekki hjá líða að minnast á þessa óáran eins og líka á ó- stjórn Dana á landinu. Alt þetta lagðist á eitt, að reka fólkið úr landi. Hinsvegar hef- ir Þ. Þ. Þ. kannske gert heldur lítið að því að sýna fram á að Vesturfarirnar voru líka útlend tízka og að íslendingar voru hér að. feta í fótspor frænda sinna á Norðurlöndum. Sé eg að ritstjóri Heimskringlu hefir réttilega bent á þetta í umsögn um bókina. íslendingar lifðu — og dóu drotni sínum — heima á verri árum en þeim sem yfir gengu á 19. öldinni, er ekki ólíkt að þeir hefðu haldið þeim sið, ef ekki hefði verið fólksstraumurinn úr nágranna- löndunum, og auknar og bætt- ar skipaferðir yfir hafið. Næsti kafli fjallar um út- flutningaárin 1870—90, má kalla það hryggjarstykki bók- arinnar. Er þar rakið árferði og atburðir í glöggu annáls- formi eftir samtímaheimildum. Á þessum árum er árferði verst heima á Islandi, enda fara stærstir hópar vestur. Eftir 1890 rénar straumurinn, en að sama skapi herða útflutnings- agentar á mannasmölun að heiman. Láta þá íslenzk stjórn- arvöld og blöð stundum hart mæta hörðu, mun þeim hafa þótt, sem Haraldi konungi hár- fagra, við landauðn nema ef ekki væri rönd við reist. Risu af þessu úfar miklir með Vest- mönnum og Heimalöndum, og virðist mér Þ. Þ. Þ. halda vel á því efni og sanngjarnlega. Því til skýringar lýsir hann þekk- ingu manna heima — eða van- þekkingu — á Vesturheimi, á- (Dr.) Stefón Einarsson University of North Dakota, Grand Forks, N. D. Dear Dr. Beck: mannkynið afar gamalt á þess- Sama gerhyglisleysið einkendi j um hnetti, áreiðanlega 500,QTiO jathugasemdir Araogáður, svo ára) en sumir telja líklegt að \ árangurinn af áreynslu hansjhér hafi mannvist verið fyrir ,var sem fyr enginn. Ef orða mi]jén árum síðan. Aftúr nær siðmenningar timabilið ekki lengra aftur en fjögur til fimm hans gætir nokkurs staðar, I understand that you are mætti helzt segja að í því væri, leaving soon for Winnipeg to að hneyksla siðaða menn, hon- :þusun(i ár) 0g mihiu skemra preside for the annual conven- um ókunnuga, er ekki vara sig ! hjá flestum þjóðum. Hlutfallið tion of the Icelandic National á því hve óorðfær maður Ari j Verður þá 1 á móti 100,000. í League of America. May I take er og að hin illa völdu orð hans villumensku var hver og einn this opportunity to say that the stafa oft af meðfæddum sljó- fyr]r sjálfan sig og barðist fyrir Þarfnastu fjár? PRÍVAT LAN SVARIÐ. ER Þér getið samið um lán við félag vort sé fyrirtæki yðar nokkurs vert, greitt það til baka mánaðarlega. -Vextir eru lægri hjá oss en nokkrum öðrum í Win- nipeg, þar sem við höfum starfað í 20 ár. Komið, símið eða skrifið oss. Commercial Securities CORP. LTD. C. H. McFadyen, stjórnandi 362 Main St. Sími 93 444 ALMANAK 1941 íslenzka almanakið, er Thor- geirson Company gefur út, er nú komið í hendur útsölu- manna. Vissra orsaka vegna er það síðborið þetta árið, kem- ur ekki út fyr en með góu- byrjun, en þá eru nærri tveir mánuðir liðnir af árinu, að því er hermt er í almanakinu; án þess hefði sá er þetta ritar ekk- ert vitað um þetta. Jæja — Almanakið er svipað að stærð og útliti og áður. Efni þess er það einnig, en þó með íjölbreyttara móti. Hafa útgef- endurnir verið svo hepnir, að fá dr. R. Beck til að velja og sjá um lesmálið í almanakinu og hefir strax á þessu fyrsta ári ritstjórnar hans orðið mik- il og góð breyting að einu leyti á innihaldinu. Vér eigum við kaflann um “Helztu viðburði meðal Islendinga í Vestur- heimi. Að undanförnu hefir viðburðasaga þessi aðeins ver-j ið ein eða tvær blaðsíður. Nú j iceiandic National League, er hún fullar 16 síður. Vér sjá- j 776 yictor St., Winnipeg. um ekki betur en að þessi ann University was pleased and leika, en ekki illum ásetningi. pround to learn of your eleva- En eigi að síður hyggjum vér tion to the presidency of this þinginu hafa yfirsézt í að kjósa splendid organization and is ekki nefnd manna til að tala happy to have you serve in tliat við Ara um að hann léti aftur capacity. jferma sig, svo að hanh hagaði From the very first, students sér hér eftir eins og hann væri of Icfflandic origin have played á meðal siðaðra manna á árs- an important part at the Uni- þingi Þjóðræknisfélagsins. versity of North Dakota and Við þetta skal nú sitja. Að among them are some of our líkindum verður sumt af því, most outstanding graduates, sem hér hefir aðeins verið hægt such as Dr. Vilhjálmur Stefáns- að drepa á, nánar skýrt, er son, Próf. Sveinbjörn Johnson fundargerð ársþingsins birtist, and Judge G. Grimson, all of sem undanfarin ár. whom are also members of --------------- your organization. SÖGUMÁLIÐ Please convey my personal —“ greetings as well as those of Eins og blöðin hafa skýrt frá the University to the conven- cr þjóðræknisþingið nýlega um tion and the League, together garð gengið; verður að sjálf- with best wishes for its con- sögðu greinilega skýrt frá gerð- tinued success. Its purpose, to um þess áður en langt um líður. preserve Icelandic cultural Sögumálið var það eina, sem values and ideals, is indeed menn virtust hafa heitan á- highly commendable. huga fyrir, þó margt væri þar Sincerely your, j fleira merkilegt til umræðu og John C. West júrslita; enda sýndist öllum president. koma saman um að það sé a 1 merkasta mál, sem Þjóðrækn- Reykjavík, Iceland, isfélagið hefir nokkru sinni February 19, 1941 haft með höndum. Eru nú komnir allmargir ! dómar um fyrsta bindi bókar- tilveru sinni gegn öllum heim- inum. N Vigamenskan var hon- um lífsnauðsyn og grimd og reiði beinlínis mannkostir, því það verður þó æfinlega með kostum að teljast, sem gerir einstaklingnum fært að við- halda lífi sínu. Það er því eðli- legt að manninum verði auð- hrapað til frumstiganna þegar æsingar ná yfirhöndinni yfir skynseminni. Þess verður líka að geta að þau siðmenningar áhrif, sem við höfum átt við að búa, síðustu aldirnar, eru harla misjöfn og sízt betrandi að sumu leiti. Á öllum þessum öldum skín að vísu á einstöku göfugmenni, öðrum fremri að viti og mannkostum. En hvernig hefir svo verið að þeim búið? Þeir voru grýttir meðal Gyðinga, krossfestir hjá Róm- verjum, flæmdir í útlegð eða byrlað eitur meðal Grikkja, brendir í miðalda ofsóknum kirkjunnar, hálshöggnir á Frakklandi, útlagar gerðir á Rússlandi, fangelsaðir i Eng- SYKUR T0MATAR 12% til 14% sykurefni Fyrstir allra tómata er framleiða þroskaða ávexti Hugsið yður marga sæta tómata ávexti með meiru en 12% sykur. Ekkert likt því nokkru sinni áður.— Veitið athygli fegurð og jafnvægi 1 i m a ávaxtarins, oft tvö fet á lengd. Þær eru smærri en vanalega, en útlitið og sætleik- inn er svo mikill, að ekkert líkt því hefii áður sézt. Þær halda sér vel og eru f jarska góðar í fína rétti, sal- at, sósur og juice o.s. frv. —ómótstæðileg. Verið fyrstir að" ná i þær. Pantið nú. Pkt. af 100 fræum 15c; 2 pk. 25c, V* oz. 65c. (Póstgjald greitt.) FRÍ—Vor stóra útsæðisbók fyrir 1941 Betri en nokkru sinni áður. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario landi, ofsóttir í Ameríku og sveltir á íslandi. Þann veg gekk það, að vísu ekki æfin- lega en sorglega oft — og of- sóknar æðið er ekki aldauða þótt þess gæti máske minna nú en áður hjá sumum þjóðum en aftur .á móti meira hjá öðrum. Fullkomið skoðunarfrelsi er hvergi til, þar sem eg þekki og verður ekki meðan þjóðirnar vantreysta sjálfum sér til að greina gott frá illu og rétt frá röngu. Ofsóknirnar koma ekki nærri því æfinlega frá stjórn- endum landanna heldur oftar miklu frá æstum lýð. Á tíma- bilinu frá 1840 til 1860 var mik- il múgæsing í Ameriku svo fáir hlýddu á aðvaranir skynsem- innar. Framh. Sending fraternal greetings innar og þeir talsvert misjafn- áll auki notagildi almanaksins fo National League with jr. Sumir hrósa bókinni mjög, um allan helming svo iðulega1 fhanhs for their activity on be- aðrir hafa ýmislegt út á hana sem á þeim fróðleik þarf að haif 0f Iceland; wishing future að setja; slíkt er óhjákvæmi- prosperity. ' legt um allar merkar bækur. Þjóðræknisfélag Islendinga^ Um aðalatriðin koma sér þó Árni Eylands, president a]]ir saman að þvi er höfund- halda er hann inniheldur. Þá virðist nú byrjað á því, að hafa eina mynd frá Islandi á undan lesmáli almanakisins. Er það einnig vel við eigandi. 1 þetta sinni er sú mynd af Reykjavík og Tjörninni. Lesmálið byrjar með kvæði, er Árni G. Eylands, ráðunaut- ur, yrkir til landa sinna vestra, vinlegt og hlýtt, eins og alt er hann segir um þá. Næst er 400 ára minning prentunar Nýja- Testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar, eftir dr. R. Beck; fróðleg grein en stutt, ef til vill of stutt um efni sem svo mikið mætti segja. Þá er safn til landsámu okkar, um Bell- ingham Islendinga, eftir Mar- gréti J. Benedictsson, næst eru greinar um 3 landnema Argyle- bygðar: Jón Goodman, Guð- mund G. Norðmann og Sigurð Antoníusson; hefir G. J. Oleson skrifað þessar greinar. Þá er æfintýri: Maðurinn og vinur hans, eftir J. M. Bjarnason, “Heyrn og sýn” eftir B. J. Horn- fjörð og svo helztu viðburðir og mannalát. Almanakið er hið eiguleg- asta kver og ætti að vera á samt kjörum þeim er íslending-; hverju heimili. inn snertir: það er hann sé Scarsdale, N. Y., fróður, þekki Islendinga, hagi February 23, 1941 þe]rra 0g sögu bæði hér og Richard Beck, President heima, skrifi vel og skemti- Icelandic National League, ]ega og svo skáldlegt mál að 776 Victor St., Winnipeg. unun sé að lesa. Eg ætla mér Icelandic Society of New að skrifa stuttar athugasemdir York sends greetings and feli- um ritdómana síðar; minnist citations to Icelanders in Can- þeirra því ekki frekar hér. En ada at their annual meeting. þeir bera það tvímælalaust Ólafur J. Ólafsson, með sér, að hér er bók á ferð- Chairman inmi Sem mikið þykir til koma, -------------- | enda hefir henni verið svo vel Lúterska kirkjan í Selkirk , tekið beggja megin hafsins að Sd. 9. marz, 2. sd. í föstu. — engin eru þess önnur dæmi í Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Is- seinni tíð um bók, sem skrifuð lenzk messa kl. 7 e. h. Messur hefir verið vestan hafs. Upp-1 á miðvikudagskvöldum um iagið var 2000; af því voru 600 föstuna, á heimilum safnaðar- send hingað vestur en 1400, fólks í mismunandi hverfum Sem heima voru, eru löngu upp- bæjarins. Byrja kl. 7.30 e. h. Seld, 500 hafa verið endur- S. Ólafsson prentuð í annari útgáfu og enn ---------:---- er stíllinn geymdur fyrir þriðju Karl nokkur með poka mætti útgáfu, þannig hefir það gengið presti, sem var með mikla ístru. heima. Hér vestra er sömu — Kemur þú með syndapok- sögu að segja: Fjögur hundruð ann á bakinu, Steini minn, sem hingað komu í bandi eru sagði prestur. öll uppseld. Talsvert hefir — Eg held það sé lítið hæg- komið af pöntunum alveg ný- ara að ramba með hann fram- lega, sem ekki hefir verið hægt ?n á sér, svarað’ karlinn. að fylla strax, er nú verið að Hvar eru verðbréf yðar geymd? Þér þurfið öruggan stað til að geyma í borgarabréf yðar, eignabréf, vátryggingar skír- teini o. s. frv. Bréfahólf er sem yðar eigin öryggisskápur—enginn getur opnað hann nema þér sjálfur. Og það kostar minna en lc á dag. Spyrjið næsta útibú vort um þetta. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $900.000.000 ESTABLISHED SINCE 1877 DREWRYS' DRY ‘ Now /5C 3 for 39^ LARGE FAMILY SIZE “Finest Of Fine Qinger Ales V

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.