Heimskringla


Heimskringla - 05.03.1941, Qupperneq 8

Heimskringla - 05.03.1941, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MARZ 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM - Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni n. k. sd. fer fram “Boy Scout Church Parade”, og taka þátt í þeirri athöfn bæði yngri og eldri skátaflokkar kirkjunnar. Við kvöldguðsþjónustuna tekur prestur safnaðarins sem um- ræðuefni: “Hættutími Kristn- innar.” Sækið báðar guðs- þjónusturnar og heyrið rætt um tímabært efni. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnu- dag, þann 9. þ. m. og á Oak Point þann 16. * * * Messað verður í Sambands kirkjunni í Árborg sunnudag- inn 9. marz kl. 2 e. h. * * * öldur Þessi síðasti sjónleikur eftir séra Jakob Jónsson verður að líkindum sýndur hér í Winni- peg um þessi mánaðamóf af Leikfélagi Sambandssafnaðar. Leikurinn er ekki langur og eru aðeins 6 persónur í honum. — Mikil tilþrif eru í leiknum alt í gegn og sýnir hann í fullum mæli hin sterku tilfinningaöfl er berjast um í sálum mann- anna. Bæði mál og annar frá- gangur er vandaður og má ALMANAKIÐ 1941 INNIHALD Almanaksmánuðirnir, um tímatal- ið, veðurathuganir o. fl.; Vestur, eftir Árna G. Eylands; Nýja-testamentis þýðing Odds Gottskálkssonar 400 ára, eftir Richard Beck; Bellingham og Bellingham Islendingar, eftir Margréti J. Benedictson; Sumarkvöld í Bellingham, eftir Richard Beck; Jón Goodman, eftir G. J. Oleson; Guðmundur Guðmundsson Norð- mann, eftir G. J. Oleson; Sigurður Antoníusson, eftir G. J. Oleson; Mað- urinn og vinur hans, eftir J. Magnús Bjarnason; Heyrn og sýn, frásögn B. J. Hornfjörð; Leiðréttingar við Land- námssöguþætti Brown-bygðar 1940, eftir Jóh. H. Húnfjörð; Helztu við- burðir meðal Islendinga í Vestur- heimi; Mannalát. Verð 500 Thorgeirson Company G74 SARGENT AVE„ WINNIPEG McCURDY SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir "Winneco" Coke "Semet Solvay" Coke Foothills Pocahontas • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Símið 23 811—23 812 treysta Leikfélagi Sambands- safnaðar að fara vel með hlut- verkin. Talsvert hefir verið ritað um leikinn og gefst nú fólki hér' tækifæri að dæma fyrir sig sjálft um kosti og á- gæti þessa markverða sjón- leiks. Nánari auglýsingar í næstu blöðum. B. E. J. * * * Young People's Social For people of all ages, a special Bridge and Social even- ing is being held in the First Federated Church next Tues- day evening, March llth at 8.15, under the auspices of the Young People of the Church. There will be prizes, refresh- ments and fun, including some old time dances. Whether you are young or old, you will all feel youthful at this social evening. So come and bring your friends. * * * Kvenfélag Sam.bandssafnað- arins í Riverton hefir sölu á heima tilbúnum mat og silfur te í Parish Hall, Riverton, mánudaginn 17. marz n. k. — Salan byrjar kl. 2.30 e. h. og um kveldið verður dans. * * * Kristján Straumfjörð, Bald- ur, Man., leit inn á skrifstofu “Hkr.” s. 1. fimtudag. Hann kvað líðan landa bærilega, verð á kvikfé gott, en á hveiti lágt, um 15 mæla af ekru hélt hann að seldir væru og þó nokkrir bændur hefðu talsvert af ó- seldu hveiti, væru þeir fleiri er minna hefðu nú óselt. * * * Gjafir í Blómasjóð Sumarheim- ilis isl. barna að Hnausa, Man.: Þjóðræknisdeildin “Iðunn”, Leslie, Sask.............$5.00 í minningu um Dr. Rögnvald Pétursson. Mr. Jóhann' K. Johnson og Helen Johnson, systurdóttir hans, að Hecla, Man. hafa gef- ið ......................$5.00 í minningu um heiðurskonuna Hildi Jakobsdóttur Johnson. — Hún var móðir Mr. Johnsons en amma og fósturmóðir Helen- ar og reyndist henni sem besta móðir. Sömuleiðis hafa þessi frændsystkini gefið .....$5.00 í minningu um mætann og mik ilsvirtan vin, dr. Rögnvald Pét- ursson. Meðtekið með samúð og þakklæti. Emma von Renesse —Árbor, 24. feb. 1941. arinnar og brúðhjónin. Haf- steinn Jónasson söng einsöngva og R. H. Ragnar spilaði undir. Eftir rausnarlega kvöldmáltíð I voru borð rudd og skemti fólk | sér víð söng og dans fram yfir miðnætti. Um 80 vinir og vandamenn brúðhjónana sátu boðið og nutu með þeim hinnar ánægjulegustu kvöldstundar. OPEN LETTER To All Icelandic Women's Organizations Soffonías Thorkelsson We, The Jön Sigurdson Chap- ter, I.O.D.E., make it our busin- ess to supply comforts to all Icelandic Soldiers overseas, re- gardless of what district they are from. We feel certain that in this great undertaking we er have the wholehearted support væntanlegur sagður til Winni- Qf all Iceiandic women. You peg upp úr miðjum þessum haye seen from our annual re_ I port in the papers what a stu- I pendous task we are shoulder- mánuði. * * * The Jón Sigurdson Chapter, ing We are only a small band I. O. D. E. will celebrate their of workers and it would mean 25th Anniversary on March 25 & greaf deal fo us and give us in the Federated Church, Ban- renewed courage to receive ning St., Winnipeg, Man. Kind- some tangibie token of yourjmaður sögunefndar. Þóttij iy keep the date in mind. Fur- co_0peration( even if it be only flestum ennþá nauðsynlegra að ther announcements will be a smaii on6( — We know full hann héldi áfram ritara starf- made in the next issue of the weli how every0ne is overbur- inu þó hans sé mikið saknað í ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. SÖGUMÁLIÐ Frh. frá 5. bls. Eylands hefir svo miklum og mörgum störfum að gegna að hann gat ekki bæði verið ritari ! Þjóðræknisfélagsins og for- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. paper. dened in these tragic times. __ , .. This letter is an earnest plea 22. argangur T.mants Þjoð- (o a|| Ice,andlc womens, or. rselsnisfelags Islendmga i Vest- i2atlons soliciting their aid, urhe.mi er kom fd afgrmðslu a either ,n the torm o( knitted nyafstoSnu þjoðrækmsjnngl, fa comforts or sma]1 cash dona. alhr felagsmenn deildannnar ,. ,,, . ,, . tion. Thus may we all be weld- m S Joo eA gra8a.,ar„S' ed together more closely as one gjald sm $1.00 ti und.rr.ta8s united wiloIf. fjármálaritara deildarinnar, Ennfremur er ókeypis notkun á bókasafni deildarinnar fyrir skuldlausa félagsmenn. Eins og að undanförnu verð- ur Tímaritið afgreitt gegn árs- j gjaldi heim til allra þeirra er á annan hátt eiga óþægilegt með að ná sambandi við fjármála-i ritara, en æskt er eftir sam- vinnu félagsmanna með að greiða ársgjöld sín, annaðhvort í bókasafn deildarinnar, á opn- um fundum henanr, eða að heimili undirritaðs, 638 Alver- stone St. Winnipeg, 28. febrúar 1941 Vinsamlegast, Gunnbj. Stefánsson We, of the Jón Sigurdson Chapter wish you every suc- cess and blessings in all your own fields of community ser- vice. Yours very sincerely, Mrs. J. B. Skaptason, Regent 378 Maryland St., Winnipeg Hólmfríður Daníelson, secy. 947 Garfield St., Winnipeg Kjörfundur Gifting Á fimtudagskvöldið var, voru gefin saman í hjónaband af séra Valdimar J. Eylands þau Lilja Thórðarson og Árni Ólaf- son. Er brúðurin dóttir Kristj- önu Thórðarson ekkju Berg- thórs Thórðarsonar frá Gimli en brúðguminn er sonur Mrs. P. Ólafson ekkju P. ólafsonar frá Baldur. Að afstaðinni hjónavígslunni var setin rausn- arleg veisla á St. Regis Hotel. Var veislustjóri Bergthór Emil Johnson frændi brúðarinnar. —1 Ræður fluttu séra V. J. Ey- lands, Dr. Lárus Sigurðson, Lára B. Sigurðson, systir brúð- Bœkur til sölu ð Heimskringlu Endurminningar, 1. og n. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. j Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. - sögunefndinni. Þingið kaus nefndina aftur í einu hljóði og bætti við þremur í stað þeirra sem farið höfðu, það voru: frú Hannes Líndal, séra Philip Pétursson og séra Egill Fáfnis. Nefndin er því nú skipuð sem hér segir: próf. Richard Beck, séra. Rúnólfur Marteinsson, (formaður), séra Egill Fáfnis, E. P. Jónsson, rit- stjóri, Soffonías Thorkelsson, Sveinn Pálmason (féhirðir), séra Philip Pétursson, frú Hannes J. Líndal, Sig. Júl. Jó- hannesson (ritari), séra Guðm. Árnason, Dr. B. J. Brandson og H. A. Bergmann, K.C. (Þrír hinir síðasttöldu skipa sérstaka ritnefnd). • Sig. Júl. Jóhannesson SARGENT TAXl and TRANSFER SIMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited Á Eimskipafélags hluthafa- verð 35c. fundi Vestur-lslendinga, sem Upplag þessara bóka er lítið. haldin var 27. febi. s. 1. að 910 £,eir sem eignast viija þær, Palmerston Ave., Winnipeg, œttu þvi að snúa sér sem fyrst voru tilnefndir með jöfnum at- til raðsmanns Hkr. kvæðum Mr. Árni Eggertson ______________ og Mr. 'Sveinn Thorvaldson, M.B.E., til að vera í kjöri á næsta ársfundi Eimskipafé- j lagsins, sem haldin verður í júní n. k. Tveggja ára kjör-j timabil Mr. Árna Eggertsonar bafa verður þá útrunnið. NÝTT í SÖGUNNI 60 ára hjónaband Copy of close of letter sent to Arni G. Eggertson, K.C., re- garding War Saving Pledges through efforts of the Icelandic National League cfocrh i</L the GREENTJtadeT/ía^A í þesusm mánuði (22. marz) þau Jón Finnbogason j(John Finnson) og Jakobína Sigurðardóttir verið í hjóna- bandi í 60 ár. Jón er fæddur 1850 og því kominn á níræðis- aldur. Hann er frá Hrauni í Reykjadal í Þingeyjarsýslu; kom til Canada 1874 og kvænt- We greatly appreciate the ist j annað skifti i88i. Kona trouble you took in arranging hans er frá Þúfnavöllum í this matter and in seeing that Hörgárdal. the War Savings movement was brought to the attention 65 ára hjónaband of the convention so frequently ______ and so effectively. We sensed á þessu vori hafa þau ólafur that the audience was fully be- Guðmundsson og Sigþrúður hind our efforts and we all left Guðbrandsdóttir verið í hjóna- your meeting with increased bandi í 65 ár. Ólafur er fædd- regard for the Icelandic people Ur 1850 og því einnig kominn á and a deeper appreciation of níræðisaldur, hann er sonur Canada’s good fortune in hav- sera Guðmundar prófasts John- ing their traditions and culture sen í Arnarbæli í Ölfusi, Ein- and qualities added to the com- arssonar stúdents, en sá Einar mon stock. var föðurbróðir Jóns Sigurðs- Yours very truly, sonar forseta og faðir Ingi- Signed: Paul G. Duval, bjargar konu hans. ólafur kom Chairman, Greater Winnipeg til Bandaríkjanna 1872 en Enrolment Committee, War hvarf aftur til isiands 1873. Savings. Hann kvæntist 1876 nm vorið j og flutti um haustið til Nýja- Heimilisiðnaðarfélagið held- Islands. ur næsta fund miðvikudags- j þetta eru hvorutveggja heið- kvöldið 12. marz að heimili urs. 0g myndar-hjón og von- Mrs. Hannes Líndal, 912 Jessie: andi ag íslendingar samfagni Ave., Winnipeg. Byrjar kl. 8. ; þeim í einhverri mynd þegar ;þaT að kemur. Svo að >segja Messur í Vatnabygðum 9.; samtimis 60 ára og 65 ára Margir af heimsins mestu snillingum hafa áorkað mestu um æfina i hárri elli. Vander- bilt græddi t. d. mest af pen- ingum sínum (100 milj. doll- ara) á aldrinum 70—83 ára. Verdi samdi hina frægu tón- smíð “Ave Maria” er hann var 85 ára, og málarinn Tizian lauk við eitt af sínum stærstu lista- verkum, er hann var 98 ára gamall. * * * Presturinn: Hertu nú upp hugann, Kristján, og varpaðu öllum áhyggjum fyrir borð. Kristján: Já, það er hægara sagt en gert, séra Jón; og þá þarf eg nú líka að fá mér skip. JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, ■vegur 30 til 40 pund. Öviðjafnanleg í súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál- höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Skýrsla viðskiftavina sýna vigt alt að 44 pundum. Pakkinn 12c, únza 40c, póstgjald 3c. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1941 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Herforinginn: Áttu bróður? Nr. 77: Já. Herforinginn: Er hann jafn vitlaus og þú? Nr. 77: Já. Herforinginn: Hvað er hann? Nr. 77: Herforingi! * * * Kona ein í Texas, 54 ára gömul hefir verið gift í 38 ár og átt jafn mörg börn. En af þeim lifir aðeins helmingur, 19 börn. Að velja SKYRTU fyrir vorið er auðvelt, skemtilegt og fljótt hjá EATON'S. Sú fjölbreytni, svo mörg ný snið og gerðir . . . svo margir fagrir nýir litir, er setja “pep” í þig . . . já og “peppa” einnig upp hin fötin þín. í - - EATON verð $1.59 og yfir <*T. EATON C<2 MiTED marz: Leslie, (8>. S.) kl. 2 e. h. Foam Lake kl. 3 e. h. Carl J. Olson \ * Messur í Gimli Sunnudaginn 9. marz: Betel morgunmessa. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason og hjónaband er áreiðanlega ein- stakt i sögu fslendinga. Læknirinn: Glamraði í tönn- um yðar, þegar þér fenguð köldukastið? Sjúklingurinn: Það veit eg ekki, læknir, þær lágu á nátt- borðinu. BRANVIN VERÐ Borgið enga premíu fyrir efnisgæði. Hin bragðgóðu og efnisríku Branvin, rauð eða hvít vin, eru yðar á samaverði og vanaleg vín. Jordan Wine Co., Ltd.—Jordan, Canada Búa éinnig til Challenger Port og Sherry SJORDAIS BRANVIN CANADA’S BIGGEST V A L U E This advertisment is not inserted by the GoVemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.