Heimskringla - 18.06.1941, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.06.1941, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. JÚNl 1941 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA there may be some who will hear with surprise the Bishop of Iceland, the Bishop of a church calling itself Lutheran, sending greetings, as he puts it, “from the Mother Church”, and asking God’s blessing on our work. They may be sur- prised to hear the Minister of Ecclestiastical Affairs for Ice- land congratulating us on the “beneficial work done in the past” and expressing his best wishes for our future. But these things need occa- sion no surprise. The State Church of Iceland is much nearer Unitarianism in its general spirit and outlook than it is to any orthodox church body on this continent. It is a liberal church in every sense of the word, and it is led -by one of the most liberal minded of bishops. It is, of course, only natural that some of the old customs and prac- tices should still prevail in the church in Iceland. But at the same time, no minister enter- ing the service of the church there is required to take any vow about accepting or teach- ing the traditional doctrines as set forth in the historic creeds. As one of the professors in the divinity school in Reykjavík explained in a small book on the subject, “According to the ordination vow, it is agreed that true Christian teaching should be according to the spirit but not according to the letter, — according to the in- dividual’s conscience but not according to the letter of creedal statements from ages of long ago.” Our churches here, whether in Canada or in the United States or anywhere else in the world, — our free churches, — do not ask any more than this. They ask simply that a man preach according to his con- science. That is, we do not, (and if we adhere to our ideals of a free faith, we should not) endeavour to dictate to any man what he should or should not believe. All that we ask is that each man be sincere and honest in his beliefs and relig- ious professions, tolerant and understanding, granting to oth- ers the liberty he asks for him- self and recognizing every man’s right to his own opin- ions. It is in that spirit we try to carry on our work, and it is in that spirit that we ex- tend a welcome to any man who wishes to have fellowship with us. Last year, soon after the Bishop of Iceland had been ele- vated to office, he sent to all Icelandic ministers a pastoral letter in which he set forth, among other things, his views on religion. And now, inas- much as he sends greetings to us, a Liberal Church, as a re- presentative of what he calls the “Mother Church”, it is in- teresting to see, against that background, what his attitude is in matters of religion, and particularly on some of those things which have been points of contention in times past. A few sentences from his let- ter will suffice to illustrate his position. It has been the tra- dition of the Lutheran church to regard the Bible as an in- fallible document. But the Bishop now says, . . we do not now place the emphasis on the infallibility of the Bible that once was done.” Of the doctrine of the atone- ment he says, “I do not believe that God will think hardly of you if you cannot hold the same view of the doctrine of the atonement as some friend of yours does.” “Each man must answer for his own sins and shortcomings. Others cannot do it for him save only as they lead or direct. We can- not avoid the consequences of the lives we lead. The eternal law, “as ye sow, so shall ye reap” is irrevocable.” In speaking of the person of Jesus, the Bishop says, “Men have disputed about Christ. — They have woven about his life and person complicated and variecolored doctrines. —| Some have disappeared after a few decades or centuries, and have been condemned as her- esies, and other teachings that arose and that were in no wise less significant than those that were retained, were rejected or voted out, sometimes by a very small majority, at some of the early religious conclaves. . . . It is deeply to be regretted that his followers or those who wish to be his followers, seem to re- gard Christianity as being a theological tangle which it is almost impossible to unravel, and seem to desregard the fact that he himself (Jesus), never taught any thological doctrines.” The Bishop says further, “It is not more theology that we want but more religion”. “The Icelandic church is a broad and free church. . . . Because of our free church freedom to think in matters of religion has flourished in this country. . . . The Icelandic mind cannot bear to be fettered.” These words, and many oth- ers of a similar import that could be quoted, are the words of the Bishop of the State Church of Iceland. For this reason, because of his very evident liberal mindedness, I feel that in sending greetings to us on this occasion, the ex- pression is not inappropriate when he speaks of “Mother Church”. The founders of our free church here came out of that church, and still possessed of that spirit of independence of mind which was always strong amongst them, they felt impeljed to organize a church here which would be in fuli harmony with their convic- tions in matters of religion, in- stead of taking a backward step into the darkness of the theological night from which they had already emerged. And now, we gather here to do honor to the memory of those who, in a spirit of con- secration, and in an attempt to be true to their convictions, established a free religious or- ganization in this city. Fifty years have passed. By far the larger portion of those who then had a hand in organ- izing the church have passed on. But the work that their hands began stands as a monu- ment to their memory and we who gather here as their spir- itual heirs, do honor to their memory. This church has spread its infuence. far and wide. It is im- possible to measure the extent of its influence. But we get a faint inkling of it as we re- ceive messages from such wide- ly separated points as Van- couver on the west coast, in one direction, and Iceland in the other. Few of those who organized this church would have dream- ed that it would have met with the success it has. Twenty- five years ago the church was faced by dangerous and threatening conditions, when it observed its twenty-fifth an- niversary. In the intervening years new blood has come into it and new life. We are still struggling of course, but we have no feeling that we are standing on the brink of a precipice trying desperately to hold on. Instead we feel that we) have both feet planted firmly on the ground ready for whatever may befall, and gird- ing ourselves for a continued safnaðar, fróðlegt og skemti- progress. legt erindi, er Heimskringla In fifty years much has been hefir loforð fengið um að birta. accomplished. Many men and Ræðu flutti ennfremur séra women and children look to Albert Kristjánsson frá Blaine, this church as their spiritual Wash. Er hann um þessar home. It is thronged with mundir í Saskatchewan í þjón- memories of past days, and ustu sambandssafnaðanna þar. breathes a spirit of hope and Er aldrei neitt að því, að hlýða confidence for the futur’e. And á séra Albert. Ávarp flutti dr. now, as we enter upon a second og mætti á minningarhátíðinni fifty year period, may it be Þjóðræknisfélaginu. Ennfrem- ours who are gathered here, to ur flutti forseti Fyrstu lút. lay foundations such that the kirkju, Guðm. Jónasson, Sam- next fifty years will see pro- bandssöfnuði hlýlegt ávarp. — portionately as great progress Frú Guðrún skáldkona Jóns- in every department of' our son, talaði fáein orð full hlýju church life as the fifty years og birtu til samverkafólksins í past have seen. We have the söfnuðinum og hugsjóna þeirra faith and the courage. We have er starf safnaðarins lyti að. the vision and we have the Loks var svo gestur kallaður will. Therefore, let us press fram, Rev. Raymond B. Bragg onward. In the words given er mætti á minningarhátíðinni expression twenty-five years fyrir hönd Únitarafélagsins í ago, “With unswerving faith Boston. Er hann prestur við in divine providence . and Únítarakirkju í Minneapolis.— strengthened by the experience Honum talaðist vel. of the past, let us go forward Tvö kvæði voru söfnuðin- into the future hopefully and um flutt frumort. Orti Páll S. in a spirit of good cheer.” We Pálsson annað, en dr. S. E. know that there is a great Björnsson í Árborg hitt. Gat world of truth and good still hinn síðarnefndi ekki komið to be discovered. við að vera þarna svo sr. Guðm. -------------- Árnason las kvæði hans. — MINNINGARHÁTÍÐIN 1 Heimskringla þorir að lofa les- SAMBANDSKIRKJUNNI endum sínum Þeirri ánægJu- ________________ I að fá að lesa þessi kvæði bráð- Frh. frá 1. bls. j leSa- Heimir. Var hann prentari Með söng skemti söngflokk- þess í ein fimm ár. Síðustu urinn og Miss Davidson og Mr. ræðuna flutti Páll S. Pálsson, Magnús með einsöng. Hver lög er fjallaði um Tjaldbúðarmál- sungin voru, á öllum samkom- in, skörulegt erindi. Allar unum, verður birt í næsta blaði þessar ræður voru skrifaðar, í skrá yfir heildarskemti- nema ræða Mrs. A. N. Som- skrána. merville. Væntir “Hkr.” þess, Sigfús Benediktsson mælti að þær birtist í blaðinu bráð- fáein orð í samkomulok. lega; sumar birtast þessa viku, | Samkomunni lauk með því ef rúm leyfir. Um þær skal að sungið var: God Save the því ekki fjölyrða. Það eitt skal King. sagt, að þær lýstu Ijómandi vel • hinum ýmsu störfum safnaðar- Frá skemtun, sem fram fór í ins, voru ágæt saga þeirra, þó gærkvöldi og unga fólkið stóð stuttár væru, og yrðu að vera, fyrir, og sem áframhald er af vegna þess, hve margháttað minningarhátíðinni, verður starfið hefir verið, er geta varð, sagt í næsta blaði. en fari skemtiskrár fram úr ------------- tveimur klukkutímum, gefast Á V A R P menn upp. f ræðu Mrs. Som- séra Eyjólfs J. Melan merville var það meðal annars • ______ tvent, sem sérstaka eftirtekt Háttvirtu safnaðarmenn vakti. Hið fyrra var hve ung- og forstöðunefnd! mennafélag safnaðarins var( um ieið og eg þakka fyrir fjölment um tíma og mentandi; þann heiður að vera boðinn það hafði fræðandi fundi og hingað til að segja fáein orð samkomur og útileiki, er vissu- við þetta tækifæri vil eg leyfa lega þroska æskuna betur en mér að nota tækifærið til að hreyfimynda skemtanirnar nú óska ykkur til hamingju með gera. Að hinu leyti var það fimtíu ára afmælið. Þá ósk eiginleikinn að skemta sér f]yt eg eigi einungis fyrir mína sjálfur, skapa sér sínar eigin hönd, heldur og fyrir hönd allra skemtanir, sem nú væri þess þeirra manna og kvenna í söfn- vert að vera rætt undir “nýjum uðum mínum sem frjálslyndri málum”, eins og á félagsfund- trúarstefnu unna og vinna að um er sagt. Að afla sér skemt- því, að hún megi lifa og starfa ana með því að kaupa þær á- með mönnunum. valt, getur dregið dilk á eftir Fáum utanaðkomandi ætti sér fyrir upplag og eðli æsk- ag Vera annara en oss, sem r unnar. Nýja-lslandi búum, um hag og Með söng skemti söngflokk- ve]ferð þessa safnaðar. Á lið- ur kirkjunnar, pianosolo Miss inni tíð hefir tilvera hinnar Thora Ásgeirsson og einsöng frjálslyndu trúarhreyfingar þar Miss Ragna Johnson. Qg hér í borg verið mjög svo Þegar þessari skemtiskrá nain, bæði vegna þess hve hér- lauk, var gengið niður í sal ug þessi eru nálæg og svo hins kirkjunnar og drukkið kaffi. ag sömu mennirnir hafa starf- Að því búnu voru myndir sýnd- ag ag má]Um beggja um lengri ar af starfsfólki safnaðarins, eða skemri tíma. Það hefir fyr og síðar, er fróðlegt var og ætíð verið oss mikill styrkur, skemtliegt. Sýning sú var þó ag vita til þess, að söfnuður fulllöng, með því líka að síðari ykkar var til og að hann starf- hluti myndanna kom tilgangin- agi ag SOmu málum og vér, og um með þessu lítið við. ag þar þafa á liðinni tíð verið Á þessari samkomu voru les- margir sem ætíð voru reiðu- in bréf og skeyti, er borist búnir til að rétta okkur hjálp- höfðu úr öllum áttum. En arhönd á einhvern hátt, og kvöldið þraut fyr en við þau hafa styrkt fyrirtæki vor með i yrði lokið. Verða skeyti þessi ragum og dáð. Svo mjög að og bréf, eða að minsta kosti sum fynrtæki vor hefðu verið \ nöfn höfunda þeirra, síðar birt ómoguieg nema fyrir þeirra í þessu blaði. hjálp. Fyrir þetta þakka eg • ykkur hjartanlega á þessari Á mánudagskvöld hófst á ný stund. samkoma í Sambandskirkj- Fimtiu ár eru langur tími á unni. Var hún ekki nærri eins vorr] stuttu æfi. Margir þeirra, fjölmenn og hinar fyrri sam- sem ver eigum í dag svo margt komur, þó eflaust hafi á þriðja að þakka eru horfnir héðan, hundrað verið þar. Ræðumenn Qg minnumst vér þeirra með þetta kvöld voru: Frú Sigríður þakklæti og óskum að starf Árnason, frá Lundar. Var þejrra í þessum söfnuði megi ræða hennar um stofnun og ]jfa í framtíðinni um mörg starf kvenfélags Sambands- fimtiu ár enn. En þótt þessi fimtíu ára tími sé nógu langur til þess að margir hverfi úr fylkingunni og hnigi í valinn, þá er það stutt skólaganga fyrir kirkjulegan félagsskap. Kirkjulegur félagsskapur hefir til meðferðar örðugustu og dularfylstu viðfangsefni mannlegrar tilveru og á langt í land til að skilja í þeim og vinna hlutverk sitt til fulls. Það er því mín einlæg ósk fyr- ir framtíð þessa safnaðar að hann um hin næstu fimtíu ár megi læra miklu meira á þess- um sviðum en á liðinni tíð, og að hann megi verða gagnauð- ugur. Ekki að gulli og silfri, heldur að sannleika guðs. Að hann megi bera gæfu til að ala upp fólk sem leitar sannleikans og réttlætisins í sameiningu og samstarfi og öðlast mátt æ því meiri er árin líða að út- breiða boðskap Krists í anda frelsisins og leggja ríkulega sinn skerf til hlutverks hvers kristins félagsskapar að vinna að komu guðsríkis hér á jörð. Eg bið guð sem öllu sönnu og réttu veitir sigur að blessa ykkur og varðveita í framtíð- inni. * ÁVARP FORSETA við setningu minningar- hótíðarinnar. Kæru vinir: í kvöld á þessum 50 ára há- tíðisdegi safnaðarins okkar ætlum við að rifja upp gamlar endurminnngar um menn og málefni sem hafa stráð geislum frelsis og manndóms á því tímabili í sögu Islendinga hér í borg. Saga þessara manna og mála verður sögð í kvöld á því máli sem við öll skiljum, máli sem er og óhindrað, máli sem hver má segja hiklaust það sem honum býr í brjósti og á þann hátt sem honum líkar. 1 þessi 50 ár eigum við sögu sem við erum stolt af og sem við vitum er leiðarvísir á öll- um okkar framtiðarbrautum. Meðal okkar merkisbera i frjálstrúar hreyfingunni, eig- um við þá menn og konur sem lengi lifa i sögnum og sögum og er það okkar sem á eftir komum að halda á lofti þeim sprota ljóss og menningar sem getur leiðbeint afkomendum okkar á vegi lífsins til gæfu og fullkomnunar. Látum ekki starf frumherjanna í frjáls- lyndi falla í dá, heldur vera okkur ávalt hvöt til nýrra at- hafna í leitinni að gæfu og göfgi. Vil eg enda mál mitt með 2 erindum úr kvæði eftir Stephan G. Stephansson er hann orti til Únítara árið 1916: Þið metið hfið, líking næsta sanni, og löngun hvers, að reynast skár en fyr, þið synjið um, að sveia nokkr- um manni, þó setji ei krossmark yfir hverjar dyr. Sé hönd hans traust, er trú hans ei í banni. Um tjóðurböndin engin sála spyr. Þið gleðjist við hvern vilja frelsis-þorinn, En vítið minna útaf-skeifu sporin. Þið gerðuð frjálsan guð í ver- öld sinni og grynt þið hafið yztu myrkra völd. Svo verður ýmsra félagsfrægð- in minni á framleið okkar, þegar hallar öld.— Manns hólpnust bæn er: bros við framtíðinni, á batavegi. Slíkt sé þetta kvöld! Þó heimskan endist elstu mönnum betur, hún yfirlifað sannleikann ei getur. FJÆR OG NÆR Stúkan Hekla heldur skemti- fund annað kvöld (fimtudags- kvöldið). Þetta verður síðasti fundurinn á sumrinu. Gestum verður gætt á góðri *skemti- skrá og íslenzku kaffi. • * # Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 22. júní: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Islenzk messa kl. 7 e. h. Séra Guttormur Guttormsson prédikar. S. ólafsson * # * Heimilisiðnaðarfélagið held- ur -næsta fund á laugardaginn 28. júní kl. 2 e. h. að heimili Mrs. K. Oliver, Whittier St., Kirkfield Park. Þetta er síð- asti fundur fyrir sumarfríið og verður byrjað með örstuttum starfsfundi, en að honum lokn- um verður skemt sér úti í garð- inum. Þessi heimsókn ætti að vera sérstaklega fróðleg fyrir þá meðlimi er aldrei áður hafa komið á Fox og Mink Farm. Dominion Business College Student Wins International Typewriting Contest In the third Annual International Artistic Typewriting Contest recently conducted, the second place winner was Miss Lorraine Young, of St. James, Manitoba, a student of the Dominion Business College. Miss Young secured second place out of some thirty-six hundred contestants from the United States and Canada, receiving a Silver Trophy together with two special awards. In addition her class teacher, Miss M. Walker, received a special award. IT PAYS TO ATTEND A GOOD SCHOOL Enquire Today—NOW! DOMINION Business College The Mall. Winnipeg—37 181 St. James—61 767 Elmwood—501 923 ‘A BETTER SCHOOL FOR THIRTY YEARS’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.